Áfram stelpur! Rafræn leikskrá 20.06.2020
„Ég hef engar áhyggjur af því að við séum að fara að falla eða neitt slíkt. Ég hef mikla trú á hópnum hjá okkur og ég tel okkur geta náð eins langt og við viljum, ef við höfum trú á okkur sjálfum.“ Karen María Sigurgeirsdóttir í Morgunblaðinu 16. júní. Mynd: Sævar Geir Sigurjónsson