06linur

Page 1

Nafn, bekkur, áfangi Nafn skjals

A– Netsamfélag er vefsíða þar sem fólk getur haft samskipti við annað fólk í gegnum fréttabréf, síma, tölvupóst eða annað skilaboðakerfi eða spjallkerfi í staðinn fyrir að hafa samband augliti til auglitis. Félagsnet eins og Facebook og Twitter eru dæmi um öflug netsamfélög.

B – Gagnasöfn Gagnasöfn eru skilgreind sem safn upplýsinga um tiltekið efni og innihalda yfirleitt fræðilegan texta sem hefur verið gefinn út á bók, í tímaritum eða fréttabréfum.       

Gegnir (samskrá íslenskra bókasafna) Leitir (veitir rafrænan aðgang að ýmsum gagnasöfnum o.fl.) Ljósmyndavefur Íslands Gagnasafn Morgunblaðsins Britannica Adademic Edition (fyrir framhalds- og háskólastig) ProQuest (gagnasöfn á öllum fræðasviðum) Web of Science (ritrýndar fræðigreinar)

C – HÖNNUN VEFSÍÐNA 1.

Skipuleggið vefsíðuna vel og skiptið í svæði og undirsíður.

2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.

Upphafssíðan þarf að vera einföld, aðlaðandi og létt í keyrslu. Nauðsynlegt er að bjóða upp á leit. Hafið myndir litlar og bjóðið upp á stærri myndir þar sem það hentar. Ekki er æskilegt að myndir fari mikið yfir 50kb. Forðist að hafa of mikið efni á hverri síðu. Bjóðið upp á enska útgáfu og jafnvel fleiri tungumál. Hugsið vel um litasamsetningu. Athugið að litir koma mismunandi út á skjá og á prenti. Finnið liti sem henta vel fyrir allt. Athugið vel að síðan virki í öllum vöfrum.

9. 10.

Látið allar grunnupplýsingar um aðstandendur síðunnar koma fram.

D – SmartArt Möguleikinn SmartArt undir INSERT, Illustration gefur möguleika á myndrænni framsetningu á gögnum. Hér er valinn flokkurinn Relationship og þar Balance.

1

Línur

Merki


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.