3
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. október 2012
Allir foreldrar vilja að börn þeirra geti notið þess góða sem framtíðin felur í sér. Þess vegna býður TM sérstakar barnatryggingar.
Barnatrygging TM er góð vernd sem styður við barnið til framtíðar.
• jl.is • Jónsson & Le’macks
Ánægðustu viðskiptavinir tryggingafélaga Það er stefna TM að samband okkar og viðskiptavina sé langtímasamband, byggt á trausti og gagnkvæmum ávinningi. 1
Öruggari framtíð Barnatrygging TM veitir betri vernd gegn af-leiðingum slysa og sjúkdóma en hefðbundin fjölskyldutrygging. Henni er ætlað að bæta tjón sem gæti haft áhrif á framtíðarvelferð barnsins og auðveldar foreldrum og forráðamönnum að tryggja barni sínu lífsgæði verði það fyrir alvarlegum heilsubresti.
sÍa
Af hverju tryggingar fyrir börn? 1
1
1 1
2
1
1
1
1
2
1
1
99 00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 11
Barnatrygging TM > Veitir barninu víðtæka vernd gegn varanlegum afleiðingum slysa og sjúkdóma. > Greiðir dagpeninga og umönnunarbætur vegna langtímaveikinda. > Verndar barnið frá 3 mánaða til 25 ára aldurs.
Tryggingamiðstöðin Síðumúla 24 Sími 515 2000 tm@tm.is afhverju.tm.is
Á síðustu 13 árum hefur TM 11 sinnum verið með ánægðustu viðskiptavini tryggingafélaga.
Á afhverju.tm.is getur þú séð fjölda umsagna viðskiptavina sem hafa lent í tjóni og notið þjónustu TM. Ef eitthvað kemur fyrir, þá viltu vera hjá TM.