Æskan og skógurinn - Sigrún Rakel Ólafsdóttir

Page 47

│TIL MINNIS 1. Far­ið gæt­i­leg­a með ræt­ur plantn­ann­a og lát­ið þær hvork­i þorn­a né sól skín­a á þær. 2. Geym­ið aldr­ei plönt­ur í um­búð­um dæg­ur­langt, hvork­i ut­an­hús né inn­an. 3. Hell­ið aldr­ei vatn­i á ræt­ur trjá­plantn­a og dýf­ið þeim því síð­ur nið­ur í vatn. 4. Kynnið ykkur ná­kvæm­lega hve djúpt á að setja hverja trjá­tegund. 5. Greiðið vel úr rótum plantnanna og skerið heldur af þeim lengstu með beittum hníf en að láta þær bögglast í holunni. 6. Látið ætíð bestu gróður­moldina falla næst rót_ unum við plöntun. 7. Farið gæti­lega með á­burð og látið til­búinn á­burð aldrei snerta ræturnar. 8. Skiljið aldrei eftir djúpa laut við plöntuna að plöntun lokinni. 9. Forðist að planta í þurra­næðingi eða breyskju­ hita. 10. Fylgist vel með vexti plantnanna fyrstu árin eftir plöntun og setjið nýjar plöntur í stað þeirra sem deyja.

45


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Æskan og skógurinn - Sigrún Rakel Ólafsdóttir by Tækniskólinn - Issuu