Embla - Guðbjörg Amelía Jónsdóttir

Page 1

Grafísk miðlun 4. tbl. Haust 2022

Vatnagarðar 20 104 Reykjavík Sími 590 6400 idan@indan.is

NÁMINU LÝKUR ALDREI Iðan hjálpar þér að fá frekari menntun Við styðjum við jafnrétti til náms og gætum trúnaðar í
störfum. Erum jákvæð og fordómalaus. Námskeið • Bílgreinar • Bygginga- og mannvirkjagreinar • Matvæla- og veitingagreinar • Prent- og miðlunargreinar • Málm- og véltæknigreinar • Tölvunámskeið AutoCad og Inventor Hlutverk IÐUNNAR er fyrst og fremst að bæta hæfni fyrirtækja og starfsmanna í iðnaði. Námskeið Fróðleikur Ráðgjöf Þjónusta Þróun Styrkir
okkar

Leiðari

Núna líður að lokum þessara frábæra náms hér í Tækniskólanum. Í grafískri miðlun hef ég lært heilmikið af skemmtilegum hlutum af frábærum og skemmtilegum kennurum. Þetta nám sýnir bara hversu hugmyndaríkur maður getur verið ef maður fer bara aðeins út fyrir sinn þæginda ramma og prufa sig bara áfram og gefst ekki upp ef eitthvað gengur ekki.

Emblan er tímarit sem er einstaklings lokaverk efni og þar sem ég hef alltaf haft áhuga á göml um tímum er mín Embla um atburði, tónlist, tísku og fólk frá 20. öld.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Takk fyrir mig.

Embla | 3
Guðbjörg
Kynningaropnu ljósmynd Ljósmynda nemendur Útgefandi Upplýsingatækniskólinn Prentun Litróf Letur Univers 45 light Univers 65 bold Ferdoka one Copperplate Gothic Bold Guðbjörg Amelía | 4–5 Tónlist | 6–7 Atburðir 20. aldar | 8–11 Tíska | 12–13 Gullmolar | 14
Umbrot og hönnun
Amelía Jónsdóttir Hönnun forsíðu Guðbjörg Amelía Jónsdóttir

JÓNSDÓTTIR

GUÐBJÖRG AMELÍA

Tónlist

Hér er listi yfir vinsæl lög og plötur frá hverjum áratug 20. aldar

Scott Jolplin var amerískt tónskáld og pía nisti. Vegna frægðar sem hann fékk vegna ragtime tónverka sinna var hann kallaður The King of Ragtime

The Original Dixieland Jazz var fyrsta djass hljómsveitin til þess að taka upp plötu snemma á árinu 1917. Livery Stable Blues var þá fyrsta djassplatan sem gefin var út.

The California Ramblers, stofnað árið 1921, var amerísk djasshljómsveit sem tók upp hundruði laga á öðrum áratug 20. aldar.

The Boswell Sisters var amerísk hljómsveit skipuð þrem systrum. hljómsveitin var virk á árunum 1925–1936.

The Orioles var amerísk R&B hljómsveit frá fjórða áratugnum. Hljómsveitin var með fyrstu sönghópunum sem fundu grunnmynstrið á doo-wop hljóðinu.

Elvis Presley var amerískur söngvari sem átti, og á enn, titilinn The King of Rock and Roll. Lag ið Jailhouse Rock var gefið út árið 1957 fyrir bíómynd með sama nafni.

Abbey Road var ellefta plata sem Bítlarnir gerðu. Bítlarnir voru bresk rokkhljómsveit frá Liverpool. Hljómsveitin er talin áhrifamesta hljómsveit allra tíma.

Voulez-vous er sjötta plata sænsku hljómsveit arinnar ABBA. Lagið I Have A dream var eitt af vinsælustu lögunum á þessari plötu.

Spotify spilunar listi

Guns ‘n’ Roses er amerísk rokkhljómsveit frá Los Angeles, stofnuð árið 1985. Sweet Child O´mine er með vinsælustu lögunum af plöt unni Appetite for Destruction.

Nirvana var dáð amerísk hljómsveit stofn uð í Aberdeen, Washington árið 1987. platan Nevermind er önnur plata Nirvana, gefin út árið 1991. Lagið Smells Like Teen Spirit er með vinælustu lögunum á þeirri plötu.

00 Scott
1902 10 The Original Dixieland
1917 20 The
Ramblers Yea
(No
1925 30 The
1932 40 Presenting
1947 50
1957 60 Bítlarnir
1969 70 Abba
Voulez-vous 1979 80 Guns
Roses
1987 90 Nirvana
1991 6 | Embla
Joplin The Entertainer
Jazz Tiger Rag
California
She Do
She Don´t
Boswell Sisters Everybody Loves My Baby
the Orioles Crying In The Chapel
Elvis Presley Jailhouse Rock Jailhouse Rock
Come Together Abbey Road
Have A Dream
‘n’
Sweet Child O‘ Mine Appetite for Destruction
Smells Like Teen Spirit Nevermind
| Faxafen 11 | 108 Reykjavík | Sími: 599 8888 | Vantar þig ný föt í fataskápinn? öllumAfsláttur10-40%af vörum
1914–1918 1939–1945 1918–1920 8 | Embla

Atburðir 20. aldar

Fyrri heimsstyrjöldin

Fyrri heimsstyrjöldin hófst árið 1914, 28.júlí og endaði 11.Nóvember 1918. Það sem sagt stóð í 4 ár, 3 mánuði og 14 daga. Stríðið var einnig kallað stríðið mikla og stríðið sem enda átti öll stríð. Morðið á honum Franz Ferdinand, erkihertoga og ríkisarfa Austurríkis, í Sarajevó

Spænska veikin

Spænska veikin var inflúensufaraldur sem spratt upp á árunum 1918 til 1920. Spænska veikin hefur valdið mesta manndauða af öll um þeim faröldrum sem hafa sprottið upp í heiminum og um 50 milljónir manna létust vegna Spænsku veikinnar. Einkenni Spænsku veikinnar voru lungnabólga, blæðing úr nös

þann 28. júní 1914 er talið hafa byrjað stríðið. Í ágúst 1914 hófust átök og breiddust hratt út. Stríðinu lauk eftir uppgjöf Þjóðverja 11.nóvem ber 1918. Þjóðverjar lutu í lægra haldi á meðan bandamenn stóðu uppi sem sigurvegarar.

um, blæðing upp úr lungum, blæðing niður úr þörmum og upp úr maga. Talið er að menn hafi látist tveim dögum eftir fyrstu einkenni.

Spænska veikinn á Íslandi spratt upp í Reykjavík eftir að hafa borist frá Danmörku og Bandaríkjunum sama dag og fullveldi Íslands var samþykkt þann 19. október 1918.

Seinni heimsstyrjöldin

Seinni heimsstyrjöldin hófst 1. september 1939 og lauk 2. september 1945 eftir 6 ár og 1 dag. Barist var víða um heim en mest í Evrópu, Austur-Asíu og Norður-Afríku og talið er að um 62 milljónir manna hafa látist, sem var á þeim tíma um 2,5% alls mannkyns.

Stríðið var á milli tveggja fylkinga. Önnur þeirra var bandalag Bandaríkjanna, Bretlands, Kína og Sovétríkjanna og svo margra annara þjóða sem gengu undir nafninu Bandamenn. Svo var

það bandalag Ítalíu, Japans og Þýskalands og fleiri ríkja sem gengu undir nafninu Öxulveldin eða Möndulveldin.

Sagt var að stríðið hafi byrjað vegna inn-rás ar Þjóðverja í Pólland árið 1939 en Bretar og Frakkar töldu stríðið hafa byrjað í Asíu eftir innrás Japan í Kína 1937 eða innrás þeirra í Manúsíu 1931. Bandaríkin héldu sig lengi til hlés en tóku fullan þátt í stríðinu eftir árás Japana á Perlu höfn árið 1941.

Embla | 9
1915–1984 1969 1912–1952 10 | Embla

Alan Turing

Alan Turing var fæddur 23. júní 1912.

Hann var stærðfræðingur sem er þekktastur fyrir störf sín fyrir bresku ríkisstjórnina á tímum seinni heimsstyrjaldar.

Alan Turing var þekktastur fyrir að hafa endur bætt tækni sem varð til þess að dulmálskóði Þjóðverja í seinni heimstyrjöldinni var leystur.

Vegna þess að Turing var samkynhneigð

ur viðurkenndi breska ríkið ekki afrek hans fyrr en löngu eftir dauða hans. Verk Turing og kenningar eru nú kennd í tölvunarfræði á há skólastigi um allan heim.

Alan Turing lést 7. júní árið 1954. Orsök dauða var blásýrueitrun. Almennt er talið að hann hafi framið sjálfsmorð en ekki eru allir sammála því.

Lendingin á tunglinu

Þó það sé umdeilt hvort lendingin á tunglinu sé sönn þá eru flestir á því að árið 1969 hafi Amerísku geimfararnir Neil Armstrong og Buzz Aldrin lent Apollo Lunar Module Eagle (Apollo 11) á tunglinu þann 20. júlí, klukkan 20:17. Sex klukkutímum og 39 mínútum síðar varð Armstrong þar fyrsti maðurinn til þess að stíga fæti á tunglið og 19 mínútum síðar steig

Ísland

Aldrin á tunglið og þar eyddu Armstrong og Aldrin tveimur klukkutímum og 15 mínútum vafrandi um þar sem þeir söfnuðu um 21,5 kílói af tunglefni til þess að koma með heim til Jarðar. Á meðan Armstrong og Aldrin voru á tunglinu sat þriðji tunglfarinn, Michael Collins eftir í Apollo.

Árið 1915 fengu allar konur yfir 40 ára aldri kosningarrétt. Árið 1920 fengu allir 25 og eldri óháð kyni kosningarétt. Árið 1944 varð Ísland sjálfstætt ríki Árið 1968 var aldur til kosninga lækkaður í 20 ár.

Árið 1984 var aldur til kosninga lækkaður í 18 ár.

Embla | 11

1900–1920

Í byrjun aldarinnar verður fatnaður kvenna léttari að klæðast en áður. Tískan losaði sig hægt og rólega við lífstykkin og rasspúð ana. Í daglegri tísku voru konur í stífum jakka og undir honum voru þær í blúndu skyrtu með standkraga, pilsin sem voru notuð náðu niður á ökkla og voru þrengri en á árum áður. Það sama átti við um kjóla.

Tíska

1920–1930

Allar breytingar sem urðu á meðan heims styrjöldinni stóð höfðu mikil áhrif á tískuna. Tískan var orðin mestmegnis án allra þving ana. Pilsin urðu styttri og styttri, þangað til aðeins hnén voru hulin og kjólarnir beinir og sýndu ekki líkama kvenna, hvorki mitti né mjaðmir. „Kynlaust” útlit var í tísku þar sem konan var orðin hálf drengjaleg.

1930–1950

Í byrjun fjórða áratugarins varð stíllinn kvenlegri þar sem kvenlegar líkams línur fengu að njóta sín. Konur áttu að vera háar og grannar. Kjólarnir féllu að líkamanum. Árin í kringum seinni heimsstyrjöldina höfðu mikil áhrif á tískuna. Skortur á efnum hafði þær afleiðingar að daglegur klæðn aður kvenna varð styttri, þrengri og strangari. Dragtir mjög vinsælar því hægt var að nota þær við flest tækifæri.

1950–1960

Á sjötta áratugnum urðu fóru pilsin aftur niður að kálfum og voru annaðhvort víð eða níðþröng. Efri hlutinn var þröngur og mittið var sérstaklega áberandi. Áhersla var á brjóst, mitti og mjaðmir. Viðeigandi hanskar tilheyrðu, einnig hattar, skór og handtöskur. Hattarnir gátu verið litlir eða fyrirferðamiklir, flatir og áberandi. Skórnir voru þröngir með breiðum hæl. Konur urðu að eiga dragt til að vera í hversdags.

12 | Embla

1960–1970

Um miðjan sjöunda áratuginn tók hippat ískan völdin hjá ungu kynslóðinni. Unga fólkið klæddist fötum andstætt tísku venjum. Hippahreyfingin breiddist út til Evrópu frá Ameríku og fatnaðurinn einnig. Brátt varð hippafatnaðurinn að söluvöru og það sem upphaflega átti að vera ádeila á tískuna varð að alþjóð legri tísku.

1970–1980

Áttundi áratugurinn var ekki með neitt sérstakt útlit. Gallabuxur voru vinsælar og notaðar við öll tæki færi. Nánast engar reglur voru um klæðaburð og lífsstíll fólks virtist mótandi fyrir tískuna.

1980–1990

Á níunda áratugnum voru stórar gallabuxur og stuttir bolir eða stórir bolir (over sized look) mikið í tísku. Gallaefni með gallaefni (denim on denim) eða gallabuxur og galla jakki saman var líka vinsælt á þeim tíma. Þessi tíska er byrjuð að spretta upp aftur nú til dags.

|Smáragrund 30|S: 555 5554| |@: frae@gmail.com|WWW.frae.is| Vantar að fiffa upp á garðinn þinn? Við í Garðyrkjustöðinni reddum málunum fyrir þig.

Gullmolar 20. aldar

Martin Luther King Jr

15. janúar 1929 – 4 apríl 1968

Var einn af áhrifamestu réttindabaráttumönn um Bandaríkjanna. Ástríðufull, en ofbeldislaus mótmæli hans, hjálpuðu til við að vekja athygli á kynþáttaójöfnuði í Ameríku, sem leiddi til veru legra pólitískra breytinga. Martin Luther King var líka ræðumaður sem fangaði hjörtu fólks, bæði svartra og hvíta.

Prinsessa Diana

1. júlí 1961 – 31. ágúst 1997

Var stór fyrirmynd margra seint á 20. öld. Hún var dáð fyrir góðverk sín, einkum starf hennar með alnæmissjúklingum og stuðning við her ferðina fyrir bann við jarðsprengjum. Hún giftist Charles prinsi árið 1981 og hlaut titilinn Her Royal Highness Princess Diana of Wales. Hún er móðir Vil hjálms prins og Harry prins.

Michael Jackson

29. águst 1958 – 25. júní 2009

Var amerískur söngvari og dansari og stór á 7., 8. og 9. áratugunum sem gaf honum viður nefnið konungur pop tónlistar. Var einn frægasti maður heims eftir dauða hans 2009.

Elvis Presley

8. janúar 1935 – 16. ágúst 1977

Var frægur amerískur söngvari og leikari frá Miss issippi fylki, hann var mjög dáður á 20. öldinni fyrir söng sinn og fékk því heiður á því viðurnefnið konungur rokksins

Audrey Hepburn

4. maí 1929 – 20. janúar 1993

Var bresk leikona. Hepburn var stór Hollywood stjarna á fimmta og sjötta áratugnum og lék í klassísku myndunum Roman Holiday (1956), The Nun‘s Story (1956) og Breakfast at Tiffany‘s (1961). Audrey Hepburn hætti síðar í leiklistinni og starfaði sem sendiherra UNICEF.

Marilyn Monroe

1. júní 1926 – 4. ágúst 1962

Var módel, leikona, söngkona og án efa ein fræg asta kona 20. aldar fyrirmynd og fulltrúi frægðar og kvenlegrar fegurðar. Hún er almennt talin ein áhrifamesta persóna bandarískrar menningar.

Walt Disney

5. desember 1901 – 15. desember 1966

Var kvikmyndaframleiðandi, fjölmiðlamaður og stofnandi Walt Disney Company. Walt var fræg astur fyrir verk sín hjá Disney þar sem hann teiknaði teiknimyndir eins og Mikka mús og Andrés önd. hann hlaut 22 Óskarsverðlaunum.

14 | Embla
Skemmuvegi 4, Blá Gata, 200 Kópavogi Sími - 540 1800 Opið mánudaga - fimmtudaga - 8:00–16:00 Opið föstudaga - 8:00–14:30 Prentum þetta í gang! Vantar þig Bæklinga Dagatöl Kiljubækur Rissblokkir Gormabækur Reikninga Bréfsefni Umslög eða Nafnspjöld Komdu þá til okkar í Litla prent við reddum þessu. Litlaprent er stolt af því að vera svansvottað fyrirtæki. Svansmerkið er umhverfismerki norðurlandana. Svansvottuð vara er betri fyrir umhverfið.

Þarftu að komast í frí?

Grafía er með orlofshús og tjaldsvæði um land allt.

Orlofshús GRAFÍU eru staðsett í Miðdal, Laugarvatni, Ölfusborgum, Fnjóskadal, Akureyri og Reykjavík. Einnig má benda á tjaldsvæði og samkomutjald GRAFÍU.

GRAFÍA er nú aðildarfélag Rafiðnaðarsambands Íslands og hafa orlofsvefir verið sameinaðir á orlof.is/rafis/

| Stórhöfða 29-31 | 110 Reykjavík | Sími: 552 8755 | grafia@grafia.is |

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.