Stúdentablaðið - október 2020

Page 26

STÚDENTABLAÐIÐ

um að flutningurinn muni marka upphafið að nýjum og mjög spenn­andi kafla í okkar starfsemi,“ segir Halla Helgadóttir, framkvæmdarstjóri Miðstöðvarinnar, en stefnt er að flutningum í Grósku í lok október þegar skrifstofa þeirra verður tilbúin. Halla segir ástæðu flutninganna vera þá að Gróska er spennandi hús, þar sem Miðstöðin verður í sambýli við líflegt umhverfi frumkvöðla og nýsköpunar, „hönnun er tæki til breyt­ inga og nýsköpunar og það er mjög áhugavert fyrir okkur að vera í þeirri hringiðu sem verður í Grósku, þar sem við getum verið í samstarfi við, miðlað og tengt á milli skapandi greina og ólíkra hópa atvinnulífs og háskólaumhverfis“ segir Halla. Einnig mun hugbúnaðarfyrirtækið Planitor starfa í Grósku, en að því standa þeir Jökull Sólberg og Guðmundur K. Jónsson. Planitor er miðlægur grunnur og miðlun fyrir skipulags- og mannvirkjageirann. Jökull segir að þeir hafi valið Grósku, því það sé ódýrt og flott auk þess sem að það heilli að hafa World Class í sama húsnæði. Hann býst við að það muni verða stemning í húsinu, sem sé mikill kostur.

Á heimasíðunni groska.is má fræðast meira um bygginguna og starfsemina, en þar er einnig hægt spyrjast fyrir um laus athafnapláss.

to move, and we’re sure that this move will mark the beginning of a new and very exciting chapter for us,” says Halla Helgadóttir, IDA’s managing director. They plan to move at the end of October, once their office is ready. Halla says the reason behind the move is that Gróska is an exciting place, where IDA will be part of a lively community of entrepreneurs and innovators. “Design is a tool for change and innovation, and it’s very interesting for us to be in the whirlpool that Gróska will be, where we can collaborate with and form connections between creative industries and diverse groups from the labor market and the university community,” says Halla. Software company Planitor, owned by Jökull Sólberg and Guðmundur K. Jónsson, will also operate in Gróska. Planitor develops software for the urban planning and civil engineering sector. Jökull says they chose Gróska because it’s a great space and the rent is affordable, and it doesn’t hurt that there’s a World Class in the same building. He expects there will be a great atmosphere in the building, which is a major plus. Visit groska.is to learn more about the building or to inquire about available rental spaces.

Smásagnasamkeppni Stúdentablaðsins The Student Paper Short Story Contest Stúdentablaðið efndi til smásagnasamkeppni fyrir fyrsta tölublað skólaársins. Sögurnar áttu að vera 300–600 orð og þurftu að tengjast þemanu „Þrautseigja á óvissutímum“ á einn eða annan hátt. Smásagan „ Verkvit á tímum kólerunnar “ eftir Magnús Jochum Pálsson bar sigur úr býtum og hlýtur höfundurinn kaffikort í Hámu, gjafabréf á Stúdenta­ kjallarann, tvö þriggja skipta kort í Tjarnarbíó og afleggjara frá ritstjóra Stúdentablaðsins. Dómararnir voru Birnir Jón Sigurðsson, sviðshöfund­ ur og rithöfundur, Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókavörður, og Matthías Tryggvi Haraldsson, leikskáld Borgarleikhússins 2020–2021. Stúdentablaðið óskar Magnúsi innilega til hamingju!

The Student Paper held a short story contest for the first issue of the school year. Entries had to be between 300 and 600 words and reflect the theme “Resilience in Uncertain Times” in one way or another. For his winning story, “Verkvit á tímum kólerunnar,” Magnús Jochum Pálsson has recevied a Háma coffee card, a gift certificate for the Student Cellar, two three-show passes to Tjarnarbíó, and a plant cutting from the editor. The contest was judged by set designer and author Birnir Jón Sigurðsson, author and librarian Kamilla Einarsdóttir, and Matthías Tryggvi Haraldsson, playwright with the Reykjavík City Theatre for 2020–2021. The Student Paper warmly congratulates Magnús Jochum Pálsson!

26


Articles inside

Ávarp ritstjóra

6min
pages 5-6

The Islands of Birds

1min
pages 74-80

Fjarnámsráð í boði sviðsráða

14min
pages 43-47

Heimaæfingar

4min
page 42

Einsemd á tímum Covid

4min
pages 37-38

Skylduhráefni í búrinu

3min
page 39

Tyggjóið burt

12min
pages 33-36

Gróska

10min
pages 24-26

Smásagnasamkeppni

3min
pages 26-27

Zooming in: Teaching in the Times of COVID-19

6min
pages 30-32

Sögur af Zoom

3min
page 23

Haustplaylisti Stúdentablaðsins

1min
page 20

við verðum að finna leið

8min
pages 11-12

Meðbyr covid í frekara nám

7min
pages 17-18

Við viljum að öll séu alltaf velkomin

9min
pages 18-20

Stúdentalíf á umrótstímum

10min
pages 13-15

Bjargráð fyrir nemendur á tímum

6min
pages 15-16

ekki lært af COVID

5min
page 19

Anna og Karitas

7min
pages 8-10

Ávarp Forseta SHÍ

6min
pages 7-8
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.