Áfram stelpur! Leikskrá 15. júlí 2019
Meðal efnis: Þorum að láta okkur dreyma! Fyrri hluti sumarsins í tölum Fyrri viðureignir Leikskýrsla síðasta leiks Úthlutun úr minningarsjóði BR
Hulda Björg Hannesdóttir er ein fjögurra leikmanna Þórs/KA sem hafa spilað alllar mínútur í öllum leikjum í deild og bikar í sumar. Mynd: Páll Jóhannesson