Líf á hjara veraldar getur verið ansi erfitt. Hér fjallar Jörn Riel um um líf óvenju legrar fjölskyldu sem hefur ansi fjöl
breittan bakgrunn. Fimm feður takast
á við að ala upp dreng eftir að móðirin flyst í burtu með öðrum manni.
Hvernig er að alast upp á norðurslóðum? Hvernig er lífið á óhefðbundnu heimili?
Hvað fær hóp ólíkra manneskja til að stofna heimili?
„Ég á tvo feður. Til að fullnægja kröfum sannleikans ætti ég vissulega að eiga fimm, en félagarnir urðu sammála um að útnefna Pétur og Jóbald hina raunsönnu feður og gera þá Samúel, Gilbert og Lilla Johnson að eins konar frændum.“