Æskan og skógurinn - Sigrún Rakel Ólafsdóttir

Page 35

Staf­af­ur­a var ekki gróð­ur­sett á Hall­orms­stað fyrr en 1940. Þá voru fá­ein­ar plönt­ur sett­ar nið­ur á Atla­ví­k­ urst­ekk. En á síð­ar­i árum hef­ur hún ver­ið sett víða um land og dafn­ar yf­ir­leitt vel. Hún er harð­ger, hrað­vaxt­a og hef­ur bor­ið hér þrosk­að fræ. Heim­kynn­i staf­af­ur­unn­ar eru vest­ur­hér­uð Norð­urAmer­ík­u. Lind­if­ur­a vex í fjöll­um Mið-Evróp­u og aust­ur um alla Asíu. Til henn­ar var sáð á Hall­orms­stað og víðar á ár­un­um 1903–1906. Í Mörk­inn­i stand­a nú um hundrað lind­ if­ ur­ ur á víð og dreif og hafa sum­ ar þeirr­ a náð á­gætum þrosk­a. Lind­if­ur­an er eitt hið feg­urst­a tré með löng­u og mjúk­u barr­i og stand­a fimm nál­ar áv­allt sam­an í knipp­i. Við höf­um nú skoð­að helst­u út­lend­u trjá­teg­und­irn­ ar á Hall­orms­stað og vinn­an verð­ur æ skemmt­i­legr­i. Skóg­ur­inn er heill æv­int­ýr­ah­eim­ur og við hlökk­um til hvers dags því að allt­af ger­ist eitthv­að nýtt. Við hætt­um vinn­u í þett­a sinn, setj­umst í hvirf­ing­u og tök­um lag­ið. Ljóð Laxn­ess um skóg­inn varð fyr­ir val­ in­u í þett­a skipt­i: Bláfjólu má í birkiskógi líta. Blessað sé norðurhvelið, sem mig ól! Hallormur, má þá ei til einhvers nýta þinn unga vin á nýjum sparikjól, . . .

33


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Æskan og skógurinn - Sigrún Rakel Ólafsdóttir by Tækniskólinn - Issuu