Æskan og skógurinn - Sigrún Rakel Ólafsdóttir

Page 53

Því er nauð­ syn­ legt að hald­ a grasv­ ext­ i og birk­ i­ sprotum í skefj­um eins og frek­ast er unnt. Fylgj­ast þarf með því hvort sjúk­dóm­ar eru í trjám og fjar­lægj­a þeg­ar þau tré sem sjúk eru. Loks geta vor- og hausthr­et tor­tímt ung­plöntum og verð­ur þá að fyll­a í skörð­in ef vanh­öld eru mik­il.

│Grisjun Grisj­­un er einn veig­a­mest­i þátt­ur skógr­ækt­ar. Með henn­i get­ur skógr­ækt­ar­mað­ur­inn haft áhr­if á vöxt og þrosk­a skóg­ar­ins. Með öxi og sög mót­ar hann skóg­inn að vild sinn­i. Grisj­a þarf skóg­inn þeg­ar hann verð­ur of þétt­ur og grein­ar trjánn­a ná sam­an. Sé það ekki gert í tíma verð­a stofn­arn­ir mjó­ir og trjákr­ón­ur litl­ar. Auðsk­il­ið er að lítil trjákr­ón­a á stór­u tré megn­ar ekki að afla því nægr­ ar fæðu svo að tréð hætt­ir að dafn­a. En grisj­un er hið­ vand­a­sam­ast­a starf og ætti eng­inn að vinn­a að henn­i fyr­ir­hyggj­u­laust.

51


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.