08facebook

Page 1

FACEBOOK/FÉSBÓK

Samskiptavefur


NETSAMFÉLAG Mark Zuckerberg (fæddur 14. maí 1984) er bandarískur frumkvöðull. Hann er þekktastur fyrir að hafa verið einn af stofnendum netsamfélagsins Facebook þegar hann var við nám í Harvard-háskóla árið 2004.    

Facebook var stofnað árið 2004 Facebook var upphaflega ætlað fyrir skólasamfélagið Facebook er nú fyrir alla hvar sem er í heiminum Facebook er í eigu Facebook Inc. í Kaliforníu

NAFN, BEKKUR

2


HLUTFALL AF ÍBÚAFJÖLDA LANDA SEM NOTA FACEBOOK Algjör sprenging hefur verið i notkun samskiptavefsins á Íslandi síðastliðin ár.

1.

Bresku Jómfrúareyjarnar 61,75%

2.

Ísland 60,79%

Ísland er nú í öðru sæti í heiminum yfir fjölda notenda á Facebook miðað við höfðatölu.

3.

Gíbraltar 49,73%

4.

Cayman eyjar 49,76%

5.

Mónakó 48,85%

6.

Færeyjar 48,84%

7.

Hong Kong 48,07%

8.

Singapore 47,36%

9.

Noregur 47,24%

Norðmenn, sem voru eitt sinn á toppnum, sitja nú í 9. sæti.

NAFN, BEKKUR

3


FÉSBÓKIN Á YOUTUBE

NAFN, BEKKUR

4


HEIMILDIR Facebook. (2013, 9. mars). Wikipedia, Frjálsa alfræðiritið. Sótt 16. júlí 2013 kl. 10:49 UTC frá http://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Facebook&oldid=898344. Meirihluti Íslendinga á Facebook. (19. júlí 2010). Morgunblaðið, Tækni og vísindi. Sótt 21. júlí 2010 frá http://www.mbl.is/mm/frettir/taekni/2010/07/19/60_prosent_thjodarinnar_ a_facebook/. 10 Staggering Facts About Facebook (17. apríl 2013). YouTube. Sótt 21. júlí 2013 frá https://www.youtube.com/watch?v=kb3nZDtRH_g.

NAFN, BEKKUR

5


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.