1. TÖLUBLAÐ OKTÓBER 2020 NEMENDUR VS. HEIMSFARALDUR Þegar veiran sneri heiminum á hvolf reyndi fólk að finna nýtt norm. En fyrir ákveðna hópa, eins og nema, og þá sérstaklega erlenda nema, er það háð mörgum hindrunum að finna jafnvægi í þessari nýju tilveru.
BREYTT LANDSLAG TÓNLISTAR Hér er rætt við tónlistarkonurnar Gróu, Kristínu Sesselju og gugusar um áhrif kórónuveirunnar á starf tónlistarfólks, mikilvægi tónleika og sýnileika tónlistarfólks í þessu ástandi.
TYGGJÓIÐ BURT! Guðjón Óskarsson setti sér það markmið að hreinsa sem flestar tyggjóklessur af gangstéttum og götum miðborgarinnar á 10 vikum.
STUDENTS VS. PANDEMIC
THE CHANGING MUSICAL LANDSCAPE We spoke with young independent musicians about how the situation affects their work, the importance of concerts, and the visibility of artists during times like these.
GUM, BE GONE! Guðjón Óskarsson set out to clean as many wads of gum as possible off the streets and sidewalks of downtown Reykjavík in 10 weeks.
When the virus turned the whole world upside down people started looking for the “new normal”. But for certain groups, like students – foreign students in particular – seeking normality is a battle with many opponents.