Æskan og skógurinn - Sigrún Rakel Ólafsdóttir

Page 60

Skóg­ar­loft­ið er heil­næmt, tært og hress­and­i. Heilsu­ veilt fólk flykk­ist því til skóg­ann­a til þess að öðl­ast þar nýj­an þrótt. Þá sæk­ir þang­að fjöld­i fólks hvíld og frið frá önn­um dags­ins. Og enn aðr­ir stund­a þar skemmt­ an­ir og út­i­líf sem auk­ið get­ur lífs­gleð­i og heilbr­igð­i ef rétt er á hald­ið. En nú haust­ ar og tré og runn­ ar í skól­ a­ garð­ in­ um breyt­a um svip. Lauf­in taka að blikn­a. Eitt og eitt fall­a þau hljóð­leg­a til jarð­ar og þeg­ar stormsv­eip­ir fara yfir fall­a þau í hrönn­um. Sum­ar­ið hef­ur kvatt, önn­ur árs­tíð tek­ið við en samt er engu lok­ið. Upp­haf­ið get­ur alveg eins ver­ið hér. Við höf­um búið trjáb­eð­inn und­ir vet­ur og hlúð að fjöl­ær­u blóm­un­um. Í Hall­orms­stað­ar­skóg­i átt­um við í sum­ar dvöl við leik­i, nám og störf. Nú er vet­ur­inn einn­ ig einr­áð­ur þar. Ilmur­inn frá björk­inn­i er ekki hinn sami og þyt­ur­inn í lauf­i henn­ar heyr­ist ekki leng­ur. En gren­it­ rén bera sitt barr, þótt vet­ur steyp­i yfir þau hvítr­i mjöll. Leng­i sér í græn­ar grein­ar sem minn­a á sum­ar­ið. Þótt vet­ur ríki leyn­ist líf um all­an skóg, líf sem bíð­ur nýs sum­ars, nýs vaxt­ar. Bók­inn­i lýk­ur hér en starf­in­u og sög­unn­i um skóg­inn er ekki lok­ið.

58


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Æskan og skógurinn - Sigrún Rakel Ólafsdóttir by Tækniskólinn - Issuu