Garðasókn, feb-maí 2022

Page 1

Helgihald í Garðasókn febrúar 2022 til maí 2022

Stefnumót í Hádegi

Hádegisfyrirlestrar í streymi á Facebook-síðu og YouTube-rás Vídalínskirkju kl. 12:10 - 12:50

9. febrúar

Trú og seigla – að rækta sjálfan sig Björn Hjálmarsson, sérfræðilæknir á barna- og unglingageðdeild Landspítalans, fjallar um tengsl trúar og geðheilsu ungs fólks. Hvernig getur trú aukið þrautseigju í erfiðleikum?

16. febrúar

Trú og velferð barna – að rækta eilífðarsmáblómið Sr. Matthildur Bjarnadóttir tekst á við spurninguna; „Af hverju ættum við að segja börnum Biblíusögur?“

23. febrúar

Trú og hamingja hér og nú – að rækta lífsgildin Jóhann Herbertsson, fjölskylduráðgjafi, ræðir um áhrif trúrækni á fjölskyldur og hvernig hún getur haft áhrif á lífsgildi hennar og hamingju.

gardasokn.is

www.gardasokn.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.