Stjornmalaskoli Heimdallar

Page 1

STJÓRNMÁLASKÓLI HEIMDALLAR 2011 Dagana 17.–19. mars nk. gengst Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, fyrir stjórnmálaskóla í höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins, Valhöll við Háaleitisbraut. Dagskráin er á þessa leið: 17. mars, fimmtudagur 20:00 Skólasetning: Björn Atli Axelsson skólastjóri setur skólann 20:10 Greinaskrif: Björn Jón Bragason, sagnfræðingur og laganemi 20:50 Ræðumennska: Ari Guðjónsson laganemi 18. mars, föstudagur 17:00 19:00 19:40 20:20 21:00 21:40

Heimsókn á Alþingi: Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður Kvöldverður Frelsi einstaklingsins: Hlynur Jónsson laganemi Saga Sjálfstæðisflokksins: Björn Jón Bragason, sagnfræðingur og laganemi Frjálst markaðshagkerfi: Vignir Már Lýðsson hagfræðinemi Auðlindir lands og sjávar: Haraldur Pálsson hagfræðinemi

19. mars, laugardagur 11:00 11:40 12:20 13:00 13:40 14:20 15:00 15:20 16:00

Utanríkis- og varnarmál: Gísli Freyr Valdórsson, blaðamaður og stjórnmálafræðingur Framsóknarflokkur, Samfylking og Vinstri grænir: Víðir Smári Petersen varaþingmaður Matur Íslensk stjórnskipun: Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson lögfræðingur Kommúnisminn: Stefán Gunnar Sveinsson, doktorsnemi við LSE Ástæður bankahrunsins: Gunnlaugur Jónsson framkvæmdastjóri Kaffitími Ísland og ESB: Heiðrún Lind Marteinsdóttir lögfræðingur Skólaslit

19:00 Árshátíð Heimdallar hefst Kostnaður við þátttöku í stjórnmálaskólanum er 1500 krónur á mann en innifalin eru námskeiðsgögn og léttur hádegisverður á laugardeginum. Skráning fer fram hjá Birni Atla Axelssyni, netfang: bjornatliaxelsson@gmail.com, sími 770-1152 og Birni Jóni Bragasyni, netfang: bjornjb10@ru.is, sími 897-7040.

Funda- og menningardeild Heimdallar


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.