Æskan og skógurinn - Sigrún Rakel Ólafsdóttir

Page 55

Óvinir skógarins Eftir vik­ud­völ í Hall­orms­stað­ar­skóg­i get­ur ekki hjá því far­ið að við höf­um kom­ið í Atla­vík. Við skul­um skrepp­a þang­að enn einu sinn­i áður en við höld­um burt frá Hall­orms­stað. Atla­vík er lít­il vík inn­ar­leg­a í Hall­orms­stað­ar­skóg­i upp frá Lag­arflj­ót­i. Tær læk­ur lið­ast nið­ur vík­in­a um slétt­ar grund­ir gras­i grón­ar, vaxn­ar kjarr­i hér og þar. Til beggj­a hand­a eru háir, skóg­i vaxn­ir ásar. Víða sér í nakt­a hamr­av­egg­i sem teygj­a sig fram að fljót­in­u, mynd­a vík­in­a og veit­a henn­i skjól. Atlav­ík­ur er get­ið í Land­nám­u og Dropl­aug­ar­son­a­ sög­u og seg­ir þar að Graut-Atli hafi num­ið þarn­a land og búið í Atla­vík. Enginn veit nú leng­ur hve­nær byggð lagð­ist þarn­a nið­ur. Síð­an Hall­orms­stað­ar­skóg­ur var frið­að­ur hef­ur Atla­ vík orð­ið fjöl­sótt­ur ferð­am­ann­a­stað­ur, því að landsl­ag­ ið er fag­urt og ein­kenn­il­ egt. Tjald­stæð­i eru þarn­a mörg og góð. Á sumr­in er Atla­vík vin­sæl­ast­i samk­om­u­stað­ur Aust­firð­ing­a. Í þett­a sinn för­um við til Atlav­ík­ur til að ger­ast sjálf­ boð­al­ið­ar og hreins­a til eft­ir síð­ust­u samk­om­u. Það er all­mik­ið verk; töl­um ekki um í hverj­u það er fólg­ið. Hitt er nóg að sjá verks­um­merk­i. Get­ur það ver­ið að til séu svo lít­il­sigld­ir Ís­lend­ing­ar að feg­urð og helg­i lands­ins

53


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Æskan og skógurinn - Sigrún Rakel Ólafsdóttir by Tækniskólinn - Issuu