Æskan og skógurinn - Sigrún Rakel Ólafsdóttir

Page 15

rækt­un barrtrj­á­a á nokkr­um stöð­um og héld­u þeim til­ raun­um á­fram fyrst­u sjö ár ald­ar­inn­ar. Nokkr­u seinn­a var Rækt­un­ar­fél­ag Norð­url­ands stofn­að en það hafð­i mik­ið áhr­if, eink­um norð­anl­ands. Ung­menn­a­fél­ög voru stofn­uð um líkt leyt­i víða um land og tóku m.a. skóg­ rækt á stefn­u­skrá sína. Árið 1907 voru sett á alþing­i lög um skógr­ækt og varn­ir gegn upp­blæstr­i lands fyr­ir for­ göng­u Hann­es­ar Haf­steins. Lands­sjóð­ur tók kostn­að af skógr­ækt­inn­i á sín­ar herð­ar. Skóg­r­ækt­ar­stjór­i var skip­ að­ur yfir allt land­ið en skóg­ar­vörð­ur yfir hvern landsfj­ órð­ung. Til­raun­um með rækt­un barrtrj­á­a var hald­ið á­fram til árs­ins 1913 en þá var þeim hætt og þráð­ur­inn ekki tek­ inn upp aft­ur fyrr en eft­ir 1930. Starfs­svið Skógrækt­ar rík­is­ins verð­ur nú tví­þætt: ann­ars veg­ar frið­un skóg­ar­ leif­a eins og fyrr, hins veg­ar fræ­söfn­un og upp­eld­i trjá­ plantn­a frá þeim stöð­um á hnett­in­um þar sem loftslag er líkt og á Ís­ land­ i. Hér verð­ a því tím­ a­ mót í sögu íslenskr­a skógr­ækt­ar­mál­a. Loks skal þess get­ið að Skógr­ækt­ar­fél­ag Ís­lands var stofn­að á Alþing­ish­á­tíð­inn­i 1930 og þjóð­in minnt­ist lýðv­eld­is á Ís­land­i 1944 með stofn­un Landgr­æðslusjóðs. Braut­in er þó að­eins mörk­uð en verk­efn­in bíða okkar. Þett­a var ár­ang­ur­inn af hug­sjón­um ís­lenskr­a ald­a­ mót­am­ann­a sem skáld­ið Hann­es Haf­stein lýs­ir í þess­u er­ind­i: Sú kemur tíð, er sárin foldar gróa, sveitirnar fyllast, akrar hylja móa, brauð veitir sonum móðurmoldin frjóa, menningin vex í lundi nýrra skóga.

13


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Æskan og skógurinn - Sigrún Rakel Ólafsdóttir by Tækniskólinn - Issuu