32blogg

Page 1

Efnisyfirlit Bls. AÐ FANGA ANDARTAKIÐ ................................................................................................................................. 2 NÝ TÆKNI ............................................................................................................................................................... 2 GSM VIÐ HÖNDINA ................................................................................................................................................. 3 MORGUNBLAÐIÐ ..................................................................................................................................................... 3 PISTLAR Á HEIMASÍÐUM ............................................................................................................................................ 3

Töfluyfirlit TAFLA 1: NÝ TÆKNI FYRIR VEFDAGBÓKINA ........................................................................................................................ 2 TAFLA 2: ÝMSAR TÆKNINÝJUNGAR .................................................................................................................................. 2 TAFLA 3: ÚR VIÐTALI VIÐ MARGRÉTI DÓRU RAGNARSDÓTTUR.............................................................................................. 3

Jöfnuyfirlit JAFNA 1: SÝNIDÆMI UM NOTKUN JÖFNURITILS .................................................................................................................. 3


Nafn, bekkur, áfangi

Bls. 2

Að fanga andartakið VEFDAGBÆKUR, eða blogg, hafa notið vinsælda hér á landi undanfarin ár. Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða dagbók á veraldarvefnum, þar sem fólk hefur lýst skoðunum sínum, spjallað um lífið og tilveruna og jafnvel deilt hart um þjóðfélagsmálin. Þessi nýja tækni er kærkomin fyrir þá notendur bloggsins sem vilja fanga andartakið og lýsa reynslu sinni af vettvangi.

N

ú er komin á laggirnar ný tækni, sem gerir notendum bloggsins kleift að setja inn SMS-skeyti, upptökur úr GSM-símum og jafnvel myndir úr símanum sínum á vefinn. Tæknin byggist á samspili Netsins og farsímanna, sem hefur verið til um nokkurt skeið. Nauðsynlegt er að hafa nýjustu gerðir síma við

höndina til að geta sent myndir á vefdagbókina.

Þar að auki bætast nýjar víddir á bloggið, bæði hljóð og mynd, sem sannarlega býður upp á ýmsa möguleika.

Fyrir þá sem nota bloggið nær daglega og vilja koma frá sér stuttum skilaboðum um hvað þeir eru að gera er þessi tækni mjög áhugaverð. Með þessum hætti er hægt að koma skilaboðum á síðuna um GSM-símann, þrátt fyrir að tölva sé ekki í seilingarfjarlægð.

Ný tækni Nú er komin á laggirnar ný tækni, sem gerir notendum bloggsins kleift að setja inn SMS-skeyti, upptökur úr GSMsímum og jafnvel myndir úr símanum sínum á vefinn. Tafla 1: Ný tækni fyrir vefdagbókina

NAUÐSYNLEG TÆKNI 

GSM-sími

Upptökur og myndir

SMS-skeyti

Skeyti

Bloggsíða

Vefsíða – vefdagbók

Tækni sem er ekki almennt þekkt í Evrópu enn sem komið er.

Tæknin byggist á samspili Netsins og farsímanna, sem hefur verið til um nokkurt skeið. Nauðsynlegt er að hafa nýjustu gerðir farsíma við höndina til að geta sent myndir á vefdagbókina. Tafla 2: Ýmsar tækninýjungar

ÝMSAR TÆKNINÝJUNGAR 

Hljóðskrár

Stafrænar upptökur

Stafrænar myndir

Vefdagbækur og blogg

Tæknin byggist á samspili Netsins og farsímanna.


Nafn, bekkur, ĂĄfangi

Bls. 3

GSM við hÜndina MargrÊt Dóra segir notendur fljóta að tileinka sÊr nýju mÜguleikana, enda flestir með GSM-símann við hÜndina allan daginn. �msar bloggsíður sÊu einnig að taka å sig nýja mynd með hjålp tÌkninnar, til dÌmis síður å barnaland.is, Þar sem foreldrar geta nú bÌtt inn hljóðskråm með fyrstu orðum barnsins, svo dÌmi sÊu tekin. 1

MorgunblaĂ°iĂ° Tafla 3: Ăšr viĂ°tali viĂ° MargrĂŠti DĂłru RagnarsdĂłttur

NĂ? VĂ?DD Ă? BLOGGIĂ? ďƒ˜

Tengja Ăžarf ĂžjĂłnustuna

ďƒ˜

Senda skilaboĂ°in

ďƒ˜

Hljóðskrårnar eru viðbót

Bloggsíður taka å sig nýja mynd með hjålp tÌkninnar

Pistlar ĂĄ heimasĂ­Ă°um FjĂślmargir einstaklingar skrifa pistla ĂĄ eigin heimasĂ­Ă°ur. Sumir eru aĂ° sjĂĄlfsĂśgĂ°u ritfĂŚrari en aĂ°rir eins og gengur, en ĂłhĂŚtt er aĂ° fullyrĂ°a aĂ° sjaldan hafi jafn margir Ă?slendingar veriĂ° ĂĄ ritvellinum og um Ăžessar mundir. ĂžaĂ° gerir tĂŚknin kleift, en nĂş notar fĂłlk gjarnan forrit ĂĄ viĂ° blogger til aĂ° skrifa ĂĄ vefinn. Heimild: MorgunblaĂ°iĂ°, 15. jĂşlĂ­ 2003

Jafna 1: SýnidÌmi um notkun jÜfnuritils ���

đ?‘‰đ?‘’đ?‘“đ?‘‘đ?‘Žđ?‘”đ?‘?Ăłđ?‘˜ = đ?‘€đ?‘Śđ?‘›đ?‘‘ + (đ?‘Łđ?‘’đ?‘“đ?‘ Ă­Ă°đ?‘Ž) SĂ­mblogg er ekki lengur nĂ˝lunda!

1

Fyrir Þå sem nota bloggið nÌr daglega og vilja koma frå sÊr stuttum skilaboðum um hvað Þeir eru að gera er Þessi tÌkni mjÜg åhugaverð.

VefdagbĂŚkur og blogg


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.