Stúdentablaðið - október 2020

Page 74

STÚDENTABLAÐIÐ

sem eru okkur kær. Ekki vini, ekki fjölskyldu. Við megum ekki ferðast, við megum ekki halda veislur. Svo ekki sé minnst á andlega þungann og einmanaleikann sem við upplifum. Sum okkar hafa misst vinnuna, önnur eru glíma alvarleg veikindi. Sum okkar hafa jafnvel dáið af þínum völdum. Þess vegna tölum við endalaust um þig. Þú ert búin að rústa plön­ unum okkar og samböndum sumra okkar. Það er ekki vegna þess að okkur líkar vel við þig eða vegna þess að við höfum ekkert annað að tala um. Ekki voga þér að halda það. Það er kann að vera auðvelt fyrir að standa í þeirri trú að mér sé farið að þykja smá vænt um þig. Ég er meira að segja búin að gefa þér gælunafn, eins og þú sér náin vinkona okkar. Ég lofa þér að það er ekki tilfellið, við erum ekki nálægt því að vera vinir. Og núna hugsar þú örugglega: „Byrjar hún! Byrjar hún að kenna mér um allt sem amar að!“ Það er ekki satt, ég kenni þér alls ekki um allt. Ég hata bara hvað þú tekur mikið pláss í lífi okkar allra. Andlega og tilfinningalega byrðin sem það tekur að takast á við allt kjaftæðið í þér gæti ég nýtt í eitthvað allt annað og miklu betra. Ég gæti talað við vini mína um hvað skiptir þá raunverulega máli og hvað hreyfir við þeim á þessu erfiðu tímum. Ég gæti átt gæðastundir með fjölskyldunni minni, þótt það væri bara símleiðis. Ég gæti tekið mér tíma, reynt að ná til fólks í samfélaginu, heyrt hvað þau hafa að segja. Ég gæti haft samband við þau sem ég hef misst samband við. Eða bara tekið mér tíma, slakað á og hugsað um sjálfa mig. Kannski er það rétt sem þú segir. Það er nóg komið. Þú virðist ekki ætla að láta okkur vera í bráð. Ég ætla að taka stjórn á eigin lífi. Ég ætla að búa til rými sem þú getur færð ekki aðgang að, bæði huglæg og eiginleg rými sem eru ætluð fólki og hlutum sem skipta mig máli. Ég ætla ekki að leyfa þér að stjórna öllu og huga betur að því sem ég tala um. Við komum auðvitað til með að tala um þig á endanum og ég hlusta auðvitað á áhyggjur þeirra sem eru í kringum mig. Ég er samt búin að sætta við mig við að við getum ekki breytt þér. Ég ætla samt að and­ skotans sjá til þess að ég eyði ekki minni dýrmætu orku eða tíma í þig lengur. Vinsamlegast hafðu það í huga að þetta erum við á móti þér. Og á endanum vinnum við. Þannig að, fokkaðu þér Rona! Kær kveðja, xxx

The Islands of Birds Part one FOREWORD

Francesca Stoppani created and wrote the story based on her personal experience during the COVID-19 summer of 2020. Giovanna Paola Ruggiero is the illustrator and magician who brought the overall vision to life. The whole project has been completed remotely, with Francesca in the Faroe Islands/Iceland and Giovanna in Italy. The location of the novel is inspired by real places in the Faroe Islands, while the birds are all species that exist in the North Atlantic.

sion that we are growing fond of you. Now we even have this nickname for you, like you’re some close friend of ours. But I can assure you, we are not even close to becoming friends. Oh, I know what you’re thinking now: There she goes again blaming me for all her misery. I do not. I just hate how much space you are taking up in our lives. The mental and emotional capacity I need to handle your daily shit; I could use it so much better! I could talk with my friends about what is really important to them and moves them in these challenging times. I could spend some quality time with my family, even if it is just over the phone. I could take the time and reach out to people in my community and listen to their stories. I could reconnect to people I have lost contact with. Or I could just take the time to pause and take care of myself. Maybe you are right, after all. Enough is enough. As it seems that you do not intend to leave us alone soon, I will take things into my own hands from now on. I will create spaces that you cannot access. Mental as well as actual rooms that are reserved only for people and things I actually care about. I will stop you from dominating everything and pay more attention to balancing my conversations. Of course, we will still talk about you eventually, and I will listen to the concerns of people around me. But accepting that right now we simply can’t change a thing about you, I will make goddamn sure that we are not wasting our precious time and energy on you any more. And please keep in mind, it is all of us versus you. So, eventually, we will win. So, please, go fuck yourself, Rona! Cheers, xxx

GRAPHIC NOVEL Francesca Stoppani Giovanna Paola Ruggiero

We worked really hard and put our whole selves into it. I think this captures the whole pandemic experience, from despair to resilience, from hopelessness to creativity. This graphic novel leaves room for various interpretations, even though it originated as an allegory of the inner void left by COVID-19. The issues touched upon are also linked to depression, mental health, anxiety, and the search for identity.

74


Articles inside

Ávarp ritstjóra

6min
pages 5-6

The Islands of Birds

1min
pages 74-80

Fjarnámsráð í boði sviðsráða

14min
pages 43-47

Heimaæfingar

4min
page 42

Einsemd á tímum Covid

4min
pages 37-38

Skylduhráefni í búrinu

3min
page 39

Tyggjóið burt

12min
pages 33-36

Gróska

10min
pages 24-26

Smásagnasamkeppni

3min
pages 26-27

Zooming in: Teaching in the Times of COVID-19

6min
pages 30-32

Sögur af Zoom

3min
page 23

Haustplaylisti Stúdentablaðsins

1min
page 20

við verðum að finna leið

8min
pages 11-12

Meðbyr covid í frekara nám

7min
pages 17-18

Við viljum að öll séu alltaf velkomin

9min
pages 18-20

Stúdentalíf á umrótstímum

10min
pages 13-15

Bjargráð fyrir nemendur á tímum

6min
pages 15-16

ekki lært af COVID

5min
page 19

Anna og Karitas

7min
pages 8-10

Ávarp Forseta SHÍ

6min
pages 7-8
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.