Page 1

Nafn

Áfangi

F

arsímar eru í raun bara flókin útvarpstæki, nema hvað að þeir taka ekki bara á móti rafsegulbylgjum, eins og útvörp, heldur geta líka sent þær frá sér. Í dag eru allir farsímar stafrænir, það er þeir taka við og senda frá sér stafrænar upplýsingar, það er 0 eða 1 í löngum bunum, hvort sem það er stafrænt kóðað raddmerki eða vefsíður. Næstu skref í þróun farsímakerfa verða til dæmis að tvö- eða margfalda kerfin í símtækinu svo og í símkerfinu. Þannig mun hver farsími í raun vera tveir (eða fleiri) símar og þannig er hægt að fá meira gagnamagn á hverju augnabliki (gögnin leggjast saman) með núverandi tækni. Tafla 1: Tæknin

Hvað varðar virkni farsíma, þá eru þeir háðir símkerfinu sem þeir tengjast, sem virkar sem hálfgert „flugumsjónarkerfi“. Farsímakerfið fylgist með hvar hver farsími innan kerfisins er staddur í heiminum, og úthlutar hverjum virkum notanda plássi í kerfinu þegar á þarf að halda. Virknin

Farsímakerfi samanstanda af mörgum pörtum. Notandinn sjálfur sér helst farsímann sjálfan, svo og einstaka farsímaloftnet sem hvert og eitt sér um ákveðið landsvæði. Við hvert loftnet er stjórnstöð sem stjórnar því loftneti, en sú stjórnstöð talar við yfirstjórnstöð sem sér um loftnetastjórnstöðvarnar og samhæfir þær þegar notendur flakka um.

Hönnunin

Því má hins vegar ekki gleyma að GSM-kerfið var á sínum tíma hannað fyrir raddsamskipti og sinnir því hlutverki svo vel að símafyrirtæki sjá fram á að halda úti GSM-kerfum samhliða stærri gagnakerfum1.

VERÐSKRÁ2 Tafla 2: Verðskrá fyrir 4G í áskrift og búnaður

4G í áskrift Gagnamagn

Í áskrift (6 mán.)

Netfrelsi

15 GB

3.990 kr.

X

30 GB

5.190 kr.

X

7.990 kr.

15.990 kr.

4G ferðanetbeinir

12.990 kr.

22.990 kr.

4G netbeinir (heimili)

22.990 kr.

36.990 kr.

4G búnaður 4G nettengill

TÖFLUSKRÁ TAFLA 1: TÆKNIN TAFLA 2: VERÐSKRÁ FYRIR 4G Í ÁSKRIFT OG BÚNAÐUR

1

Þessi kerfi eru 3G og 4G.

2

Verðskrá Vodafone í ágúst 2013.

Nafn skóla

11farsimi  
11farsimi  
Advertisement