Hús feðra minna - Andrea Símonardóttir

Page 46

Frásögn sem gerir andlitið fagurt er fyrsta bók í bókaröð Hús feðra minna eftir Jørn Riel. Bókin segir frá óvenjulegu uppeldi dregns á saurðurheimskautinu. Móðir hans yfirgaf hann sem ungabarn en býr þess í stað með feðrum sýnum tveimur, Pétri og Jónbaldri ásamt þreimur frænum og húsfreyju sinni. „Pétur kom frá Dauðsmannsflóa yfir Willsonhæðirnar og niður gegnum hið þrönga Gæsaskarð. Þegar hann stóð á litla lyngiklædda skikanum milli árinnar og hússins, fór nákvæmlega eins fyrir honum og fyrir McHuges á sínum tíma. Blóðið jók ferðina í æðunum og hann fékk tilfinningu í hálsinn sem gerði það að verkum að hann langaði bæði til að hlæja og gráta. Innra með Pétri fæddist ómótstæðileg þörf til að segja eitthvað vel viðeigandi og eftir að hann hafði hugsað sig lengi um, lýsti hann tilfinningum sínum með: „Mikið djöfull er þetta flott!“


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.