33althingi

Page 1

EFNISYFIRLIT Bls. 1

KOSNINGAR TIL ALÞINGIS 2007............................................................................................................... 2 1.1 1.2 1.3

2

KJÓSENDUR Á KJÖRSKRÁ ............................................................................................................................. 2 KOSNINGARRÉTTUR OG KJÖRGENGI .............................................................................................................. 2 HELSTU DAGSETNINGAR ............................................................................................................................. 2

FRAMKVÆMD KOSNINGANNA................................................................................................................ 3

TÖFLUYFIRLIT TAFLA 1.1: HELSTU DAGSETNINGAR ................................................................................................................................ 2 TAFLA 2.1: FRAMKVÆMD KOSNINGA OG KJÖRDÆMIN ......................................................................................................... 3

MYNDAYFIRLIT MYND 1.1: ALÞINGISHÚSIÐ ........................................................................................................................................... 2 MYND 2.1: SKJALDARMERKI ÍSLANDS .............................................................................................................................. 3 MYND 2.2: KJÖRDÆMIN ............................................................................................................................................... 3

MYNDRIT MYNDRIT 2.1: FJÖLDI KJÓSENDA 2007........................................................................................................................... 3


Nafn nemanda

2 Kjósendur og kjörgengi

1 KOSNINGAR TIL ALÞINGIS 2007 Kosningar eru tækifæri einstaklingsins til að tjá hug sinn í verki á vettvangi stjórnmálanna og hafa áhrif á það stjórnarfar sem hann býr við. Þeir einir hafa kosningarrétt sem eru á kjörskrá þegar kosning fer fram og geta þeir neytt kosningarréttar síns bæði utan kjörfundar og á kjörfundi á kjördegi.

Mynd 1.1: Alþingishúsið

1.1 Kjósendur á kjörskrá Kjósendur á kjörskrá eru 221.368 kjósendur og er fjöldi karla og kvenna svo til jafn. Konur eru 110.969 en karlar 110.399. Konur eru því 570 eða 0,5% fleiri en karlar. Hér má sjá fjölda kjósenda í hverju kjördæmi fyrir sig.

1.2 Kosningarréttur og kjörgengi 1) Kosningarrétt við kosningar til Alþingis á hver íslenskur ríkisborgari sem náð hefur 18 ára aldri þegar kosning fer fram og lögheimili á hér á landi. Íslenskur ríkisborgari, sem náð hefur 18 ára aldri og átt hefur lögheimili hér á landi, á og kosningarrétt: a)

í átta ár frá því að hann flutti lögheimili af landinu, talið frá 1. desember fyrir kjördag

b) eftir þann tíma sem greinir í a-lið enda hafi hann sótt um það skv. nánari reglum í 2. gr.

1.3 Helstu dagsetningar Tafla 1.1: Helstu dagsetningar

ÍSLENDINGAR KJÓSA TIL ALÞINGIS 12. MAÍ NK.

Dagsetningar:

Dagskrá:

17. mars

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst

7. apríl

Viðmiðunardagur kjörskrár

27. apríl

Framboðsfrestur rennur út kl. 12:00 á hádegi

30. apríl

Auglýsingu um framlagningu kjörskráa skal birt Kjörskrá lögð fram í síðasta lagi þennan dag1

2. maí

Auglýsingar landskjörstjórnar um framboðslista birtar eigi síðar en þennan dag

12. maí

Kjördagur2

1

Kjörskrá skal liggja frammi til kjördags. Sveitarstjórn tekur við athugasemdum um kjörskrá og má gera leiðréttingar á henni fram á kjördag.

2

Kjörfundur hefst á tímabilinu 09:00–12:00 árdegis og skal slitið eigi síðar en kl. 22:00.

Alþingiskosningar 2007

Kosningar 2007

Slóð í upplýsingar: www.kosning.is


Nafn nemanda

bls. 3 af 3 Framkvæmd kosninganna

2 FRAMKVÆMD KOSNINGANNA Tafla 2.1: Framkvæmd kosninga og kjördæmin

Dómsmálaráðuneytið kemur að framkvæmd alþingiskosninga með margvíslegum hætti. Það annast m.a. gerð og dreifingu kjörgagna bæði utan kjörfundar og á kjörfundi, heldur skrá yfir listabókstafi stjórnmálasamtaka og ákveður bókstaf nýrra stjórnmálasamtaka. Mynd 2.1: Skjaldarmerki Íslands

Mynd 2.2: Kjördæmin

1.

Reykjavíkurkjördæmi suður

2.

Reykjavíkurkjördæmi norður

3.

Suðvesturkjördæmi

4.

Suðurkjördæmi

5.

Norðvesturkjördæmi

6.

Norðausturkjördæmi

Utanríkisráðuneytið kemur að framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðslu sem fram fer erlendis. Nú er í annað sinn kosið eftir kjördæmaskipan þeirr sem samþykkt var með stjórnarskrárbreytingu árið 1999. Þá var ákveðið að hafa kjördæmi fæst sex en flest sjö, og horfið frá fyrri stefnu um að kjördæmin væru átta talsins. Miðaði breytingin að því að draga úr misvægi atkvæða og laga hana að þróun búsetu í landinu. Í kjölfar þessara breytinga var lögum um kosningar til Alþingis frá árinu 2000 breytt til samræmis við stjórnarskrána og var kjördæmum þar fækkað úr átta í sex. Þrjú þessara sex kjördæma eru á landsbyggðinni og þrjú á höfuðborgarsvæðinu.

Myndrit 2.1: Fjöldi kjósenda 2007

Flestir eru í Suðvestur

Alþingiskosningar 2007


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.