Áfram stelpur! Leikskrá 27. júlí 2019
Meðal efnis: Skrilljónir í olíugjald ÍBV með yfirhöndina Frá ÍBV til Íslandsmeistaratitils Tíu ár á Þórsvellinum Leikmannalistar
Tíu ár! Myndina tók Rúnar Haukur Ingimarsson heitinn í leikslok eftir 7-0 sigur á GRV 23. júlí 2009. Þetta var fyrsti leikur kvennaliðsins á endurnýjuðum Þórsvelli.