Hús feðra minna I, Frásögn sem gerir andlitið fagurt

Page 32

Líf á hjara veraldar getur verið ansi erfitt. Hér fjallar Jörn Riel um um líf óvenju­ legrar fjölskyldu sem hefur ansi fjöl­

breittan bakgrunn. Fimm feður takast

á við að ala upp dreng eftir að móðirin flyst í burtu með öðrum manni.

Hvernig er að alast upp á norðurslóðum? Hvernig er lífið á óhefðbundnu heimili?

Hvað fær hóp ólíkra manneskja til að stofna heimili?

„Ég á tvo feður. Til að fullnægja kröfum sannleikans ætti ég vissu­lega að eiga fimm, en félagarnir urðu sammála um að út­nefna Pétur og Jóbald hina raunsönnu feður og gera þá Samúel, Gilbert og Lilla Johnson að eins konar frændum.“


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Hús feðra minna I, Frásögn sem gerir andlitið fagurt by Tækniskólinn - Issuu