05stjarna

Page 1

STJÖRNUSPÁR STJÖRNUSPEKI Nafn, áfangi, bekkur


Eru stjörnuspár sannar? • Stjörnuspeki virkar ekki og spárnar eru því ekki sannar •

Ekki hefur verið sýnt fram á fylgni milli hegðunar og persónuleika manna og fæðingardaga einstaklingsins svo óyggjandi sé. •

Fæðingardagur hefur því engin áhrif á persónuleika manna.

Stjörnuspá tekur mið af gangi himintungla

Nafn, bekkur

2


Dýrahringur •

Stjörnuspár eru búnar til eftir því í hvaða merki sólin, tungl eða tiltekin pláneta var í á degi fæðingarinnar.

Merkin sem stjörnuspárnar starfa út frá mynda Dýrahringinn og í stjörnuspáfræði eru þessi merki tólf sem sólin gengur í.

Á himninum reikar sólin og reikistjörnurnar í gegnum þrettán stjörnumerki og mynda tólf þeirra Dýrahringinn.

Nafn, bekkur

3


Merki dýrahringsins Merki dýrahringsins Fiskarnir

19. febrúar til 20. mars

Hrúturinn

21. mars til 20. apríl

Nautið

21. apríl til 21. maí

Tvíburarnir

22. maí til 21. júní

Krabbinn

22. júní til 22. júlí

Ljónið

23. júlí til 23. ágúst

Meyjan

24. ágúst til 22. september

Vogin

23. september til 23. október

Sporðdrekinn

24. október til 21. nóvember

Bogmaðurinn

22. nóvember til 21. desember

Steingeitin

22. desember til 19. janúar

Vatnsberinn

20. janúar til 18. febrúar

Nafn, bekkur

4


Þú ert rómantísk manneskja og í dag verður þessi eiginleiki þinn áberandi. Vertu óhræddur við að sýna öðrum að þér þyki vænt um þá.

Þú gerir áætlanir varðandi framtíðina og það er líklegt að þær standist. Gefðu þér meiri tíma fyrir sjálfa þig. Það borgar sig.

Nafn, bekkur

5


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.