__MAIN_TEXT__

Page 1

Háhraða internet og hágæða sjónvarp

Opnunartími

EKKERT LÍNUGJALD, FRÍR ROUTER ENGIR AUKAREIKNINGAR frá 6.560 Kr/mán.

mán.–fös. frá 9–20 lau.–sun. frá 11–18

Kapalvæðing • Hafnargata 21 • 421 4688 • kv@kv.is www.kv.is • www.facebook.com/kapalvaeding

Krossmóa 4 | Reykjanesbæ

fimmtudagur 7. mars 2019 // 10. tbl. // 40. árg.

Hvatagreiðslur upp á 46 milljónir til 1.656 barna Alls greiddi Reykjanesbær 46 milljónir króna í hvatagreiðslur til foreldra 1.656 barna á aldrinum 6 til 18 ára á síðasta ári. Þetta kemur fram í gögnum íþrótta- og tómstundaráðs bæjarins. „Íþrótta- og tómstundaráð er afar ánægt með að foreldrar nýti sér greiðslurnar og stefnir að því að þær verði hækkaðar úr 28.000 kr. í 50.000 kr. á kjörtímabilinu,“ segir í fundargerð.

Mikið líf á fasteignamarkaði en vantar minni íbúðir

Herþotan sem stendur á stalli við skólahúsnæði Keilis á Ásbrú var þvegin um liðna helgi. Starfsmenn í flugvallarþjónustu Isavia hafa það verkefni að halda þotunni hreinni og því er sjávarseltan skoluð af vélinni nokkrum sinnum á ári. Þotan er safngripur sem vekur mikla athygli þeirra sem eiga leið um Ásbrú. VF-mynd: hbb

Margir komu að skoða nýtt forsmíðað fjölbýlishús í Reykjanesbæ þar sem boðnar voru íbúðir undir 20 milljónum króna. Annar verktaki seldi 24 íbúðir á sýningarhelgi

Margir komu að skoða nýtt forsmíðað fjölbýlishús við Móavelli í Reykjanesbæ. Nokkur hundruð manns komu til að skoða íbúðir við Móavelli í Reykjanesbæ um síðustu helgi en þar voru ódýrustu íbúðirnar á 19,9 milljónir króna. Í síðasta mánuði seldust 24 íbúðir í Trönudal í Innri-Njarðvík á sýningarhelgi en þar voru ódýrustu íbúðirnar á 29,9 milljónir kr. „Við höfum aldrei séð svona marga koma á „Opið hús“ en það er ljóst að markaðurinn kallar á ódýrari og minni eignir. Hreyfing í dýrari eignum er mun minni,“ segir Brynjar Guðlaugsson, fasteignasali hjá Stuðlabergi sem er söluaðili íbúða við Móavelli. Tuttugu og sjö íbúðir, 2ja, 3ja og 4ra herbergja við Móavelli í forsmíðuðu fjölbýlishúsi á vegum Klasa ehf. voru sýndar sl. laugardag en þær eru fram­ leiddar í Noregi af aðila með áratuga reynslu þar sem þær hafa verið vin­ sælar og reynst vel. Allar minnstu íbúðirnar seldust á sýningarhelginni og nokkrar af þeim stærri eða um helmingur af íbúðunum í húsinu.

Byggingaverktakinn Sparri ehf. aug­ lýsti í Víkurfréttum 24 íbúðir við Trönudal í febrúar og seldi allar eign­ irnar sýningarhelgina. „Við áttum alls ekki von á þessu en þetta var auðvitað ánægjulegt,“ segir Guðborg Eyjólfs­ dóttir hjá Sparra. Um er að ræða 3ja og 4ra herbergja íbúðir í fjórum sex­ býlishúsum, frá 76 fermetrum upp í 93 fermetra og verðið var á bilinu

29,9 til 34,5 millj. kr. Sparri er að hefja byggingu á minni íbúðum í InnriNjarðvík, 70 fermetra og minni þar sem stílað verður inn á yngra fólk eða þá sem eru að kaupa í fyrsta skipti. Brynjar hjá Stuðlabergi segir að það sé mikil hreyfing á fasteignamarkað­ inum en vöntun sé á minni íbúðum. Verktakar hafa byggt meira af stærri íbúðum. Margir séu í þeim sporum að vilja skipta, eldra fólk að minnka við sig, yngra fólkið að kaupa í fyrsta sinn og þeir sem vilja stækka við sig í millistærð. „Það hefur vantað aðeins í keðjuna getum við sagt. Margir eru að hugsa sér til hreyfings en dæmið

hefur ekki alltaf gengið upp. Það hafa mörg tilboð ekki gengið upp.“ Brynjar segir að hækkanir sem hafi verið miklar á undanförnum árum hafi stöðvast á eldri eignum. „Það var mikil vöntun á eignum á síðustu árum og þá fóru margar á yfirverði. Kaupendur voru sáttir því eignirnar hækkuðu fljótlega þó það hafi verið borgað yfirverð einhverjum vikum eða mánuðum áður. Nú hefur hægst á þessari hækkunarhrinu en engu að síður er mikið líf og hreyfing og allt útlit fyrir að svo verði áfram.“ Nánar um fasteignaviðskipti á síðum 2 og 4 í blaðinu í dag.

20% aukning í sundlaugina Alls sóttu 255.150 sundlaugar Reykjanesbæjar árið 2018 sem eru 220 fleiri en árið 2017. Árið 2019 fer afar vel af stað en 20% aukning er á aðsókn í janúar 2019 sé borið saman við sama mánuð í fyrra.

Helgin byrjar í Nettó -40%

Nautamjaðmasteik

1.999 ÁÐUR: 3.998 KR/KG

KR/KG

-50%

Pepsi magnpakkning 12x1L

1.199

KR/PK

ÁÐUR: 1.998 KR/PK

Mangó

99 kr

FLASKAN!

249

-50%

KR/KG

ÁÐUR: 498 KR/KG

Tilboðin gilda 7. - 10. mars 2019

S TÆRS TA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABL AÐIÐ Á SUÐURNESJUM ■ AÐAL SÍMANÚMER 421 0000 ■ AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001■ FRÉTTASÍMINN 421 0002


2

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 7. mars 2019 // 10. tbl. // 40. árg.

Styrkja björgunarbátasjóð vegna rafmagnskostnaðar Bæjarráð Grindavíkur hefur samþykkt að veita Björgunarbátasjóði Grindavíkur styrk á móti rafmagnskostnaði vegna björgunarskipsins Odds V Gíslasonar og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka að fjárhæð 600.000 kr. sem fjármagnaður verði með hækkun tekna hafnarsjóðs. Á fundi bæjarráðs Grindavíkur var lagt fram bréf frá stjórn Björgunarbátasjóðs Grindavíkur. Þar er óskað eftir styrk á móti gjöldum sem Grindavíkurhöfn er að leggja á vegna björgunarbátsins.

Um er að ræða 3ja og 4ra herbergja íbúðir í fjórum sexbýlishúsum, frá 76 fermetrum upp í 93 fermetra. VF-mynd: Hilmar Bragi

HS Veitur hf fá ISO 9001 vottun HS Veitur hafa hlotið vottun á gæðastjórnunarkerfi sínu samkvæmt ISO 9001:2015. BSI sá um að framkvæma vottunina en þeir eru leiðandi aðili í vottun á stjórnkerfum samkvæmt alþjóðlegum stöðlum. ISO 9001 vottunin er uppskera mikillar og samstilltrar vinnu starfsfólks fyrirtækisins. Vottunin tryggir að unnið sé eftir verkferlum sem ná til allra þátta í starfsemi fyrirtækisins þar sem stöðugar umbætur og eftirfylgni eiga sér stað. HS Veitur starfa á fjórum svæðum og reka jafn margar starfsstöðvar. Á Suðurnesjum sér fyrirtækið um sölu og dreifingu á heitu og köldu vatni og dreifingu raforku. Í Hafnarfirði og hluta af Garðabæ sér fyrirtækið um dreifingu raforku. Í Árborg sér fyrirtækið um dreifingu raforku. Í Vestmannaeyjum sér fyrirtækið um sölu og dreifingu á heitu og köldu vatni og dreifingu raforku. Hjá fyrirtækinu starfa tæplega 100 starfsmenn.

SELDU 24 ÍBÚÐIR Á SÝNINGARHELGINNI – Sparri ehf. bauð vandaðar íbúðir á hagstæðu verði í Innri-Njarðvík og eru að fara að byggja minni íbúðir

„Við áttum alls ekki von á þessu en þetta var auðvitað ánægjulegt,“ segir Guðborg Eyjólfsdóttir hjá verktakafyrirtækinu Sparra á Suðurnesjum en nýlega auglýsti fyrirtækið 24 íbúðir við Trönudal í Innri-Njarðvík og seldust þær allar helgina sem þær voru sýndar. Um er að ræða 3ja og 4ra herbergja íbúðir í fjórum sexbýlishúsum, frá 76 fermetrum upp í 93 fermetra. Minnstu íbúðirnar voru á 29,5 milljónir kr. en þær stærstu á um 34,5 milljónir kr. Guðborg segir að næsta verkefni hjá

FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM SUÐURNES - REYK JAVÍK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA

845 0900

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Eyþór Sæmundsson, sími 421 0002, eythor@vf.is // Marta Eiríksdóttir, sími 421 0002, marta@vf.is // Auglýsingastjóri: Andrea Vigdís Theodórsdóttir, sími 421 0001, andrea@vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið andrea@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur­frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

Sparra verði minni íbúðir við Tjarnarbakka í Innri-Njarðvík. Þar verði stílað meira inn á unga fólkið sem sé að fjárfesta í fyrstu kaupum. Íbúðirnar verða í kringum 70 fermetrar að flatarmáli. Sparri er rúmlega tuttugu ára gamalt verktakafyrirtæki í eigu bræðranna Arnars Jónssonar og Halldórs Jónssonar en nærri 30 manns vinna hjá þeim við smíðarnar. Þá eru um tuttugu starfsmenn í rafvirkjun og tveir í pípulögnum. Sparri rekur einnig­ járnsmiðju Steingrímsen í Keflavík. Arnar sagði í stuttu spjalli við Víkurfréttir að fyrirtækið hafi lagt áherslu á að hafa verðið hagstætt án þess að það kæmi niður á gæðunum. Íbúðirnar eru afhentar fullfrágengnar með vönduðum innréttingum, tækjum og gólfefni. Sparri hefur verið afkastamikill byggingaverktaki á undanförnum tveimur áratugum, m.a. í þessu mest vaxandi hverfi Reykjanesbæjar, Innri-Njarðvík

en einnig nýverið byggt raðhús fyrir Þroskahjálp í Sandgerði, áhaldahús

í Vogum og sýningarhús fyrir BL bílaumboð í Reykjavík.

Íbúar mun ánægðari með sorphirðu nú Íbúum í Reykjanesbæ finnst bæjarfélagið standa sig betur í flokkun á sorpi meðal íbúa en meðaltal íbúa í öðrum sveitarfélögum. Þetta kemur fram í þjónustukönnun Gallup fyrir Reykjanesbæ, þegar spurt er um umhverfismál. Frá þessu er greint á vef Reykjanesbæjar. Íbúar eru einnig mun ánægðari með þjónustu í tengslum við sorphirðu í sveitarfélaginu nú en í sambærilegri könnun árið 2017. Þess má geta að flokkun endurvinnanlegs efnis hefur farið vel af stað hjá Kölku. Athyglisvert er að sjá að þátttakendum í könnuninni finnst þeir hugsa minna um það sem þeir geta gert til að draga úr áhrifum á loftslagið og umhverfið en þátttakendur í öðrum sveitarfélögum í heild. Alls 278 svöruðu könnun Gallups. Alls 72% aðspurðra finnst Reykjanesbær standa sig mjög eða frekar vel í að stuðla að flokkun á sorpi meðal íbúa. Heildartalan er 63% í öðrum sveitarfélögunum sem könnun Gallup nær til. Hvað varðar flokkun á sorpi meðal fyrirtækja eru íbúar í Reykjanesbæ á pari við meðaltal sveitarfélaganna í heild. Um 50% segjast sveitarfélagið standa sig mjög eða frekar vel þar. Einnig finnst íbúum Reykjanesbær standa sig betur í að minnka plastrusl á opnum svæðum í sveitarfélaginu en meðaltal íbúa í öðrum sveitarfélögum sem könnunin nær til.

Nýverið upplýsti Kalka íbúa á þjónustusvæði um stöðu endurvinnslu, sem hófst í september 2018. Þar kemur fram að flokkun á þjónustusvæði væri orðin nokkuð góð og um 24% af heildarinnvigtuðu magni úrgangs. Flokkun hafi því farið vel af stað og bjartsýni ríki. Reynslan sýni að magn endurvinnanlegs efnis hefur farið yfir 30% í öðrum sveitarfélögum með sambærilegt flokkunarkerfi.

Líkt og með flokkunina, er alltaf svigrúm til að gera betur. Í könnun á þjónustu Reykjanesbæjar í umhverfismálum má sjá að Reykjanesbær getur gert betur í að stuðla að umhverfisvænni samgöngum og draga úr loftmengun, að mati bæjarbúa. Í svörum þátttakenda kemur einnig fram að þeir gætu hugað betur að því að draga úr þeim áhrifum sem þeir hafa á loftslagið og umhverfið. Alls 60% eru mjög eða frekar sammála spurðir „Ég hugsa mikið um hvað ég get gert til að draga úr þeim áhrifum sem ég hef á loftslagið/umhverfið.“ Í sveitarfélögum í heild er prósentutalan 74.

magasín SUÐURNESJA

á Hringbraut og vf.is öll :30 fimmtudagskvöld kl. 20


HELGIN BYRJAR Í NETTÓ! Nautamjaðmasteik

1.999 ÁÐUR: 3.998 KR/KG

-20%

-50%

-40%

KR/KG

99 kr

FLASKAN! Lærissteik Ítalskt gremolada

Pepsi magnpakkning 12x1L

2.398 ÁÐUR: 2.998 KR/KG

-25% -56%

Svínahakk Ferskt

499

1.199

KR/PK

ÁÐUR: 1.998 KR/PK

LJÚFFENG SUNNUDAGSSTEIK

Danpo kjúklingabringur 900 gr

1.274

KR/KG

ÁÐUR: 1.135 KR/KG

Croissant Með skinku og osti

KR/KG

ÁÐUR: 1.698 KR/PK

-30%

181

KR/STK

ÁÐUR: 259 KR/STK

KR/PK

-20% Gourmet brauð 608 gr

279

-45%

Bayonne skinka Kjötsel

1.097 ÁÐUR: 1.995 KR/KG

KR/KG

KR/STK

Mangó

249

ÁÐUR: 349 KR/STK

KR/KG

ÁÐUR: 498 KR/KG

-20% Fjölnota grænmetisog ávaxtapokar 5 stk

-50%

559

KR/PK

ÁÐUR: 699 KR/PK

Tilboðin gilda 7. - 10. mars 2019 Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur

Lægra verð – léttari innkaup

og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


4

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 7. mars 2019 // 10. tbl. // 40. árg.

Samningur um eflingu íþróttastarfs fatlaðra Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar og Íþróttafélagið Nes hafa undirritað samstarfssamning um eflingu á íþróttastarfi fyrir fatlaða. Íþróttafélagið Nes hefur rekið fjölbreytt íþróttastarf fatlaðra á Suðurnesjum frá árinu 1991. Um 70 virkir iðkendur æfa hjá félaginu um þessar mundir, eina eða fleiri af þeim 6 íþróttagreinum sem í boði eru. Iðkendur eru frá öllum sveitarfélögum á Suðurnesjum. Reykjanesbær hefur stutt starfið ötul-

lega í gegnum árin með góðu aðgengi að íþróttamannvirkjum bæjarins en kemur nú inn með fjárstyrk til að styðja enn betur við rekstur félagsins. Þess má geta að sveitarfélögin Garður og Sandgerði, nú Suðurnesjabær styrkja einnig starf félagsins með árlegum fjárstyrk.

Margir komu að skoða nýtt fjölbýlishús Forsmíðað norskt einingahús reis á hálfu ári í Reykjanesbæ með 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum. Allar 2ja herberja seldust eftir sýningarhelgina.

Hafþór Barði Birgisson skrifaði undir samning fyrir hönd Íþrótta- og tómstundaráðs. Jóhanna María Gylfadóttir, formaður Nes skrifaðir undir samning fyrir hönd Nes og Unnur Hafstein Ævarsdóttir var fulltrúi iðkenda við undirritun.

Bardagaíþróttafélög bæjarins loksins undir einu þaki Taekwondo deild Keflavíkur, judodeild Njarðvíkur og Hnefaleikafélag Reykjaness eru nú loks komin í sameiginlega aðstöðu við Smiðjuvelli. Taekwondo-deildin og Judo-deildin hafa verið með æfingar í húsinu síðan síðasta haust en Hnefaleikafélagið hóf æfingar í síðustu viku. Í húsinu er fjöldinn allur af æfingum og námskeiðum fyrir allan aldur en það æfa yfir 300 iðkendur hjá þessum félögum allt frá þriggja ára aldri. Á myndinni má sjá yfirþjálfara deildinna, Guðmundur Stefán Gunnars-

„Við pöntuðum húsin fyrir sex mánuðum síðan og það er því óhætt að segja að þetta hafi gengið vel. Þetta eru vandaðar íbúðir, framleiddar við bestu aðstæður í Noregi af aðila sem er með áratuga reynslu, þekkingu og sérhæfingu í smíði forsmíðaðra húsa,“ segir Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri hjá Klasa ehf. en fyrirtækið býður nú til sölu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir við Móavelli 2 í Reykjanesbæ. Íbúðirnar voru sýndar sl. laugardag 2. mars og mættu mjög margir til að skoða þær. Söluaðili er fasteignasalan Stuðlaberg. Halldór Magnússon, fasteignasali segir að það sé mikil eftirspurn eftir minni íbúðum en í þessu húsi eru 48 fm. 2ja herbergja, 83 fm. 3ja herbergja og 95 fermetra 4ra herbergja íbúðir. Tveggja herbergja íbúðirnar eru frá kr. 19,9 millj. kr., 3ja frá 31.9 m.kr. og 4ra herbergja

frá 35.9 m.kr. Allar minnstu íbúðirnar seldust eftir sýninguna á laugardag og fengu færri en vildu og eru fleiri á biðlista. Einnig seldist nokkuð af stærri íbúðum í húsinu. Fjölbýlishúsið er forsmíðað timbureiningahús á fjórum hæðum með lyftu. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar með gólfefnum, vatnsúðarakerfi, lýsingu og loftræstikerfi. Ísskápur og uppþvottavél fylgja.

son (judo) Helgi Rafn Guðmundsson (taekwondo) og Björn Snævar Björnssin (hnefaleikar) á fyrsta æfingadegi hnefaleikanna í nýju bardagahöll Reykjanesbæjar.

Nokkur hundruð manns mættu á Opið hús þar sem íbúðirnar við Móavelli voru sýndar sl. laugardag. VF-mynd/pket.

Á neðstu hæð er stór sameiginleg geymsla. Klasi hefur í hyggju að byggja fleiri hús á svæðinu en íbúðirnar henta vel eldra fólki enda eru þær í næsta nágrenni við Nesvelli. Þó geti þær líka verið hentugar til fyrstu kaupa fyrir ungt fólk. Ingi segir að allur frágangur sé til fyrirmyndar og reynslan af svona fjölbýlishúsum sé afar góð í Noregi. Um sé að ræða umhverfisvænar byggingar en áhersla er á að sú nálgun gangi í gegnum allt ferlið við byggingu og síðan notkun íbúðanna með því að huga að orkusparnaði. Húsin eru byggð innandyra við bestu aðstæður sem eykur gæði og minnkar sóun. Allar íbúðir eru með loftræstikerfi sem eykur loftgæði innanhúss og minnkar líkur á rakaskemmdum. Um mjög spennandi nýjung sé að ræða hér á landi sem hefur þó fengið mikla reynslu í Noregi við sambærilegar aðstæður og eru hér. Norska fyrirtækið Moelven hefur framleitt í meira en 100 ár og hefur því mikla reynslu og þekkingu á þessu sviði. „Framkvæmdir hafa gengið mjög vel. Staðsetningin er mjög góð þar sem meðal annars er stutt í verslunarkjarna og aðra þjónustu enda á besta stað í Reykjanesbæ,“ segir Halldór hjá Klasa.

Aðalfundur

AÐALFUNDUR Í SAMKAUPUM HF. Stjórn Samkaupa hf. boðar hér með til aðalfundar í félaginu fyrir rekstrarárið 2018. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 13. mars 2019 kl. 15.00 á skrifstofu félagsins að Krossmóa 4a, 260 Reykjanesbæ. Á dagskrá fundarins eru aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. Auk þess verða lagðar fyrir fundinn tillögur um breytingar á samþykktum félagsins, m.a. vegna ákvörðunar stjórnar um að taka hlutabréf í Samkaupum hf. til rafrænnar skráningar hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð. Þá verður lögð fyrir fundinn tillaga um að félagið megi eignast og eiga allt að 10% hlutafjár í félaginu í þrjú ár. Stjórn Samkaupa hf.

Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis verður haldinn í Krossmóa 4, 5. hæð, þriðjudaginn 21. mars 2019 kl. 20.00. Dagskrá. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar 3. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs. 4. Önnur mál. Kaffiveitingar verða á fundinum. Félagar fjölmennum! Stjórnin

Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis


Frábær marstilboð!

Opnum snemma - lokum seint

54%

17%

50%

69

99

áður 149 kr

áður 119 kr

Coca Cola 3 tegundir, 33cl

áður 199 kr

Berlínarbolla

2540%

40%

1.079

479

329

kr/kg

kr/pk

áður 1.798 kr

áður 798 kr

Pulled pork hamborgari 2x120g

Fiskibollur

kr/pk

Chicago Town Pizza Four Cheese eða Pepperoni 2x170g

37%

45%

179

20%

239 kr/stk

kr/stk

áður 299 kr

áður 329 kr

Hámark próteindrykkur Kaffi og Karamellu 250ml

Opnunartími: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

kr/stk

Freyja kraftur múslíbar banana, súkkulaði eða hnetu

40%

Innri — Njarðvík Tjarnabraut 24

99

kr/stk

kr/stk

Atkins bar 3 bragðtegundir

249 kr/stk áður 399kr

Knorr Snack Pot 4 tegundir


6

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

Söngdívan

fimmtudagur 7. mars 2019 // 10. tbl. // 40. árg.

sem söng fyrir fjöruna og flugurnar

Fjallað verður um ævi og söngferil Ellyjar Vilhjálms­ dóttur á tónleikum Söngvaskálda á Suðurnesjum í Hljómahöll fimmtudagskvöldið 7. mars en þessi dáða söngkona hefur ávallt verið landsmönnum hugleikin, ekki síst þar sem hún var frekar dul að eðlisfari og dró sig snemma úr sviðsljósinu.

Söngferill Ellyjar Vilhjálms á tónleikum Söngvaskálda í Hljómahöll Það dugði ekki minna en þrír kjólar fyrir kvöldið og það var frekar kostnaðarsöm útgerð. Hún leitaði því eftir „útgerðar­ láni“ hjá banka­ stjóra ...

VIÐTAL Dagný Maggýjar er einn af skipuleggjendum tónleikaraðarinnar, við tókum hana tali og fengum smá innsýn í líf söngkonunnar frá Merkinesi. „Það má segja að það sé viss áskorun að fjalla um ævi og tónlistarferil Ellyjar því hún var hlédræg og lítið er til af rituðum heimildum um hana ef undanskilin er skáldsaga sem rituð var eftir hennar dag. Þá dró hún sig snemma úr sviðsljósinu, alltof snemma að margra áliti og hefur það gefið henni leyndardómsfullan blæ,“ segir Dagný en á tónleikunum verða flutt fjöldi laga sem hún gerði vinsæl á ferli sínum. „Sumir hafa reyndar verið að spyrja hver muni syngja Elly,“ segir Dagný og hlær, „en það verður auðvitað hann Elmar Þór sem flutt hefur alla tónlistina frá upphafi og söng m.a. lög Ingibjörgu Þorbergs með miklum sóma.“

Hún var þekkt fyrir einstaklega góða meðferð á texta og þá var hún tónvís ...

Hvaða mynd munið þið bregða upp af þessari ástsælu söngkonu og dívu? „Elly er einkar áhugaverð persóna sem og þau systkin sem ólust upp á Merkinesi í Höfnum, agnarsmáu sveitarfélagi á Reykjanesi. Hún hefur

Páll Ketilsson pket@vf.is

verið skemmtilegur unglingur, þau systkin lásu mikið enda sá móðir þeirra Hólmfríður um bókasafn Hafna sem staðsett var í Merkinesi. Er sagt að Vilhjálmur, bróðir Ellyjar, hafi verið búinn að lesa allar þær bækur áður en hann fór í gagnfræðaskóla. Þá var tónlistin þeim í blóð borin, Elly sat oft á steini og söng fyrir sjóinn og flugurnar og Vilhjálmur gólaði úti um allar heiðar. Þau áttu ekki langt að sækja tónlistaráhugann en móðir þeirra söng í kirkjukórnum um árabil og Hinrik faðir þeirra lék á nikku og söng.“ Að sögn Dagnýjar var gagnfræðaskólinn á Laugarvatni áhrifavaldur í lífi margra tónlistarmanna sem síðar áttu eftir að vera þekktir og má þar nefna Vilhjálm og Þorstein Eggertsson. Þar hafi Elly séð heiminn í nýju ljósi og áttað sig á því að hún bjó yfir hæfileikum sem ekki voru öllum gefnir.

„Hún hefur verið algert náttúrutalent og ekki þurft að hafa mikið fyrir söngnum þótt hún hafi sjálf gert miklar kröfur til sín og sjaldan þótt hún nógu góð. Hún var þekkt fyrir einstaklega góða meðferð á texta og þá var hún tónvís, eitthvað sem hún átti sameiginlegt með Vilhjálmi bróður sínum. Rödd hennar var djúp og hljómmikil og sumir segja að hún hefði getað náð langt sem óperusöngkona.“ En Elly ætlaði að verða leikkona og hafði hafið nám í leiklistarskóla þegar hún ákvað að taka þátt í söngprufum hjá hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Að sögn Dagnýjar varð ekki aftur snúið eftir það. „Hún var ráðin á staðnum og var fljótt farin að syngja fimm eða sex sinnum í viku með hljómsveitinni. Hún vakti strax athygli fyrir fágaða framkomu og einstaklega glæsilega kjóla sem hún saumaði á sig sjálf, oftast eftir fyrirmyndum úr kvikmyndum. Það dugði ekki minna en þrír kjólar fyrir kvöldið og það var frekar kostnaðarsöm útgerð. Hún leitaði því eftir „útgerðarláni“ hjá bankastjóra og fékk. Það má

því segja að hún hafi verið fullkomin í hlutverk söngdívunnar sem segja má að hafi verið mesti leiksigur hennar.“ Tónleikarnir fara að venju fram í Hljómahöll og verður umgjörðin með svipuðu sniði að sögn Dagnýjar eða afslöppuð stofustemmning þar sem flytjendur taka sig hófsamlega alvarlega.


WORKWEAR Framkvæm

Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndbrengl.

Nýtt blað

dagleði

Klárum má

lið saman

25%

afsláttur af öllum BOSCH háþrýstidæl

um

Skoðaðu það á byko.is

30%

afsláttur af öllum límtré og borðplötums-

Umhverfis vænn kostur

25%

afsláttur af öllu Snicke Solidgear& rs Toeguard

Dömu og herra

Ánægðustu viðskiptav

Takk fyrir!

2. árið í röð!

inirnir!

Marsblað BYKO 27. febrúar - 20. mars

Viðurkenn ing tölfræðilega er einungis veitt þeim marktækt fyrirtækjum þ.e. þar sem hæstu einkunnin sem eru með með hæstu segja má með 95% vissu a í viðkomandi atvinnugr einkunnina að viðskiptav fyrirtækisins séu inir fyrirtækisein, með næsthæs að jafnaði ánægðari ins en viðskiptav tu einkunnin * BYKO er í inir a. 1. sæti í flokki byggingav öruverslana.

Grænn

25% afsláttur

Tilboðsverð Höggborvél PSB700-2RE

14.996 74860700

Almennt verð: 19.995

25%

18V rafhlöðuborvél með 1 x 2,0Ah Li rafhlöðu og hleðslutæki.

l. Rafhir fylg

23.621 7133003347

Almennt verð: 31.495

Dömu og herra

30% afsláttur

Tilboðsverð Rafhlöðuborvél

af öllu Snickers Solidgear& Toeguard

25%

af öllum límtrésog borðplötum

BYKO styður Mottumars aftur í ár! Komdu við í verslunum okkar og gríptu þitt par af sokkum til styrktar baráttunni gagn krabbameini í körlum!

25% afsláttur af öllum BOSCH háþrýstidælum

www.mottumars.is

MARKAÐS-

DAGAR

Gerðu frábær ! p u a k ! ðu sa am gr og du om K Mikið úrval af vörum frá 50 kr. Fjöldi annarra tilboða á Markaðsdögum. Við bætum við nýjum vörum daglega. Ánægðustu viðskiptavinirnir 2 ár í röð! Auðvelt að versla á byko.is


8

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 7. mars 2019 // 10. tbl. // 40. árg.

re hi ns ol nc Li l ti ja yt fl að in un rð vö ák Besta

Að flytja til Englands og gerast au pair er besta ákvörðun sem Elva Margrét Sigurbjörnsdóttir hefur tekið. Elva er 23 ára og er frá Keflavík en eftir að hafa flutt út í september og klárað starfstímann sinn ákvað hún að verða eftir í Lincolnshire og lifir þar hamingjusömu lífi. „Mig langaði að prófa eitthvað nýtt og fékk tækifæri til að gerast au pair. Það er eitthvað sem mig hefur alltaf langað til að gera. Ég mæli svo mikið með því að fólk flytji frá heimalandi sínu og prófi eitthvað nýtt,“ segir Elva Margrét. Eftir að hafa starfað sem au pair í Englandi fékk hún vinnu sem barþjónn á klúbbi sem ber heitið Home og hefur nú starfað þar í tvö ár. „Mér finnst það ótrúlega gaman. Ég er búin að kynnast mjög mörgum. Það vinna yfir fimmtíu manns á klúbbnum og það að vera í þessum bransa hér úti hefur hjálpað mér mjög mikið.“

Árleg Góugleði

Félags eldri borgara á Suðurnesjum verður haldin sunnudaginn 10. mars kl. 15.00 í samkomuhúsinu Garði. Kvenfélagið Gefn sér um kaffiveitingar. Nemendur frá Tónlistarskólanum Garði verða með tónlistaratriði, auk þess mun hljómsveitin Suðurnesjamenn koma fram.

AÐALFUNDUR Aðalfundur Rauða krossins á Suðurnesjum verður haldinn miðvikudaginn 13. mars 2019 kl: 20.00 að Smiðjuvöllum 8, Reykjanesbæ. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Kaffiveitingar Önnur mál Hvetjum alla Rauða kross félaga til að mæta og taka þátt í starfi deildarinnar Rauði krossinn á Suðurnesjum

Með vinahópnum á Home.

VIÐTAL

t é r g r a M a v l r –E a b m e s r starfa Bretlandi í n n ó þj

Sólborg Guðbrandsdóttir solborg@vf.is

Elva með Max og Leena.

Íslenski kassinn heftandi

Bretar eru mjög ólíkir Íslendingum, Elva Margrét segir að þeir séu opnari og yfir höfuð finnist þar meiri fjölbreytni. „Það er mjög mikill munur á menningunni. Mér finnst margir á Íslandi lifa í ákveðnum kassa. Þeir haga sér og klæða sig svipað. Ég hef orðið vitni að því heima á Íslandi að vinir mínir hlusti til dæmis á vissa tónlist af því hún er í tísku á þeim tíma, þó þeim hafi þótt tónlistin drepleiðinleg. Mér hefur alltaf fundist það svo brenglað að fylgja þessum straumi og mér hefur aldrei liðið eins og ég passi í þennan kassa,“ segir hún.

Kokteilsósa og Kúlusúkk

Þar sem Elva vinnur oft langt fram undir morgun hefst hefðbundinn dagur hjá henni vanalega um hádegi. „Það getur verið erfitt að vakna snemma því ég kem stundum heim frá vinnu um klukkan fimm á morgnanna. Ég hitti oftast vini mína á daginn og fer niður í bæ eða fer að stússast eitthvað. En svo koma líka dagar þar sem mig langar bara að hafa það rólegt og glápa á Netflix.“ Aðspurð segist hún sakna fjölskyldunnar, vina sinna og kisanna sem búa heima á Íslandi. „Annars sakna ég þess að fá íslenskt vatn, mjólk, kokteilsósu, pítusósu, Vogaídýfu, Draumasúkkulaði, Kúlusúkk, fylltar reimar, Þrist, Bragðarref og pizzu á Langbest. Ég sakna þess samt ekki að búa á Íslandi,“ segir hún. Börnin sem hún passaði á Englandi, Faye, Leena og Maximilian, segir Elva ein þau bestu sem hún hafi kynnst. „Ég er svo heppin að fá að kalla þau mín. Ég elskaði það að vera au pair. Það komu alveg erfiðir tímar en þeir voru mun fleiri sem voru góðir.“

Aðalfundur

Miðflokksfélags Suðurkjördæmis verður haldinn laugardaginn 9. mars 2019, kl.:16:00 á Papas Pizza, Hafnargötu 7a í Grindavík. Gestir verða: Birgir Þórarinsson Karl Gauti Hjaltason Didda Hólmgrímsdóttir Tómas Ellert Tómasson Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis

FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

898 2222


skattur.is

MARS

12

Nú er framtalið þitt opið til staðfestingar Skilafrestur er til 12. mars Skilafrestur

Auðkenning

Almennur skilafrestur fyrir launamenn og einstaklinga með eigin atvinnurekstur er til 12. mars.

Unnt er að auðkenna sig með tvenns konar hætti, þ.e. með rafrænum skilríkjum og með veflykli RSK.

Unnt er að sækja um lengri frest á skattur.is og getur hann lengstur orðið til 15. mars. Framtal barns skal fylgja framtali framfæranda.

Upplýsingar á framtali Áríðandi er að framteljandi athugi hvort áritaðar fjárhæðir og aðrar upplýsingar séu í samræmi við gögn og upplýsingar sem hann hefur sjálfur undir höndum. Athuga skal sérstaklega hvort einhverjar upplýsingar vanti inn á framtal, s.s. verktakatekjur.

Ríkisskattstjóri mælir með að rafræn skilríki séu notuð við auðkenningu.

Framtalsaðstoð Í mars verður veitt aðstoð í síma 442-1414 alla virka daga frá kl. 9:00-15:30 og eru afgreiðslur opnar á sama tíma. Auk þess verður aðstoð í síma og í afgreiðslum RSK á Laugavegi 166 í Reykjavík og Hafnarstræti 95 á Akureyri til kl. 18:00 mánudaginn 11. mars, þriðjudaginn 12. mars og föstudaginn 15. mars.

rsk@rsk.is

442 1000


10

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 7. mars 2019 // 10. tbl. // 40. árg.

Tvær sjálfstæðar nefndir taka við umhverfis- og skipulagsmálum í Vogum

ALLIR Á TRÚNÓ!

Leikfélag Keflavíkur frumsýnir nýja revíu

Undirgöng undir Grindavíkurveg við Suðurhóp

Föstudaginn 8. mars verður frumsýnd ný revía hjá Leikfélagi Keflavíkur þar sem tekið er á mönnum og málefnum sem hafa vakið athygli á undanförnum mánuðum og jafnvel árum. Í ár eru 30 ár liðin frá fyrstu revíu félagsins sem sýnd var í Félagsbíói og sló aðsóknarmet félagsins á þeim tíma. Síðan þá hafa verið sýndar nokkrar revíur með góðri aðsókn bæjarbúa og þær hlotið mikið lof.

Skipulagsnefnd Grindavíkur lýsir ánægju sinni með að Vegagerðin vill fara í framkvæmd á undirgöngum við Grindavíkurveg rétt norðan Suðurhóps. Nefndin felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að vinna fjárhagsáætlun við stígagerð að göngunum. Þá leggur nefndin til við bæjarstjórn Grindavíkur að samþykkt verði að fara í framkvæmdina. Skipulagsnefnd skorar jafnframt á bæjarstjórn að skipa nýja umferðaröryggisnefnd.

Revíur taka púlsinn á því sem hefur verið að gerast á Suðurnesjum og málefnum sem hafa verið umfjöllunarefni á kaffistofum vinnustaða, rifist hefur verið um, skrifað o.fl. Pólitíukusar, menningarmál, fjölmenning, kísilver, Ljósanótt og svo mætti lengi telja eru meðal þess sem viðrað er í þessu verki. Að þessu sinni er revían samin af leikfélagsmeðlimum sem allir hafa reynslu af skrifum. Leikstjóri verksins er leikkonan Björk Jakobsdóttir en hún hefur áralanga reynslu af leikstjórn ýmissa leikverka og hefur bæði sem leikkona og leikstjóri góða innsýn í leikhúsvinnu bæði með

áhugaleikhúsum og atvinnuleikhúsum. Björk ber Leikfélagi Keflavíkur góða sögu og segir að hér sé um að ræða frábæran leikhóp sem sýnir sitt besta í virkilega vel skrifuðu verki. Söngur, gleði og grín sem svo sannarlega kemur til með að kitla hláturtaugar gesta, kannski hneyksla einhverja en gleðja aðra. Allt er þetta gert með það að markmiði að skemmta leikhúsgestum. Leikfélag Keflavíkur er eitt af öflugustu áhugaleikfélögum landsins og er þess skemmst að minnast að sýning félagsins Mistery boy var valin áhugaverðasta áhugaleiksýning ársins síðasta leikár og var sýnd fyrir fullu Þjóðleik-

húsi við mikinn fögnuð. Höfundur þess verks var ungur áhugaleikari og tónlistarmaður, Smári Guðmundsson en þar sannaði leikfélagið enn og aftur hversu öflugt það er og að félagið er til í að fara óhefðbundnar leiðir í verkefnavali. Sú sýning sem sló öll aðsóknarmet er Dýrin í Hálsaskógi sem sýnd var haustið 2017 í leikstjórn Gunnars Helgasonar og enn eru leikarar að koma fram á hinum ýmsu skemmtunum með persónum úr Dýrunum. Gríðarleg vinna liggur að baki svona uppsetningu og það er því frábær viðurkenning til allra þeirra sem að sýningunni koma ef fólk leggur leið sína í Frumleikhúsið. Öflugt starf hjá öflugu Leikfélagi Keflavíkur. Eins og fyrr segir verður frumsýning revíunnar föstudaginn 8. mars kl. 20.00 en allar nánari upplýsingar um sýningatíma og verð má finna á lk.is. Sjáumst í Frumleikhúsinu!

Fjármögnun fyrirtækja

@islandsbanki

440 4000

Fyrirtækjafræðsla Íslandsbanka

Miðvikudaginn 13. mars kl. 8:30 í útibúi Íslandsbanka, Reykjanesbæ Hvaða kostir eru í boði og hvernig er best að undirbúa sig? Gagnlegur fræðslufundur þar sem meðal annars verður rætt um undirbúning lánsumsóknar, afgreiðsluferlið og hentuga fjármögnun. Skráning og frekari upplýsingar eru á islandsbanki.is/fyrirtaekjafraedsla

islandsbanki.is

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga hefur afgreitt breytingu á samþykktum um stjórn sveitarfélagsins. Í þeirri breytingu fólst sú megin breyting að umhverfis- og skipulagsnefnd af aflögð í núverandi mynd, en í hennar stað settar á stofn tvær sjálfstæðar nefndir, umhverfisnefnd og skipulagsnefnd. Að aflokinni afgreiðslu bæjarstjórnar á breytingu samþykktanna voru erindisbréf hinna nýju nefnda samþykkt. Að því loknu var síðan kosið í nefndirnar. Nefndirnar munu nú í kjölfarið hefja störf, og sinna þeim mikilvægu málaflokkum sem undir þær heyra.


TILBOÐSDAGAR 15-20%

afsláttur af öllum

vörum.

KÆLISKÁPAR

VIFTUR OG HÁFAR

HELLUBORÐ

ÞVOTTAVÉLAR

ÞURRKARAR KMK761000M BI Oven All the taste, Half the time

KMK761000W BI Oven

A succulent roast chicken, a creamy Dauphinoise, a rich beef casserole - all achieved in just half the time a conventional oven would require. The CombiQuick oven is the faster way to exceptional flavours and exciting dishes, combining hot air fan cooking with the Cooked Evenly everywhere

OFNAR

the taste, the time With this oven, using energyAll efficiently alsoHalf means cooking efficiently. It has a new convection system succulent roast chicken, called Hot Air, which ensuresAhot air circulates evenly a creamy Dauphinoise, a rich beef casserole all achieved in just half the time a throughout the oven cavity. The result is that the- oven would require. The CombiQuick heats up faster and cooking conventional temperaturesoven can be oven is the faster way to exceptional flavours and exciting dishes, combining hot air fan cooking with the

BPK742220M BI Oven

BPK552220W BI Oven

UPPÞVOTTAVÉLAR

Save space without compromising on functionality Cooked This compact microwave oven allowsEvenly you to everywhere successfully cook, grill, re-heat or defrost any dish at With this energy efficiently also means the same high-performance level ascommand. aoven, largerusing model. Rare. Medium. Well done. At your cooking It has a new convection system As a result, you can get the most outefficiently. of your cooking calledofHot Air, which ensures hot air circulates evenly space and prepare a wide variety dishes all in one Introducing your new sous chef. Your new throughout thetool oven the cavity. The result is that the oven search for the juiciest rack ofheats lamb,up thefaster most and tender cooking temperatures can be fillet of salmon. Use the Food Sensor to set the oven to how you want your dish cooked rare, medium, well More Benefits : done. Without even opening the oven door, everything Save space without compromising on • An efficient way to grill, toast, crisp or brown functionality Thisgreatness compact microwave • A large LCD Display thatPerfect intuitively guarantees gourmet every time oven allows you to results with the Food Sensor ADD STEAMcook, FORgrill, CRISPIER successfully re-heatBAKING or defrost any dish at using the ovens recipe assist function. the same high-performance level as a larger model. Thanks to the Sensor this oven you • The Safe to touch plus door keeps theFood outside of theofAs door at a low In addition to allcan yourget standard oven the a result, you can the most outfunctions, of your cooking temperature. measure the core temperature fromand the prepare center PlusSteam button of inayour this oven adds space wideSteamBake variety of dishes all in steam one dish during the cooking process. Sobeginning you get the at the of the baking process. The steam perfect results everytime. cooking keeps the dough moist on the surface to create a golden color and Features : Technical Specs : Product Description : tasty crust, while the heart More Benefits : • Product Installation : Built_In AEG944 440 • Compact built-in oven • An efficient way to grill, toast, crisp066 or brown •Oven with integrated microwave •Product Typology : BI_Oven_Electric A self-cleaning oven Perfect results with the Food Sensor •Product Classification : Statement function • A large LCD Display that intuitively guarantees gourmet greatness every time the ovens assist function. Withusing one touch of therecipe Pyrolytic cleaning function, dirt, Thanks to the Food Sensor of this oven you can •Microwave power: 1000 Watt •Type : Compact grease and food residue in the oven isthe converted into measure core temperature from the center of your •Oven cooking functions: Bottom, Fan + •Installation : BI The you Safecan to touch keeps the the doorSo at a lowget the ash• that easilyplus wipedoor off with a damp cloth. ofprocess. dish during theoutside cooking you temperature. light, Grill, Grill + bottom, Grill + bottom •Size : 46x60 perfect results everytime. •Oven Energy : Electrical + fan, Grill + fan, Microwave, Ring + bottom + fan, Ring + fan, Top, Top + •Cooking : Microwave/Multifunction Features : Technical Specs : Product Description : •Cleaning top oven : Clean Enamel bottom •Anti fingerprint stainless steel •Cleaning oven : None More Benefits : • Compact built-in oven bottom • Product Installation : Built_In AEG944 066 470 A self-cleaning oven •Oven cavity with 2 baking levels •Nø ofmicrowave cavities •: The 1 Soft Closing •Oven with integrated •Product : BI_Oven_Electric DoorTypology system ensures a smooth and soundless door closing With one touch of the Pyrolytic cleaning function, dirt, •Fast oven heat up function function •Design family : Mastery Range •Product Classification : Statement grease and food residue in the oven is converted into •Automatic temperature proposal •Main colour steel•Type with antifingerprint : Compact •Microwave power: 1000 Watt: Stainless • A large LCD Display that intuitively guarantees gourmet every timewipe off with a damp cloth. ashgreatness that you can easily using ovens recipe assist function. •Control Panel material With Decor •Integrated recipes •Oven cooking functions: Bottom, Fan the +: Glass •Installation : BITrim of doors 4bottom Glasses •Automatic weight programs light, Grill, Grill •+Type bottom, Grill +•: Safe •Size to Touch Top: 46x60 keeps the door cool and safe to touch •Electronic temperature regulation •Type of handle : Metal, Towel Rail Energy : Electrical + fan, Grill + fan, Microwave, Ring + •Oven •Electronic lock function •Door typeTop, bottom bottom + fan, Ring + fan, Topoven + : None •Cooking : Microwave/Multifunction More Benefits : •Time extension function •Door hinges : Drop Down Screwed bottom •Cleaning top oven : Clean Enamel Features : Technical Specs : Product Description : • The Soft Closing Door system ensures a smooth and soundless door closing •Electronic Child Lock safety•Oven function •Drawer : No cavity with 2 baking levels •Cleaning bottom oven : None Product Installation AEG944 187 849 ••Built-in oven Heat and hold function Control lamps : No : Built_In•Nø of cavities : 1 •Fast oven heat••up function ••Multifunctional oven with ring•Automatic heating temperature ••Product Typology HexagonRange timer display gives you even tighter control over the precise cooking Residual heat indication Hob control : No : BI_Oven_Electric •Design family :•Mastery proposal of your dishes ••Product •element Touch Control Left frontClassification - Hob control: Statement : None •Integrated recipes •Main colour : White ••Oven cooking functions: Fan90 + weight ••Type :- Single • Safe to: Touch Electronic oven functionsBottom, overview: Rear Hob control : None •Control Panel material •Automatic programs Glass Top keeps the door cool and safe to touch acc, Grill (40) + bottom, Grill•Electronic + bottom, temperature ••Installation :- BI recipes/automatic programmes Right front Hob control : None regulation •Type of doors : 4 Glasses Grill + fan (alter), Ring (40) + fan (30°C • Size : 60x60 (weight), Acoustic signal, Automatic Right rear - Hob control : None •Time extension•function •Type of handle : Metal, Retractable :Top Electrical fix), Ring fan + Child acc, Ring (70) + : Child••Oven switch off(50) only+oven, lock, Thermostat •Technical Door type Specs bottom :oven : None •Features Electronic Lock Energy safety :function Product Description : bottom + time fan, Ring + fan with•Heat ••Cooking : Fan min. + Ring Cooking displayed program, Type of timer : VCU+/OVC3000 and hold function •Door hinges : Drop Down Screwed Built-in Product : Built_In AEG944 187 852 ••Cleaning ovenControl : Pyrolytic •Anti fingerprint stainless steel Demo mode, Direct access MW- oven Electronictop Oven : VCU CMW_19P_00_CO ••Drawer : Installation No ••to Residual heat indication • Product Typology : BI_Oven_Electric • Multifunctional oven with ring heating •Oven cavity with 3 baking levels bottom oven : None function, Duration, Electronic Feature Electronics : 90 recipes/automatic (weight), •Touch Control ••Cleaning •Control lamps :programmes No Product : Statement element •Fast oven heat up function of cavities : 1Automatic temperature regulation, End, Fast heat oven•Nø Acoustic signal, switch off Classification only: No oven, Child lock, •Electronic functions overview: 90 ••Hob control •recipes/automatic Multifunctional •oven with integrated Type : Single •Meat Probe Design family :displayed Mastery Range up selectable, Favourite cooking Cooking time with••Left program, mode, :Direct programmes front -Demo Hob control None access steam functions Installation :control BI •PYROLUXE® PLUS self-cleaning •Main colour : Stainless steel antifingerprint programme, Function lock, Heat and to signal, MW-function, Duration, Electronic temperature regulation, End, (weight), Acoustic Automatic ••with Rear - Hob : None Size : front 60x60 •switch Ovenwith cooking Bottom (fs), : Glass •oven, Control Panel material &Stainless steel mix with antisystem, 3 cycles, hold, Keep warm with 65°Creminder extended Fast Child heat up selectable, Favourite cooking programme, Function off only functions: lock, ••Right - Hob control : None Oven65°C Energy : Electrical Bottom +time ring displayed (60) + steam (40) + fanKeep warm fingerprint function LTC, Languages/Text display, Minute lock, Heat and hold, extended with :LTC, Cooking with program, ••Right rear - Hob control None Cooking : Fan + Ring (fs), Fan + acc, Grill (40) + bottom (fs), Minute •SoftMotion™ a smooth, silent action •Type of doors 1 display, Horizontal glued, 4Top Glasses, Baking chart minder, Ovenfor light on/off selectable, Languages/Text minder, light on/off Demo mode, Direct access to :MW••stripe Thermostat :Oven Cleaning topResidual oven Pyrolytic Grill (fs), Duration, Grill + with fan (fs), Ring (50)temperature + fan when closing the door symbol Real temperature indication,function, Residual selectable, Real indication, heat indication, Electronic ••Type of timer min. :: VCU+/OVC3000 + acc, Ring (70) + bottom + fan Cleaning bottom oven : None •Automatic temperature proposal •Type of handle : (fs), Metal heat indication, Residual heat usage, Residual heat usage, time displayed, Running timeCMW_19P_00_CO temperature regulation, End, Fast heatRunning ••Electronic Oven Control : VCU Ring + bottom Favourite fan (fs), Ring + fan Nø of cavities : 1 : 90 recipes/automatic programmes (weight), •Memory function for frequently used •+Door typecooking bottom oven : None up selectable, ••Feature Electronics •Acoustic Design family Mastery Range (fs), Ring + fan + evaporator oven settings •Door hinges :(fs) Drop Down Removable, Soft :closing programme, Function lock, Heat and signal, Automatic switch off only oven, Child lock, •Cooking Main colour •hold, Oven Keep cavitywarm with 365°C baking levels with •Integrated recipes •Drawer : No extended time: White displayed with program, Demo mode, Direct access Fast oven heat•Control up function •to Control Panel material : Glass •Automatic weight programs •LTC, lamps :Minute No Languages/Text display, MW-function, Duration, Electronic temperature regulation, End, •minder, Meat Probe •Fast Typeheat of doors : 4 Glasses, Baking chart with symbol •Electronic temperature regulation •Hobon/off control : No Oven light selectable, up selectable, Favourite cooking programme, Function • PYROLUXE® PLUS self-cleaning • Type of handle : Metal •Electronic lock function •Left front - Hob control : Nonelock, Heat and hold, Keep warm 65°C extended with LTC, Real temperature indication, Residual system, 2 cycles, with- Hob reminder Door type bottomdisplay, oven : None •Time extension function •Rear control : None •Languages/Text heat indication, Residual heat usage, Minute minder, Oven light on/off function time displayed, •selectable, Door hingesReal : Drop Down Removable, closingheat indication, •Electronic Child Lock safety function •Right front - Hob control Running Running time : None temperature indication,Soft Residual •resetable, SoftMotion™ for a codes, smooth, silent action : None •Residual Drawer : No •Heat and hold function •Right rear Set - Hob control Service &go, heat usage, Running time displayed, Running time when closing the door •Control lamps : Oven Regulation, Power on •Residual heat indication •Thermostat : Top •Automatic temperature •Touch Control •Type of proposal timer min. : VCU+ •Hob control : No Vaxtalaust •Electronic temperature regulation •Left front - Hob control : None •Electronic Oven Control : V.T10.H41.F-AP í allt að 12 mánuði •Electronic lock •function •Rearprogrammes, - Hob control3: Pyro Nonecycles, 90 Feature Electronics : 20 Memory •Electronic Childrecipes/automatic Lock safety function •Right front - Hobsensor), control Acoustic : None programmes (weight/food •Residual heat indication •Right rearBuzzer - Hob control signal, Automatic switch off only oven, volume: None adjustable, •Retractable knobs •Thermostat : Top with program, Check result, Child lock, Cooking time displayed •Type of timer min. : HEXAGON Count up timer, Day/night brightness, Demo mode, Display •Electronic Oven ControlDuration, : Hexagon 5K-T.T.P.F-DS contrast/brightness adjustable, Door lock indication, •Feature Electronics Acoustic signal, Automatic switch off only Electronic temperature regulation, End, Fast heat: up selectable, oven, Check result, Child lock (off mode), Cleaning reminder, Count up timer, Demo mode with code, Display with Symbols, Door switch for light, Duration, Electronic temperature regulation, Electronical door lock, End Time, Evaporator, Fast heat up selectable, Food sensor, Food sensor automatic switch off, Food sensor core temperature indication, Food sensor estimation,

SMÁTÆKI

RYKSUGUR

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

Opnunartímar: Virka daga kl. 11-18. Laugardaga kl. 11-15.

ormsson

HAFNARgötU 23 REYkjANEsbæ · sÍMI 421-1535

nýr vefur Fæst í netverslun Netverslun

Greiðslukjör


12

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 7. mars 2019 // 10. tbl. // 40. árg.

Magnús Ólafsson er spenntur fyrir komandi tímum.

Vinsælar gellur á KEF – Nýr veitingastaður á Hótel Keflavík sem býður fjölbreyttan matseðil og boltafjör með boltanum. „Ég held að langflestir hér á Suðurnesjum séu annað hvort United- eða Liverpool-menn. Við ákváðum að nýta morgunverðarsalinn á hótelinu betur og bjóða þeim að koma hingað og horfa á leiki. Það er gott að geta nýtt salinn fyrir meira en morgunmatinn en hér er gott hljóðkerfi og flott aðstaða,“ segir Magnús en á meðan leikjunum stendur geta gestir fengið sér bjór og hamborgara, natchos og flott tilboð. „Þetta hefur gengið vel og á stórleikjunum hafa mætt hingað yfir tuttugu manns. Ég kvarta ekki yfir því og þetta er bara á leiðinni upp á við.“

Óli Már er nýr yfirmatreiðslumaður KEF.

Nóg til staðar á Suðurnesjum

Miklar breytingar hafa nú staðið yfir á veitingastaðnum KEF við Hótel Keflavík. Keflvíkingurinn Magnús Ólafsson er nýr veitingastjóri hótelsins en hann segist spenntur fyrir komandi tímum og er sáttur með viðtökurnar. KEF leggur nú áherslu á smárétti og margar nýjungar hafa bæst við það sem af er ári. Blaðamaður Víkurfrétta hitti nýja veitingastjórann á KEF og ræddi komandi tíma.

Gellurnar aðal málið hjá KEF

„Signature“-smárétturinn á KEF um þessar mundir er djúpsteiktar gellur með kartöflu, lárperu og salati en Magnús segir þá, sem þorað hafa að panta réttinn, orðið ástfangna af honum. „Svo erum við líka með til dæmis carpaccio, lambatarta og fleira. Við ætlum að bæta við á næstunni og verðum með fleiri smárétti en aðalrétti.“ Smáréttirnir eru þó ekki eina breytingin sem átt hefur sér stað á veitingastaðnum. Fótboltaáhugamenn hér á svæðinu geta nú komið á hótelið þegar stórleikir eru sýndir og fylgst

Samstilltur hópur skilar frábærri gagnrýni

KEF hefur ráðið til sín nýjan yfirmatreiðslumann en það er Óli Már Erlingsson. „Óli er frábær kokkur. Þú þarf að hafa góðan stjóranda í eldhúsinu þar sem þetta er mjög krefjandi. Með góðum og samstilltum hópi er hins vegar allt hægt.“ Magnús, sem er búsettur í Keflavík, sér nú um rekstrarhlið staðarins en hann hefur verið við-

Nóg af nýjungum á næstunni

Með stækkandi sveitarfélagi þarf meiri fjölbreytni og valmöguleika á hinum ýmsu sviðum, þar með talið í veitingageiranum. „Hér á svæðinu er nóg af pizzu- og hamborgarastöðum. Þannig þessi viðbót er bara góð. Heimafólkið hefur tekið okkur ótrúlega vel. Fólk er hins vegar ennþá að frétta af þessu. Við stefnum svo á það á næstunni að bjóða upp á hádegismat líka. Fólk hefur stuttan tíma til að borða í hádeginu og við erum núna að smíða matseðil fyrir hádegin hjá okkur sem mun innihalda fáa rétti sem við munum breyta reglulega. Svo verður nóg af nýjungum hjá okkur í sumar. Við ætlum að nýta pallinn hérna fyrir utan og gestir geta þá komið og setið úti, þegar það fer að hlýna,“ segir Magnús og hlær. Hann hvetur Suðurnesjamenn og aðra til að koma og prófa. „Þú þarft ekkert að fara langt. Við höfum verið ótrúlega ánægð með viðtökurnar og horfum bara upp á við hér á KEF.“

VIÐTAL

„Ég kom til starfa núna í febrúar og er mjög spenntur fyrir þessu. Við höfum fengið rosalega góðar viðtökur og ég finn það að heimafólkið vill fá meiri fjölbreytni á Suðurnesin,“ segir Magnús en hann starfaði sem kokkur á Hótel Keflavík fyrir um tuttugu árum síðan og er nú kominn aftur til baka á hótelið. „Við erum núna að leggja áherslu á smáréttina okkar. Fólk getur þá komið hingað og fengið sér til dæmis tvo, þrjá smárétti, hvítt eða rautt að drekka og jafnvel eftirrétt í lokin. Það verður alltaf eitthvað að gerast hérna hjá okkur á næstunni, ekki bara um helgar.“

Það er algengur misskilningur að veitingastaðir hótela séu einungis fyrir þá gesti en hver sem er getur pantað sér borð á KEF, bæði í gegnum Facebook-síðu veitingastaðarins og símleiðis. „Þetta er kósý staður og hér situr fólk oft í tvo, þrjá tíma. Hótelgestir koma alltaf en það er líka mikilvægt að fá heimamenn hingað. Suðurnesin eru orðin svo stór og ég held það sé markaður fyrir okkar frábæra stað. Fólk þarf ekki alltaf að hoppa upp í bíl og keyra til Reykjavíkur til að fara út að borða,“ segir Magnús. KEF býður upp á Happy Hour alla virka daga og um helgar er Late Happy Hour í boði fyrir þá sem vilja jafnvel kíkja út á lífið eftir góða heimsókn á veitingastaðnum. „Við erum þá með tilboð á kokteilum og tveir fyrir einn af bjór. Hér er alltaf eitthvað um að vera.“

loðinn veitingabransann í um tuttugu ár og er viðskiptafræðingur að mennt. „Ég startaði til dæmis sportbar í Reykjavík sem heitir Úrilla Górillan og var á Austurvöllum. Svo var ég framleiðslustjóri fyrir Icelandair Flugeldhús og hef unnið við ýmis önnur störf,“ segir Magnús en hann lærði kokkinn á Glóðinni árið 1997 undir meistara sínum, Erni Garðarssyni. „Hérna tek ég á móti gestum, sé um starfsmannamál og fleira. En maður gerir allt til að hjálpa til, hvort sem það er að vaska upp eða að fara út með ruslið. Ég hef verið mjög sáttur við fyrsta mánuðinn og við höfum hingað til fengið mjög góða dóma fyrir bæði þjónustuna og matinn. Þetta helst allt saman í hendur.“

Sólborg Guðbrandsdóttir vf@vf.is


Múrefni, flot & flísalím fyrir fagmenn MUREXIN FM 60 Flexfúga

MUREXIN Profiflex flísalím

Frostþolin flísafúga Margir litir Þyngd: 8kg

Vatnsþétt og frostþolið flísalím, inni, úti, votrými og yfir hitalagnir. Þyngd: 25kg Verð

Alhliða flot sem hentar á flest gólf Fullþurrt eftir 1-3 vikur Þykktarsvið: 4-30mm Þrýstiþol: 30MPa Þyngd: 25kg Verð:

Verð:

2.670 kr.

5.290 kr. 14kg – 8.190 kr. 25kg – 14.290 kr.

2.140 kr.

Weber 4160 Rapid Fine Flow Hraðþornandi flot með auknum styrk. Fullþurrt innan 24 klst Þykktarsvið: 2-30mm Þrýstiþol: 35MPa Þyngd: 25kg Verð:

3.490 kr.

7kg –

Weber 4630 Durolit Útiflot

Weber 4310 Fibre Flow

Hraðþornandi frostþolið i nni/úti flot með háum slitstyrk Létt umferð eftir 24 klst, fullþurrt eftir viku. Þykktarsvið: 7-20mm Þrýstiþol: 35MPa Þyngd: 25kg

Trefjastyrkt flotefni fyrir veikt undirlag. Fullþurrt 1-4 vikur Þykktarsvið: 5-50mm Þrýstiþol: 25MPa Þyngd: 25kg Verð:

2.990 kr.

Verð:

VINSÆLASTA FLOTIÐ HJÁ OKKUR

Deka Plan 230 Hraðþornandi Alhliða flot sem hentar á flest gólf Fullþurrt eftir 7-10 daga Þykktarsvið: 2-30mm Þrýstiþol: 25MPa Þyngd: 25kg Verð:

Weber Gróf Múrblanda

Fyrir grófari múrviðgerðir, nýsteypu o.s.frv. Þykktarsvið: 10-100mm Þyngd: 25kg

1.590 kr.

Verð:

2.390 kr.

Bostik Niboplan BEST þunnflot /sjónflot

Hraðþornandi flotefni sem hægt er að leggja dúk eða parket á eftir 1 dag. Þykktarsvið: 1-15mm Þyngd: 25 kg Verð:

3.490 kr.

Frostþolið flíslím f. inni, úti, votrými og yfir hitalagnir Gönguhæft eftir rúmlega 12klst Þyngd: 25kg Verð:

4.990 kr.

Atlas Inni/úti múr

Weber Milligróf Múrblanda

Hefðbundin frostþolin múr Þykktarsvið: 6-30mm Þyngd: 30kg

Múrblanda í almennar múrviðgerðir, inni og úti. Þykktarsvið: 2-10mm Þyngd: 25kg

1.470 kr.

Verð:

Atlas Rappmúr 30 kg Verð 1.490 kr.

1.840 kr.

Verð:

Bostik Ardaflex Top 2 Flísalím

MUREXIN rakaþéttikvoða Frábær kvoða fyrir votrými.

Einnig til í 2kg, verð 795 kr. Einnig til í 25kg, verð 2.890 kr.

2.590 kr.

Weber 4150 Fine Flow

DÚKUR Í DÓS

Mikið úrval af flísaskerum

Stærðir frá 340mm til 1250mm Verð frá 3.990

2.850 kr.

Fæst í 5kg poka, verð1.490 kr.

Bauroc milliveggjasteinn

Myglusveppur sest ekki í bauroc milliveggjastein. Auðvelt og fljótleg að hlaða og vinna. Rakaþolinn. Hátt hljóðeinangrunargildi (rúmþyngd: 535kg/m3) og eldþol (A1) Hagkvæm og umhverfisvæn lausn fyrir alla milliveggi.

MUREXIN Uniplatte baðplötur/veggeiningar Vatnsþolnar, einangrandi og auðvelt að vinna. Henta vel undir flísar. Stærð: 600x2600mm Þykkt: 10, 20, 40 og 60mm Eigum einnig 600x1300x6mm

Gerðu verðsamanburð

Reykjavík Reykjanesbær

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

GLA Y M I K K E

Gott verð fyrir alla, alltaf !


14

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 7. mars 2019 // 10. tbl. // 40. árg.

VÆGI LANDBÚNAÐAR MINNST Á SUÐURNESJUM

AFLAFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

Vægi landbúnaðar í samanburði við aðrar atvinnugreinar er minnst á Suðurnesjum en mest á Norðurlandi vestra. Heildarvelta landbúnaðar á Íslandi hefur aukist en fiskeldi á stóran þátt í því. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um „landfræðilegt og efnahagslegt litróf“ landbúnaðar á Íslandi en hún var unnin fyrir atvinnuþróunarfélög og landssamtök á landinu, þar á meðal Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum og Hekluna, atvinnuþróunarfélag Suðurnesja, sem greinir frá niðurstöðum skýrslunnar.

SPURNING VIKUNNAR

Hvað meturðu mest í fari maka þíns? Bjarni Jón Bárðarson:

Júlíus Guðmundsson:

„Hvað hún er sanngjörn og góð manneskja.“

Hrönn Auður Gestsdóttir:

„Hvað hann er með góðan vilja. Hann er alltaf svo hjálpsamur og bara svo skemmtilegur, fyndinn og stríðinn.“

„Hvað henni líkar vel við mig.“

Nanna Bára Maríasdóttir:

„Hann er svo jákvæður stuðbolti.“

ATVINNA Olís Njarðvík óskar eftir starfsmanni í afgreiðslustörf í sumar.

Í starfinu felast öll almenn verslunarstörf, s.s. sölumennska, vöruframsetning, áfylling og fleira.

Njáll kveður og Hrafn mokar upp fiski Þá er hann farinn eftir að hafa verið viðloðandi Suðurnes í næstum 40 ár. Já, hann er farinn. Nei, ég er ekki að tala um einhvern mann, ég er að tala um bátinn Njál RE sem hefur verið gerður út frá Sandgerði á dragnót að mestu undanfarin ár. Og áhöfn bátsins var skipuð mönnum að mestu frá Sandgerði. Þannig var Hjörtur Jóhannsson skipstjóri á Njáli RE í yfir 25 ár. Njáll RE var smíðaður í Hafnarfirði árið 1980 hjá fyrirtæki sem hét Bátalón. Njáll RE átti sér nokkra systurbáta t.d. Val RE sem er í dag Eiður ÍS og eru þessir tveir bátar nokkuð svipaðir, nema hvað að vélin í Njáli RE er aftur í en í Eiði ÍS þá er vélin fram í. Sömuleiðis þá voru nokkrir minni bátar smíðaðir þarna sem hafa verið á Suðurnesjum, t.d. Sævar KE sem var lengi Hafborg KE og Vonin KE sem Köfunarþjónusta Sigurðar ehf. á en sá bátur er ekki gerður út til fiskveiða. Auk þess má nefna Ragnar GK sem var gerður út frá Sandgerði í um níu ár. Njáll mun halda nafni sínu en hefur fengið númerið ÓF 275 og mun því fara norður til veiða á dragnót. Ólafsfjörður kemur kanski ekki mikið í hugann þegar horft er á útgerðarsögu Njáls RE, því báturinn hefur að mestu haldið sig við veiðar við Suðurnes en þó hefur báturinn landað á Ólafsfirði áður. Til að mynda var Njáll RE á reknetum á síld í september árið 1981 og landaði þá 75 tonnum í sextán róðrum og af því voru þrettán róðrar á Ólafsfirði. Árið eftir, 1982, var Njáll RE að landa að hluta í Ólafsfirði, þar sem hann var á síldveiðum og var þá með um 30 tonn í sex róðrum á Ólafsfirði.

Annars var hann í Sandgerði á reknetum á síld og var á síldveiðum frá því í ágúst og fram í október. Alls landaði báturinn þá 170 tonnum af síld sem að mestu var landað í Sandgerði en að auki á Siglufirði og Eskfirði. Mest landaði hann fjórtán tonnum í einni löndun. Þetta þýðir enn og aftur að dragnótabátum á Suðurnesjum fækkar. Enginn er í Grindavík og eftir eru bara Nesfiskbátarnir Siggi Bjarna GK, Benni Sæm GK og Sigurfari GK auk Aðalbjargar RE. Einn af þeim sem voru á Njáli RE er núna á Aðalbjörgu RE og allir róa þessir bátar frá Sandgerði. Fyrst ég er kominn í dragnótabátana þá var febrúar feikilega góður mánuður og var Benni Sæm GK þriðji aflahæsti dragnótabáturinn á landinu með 209 tonn í nítján, og Siggi Bjarna GK kom þar rétt á eftir með 202 tonn í átján. Sigurfari GK með 159 tonn í fimmtán og Aðalbjörg RE 75 tonn í tíu löndunum. Mokveiði var hjá línubátunum og aldrei þessu vant þá var Hrafn GK aflahæstur með 562 tonn í sex róðrum og mest 128 tonn í einni löndun. Þess má geta að aldrei áður hefur Hrafn GK veitt jafn mikið á einum mánuði og núna í febrúar. Og

Gísli Reynisson gisli@aflafrettir.is

128 tonna túrinn er mesti afli sem að báturinn hefur komið með að landi eftir að hann varð línubátur. Aðeins í söguna á Hrafni GK. Hann er fyrrum loðnuskip en hann var smíðaður í Noregi árið 1974 og hét Gullberg VE frá Vestmannaeyjum í næstum tuttugu ár. Má geta þess að nýi Sighvatur GK, sem hefur verið minnst á hérna í þessum pistlum, er systubátur Hrafns GK því báðir voru smíðaðir í Noregi og báðir voru loðnubátar á árum áður. Annað sem er nokkuð merkilegt við Hrafn GK er að hann er einn af örfáum línubátum, eða bara bátum yfir höfuð, sem hafa siglt til útlanda með aflann til sölu. Það gerðist árið 2008 þegar að Hrafn GK, sem reyndar þá hét Ágúst GK, sigldi tvisvar í mars með aflann og landaði alls um 275 tonnum í tveimur túrum. Landað var í Grimsby í Bretlandi í bæði skiptin. Heilt yfir þá var veiði bátanna í febrúar mjög góð en framundan er marsmánuður sem hefur alltaf verið einn af stærstu aflamánuðum ársins og hann byrjar vel. Þorsteinn ÞH kom með 11,2 tonn, Bergvík GK 10,7 tonn báðir í einni löndun á netin. Von GK kom með 13,5 tonn í land í einni löndun á línu.

Lögreglan á Suðurnesjum Brekkustíg 39 - 260 Reykjanesbæ - Sími 444 2200

LANDAMÆRAVERÐIR LÖGREGLUSTJÓRINN Á SUÐURNESJUM Lögreglustjórinn á Suðurnesjum óskar eftir áhugasömum einstaklingum í störf landamæravarða til sumarafleysinga í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Möguleiki er á framhaldsráðningu í haust. Ráðið verður í stöðurnar frá 6. maí 2019. Lögreglustjóraembættið á Suðurnesjum er annað stærsta lögreglulið landsins.  Flugstöðvardeild er ein deild innan þess og sinnir löggæslu og landamæravörslu á langstærsta alþjóðaflugvelli landsins.  Landamæraverðir sinna meðal annars fyrsta stigs landamæraeftirliti í vegabréfahliðum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli þar sem þeir starfa við hlið lögreglumanna og undir þeirra stjórn. Í deildinni starfa nú um 85 lögreglumenn og landamæraverðir. Hlutverk landamæravarða er að skoða farþega með tilliti til ítarlegs eða lágmarks eftirlits eins og það er skilgreint samkvæmt reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017. Flugstöðin er einn stærsti vinnustaður landsins og er óhætt að kalla hann líflegan.

Umsóknir skal senda á steinar@olis.is eða umsækjendur komi í verslun Olís Fitjabakka 2-4, 260 Reykjanesbær.

Nánari upplýsingar um störfin eru á www.starfatorg.is (auglýsing nr. 416, 20. febrúar 2019) og þar skal umsóknum skilað í síðasta lagi mánudaginn 11. mars 2019.

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

Dregið í dilka í Grindavík. VF-mynd Hilmar Bragi

Njáll RE hefur nú fengið einkennisstafina ÓF. Mynd: Gísli Reynisson

AFLA

Höfnum, Stolt Seafarm á Reykjanesi, Samherja í Grindavík og þá rekur Hafrannsóknarstofnun tilraunastöð í Grindavík. Rekstrartekjur sauðfjár- og nautgriparæktar voru 2,2% á Suðurnesjum en mestar eru þær á Suðurlandi, samtals 32,8%. Fjöldi nautgripa er minnstur á Suðurnesjum, eða 0,3%, en mestur á Suðurlandi 2016, 39%. Alifuglastofninn er nokkuð stór á Suðurnesjum og var hann mestur þar, 27%, á höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi, 31%. Stofninn hefur verið í stöðugum vexti á Suðurnesjum en bæði eru rekin bú í Grindavík og Sandgerði. Alls eru 15% svína á Suðurnesjum en flest eru þau á Suðurlandi árið 2016, eða 31% allra, en næstflest, 24%, á höfuðborgarsvæðinu. Færri eru þau annars staðar; 15% á Vesturlandi, 14% á Norðurlandi eystra, 1% á Norðurlandi vestra, innan við 0,5% á Austurlandi en engin á Vestfjörðum. Jarðir í ábúð voru 2% á Suðurnesjum en flestar á Suðurlandi.

FRÉTTIR

Markmið skýrslunnar og viðfangsefni er að veita yfirlit yfir umfang landbúnaðar í einstaka landshlutum á Íslandi í tilefni af breyttu umhverfi hans. Þau helstu eru stóraukinn innflutningskvóti á erlendum landbúnaðarafurðum, einkum fersku kjöti, aukin áhersla og meðvitund um tengsl landbúnaðar og loftslagsmála, versnandi afkoma og horfur innan landbúnaðarins, einkum í sauðfjárrækt og minkarækt, og endurskoðun samninga um starfsskilyrði ýmissa búgreina. Gert er ráð fyrir að upplýsingarnar nýtist ef kemur til að landbúnaður verði fyrir verulegu áfalli. Rekstrartekjur landbúnaðar á Íslandi uxu á nánast öllum landsvæðum á tímabilinu 2008–2017 og voru 73,2 milljónir króna árið 2017. Landbúnaður hefur ekki verið stór atvinnugrein á Suðurnesjum og kemur því ekki á óvart að hann er minnstur í samanburði við landið, eða 3%, en inni í tölum er fiskeldi sem er öflugt á svæðinu. Má þar nefna Matorku í Grindavík, Stofnfisk í Vogum og


SAFNAHELGI

Á SUÐURNESJUM DAGANA 9.–10. MARS ÓKEYPIS

Á ÖLL SÖFN

VERIÐ VELKOMIN Á SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM


Dagskrá Opnunarhátíð Safnahelgi í Rokksafni Íslands (Hljómahöll) Laugardag 9. mars kl 11:30 Sérstök opnun Safnahelgar á Suðurnesjum fer fram í Rokksafni Íslands (Hljómahöll) laugardaginn 9. mars kl. 11:30. Þar verður flutt brot af því besta úr Söngvaskáldum á Suðurnesjum, en sú sýning hefur hitt í mark hjá heimamönnum.

ÓKEYP

Á ÖLL

IS

SÖFN

Reykjanesbær Söfn og setur

hlotið margar opinberar viðurkenningar og

Duus Safnahús

gert verk sem finna má í á opnum svæðum

Duusgötu 2-8, Keflavík

á ýmsum stöðum. Verk hans er að finna í

Opið laugardag og sunnudag kl. 12 – 17

helstu listasöfnum landsins. Sýningin, sem

duusmuseum.is;

nefnist „Teikn“ er samsett úr nýjum verkum

sofn.reykjanesbaer.is

sem öll fjalla með einum eða öðrum hætti

7 ólíkar sýningar í 7 sýningarsölum

um tákn, táknmerkingu og „lestur“ í víðasta skilningi. Verkin eru uppfull með vísbend-

Bátasalur: Bátafloti Gríms Karlssonar (Föndursmiðja fyrir börn alla helgina)

ingar, tákn og tilvitnanir sem mynda eins

Rúmlega 100 bátalíkön úr skipaflota lands-

þáttakandi í og upplifir á eigin skinni.

manna sem Grímur Karlsson fyrrverandi

Viðburður: 10.mars kl. 15.00: Leiðsögn

skipstjóri og líkanasmiður hefur gert.

listamannsins Guðjóns Ketilssonar.

konar huglæg rými sem áhorfandinn gerist

Gestastofa Reykjanesjarðvangs

bæði innlenda og erlenda ljósmyndara s.s.

Sýning um myndun og mótun Reykjanes-

Einar Fal Ingólfsson, Spessa, Katrínu Elvars-

Viðburður: 10.mars kl. 13.00 og 16.00:

Bíósalur: Gluggamenn eða spegilmenn?

skagans, lífríki og náttúrufar. Reykjanes

dóttur, Tom Sandberg, Vigdísi Handhammer.

Félag­harmonikkuunnenda á Suðurnesjum

Ljósmyndir úr safneign Listasafns Reykja-

Geopark er á jarðvangaskrá UNESCO ásamt

Titill sýningarinnar vísar í helstu frumþætti

leikur sjómannalög.

nesbæjar. John Szarkowski, yfirmaður

119 öðrum svæðum í heiminum.

miðilsins, þ.e. ljós og tíma. Einnig má velta

Föndursmiðja fyrir börn alla helgina. Þau læra að búa til gamaldags pappírsbáta.

fyrir sér orðum John Szarkowski, yfirmanns

ljósmyndadeildar Nútímalistasafnsins í

Við munum tímana tvenna - Gryfjan

New York (M.O.M.A) og helsti sérfræðingur

Fólk í kaupstað - Stofan

ljósmyndadeildar Nútímalistasafnsins í

Afmælissýning Byggðasafns Reykjanes-

í bandarískri ljósmyndun setti einu sinnu

Á sýningunni gefur að líta sýnishorn af

New York (M.O.M.A) og helsta sérfræðings

bæjar í Gryfjunni í Duus Safnahúsum. Á sýn-

fram athyglisverða kenningu um ljósmyndun

ljósmyndum í eigu Byggðasafns Reykja-

í bandarískri ljósmyndun, sem setti fram

ingunni er farið yfir 40 ára sögu safnsins og

þar sem hann skipti ljósmyndurum í tvo

nesbæjar. Þema sýningarinnar er fólk og

athyglisverða kenningu um ljósmyndun

dregin upp mynd af fjölbreyttum verkefnum

flokka; þá sem litu á ljósmyndun sem tæki

fjölbreytt mannlíf í kaupstaðnum Keflavík

þar sem hann skipti ljósmyndurum í tvo

safnsins í þeim miklu breytingum sem orðið

til tjáningar á persónulegum viðhorfum,

og nágrannabænum Njarðvík á árunum 1944

flokka; þá sem litu á ljósmyndun sem tæki til

hafa á samfélaginu á þessum árum.

sem sagt „speglamenn“, og þá sem litu á

til 1994. Sýningin er önnur sýning safnsins

tjáningar á einkalegum viðhorfum, sem sagt

Viðburður: 10. mars kl. 14.00: Leiðsögn

hana sem tæki til hlutlausrar frásagnar af

sem sett er upp í tilefni þess að 40 ár voru

„speglamenn“, og þá sem litu á hana sem

safnstjóra Eiríks P. Jörundssonar.

hinu séða, þ.e. „gluggamenn“. Og nú er það

liðin frá formlegri stofnun sameiginlegs

tæki til hlutlausrar frásagnar af hinu séða,

spurningin í hvorn flokkinn falla þeir lista-

byggðasafns Keflavíkur og Njarðvíkur á

þ.e. „gluggamenn“.

Listasalur: Einkasýning Guðjóns Ketilssonar

menn sem eiga verkin á sýningunni í Bíósal

síðasta ári. Á þessu ári eru jafnframt liðin

Sýningin opnaði föstudaginn 15.nóvember

Duus Safnahúsa? Eða fara þeir kannski bil

80 ár frá því að Ungmennafélagið setti á

og stendur til 22.apríl.

Guðjón er með allra markverðustu mynd-

beggja? Gestir geta velt fyrir sér þessari

stofn Byggðasafn Keflavíkur þann 17. júní

listarmönnum þjóðarinnar og hefur haldið

spurningu um leið og þeir njóta listaverka

1944 og 75 ár liðin frá því að Keflavík fékk

Rokksafn Íslands

yfir þrjátíu einkasýningar og tekið þátt í

eftir nokkra af helstu ljósmyndurum þjóðar-

kaupstaðarréttindi árið 1949.

Hljómahöll

samsýningum um allan heim. Hann hefur

innar.

Viðburður: 10. mars kl. 15.00: Sýningar-

Hjallavegi 2, Ytri-Njarðvík

stjóri og ljósmyndari vera á staðnum og

Opið laugardag og sunnudag kl. 11 – 18

ræða við gesti og gangandi.

rokksafn.is

Miðloft: Þyrping verður að þorpi

Geggjaður gagnvirkur plötuspilari

Grunnsýning Byggðasafns Reykjanesbæjar

Rokksafn Íslands er safn um sögu popp- og

á Miðlofti í Bryggjuhúsi þar sem stiklað er

rokktónlistar á Íslandi. Þar er saga tónlistar

á stóru um sögu svæðisins frá níundu öld til

á Íslandi sögð allt frá árinu 1830 til dagsins

miðrar síðustu aldar.

í dag. Safnið frumsýnir um þessar mundir nýjan hluta safnsins sem unnin var í sam-

Ljós og tími - Ljósmyndir úr safneign Listasafns Reykjanesbæjar

starfi við fyrirtækið Gagarín sem sérhæfir

Á síðustu 15 árum hefur Listasafn Reykja-

Í nýja hlutanum geta gestir skoðað sögu

nesbæjar eignast fjölda listrænna ljós-

íslenskra tónlistarmanna og hljómsveita

mynda sem nú má sjá á sýningu í Bíósal

í gegnum gagnvirka plötuspilara. Sjón er

Duus Safnahúsa. Þar má m.a. sjá verk eftir

sögu ríkari.

sig m.a. í gagnvirkum lausnum fyrir söfn.


Vogar:

Suðurnesjabær Benný Sif Ísleifsdóttir og Sölvi Tryggvason og lesa upp úr bókum sínum

Skólaganga barna í Vatnsleysustrandarhreppi

Munir úr einkasafni heimakvenna

Ásgeir opnar braggann

Hvar: Bókasafnið Stóru Vogaskóla Tjarnar-

Hvar: Kálfatjörn Vatnsleysuströnd

Bókasafnið í Garði opið laugardag og

Ásgeir Hjálmarsson veitir aðgang að einka-

götu 2

Skólasafnið í Norðurkoti á Kálfatjörn verður

sunnudag frá kl. 13.00 – 17.00. Á safninu

safni í bragganum við Búmannahverfið í

opið sunnudaginn 10. mars frá kl. 13 til 17. Þar

verða til sýnis gripir úr einkasöfnum nokk-

Garðinum á horni Skagabrautar og Nýja-

Laugardaginn 9. mars klukkan 14:00 munu rithöfundarnir Benný Sif Ísleifs-

verður að venju hægt að fræðast um skóla-

urra kvenna sem búsettar eru í Garðinum,

lands.

dóttir og Sölvi Tryggvason og lesa upp úr

göngu barna í Vatnsleysustrandarhreppi.

nýútkomnum bókum sínum. Benný gaf út

Lögð verður áhersla á aðbúnað barna,

skáldsöguna Grímu og Sölvi bókina Á eigin

meðal annars fatnað og vegalengdir sem

skinni. Nemendur Tónlistarskólans í Vogum

farnar voru í skóla. Sýnd verða kennslugögn

flytja tónlist.

og munir tengdir kennslu. Þrír fyrrverandi

Sunnudaginn 10. mars klukkan 14:00 lesa

nemendur segja frá skólagöngu sinni, frá

þrír nemendur Stóru-Vogaskóla lesa upp

mismunandi tímabilum skólasögunnar.

Bragadóttur, Helgu Tryggvadóttur og Matthildar Ingvarsdóttur.

Norðurljósa- og hvalasýning í stóra vitanum Byggðasafnið á Garðskaga verður opið

Múmínálfa könnur í bókasafni Sandgerðis

báða dagana 12-18. Sýning verður í stóra vitanum, norðurljósa- og hvalasýning.

Bókasafnið í Sandgerði verður með sýningu á Múmínálfa könnum og sögu þeirra. Einnig

úr eftirlætisbókum sínum. Nemendur Tónlistarskólans í Vogum flytja tónlist.

þeirra Gerðar Ólafsdóttur, Guðlaugar

Söfn í einkaeigu: Pony hestar, viský og göngustafir Hvar: Bókasafnið Stóru Vogaskóla Tjarnargötu 2

verða Múmínálfa bækur til sýnis. Opið báða dagana frá kl. 13.00 – 17.00.

Ævintýraheimur fyrir börn og fullorðna Þekkingarsetur Suðurnesja verður opið báða

Sýning í Tjarnarsalnum á söfnum í einka-

dagana frá kl. 13-17.

eigu bæjarbúa. Sýnd söfn sem bæjarbúar

Lifandi sjávardýr, uppstoppuð dýr, líf og dauði

hafa safnað í gegnum tíðina. Meðal annars er um að ræða safn af pony hestum, safn

Jean-Baptiste Charcot og þangálfar í felum. Sannkallaður ævintýraheimur fyrir börn og

af göngustöfum, pennasafn og viskísafn.

Zumba í Sundmiðstöðinni

Þá verða sýndar gestabækur af Keili sem

Hvar: Íþróttamiðstöð Voga Hafnargata 17

haldið hefur verið saman í yfir 20 ár. Opið

Laugardaginn 9. mars kl. 11:00 mæta hinar

milli 13 og 17 báða dagana.

Síkátu Zúmbínur í Sundmiðstöðin í Vogum

Sveitarfélagið Vogar býður gestum

stjórna Zúmba og svo verður tónlist (jafnvel

upp á kaffi, djús og vöfflur í

lifandi) á svæðinu út daginn. Opnunartími

Tjarnarsalnum á meðan á sýningu

er frá 10:00 til 16:00. Allir velkomnir og frítt

stendur. Einnig verður gefið

í sund í tilefni Safnahelgar.

smakk af íslensku Flóka viský.

fullorðna.

IS P Y E ÓK ÖFN LS

Á ÖL

SJÁÐU DAGSKRÁNA Á

safnahelgi.is

Reykjanesbær - framhald Bókasafn Reykjanesbæjar

er unnið í samvinnu við

býður gestum og gangandi að heimsækja

af Vellinum sem áður var í eigu Varnar-

Ráðhúsinu Tjarnargötu 12, Keflavík

Reykjanes Unesco Global

sig í hellinn.

liðsins. Þá gefst gestum kostur á að skoða

Opið laugardag: 11.00-17.00

Geopark, en markmiðið

Viðburður: 9. og 10.mars kl. 12.00-17.00.

listaverka- og ljósmyndageymslur. Í fórum

sofn.reykjanesbaer.is

er að ná betur til barna og

Börn geta komið við í Duus Safnahúsum og

safnsins er einnig að finna leikfangasafn

ungmenna í fræðslu um náttúru Reykjaness.

fengið skessublöðru og þrautabækling.

Helgu Ingólfsdóttur og verður það gert

Frumkvöðlar í leikskólastarfi

Landvættirnar Bergrisinn, Berlind blómadís,

Í Átthagastofu Bókasafns Reykjanesbæjar

Brimir hafmaður og Skottan leiða okkur um

Ramminn Safnamiðstöð

stendur yfir Afmælissýning Tjarnarsels.

undraveröld Reykjaness.

Seylubraut 1, Innri Njarðvík

Sýningin er samstarfsverkefni Bókasafns-

sýnilegt gestum á Safnahelginni, ekki síst fyrir börnin.

Opið laugardag og sunnudag kl. 12 – 17

Slökkviliðssafn Íslands - Körfubíll fyrir börnin

Upplestur á laugardegi í bókasafni Reykjanesbæjar kl 11:30

sofn.reykjanesbaer.is

Seylubraut 1, Innri Njarðvík

50 ára afmæli sínu í fyrra. Hægt er að

Yfir 16.000 munir í safnageymslu - stærsti

Sýning þar sem aldarlöng saga slökkviliða á

kynna sér merka sögu þessa elsta leikskóla

Upplestur á sunnudegi í Kvikunni Grindavík

slökkvibíll í heimi

Íslandi er rakin eins og hún birtist í bílum og

Reykjanesbæjar en mikið frumkvöðlastarf

kl 14:00

ins og leikskólans Tjarnarsels sem fagnaði

tækjabúnaði auk fjölda ljósmynda frá þess-

Skessan í hellinum

Opið hús í Safnamiðstöð Reykjanesbæjar – Rammi Innri-Njarðvík

ari sögu. Sýningin var sett upp og er rekin af

sem stofnuðu dagheimilið á sínum tíma. Sýningin hefur notið mikilla vinsælda meðal

Svarti hellir við smábátahöfnina í Gróf,

Starfsfólk Byggðasafnsins tekur á móti

Viðburður: 9.mars kl. 13.00-15.00.

yngstu kynslóðarinnar enda er börnum

Keflavík

gestum í safngeymslunum í Ramma í

Brunavarnir Suðurnesja

frjálst að skoða og leika sér með 50 ára

Opið laugardag og sunnudag kl. 10:00 –

Innri-Njarðvík. Þar má sjá og fræðast um

verða á planinu

gamla leikskólamuni.

17:00.

mikilvægt innra starf safnanna og þá góðu

við Ramma með

var unnið af konum í Kvenfélagi Keflavíkur

slökkviliðsmönnum í sjálfboðastarfi.

skessan.is

aðstöðu sem söfnin búa að í Reykjanesbæ

körfubílinn og

Veröld vættanna - Bergrisinn vaknar

Skessan úr bókunum Sigga og Skessan, er

hvað það varðar. Í eigu Byggðasafnsins eru

leyfa börnunum

Margrét Tryggvadóttir rithöfundur les upp

flutt til Reykjanesbæjar og hefur komið

um 16.000 munir, stórir og smáir, og nýlega

að prófa.

úr sögunni Bergrisinn vaknar. verkefnið

sér fyrir í Svarta helli í Gróf í Keflavík. Hún

tók safnið við stærsta slökkvibíl í heimi

ÓKEYP

Á ÖLL

IS

SÖFN


Dagskrá Grindavík Sunnudagur 10. mars 11:00-17:00 SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM. Í tilefni Safnahelgar á Suðurnesjum er ókeypis á öll söfn, þar á meðal Kvikuna. Allir velkomnir á opnunartíma 13:00-16:00 Kvikan, SALTFISKSÝNING opin gestum 10:00-17:00 Kvikan, KÆRLEIKUR. Heilsuleikskólinn Krókur og Leikskólinn Laut sýna verk nemenda sinna unnin í samstarfi við Önnu Sigríði Sigurjónsdóttur, myndhöggvara. 10:00-17:00 Kvikan, BÆJARBÓT. Áhugaverðar fréttir úr Bæjarbót, bæjarblaði Grindvíkinga sem að kom út á árunum 19821996, rifjaðar upp.

14:00-15:00 Kvikan Veröld vættanna Bergrisinn vaknar Margrét Tryggvadóttir rithöfundur les upp úr sögunni Bergrisinn vaknar. verkefnið er unnin í samvinnu við Reykjanes Unesco Global Geopark. Landvættirnar Bergrisinn, Berlind blómadís, Brimir hafmaður og

Laugardagur 9. mars

við Önnu Sigríði Sigurjónsdóttur, mynd-

14:00-16:00 Framsóknarhúsið, #GRINDA-

Skottan leiða okkur um undraveröld Reykja-

10:00-17:00 Kvikan, SALTFISKSETRIÐ, JARÐ-

höggvara.

VIKVETUR. Sýning á ljósmyndum grindvískra

ness.

ORKA OG GUÐBERGSSTOFA.

10:00-17:00 Verslunarmiðstöðin Víkur-

ljósmyndara sem tóku þátt í ljósmyndaleik

13:00-16:00 Kvennó, SKIPSSTRÖND OG

Grunnsýningar Kvikunnar opnar gestum.

braut 62, BÆJARBÓT. Áhugaverðar fréttir úr

grindavik.is.

STRANDMINJAR. Sýning á munum sem

10:00-17:00 Kvikan, SJÁLFSMYNDIR Á

Bæjarbót, bæjarblaði Grindvíkinga sem að

17:00 Grindavíkurkirkja, FORMLEG

tengjast skipsströndum í nágrenni Grinda-

DRAUMASTAÐNUM. Nemendur í 4. bekk

kom út á árunum 1982-1996, rifjaðar upp.

SETNING MENNINGARVIKU 2019. Menning-

víkur auk þess sem sagt er frá strandminjum

Grunnskóla Grindavíkur sýna verk sín sem

13:00-16:00 Kvennó, SKIPSSTRÖND OG

arverðlaun Grindavíkurbæjar afhent, söngur

í myndum og máli.

unnin voru í myndmennt og textílmennt.

STRANDMINJAR. Sýning á munum sem

og skemmtun og eftir setninguna er gestum

14:00-16:00 Framsóknarhúsið, #GRINDA-

10:00-17:00 Kvikan, KÆRLEIKUR. Heilsu-

tengjast skipsströndum í nágrenni Grinda-

boðið í safnaðarheimilið í veitingar

VIKVETUR. Sýning á ljósmyndum grindvískra

leikskólinn Krókur og Leikskólinn Laut

víkur auk þess sem sagt er frá strandminjum

ljósmyndara sem tóku þátt í ljósmyndaleik

sýna verk nemenda sinna unnin í samstarfi

í myndum og máli.

grindavik.is.

SAFNAHELGI

Á SUÐURNESJUM DAGANA 9.–10. MARS ÖLL DAGSKRÁIN ER Á

safnahelgi.is

ÓKEY

Á ÖL

PIS

L SÖ

FN


9.- 17. mars 2019

Allir dagarnir Kl. 10:00 -17:00 Kvikan, SALTFISKSETRIÐ, JARÐORKA OG GUÐBERGSSTOFA. Grunnsýningar Kvikunnar opnar gestum. Kl. 10:00 -17:00 Kvikan, SJÁLFSMYNDIR Á DRAUMASTAÐNUM. Nemendur í 4. bekk Grunnskóla Grindavíkur sýna verk sín sem unnin voru í myndmennt og textílmennt. Kl. 10:00 -17:00 Kvikan, KÆRLEIKUR. Heilsuleikskólinn Krókur og Leikskólinn Laut sýna verk nemenda sinna sem voru unnin í samstarfi við Önnu Sigríði Sigurjónsdóttur myndhöggvara. Kl. 10:00 -17:00 Verslunarmiðstöðin Víkurbraut 62, BÆJARBÓT. Áhugaverðar fréttir úr Bæjarbót, bæjarblaði Grindvíkinga sem kom út á árunum 1982-1996, rifjaðar upp. Kl. 13:00 -16:00 Kvennó, SKIPSSTRÖND OG STRANDMINJAR. Sýning á munum sem tengjast skipsströndum í nágrenni Grindavíkur auk þess sem sagt er frá strandminjum í myndum og máli. Kl. 14:00 -16:00 Framsóknarhúsið, #GRINDAVIKVETUR. Sýning á ljósmyndum grindvískra ljósmyndara sem tóku þátt í ljósmyndaleik grindavik.is. Ítarlegri dagskrá og upplýsingar um fleiri viðburði má finna á www.grindavik.is Birt með fyrirvara um breytingar á dagskrá

Föstudagur 8.mars

Sunnudagur 10.mars

Miðvikudagur 13.mars

Kl. 12:15 Kvikan, SÝNINGAROPNUN - SJÁLFSMYNDIR Á DRAUMASTAÐNUM. Nemendur í 4. bekk Grunnskóla Grindavíkur sýna verk sín sem unnin voru í myndmennt og textílmennt.

Kl. 11:00 -17:00 SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM. Í tilefni Safnahelgar á Suðurnesjum er ókeypis á öll söfn, þar á meðal Kvikuna. Allir velkomnir á opnunartíma.

Kl. 17: 30 -19:00 Kvennó, MÁLÞING UM STRANDMINJAR Í GRINDAVÍK. Eggert Sólberg Jónsson og Gunnar Tómasson fjalla um strandminjar í og við Grindavík í fortíð og framtíð.

Kl. 14:00 Kvikan, NOTALEG SÖGUSTUND. Lesið verður upp úr óútkominni barnabók um Veröld vættanna. Bókin gerist í nágrenni Grindavíkur og er gefin út af Reykjanes UNESCO Global Geopark. Tilvalin samverustund fyrir alla fjölskylduna.

Kl. 19:30 Bakki, ÉG MAN ÞIG. Minja- og sögufélag Grindavíkur stendur fyrir kvikmyndasýningu á tökustað myndarinnar. Athugið að sætapláss er takmarkað.

Kl. 14:00 -16:00 Kvikan, SÝNINGAROPNUN - KÆRLEIKUR. Heilsuleikskólinn Krókur og Leikskólinn Laut sýna verk nemenda sinna sem voru unnin í samstarfi við Önnu Sigríði Sigurjónsdóttur myndhöggvara. Kl. 16:30 Leikskólinn Laut, LISTAVERKASALA OG LISTASÝNING LEIKSKÓLABARNA Á LAUT. Hin árlega listaverkasala barnanna á Laut. Ágóðinn rennur í sjóð barnanna á vegum foreldrafélagsins.

Kl. 16:00 Grindavíkurkirkja, SIGVALDI KALDALÓNS. Tónskáldið og doktorinn Sigvaldi Kaldalóns átti litríka ævi. Kómedíuleikhúsið rekur sögu hans og flytur hans helstu perlur.

Kl. 16:00 Grunnskólinn Ásabraut, BINGÓ. NemendaKl. 19:00 Salthúsið, 60 ÁRA AFMÆLI HJÓNA- og Þrumuráð stendur fyrir bingó fyrir íbúa KLÚBBS GRINDAVÍKUR. Hjónaklúbburinn og gesti Menningarvikur. fagnar stórum áfanga með söng, gríni og Kl. 20:00 dansi fram á nótt. Öll hjón/pör og fyrrum Safnaðarheimili Grindavíkurkirkju, KAFFI­ klúbbfélagar velkomnir. HÚSAMESSA ­ MATTHÍAS JOCHUMS­

Mánudagur 11.mars

Kl. 23:30 Salthúsið, KALEB JOSHUA. Trúbadorinn Kl. 16:30 vinsæli spilar inn í nóttina. Aðgangur ókeypis. Tónlistarskóli Grindavíkur, OPIÐ HÚS OG TÓNLEIKAR. Tónlistarskólinn opinn gestum og gangandi. Nemendur og kennarar spila og syngja létt og skemmtileg lög í sal Tónlistarskólans, Ásabraut 2 Kl. 11:00-17:00

Laugardagur 9.mars

SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM. Í tilefni Safnahelgar á Suðurnesjum er ókeypis á öll söfn, þar á meðal Kvikuna. Allir velkomnir á opnunartíma og um að gera að heimsækja viðburði innanbæjar og hjá nágrönnum okkar á Suðurnesjum.

DÍNAMÍT

GUNNAR JÚL DÍNAMÍT

Gunnar Júl

GUNNAR JÚL.IS

Dínamít

DÍNAMÍT

Dínamít ehf. - grafísk hönnun

Kl. 09:00 -13:00 Tónlistarskóli Grindavíkur, MAXÍMÚS MÚSÍKÚS TRÍTLAR Í TÓNLISTARSKÓLANN. Tónlistarmúsin Maxímús Músíkús heimsækir Tónlistarskóla Grindavíkur.

Laugardagur 16.mars

Kl. 13:00-16:00 Bakki við Garðsveg, OPIÐ HÚS Í BAKKA. Minja- og sögufélag Grindavíkur opnar eina elstu sjóverbúð á Suðurnesjum fyrir almenningi. Unnið er að því að koma húsinu í upprunalegt horf.

Kl. 13:00-15:00 Grunnskólinn Ásabraut, LISTASMIÐJA BARNANNA. Skapandi vinnustofa fyrir börn, 5 ára og eldri, þar sem unnið er að ýmiskonar listsköpun með endurvinnanlegt efni. Athugið breytta staðsetningu frá fyrri Kl. 19:30 -22:00 árum. Umsjónarmenn Kristín Páls og Dóra Bókasafn Grindavíkur, MACRAMÉ NÁM- Sigtryggs. SKEIÐ. Ninna Stefánsdóttir, höfundur bókarinnar um Macramé kennir þessa ein- Kl. 22:00 földu og skemmtilegu handavinnu sem allir Fish House, 30 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR. geta lært og notað til að fegra heimili sín. Tómas Guðmundsson ásamt Brimróðri og Aðeins 10 sæti í boði. Skráning fer fram á Ellert H Jóhannsson ásamt Hált í Sleipu slá upp grindvískri tónlistarveislu í tilefni af 30 bókasafninu. ára afmæli staðarins. Aðgangur ókeypis. Kl. 19:30 Bakki, ÉG MAN ÞIG. Minja- og sögufélag Grindavíkur stendur fyrir á kvikmyndasýningu á tökustað myndarinnar. Athugið að sætapláss er takmarkað.

Kl. 17:00 Grindavíkurkirkja, FORMLEG SETNING MENNINGARVIKU 2019. Menningarverðlaun Grindavíkurbæjar afhent, söngur og skemmtun og eftir setninguna er gestum Kl. 19:30 Bakki, SÍÐASTI BÆRINN Í DALNUM. boðið í safnaðarheimilið í veitingar. Minja- og sögufélag Grindavíkur stendur Kl. 22:00 fyrir sýningu á þessari sígildu kvikmynd Fish House, BJARTMAR GUÐLAUGSSON. frá árinu 1950. Athugið að sætapláss er Einn ástsælasti listamaður þjóðarinnnar takmarkað. heimsækir Grindvíkinga. Miðaverð 2.500 kr. Kl. 20:30 Grunnskólinn Ásabraut, ARI ELDJÁRN. Ungmennaráð Grindavíkur stendur fyrir uppistandskvöldi fyrir ungt fólk. Miðaverð 1.500 kr.

Þriðjudagur 12.mars

DÍNAMÍT ehf. - Grafísk hönnun - Gunnar Júl

Fimmtudagur 14.mars

Kl. 14:00 Víðihlíð, SÍÐASTI BÆRINN Í DALNUM. Kl. 18:00 SON Í TALI OG TÓNUM. Sr. Elínborg Minja- og sögufélag Grindavíkur stendur Íþróttahús, KÚTMAGAKVÖLD LIONS- Gísladóttir og Erla Rut Káradóttir organisti fyrir sýningu á þessari sígildu kvikmynd frá árinu 1950. KLÚBBS GRINDAVÍKUR. Húsið opnar hafa umsjón með stundinni. kl. 18:00 með sjávarútvegssýningu. Borðhald byrjar kl. 20:00.

Kl. 14:00 Grunnskólinn Ásabraut, RAUÐHETTA. Leikhópurinn Lotta heimsækir Grindvíkinga og með í för eru Rauðhetta, úlfurinn og fleiri ævintýrapersónur. Miðaverð er 2.000 kr. og miðar eru seldir í Kvikunni.

DÍNAMÍT ehf. - grafísk hönnun

Kl. 20:00 -22:00 Þruman, OPIÐ HÚS. Bæjarbúum er boðið í heimsókn í félagsmiðstöðina Þrumuna.

Sunnudagur 17.mars Kl. 14:00 Víðihlíð, HEIMSKRINGLA. Berta Dröfn Ómarsdóttir flytur íslensk sönglög úr Heimskringlu eftir Þórarinn Eldjárn og Tryggja M. Baldvinsson. Kl. 16:00 Grindavíkurkirkja, ALCINA OG HEIMSKRINGLA. Berta Dröfn Ómarsdóttir flytur óperuaríur úr Alcina eftir Händel og íslensk sönglög úr Heimskringlu eftir Þórarinn Eldjárn og Tryggva M. Baldvinsson.


20

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 7. mars 2019 // 10. tbl. // 40. árg.

Safnamiðstöð opnuð almenningi SÖFNUN Á MUNUM OG MINJUM UM VARNARLIÐIÐ OG SÖGU KEFLAVÍKURFLUGVALLAR HAFIN HJÁ BYGGÐASAFNI REYKJANESBÆJAR Eiríkur Páll Jörundsson er forstöðumaður Byggðasafns Reykjanesbæjar. Hann mun opna dyr safnamiðstöðvarinnar í Ramma á Fitjum á Safnahelgi á Suðurnesjum þar sem gestum gefst tækifæri að sjá ýmsa fágæta muni sem eru í vörslu Byggðasafnsins. Það kennir ýmissa grasa á safninu og margt merkilegra muna enda komin 75 ár frá því Ungmennafélag Keflavíkur stofnaði Byggðasafn Keflavíkur sem lagði grunninn að því sem Byggðasafn Reykjanesbæjar er í dag. „Á þessum árum hófst skipulögð söfnun muna og mynda sem síðan var lagt inn í byggðasafnið sem formlega var stofnað fyrir 40 árum af bæjarfélögunum Keflavík og Njarðvík. Í safninu í dag eru meira en 60.000 gripir sem allir eru skráðir, flokkaðir og aðgengilegir hér í hillum í þessu húsi,“ segir Eiríkur Páll þegar útsendarar Víkurfrétta hittu hann að máli í safnamiðstöðinni á dögunum. Þess má geta að viðtal við Eirík má sjá í Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta á Hringbraut og vf.is á fimmtudagskvöld kl. 20:30.

„Við erum lánsöm að hafa gott pláss utan um okkar muni og gengið vel frá þeim í hillum. Það er það vel gengið frá þessum munum að fólk hefur gaman af að labba hér um og skoða í hillurnar“. Þá má geta þess að um 70% af safnkostinum hefur verið ljósmyndaður en myndirnar fara ásamt upplýsingum um munina inn á vefinn Sarpur.is sem er sameiginlegur vefur fyrir öll söfn á Íslandi. Þar getur fólk flett upp mununum og sótt fróðleik um þá. Byggðasafn Reykjanesbæjar býr yfir góðum húsakosti í safnamiðstöðinni

í Ramma á Fitjum. Það má segja að húsakosturinn sé einsdæmi á Íslandi en flest söfn á Íslandi líða fyrir húsnæðisskort. Síðustu mánuði hefur verið unnið að endurskipulagningu innan veggja safnamiðstöðvarinnar og enn betra skipulagi komið á hlutina. Þar er gott pláss fyrir fleiri muni en þar með er ekki endilega átt við að safnið geti endalaust tekið við munum til varðveislu. Allir hlutir eru þó vandlega skoðaðir með það fyrir augum hvort þeir hafi varðveislugildi og varla líður sú vika að ekki komi munir á safnið. Fjölmargir leggja leið sína í Byggðasafn Reykjanesbæjar til að kanna hvort hlutir eigi frekar heima á safni en að fara á haugana eða á nytjamarkaði. Þá má segja að Byggðasafni Reykjanesbæjar fylgi risavaxið verkefni sem er saga Keflavíkurflugvallar og þeirrar starfsemi sem þar var og er. Nýlega

Safnamiðstöð Byggðasafns Reykjanesbæjar á Fitjum í Reykjanesbæ er í Ramma.

Stærsti slökkvibíll heims er í varðveislu Byggðasafns Reykjanesbæjar á Fitjum. komu á safnið tveir slökkvibílar sem Varnarliðið var með í þjónustu sinni. Annar þeirra er stærsti slökkvibíll sem smíðaður hefur verið í heiminum. Hann tekur pláss á við tveggja herbergja blokkaríbúð og var hugsaður til að berjast við elda í flugvélum. Hinn slökkvibíllinn er hefðbundnari í sniðum og þjónaði slökkviliðinu og er hugsaður fyrir húsbruna. „Við erum að fara á fullt í þetta að safna skipulega munum og minjum af öllu tagi sem tengjast Keflavíkurflugvelli, ekki bara sem tengdust slökkviliðinu og hernum, heldur einnig munum sem tengdust daglegu lífi og samskiptum fólks hér á svæðinu

við Varnarliðið,“ segir Eiríkur Páll. Söfn hafa öllu jöfnu ekki geymslur sínar opnar almenningi og því er það kjörið tækifæri að leggja leið sína í safnamiðstöðina í Ramma á Fitjum á safnahelginni. Þar má m.a. skoða slökkvibílanna sem nefndir voru hér að framan en einnig verður þar risavaxið leikfangasafn sem er í vörslu Byggðasafns Reykjanesbæjar. Eiríkur segir að það verði enginn svikinn af því að ganga um safnamiðstöðina og sjá það sem þar ber fyrir augu. Nánar má kynna sér viðburði Safnahelgar á Suðurnesjum í dagskrárblaði sem fylgir Víkurfréttum í dag.

Saga íslenskra slökkviliða á einstöku safni í Reykjanesbæ SLÖKKVILIÐSMINJASAFN ÍSLANDS OPIÐ ALMENNINGI Á SAFNAHELGI Slökkviliðsminjasafn opnaði á vormánuðum 2013 í safnamiðstöðinni í Ramma á Fitjum í Reykjanesbæ. Það er félag áhugamanna um sögu slökkviliða á Íslandi sem stendur að baki safninu. Safnið er hins vegar starfrækt undir hatti Byggðasafns Reykjanesbæjar og er í húsnæði byggðasafnsins á Fitjum. Það eru slökkviliðsmennirnir Sigurður Lárus Fossberg og Ingvar Georg

Georgsson sem eiga heiðurinn að safninu. Hugmyndin varð til þegar

Sigurður Lárus og Ingvar Georg á nýja safninu. Myndin var tekin við opnun safnsins vorið 2013.

Sá elsti og sá yngsti í flota Brunavarna Suðurnesja. Ford árgerð 1947 og Scania árgerð 2018.

Á útisvæði við safnið verða fleiri slökkvibílar frá Brunavörnum Suðurnesja og aldrei að vita nema slökkviliðshundurinn láti sjá sig og heilsi upp á yngsta fólkið.

magasín SUÐURNESJA

l á Hringbraut og vf.is öl :30 fimmtudagskvöld kl. 20

Sigurði var falið það verkefni að skrásetja alla ameríska slökkvibíla af árgerðum 1940 til 1980 vegna sögu þessara slökkvibíla á Norðurlöndum. Sú vinna var mikil og eitt leiddi af öðru eins og sjá mátti í Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta í síðustu viku þar sem rætt var við Ingvar um safnið. Eftir að Sigurður Lárus ræddi við Ingvar Georg fór hugmyndin á fullt og með stuðningi slökkvistjóranna Jóns Guðlaugssonar hjá Brunavörnum Suðurnesja og Jóns Viðars Matthíassonar hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var hugmyndin mótuð og kynnt fyrir bæjaryfirvöldum í Reykjanesbæ og Byggðasafni Reykjanesbæjar. Yfirvöld tóku vel í hugmyndina og safnið varð að veruleika. Hér á landi er til fjöldi slökkvibíla og annarra tækja frá fyrri tíð og er aðeins lítið brot til sýnis á slökkviliðsminjasafninu. Ástand gömlu slökkvibílanna sem til eru í landinu er líka misjafnt. Mikið er til af bílum í góðu ástandi en einnig eru margir ekki sýningarhæfir og geymdir við slæmar aðstæður víða um land. Á sýningunni á Fitjum eru aðeins sýningarhæfir bílar og reynt að hafa bílakostinn fjölbreyttan. Á sýningunni er m.a. fyrsti slökkvibíll Slökkviliðs Keflavíkur, Ford af árgerðinni 1947. Hann var endurbyggður frá grunni en slökkviliðsmaðurinn Davíð Heimisson á mestan heiður af þeirri vinnu. Slökkviliðsminjasafnið í Ramma á Fitjum verður opið á Safnahelgi á Suðurnesjum. Á útisvæði við safnið verða fleiri slökkvibílar frá Brunavörnum Suðurnesja og aldrei að vita nema slökkviliðshundurinn láti sjá sig og heilsi upp á yngsta fólkið. Nánar má kynna sér Slökkviliðsminjasafnið í dagskrá Safnahelgar á Suðurnesjum í Víkurfréttum í dag.


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 7. mars 2019 // 10. tbl. // 40. árg.

21

Allir með jafn stóran sess á Rokksafni Íslands Rokksafn Íslands, sem staðsett er í Hljómahöll í Reykjanesbæ, hlaut á dögunum Nýsköpunar- og hvatningarverðlaun 2019 frá Ferðaþjónustu Reykjaness. Safnið var stofnað í apríl 2014 og fagnar því fimm ára afmæli í ár, en Tómas Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar og Rokksafnsins, segir þrónunina í gegnum árin hafa verið talsverða og að stefnt sé að því næstu misseri að gera safnið gagnvirkara og færa það nær nútímanum. „Þetta var mjög skemmtileg viðurkenning. Viðbrögð gestanna hafa verið góð og fólk er almennt mjög ánægt með sýningarnar. Áður héldu margir að hér væri bara sýning um Bítlabæinn Keflavík, en hér eru í rauninni allir með jafn stóran sess í sýningunni, enda heitir þetta Rokksafn Íslands en ekki Poppsafn Reykjanesbæjar,“ segir Tómas.

Stefnt að stafrænna rokksafni

Til að byrja með var Rokksafn Íslands grunnsýning um rokksöguna hérlendis en fljótlega kom í ljós að bæta þyrfti við til að fá gestina aftur í heimsókn á safnið. Þá var fleiri sýningum bætt við, um tónlistarmennina Pál Óskar og Björgvin Halldórsson, og urðu þær gífurlega vinsælar. „Í dag erum við komin í samstarf við margmiðlunarfyrirtækið Gagarín sem er skref í áttina að því að gera safnið gagnvirkara. Fyrst var þetta kannski svolítið hefðbundið en nú erum við að færa okkur svolítið nær nútímanum í þessu samstarfi.” Stefnt er að því að safnið verði mun stafrænna og að lögð verði meiri áhersla á upplifun gestanna með hjálp nútíma tækni.

Stapinn fengið endurnýjun

Fyrir utan Rokksafn Íslands er nóg annað um að vera í Hljómahöll enda starfsemi hússins margs konar. Þar er Tónlistarskóli Reykjanesbæjar starfræktur í topp aðstöðu og þar fyrir utan eru salir leigðir út fyrir alls kyns viðburði, svo sem árshátíðir, ráðstefnur og slíkt. „Svo er tónleikahaldið náttúrulega mjög fyrirferðarmikið hjá okkur líka. Við flytjum til dæmis inn erlenda tónlistarmenn og höldum stórtónleika í Stapa. Þetta sögufræga félagsheimili hefur fengið endurnýjun

lífdaga, ef svo má að orði komast, og það er búið að byggja mjög stóra byggingu hérna við sem telur yfir fimm þúsund fermetra og þjónar hlutverki sem svona hálfgerð tónlistarmiðja Reykjanesskagans.”

Viðskiptavinir flestir erlendir gestir

Viðskiptavinir Rokksafnsins eru í dag um 80% útlendingar en svoleiðis var það ekki til að byrja með. „Þegar við opnuðum fyrst voru gestirnir sirka 80% Íslendingar og 20% útlendingar en nú hefur þetta eiginlega alveg snúist við. Við auglýsum ekkert svakalega mikið í samanburði við aðra risa eins og til dæmis Bláa lónið eða Reykjavík Excursions. Við höfum fengið góð viðbrögð á netinu, eins og á til dæmis Trip Advisor og Facebook og ég held að það sé ástæðan fyrir því að fólk sé að koma hingað aftur. Ef sýningin er flott þá munu gestir koma. Það virðist hafa spurst út á meðal útlendinga og ferðaþjónustuaðila að safnið sé flott og gott,” segir Tómas. Stefnt er að því á næstunni að gera safnið, eins og áður kom fram, stafrænna. „Ég hef hugmyndir um það að snúa áherslunni við, að við förum að sanka að okkur fleiri munum. Við erum ekki með það sem ég myndi kalla reglulega söfnunarstarfsemi. Við vöknum ekki hérna á daginn og hringjum í Mugison eða Björgvin Halldórsson til að spyrja hvað þeir geti gefið okkur, heldur höfum við svona verið að taka á móti munum sem hafa lent hjá okkur. En mig dreymir um að við förum að safna munum úr rokksögunni áður en það verður of seint og snúum áherslunni kannski svolítið við.”

Plötuspilarinn opnar í Rokksafni Íslands ROKKSAFN ÍSLANDS OPNAR NÝTT SÝNINGARATRIÐI Í SAMSTARFI VIÐ GAGARÍN Á Safnahelgi Suðurnesja mun Rokksafn Íslands opna nýtt sýningaratriði sem unnið hefur verið að í samstarfi við margmiðlunarfyrirtækið Gagarín. Sýningaratriðið sem nefnt hefur verið „Plötuspilarinn“ er afrakstur hugmyndavinnu starfsmanna Hljómahallar/Rokksafns Íslands og Gagaríns en markmið hópsins var að gera Rokksafnið gagnvirkara og upplifunarríkara fyrir alla. Sýningaratriðið hylur stærsta vegg Rokksafnsins sem er um 12 metra breiður og er þar hægt að framkalla fjölmargar tímalínur með upplýs-

ingum um einstaka tónlistarmenn sem sett hafa svip á tónlistarsögu Íslands. Tilgangur plötuspilarans er að gera

safngestum kleift að kafa enn dýpra í sögu listamannanna sem til umfjöllunar eru, en á tímalínunni er textum, ljósmyndum, myndböndum og tónlist blandað saman í eina ríka og spennandi frásögn sem gestirnir stjórna sjálfir. Plötuspilarinn er í raun einstakt atriði án fyrirmyndar og enn ein spennandi viðbótin í Rokksafn Íslands.

Sumarstörf í flugskýlinu í Keflavík Icelandair óskar eftir að ráða til sín öfluga, hressa og jákvæða einstaklinga í fjölbreytileg og skemmtileg sumarstörf í flugskýlinu í Keflavík. Við leitum að fólki í mötuneyti, í hreinsun og í skrifstofustörf. Sumarstörfin byrja í maí og eru út ágúst. Hæfniskröfur: | Góð samskiptahæfni | Rík þjónustulund | Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

Frá afhendingu Nýsköpunar- og hvatningarverðlauna ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 2019, t.v. Daníel Einarsson frá Reykjanes Geopark, Tómas Young framkvæmdastjóri Hljómahallar og Rokksafns Íslands og Þuríður Aradóttir Braun frá Markaðsstofu Reykjaness. Ljósm. Markaðsstofa Reykjaness.

| Hafa gott vald á íslenskri og enskri tungu | Lágmarksaldur umsækjanda er 18 ár

Nánari upplýsingar veitir Sveina Berglind Jónsdóttir, mannauðsstjóri, sveinaj@icelandair.is Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair, www.icelandair.is/umsokn, eigi síðar en 17. mars 2019.


VEGAN 22

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fyrir dýrin og umhverfið

María Rún Baldursdóttir er nýflutt heim aftur í gamla bæinn sinn Keflavík. Veganismi nýtur aukinna vinsælda um allan heim. Margir vita ekki hvað það gengur út á að vera vegan en fólk sem kýs að vera vegan vill ekki borða afurðir dýra í neinni mynd. Við eigum auðvitað nýtt íslenskt orð yfir þetta en það er að vera grænkeri. Við fréttum af einni sem hætti að borða kjöt þegar hún var sextán ára en þá missti hún lystina á kjöti. Hægt og rólega með árunum þróaðist það svo út í veganisma. Hún hafði þá kynnst þessari hugmyndafræði í Reykjavík þar sem hún fór í framhaldsskóla. Þessi unga kona heitir María Rún Baldursdóttir en hún er nýflutt heim aftur í gamla bæinn sinn Keflavík. Við mæltum okkur mót til að fræðast af henni um hvað það þýðir að vera vegan eða grænkeri eins og það heitir á okkar ylhýra. „Ég fór í Menntaskólann í Hamrahlíð því mér fannst ég ekki finna mig hér í Keflavík á þeim tíma. Mig langaði að finna frelsi og vera ég sjálf. Mér fannst ég vera öðruvísi en flestir, ég var mikill rokkari og það leyndi sér ekki. Þetta var tímabil þar sem ég hlustaði langmest á þungarokk og fannst ótrúlega gaman að fara til Reykjavíkur á tónleika. Þar datt ég alveg inn í harðkjarnatónlistarsenuna. Það má segja að miðpunktur senunnar hafi verið í Tónlistarþróunarmiðstöðinni úti á Granda. Þar voru hljómsveitir að æfa sig og þarna var einnig tónleikaaðstaða. Allir voru svo opnir og vingjarnlegir þarna og ég eignaðist marga góða vini þar. Pönkið og dýraverndunarsinni helst svolítið í hendur. Ég tók þarna bæklinga sem fjölluðu um dýraiðnaðinn og hvernig farið var með dýrin. Þetta var árið 2006 og ég var sextán ára. Það hafði mikil áhrif á mig að sjá myndirnar í þessum bæklingum um illa meðferð á dýrum. Ég hef alltaf verið dýravinur og fannst það ekki passa að eiga hundinn minn og éta svo dýr í matinn. Ég man alltaf augnablikið þegar ég hætti að borða kjöt. Þá var ég að borða með fjölskyldunni og við vorum með steinagrill á borðinu og allir áttu að steikja sitt eigið kjöt. Mér fannst ég ekki ná að steikja mitt alveg í gegn og sá alltaf blóð í kjötinu. Ég tók tvo bita en missti svo lystina og gat

Marta Eiríksdóttir

VIÐTAL

Fann sig ekki í heimabænum

marta@vf.is

ekki borðað meir. Þetta kvöld hætti ég að borða kjöt og hef ekki borðað það síðan,“ segir María Rún og ygglir sig við tilhugsunina um þessa síðustu kjötmáltíð sína.

Erfitt í byrjun

Á þessum tíma, þegar María ákvað að verða grænmetisæta, var lítil fræðsla um það í kringum hana. Hún var mikið að reyna að finna mat sem ekki innihélt kjöt eða fisk en það gekk frekar erfiðlega. „Ég var bara sextán ára í Reykjavík og fannst mjög erfitt að finna mat sem passaði mér. Ég keypti kannski samloku og tók skinkuna úr en skildi eftir grænmetið og borðaði það. Eitthvað sem ég myndi alls ekki gera í dag. Á þessum tíma var ekki margt í boði í stað steikur eða borgara til dæmis en það var hægt að fá baunabuff og vefjur frá Móður náttúru og það var nánast það eina sem ég borðaði í mörg ár. Þær vörur var ekki hægt að fá í Keflavík á þessum tíma þannig að maður nýtti hverja Reykjavíkurferð til að kaupa þetta inn. Ég hafði verið með mjólkuróþol í mörg ár og byrjaði að drekka sojamjólk en mamma var dugleg að versla hana inn því hún var líka að drekka hana. Ég minnkaði neyslu á mjólkurvörum þarna en það

Smáratún Endurbygging götu Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í verkið: „Smáratún – Endurbygging“ Verkið felst í jarðvegsskiptum, lagnavinnu og yfirborðsfrágangi. Helstu magntölur eru eftirfarandi: Uppgröftur á lausu efni Frárennslislagnir Fyllingar Malbik

4.500 m3 1.115 m 4.500 m3 3.130 m3

Þessu verki skal að fullu lokið eigi síðar en 27. ágúst 2019. Útboðsgögn verða send þeim er þess óska á tölvutæku formi frá og með miðvikudeginum 6. mars 2019 og skulu fyrirhugaðir bjóðendur hafa samband við Guðlaug H. Sigurjónsson sviðsstjóra Umhverfissviðs, Tjarnargötu 12, Reykjanesbæ, tölvupóstfang: gudlaugur.h.sigurjonsson@ reykjanesbaer.is Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 22. mars 2019, kl. 11:00.

María Rún Baldursdóttir. gerðist hægt og rólega með árunum að ég hætti alveg að neyta þeirra. Ég var það ung og kunni þetta ekki alveg. Mataræðið varð mjög einsleitt fyrstu árin og þetta var frekar erfitt í byrjun. Ég vissi ekki hvar ég átti að fá öll þau bætiefni sem ég þurfti. Ég fékk mikið prótein úr baunabuffinu og mamma var dugleg að hjálpa mér. Enda var hún sjálf byrjuð að borða mikið grænmetisfæði áður en ég varð grænmetisæta og hafði verið með hnetusteik á jólunum áður en ég hætti að borða kjöt. Ég hafði alltaf verið mikill gikkur og var ekkert hrifin af grænmeti en það eina sem ég gat borðað var kál og gúrka. Það var mikill skóli að læra hvað ég gat borðað. Svo fattaði ég það að ég yrði að borða meira grænmeti til að fá bætiefni og í dag borða ég allt grænmeti. Það er auðvitað rosalega mikið vítamín og steinefni í fersku grænmeti. Baunir innihalda mikið prótein, eins gera hnetur og fræ. Prótein kemur líka úr plönturíkinu. Þess vegna finnst mér það gamaldags spurning þegar ég er spurð hvar ég fái prótein. Sumir borða kjöt og fisk en ekkert grænmeti, það er ekki nógu gott,“ segir María Rún. Spáirðu í hollustu? „Það að vera vegan þýðir ekki endilega að maður sé hættur að borða sætindi og sé að einblína á hollt mataræði. Veganismi snýst fyrst og fremst um að sniðganga dýraafurðir. Ég spái þó auðvitað mikið í að borða vel og hollt. Ég vil samt alveg líka frá mér nammi stundum og það er alltaf spennandi þegar nýtt vegan-sælgæti kemur á markaðinn. Maður veit samt alveg hvað sykur er skaðlegur og ég les alltaf innihaldslýsingar á þeirri vöru sem ég kaupi ef ég þekki ekki vöruna fyrir. Stundum kemur það mér á óvart að einhver vara er vegan án þess að það sé merkt. Ég kaupi umhverfisvænar

Fólk heldur að matvælaiðnaður hér á landi sé skárri en erlendis en það er ekki. Hér á Íslandi er einnig ill meðferð á dýrum ...

vörur því ég vil varðveita umhverfi mitt og ganga vel um náttúruna. Ég hef lært margt á þessum árum sem ég hef verið grænkeri. Það er ótrúlegt til dæmis hvað landbúnaðurinn er að menga, fullt af hlutum sem ég vissi ekki áður. Fólk heldur að matvælaiðnaður hér á landi sé skárri en erlendis en það er ekki. Hér á Íslandi er einnig ill meðferð á dýrum en um það var fjallað ítarlega í Málinu, þáttunum hans Sölva Tryggvasonar sjónvarpsmanns.“ Finnst þér gaman að elda mat? „Já, mér finnst ótrúlega gaman í eldhúsinu. Í dag er til fullt af tilbúnum grænkeraréttum en mér finnst líka geggjað að elda sjálf. Ég er mikið fyrir sterkan mat, sérstaklega indverskan, tælenskan og mexíkóskan. Ég bý oft til kássur úr baunum og grænmeti. Mér finnst gott að búa til mikið í einu því við elskum að eiga afganga til að taka með í vinnuna. Kærasti minn er ekki grænkeri en honum finnst samt gott að borða vegan-mat og sérstaklega matinn sem ég elda. Þegar ég er búin að borða matinn sem ég bý til sjálf þá finnst mér ég vera vel

nærð og full af orku. Mér líður vel af matnum sem ég borða. Ég held líka að ég sé meira skapandi í eldhúsinu þegar ég er vegan. Það er gaman að blanda saman einhverju og gera tilraunir í eldhúsinu. Grænmeti er með í mataræðinu, annað hvort ferskt eða ekki.“

Léttara að fara út að borða í dag

„Í byrjun var mjög erfitt að fara út að borða á veitingahúsi. Það var bara vesen. Ég man þegar ég fór með skólafélögum út að borða fínt á Argentínu. Þau fengu einhverja svaka steik en á diskinn minn var sett smá grænmeti og hrísgrjón, svona eins og kokkarnir ímynduðu sér að ég gæti borðað. Þetta var miklu ódýrara hráefni en þau fengu á diskinn sinn og samt var ég látin borga sama verð og þau. Það var frekar fáránlegt. Ég labbaði líka út svöng. Í dag er mun meira úrval vegan-rétta í Reykjavík og úrvalið er alltaf að batna í Keflavík. Hér eru komnir góðir veitingastaðir sem bjóða upp á úrval af grænkeraréttum. Orange í gömlu Aðalstöðinni er einn staðurinn og margir mjög ánægðir með matinn þar. Biryani sem er við hliðina á TM Hafnargötu er einnig með góðan vegan-matseðil. Þar geturðu fengið sýrlenskan mat, hummus, falafel og vefjur. Library er einnig með einhverja rétti fyrir grænkera. Það er frábært að geta farið út að borða á fleiri stöðum þegar maður er grænkeri,“ segir María Rún glöð í bragði.

Gerum bæinn meira spennandi

Talið berst víða og meðal annars að því hvað bærinn hefur stækkað mikið en hann er á stærð við Akureyri í dag. Við vorum að bera saman þessa tvo bæi og menningarstigið á báðum stöðum. Hvort það væri hægt að efla menninguna hér til jafns við Akureyri


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 7. mars 2019 // 10. tbl. // 40. árg.

María Rún tveggja ára að hlusta á tónlist, en hvað?

Maður þarf að finna ástríðu fyrir því að verða vegan til að halda það út. Þú ert að gera jörðinni okkar greiða með því að gerast grænkeri ... og fleiri staði. María Rún hefur ákveðnar skoðanir á þessu sem öðru. „Fólk þarf að átta sig á því að þetta er ekki lengur einhver smábær. Mér finnst vanta almennilega kaffihúsamenningu hér. Þegar ég bjó í Reykjavík þá var það bara normið að hitta vini sína á kaffihúsi. Við hittumst þar á kvöldin, fengum okkur kaffi eða bjórglas. Svona kaffihúsastemningu væri alveg hægt að skapa hér í Keflavík. Hún er auðvitað einhver en alls ekki mikil, fólk virðist halda sig mikið inni í þessu bæjarfélagi. Það er svo margt fólk sem býr hérna núna og svo er fullt af ferðamönnum. Við erum félagsverur og það er gaman að hitta aðra. Ég er að reka Paddy’s á Hafnargötu og er plötusnúður þar um helgar. Við erum stundum með tónleika og fáum líka trúbadora til okkar. Svo fáum við oft útlenska ferðamenn sem segjast fíla Keflavík mun betur en Reykjavík. Við þurfum að átta okkur á þessum tækifærum sem við erum með hérna. Ferðamennirnir vilja til dæmis sjá svona passlega lítinn bæ en spyrja stundum hvar allir Íslendingarnir séu. Það eru tómar götur og lítið líf í miðbænum. Þetta er alveg satt hjá þeim, það vantar meira líf í bæinn okkar. Þetta er orðið ótrúlega fínt bæjarfélag og svo margt gott að gerast en það þarf að efla menninguna. Af því að við erum orðin jafn stór eða stærri en Akureyri, berum þá saman þessa bæi og sjáum hvað við gætum gert meira af hér sem þeir gera þar. Mér finnst Hljómahöllin ótrúlega flott, safnið þar er frábært, tónlistarskólinn og tónleikasalirnir. Á Íslandi er mikið til af góðu tónlistarfólki. Við þurfum að gera eitthvað meira með þetta,“ segir María Rún og við förum á flug saman, blaðakonan og hún, um hvað væri hægt að skapa hér. Öll bítlamenningin sem tilheyrir nafninu Keflavík. Við rifjuðum upp Glóðina,

þetta glæsilega veitingahús við Hafnargötu, sem einnig var hálfgert safn í kringum Hljóma. Þar gat fólk séð fullt af tískufatnaði sem afi og amma Maríu Rúnar áttu en hún er barnabarn þeirra Rúnars Júlíussonar heitins og Maríu Baldursdóttur. Við veltum fyrir okkur hvað myndi gerast ef tóm húsnæði við Hafnargötu yrðu fyllt af fleiri spennandi fyrirtækjum. Hvort Keflavík gæti ekki skapað sér stærri ímynd í kringum bítlabæinn, látið bæinn iða meira af tónlist við Hafnargötu. Við töluðum um gamla ljósastaurinn sem er staðsettur á horninu þar sem margir unglingar hittust áður við Hafnargötu. Gera meira svona, búa til segul sem myndi lokka fólk frá öðrum byggðum hingað í heimsókn. Nútímafólk er alltaf að leita að afþreyingu í frítíma sínum. Einu sinni sótti fólk í Eden í Hveragerði til þess að fá sér ís og horfa á apana þar. Í dag má gera eitthvað allt annað til að fá fólk í bíltúr hingað suður með sjó. En aftur að veganisma. Hvernig byrja ég sem vegan? „Ef þú hefur ákveðið að þú vilt verða grænkeri en finnst þú þurfa smá aðstoð til að ýta þér áfram þá er ótrúlega margt á netinu sem gæti

23

hjálpað þér. Það er ágætt að byrja á því að skoða heimildarmyndir um hvernig farið er með dýr í matvælaframleiðslu. Mynd eins og Earthlings með Joaquin Phoenix gefur góða fræðslu um það en hún er mjög grafísk og mjög erfitt fyrir suma að horfa á hana. Svo er mynd eins og Cowspiracy sem fjallar meira um hvað landbúnaðurinn er skaðlegur umhverfinu. Maður þarf að finna ástríðu fyrir því að verða vegan til að halda það út. Þú ert að gera jörðinni okkar greiða með því að gerast grænkeri. Þú getur einnig farið í hóp á Facebook sem heitir Vegan Ísland, þessi hópur er alltaf að verða stærri og stærri á Íslandi en þar eru meðlimirnir orðnir yfir tuttuguþúsund. Það eru margir þar sem geta gefið góð ráð en það er mjög gott að leita til reyndari grænkera. Svo er bara að byrja og prófa að borða vegan, sleppa öllum dýraafurðum og læra á staðgengla dýraafurða. Það þarf heldur ekkert að henda sér beint í djúpu laugina heldur gera þetta á sínum eigin hraða. Annars snýst þetta um að allir geri sitt besta,“ segir María

Uppskrift frá Maríu Rún: Chilli Sin Carne Þetta er mjög einfaldur réttur en frekar sterkur. Það er auðvitað hægt að minnka eða auka magnið af chilli eftir hentisemi. Gott er að útbúa þetta í stórri pönnu eða fyrst á pönnu og færa svo yfir í pott. Ég sýð annaðhvort hrísgrjón eða quinoa með þessum rétti. Þetta er svolítið stór skammtur en það er líka svo gaman að eiga afganga. 1 poki sojahakk (t.d. Anamma) 1 dós rauðar nýrnabaunir í chilli-sósu (t.d. Biona Organic) 1 dós hakkaðir tómatar 1 lítil dós tómatpúrra 1 bolli maís 1 rauð paprika ½ lítil, sæt kartafla 4 stórar gulrætur 2 ferskir, rauðir chilli 2 ferskir, grænir chilli

1 habanero fyrir aukastyrk 3 hvítlauksgeirar 1 laukur 1 grænmetisteningur 1 tsk. kúmen 1 tsk. cayenne-pipar 1 tsk. kanill Sriracha-sósa eftir smekk Salt og pipar eftir smekk Ferskur kóríander

Aðferð:

Skerið allt grænmeti og chillipipar smátt niður. Byrjið á að steikja sætu kartöfluna og gulrætur upp úr olíu eða vatni og leyfið þessu að mýkjast áður en restinni af grænmetinu er skellt á pönnuna. Bætið tómatpúrru, sriracha og kryddi saman við. Bætið hökkuðum tómötum, nýrnabaunum, maís og sojahakki sa0man við og leyfið að malla í smá tíma. Ef þú ert fyrir kóríander mæli ég með að strá honum yfir í lokin.

Á vf.is má finna fleiri atriði sem þarf að hafa í huga við grænkeralífstílinn ❱❱

Rún að lokum.

ATKVÆÐAGREIÐSLA UM SAMEININGU VS OG VR Atkvæðagreiðsla um sameiningu VS og VR hefst kl. 8:00 miðvikudaginn 6. mars og stendur hún til kl. 12:00 miðvikudaginn 13. mars. Komi til þess að sameining verði samþykkt í atkvæðagreiðslu munu félögin renna saman 1. apríl að aflokinni samþykkt á aðalfundi VR sem haldinn verður 27. mars. Félagsmönnum verður send tilkynning um rafræna atkvæðagreiðslu í pósti og nánari upplýsingar má finna á heimasíðu VS, vs.is Félagsmenn eru hvattir til að taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Kjörstjórn


24

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 7. mars 2019 // 10. tbl. // 40. árg.

Frönsk matargerð í anda Julia Child á Library Skemmtileg stemning og góður matur á Safnahelgi 9.–10. mars. „Við viljum taka þátt á nýjan hátt,“ segir Bergþóra Sigurjónsdóttir, hótelstjóri á Park Inn. Bækur og matur eru áberandi á veitingastaðnum Library Bistro sem hefur svo sannarlega slegið í gegn hjá íbúum Suðurnesja. Framundan eru fjölbreyttir menningarviðburðir sem hefjast um Safnahelgi með pomp og prakt á Library en staðurinn er staðsettur á Park Inn by Radisson hótelinu í Reykjanesbæ. Hótelstjórinn, Bergþóra Sigurjónsdóttir, og Jóhanna Pálsdóttir, markaðsstjóri, vilja bjóða upp á upplifun fyrir matargesti.

Komdu út að borða!

R

„Um Safnahelgi ætlum við að sameina menningu og góðan mat á Library Bistro. Okkur langar að skapa skemmtilega stemningu fyrir gesti okkar þar sem við tengjum saman bókamenningu við matarmenningu. Að þessu sinni langar okkur að tengja eldhúsið okkar við matargerð Juliu Child, konunnar sem kynnti franska matargerð fyrir samlöndum sínum í Ameríku. Hver man ekki eftir Ju-

liu Child? Fyrir þá sem eru í vafa þá var hún bandarískur kokkur, rithöfundur og með ákaflega vinsæla ameríska sjónvarpsþætti á sjötta og sjöunda áratugnum. Til gamans ná nefna að Meryl Streep lék þessa konu meistaralega vel í kvikmyndinni Julie & Julia sem fjallar um þessa skrautlegu konu. Safnahelgin verður innblásin af franskri matargerð hjá okkur í anda Juliu Child,“ segir Bergþóra og brosir.

n a í v e

Við viljum taka þátt á nýjan hátt í Safnahelgi og krydda mannlíf íbúa með lifandi innleggi ...

Bergþóra Sigurjónsdóttir og Jóhanna Pálsdóttir. Ástir og örlög einkaspæjarans í hádeginu

„Þetta er ekki allt því okkur langar einnig að skemmta gestum okkar með höfundaheimsóknum og sú fyrsta sem ríður á vaðið er Marta Eiríksdóttir rithöfundur. Hún mun lesa upp úr nýjustu bók sinni um Mojfríði einkaspæjara svo maturinn renni ljúflega ofan í gesti okkar. Uppákoma sem vafalaust kemur gestum okkar í gott skap áður en þeir fara út í daginn að skoða öll söfnin. Marta verður hjá okkur í hádegisbyrjun, bæði laugardag og sunnudag, þegar við bjóðum upp á bröns innblásinn af Juliu Child. Hún mun fjalla á kómískan hátt um lífið og tilveruna eins og henni einni er lagið. Við sjáum það fyrir okkur

Julia Child.

að gestir Safnahelgar byrji daginn hjá okkur og komist í gott skap. Fari svo saddir og sælir um Suðurnesin að skoða alla þá viðburði sem í boði verða. Þetta er uppskrift að frábærum degi,“ segir Jóhanna.

Frönsk kvöldstund

„Við hættum ekki þarna því við munum bjóða upp á sérstakan kvöldmatseðil í anda Juliu Child þar sem klassískir, franskir réttir munu vera í heiðursæti. Safnahelgin gefur okkur tækifæri til að fara nýjar leiðir og blanda saman mat og menningu. Við viljum taka þátt á nýjan hátt í Safnahelgi og krydda mannlíf íbúa með lifandi innleggi. Þessi og fleiri viðburðir bíða gesta okkar því framundan eru fleiri uppákomur sem munu væntanlega gleðja matargesti okkar. Skapa líf í samfélaginu, fá fólk út úr húsi, taka þátt og vera með. Þá er mannlífið svo miklu skemmtilegra. Við segjum meira frá þeim hugmyndum seinna,“ segja þær báðar að lokum.

Sýningar: Frumsýning: Föstudaginn 8. mars kl. 20.00 2. sýning: Sunnudaginn 10. mars kl. 20.00

Leikstjóri: Björk Jakobsdóttir

3. sýning: 4. sýning:

Fimmtudaginn 14. mars kl. 20.00 Föstudaginn 15. mars kl. 20.00

5. sýning:

Sunnudaginn 17. mars kl. 20.00

Miðapantanir í síma 421-2540 eftir kl. 14.00 Sýnt í Frumleikhúsinu, Vesturbraut 17. Einnig er hægt að bóka miða í gegnum facebooksíðu Leikfélags Keflavíkur.

Miðaverð 2.500kr Nánari upplýsingar www.lk.is Höfundar: Arnór Sindri Sölvason ,Jón Bjarni Ísaksson Júlíus Guðmundsson,Ómar Ólafsson Sigurður Smári Hansson ,Yngvi Þór Geirsson.


GASALEGA GÓÐ Í FORVÖRNUM

TIL HAMINGJU MEÐ FORVARNAVERÐLAUN VÍS ÁRIÐ 2019 ÍSAGA er fyr ir myndar fyr ir tæki í for vörnum og ör ygg ismálum og starfar eft ir nákvæmu ör yggis stjórn un ar kerfi móður fyrir tækis síns. Öll starfsemi og verk ferl ar ein kenn ast af hárri ör yggisvit und starfs manna sem endurspegl ast í öfl ugri ör ygg is menn ingu. Við erum stolt af þessu samstarfi og óskum starfsfólki ÍSAGA til hamingju! VÍS | ÁRMÚLA 3 | 108 REYKJAVÍK | SÍMI 560 5000 | VIS.IS


26

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

Almættið vakir yfir Jóni á Skála ER ELSTUR GRINDVÍKINGA OG VERÐUR 98 ÁRA Í SUMAR Hann er elstur núlifandi Grindvíkinga og heitir Jón Valgeir Guðmundsson. Hann er yfirleitt kallaður Jón á Skála og er kenndur við Ísólfsskála þar sem hann ólst upp. Hann verður 98 ára í sumar og er mjög ern. Systkini hans náðu flest háum aldri en Valgerður Guðmundsdóttir, systir hans, lést árið 2013 og var á 102. aldursári. Jón er einn eftirlifandi úr ellefu systkina hópi.

VIÐTAL

Marta Eiríksdóttir marta@vf.is

Það var ánægjulegt að heilsa upp á manninn sem lék við hvern sinn fingur, ótrúlega hress og minnugur, þuldi vísur sem hann hefur samið sjálfur og sagði frá á lifandi hátt. Hann meira að segja hóf upp raust sína og söng vísur sem hann orti þegar hann var í útilegu með ættingjum og vinum en það var afmælisferð á 95 ára afmæli hans. Við gefum Jóni orðið: Lukkan hefur alltaf verið með mér „Ég er fæddur 4. júlí árið 1921 og heiti eftir afa mínum og ömmu sem dóu sama ár og ég fæddist. Mér var gefið grátt lamb þegar ég fæddist og það var mikil happakind eins og allt hefur verið hjá mér um dagana. Lukka hefur alltaf verið yfir mér og þakka ég almættinu það. Það er almætti yfir mér. Þessi tilvera er þannig útbúin að þeir sem lenda í höndum almættisins, það kemur ekkert fyrir þá. Þeir eru látnir vita og fá aðvaranir í draumi ef eitthvað á að ske og þannig hefur það alltaf verið hjá mér.“ Þegar rætt er við Jón þá finnur maður

það glöggt að maðurinn er trúaður en hann var fengsæll sjómaður um ævina og treysti almættinu fyrir sér og áhöfn sinni. Mönnum fannst gott að hafa hann um borð því hann var berdreyminn og fékk fyrirboða í gegnum draumfarir sínar.

Berdreyminn sjómaður

„Við keyptum bát frá Þýskalandi 1959 og ég var sendur út ásamt öðrum en ég var útgerðarstjóri. Svo lögðum við af stað frá Þýskalandi og fórum þarna inn í Skagerrak og Kattegat. Ég vakna þar um morguninn við draum þar tveir kvenmenn, allsberir eða því sem næst, ráðast á mig og ætla að drepa mig. Ég vakna við þetta og þegar ég kem á fætur þá tala ég við skipstjórann og vélstjórann, segi þeim drauminn og segi einnig að við munum fá stórveður í tvo daga og það muni litlu að við munum farast. Jæja, en svo leggjum við af stað. Þegar við komum á Færeyjabanka var þar stórsjór sem gekk yfir bátinn, þá kemur þessi voða sjór á eftir bátnum en hann var kaldbakslaus þá. Ég ákvað að stoppa vélina. Þá kemur siglingafræðingurinn til mín og spyr mig hvers vegna ég sé að slá af. Ég sagði

Okkar elskulegi

ARNÓR JÓHANNESSON frá Forna-Krossnesi í Eyrarsveit, Reykjanesvegi 54, Reykjanesbæ,

andaðist á hjúkrunarheimilinu Nesvöllum í Reykjanesbæ 24. febrúar. Útförin fer fram frá Njarðvíkurkirkju í Innri-Njarðvík, fimmtudaginn 7. mars klukkan 13. Sveinbjörn Gizurarson og fjölskylda

Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,

ÓLÍNA G. MELSTED Kirkjuteigi 1, Reykjanesbæ,

lést á heimili sínu 23. febrúar. Jarðsungið verður frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 8. mars kl. 13.

við hann að ef ég hefði ég ekki slegið af þá hefðum við hvolft bátnum. Bara af því að báturinn var kyrr þá slapp hann því það var engin ferð á honum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég hef dreymt á lífsleiðinni fyrir einu og öðru. Þetta er bara eitt brot af því.“

Alin upp á Ísólfsskála

Jón segir jafnframt að þeir sem vilja hlusta eftir almættinu fá leiðbeiningar og það sé bara staðreynd. Maður fær það á tilfinninguna þegar hlustað er á Jón segja frá að hann sé ekki eins og fólk er flest, jafnvel skyggn en hann þvertekur fyrir það þegar blaðamaður spyr hann. Manni virðist hann samt eiga svör við öllu og því lék blaðakonu forvitni á að vita hvers vegna Jón haldi að hann sé svona langlífur. „Það hefur aldrei grandað mér eitt eða neitt um dagana. Ég hef alltaf verið frískur og alltaf unnið voðalega mikið frá blautu barnsbeini. Foreldrar mínir, Guðmundur Guðmundsson og Agnes Jónsdóttir, voru fædd þó nokkru fyrir aldamótin 1900. Þau byggðu húsið að Ísólfsskála sem stendur enn. Það var þarna áður bara gamalt moldarbarð sem afi átti. Mamma mín átti fimm börn áður en hún var fráskilin en hún réði sig sem ráðskonu hjá pabba mínum á Hrauni í Grindavík en hann gerði út þaðan og þau fluttu svo upp á Skála árið 1908. Saman eignuðust þau sex börn. Mamma eignaðist ellefu börn allt í allt. Hún var afskaplega dugleg kona og kenndi okkur systkinunum að lesa, skrifa og reikna. Hún kunni þessi ósköp af öllu mögulegu. Hún var af duglegu fólki komin, það var mikið hæfu fólki í Grindavík. Hún fór í skóla í Grindavík og varð hæst

af öllum nemendum. Hún gat þulið ótal vísur og kvæði. Mamma sá til þess að við urðum læs, hún kenndi okkur allt. Við fórum aðeins eitt ár í barnaskóla niðri í Grindavík en það var fyrir fermingu. Fram að því hafði mamma kennt okkur. Þá var ekki vegur á milli Ísólfsskála og Grindavíkur og því var okkur systkinum komið fyrir hjá fólki sem pabbi þekkti aðallega í Grindavík á meðan við vorum í barnaskólanum.“

Hænan sem breyttist í hana

Búskapur var að Ísólfsskála en foreldrar Jóns voru með 250 kindur, þrjár kýr, hænur og það sem því fylgdi. Furðusagan um hænuna sem breyttist í hana er sönn segir Jón sem ólst upp í sveitinni. „Já, já, það er satt. Það var svoleiðis að Einar sálugi í Krosshúsum var hænsnahirðir en hann átti danska konu. Hann seldi voða mikið af eggjum. Svo kom þetta upp að Skálanum og hann var svo hugfanginn af þessu þegar hænan fór að gala. Hænur gala, konur tala, hérna suður í Grindavík. Þetta kom í blöðunum. Sagan um risakolkrabbann er ekki sönn en það getur hafa verið löngu fyrir mína tíð.“

Ótrúlega minnugur

Við Jón ræðum um góða veðrið og sólina sem skín inn um gluggann þennan dag sem við mæltum okkur mót. Hann segir að sumarið framundan verði frábært og fór svo með vísu sem fjallaði um veðurfar á Íslandi án þess að hika. „Það var talið að fösturnar færu eftir jólaföstunni. Jólafastan í ár var alveg glimrandi góð, alltaf svona þurrt og sólskin. Í fyrra var alltaf ausandi rigning, þreifandi bylur og læti og þannig fór sumarið í fyrra. Það var

Guðmundur Jónsson Þorvarður Guðmundsson Ingunn Pedersen Unnur Guðmundsdóttir Ásgeir Þórðarson Gunnar Guðmundsson Tinna Magnúsdóttir Fríða Ragna Ingvarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn

Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00

Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

Janúar er á undan með árið í faðmi sér. Febrúar og fannir þá læðist geislinn lágt. Í mars þó blási oft biturt þá birtir smátt og smátt. Í apríl sumar aftur þá ómar söngur nýr. Í maí flytur fólkið og fuglinn hreiður býr. Í júní sest ei sólin þá brosir blómafjöld. Í júlí er bagginn bundinn og borðuð töðugjöld. Í ágúst slá menn engin og börnin týna ber. Í september fer söngfugl og sumardýrðin þver. Í október fer skólinn að bjóða börnum heim. Í nóvember er náttlangt í norðurljósageim. Þó desember sé dimmur þá dýrðleg á hann jól. Á honum endar árið og aftur hækkar sól.

Heillaður af hafinu

Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík www.bilarogpartar.is

TÓLF ERU SYNIR TÍMANS SEM TIFA FRAM HJÁ ÞÉR.

Svona voru vísurnar, þær sögðu okkur hvað væri framundan. Þetta hefur verið troðið niður. Ég hef talað við margt meiriháttar fólk sem hefur aldrei heyrt þetta fyrr. Áður fyrr voru þetta heimildarvísur.“

 Bílaviðgerðir Smurþjónusta    Varahlutir

sími 421 7979

talað um þetta og þetta vissu gömlu mennirnir. Þetta var bara staðreynd. Þeir bjuggu svo mikið til þetta fólk. Ég ætla að fara með þessa þulu fyrir þig:

Jón Valgeir Guðmundsson.

„Ég var aðallega að leika mér með báta, ég var allur fyrir sjó. Þarna var tjörn og ég sigldi þar bátum sem ég bjó til sjálfur. Ég var líka niðri í fjöru að leika en við vorum einnig að hjálpa til á bænum. Pabbi byggði húsið okkar árið 1931 og þar bjó ég megnið af ævi minni. Vegurinn kom þangað út eftir árið 1930 og ég var svo heppinn að ég fékk að fara í vegavinnuna. Ég var sendur heim um ellefuleytið til að elda matinn ofan í mennina og ég eldaði saltfisk á prímus. Einar Benediktsson skáld átti heima á þessum tíma í Herdísarvík. Svo fór ég til sjós


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

árið 1935 frá Grindavík en þá var ég fjórtán ára og fékk 150 krónur fyrir veturinn. Ég fékk hálfan hlut því ég var nýgræðingur. Ég þurfti að kaupa stakk fyrir tíu krónur og stígvél fyrir tólf krónur af þessum peningum. En ég fékk frían mat um borð. Fólk var glatt og þakklátt fyrir lítið á þessum tíma.“

fimmtudagur 7. mars 2019 // 10. tbl. // 40. árg.

27

Ísólfsskáli austan Grindavíkur.

Grindavík er góður staður

„Hér í Grindavík hef ég alltaf kunnað vel við mig, það er voðalega gott að vera hér. Það er búið að gera þessa fínu höfn hérna. Ég byrjaði á því að kaupa mér trillu sem var eitt og hálft tonn. Ég fiskaði mikið á þá trillu, þetta var happabátur. Ég fékk gamlan mann, Magnús Hafliðason frá Hrauni í Grindavík, til að vera með mér. Hann sótti mikið sjó. Þetta var einhver elskulegasti maður sem ég þekkti. Hvað mér þótti undarlegt að hann kom stundum yfir til okkar á Skála með fullan poka af fiski sem hann bar á bakinu. Ég ákvað ungur að hjálpa honum seinna ef hann þyrfti. Við rérum saman í þrjátíu ár og hann var alveg stórskemmtilegur maður.“

Uppskrift að langri ævi

„Ég finn ekkert til, ég týni ekki neinu svona, ég man bara allt. Stóra málið í lífinu er að hafa alla með sér. Ég hef aldrei lent í neinum ryskingum, aldrei nokkurn tímann. Ég hef aldrei sýnt neinum óvild. Almættið er alltaf hjá mér. Þess vegna er ég svo heilbrigður á sálinni, það er staðreynd. Ég réri stundum einn á bát og lengi en ég fann aldrei fyrir hræðslu, aldrei nokkurn tímann því það hefur alltaf verið þetta almætti yfir mér sem ég hef alltaf trúað á. Ég er ekki í neinum vafa með það. Ég hræðist ekki dauðann. Ég bjó til eina vísu um lífið og dauðann. Lífið það er margslungið, mæðir ríka og snauða, engin getur umflúið þennan líkamsdauða. Líkaminn verður alltaf eftir. Ég veit svo ekkert meira hvað verður um sálina. Þegar kallið kemur þá kaupir sér engin frí.“

Ekki hrifin af ráðamönnum þjóðarinnar

„Mér finnst voða lítið gott við nútímann. Hver höndin er upp á móti annarri. Hugsaðu þér til dæmis eins og núna þegar verið er að semja um kaup og kjör almennings. Svo rísa allt í einu bankastjórar upp og eru að fá 48% kauphækkun. Heldurðu að þetta liðki fyrir samningum? Þeir bjuggu til verðbætur og verðbólgu en þetta er hvergi til í heiminum nema hér. Þetta drepur niður fátæka fólkið sem þarf að byggja upp. Auðvitað hefðum við það betra ef verðbólguvísitala væri ekki þá værum við ekki alltaf að borga sömu töluna. Það kemst aldrei neitt í það horf sem það á vera þegar vextir og verðbólguvísitala er að stjórna þessu öllu. Þegar ég er farinn

af jörðunni þá skiptir þetta mig engu máli því ég kem aldrei hingað aftur. Það sem fer kemur aldrei aftur. Þegar það kemur aftur þá eru það draugar, framliðnir. Þetta líf er bundið við þessa jörð og það er búið þar með. Það lifir engin lengur en einu sinni. Ég hef enga trú á endurfæðingu nema í gegnum afkomendur okkar. Ég á þó nokkuð af afkomendum og konan mín líka. Ég er voða hrifinn af börnum. Ég eignaðist sjálfur þrjú börn með fyrri konu minni, einn dreng og tvær stúlkur. Ég giftist fyrri konu minni Ingunni árið 1944. Hún átti heima í Flóa þegar ég kynntist henni. Við skildum en í dag er ég kvæntur Erlu Stefánsdóttur. Hún átti sex börn og var ekkja þegar ég kynntist henni. Það var guðs blessun að við náðum saman. Við erum svo ánægð með að hafa hitt hvort annað. Ég bað almættið um að senda mér konu og hann sendi mér Erlu sem er eins og engill. Okkur líður vel saman.“

Lífið hans Jóns

„Ég les mikið af bókum. Reyki ekki, ekkert tygg. Tek ekki í nefið. En í staupið ögn ég þigg ef að mér er gaukað. Hinrik gaf mér pela um daginn þegar hann kom frá Kanaríeyjum. Ég hef samt alltaf verið reglumaður um ævina. Aldrei lent í neinu. Það var oft hræðilegt þegar menn komu í land hér áður fyrr en ég hef aldrei lent í neinu. Ég borða hádegismat hér í Víðhlíð en svo borðum við Erla hérna uppi hjá okkur á kvöldin og um helgar. Við gerum þetta sjálf.“

Draumar sem boðuðu allsnægtir

„Ég dreymdi það að ég var með svo mikið af skítapokum, átján nítján stykki og ég hugsaði með mér að þetta væri fjandans vitleysa þegar ég vaknaði. Svo fer ég til sjós og fram á nesið og var að draga karfa og þorsk. Þá heyri ég smell frammi í vélarrúmi og fer niður og sé að það

er slitinn reim. Ég gat ekki verið á sjó rafmagnslaus svo ég fer í land til að kaupa reim. Þá hugsa ég með mér að ég verði að kaupa mér lottómiða fyrst ég var kominn í land. Þarna vann ég átjánhundruð þúsund krónur. Ég er ekki skyggn, þetta er náttúruleg gáfa sem öllum er gefin og þurfa að fylgjast með draumum sínum. Þetta er ekki hindurvitni og svona draumar koma yfirleitt fram daginn eftir. Brim táknar fiskerí hjá mér. Svo var það annar draumur þegar ég var á Þorbirninum á síld 1961 með Þóri Ólafssyni skipstjóra. Mig dreymir það að Þórir sé farinn í land með bátinn og það sé komið versta veður. Svo ríður yfir holskefla á Þorbjörninn og það er ekkert uppúr nema möstrin. Ég segi þeim um borð daginn eftir að draumurinn sé fyrir því að við fáum fullan bát af síld og þetta verði áður en ég sofna næst. Við fórum svo á ball um kvöldið á Norðfirði vegna veðurs. Við förum niður í bát um tvöleytið um nóttina og ég segi svona við Þóri að nú sé líklega komið sjóveður úti. „Af hverju heldurðu það?“ spyr hann. „Það var mál manna,“ segi ég við hann, „að þegar það er hætt að ganga inn í firðina þá væri komið sjóveður úti.“ „Farðu og gáðu að strákunum,“ segir hann og segir mér að sleppa og við fórum út. Við fórum að syngja á leiðinni út á mið, Þórir og ég. Hann var söngelskur og ég gat tekið allar raddir. Voða gaman. Eftir rúman klukkutíma þá sjáum við torfu og það er kastað í torfuna og við fyllum bátinn. Klukkan níu um morguninn komum við aftur inn á Norðfjörð og þar eru allir hinir bátarnir bundnir við bryggju. Eftir draumnum. Hann sagði við mig að það væru ekki allir svona heppnir að hafa mann eins og mig um borð, sem var alltaf svona jákvæður og berdreyminn. Já, ég þakka Guði fyrir hvað ég er vel gerður og hef lifað súrt og sætt með eðlilegum hætti,“ segir Jón að lokum og við kveðjum þennan mæta mann.

„Hvað mér þótti undarlegt að hann kom stundum yfir til okkar á Skála með fullan poka af fiski sem hann bar á bakinu. Ég ákvað ungur að hjálpa honum seinna ef hann þyrfti. Við rérum saman í þrjátíu ár og hann var alveg stórskemmtilegur maður.“

Störf í boði hjá Reykjanesbæ Heiðarskóli – skólastjóri Umhverfissvið – tæknifulltrúi Öspin – þroskaþjálfi, sérkennari og skólaliðar Umhverfismiðstöð – tveir starfsmenn í 100% störf Vinnuskólinn – yfirflokkstjóri, sumarstarf Vinnuskólinn – flokkstjóri, sumarstarf Hjómahöll – hljóðmaður/verkefnisstjóri Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar, Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf.

Viðburðir í Reykjanesbæ Safnahelgi á Suðurnesjum - viðburðir í Duus Safnahúsum Bátasafn: Pappírsbátagerð og ratleikur 9. og 10. mars, opið 12-17 Byggðasafn: Leiðsögn um sýninguna Við munum tímana tvenna sunnudag kl. 14.00 Listasafn: Leiðsögn um sýninguna Teikn sunnudag kl. 15.00 Bókasafn Reykjanesbæjar - viðburðir framundan Fimmtudagurinn 7. mars kl. 11-12: Foreldramorgunn. Fræðsluerindi um frjálsan leik barna frá leikskólakennurum Vesturbergs. Laugardagurinn 9. mars kl. 11.30: Sögustund með Margréti Tryggvadóttur um Veröld vættanna á vegum Reykjanes Geopark. Þriðjudagurinn 12. mars kl. 20: Fyrirlestur með Matta Ósvald um Karlmenn og krabbamein í tilefni Mottumars. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.

HJÓLABÚÐIN EHF Í REYKJANESBÆ ER TIL SÖLU. Um er að ræða lager og áhöld.

Hjólabúðin er eina reiðhjólabúðin og verkstæðið í Reykjanesbæ og bíður upp á mikla vaxtarmöguleika. Jón og Erla eiginkona hans.

Uppl á hjolabud@gmail.com eða í síma 660 4424


28

ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 7. mars 2019 // 10. tbl. // 40. árg.

VERÐUR Í NÚINU Í ABU DHABI – Magnús Orri á leið á Special Olympics –

Fimleikamaðurinn Magnús Orri Arnarson keppir á Ólympíuleikum fatlaðra sem haldnir verða í Abu Dhabi eftir nokkra daga. Þessa dagana eru stífar æfingar hjá kappanum en hann æfir bæði með fimleikadeild Keflavíkur og Gerplu. Fyrir utan fimleikana er Magnús Orri í björgunarsveitinni Ægi í Garði, starfar með fötluðum á Heiðarholti og dundar sér þess á milli við að búa til myndbönd. Eins og við má búast segist hann eiginlega aldrei vera í fríi, nema eftir klukkan ellefu á kvöldin. „Ólympíuleikar fatlaðra eru ekki nákvæmlega eins og Ólympíuleikarnir sem allir heimsmeistararnir fara á, heldur eru þetta sérstakir Ólympíuleikar fyrir einstaklinga með þroskahömlun. Þannig geta þeir upplifað eins stemningu og er hjá heimsmeisturunum. Það er gott að geta stefnt að einhverjum markmiðum,“ segir hann. Magnús æfir, eins og áður kom fram, bæði í Íþróttaakademíunni í Keflavík og með Gerplu í Versölum í Kópavogi. Þar að auki þjálfar hann fimleika í Gerplu. „Ég æfði áður með þeim sem eru ekki þroskahamlaðir en svo fór ég að finna fyrir miklum kvíða við að æfa með fólki sem er ekki eins og ég. Í Gerplu eru alls konar hópar fyrir fólk sem er þroskahamlað og ég fór strax í hóp þeirra bestu.“ Magnús, sem er með Tourette-heilkenni og einhverfu, hefur æft fimleika nánast alla sína ævi en í dag æfir hann alla daga og mun keppa í sex áhaldagreinum í Abu Dhabi.

Hjálpar öðrum í sömu sporum

Magnúsi Orra þykir skemmtilegast við fimleikana að læra eitthvað nýtt og segir hann það því mikilvægt að leggja sig fram, hlusta á þjálfarann á hverjum degi og gera allar þær æfingar sem honum er sagt að gera. Aðspurður hvernig hann undirbúi sig fyrir það að keppa á Ólympíuleikunum segist hann æfa

stíft, borða hollan og góðan mat og þegar það séu ekki æfingar taki hann aukaæfingar eða fari í sund. „Svo skutlar mamma mér á æfingar í bænum tvisvar í viku. Ég get þakkað henni endalaust fyrir. Hún styður mig áfram í öllu sem ég geri.“ Foreldrar Magnúsar eru þau Ingibjörg Guðný Marísdóttir og Örn Benedikt Sverrisson en Magnús er ættleiddur frá Indlandi. „Ég var það heppinn að fá yndislega foreldra sem náðu í mig til Indlands. Við áttum fyrst heima í Keflavík en svo fluttum við í Garðinn og ég hef átt heima í sama húsinu frá því ég var svona þriggja ára,“ segir Magnús sem gekk í Gerðaskóla í Garðinum og er nú á öðru ári á starfsbraut í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þar sem hann tekur einnig áfanga í kvikmyndagerð og í lögum og löggæslu.

námskeiðum og undirbýr það að komast í útköll hjá sveitinni. Hann er í björgunarsveitinni Ægi í Garði sem vinnur mikið með Björgunarsveitinni Suðurnes. „Ég held ég þurfi að klára fjögur námskeið í viðbót svo ég geti farið á útkallsskrá og fengið skilaboð frá Neyðarlínunni. Ég ákvað bara að fara að mennta mig í þessu, lögreglu og sjúkraflutningum. Ég vinn með fötluðu fólki og reyni að láta gott af mér leiða,“ segir Magnús en honum þykir mikilvægt að hjálpa öðrum þar sem hann hefur sjálfur fengið mikla hjálp. „Mig langar að geta hjálpað fólki sem er að glíma við það sama og ég. Ég þarf sjálfur á hjálp að halda og vil geta komið því áfram til þeirra sem vantar stuðning.“ Það sé miklu betra en að hanga neikvæður heima hjá sér að spila töllvuleikinn Fortnite og éta snakk allan daginn.

... ég er eins og ég er og geri það sem ég vil. Ég var fæddur til þess að vera til, ekki til þess að vera fullkominn.

Allir eðlilegir á sinn hátt

Eins og staðan er nú eru kækirnir sem fylgja Tourette frekar slæmir hjá Magnúsi. „Þegar ég verð mjög stressaður eða spenntur þá fer

ég að ofanda og á mjög erfitt með að tala. Ef ég er í kringum fullt af fólki get ég stundum haldið kækjunum niðri í smá tíma en Tourette er þannig að ef maður heldur í sér í smá tíma þarf maður að losa frá eftir á og það getur verið mjög erfitt. En annars erum við öll bara eðlileg á okkar hátt. Ég heiti Magnús Orri Arnarson, ég er eins og ég er og geri það sem ég vil. Ég var fæddur til þess að vera til, ekki til þess að vera fullkominn.“ Stundum lendir Magnús í því að fá neikvæðar athugasemdir frá fólki. „Oft veit fólk ekki og þá á það bara að spyrja. Ég reyni að segja frá því af hverju ég sé svona. Ef maður segir ekki neitt þá veit engin neitt. Þegar maður útskýrir þá skilja flestir en stundum fær maður neikvæðar athugasemdir sem eru bara fáfræði og fordómar. Ég er að læra um það í sálfræði,“ segir hann. 38 keppendur munu halda til Abu Dhabi, einstaklingar með mismunandi þroskahamlanir og Magnús er fullur tilhlökkunar fyrir komandi verkefni. Hann segir það aukaatriði ef hann lendir á verðlaunapalli. „Markmiðin mín þarna úti eru að kynnast nýjum vinum og menningunni. Þú gerir ekkert án þess að eiga vini. Ef ég vinn ekki neitt þá er það bara búið og dautt mál. Ég veit þá að ég keppti, stóð mig vel og það er það sem skiptir máli. Ég ætla bara að vera í núinu.“

Sólborg Guðbrandsdóttir vf@vf.is

Útköll fyrir Neyðarlínuna næsta markmið

Magnúsi hefur lengi þótt björgunarsveitin áhugaverð en í dag hefur hann lokið þremur

Mig langar að geta hjálpað fólki sem er að glíma við það sama og ég. Ég þarf sjálfur á hjálp að halda og vil geta komið því áfram ...


ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 7. mars 2019 // 10. tbl. // 40. árg.

29

VEL HEPPNUÐU NETTÓMÓTI LOKIÐ

Nettómótið í körfuknattleik var haldið í Reykjanesbæ um síðustu helgi og þótti heppnast vel. Mótið, sem haldið er ár hvert, er skipulagt af körfuknattleiksdeildum Keflavíkur og Njarðvíkur í samstarfi við Reykjanesbæ en í ár tóku á annað þúsund börn þátt í mótinu. Veðrið lék við iðkendur og aðra sem að mótinu komu í Reykjanesbæ um helgina en ýmis afþreying var í boði fyrir þátttakendur utan keppni, svo

Petra Ruth Rúnarsdóttir nýr formaður UMFÞ Aðalfundur Ungmennafélagsins Þróttar í Vogum, UMFÞ, fór fram í síðustu viku. Baldvin Hróar Jónsson bauð sig ekki fram eftir tveggja ára setu sem formaður. Hann verður þrátt fyrir það áfram í stjórn félagsins. Petra Ruth var því sjálfkjörinn formaður. Petra er með Bs gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands og útskrifast sem IAK einkaþjálfari í vor. Petra starfar í dag sem sérkennari á leikskóla. Þrátt fyrir aðhaldsaðgerðir á árinu, þá varð hagnaður á árinu. Meirihluti hagnaðar er tilkomin að mestu vegna öflugra styrktaraðila, aðhaldsaðgerða, fjölgun iðkenda, HM framlags frá KSÍ og einnig hefur gengið betur að innheimta æfingagjöld eftir að stjórn gerði breytingar á innheimtu og skráningu. Það er álit stjórnar að mikilvægt sé að forgangsraða verkefnum. Halda áfram með að efla starfið, hlúa

sem kvöldvaka, bíósýningar og leiksvæði í Reykjaneshöll. Þegar líða tók á keppni á sunnudeginum bauð Langbest svöngum leikmönnum í pizza-

veislu í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Þátttakendurnir í ár voru stelpur og strákar fædd árið 2008 og síðar og komu þeir víðsvegar að af landinu. Á Nettómótinu eru stig leikjanna ekki talin og standa allir uppi sem sigurvegarar. Meðfylgjandi myndir tók Sólborg Guðbrandsdóttir á verðlaunaafhendingu Nettómótsins.

Gunni Helga sæmdur starfsmerki UMFÍ

Petra Ruth formaður UMFÞ. betur að þeim verkefnum sem eru til staðar hjá félaginu og stuðla að aukinni menntun þjálfara, sjá til þess að æfingar sem félagið býður uppá sé stjórnað af fagmennsku og að reksturinn verði áfram réttu megin við núllið. Nökkvi Bergsson og Veigar Guðbjörnsson gáfu ekki kost á sér að nýju og þakkar félagið þeim fyrir gott starf. Stjórn UMFÞ er þannig skipuð: Petra Ruth formaður og aðrir eru Baldvin Hróar Jónsson, Davíð Hansen, Katrín Lára Lárusdóttir og Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir. Varamenn: Sindri Jens Freysson og Gunnar Helgason.

Gunnar Helgason var sæmdur starfsmerki UMFÍ á aðalfundi Ungmennafélags Þróttar. Guðmundur Sigurbergsson frá UMFÍ mætti á aðalfund Þróttara og fram kom í máli Guðmundar að Gunnar Júlíus Helgason hefur verið virkur félagsmaður hjá UMFÞ og í hreyfingunni frá unga aldri. Gunnar á að baki áralangt starf til þágu UMFÞ og hefur sinnt hinum ýmsu grasrótarverkefnum frá unga aldri. Gunnar fór í stjórn UMFÞ ungur að árum og varð formaður félagsins árið 1993 aðeins nítján ára gamall. Fram að þeim tíma hafði hann verið iðkandi, sjálfboðaliði, þjálfari og sinnt hinum ýmsu verkefnum fyrir Þrótt. Gunnar er einn af fáum sem hefur spilað mótsleiki í körfubolta, handbolta og knattspyrnu undir merkjum Þróttar og var einn af frumkvöðlum handboltaævintýrsins árið 2004 þegar Þróttur sendi lið til leiks í bikarkeppni HSÍ „uppá grínið“. Rataði verkefnið í fjölmiðla við mikla kátínu Vogabúa og annara handboltaunnenda í ljósi þess að um var að ræða heimamenn sem aldrei höfðu æft handbolta áður. Gunnar spilaði fyrir meistaraflokk Þróttar í knattspyrnu á sínum tíma og varð fyrsti leikmaður í sögu félagsins til að ná 100 leikjum. Gunnar sat í stjórn knattspyrnudeildar til fjölda ára og hefur komið að hinum ýmsu verkefnum í uppgangi félagsins undanfarin ár. Þegar meistaraflokkur

Gunnar Helgason og Guðmundur Sigurbergsson. var endurvakinn árið 2008 og Vogavöllur ekki í ástandi til að taka á móti leikjum tók Gunnar að sér verkefnið í sjálfboðaliðastarfi án allar aðkomu UMFÞ og sveitarfélagsins á þeim tíma. Völlurinn stóðst prófið og Þróttur fékk að spila heimaleiki í Vogum á undanþágu næstu árin. Árið 2007 fór Gunnar í áheitagöngu til styrktar UMFÞ með frænda sínum Hilmari Sveinbjörnssyni. Gengu þeir félagar þvert yfir Ísland 680 kílómetraleið og tók ferðalagið tuttugu daga. Gunnar tók við formennsku í Þrótti á ný árið 2015 og setið í stjórn félagsins síðustu árin.

FRAMTÍÐARSTARF Sumarstörf hjá Icelandair Cargo Keflavíkurflugvelli Icelandair Cargo ehf. óskar eftir að ráða þjónustulipran og ábyrgðarfullan starfsmann í sumarafleysingar á skrifstofu félagsins á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða fjölbreytt skrifstofustarf við tollskjalagerð, skjalavinnslu og almenn skrifstofustörf þar sem reynir á sjálfstæð og öguð vinnubrögð auk skipulagsfærni og nákvæmni í starfi. Starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur: | Tollskjalagerð | Námskeið í tollskjalagerð eða hafa unnið | Samskipti og þjónusta við viðskiptavini við tollskjalagerð er æskilegt | Skjalavinnsla | Stúdentspróf eða sambærileg menntun | Upplýsingagjöf | Góð almenn tölvukunnátta | Önnur skrifstofustörf m.a. á Microsoft Office forrit og Navision | Jákvæðni og rík þjónustulund | Hæfni til þess að vinna sjálfstætt sem og undir álagi | Góð íslensku- og enskukunnátta Unnið er virka daga frá 8 til 16. Fólk með þekkingu og/eða reynslu úr flugheiminum er sérstaklega hvatt til að sækja um. Umsóknarfrestur er til 25. mars 2019 Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir óskast sendar til Soffíu Axelsdóttur, deildarstjóra Miðlunar hjá Icelandair Cargo ehf. á Keflavíkurflugvelli, á netfangið soffia@icelandaircargo.is. Lágmarksaldur umsækjanda er 20 ár.

SÖLU- OG Þjónustufulltrúi í Bílaleigu í KEFLAVÍK Thrifty Car Rental, bílaleiga Brimborgar, leitar að röskum og jákvæðum starfsmanni í starf sölu- og þjónustufulltrúa á starfsstöð í Keflavík. Stutt lýsing á starfi:

· · · Hæfniskröfur: · Stúdentspróf og/eða reynsla af sambærilegu starfi · Hæfni í tölvunotkun · Gilt bílpróf · Framúrskarandi þjónustulund · Mjög góð íslensku- og enskukunnátta

Afhending bíla til erlendra sem innlendra viðskiptavina og móttaka við leiguskil Samskipti við innlenda sem erlenda söluaðila Upplýsingagjöf, sala þjónustu og skráning bókana

Unnið er á vöktum frá 05:00-15:00 og 15:00-01:00 (5/4). Æskilegt er að viðkomandi sé búsettur á svæðinu. Nánari upplýsingar um starfið má finna á www.brimborg.is (laus störf). Umsóknarfrestur er til 15. mars 2019.

Thrifty var valin besta bílaleigan (Customer favourite) 2018 á Keflavíkurflugvelli af viðskiptavinum rentalcars.com


30

ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 7. mars 2019 // 10. tbl. // 40. árg.

BÚNINGSAÐSTAÐA SPORTHÚSSINS ENDURNÝJUÐ MEÐ NÝJU SPA-SVÆÐI

Tölvugerð mynd sem sýnir hvernig búningsaðstaðan verður þegar hún er fullbúin.

Þetta verður alveg geggjað!

Viðamiklar breytingar í Sporthúsinu Miklar framkvæmdir eru þessar vikurnar í Sporthúsinu á Ásbrú í Reykjanesbæ. Unnið er að endurnýjun búningsaðstöðunnar sem komin var til ára sinna og hafði ekki verið endurnýjuð frá því að Varnarliðið rak íþróttahús sitt og sundlaug í húsinu. „Þetta voru bara gömlu hermannaskáparnir og yfirbragðið sem fylgdi þeim,“ segir Ari Elíasson, framkvæmdastjóri Sporthússins í Reykjanesbæ í samtali við Víkurfréttir. Nú er verið að taka búningsklefana í gegn frá A til Ö og öllu skipt út. Þannig er fataskápum skipt út, ný sturtuaðstaða, ný salernisaðstaða, gólfefni og lýsing og í raun allt endurnýjað. „Við erum búin að horfa til þess í nokkurn tíma að taka þetta skref og uppfæra aðstöðuna í nútímalegra horf. Það sem í raun kveikti endanlega í mér var sýning hjá JeES arktitektum á Ljósanótt í fyrra. Ég hreifst mikið af verkum Jóns Stefáns arkitekts á sýningunni og óskaði eftir fundi með honum í framhaldi, þá var ekki aftur

snúið bætir Ari glettinn við. Þetta er mikið verkefni og við áætlum að umbreyting á búningsaðstöðunni taki hálft ár. Við hófum framkvæmdir í byrjun desember og áætlum að þeim ljúki í vor,“ segir Ari. Hann segir framkvæmdina talsvert flókna þar sem hún er unnin samhliða því að líkamsræktarstöðin er opin. „Þetta þarf því að vinnast í áföngum og í góðu samstarfi við viðskiptavini stöðvarinnar.“ Spurður hvers vegna ákveðið hafi verið að ráðast í verkefnið á þessum tíma en ekki yfir sumarmánuði, sem sé rólegri tími í ræktinni, sagði Ari að verkefnið tæki alltaf fimm til sex mánuði þegar það er unnið samhliða opnunartíma stöðvarinnar. Þá sé auðveldara að fá iðnaðarmenn í innan-

hússvinnu yfir vetrarmánuðina en á sumartíma og því ákveðið að ráðast í verkefnið á þessum tíma. Svæðið sem unnið er að endurbyggingu og breytingum eru ríflega 400 fermetrar. Þannig er tilfærsla á baðaðstöðu, sett verða upp ný saunaböð og heitur og kaldur pottur. „Sú aðstaða verður sameiginleg fyrir karla og konur. Nú er því upplagt fyrir hjón eða pör að fara saman í ræktina og skella sér svo saman í sauna eða pottinn eftir æfinguna,“ segir Ari sem er orðin spenntur að sjá útkomuna á breytingunum. Hann segir að viðskiptavinir Sporthússins séu einnig ánægðir með þá breytingu sem sé að verða og hafi sýnt framkvæmdum mikinn skilning. Eins og fyrr segir er framkvæmdasvæðið rúmlega 400 fermetrar en við breytingarnar sem nú er unnið að verður til svæði sem nýtist mun betur en áður. Varnarliðsmenn voru nefnilega mjög duglegir á sínum tíma

að búa til kompur, skúmaskot og ranghala en nú er svæðið opnað upp á gátt og nýtist allt mun betur. Þá verður sett ný og fullkomin LED-lýsing í búningsaðstöðuna og það verður því talsvert meiri upplifun að koma inn í nýja búningsklefa og SPA-svæði þegar framkvæmdum er lokið. Ari segir breytingarnar á búningsaðstöðunni vera eina stærstu framkvæmdina sem ráðist hefur verið í á stöðinni frá því hún opnaði fyrir tæpum sjö árum síðan ef undan er skilin breyting á gömlu sundlauginni í knattspyrnusal. „Við getum sagt að við séum núna að setja fimmtu stjörnuna í stjörnugjöf stöðvarinnar með þessu,“ segir Ari. Ari segir að frá því Sporthúsið opnaði í Reykjanesbæ fyrir tæpum sjö árum hafi strax orðið mikil hugarfarsbreyting hjá íbúum svæðisins sem hafi verið fljótir að tileinka sér það sem Sporthúsið hafi upp á að bjóða.

Vöxturinn hafi verið mikill fyrstu árin og fylgir nú vexti samfélagsins en Sporthúsið er vel sótt af íbúum allra sveitarfélaga á Suðurnesjum. „Svo hefur orðið mikil hugarfarsbreyting síðustu ár og margir farnir að stunda holla og góða líkamsrækt, sem er hið besta mál,“ segir Ari. Opnunartíminn í Sporthúsinu er langur og er m.a. miðaður að því að á Suðurnesjum er mikið af vaktavinnufólki sem getur stundað ræktina á óhefðbundnum tíma. Þannig opnar stöðin kl. 05:50 að morgni og lokar kl. 23:00 að kvöldi virka daga og álagið dreifist því jafnt yfir daginn. „Stöðin er opin vel á fimmta hundruð tíma á mánuði þannig að það ættu allir að geta fundið tíma til að fara í ræktina og efla heilsuna.“ Stefnt er að því að opna nýja búningsaðstöðu og meðfylgjandi SPA í maí. „Þetta verður alveg geggjað,“ sagði Ari að endingu.

NÝIR YFIRÞJÁFARAR HJÁ CROSSFIT SUÐURNES

Þeir Árni Freyr Bjarnason og Daði Daníelsson eru nýir stjórnendur og yfirþjálfarar Crossfit Suðurnes sem starfrækt er í Sporthúsinu í Reykjanesbæ. Þeir taka við keflinu af þeim Andra Þór Guðjónssyni og Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur sem hafa látið af yfirþjálfun vegna anna á öðrum vígstöðvum. Þeir Árni og Daði koma báðir frá Crossfit Sport, sem er Crossfit-stöð Sporthússins í Kópavogi en þeir hafa stýrt þeirri stöð um árabil. „Þau Andri og Sara hafa unnið öflugt uppbyggingarstarf hérna í langan tíma sem við erum ánægðir með,“ segja þeir Árni og Daði sem segjast þó opnir fyrir breytingum. Þeirra sýn sé m.a. að samtvinna starfsemina í Crossfit Suðurnes og Crossfit Sport, þaðan sem þeir koma, eins mikið og mögulegt er. Ari tekur undir með þeim félögum og segir þau Andra og Söru hafa unnið gríðarmikið starf fyrir Sporthúsið og Crossfit Suðurnes. „Nú ætli þau hins vegar að einbeita sér enn betur að sinni aðalvinnu. Þau munu áfram þjálfa hjá okkur þó þau séu ekki beinir leiðtogar líkt og áður.“ Ari segist sjá mikil tækifæri með innkomu þeirra Árna og Daða og þess drifkrafts sem þeir hafa. „Það fylgir ný sýn nýjum mönnum og því fylgja örugglega breytingar. Okkar vilji liggur í nánari samvinnu þessara tveggja Crossfit-stöðva,“ segir Ari. - Hvernig ber fólk sig að ef það vill byrja í Crossfit? „Þá er að skrá sig á grunnnámskeið. Við bjóðum upp á nýtt grunnnámskeið sem stendur yfir í fjórar vikur og því fylgja einnig fjórar vikur í almennri Crossfit-þjálfun í framhaldi. Á grunnnámskeiðinu kennum við tæknina og allt það sem við notum. Þetta er hörkuþjálfun og getur verið erfitt. Fólk getur komist í gott form bara með því að sækja grunnnámskeið,“ segir Daði.

„Það eru flestir sammála um það af ef maður ætlar að vera í góðu formi og lifa heilbrigðum lífsstíl þá er ekki nóg að æfa bara í janúar og

ágúst. Það þarf að gera nokkuð þétt yfir allt árið. Að æfa tvisvar til fjórum sinnum í viku yfir allt árið er eitthvað sem fleiri eru að átta sig á að er nauðsynlegt til að vera í góðu líkamlegu formi,“ segir Árni. „Við hjá Crossfit Suðurnes og Crossfit Sport erum að þjálfa fólk og hjálpa því að komast í betra form og stuðla að meira heilbrigði og betri lífsgæðum. Við leggjum upp með það að fólk

Þeir Árni Freyr Bjarnason (t.h.) og Daði Daníelsson (t.v.) eru nýir stjórnendur og yfirþjálfarar Crossfit Suðurnes sem starfrækt er í Sporthúsinu í Reykjanesbæ.

æfi allan ársins hring, tvö til fjögur skipti í viku. Það er línan í þessum góða lífsstíl. Fólk sem vill svo ná lengra bætir við æfingum og æfir allt að sex sinnum í viku. Grunnnámskeiðið er hins vegar inngangurinn í þennan lífsstíl og þessa þjálfun, þrisvar sinnum í viku í fjórar vikur. Eftir grunnnámskeiðið fylgir svo mánuður til viðbótar í almennri Crossfit-þjálfun,“ segir Árni. Hann bætir við að mörg getustig séu í boði en lagt er upp með það að allir geti æft Crossfit og gert sömu æfingar, hvort sem þeir séu nýir í sportinu eða hafi æft lengi. Skipulagðir tímar í Crossfit eru kl. 6 að morgni, í hádeginu og aftur seinnipartinn. Þá er markmið að vera með fleiri tíma á morgnana og stærri hádegistíma. Grunnnámskeiðið hefur verið kennt kl. 19:30 á kvöldin en nú verður einnig í boði tími kl. 11:00 fyrir hádegi, sem hentar m.a. vaktavinnufólki. Þetta gefur viðskiptavinum einnig meiri sveigjanleika þar sem þeir hafa nú þann möguleika á að hoppa á milli 11:00 og 19:30 tímanna í námskeiðinu í samráði við þjálfara. Á þeim tímum sem ekki er skipulagður tími er opinn salur, eða „Open Gym“, og þeir sem skráðir eru í Crossfit Suðurnes geta æft að vild. „Það á enginn að vera feiminn við að prófa Crossfit. Það hefur verið misskilningur hjá fólki sem hefur fyrst farið á önnur námskeið til að koma sér í form til að fara í Crossfit. Stærsti hlutinn af Crossfit er hefðbundin þjálfun og hún er fyrir alla á öllum getustigum og skiptir ekki máli hvaðan þú ert að koma, hvort sem þú hefur verið á sófanum síðustu tíu ár eða æft íþróttir alla ævi,“ segja þeir félagar Árni og Daði í Crossfit Suðurnes.


NÝ NÁMSKEIÐ HEFJAST 4 vikna grunnnámskeið + 4 vikur í framhald. 18. mars kl. 19:30 (mán, mið og fös) 19. mars kl. 11:00 (þri, fim og fös) Nánari upplýsingar á www.sporthusid.is


MUNDI

facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir

Ponyhestar fyrir börnin, viský fyrir mig ... og göngustafir!

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Ég er þessi sem verð aldrei veik. Ég hef ekki fengið flensu síðan ég lét bólusetja mig, í fyrsta og eina skiptið á ævinni, fyrir örugglega meira en tíu árum. Það hefur ekki skipt neinu máli þótt allir væru veikir í kringum mig. Ég verð bara aldrei veik. Punktur. Þar til núna. Og þá kom flensan líka með dynk og stæl. Eiginmaðurinn kom með þetta ógeð heim og lagðist fyrstur, frumburðurinn næst, svo ég, stjúpdóttirin og tengdafólkið hennar. Yngri sonurinn slapp, en nældi sér í eyrnabólgu í staðinn. Meira að segja Lubbi var hálf slappur. En við erum öll hraust að upplagi og náðum þessu úr okkur á nokkrum dögum sem betur fer. En þá lagðist pabbi gamli. Og það er aðeins meira mál að fá flensu þegar maður er að verða 88 ára. Eftir sólarhring á bráðamóttökunni í Fossvogi var búið að greina hann – hann tók þetta alla leið, fékk inflúensu A, súperháan hita og lungnabólgu í kaupbæti. Það þurfti að leggja hann inn á sjúkrahús og þá voru góð ráð dýr. Landsspítalinn var stútfullur og ekkert pláss að hafa og auðvitað gekk ekki að hafa bráðsmitandi manninn liggjandi á ganginum. Okkur systrum hugkvæmdist þá að athuga hvort staðan væri eitthvað skárri hér á HSS og hvort það væri smuga að flytja hann hingað? Pabbi, sá eðal Keflvíkingur sem hann er, býr í Reykjavík þannig að við vorum nú ekkert of vongóðar. En þetta gekk allt upp og hann var boðinn innilega velkominn á HSS. Þegar þetta er skrifað er hann búinn að vera þar í viku og verður útskrifaður fyrir vikulok, ef allt gengur eftir. Og þvílíkur munur sem það var að koma hingað úr erlinum á bráðamóttökunni – aldeilis frábærar móttökur og umönnun á heimsmælikvarða. Ég vil nota

Póstur: vf@vf.is

Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00

LOKAORÐ

Flensuraunir

Sími: 421 0000

RAGNHEIÐAR ELÍNAR þennan vettvang til þess að hrósa þessari mikilvægu stofnun okkar og öllu því frábæra starfsfólki sem þar vinnur sín verk af fagmennsku með bros á vör. Takk! Ég lærði það sum sé að ég er ekki ónæm fyrir umgangspestum. Og vá hvað það er leiðinlegt að liggja í flensu, sérstaklega þegar eiginmaðurinn stingur svo af til útlanda í vinnuferð og skilur okkur hin eftir í bælinu með tóman ísskáp og engan nógu hressan til að fara í búðina. Í mókinu glumdu þá auglýsingarnar frá Nettó í höfðinu á mér: „Smelltu til að versla í kvöldmatinn á netinu…,“ „Vefverslun Nettó – gerðu innkaupin þegar þér hentar“. Ég man eftir litríkum og skemmtilegum auglýsingum þar sem ungur og fallegur piltur dansaði um með heimsendu vörurnar. Þarna var lausnin komin, við myndum ekki þurfa að svelta og ég smellti mér á netið. En ég hefði betur orðið veik í höfuðborginni því ungi pilturinn með heim­ sendinguna er ekki í boði hér. Ég man ekki sérstaklega eftir að það hafi verið nefnt í auglýsingunum, en Nettó finnst við Suðurnesjamenn greinilega ekkert of góð til að fara bara sjálf út í búð. Mér finnst þetta hins vegar súperléleg þjónusta og lýsa hallærislegu metnaðarleysi. Annað hvort býður maður upp á þjónustuna eða ekki. Ekki bara þegar þér hentar.

Tvö skipsströnd við Hópsnes í Grindavík fyrir um þremur áratugum. Til vinstri er það Hrafn Sveinbjarnarson III GK og til hægri flutningaskipið Mariane Danielsen. Því var bjargað af strandstað og dregið erlendis þar sem gert var við skipið. Myndir úr safni Víkurfrétta.

RÓTGRÓIN SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM Saga skipstranda í Grindavík, stærsti slökkvibíll í heimi, ponyhestar, viský og göngustafir Safnahelgi á Suðurnesjum verður haldin í ellefta sinn um helgina 9.–10. mars. Þá opna söfn í Grindavík, Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum dyr safna sinna fyrir gestum og gangandi. Í fyrra sótti metfjöldi söfnin á svæðinu og var vel látið af fjölbreyttum sýningum og viðburðum.

Frábær dagskrá fyrir alla fjölskylduna

Á meðal þess sem boðið er upp á í ár er glæsilegur nýr gagnvirkur plötuspilari í Rokksafni Íslands, íbúar í Suðurnesjabæ og Vogum opna söfnin sín, stærsti slökkvibíll í heimi finnst í safnageymslum Reykjanesbæjar þar sem Slökkviliðsminjasafn Íslands er einnig til húsa og í Grindavík verður hægt að skoða muni sem tengast ströndum á svæðinu. Auk þess verður nóg um að vera fyrir börnin, m.a. upplestur úr Veröld vættanna bæði í Grindavík og Reykjanesbæ, ævintýraveröld í Þekkingarsetrinu og föndursmiðja og ratleikur í Duus-húsum. Tilvalið er fyrir fjölskylduna alla að taka rúnt um Suður-

nesin og skoða menningu og mannlíf í bakgarði höfuðborgarinnar.

Samstarf með sögu

Safnahelgi á Suðurnesjum er sameiginlegt verkefni allra safna, sýninga og setra á Suðurnesjum sem liður í því að kynna menningu á heilu landssvæði fyrir landsmönnum öllum og hefur það tekist vel með aukinni aðsókn árlega auk þess sem Safnahelgi hefur fest sig í sessi í svo langan tíma eins og raun ber vitni. Dagskrá helgarinnar er aðgengileg á vefsíðunni safnahelgi.is.

VIÐ ÓSKUM EFTIR ÍSLENSKRI SÆLKERAVÖRU

Pure Food Hall er verslun sem staðsett er í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem sérhæfir sig í íslenskum sælkeravörum. Verslunin er vinsæll viðkomustaður ferðamanna sem vilja taka með sér íslenskt ljúfmeti út fyrir landsteinana. SKILYRÐI: • Vörulýsing á ensku • Upprunaland komi skýrt fram • Varan merkt samkvæmt íslenskri reglugerð Nánari upplýsingar veitir Ágúst Guðbjartsson, Vöru- og innkaupastjóri í gegnum tölvupóst: a.gudbjartsson@lagardere-tr.is

Er varan þín góð gjöf? Móttaka tillagna er til 31. mars 2019

Profile for Víkurfréttir ehf

Víkurfréttir 10. tbl. 40. tbl.  

Víkurfréttir 10. tbl. 2019

Víkurfréttir 10. tbl. 40. tbl.  

Víkurfréttir 10. tbl. 2019