Þjónustuvefur Leiðbeiningar
Innskráning – Beiðni send inn
Viðkomandi fær sendan
póst á það netfang sem hann gaf upp í umsóknarferlinu þegar umsókn hefur verið
samþykkt. Viðkomandi þarf
að nota hlekkinn í póstinum
þegar hann skráir sig inn í fyrsta sinn
Þegar umsókn hefur verið samþykkt getur viðkomandi skráð sig inn með Rafrænum
Innskráning – thjonustuvefur.terra.is
Þegar þú skráir þig fyrst inn er mikilvægt að ganga úr skugga um að þessar upplýsingar hér til hliðar séu réttar, netfang og símanúmer.
Framvegis þegar þú skrái þig inn, þá kemur upp síða þar sem þú velur fyrir hvaða fyrirtæki eða þjónustustað þú vilt skoða.
ÞjónustuvefurTerra –Yfirlitssíða
stjórnanda
Á Þjónustuvefnum er hægt að skipt á milli þjónustustaða fyrirtækja.
Smellt er á nafnið uppi í hægra horninu, þá opnast felligluggi.
Ef kennitala er á eftir nafninu er það aðalsíða fyrirtækis þar sem hægt er að sjá heildar úrgangstölur, skoða reikninga og hreyfingarlista.
Stjórnendur vs notendur – ólík yfirsýn
Notendur sjá eftirfarandi: Stjórnendur sjá einnig:
Yfirlit yfir þjónustur og ílát
Úrgangs flokkar
Íláts tegund
Fjöldi íláta
Íláts númer
Tíðni þjónustu
Næsta losun
Síðasta losun
2. 3. Panta losun Þjónustudagatal
• • • • Upplýsingar um losun
Kg pr losun
Úrgangs tegund
Mynd með skýringu ef beiðni er hafnað
1. Reikninga og geta náð í afrit af þeim
Úrgangsflokkun fyrirtækisins
4. Bætt við og fjarlægt notendur/stjórnendur
5. Yfirlit yfir þjónustustaði
2. Hreyfingaryfirlit
3.
Þjónustuvefur Terra – Yfirlitssíða stjórnanda
Þjónustuvefur Terra – Yfirlitssíða Notanda á þjónustustað
Á Þjónustuvefnum er hægt að skipt á milli þjónustustaða fyrirtækja.
Smellt er á nafnið uppi í hægra horninu, þá
opnast felligluggi og skipt er á milli þjónustustaða.
Þar sem hægt er að sjá yfirlit yfir þjónustur, losunardagatal og úrgangstölur niður á þjónustustað (ath tölur frá apríl 2025).
Þjónustuvefur Terra – Panta losun
Þegar smellt er á panta losun verður til beiðni í kerfinu okkar sem er send til
aksturstýringar – sem
úthlutar henni á bíl
Þjónustuvefur Terra – Þjónustudagatal
Þjónustuvefur Terra – litir í dagatali
Grænn
= Losun hefur átt sér stað eða beiðni hefur verið úthlutað á bíl
Rauður = Beiðni hafnað
= Losanir framundan Blár
Þjónustuvefur Terra – Sorphirðudagatal
Þegar smellt er á tiltekna
losunarbeiðni, opnast hliðargluggi með nánari upplýsingum
Þjónustuvefur Terra –
Beiðni hafnað/Ekki hægt að losa
Ef hindranir eru sem koma í
veg fyrir losun þá á að fylgja
skýring með mynd sem sýnir
ástæðuna.
Algengast er:
• • • • Bíll fyrir Rangt flokkað
Ílát er tómt
Ófært að íláti
Bæta við notanda
Bæta við notanda
Bæta við notanda: velja hvort hann eigi að vera
stjórnandi eða notandi
Bæta við notanda
Fjarlægja notanda
Til að fjarlægja notanda þarf að smella á viðkomandi og svo á þrípunktana, þá opnast þessi gluggi