Söngbók Ósættarinnar

Page 1

Söngbók Ósættarinnar

Söngbók Ósættarinnar

Efnisyfirlit Á Spáni …………………………………………………… 5 Á Sprengisandi …………………………………………… 6 Braggablús ……………………………………………… 7 Dagný ……………………………………………………… 8 Einbúinn …………………………………………………… 9 Ég sé um hestinn ……………………………………… 10 Ég veit ég er ferlega frábær ………………………… 11 Ég vil fá mér kærustu ………………………………… 12 Fatlafól ………………………………………………… 13 Flagarabragur ………………………………………… 14 Sumarliði er fullur ……………………………………… 15 Frelsi ég finn …………………………………………… 16 Í Hlíðarendakoti ……………………………………… 18 Gamli sorry gráni ……………………………………… 19 House of the rising sun ……………………………… 20 Hudson bay …………………………………………… 21 Húsið og ég …………………………………………… 22 Icelandic cowboy ……………………………………… 23 Í bláumskugga ………………………………………… 24 Slá í gegn ……………………………………………… 24 Játning ………………………………………………… 26 Krummi svaf í klettagjá ……………………………… 27 Ljúfa Anna ……………………………………………… 28 Kvæðið um fuglana …………………………………… 29 Kvöldsigling …………………………………………… 30 Litla flugan ……………………………………………… 31 Lítill drengur …………………………………………… 32 Love me tender ……………………………………… 34 Lóan er komin ………………………………………… 35 Maistjarnan …………………………………………… 36 Marína ………………………………………………… 37
Minning um mann …………………………………… 38 Morning haf broken …………………………………… 39 Ríðum heim til Hóla …………………………………… 39 Mærin frá Mexíkó …………………………………… 40 Njálgurinn ……………………………………………… 41 Nú liggur vel á mér …………………………………… 42 Nú er úti norðanvindur ……………………………… 44 Ó nema ég …………………………………………… 45 Ó, þú …………………………………………………… 46 Papirsklip ……………………………………………… 47 Pípan …………………………………………………… 48 Proud Mary …………………………………………… 49 Síðan eru liðin mörg ár ……………………………… 50 Rómeó og Júlía………………………………………… 51 Sandalar ………………………………………………… 54 Íslenskir karlmenn …………………………………… 55 Spáðu í mig …………………………………………… 56 Stál og hnífur ………………………………………… 58 Söngur dýranna í Týról ……………………………… 59 Sumarkveðja …………………………………………… 60 Swing low ……………………………………………… 61 Take me home ………………………………………… 62 Tondeleyó ……………………………………………… 63 Tætum og tryllum ……………………………………… 64 Undir bláhimni ………………………………………… 65 Traustur vinur ………………………………………… 66 Tvær úr Tungonum …………………………………… 68 UFO …………………………………………………… 70 Undir Dalanna sól ……………………………………… 72 Út á stoppistöð ……………………………………… 73 Út við gluggann ……………………………………… 74 Vegbúi ………………………………………………… 75 Vem kan segla ………………………………………… 75
Vertu þú sjálfur ………………………………………… 76 Vetrarnótt ……………………………………………… 77 Yesterday ……………………………………………… 78 When I think of angles ……………………………… 79 Það blanda allir landa upp til stranda ……………… 80 Það liggur svo makalaust …………………………… 81 Þýtur í laufi …………………………………………… 82 Ævintýri ………………………………………………… 83 Úr fimmtíu senta glasinu ……………………………… 84 Borgarfjarðarlög Nú kemur vorið ……………………………………… 85 Sumarnótt á Borgarfirði ……………………………… 86 Bjart er nú um Borgarfjörð …………………………… 87 Blíðasti blær …………………………………………… 87 Svífur yfir Dyrfjöllum ………………………………… 88 Borgfirskt ástarljóð …………………………………… 90 Í draumanna heimi …………………………………… 91 Álfaborgarsjens ……………………………………… 92 Þú ert ung ……………………………………………… 93 Þegar þoka grá ………………………………………… 93

Á Spáni

G A

Á Spáni get ég skemmt mér fyrir lítið fé, D G

á Spáni kostar sjússinn ekki neitt.

Grísaveisla, dexitrín og diskótek,

D G

sólolía, bikiní og bús.

G-G#-Bb-G#-G

Á Spáni,

G-G#-Bb-G#-G

Á Spáni.

G A

Nautaatið heillar bæði hal og sprund.

D G

Nautin hlaupa villt um Sprengisand.

Frónarnir fíla sig á pöllunum.

D G

Æ, Stína, stökktu og náðu í meira bland.

Am7 D

Short og fáð'ér kondara, dúa.

G E

Short og fáð'ér kondara, dúa.

Am7 D

komdu og fáð'ér sjortara, dúa.

Eftir ballið í kvöld

..: 5 :.. 1
A
A
G

Á Sprengisandi

Am Ríðum, ríðum og rekum yfir sandinn, E E7

rennur sól á bak við Arnarfell.

Am

Hér á reiki er margur óhreinn andinn, E E7

úr því fer að skyggja á jökulsvell.

Am Dm Am

Drottinn leiði drösulinn minn, E7 Am E

drjúgur verður síðasti áfanginn.

Am Dm Am

Drottinn leiði drösulinn minn, E7 Am E Am drjúgur verður síðasti áfanginn.

Þei, þei, þei, þei. Þaut í holti tófa, þurran vill hún blóði væta góm, eða líka einhver var að hóa

undarlega digrum karlaróm.

Útilegumenn í Ódáðahraun

eru kannski að smala fé á laun

Útilegumenn í Ódáðahraun

eru kannski að smala fé á laun

Ríðum, ríðum rekum yfir sandinn, rökkrið er að síga á Herðubreið.

Álfadrottning er að beisla gandinn, ekki er gott að verða á hennar leið.

Vænsta klárinn vildi ég gefa til að vera kominn ofan í Kiðagil.

Vænsta klárinn vildi ég gefa til að vera kominn ofan í Kiðagil.

..: 6 :.. 2

Braggablús

G D+ Dm7 G7

Ein í bragga, Magga, gægist út um gluggann,

C G A Eb7 D7

bráðum sér hún Skugga-Baldur skunda hjá

G D+ Dm7 G7 enn einn túrinn, stúrinn, olíu á skúrinn

A7 Eb7 D7 G er eftitt nema fyrir fjandans aur að fá.

C Cm G

Í vetur betur gekk henni að galdra

A D7 Eb7 D7 til sína graða og kalda karla sem oft gáfu aur,

G D+ G7 en Magga í sagga, situr ein í bragga,

A7 Eb7 D7 G á ekki fyir olíu, er al veg staur.

Fyrst kom Bretinn, rjóður, yndislega góður,

þá bjó hún Magga á Borginni í bleikum kjól.

Svo kom Kaninn, þaninn, kommúnistabaninn, þá kættist Magga ofsalega og hélt sín jól.

Svo færðist aldur yfir eins og galdur og ávallt verra og verra var í karl að ná. Nú er Magga stúrin því olíu á skúrinn er erfitt nema fyrir fjandans aura að fá.

..: 7 :.. 3

Dagný

Am E7 Am

Er sumarið kom yfir sæinn

A7 Dm

og sólskinið ljómaði um bæinn

G7 Am

og vafði sér heiminn að hjarta,

E7 Am

ég hitti þig, ástin mín bjarta.

Dm G7 C

Og saman við leiddumst og sungum

G7 C

með sumar í hörtunum ungum, Dm E7 F

hið ljúfasta úr lögunum mínum, Dm Bm7 E7

ég las það í augunum þínum.

Am E7 Am

Þótt húmi um heiðar og voga,

A7 Dm

mun himinsins stjörnudýrð loga

G7 Am um ást okkar, yndi og fögnuð,

E7 Am

þó andvarans söngrödd sé þögnuð.

..: 8 :.. 4

Einbúinn

C G C

Ég bý í sveit, á sauðfé á beit

Em A7 Dm og sællegar kýr út á túni.

F Fm Em A7

Sumarsól heit senn vermir nú reit

Dm7 G C G7 en samt má ég bíða eftir frúnni.

C G C

Traktorinn minn, reiðhesturinn.

Em A7 Dm hundur og "dáldið" af hænum.

F Fm Em A7

Kraftaverk eitt til oss gæti leitt

Dm7 G C G

hýrlega mey burt úr bænum.

Veturinn er, erfiður mér svo andskoti fótkaldur stundum.

Ég sæi þig gera eins og mig ylja á þér tærnar á hundum.

Þeir segja mér að þeysa af stað þær bíði eftir bóndanum vænum.

Ég hef reynt, það veit guð en það er sko puð að þræða öll húsin í bænum.

..: 9 :.. 5

Ég sé um hestinn

Heyrðu heillin!

Leyfðu mér að kíkja aðeins á nýja hnakkinn þinn.

Við ættum kannski að bregða honum á folann minn.

Við skulum festa hann mjög, mjög vel,

því við viljum ekki að þú dettir af baki.

C Ég sé um hestinn,

F

þú sérð um hnakkinn.

C G

Við skulum hleypa á skeið.

C

Ég sé um hestinn,

F

þú sérð um hnakkinn.

C G C

Við skulum fara í útreið reið.

F Út í myrkrið, C með fram ánni, G C fram hjá hunangshlöðunni

F

við munum ríða, C en sú blíða, G C þar til örlar á dagsbirtunni.

Ég sé um hestinn……

..: 10 :.. 6

Ég veit ég er ferlega frábær

D A

Ég veit ég er ferlega frábær og fallegri miklu en þú

A7 D

Og líka svo gróflega góður að gerast ei dæmi slíks nú.

D7 G

Svo lipur og klár og laginn að líkist mér ekki neinn.

D A

D

Menn troða mér ekkert um tærnar því á toppnum stend ég bara einn.

Mig undrar oft hvað heimskan er öllum nærtæk hér, menn vaða í villu og svíma en vilja ei hjálp frá mér.

Ef liðið sem landinu stjórnar leitaði stundum til mín

Þá væri´ enginn vandi á höndum og veröldin auðug og fín.

Ég veit hvað ég er ferlega frábær...

Ég átt gæti ágætis vini ef eyddi ég tíma í þá, en fólk er svo feimið og skrítið að fæstir hér vilja mig sjá.

Þeir segja´að ég elski mig sjálfan það sýnir hvað greindur ég er. Ég þarf ekki á hinum að halda ég held bara áfram með mér.

Ég veit hvað ég er ferlega frábær...

..: 11 :.. 7

Ég vil fá mér Kærustu

Dm A7 Bb C7 F

Ég vil fá mér kærustu sem allra allra fyrst.

Gm Dm E7 A7

En ekki verður gott að finna hana,

Dm A7 Bb C7 F

því hún skal hafa kinnar eins og hrúta ber á kvist

Gm Dm A7 Dm

og hvarmaljósin björt sem demantana

F C Dm A

Hún skal vera fallegust af öllum innan lands

Dm A Bb C F

og iðin við að spinna og létt að stíga dans

Gm Dm A7 Dm

og hún skal kunna’ að haga sér hið besta.

Þær eru flestar góðar meðan unnustinn er nær en oss þær eru vissar til að blekkja en ég vil fá mér eina þá sem ei við öðrum hlær sem elskar mig og bara mig vill þekkja

og hún skal líka finna beztu hugarró hjá mér ef húsi mínu færir hún iðni og dyggð með sér og stóra, fulla kistu beztu klæða.

Og ef ég svo í eina næ jafnt alveg sem ég vil þá óðara til brullups skal ég feta og sveitafólk mitt veislu fær sem vantar ekkert til og vín og hrokafylli sína að éta

og þar skal vera dans og drykkja daga þrjá í röð hin dýra ást oss gjörir í hjörtunum svo glöð en til þess verður ofurlitlu að eyða.

..: 12 :.. 8

Fatlafól C C7

Ég þekkti einu sinni fatlafól

F C

sem flakkaði um á hjólastól

G7

með bros á vör og berjandi þó lóminn.

C C7

Hann ók loks í veg fyrir valtara

F C

og varð að klessu oj bara

þeir tók'ann upp með kíttisspaða

G F C C7 og settu hann beint á sjónminjasafnið.

F C

Fatla fól, fatla fól, G7 C C7

flakkandi um á tíu gíra spítthjólastól.

F C

Hann ók loks í veg fyrir valtara

G C og varð að klessu oj bara

þeir tók'ann upp með kíttisspaða

G F C og settu hann beint á sjónminjasafnið.

..: 13 :.. 9

Flagarabragur

F C F F7

Ég kátur stunda kvennafar og kann að súpa úr glasi.

Bb F G C

Með hlátri slapp ég hér og þar úr hinu og öðru þrasi.

F C F F7

Mig konur vildu í kirkju fá og koma á mig spotta.

Bb F C F

En ljónum þeim ég læddist frá og lét mér nægja að glotta.

F C F F7

Einn - tveir, nú allir gólum saman.

Bb F G C

Allir þeir sem haf' af skál og kvennafari gaman.

F C F F7

Gráti, væli og gremjutóni ei gegni nokkur kjaftur.

Bb F C F

Syngjum dátt og höfum hátt og hellt'u í glasið aftur

(Oft hækkað um eitt band fyrir hverja vísu, næst í F# og síðan

G)

Og ein var það sem elda kunni allrahanda steikur.

Og ég sem er í maga og munni mjög á svelli veikur.

Þar veislu í daga nítján naut, því nægur reyndist forðinn. En síðast burtu samt ég þaut og sílspikaður orðinn.

Einn - tveir...

Og þannig hef ég marga meyju margvíslega svikið.

Og ég veit lengra en nær mitt nef, sem nær þó skollans mikið. Og alltaf skal ég elska þær af öllu mínu hjarta.

Og skil ei þó ég elski tvær, að önnur þurfi að kvarta.

Einn - tveir...

..: 14 :.. 10

Sumarliði er Fullur

C G

Ég veit allt. Ég get allt.

F C

Geri allt miklu betur en fúll á móti G

Ég kann allt. Ég skil allt

F C

Fíla allt miklu betur en fúll á móti. G

Smíða skútu, skerpi skauta, bý til þrumu ost og grauta. C

Haltu kjafti.

Ég sé allt. Ég má allt.

Brugga miklu betur en fúll á móti.

Ég finn allt. Ég er allt.

Hef miklu hærri tekjur heldur en fúll á móti.

Smíða skútu.....

Ég er kroppur. Ég er fróður.

Fallegri í framan heldur en fúll á móti.

Ég er góður, aldrei óður.

Ekki fitukeppur eins og slappi fúll á móti

Smíða skútu, skerpi skauta..........

..: 15 :.. 13

Frelsi ég finn

A Bm E

Bm

Lengst inni’ í dal, djúpum dal, undir háum himinsal, frelsi ég finn.

E Bm E

Bm E7 A

Er ég ríð mína leið yfir Hreppa, Holt og Skeið, frelsi ég finn. A7

Ef ég ein fæ að dvelja í aftanblænum

D Dm

og una mér við fuglasöng í lundi grænum

A G F# B7 E A

þó ég aftur verði’ að fara’ að vinn a’ í bænum, frelsi ég finn.

A7 D

Alfrjáls og frí ég hef það best með hnakk og hest

A A7 og hott og hí og hvergi ský

D

við Heklutind klárinn minn með fjörtök stinn

A B7 E7

og sunnanvindur kyssir kinn. A A7

Ég ætla að ríða í austur til Eyjafjalla

D Dm

því undurbjart er tunglskinið á jökulskalla

A G F#

leysist sérhver vandi’ og allir fjötrar falla

B7 E7 A

frel..si ég finn.

Hækkun í D........

..: 16 :.. 11

Em Lengst inni’ í dal, djúpum dal, undir háum himinsal, frelsi ég finn.

A Em A Em A7 D

Er ég ríð mína leið yfir Hreppa, Holt og Skeið, frelsi ég finn.

D7

Ef ég ein fæ að dvelja í aftanblænum

G Gm

og una mér við fuglasöng í lundi grænum

D C B7 E7 A D

þó ég aftur verði’ að fara’ að vinn a’ í bænum, frelsi ég finn.

D7 G

Alfrjáls og frí ég hef það best með hnakk og hest

D D7

og hott og hí og hvergi ský

G

við Heklutind klárinn minn með fjörtök stinn

D E7 A7

og sunnanvindur kyssir kinn.

D D7

Ég ætla að ríða í austur til Eyjafjalla

G Gm

því undurbjart er tunglskinið á jökulskalla

D C B

leysist sérhver vandi’ og allir fjötrar falla

E7 A7 D

frel..si ég finn.

..: 17 :.. 12 D Em A

Í Hlíðarendakoti

C G7 C A7

Fyrr var oft í koti kátt,

Dm G7 C

krakkar léku saman.

G7 C A7

Þar var löngum hlegið hátt

Dm G7 C

hent að mörgu gaman.

G7

Úti um stéttar urðu þar

C F C

einatt skrítnar sögur.

F G7 C A7

Þegar saman safnast var

Dm G7 C

sumarkvöldin fögur.

Eins við brugðum okkur þá oft á milli bæja.

Til að kankast eithvað á

eða til að hlæja

Margt eitt kvöld og margan dag máttum við í næði.

Æfa saman eitthvert lag eða syngja kvæði.

Bænum mínum heima hjá, Hlíðar brekku undir.

Er svo margt að minnast á, margar glaðar stundir.

Því vill hvarfla hugurinn, heillavinir góðir.

Heim í gamla hópinn minn, heim á fornar slóðir.

..: 18 :.. 14

Gamli sorry Gráni

E A E

Gamli sorrí Gráni er gagnslaus og smáður

B7 E A B7

gisinn og snjáður meðferð illri af.

E B7 E A

Hann er feyskinn og fúinn og farinn og lúinn

E B7 E

og brotinn og búinn að vera.

B7 E A

Hann er þreyttur og þvældur og þunglyndur spældur

E B7 E og beizkur og bældur í huga.

E A E

Gamli sorrí Gráni er gangslaus og smáður

B7 E A B7

gisinn og snjáður meðferð illri af.

E B7 E A

Hann er beygður og barinn og brotinn og marinn

E B7 E og feigur og farinn á taugum.

B7 E A

Hann er knýttur og kalinn og karoni falinn

E B7 E

ó hvað hann er kvalinn af öllum.

E A E

Gamli sorrí Gráni er gagnslaus og smáður

B7 E B7 A E

gisinn og snjáður meðferð illri af

..: 19 :.. 15

House of the rising sun

Am C D F

There is a house in New Orleans, Am C E7 they call the Rising sun.

Am C D F And it's been the ruin of many a poor boy, Am E7 Am and God, I know I'm one.

My mother was tailor, sewed my new blue jeans. My father was a gamblin' man, down in New Orleans.

Now the only thing a gambler needs, is a suitcase and a trunk. And the only time he'll be satisfied, is when he's all a-drunk.

Oh !, mother, tell your children, not to do what I have done. Spend your lives in sin and misery, in the house of the Rising sun.

Well, I've got on foot on the platform, the other foot on the train. I'm going back to New Orleans, to wear that ball and chain.

Well there is a house in New Orleans, they call the Rising sun. And it's been the ruin of many a poor boy, and God, I know I'm one.

..: 20 :.. 16

Hudson Bay

Em F# B7 Em

Ég byggði mér hús við hafið og hafið sagði ó key

F# B7 Em

hér er ég og ég heiti --- Hudson Bay.

Em F# B7 Em

Í kvöldins hægláta húmi er heyrði ég bylgjunnar sog

F# B7 Em þannig er þessi heimur --- þar er og.

Em F# B7 Em

Og hjarta mitt fylltist af friði og farmannsins dreymnu ró

F# B7 Em

ég hugsaði um allt sem ég unni --- og þó.

Em F# B7 Em

Í nótt mun ég krókna úr kulda í kofa við Hudson Bay, F# B7 Em

þú mikli eilífi andi --- ókey

..: 21 :.. 17

Húsið og ég

Húsið og ég

Húsið og ég

G Am

G Am

Húsið er að gráta alveg eins og ég. Em D

Húsið er að gráta alveg eins og ég. Em D

Dar-ra-ra-ra-ra, o-ó.

Dar-ra-ra-ra-ra, o-ó.

G Am Húsið er að gráta alveg eins og ég. Em D

G Am

G Am

Dar-ra-ra-ra-ra, o-ó.

Það eru tár á rúðunni Em D sem leka svo niður veggina.

Það eru tár á rúðunni Em D sem leka svo niður veggina.

G Am

Það eru tár á rúðunni Em D sem leka svo niður veggina.

G Am

G Am

Gæsin flýgur á rúðunni, Em D eða er hún að fljúga á auganu á mér?

G Am

Gæsin flýgur á rúðunni, Em D

Gæsin flýgur á rúðunni, Em D eða er hún að fljúga á auganu á mér?

G Am Ætli húsið geti látið sig dreyma, Em D ætli það fái martraðir?

G Am

eða er hún að fljúga á auganu á mér?

G Am Ætli húsið geti látið sig dreyma, Em D

Ætli húsið geti látið sig dreyma, Em D

ætli það fái martraðir?

ætli það fái martraðir?

G Hárið á mér er ljóst, Am

G Hárið á mér er ljóst, Am

G Hárið á mér er ljóst, Am

þakið á húsinu grænt, Em ég Íslendingur, C D

la-la-la-la-la, o-ó.

G Am

Einu sinni fórum við í bað Em D og ferðuðumst til Balí.

þakið á húsinu grænt, Em ég Íslendingur, C D

það Grænlendingur.

þakið á húsinu grænt, Em ég Íslendingur, C D

G Am Em D

Við heyrðum í gæsunum og regninu.

það Grænlendingur.

það Grænlendingur.

G Am Mér finnst rigningin góð, Em D la-la-la-la-la, o-ó.

G Am Mér finnst rigningin góð, Em D la-la-la-la-la, o-ó.

G Am

G

Það var í öðru húsi, Am

það var í öðru húsi, Em

það var í öðru húsi,

G Am

G Am Mér finnst rigningin góð, Em D la-la-la-la-la, o-ó.

Mér finnst rigningin góð, Em D

C D

Mér finnst rigningin góð, Em D

G Am

Mér finnst rigningin góð, Em D la-la-la-la-la, o-ó.

það á að flytja húsið í vor.

G Am

Mér finnst rigningin góð,

..: 22 :.. 18
18
18
Einu sinni fórum við í bað Em D
G Am

Icelandic cowboy C

I'm an Icelandic cowboy

F C

On my Icelandic pony.

Am D G

I travel around in the west.

C F C

I know all the ways around Snæfellsnes, G C 'Cause that's where my baby stays.

I've been to the east F C

And I've been to the west. Am D G

I've been to the north and the south.

C F C

Once I met there an old polar bear, G C

But I found out he had a big mouth.

F

That's why I'm singing C

For you, forgotten cowboys, G C C7

Forgotten cowboys of the world.

F C

Come to Iceland, 'cause it's a nice land

G C C7

And you can shake the shepherd's hand.

F C

And if you come to Iceland

G C

You can join the local band.

..: 23 :.. 20

Í bláum skugga

G am F G Í bláum skugga af broshýrum reyr

C A7 F E7

við eigum pípu, kannski eilítið meir.

Am C F D Am B7

Við eigum von og allt sem er dæmt og deyr.

E7 am B7 E7 am Dú-dú, dú, dú, dú. Dú, dú, dú, dú, dú.

Við áttum kaggann, þúfur og þras og kannski dreitil í tímans glas.

En hvað er það á við gott lyfjagras?

Dú-dú, dú, dú, dú. Dú, dú, dú, dú, dú.

Og þegar vorið kemur á kreik, þá tek ég flugið og fæ mér reyk.

Hann er mín trú og festa í lífsins leik.

Dú-dú, dú, dú, dú. Dú, dú, dú, dú, dú.

Slá í gegn

A F#m Bm

Ef ég ætti óskastein

E A F#m Bm E

yrði óskin aðeins ein, A Ab

ég er alltaf að reyna

G F#7

þú veist hvað ég meina, Bm7 E7 A E7 um frægð og framandi lönd.

A F#m

Slá í gegn, Bm E

slá í gegn

..: 24 :.. 22
A þú veist að ég þrái

Játning C

Enn birtist mér í draumi

Dm

sem dýrlegt ævintýr, G7 Cdim C

hver dagur, sem ég lifði' í návist þinn i. A

Svo morgunbjört og fögur

Dm

í mínum huga býr

G7 C

hver minning um vor sumarstuttu kynni.

E7

Og ástarljóð til þín

Am

verður ævikveðja mín,

D7 Dm G7

er innan stundar lýkur göngu minni.

C A

Þá birtist mér í draumi

D7

sem dýrlegt ævintýr,

G7 C

hver dagur, sem ég lifði' í návist þinni.

..: 26 :.. 24

Krummi svaf í klettagjá

Krummi svaf í klettagjá

Em Krummi svaf í klettagjá

Em Krummi svaf í klettagjá

kaldri vetrarnóttu á

verður margt að meini, verður margt að meini, fyrr en dagur fagur rann

kaldri vetrarnóttu á verður margt að meini, verður margt að meini, fyrr en dagur fagur rann freðið nefið dregur hann undan stórum steini, undan stórum steini.

freðið nefið dregur hann undan stórum steini, undan stórum steini.

Allt er frosið úti gor, ekkert fæst við ströndu mor, svengd er metti mína, svengd er metti mína, ef að húsum heim ég fer heimafrakkur bannar mér seppi’ úr sorpi’ að tína, seppi’ úr sorpi’ að tína.

Allt er frosið úti gor, ekkert fæst við ströndu mor, svengd er metti mína, svengd er metti mína, ef að húsum heim ég fer heimafrakkur bannar mér seppi’ úr sorpi’ að tína, seppi’ úr sorpi’ að tína.

Öll er þakin ísi jörð, ekki séð á holtabörð fleygir fuglar geta, fleygir fuglar geta, en þó leiti út um mó, auða hvergi lítur tó; hvað á hrafn að éta, hvað á hrafn að éta?

Öll er þakin ísi jörð, ekki séð á holtabörð

fleygir fuglar geta, fleygir fuglar geta, en þó leiti út um mó, auða hvergi lítur tó; hvað á hrafn að éta, hvað á hrafn að éta?

Á sér krummi ýfði stél, einnig brýndi gogginn vel, flaug úr fjallagjótum, flaug úr fjallagjótum, lítur yfir byggð og bú, á bæjum fyrr en vakna hjú, veifar vængjum skjótum, veifar vængjum skjótum.

Á sér krummi ýfði stél, einnig brýndi gogginn vel, flaug úr fjallagjótum, flaug úr fjallagjótum, lítur yfir byggð og bú, á bæjum fyrr en vakna hjú, veifar vængjum skjótum, veifar vængjum skjótum.

Sálaður á síðu lá

sauður feitur garði hjá, fyrrum frár á velli, fyrrum frár á velli, „Krúnk, krúnk! nafnar, komið hér!

Sálaður á síðu lá

sauður feitur garði hjá, fyrrum frár á velli, fyrrum frár á velli, „Krúnk, krúnk! nafnar, komið hér! krúnk, krúnk! því oss búin er krás á köldu svelli, krás á köldu svelli.“

..: 27 :.. 25
25

Ljúfa Anna

E A E

Ljúfa Anna, láttu við vissu fá.

B E F#7 B

Þú ein getur læknað mín hjartasár.

B7 E

Í kvöld er ég sigli' á sænum

A E

í svala, ljúfa blænum, B E B

æ komdu þá svo blíð á brá

E B7 E

út í bátinn mér einum hjá.

Ljufe Anne lad du mig visse få, du en kan dog lægne min hertesår.

I kveld er jeg sejler på söen

i svale ljufe blöen, kom du da så blir det bra ud i Båden mig ene hja.

Daisy, Daisy, give me your answer do I´m half crasy all for the love of you, it won´t be a stylish marreage I can´t afford a carriage, but you look to sweet upon the seat of a bicycle made for two.

Stína, Stína, gefðu mér svar þitt nú, viltu kannski verða mín ektafrú?

Það verður víst bíllaust brúðkaup

þeir borga mér svo lágt kaup.

En reisn þín er svo rafmögnuð sko

á reiðhjóli fyrir tvo.

..: 28 :.. 33

Kvæðið um fuglana

B7 Em B7

Snert hörpu mína, himinborna dís, Em C G svo hlusti englar guðs í Paradís.

Am B7 Em

Við götu mína fann ég fjalarstúf

Am6 B7 Em og festi á hann streng og rauðan skúf.

B7 Em B7

Úr furutré, sem fann ég út við sjó

Em C G ég fugla skar og líka' úr smiðjumó.

Am B7 Em Í huganum til himins oft ég svíf

Am6 B7 Em og hlýt að geta sungið í þá líf.

B7 Em B7

Þeir geta sumir synt á læk og tjörn, Em C G og sumir verða alltaf lítil börn.

Am B7 Em

En sólin gyllir sund og bláan fjörð

Am6 B7 Em og sameinar með töfrum loft og jörð.

B7 Em B7

Ég heyri' í fjarska villtan vængjaþyt.

Em C G

Um varpann leikur draumsins perluglit.

Am B7 Em

Snert hörpu mína himinborna dís,

Am6 B7 Em og hlustið, englar guðs í Paradís

..: 29 :.. 27

Kvöldsigling Em Am

Bátur líður út um Eyjasund, B7 Em enn er vor um haf og land,

C D

syngur blærinn einn um aftanstund, A F#7 B7

aldan niðar blítt við sand.

Em Am

Ævintýrin eigum ég og þú, B7 Em ólgar blóð og vaknar þrá.

C D

Fuglar hátt á syllum byggja bú, A B Em

bjartar nætur vaka allir þá.

D A7 D

Hvað er betra en vera ungur og ör, G B7 eiga vonir og æskufjör?

Em Am

Geta sungið, lifað leikið sér

B7 Em

létt í spori hvar sem er

C D og við öldunið um aftanstund

A B Em

eiga leyndarmál og ástarfund,

A B7 Em eiga leyndarmál og ástarfund.

..: 30 :.. 28

Litla flugan

Lækur tifar létt um máða steina. Am

Lítil fjóla grær við skriðufót. D

Bláskel liggur brotin milli hleina, Am D G

í bænum hvílir ýturvaxinn snót.

Ef ég væri orðin lítil fluga

E A

Ég inn um gluggan þreytti flugið mitt D

og þó ég ei til annars mætti duga

A D G

ég eflaust gæti kitlað nefið þitt.

..: 31 :.. 29
G

Lítill drengur

G Dm G7

Óðum steðjar að sá dagur, C G/B Am afmælið þitt kemur enn.

D7

Lítill drengur ljós og fagur

Am D7 G

lífsins skilning öðlast senn.

G Dm G7

Vildi ég að alltaf yrðir

C G/B Am

við áhyggjurnar laus sem nú.

D7

En allt fer hér á eina veginn,

Am D7 G

í átt til moldar mjakast þú.

G Dm G7

Ég vildi geta verið hjá þér, C G/B Am veslings barnið mitt.

D7

Umlukt þig með örmum mínum.

Am D7 G

Unir hver við sitt.

G Dm G7

Oft ég hugsa auðmjúkt til þín, C G/B Am einkum þegar húmar að.

D7

Eins þótt fari óravegu

Am D7 G

átt þú mér í hjarta stað.

..: 32 :.. 30

G Am Man ég munað slíkan, C/D D7 Bm er morgunn rann meðdaglegt stress

E7 Am

að ljúfur drengur lagði á sig

D7 G

lítið ferðalag til þess

Dm G7 C

að koma í holu hlýja, Am D7 Bm

höfgum pabba sínum hjá.

E7 Am

Kúra sig í kotið hálsa, D7 G

kærleiksorðin þurfti fá.

G DmG7

Einka þér til eftirbreytni

C G/B Am

alla betri menn en mig.

D7

Erfiðleikar að þó steðji

Am D7 G

alltaf skaltu vara þig, Dm G7

að færast ekki í fang svo mikið,

C G/B Am

að festu þinnar brotni tré.

D7

Allt hið góða í heimi haldi

Am D7 G

í hönd á þér og með þér sé.

G Am

Man ég munað slíkan, C/D D7 Bm er morgunn rann meðdaglegt stress

E7 Am

..: 33 :.. 31 átt
þú mér í hjarta stað.

Love me tender

G A7

Love me tender, love me sweet

D7 G never let me go A7

You have made my life complete

D7 G and I love you so

G B 7 Em G7

Love me tender, love me true

C Cm G all my dreams fulfill

E7 A7

For my darling I love you

D7 G and I always will

Love me tender, love me long take me to your heart

For it's there that I belong and we'll never part

Love me tender, love me true…..

Love me tender, love me dear tell me you are mine

I'll be yours through all the years till the end of time

Love me tender, love me true…

..: 34 :.. 34

Lóan er komin

C F C

Lóan er komin að kveða burt snjóinn, D7 G

að kveða burt leiðindin, það getur hún.

C F C

Hún hefur sagt mér að senn komi spóinn, G7 C sólskin í dali og blómstur í tún.

G G7 C

Hún hefur sagt mér til syndanna minna, D7 G

ég sofi of mikið og vinni ekki hót.

C F C

Hún hefur sagt mér að vakna og vinna

G7 C

og vonglaður taka nú sumrinu mót

..: 35 :.. 35

Maístjarnan

Am Dm

Ó hve létt er þitt skóhljóð

Am G

og hve leingi ég beið þín, C Dm

það er vorhret á glugga, G C

napur vindur sem hvín,

A7 Dm en ég veit eina stjörnu

G C

eina stjörnu sem skín,

Dm Am og nú loks ertu komin,

E7 Am

þú ert komin til mín.

Am Dm

Það eru erfiðir tímar, Am G

það er atvinnuþref, C Dm

Am Dm

og nú loks ertu komin,

Dm Am og nú loks ertu komin,

E7 Am

þú ert komin til mín. Am Dm

E7 Am

þú ert komin til mín. Am Dm

Það eru erfiðir tímar, Am G

Það eru erfiðir tímar, Am G

það er atvinnuþref, C Dm

það er atvinnuþref, C Dm

ég hef ekkert að bjóða, G C

ég hef ekkert að bjóða, G C

ekki ögn sem ég gef, A7 Dm

ekki ögn sem ég gef, A7 Dm

nema von mína og líf mitt

nema von mína og líf mitt G C

hvort ég vaki eða sef

G C

hvort ég vaki eða sef

Dm Am

þetta eitt sem þú gafst mér

Dm Am

þetta eitt sem þú gafst mér

E7 Am

það er allt sem ég hef.

E7 Am

það er allt sem ég hef.

En í kvöld líkur vetri

Am G

ég hef ekkert að bjóða, G C

sérhvers vinnandi manns, C Dm

ekki ögn sem ég gef, A7 Dm

og á morgun skín maísól, G C

nema von mína og líf mitt

G C

það er maísólin hans, A7 Dm

hvort ég vaki eða sef

Dm Am

það er maísólin okkar, G C

þetta eitt sem þú gafst mér

okkar einingarbands, Dm Am

E7 Am

fyrir þér ber ég fána

það er allt sem ég hef.

E7 Am

þessa framtíðarlands.

..: 36 :..
36

Marína G

Ef værir þú á leið til Ítalíu

og ætlaðir að hitta sæta píu

þá renndu við í Rómarstræti 10 G

og reyndu að hringja og sjá til hvernig fer. G

Því þar býr undurfögur yngismeyja, D

sem allir vilja lifa hjá og deyja, en ekki skal ég núna um það segja, G

hve eftirlát hún mundi verða þér.

G D

Marína, Marína, Marína, G

hún elskar þá alla jafn heitt. D

Marína, Marína, Marína, G

en enginn samt getur hana veitt.

G D

Þið farið kannski út að keyra

G

í kelerí og fleira, D

en ef þú minnist svo á meira, G

hún mælir, nei, nei, nei.

G D

Ef koss þú um þig kærir G

með kossum hún þig ærir. D

En ef bónorð fram þú færir G

hún fussar, nei, nei, nei.

..: 37 :.. 38
D
.

Minning um mann

Minning um mann

Minning um mann

Em G A Am

Em G A Am

Em G A Am

Nú ætla ég að syngja ykkur lítið fallegt ljóð

Em G B7

Nú ætla ég að syngja ykkur lítið fallegt ljóð

Nú ætla ég að syngja ykkur lítið fallegt ljóð Em G B7

Um ljúfan dreng sem fallinn er nú frá,

Em G B7

Em G A Am um dreng sem átti sorgir, en ávallt samt þó stóð

Um ljúfan dreng sem fallinn er nú frá, Em G A Am um dreng sem átti sorgir, en ávallt samt þó stóð

Em B7 Em sperrtur þó að sitthvað gengi á.

Um ljúfan dreng sem fallinn er nú frá, Em G A Am um dreng sem átti sorgir, en ávallt samt þó stóð Em B7 Em sperrtur þó að sitthvað gengi á.

Em B7 Em sperrtur þó að sitthvað gengi á.

Í kofaskrífli bjó hann sem lítinn veitti yl, svo andvaka á nóttum oft hann lá, Portúgal hann teigað, það gerði ekkert til, það tókst með honum yl í sig að fá.

Í kofaskrífli bjó hann sem lítinn veitti yl, svo andvaka á nóttum oft hann lá, Portúgal hann teigað, það gerði ekkert til, það tókst með honum yl í sig að fá.

Í kofaskrífli bjó hann sem lítinn veitti yl, svo andvaka á nóttum oft hann lá, Portúgal hann teigað, það gerði ekkert til, það tókst með honum yl í sig að fá.

D

D

Þið þekktuð þennan mann

Þið þekktuð þennan mann

Em

Þið þekktuð þennan mann

Em

þið alloft sáuð hann

Em

þið alloft sáuð hann

þið alloft sáuð hann

B7 Em drykkjuskap til frægðar sér hann vann.

B7 Em drykkjuskap til frægðar sér hann vann.

B7 Em drykkjuskap til frægðar sér hann vann.

Börnum var hann góður en sum þó hræddust hann hæddu hann og gerðu að honum gys, þau þekktu ei litlu greyin þennan mæta mann margt er þa ðsem börnin fara á mis.

Börnum var hann góður en sum þó hræddust hann

hæddu hann og gerðu að honum gys, þau þekktu ei litlu greyin þennan mæta mann

Börnum var hann góður en sum þó hræddust hann hæddu hann og gerðu að honum gys, þau þekktu ei litlu greyin þennan mæta mann margt er þa ðsem börnin fara á mis.

margt er þa ðsem börnin fara á mis.

Þið þekktuð þennan……

Þið þekktuð þennan……

Þið þekktuð þennan……

Munið þið að dæma ei eftir útlitinu menn, ýmsum yfir þessa hluti sést.

Munið þið að dæma ei eftir útlitinu menn, ýmsum yfir þessa hluti sést.

Til er það að flagð er undir fögru skinni enn, fegurðin að innan þykir best.

Munið þið að dæma ei eftir útlitinu menn, ýmsum yfir þessa hluti sést. Til er það að flagð er undir fögru skinni enn, fegurðin að innan þykir best.

Til er það að flagð er undir fögru skinni enn, fegurðin að innan þykir best.

Nú ljóðið er á enda um þennan sómasvein,

Nú ljóðið er á enda um þennan sómasvein,

Nú ljóðið er á enda um þennan sómasvein, sem að þráði brennivín úr sæ, hann liggur nú á kistubotni og lúin hvílir bein í kirkjugarði í Vestmannaeyjabæ.

..: 38 :.. 40
D
40
40

Morning has broken

C Dm G F C

Morning has broken like the first morning. Em D7 G

Blackbird has spoken like the first bird.

C F C Am D G

Praise for the singing, praise for the morning, G C F G7 C

praise for them springing fresh from the world.

Sweet the rain's new fall, sunlight from heaven, like the first dewfall on the first grass.

Praise for the sweetness of the wet garden, sprung in completeness where his feet pass.

Mine is the sunlight, mine is the morning, born of the one light Eden saw play.

Praise with ealtion, praise every morning, God's recreation of the new day.

Ríðum heim til Hóla

Ríðum heim til Hóla.

Pabba kné er klárinn minn, kistill mömmu fákur þinn.

Ríðum heim til Hóla.

Ríðum út að Ási.

Ef við höfum hraðann á, háttum þar við skulum ná.

Ríðum út að Ási.

Ríðum heim að Hofi.

Senn er himni sólin af, sigin ljós í vesturhaf.

Ríðum heim að Hofi.

..: 39 :.. 42

Mærin frá Mexíkó

C F Eitt sinn kom til mín yngismær

G7 C

með augun blíð sem ljómuðu brún og skær.

Ég gerðist bráður og bað um hönd

G7 C

og biddu fyrir þér, mér héldu engin bönd.

F G7

Ég var ungur þá og hýr á brá C

en ekki féll henni við mig þó. F

Hún kvaðst ei vilja væskilsgrey

C G7 C

og ég varð að skilja' hana eftir í Mexíkó.

C F

Mætt hef ég síðan meyjafjöld

G7 C

og margar buðu mér hjarta sitt auð og völd.

Að orðum þeirra ég aðeins hló, G7 C

mér efst í huga var mærin frá Mexíkó.

Ég var ungur þá……

C F

Hvert sem fer ég um fjarlæg lönd, G7 C

..: 40 :.. 43
F
F

C F

Hvert sem fer ég um fjarlæg lönd, G7 C

hvert sem fleyið ber mig að sjávarströnd.

Ætíð er lít ég í augun brún, G7 C

heitt ég óska að þarna stæði hún.

F G7

Því mín æskuást mun aldrei mást, C enga gleði mér lífið bjó, F

Njálgurinn

Eitt er ég alveg viss um sem enginn maður sér að það eru njálgar að naga neðri endann á mér.

þar til ég fer um fjarlæg ver C G7 C og færi hana burtu frá Mexíkó.

Njálgurinn

Eitt er ég alveg viss um sem enginn maður sér að það eru njálgar að naga neðri endann á mér.

Og þeir hafa nagað og nagað og nú er komið haust og ég hef klórað og klórað en kannski einum of laust.

Utan við endaþarminn, er ofurlítið skor, þar get ég svarið að sátu ein sautjan stykki í vor.

Og það er eins satt og ég sit hér að sumir skriðu þeir inn

Og þeir hafa nagað og nagað og nú er komið haust og ég hef klórað og klórað en kannski einum of laust.

Utan við endaþarminn, er ofurlítið skor, þar get ég svarið að sátu ein sautjan stykki í vor.

Og það er eins satt og ég sit hér að sumir skriðu þeir inn þeir eðla sig innan í manni andskotans kvikindin.

..: 41 :..
F
43 Ég var ungur þá……

E B7

Stína var lítil stúlka í sveit, E

Nú liggur vel á mér

stækkaði óðum blómleg og heit. A

Hún fór að vinna, varð margt að gera,

E B7

B B7

lærði að spinna, látum það vera.

Stína var lítil stúlka í sveit, E

E B7

stækkaði óðum blómleg og heit.

Svo var hún úti sumar og haust, E

Hún fór að vinna, varð margt að gera,

svona var lífið strit endalaust.

B B7

lærði að spinna, látum það vera.

E B7

Samt gat hún Stína söngvana sína

E B7 E

sungið með hárri raust.

Svo var hún úti sumar og haust, E

svona var lífið strit endalaust.

Samt gat hún Stína söngvana sína

E B7 E

Nú liggur vel á mér, nú liggur vel ámér.

C#m F#m

Gott er að vera léttur í lund, B7 E

sungið með hárri raust. B E

lofa skal hverja ánægjustund. B

Nú liggur vel á mér, nú liggur vel ámér.

Nú liggur vel á mér, nú liggur vel ámér.

C#m F#m

C#m F#m B

Gott er að vera léttur í lund, B7 E

Gott er að vera léttur í lund, B7 E

lofa skal hverja ánægjustund.

lofa skal hverja ánægjustund. B E

Nú liggur vel á mér, nú liggur vel ámér.

C#m F#m B

Gott er að vera léttur í lund, B7 E

lofa skal hverja ánægjustund.

..: 42 :.. 47
A
A
47
A
B
E
E

Gaman fannst Stínu' að glettast við pilt, gaf hún þeim auga, var oftast stillt.

Svo sá hún Stjána, það vakti þrána, hann kom á Grána út yfir ána.

Sæl var hún Stína saklaus og hraust, svo fór hann burtu koldimmt um haust, samt gat hún Stína söngvana sína sungið með hárri raust.

Nú liggur vel á……..

Nú er hún Stínagömul og grá, getur þó skemmt sér dansleikjum á, situr hún róleg, horfir á hina hreyfast í takt viðdansmúsíkina.

Alltaf er Stína ánægð og hraust, aldrei finnst henni neitt tilgangslaust.

Enn getur Stína söngvana sína sungið með hárri raust.

Nú liggur vel á……..

..: 43 :.. 48

Nú er úti norðanvindur

Nú er úti norðanvindur, nú er hvítur Dyrfjallstindur.

Ef ég ætti úti kindur, mundi’ ég láta’ þær allar inn, elsku besti vinur minn!

:,: Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassassa :,:

Upp er runninn öskudagur, ákaflega skýr og fagur.

Einn með poka ekki ragur

úti vappar heims um ból.

Góðan daginn, gleðileg jól!

:,: Úmbarassa....:,:

Elsku besti stálagrér, heyrirðu hvað ég segi þér?:

“Þú hefur étið úldið smér og dálítið af snæri elsku vinurinn kæri”!

:,: Úmbarassa....:,:

Þarna sé ég fé á beit, ei er því að leyna.

Nú er ég kominn upp í sveit á rútunni hans Steina.

Skilurðu hvað ég meina?

:,: Úmbarassa....:,:

..: 44 :.. 46

Ó nema ég

Ó nema ég

Ó nema ég

C G7

Oft á vorin haldin eru héraðsmót

C G7

C G7

í hópum sækja þangað bæði sveinn og snót.

Oft á vorin haldin eru héraðsmót C

Oft á vorin haldin eru héraðsmót C

C7 F

í hópum sækja þangað bæði sveinn og snót.

Og allir skemmta sé á einhvern veg

C7 F

í hópum sækja þangað bæði sveinn og snót.

G C ó nema ég.

C7 F

Og allir skemmta sé á einhvern veg

G C

Og allir skemmta sé á einhvern veg

ó nema ég.

C G7

G C ó nema ég.

Þeir eiga allir kærustur sem kyssa þá

C G7

C G7

og klappa þeim í lautum svona til og frá.

Þeir eiga allir kærustur sem kyssa þá

Þeir eiga allir kærustur sem kyssa þá C

C7 F

og klappa þeim í lautum svona til og frá.

Og brosin frá þeim fá þeim unaðsleg

C7 F

og klappa þeim í lautum svona til og frá.

G C ó nema ég.

Og brosin frá þeim fá þeim unaðsleg

C7 F

Og brosin frá þeim fá þeim unaðsleg

G C ó nema ég.

G C ó nema ég.

G D

Mér alltaf illa gekk og aldrei neitt ég fékk G

G D

G D

sem öðrum veittist það er alveg satt.

Mér alltaf illa gekk og aldrei neitt ég fékk

Mér alltaf illa gekk og aldrei neitt ég fékk G

Á grasi iðrar dans og oft í meyjarfans

sem öðrum veittist það er alveg satt.

sem öðrum veittist það er alveg satt. D

D7 G G7

Á grasi iðrar dans og oft í meyjarfans

ég endilangur snöggt um þúfur datt.

Á grasi iðrar dans og oft í meyjarfans

D7 G G7

ég endilangur snöggt um þúfur datt.

D7 G G7

ég endilangur snöggt um þúfur datt.

C G7

En héraðsmótin hætta reynist hverjum þeim C

C G7

C G7

sem hrífst af meyjarkinn og bláum augum tveim.

En héraðsmótin hætta reynist hverjum þeim

En héraðsmótin hætta reynist hverjum þeim C

C7 F

sem hrífst af meyjarkinn og bláum augum tveim.

Þeir ánetjast á einn og annan veg

sem hrífst af meyjarkinn og bláum augum tveim.

G C hæ, nema ég.

C7 F

C7 F

..: 45 :.. 49
C
C
D
49
49
C
G
D
C

Ó, þú

G Bm Am7 D+ G Bm Am D7 Em G7

Ó, þú, enginn elskar eins og þú.

C C#dim Bm7 E7

Engin brosir líkt og þú.

G Bm Am7 D+ G Bm Am D7 Em G7

Am D7 G Bm Am7 D+ Engin grætur eins og þú.

Ó, þú, enginn elskar eins og þú.

C C#dim Bm7 E7

Engin brosir líkt og þú.

Am D7 G Bm Am7 D+

G Bm Am D7 Em G7

Ó, þú, ert sú eina sem ég elska nú.

Engin grætur eins og þú.

C C#dim Bm E7

Fjarri þér hvar sem ég er,

G Bm Am D7 Em G7

Ó, þú, ert sú eina sem ég elska nú.

C C#dim Bm E7

Am D7 G C G Abdim ég þrái að vera nærri þér.

Fjarri þér hvar sem ég er,

Am7 D7 G

Dagurinn líður mig dreymir

Am D7 G C G Abdim ég þrái að vera nærri þér.

Am D7 G

um daginn er kynntumst við fyrst.

Am7 D7 G

Bm7 Am

Dagurinn líður mig dreymir

Dagstyggur aldrei því gleymir

Am D7 G

um daginn er kynntumst við fyrst.

Bm7 Am

A7 D D+ að hafa þig elskað og kysst.

Dagstyggur aldrei því gleymir

Am7 D7 G

A7 D D+

Dagurinn líður mig dreymir

að hafa þig elskað og kysst.

Am D7 G

um daginn er kynntumst við fyrst.

Am7 D7 G

Bm7 Am

Dagurinn líður mig dreymir

Dagstyggur aldrei því gleymir

Am D7 G

A7 D D+

um daginn er kynntumst við fyrst.

að hafa þig elskað og kysst.

Bm7 Am

Dagstyggur aldrei því gleymir

A7 D D+

að hafa þig elskað og kysst. Fyrst erindi aftur.

..: 46 :.. 51 Ó, þú
51

Ég sá hana fyrst á æskuárum

Am D7

ósnortin var hún þá.

G Em

Hún fyllti loftið af angan og ilmi

Am D7

æsandi losta og þrá.

G G7

Síðla á kvöldin við fórum í felur

C Cm

mér fannst þetta svolítið ljótt.

G D

En alltaf varð þetta meiri og meiri

C D7 G

munaður hverja nótt

Ég ætlaði seinna að hætta við hana ég hélt að það yrði létt.

En ég varð andvaka næstu nætur

því nú voru takmörk sett.

Endurminningin örvaði blóðið

ástin villti mér sýn.

Innan skamms fór ég aftur til hennar og eftir það varð hún mín.

Hún fylgir mér ennþá svo trygg og trú svo tágrönn og hnakka- -kert.

Aldrei hefur hún öðrum þjónað

né annarra varir snert.

Hvenær sem grípur mig hugarangur

hún huggar mig raunum í.

Þá treð ég í hana tóbakshnoði

og tendra svo eld í því.

Þá treð ég í hana tóbakshnoði

og tendra svo eld í því.

..: 48 :.. 55
Pípan G Em

Proud Mary

Left a good job in the city, Workin’ for the man every night and day, And I never lost one minute of sleepin’, Worryin’ ’bout the way things might have been, A

Big wheel a-keep on turnin’, Bm G

Proud Mary keep on burnin’, D

Rollin’, rollin’, rollin’ on a river.

Cleaned a lot of plates in Memphis, Pumped a lot of pain down in New Orleans, But I never saw the good side of the city, Till I hitched a ride on a river boat queen. A

Big wheel a-keep on turnin…..’, D

If you come down to the river, Bet you’re gonna find some people who live, You don’t have to worry, cause you have no money, People on the river are happy to give.

A Big wheel a-keep on turnin’,…….

..: 49 :.. 57
D
D

Síðan eru liðin mörg ár

Ég læðist oft upp á háaloft

C G

til að hnýsast í bömul blöð

þegar sit ég þar koma upp minningar D

og atburðarás verður hröð.

Allir strákarnir voru í támjóum skóm C G

og stelpur með túperað hár.

Já, á sunnudögum var rekstrasjón, D G

- en síðan eru liðin mörg ár.

Þeir greiddu í píku, C

á þessum dögum

þeir greiddu í píku, undir Presley lögum.

Komdu með upp á loft

þú færð séð það sem gerðist þá

hárið smurt með adrett

ef ég mér tímavél ætti

þá gaman þætti að hverfa aftur

ein tólf, þrettán ár.

Þá fannst mér tíðin góð, D G en brátt við verðum ellimóð.

Það var kannski ekkert smart

..: 50 :.. 63
G
G
G
D
G
C
G

Það var kannski ekkert smart

þó var ansi margt, sem var skemmtilegra í denn tíð.

Þegar Glaumbær stóð var hver helgi góð allt á fullu ár og síð.

Rómeó og Júlía

Þá var hljómsveit í hverjum skóla

Rómeó og Júlía

A Asus2 A Asus4

A Asus2 A Asus4

A Asus2 A Asus4

þá voru sömu vonir og þrár og þá var rúnturinn meldingarpunkturinn, - en síðan eru liðin mörg ár.

A Asus2 A Asus4

F#m E D F#m E Dsus2 A

F#m E D F#m E Dsus2 A

Rómeó og Júlía

A D A

Uppi í risinu sérðulítið ljós, F#m E D heit hjörtu, fölnuð rós.

A D A

A Asus2 A Asus4

Uppi í risinu sérðulítið ljós, F#m E D

A D A

A Asus2 A Asus4

heit hjörtu, fölnuð rós.

A D A

F#m E D F#m E Dsus2 A

Matarleifar, bogin skeið,

Matarleifar, bogin skeið, F#m E D Dsus2 undan oddinum samviskan sveið.

F#m E D Dsus2 undan oddinum samviskan sveið.

A D A

Uppi í risinu sérðulítið ljós, F#m E D

Bm F#m

Þau trúðu á draumamyrkrið svalt, D A

Bm F#m

heit hjörtu, fölnuð rós.

draumarnir tilbáðu þau.

A D A

Þau trúðu á draumamyrkrið svalt, D A

Matarleifar, bogin skeið,

Bm F#m

draumarnir tilbáðu þau.

Fingurnir gældu við stálið kalt, D A

F#m E D Dsus2 undan oddinum samviskan sveið.

Bm F#m

Fingurnir gældu við stálið kalt, D A

lífsvökvann dælan saug. A D A

lífsvökvann dælan saug.

Bm F#m

A D A

Þau trúðu á draumamyrkrið svalt, D A

Draumarnir langir runnu í eitt,

F#m E D

draumarnir tilbáðu þau.

Bm F#m

Draumarnir langir runnu í eitt, F#m E D dofin þau fylgdu með, A D A sprautan varð lífið, með henni gátu breytt

Fingurnir gældu við stálið kalt,

dofin þau fylgdu með, A D A

..: 51 :.. 64
63 D G en brátt við verðum ellimóð.

lífsvökvann dælan saug.

A D A

Draumarnir langir runnu í eitt,

F#m E D

dofin þau fylgdu með, A D A

sprautan varð lífið, með henni gátu breytt

F#m E D Dsus2

því sem átti eftir að ske.

Bm F#m

Bm F#m

Uppi í risinu lágu og ófu sinn vef, D A

Uppi í risinu lágu og ófu sinn vef, D A

óttann þræddu upp á þráð.

óttann þræddu upp á þráð.

Bm F#m

Bm F#m

Ekkert gat skeð því það var ekkert ef, D A

Ekkert gat skeð því það var ekkert ef, D A

ef vel var að gáð.

ef vel var að gáð.

Hittust á laun, léku í friði og ró,

Hittust á laun, léku í friði og ró,

í skugganum sat Talía.

í skugganum sat Talía.

Hvítir hestar drógu vagninn með Rómeó, D A

Hvítir hestar drógu vagninn með Rómeó, D A

við hlið hans sat Júlía.

við hlið hans sat Júlía.

E D Dsus2

E D Dsus2

Trúðu á draumamyrkrið svalt, A E D Dsus2

Trúðu á draumamyrkrið svalt, A E D Dsus2

draumarnir tilbáðu þau.

draumarnir tilbáðu þau.

A E D Dsus2

A E D Dsus2

Rómeó - Júlía, A E D Dsus2

Rómeó - Júlía, A E D Dsus2

Rómeó - Júlía.

Rómeó - Júlía.

..: 52 :..
E
A
Þegar kaldir vindar haustsins
F#m E D 59
D A
blása,
Fingurnir gældu við stálið kalt, D A
E
Þegar
naprir um göturnar,
A D A
kaldir vindar haustsins blása, F#m E D

A D A

Þegar kaldir vindar haustsins blása, F#m E D

naprir um göturnar, A D A

sérðu Júlíu standa, bjóða sig hása

F#m E D Dsus2

í von um líf í æðarnar.

Bm F#m

Því Rómeó villtist inn á annað svið, D A

hans hlutverk gekk ekki þar.

Bm F#m

Of stór skammtur stytti þá bið D A

inni á klósetti á óþekktum bar.

Hittust á laun, léku í friði og ró, í skugganum sat Talía.

Hvítir hestar drógu vagninn með Rómeó, D A

við hlið hans sat Júlía.

E D Dsus2

Trúðu á draumamyrkrið svalt, A E D Dsus2

draumarnir tilbáðu þau.

A E D Dsus2

Rómeó - Júlía, A E D Dsus2

Rómeó - Júlía.

..: 53 :.. 60 A E D Dsus2 Rómeó - Júlía.
E

Sandalar.

Dm A7

Það jafnast ekkert á við það að Dm

þruma sér í gott sólbað A7

og liggja á bekk með bland og bús Dm og bjórinn teyga úr líterskrús.

C F

Á Spáni er gott að djamma og djúsa

C F

diskótekunum á.Hei!

C F

Sólbrenndur með Quick Tan brúsa, Bb C Í sandölum og ermalausum bol.

Dm A7

Grísaveisla,sangría og sjór, Dm

senjórítur,sjóskíði og bjór. A7

Nautaat og næturklúbbaferð, Dm nektarsýningar af bestu gerð.

C F Á Spáni er gott að djamma og djúsa

C F

diskótekunum á.Hei!

C F

Sólbrenndur með Quik Tan brúsa, Bb C Í sandölum og ermalausum bol.

..: 54 :.. 62

Íslenskir karlmenn

A5

Mikið lifandi skelfingar ósköp eru þær lásí, við neitum að láta bjóð okkur hvað sem er, því þrátt fyrir allt þá erum við íslenskir karlmenn.

því fer sem fer.

A5

Við stöndum þétt saman og snúum bökum saman.

Við stöndum þétt saman og snúum bökum saman.

C5 Eb/C

Sumir á sumir á sumir á bomsum, C5 Eb/C

aðrir á aðrir á aðrir á flókum.

C5 Eb/C

Sumir á sumir á sumir á bomsum, C5 Eb/C A5

aðrir á aðrir á aðrir á flókum.

Íslenskir karlmenn eru sko alls engar gungur, íslenskum karlmönnum vefst ekki tunga um tönn.

Ef heitt er í kolunum förum við oftast úr bolnum, ef þannig ber undir gröfum við okkur í fönn.

Því fer sem fer.

A5 Við stöndum þétt saman...

Rúmlega helmingur landsmanna mun ver kvenfólk, tæplega helmingur landsmanna erum við menn.

Við lifum á hákarli, hrútspungum, magálum, léttmjólk, við stjórnvölinn höfum við staðið og stöndum þar enn.

Því fer sem fer.

A5 Við stöndum þétt saman...

..: 55 :.. 23

Spáðu í mig

C C7

Kvöldin eru kaldlynd úti á nesi

F C

kafaldsbylur hylur hæð og lægð

G7 Am

kalinn og með koffortið á bakinu

B7 E G7

kem ég til þín segjandi með hægð C

Spáðu í mig,

F C Am

þá mun ég spá í þig.

Dm

Spáðu í mig,

G7 G C G

þá mun ég spá í þig.

C C7

Nóttin hefur augu einsog flugan

F C og eflaust sér hún mig þar sem ég fer

G7 Am

heimullega á þinn fund aðfela

B7 E G7

flöskuna og mig í hendur þér C

Spáðu í mig,

F

C Am

þá mun ég spá í þig.

Dm

Spáðu í mig,

G G7 C G7

þá mun ég spá í þig.

..: 56 :.. 67

C C7

Finnst

þér ekki Esjan verasjúkleg

F C

og Akrafjallið geðbilað að sjá

G7 Am en ef ég bið þig um að flýja með mér

B7 E G7 til Omdúrman þá máttu ekki hvá

C

Spáðu í mig,

F C Am

þá mun ég spá í þig. Dm

Spáðu í mig,

G G7 C G7

þá mun ég spá í þig.

C C7

Kvöldin eru kaldlynd úti á nesi

F C

kafaldsbylur hylur hæð og lægð

G7 Am

kalinn og með koffortið á bakinu

B7 E G

kem ég til þín segjandi með hægð

C

Spáðu í mig,

F C Am

þá mun ég spá í þig.

Dm

Spáðu í mig,

G7 G C G

þá mun ég spá í þig.

..: 57 :.. 68

Stál og hnífur

Stál og hnífur Em Am

Em Am

Þegar ég vaknaði um morguninn

Þegar ég vaknaði um morguninn

B7 Em er þú komst inn til mín. Am

B7 Em er þú komst inn til mín. Am

Hörund þitt eins og silki

Hörund þitt eins og silki

B7 Em

B7 Em andlitið eins og postulín. Am

andlitið eins og postulín. Am

Við bryggjuna bátur vaggar hljótt

Við bryggjuna bátur vaggar hljótt

B7 Em

B7 Em í nótt mun ég deyja. Am

í nótt mun ég deyja. Am

Mig dreymdi dauðinn sagði komdu fljótt

Mig dreymdi dauðinn sagði komdu fljótt

B7 Em

B7 Em

það er svo margt sem ég ætla þér að segja.

það er svo margt sem ég ætla þér að segja.

C G

C G

Ef ég drukkna, drukkna í nótt

Ef ég drukkna, drukkna í nótt

B7 Em

B7 Em ef þeir mig finna.

ef þeir mig finna.

C G

C G

Þú getur komið og mig sótt

Þú getur komið og mig sótt

B7 Em

B7 Em

þá vil ég á það minna. Am

þá vil ég á það minna. Am

Stál og hnífur er merki mitt

Stál og hnífur er merki mitt

B7 Em

B7 Em merki farandverkamanna. Am

Þitt var mitt og mitt var þitt

B7 Em

merki farandverkamanna. Am Þitt var mitt og mitt var þitt

meðan ég bjó á meðal manna. 70

..: 58 :..
70

Söngur dýranna í Týról

C

Hann fór í veiðiferð í gær,hann Wulfgang bóndi.

G C

Hann skildi húsið eftir autt, og okkur hér.

Við erum glöð á góðri stund og syngjum saman

G C C7 stemmuna, sem hann Helmút kenndi mér.

F C

Köttur, klukka, hreindýr, svín og endur fyrir löngu,

F D7 G

hófu saman búskap hér og sjááá.

C Jorúloriloíhí, jorúloriloíhú,

G C mjá, mjá, mjá, mjá, aha, ha, ha.

C Jorúloriloíhí, jorúloriloíhú,

G C C7 mjá, mjá, mjá, mjá, mjá.

F C

Köttur, klukka, hreindýr, svín og endur fyrir löngu,

F D7 G

hófu saman búskap hér og sjááá.

..: 59 :.. 75

Sumarkveðja

Sumarkveðja

D G Em

D G Em

Ó blessuð vertu, sumarsól,

A7 Dsus4 D

Ó blessuð vertu, sumarsól, A7 Dsus4 D

er sveipar gulli dal og hól

er sveipar gulli dal og hól

G Abdim

G Abdim

og gyllir fjöllin himinhá

og gyllir fjöllin himinhá

D A7 D

D A7 D

og heiðarvötnin blá.

og heiðarvötnin blá.

B7 Em

B7 Em

Nú fossar, lækir, unnir, ár

og hvar sem tárin kvika' á kinn, D A7 D

þau kyssir geislinn þinn.

B7 Em

Þú fyllir dalinn fuglasöng, A7 D A7

nú finnast ekki dægrin löng,

D G Em

D D+ G Em og heim í sveitir sendirðu' æ

D A7 D

Þú fjóvgar, gleður, fæðir allt

úr suðri hlýjan blæ.

A7 Dsus4 D

um fjöll og dali' og klæðir allt, G Abdim

D G Em

Nú fossar, lækir, unnir, ár

A7 D A7

A7 D A7

og gangirðu' undir, gerist kalt, D A7 D

Þú fjóvgar, gleður, fæðir allt

sér una við þitt gyllta hár;

sér una við þitt gyllta hár;

D D+ G Em

þá grætur þig líka allt.

D D+ G Em

nú fellur heitur haddur þinn

nú fellur heitur haddur þinn

D A7 D um hvíta jökulkinn.

D A7 D um hvíta jökulkinn.

D G Em

D G Em

Þú læðir allt ígull og glans, A7 Dsus4 D

Þú læðir allt ígull og glans, A7 Dsus4 D

þú glæðir allar vonir manns;

þú glæðir allar vonir manns;

A7 Dsus4 D um fjöll og dali' og klæðir allt, G Abdim og gangirðu' undir, gerist kalt, D A7 D þá grætur þig líka allt.

B7 Em

Ó blessuð vertu, sumarsól, A7 D A7 er sveipar gullidal og hól

G Abdim

og hvar sem tárin kvika' á kinn,

G Abdim og hvar sem tárin kvika' á kinn,

D A7 D

þau kyssir geislinn þinn.

D A7 D þau kyssir geislinn þinn.

B7 Em

B7 Em

Þú fyllir dalinn fuglasöng,

A7 D A7

Þú fyllir dalinn fuglasöng, A7 D A7

nú finnast ekki dægrin löng, D D+ G Em og heim í sveitir sendirðu' æ

nú finnast ekki dægrin löng,

D D+ G Em

B7 Em

og gyllir fjöllin himinhá

D A7 D

og heiðarvötnin blá.

Ó blessuð vertu, sumarsól, A7 D A7 er sveipar gullidal og hól

D D+ G Em

og gyllir fjöllin himinhá

D A7 D

og heiðarvötnin blá.

D D+ G Em

og heim í sveitir sendirðu' æ

D A7 D

D A7 D

úr suðri hlýjan blæ.

úr suðri hlýjan blæ.

..: 60 :.. 72
72

58. Swing low

Swing low, sweet chariot, B7

Comin' for to carry me home. E7 A E

Swing low, sweet chariot, B7 E

Comin' for to carry me home.

I looked over Jordan, and what did I see, Comin' for to carry me home. A band of angels comin' after me, Comin' for to carry me home.

If you get there before I do, Comin' for to carry me home. Just tell my friends that I'm a comin' too. Comin' for to carry me home.

I'm sometimes up and sometimes down, Comin' for to carry me home. But still my soul feels heavenly bound. Comin' for to carry me home.

..: 61 :.. 74
E A E

Take Me Home Country Roads

G Em

Almost heaven, West Virginia, D C G

Blue Ridge Mountains, Shenandoah River, Em

Life is old there, older than the trees,

D C G

Younger than the mountains, growing like a breeze. G D

Country roads, take me home, Em C

To the place I belong, G D

West Virginia, Mountain Mama, C G

Take me home, country roads.

G Em

All my memories, gather 'round her,

D C G

Miner's lady, stranger to blue water. Em

Dark and dusty, painted on the sky,

D C G

Misty taste of moonshine, teardrop in my eye.

Country Roads…… Em D

I hear her voice, in the morning hours she calls me, C G D

Radio reminds me of my home far away, Em F C

Drivin' down the road, I get a feeling

G D D7

That I should have been home yesterday, yesterday.

..: 62 :..
76

Tætum og tryllum

G C G C

Tætum og tryllum og tækið nú þenjum

G C G C

í botni eithvað lengst upp í sveit.

G C G C

Tröllum og tjúttum og tökum svo lagið

G C G

í lundi hvar enginn veit

Em7 C

Allir eru í fínu formi

Em7 A7 enginn nennir neinu dormi.

G C Því nóttin er löng

Am7 D

þótt að lífið sé stutt

G F C og allir fara í sveitarferð.

Allt er í fína og enginn vill sína

á sér sút eða sorg í kvöld.

Konráð og Ræna hani og hæna fatta að hér er gleðin við völd.

Allir eru í fínu formi enginn nennir neinu dormi.

Því nóttin er löng

þótt að lífið sé stutt og allir fara í sveitarferð.

..: 64 :.. 84

Undir bláhimni

A7 D G D

Undir bláhimni blíðsumars nætur

Bm E7 A A7

barstu' í arma mér rósfagra mey.

D G D

Þar sem döggin í grasinu grætur,

A A7 D D7

gárast tjörnin í suðrænum þey.

G D

Eg var snortinn af yndisleik þínum, Bm E7 A A7

ástarþráin er vonunum felld.

D G D

Þú ert ljósblik á lífshimni mínum,

A A7 D A7

þú er ljóð mitt og stjarna í kveld.

D G D

Eg vil dansa við þig, meðan dunar

Bm E7 A A7

þetta draumblíðalag, sem eg ann.

D G D

Meðan fjörið í æðunum funar

A A7 D D7 af fögnuði hjartans, er brann.

G D

Að dansa dátt, það ergaman, Bm E7 A A7

uns dagur í austrinu rís.

D G D

Þá leiðumst viðsyngjandi saman

A A7 D

út í sumarsins paradís.

..: 65 :.. 87

Traustur vinur

A Bm

Enginn veit fyrr enreynir á

E A

hvort vini áttu þá. Bm

Fyrirheit gleymast þá furðu fljótt

E A

þegar fellur á niðdimm nótt.

A Bm

Já sagt er að, þegar af könnunni ölið þverr

E A

fljótt þá vinurinn fer. Bm

Því segi ég það, ef þú átt vin í raun

E A

fyrir þína hönd Guði sé laun.

Bm E

Því stundum verður mönnum á

A F#m

styrka hönd þeir þurfa þá Bm E

þegar lífið, allt í einu

A

Bm C#m

sýnist einskis vert.

Bm E

Gott er að geta talað við

A F#m

einhvern sem að skilur þig.

Bm E

Traustur vinur getur gert

A D C#m Bm E

kraftaverk.

dóm ég hlaut

..: 66 :.. 80
A Bm Mér varð á,
E A
og þungan

A Bm

Mér varð á, og þungan dóm ég hlaut E A

ég villtist af réttri braut.

Bm

Því segi ég það, ef þú átt vin í raun.

E A

Fyrir þína hönd Guði sé laun.

Bm E

Því stundum verður mönnum á

A F#m

styrka hönd þeir þurfa þá

Bm E

þegar lífið, allt í einu

A Bm C#m

sýnist einskis vert.

Bm E

Gott er að geta talað við

A F#m

einhvern sem að skilur þig.

Bm E

Traustur vinur getur gert

A D C#m Bm A

kraftaverk.

..: 67 :.. 81
kraftaverk.

D

Við erum tvær úr Tungunum

G D

og til í hvað sem er, A

hundleiðar á hænsnunum

D

og harðlífinu hér.

Eftir fjórtán ár í forinni

G D

okkur finnst við verðskulda

A

að stinga af úr sveitinni

D

og sjá höfuðborgina.

Við erum útvaxnar á ýmsum stöðum, A

rauðbirknar og freknóttar,

klofnar upp á herðablöðum, D

kafloðnar og kiðfættar,

D7

nærsýnar og naflaslitnar, G

nefbrotnar í keng, D

vergjarnar og veðurbitnar

A7 D

valkyrjur í spreng.

..: 68 :.. 82
Tvær úr Tungunum

D

Við æddum inní öngþveitið

G D

og ultum til og frá, A

duttum inn á dansgólfið

D

og djöfluðumst því á.

Gunna systir glenti sig

G D í geysihröðum ræl, A

rann svo beint á rassgatið

D

og sneri sig á hæl.

Við erum útvaxnar á ýmsum stöðum, A

rauðbirknar og freknóttar, klofnar upp á herðablöðum, D

kafloðnar og kiðfættar,

D7

nærsýnar og naflaslitnar, G

nefbrotnar í keng, D

vergjarnar og veðurbitnar

A7 D

valkyrjur í spreng.

..: 69 :.. 83

Við sáum ufo upp á heiði í gær

Og út úr honum stigu verur tvær

G Bm Em

Þær spurðu hvort við ættum nokkuð eld

A D D7

Til að kveikja upp íkveld

D G

Þið verðið að trúa okkur við segjum það satt

D G

Stóreflis ufo af himnum ofan datt

D G

Við hefðum tekið myndir en höfðum engan kubb

E A

Sönnunargagnið er astraltertugubb

A astraltertugubb???

A7

já astraltertugubb

D

Að gæta laga og réttar er vort fag

Við sendum þetta suður strax í dag

G Bm Em

Sýnið fer til athugunar þar

A D D7

og efnagreiningar

D G

Þið verðið að trúa okkur við segjum það satt

D G

Stóreflis ufo af himnum ofan datt

D G

..: 70 :.. 85 Ufo
D

Við hefðum tekið myndir en höfðum engan kubb

E A

Sönnunargagnið er astraltertugubb

A A7

astraltertu astraltertu astraltertu astraltertu

A D

aaastraaalteeertuuuguuubb

Sagðirðu gubb (gubb) A

við sögðum astraltertugubb D

sagðirðu gubb (gubb) A

við sögðum astraltertugubb

..: 71 :.. 86

Undir Dalanna sól

Undir Dalanna sól

F Dm7

Undir Dalanna sól, F Abdim C

F Dm7

Undir Dalanna sól, F Abdim C

við minn einfalda óð, C7 F

hef ég unað, við kyrrláta för,

við minn einfalda óð, C7 F

hef ég unað, við kyrrláta för,

undir Dalanna sól

hef ég lifað mín ljóð, ég hef leitað og fundið mín svör,

undir Dalanna sól

hef ég lifað mín ljóð, ég hef leitað og fundið mín svör,

F

undir Dalanna sól C

F

undir Dalanna sól C

hef ég gæfuna gist, C7 F

stundum grátið, en oftar í fögnuði kysst,

hef ég gæfuna gist, C7 F

stundum grátið, en oftar í fögnuði kysst,

F

undir Dalanna sól

F

Bb

undir Dalanna sól

á ég bú mitt og ból

Bb

C C7 F

á ég bú mitt og ból

og minn bikar, minn arinn, minn svefnstað og skjól.

C C7 F

og minn bikar, minn arinn, minn svefnstað og skjól.

..: 72 :.. 88
88

C C#dim Dm7

Út á stoppi stöð

G7 C

ég skunda nú með flösku í hendi.

Ebdim Dm7

Í partíið hjá Stínu Stuð

G7 C

ég stóla á að ég lendi.

C C#dim Dm7

Með bros á vör ég bíð

G7 C

og vona að bráðum komibíllinn.

Ebdim Dm7

Í veislunni er voða lið

G7 C E og valinkunnur skríllinn.

Am E Hæ, Stína Stuð, F A7

halló, Kalli og Bimbó, Dm7

hér er kátt á hjalla' og

G7 Cmaj7 E7

hér ég dvelja vil.

Am E Nú þrumuskuð

F A7

ég narra vil í limbó

Dm7

Am E Nú þrumuskuð

F A7

ég narra vil í limbó

Dm7

og svo negla þær

G7 C

og tálga aðeins til

C C#dim Dm7

Ef ekki í húla hopp

G7 C

mér tekst að gabba hana Hönnu

Ebdim Dm7

helst þá vil ég Ellu kropp,

G7 C E

Þuru eða Önnu.

Am E Hæ, Stína Stuð, F A7

halló, Kalli og Bimbó, Dm7

hér er kátt á hjalla' og

G7 Cmaj7 E7

hér ég dvelja vil.

..: 73 :.. 89
Út á stoppistöð
Cmaj7 E7
ég
G7
hér
dvelja vil.

Vegbúi

C F

Þú færð aldrei´að gleyma C

þegar ferð þú á stjá.

G

Þú átt hvergi heima

F C

nema veginum á.

F

Með angur í hjarta C

og dirfskunnar móð

G

þú ferð þína eigin, F C

ótroðnu slóð.

G F C

Vegbúi, sestu mér hjá.

G

Segðu mér sögur, F C

já, segðu mér frá.

Vem kan segla

Vem kan segla

Am Am7

G

þú ferð þína eigin, F C

ótroðnu slóð.

G F C

Vegbúi, sestu mér hjá.

G

Segðu mér sögur, F C

já, segðu mér frá.

Am Am7

Þú áttir von, F C

nú er vonin farin á brott

G F C

flogin í veg.

Vem kan segla

C F Eitt er að dreyma

C

og annað að þrá.

G

Am Vem kan segla förutan vind?

Þú vaknar að morgni

Dm Am

Vem kan ro utan åror?

Dm Am

F C veginum á.

Vem kan skiljas från vännen sin

Am

Þú áttir von, F C

Am Vem kan segla förutan vind?

Vem kan segla förutan vind?

nú er vonin farin á brott

Dm Am

Dm Am

G F C

Vem kan ro utan åror?

Vem kan ro utan åror?

flogin í veg.

Dm Am

Dm Am

Vem kan skiljas från vännen sin

Vem kan skiljas från vännen sin

Dm E7 Am

Dm E7 Am

Dm E7 Am utan att fälla tårar? Am

Jag kan segla förutan vind

Dm Am

Jag kan ro utan åror

Dm Am

Men ej skiljas från vännen min

Dm E7 Am

utan att fälla tårar?

utan att fälla tårar? Am Jag kan segla förutan vind

Am Jag kan segla förutan vind

Dm Am

Dm Am

utan att fälla tårar

..: 75 :.. 93
Jag kan ro utan åror
Jag kan ro utan åror

Vetrarnótt

Am G Í örmum vetrarnætur

C E

litli bærinn sefur rótt.

Am G

Unga barnið grætur,

C E Am en móðir þess það huggar skjótt.

Í baksýn fjöllin há, snæviþaktir tindar rísa.

Fögur sjón að sjá og norðurljósin allt upp lýsa.

D Bm

Fögrum skrúða landið skrýðist

F#m Bm

slíkum vetrarnnóttum á.

D Bm

Flækingsgrey eitt úti hírist,

E Am vosbúðin hann kvelur þá.

Ef birta fer að degi, litli bærinn vaknar skjótt.

Hvíldar nýtur eigi

lengur þessa vetrarnótt .

..: 77 :.. 98

Það blanda allir landa upp til stranda

Það blanda allir landa upp til stranda B7

og vanda sig svo við að brugga bjór.

Síðan drekkur fólkið þennan fjanda

og viðskipta hópurinn er stór.

Þeir selja hver öðrum slíkan varning B7

og úrvalið af tegundum er gott.

Þó þeir stundi líka ýmsan barning, E

þá lifa þeir víst ótrúlega flott.

Já Það blanda allir landa upp til stranda. og standa í þessu nótt sem nítan dag. En unglingarnir valda mörgum vanda, þeir kunna ekki foreldranna fag.

Úr turnunum súrhey börnin reykja

og steikja sér svo smáfugla á tein. Næstum því í hlöðunum þeir kveikja, svo gamla fólkið rekur bara upp vein.

Já það blanda allir…….

..: 80 :.. 103
E
E
E

Það liggur svo makalaust

Það liggur svo makalaust

C G C

C G C

Það liggur svo makalaust ljómandi’ á mér

Það liggur svo makalaust ljómandi’ á mér

D7 G

D7 G

mér líkar svo vel, hvernig heimurinn er, Am Em F C

mér líkar svo vel, hvernig heimurinn er,

Am Em F C

mér sýnist allt lífið svo ljómandi bjart

mér sýnist allt lífið svo ljómandi bjart

G C

G C

og langar að segja svo dæmalaust margt.

og langar að segja svo dæmalaust margt.

C G C D7 G

C G C D7 G

Hæ, dúllía, dúllía, dúllíadei. Hæ dúllía, dúllía dúllíadei.

Hæ, dúllía, dúllía, dúllíadei. Hæ dúllía, dúllía dúllíadei.

Am Em F C

Am Em F C

mér sýnist allt lífið svo ljómandi bjart

G C

og langar að segja svo dæmalaust margt.

mér sýnist allt lífið svo ljómandi bjart G C og langar að segja svo dæmalaust margt.

C G C

C G C

Það skilst varla hjá mér eitt einasta orð,

Það skilst varla hjá mér eitt einasta orð,

D7 G

D7 G mér allt sýnist hringsnúast; stólar og borð.

mér allt sýnist hringsnúast; stólar og borð.

Am Em F C

Am Em F C

Minn hattur er týndur og horfið mitt úr.

Minn hattur er týndur og horfið mitt úr.

G C

G C

Ég held ég sé kominn á sjóðandi túr.

Ég held ég sé kominn á sjóðandi túr.

Hæ, dúllía, Dúllía……….

Hæ, dúllía, Dúllía……….

C G C

C G C

Samt líð ég hér áfram í indælisró, D7 G í „algleymis“ dillandi „löngunarfró.“

Samt líð ég hér áfram í indælisró, D7 G

í „algleymis“ dillandi „löngunarfró.“

Am Em F C

Am Em F C

Já þetta’ er nú „algleymi“ ef „algleymi’“ er til

Já þetta’ er nú „algleymi“ ef „algleymi’“ er til

G C

G C

Því ekkert ég man eða veit eða skil.

Hæ, dúllía, Dúllía………

..: 81 :.. 104
104

Þýtur í laufi

Am Dm Þýtur í laufi bálið brennur

Am E7

blærinn hvíslar sofðu rótt

Am Dm

hljóður í hafið röðull rennur

Am E7 Am

roðnar og býður góða nótt

G C vaka þá ennþá vinir saman

G G7 C E7

varðeldi hjá í fögrum dal

Am Dm

lífið er söngur glaumur gaman

Am E7 Am

gleðin hún býr í fjallasal

G C vaka þá ennþá vinir saman

G G7 C E7

varðeldi hjá í fögrum dal

Am Dm

lífið er söngur glaumur gaman

Am E7 Am

gleðin hún býr í fjallasal

..: 82 :.. 106

Ævintýri

G C D7 G

Sjalalalalaaa, ævintýri enn gerast.

C D7 G

Sjalalalalaaa, ævintýri enn gerast.

C D7 C D7

Áður þá oftast, álfar og tröll, C D7 C D7 í ævintýrum, unnu verk snjöll.

Em A7

Stúlkan sem ég elska og eina kýs

C D7 inn í líf mitt kom eins og álfadís.

Sjalalalalaaa, ævintýri enn gerast. Sjalalalalaaa, ævintýri enn gerast.

Æska og yndi, ástir og víf, er ævintýri, unaðslegt líf.

Í framtíðinni þegar fjörið dví förum við til tunglsins uppá grín.

..: 83 :.. 107

Úr fimmtíu senta glasinu

A D A

Úr fimmtíu senta glasinu ég fengið gat ei nóg,

D B7 E svo ég fleygði því á brautina og þagði. A D A

En tók upp aðra pyttlu og tappa úr henni dró

D A E A og tæmdi hana líka á augabragði.

Mér sortnaði fyrir augum og sýndist komin nótt, í sál og líkama virtist þrotin kraftur.

Ég steyptist beint á hausinn, en stóð upp aftur fjótt og steyptist síðan beint á hausinn aftur.

Svo lá ég eins og skata, uns líða tók á dag, það leit út sem mig enginn vildi finna. Ég hélt ég væri dauður og hefði fengið slag og hefði kannski átt að drekka minna.

Þó komst ég samt á fætur og kominn er nú hér, en kölski gamli missti vænsta sauðinn.

Og loksins hefur sannast á Lazarusi og mér, að lífuð - það er sterkara en dauðinn.

..: 84 :.. 108

Borgarfjarðarlög

Nú kemur vorið

Nú kemur vorið sunnan að og sólin bræðir ís.

Við sendna strönd í fjarðarbotni

lítil alda rís.

Og hvíslar: Það er langt síðan ég lagði af stað til þín, nú loks ég finn að komin er ég, komin heim til mín.

Úr draumi frá í vetur enn ég þekki þessa strönd.

Nei þannig fengu ei heillað suðræn ævintýralönd.

Ó strönd míns lands, mig dreymdi að ég deyja ætti hér.

Minn draumur rætist því nú hníg ég ein að brjósti þér.

..: 85 :.. 109

Sumarnótt á Borgarfirði

Sjáðu hvernig silfurtær, / særinn ljómar.

Viltu kannski vina kær / vaka mér hjá.

Yfir Borgarfjörðinn ber

blærinn þrá í faðmi sér.

Blómin þau blunda rótt

borgfirska sumarnótt.

Fjöllin mynda fagran hring, / fjörðinn girða.

Grænt í brekku gras og lyng, / glitrar af dögg.

Vindur hlýr úr vesturátt, vota jörð mun þerra brátt.

Bárurnar bærast ótt, bjart er þá sumarnótt.

Fer í hreiður fugl af grein, / friður ríkir.

Lækur hjalar létt við stein, / liðast á braut.

Golan laufið leikur við, lindin gárast örlítið.

Fossbúinn hefur hljótt, hlýtt er um sumarnótt.

Sólin gyllir sjávarrönd, / sveitin logar.

Elskendur við ystu strönd, / eiga sér draum.

Eins og fyrrum enn á ný, ástin lifnar björt og hlý.

Líður svo létt og fljótt, ljúfasta sumarnótt.

..: 86 :.. 110

Bjart er nú um Borgarfjörð

Lag: Góða veislu gjöra skal. Cm

Bjart er nú um Borgarfjörð, bleikur máni hlær.

Yfir mó og mýri hann mildum geislum slær.

Stígum dans, leikum létt langa næturstund.

Gleymum sorgum göngum nú á gleðinnar fund.

Hér í vorri heimasveit

höldum gleðimót.

Auðnu vora aukum

og yndi - sveinn og snót.

Stígum dans....

Biðja viljum Borgarfjörð blessast alla tíð.

Jafnt í sól á sumri og svertri vetrartíð.

Stígum dans....

Blíðasti blær

Fegurð landsins fjalla, foss í klettagjá, hrífur hugi alla

heillar silungsá

Lék hér allt í lyndi

lífið brosti við. Ein þar festum yndi, undir báruklið

sífellt hugann seiddu silungsvötnin blá.

Blíðasti blær bar okkur landi frá.

Hlýddum á hjörtun slá, og hinn blíðasti blær bar okkur landi frá

Enn er mér í muna, manstu allt var hljótt. Ein við máttum Una úti þessa nótt. Yfir hvelfdist húmið heiðarvötnin blá.

Blíðasti blær bar okkur landi frá.

..: 87 :..
120

Svífur yfir Dyrfjöllum

Vorkvöld í Reykjavík

Svífur yfir Dyrfjöllum drungalegt ský.

Dúnalogn er ennþá en senn kemur vestan rok.

Veðurstofuspekingar spáð hafa því, spurnaraugum gjótum við suðvestrið í.

Binda fasta traktora bændur inn á Sveit, bátum tylla sjómenn á Kaupfélagsins reit.

Aka nú úr vestri til austurs dökkir skýjabólstrar.

Ekkert er verra en vestan – suðvestan rok.

Fyrsta þotan strýkur um stendur og fjöll

það stendur varla lengi uns allt fer í háaloft.

Barómetið fellur heil ósköpin öll.

allsstaðar er verið með bjástur og köll.

„Flýttu þér nú kona og hýstu hænurnar, hlerana ég læt fyrir gluggarúðurnar“.

Æða nú úr vestri til austurs dökkir skýjabólstrar.

Ekkert er verra en vestan – suðvestan rok.

Innan stundar skellur á rjúkandi rok,

það ryður grjóti og möl yfir þökin á húsunum.

Fjörðinn allan skefur og skýjanna fok, skelfast menn og tala um heims-endalok.

Sótbölvandi hýsa nú bændur flest sitt fé, flýja svo í bæinn og skella hurðinne.

„Ég hélt ég myndi bara ekki hafa mig hér inn í dyrnar.

Horngrýtis veðurlag er þetta vestanrok.“

..: 88 :.. 111

Vestanrokið komið í algleyming er.

Ósköp er að vita hvað brakar í húsinu.

Nú er ég svo hræddur að hriktir í mér.

ég heyri hvernig tennurnar glamra í þér.

Svo hringi ég á bæi og glögg því geri skil, að geysilegri bylji ég muni aldrei til.

„Halló, halló, heyrðu mig? Hefur annars nokkuð fokið?

Horngrýtis veðurlag er þetta vestanrok.“.

..: 89 :.. 112

Borgfirskt ástarljóð

Komdu inn í kofann minn

Komdu niður´ á Kiðubjörg í kvöld er skyggja fer, annars býst ég við að verða vitlaus út af þér.

Niður´ í henni gömlu Gusu gjálfrar aldan rótt.

Komdu vina viðmótsþýð og vertu mín í nótt.

Komdu niður´ að Bolabás svo blíð og æskurjóð, þangað enginn reynir til að rekja þína slóð.

Um Dyrfjallstindinn djúpblá hvílir dreymin sumarró.

Við unum nið´r á Björgum þar til Böggi fer á sjó.

Eða viltu öllu heldur Álfaborgar-sjens, oftast hafa meyjarnar þar orðið mát og lens.

Þar eru margar litlar lautir, líka dúnmjúkt gras. Á kvöldin heyrist koma þaðan kynlegt hljóðlátt mas.

Eigum við að bregða okkur Bakkamelinn á, og bíða þar í kyrrð og ró uns aðrir fara á stjá.

Því svarðahlaðasæluna er sælt að una við með svarðagrafarómantíkina á aðra hlið.

Inn hjá Leirgróf labbað getum ljúfa vina mín, þú veitir heitan votan koss er Venusstjarnan skín.

Hér eru á reiki svipir margra eldri elskenda

sem ástin tældi í gönguferðir inn á Brandsbala.

Eða viltu ganga austur yfir Fjarðará, oft er kátt á Brotunum um sumarkvöldin blá.

..: 90 :.. 114

Hér Kíllinn geymir leyndarmál um litlu lontuna.

Við löbbum kannski alla leið í Folaldsgontuna.

Já margar eru leiðirnar sem labbað getum við

og ljúft og gott mér finnst að ganga einn við þína hlið.

En ef þú ekki arka nennir inn hjá Jökulsá,

þá ættum við að skreppa út í Geitavíkurblá.

Í draumanna heimi

Í draumanna heimi ung og ástfangin sál

unir sér löngum við stjarnanna mál.

Og tíminn þá hverfur í tónanna flóð

titrandi vörum syngur hún sín ástarljóð.

Ég veit að þú kemur vina til mín

ég vaki og hlusta hverja nótt,

Ég bíð þinna funda með brennandi þrá

í barmi mér hjartað slær svo ótt.

..: 91 :.. 115

Álfaborgarsjens

:,: Da, ra, ra, dirilídirí

vertu velkominn heim

í fagra fjörðinn kæra

í kvenfélagsgeim:,:

Borgarfjörður eystri, býður þér glens, friðsæll og fagur í Álfaborgarsjens.

Hátíð við höldum og hér verðum öll, og ef til vill hittum við álfa og tröll.

:,: Da, ra, ra, dirilídirí

vertu velkominn heim

í fagra fjörðinn kæra

í kvenfélagsgeim:,:

Er fjörðurinn birtist ég fæ alveg flipp

svo fögur er sjónin að mitt hjarta tekur kipp.

Staðarfjallið stöðugt og Svartfellið með, og Dyrfjöllin öfug frá Héraði séð.

:,: Da, ra, ra, dirilídirí

vertu velkominn hér.

í fagra fjörðinn kæra og skemmtu nú þér:,:

:,: Da, ra, ra, dirilídirí vertu velkominn hér......

..: 92 :.. 118

Þú ert ung (Þekking heimsins)

Þú ert ung og ennþá ekki

þekkir heimsins tál.

Vertu gætin, varast skaltu

viðsjál leyndarmál

við Pétur og Pál.

Vita skaltu vina litla veröldin er hál.

Fyrirheit og fagurgali

fanga marga sál

og bera´ ´hana´ á bál.

Ekki skaltu láta angurgapa

æskuvonum þínum glepja sýn.

Ef þú skyldir áttum réttum tapa skaltu undireins koma til mín.

Þegar þoka grá

þegar þoka grá, þekur fjöllin blá, næðir austan átt, yfir hafið blátt.

Þá skal hafa hátt, hrópa og syngja dátt, grípa gítarinn, gefa honum inn.

Þá skal alla strengi strjúka stillta, þýða, harða, mjúka, létta tóna láta fjúka, láta úr öllum strengjum rjúka, yfir gólfið arka og með hælum sparka.

..: 93 :.. 117
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.