02pappir

Page 1

Pappír og pappírsstærðir Nafn

Áfangi Bekkur


Almennt um pappír 

Orðið pappír kemur úr gríska orðinu „papyrus“ 

Sá pappír sem við þekkjum í dag var fundinn upp í Kína 

Cyperus Papyrus er vatnajurt sem vex á bökkum Nílar

Uppgötvunin var opinberlega tileinkuð T-sai Lun árið 105 eftir Krist

Á Íslandi var pappír ekki notaður í bækur fyrr en eftir miðja 17. öld

Nafn, bekkur

2


Helstu tegundir pappírs 

Blaðapappír

Efnablandaður pappír

er einkum unninn úr viðarmauki og hefur mismunandi eiginleika og þyngd

inniheldur mikið magn af vélunnu viðarmauki sem er bætt í til styrktar

er notaður í dagblöð, ódýr tímarit o.fl.

er með margar áferðir og gljástig

fellur undir hefðbundinn ljósritunar- og prentunarpappír

Nafn, bekkur

3


Endurunninn pappír 

Almennt má skipta endurvinnslu á pappír í eftirfarandi skref: 1.

Pappírinn er hakkaður og búin til úr honum kvoða

2.

Hreinsun (t.d. hefti, plast o.s.frv.)

3.

Sigtun (hreinsar stærri óhreinindi)

4.

Þvottur

5.

Fleyting

6.

Trefjahreinsun (blek hreinsað af trefjum)

7.

Bleiking

Nafn, bekkur

4


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.