Stockfish Film Festival 2020

Page 1

Stockfish

Bíó Paradís | stockfishfestival.is | Tickets: tix.is

Film Festival

12—22 March 2020


LUXURYHOTEL HOTEL&&UPSCALE UPSCALEHOSTEL HOSTEL LUXURY

HLEMMUR SQUARE • LAUGAVEGUR 105 • 105 REYKJAVIK • +354 415 1600 • BOOKING@HLEMMURSQUARE.COM HLEMMUR SQUARE • LAUGAVEGUR 105 • 105 REYKJAVIK • +354 415 1600 • BOOKING@HLEMMURSQUARE.COM


Um Stockfish Festival

Miðasala / Ticket Sales

Stockfish Film Festival er Alþjóðleg kvikmyndahátíð sem fer fram í sjötta sinn í Bíó Paradís. Heildardagskrá má finna á öftustu opnu en lesa má nánar um kvikmyndir og viðburði í þessum bæklingi. ATH. að Þær myndir sem ekki eru með ensku tali eru með enskum texta. Allar upplýsingar sem hér eru birtar eru með fyrirvara um breytingar og viljum við benda á www.stockfishfestival.is þar sem upplýsingar eru uppfærðar reglulega.

Bíó Paradís – www.tix.is

About Stockfish Festival Stockfish Festival is an international film festival which takes place for the 6th time in Bíó Paradís this year. In this brochure, you will find further information on all the films and events of the festival as well as the full schedule on the last page. All information is subject to possible changes so make sure to check our website www.stockfishfestival.is for any updates.

Hátíðarpassi / Festival Pass / 13.900 kr. Veitir aðgang að öllum sýningum og viðburðum á meðan húsrúm leyfir. Sækja þarf miða í miðasölu fyrir sýningu og sýna passann. Handhafar passans fá einnig eftirfarandi sérkjör á meðan hátíð stendur. The festival pass gives you access to all films and events as long as seats are available. Tickets need to be collected at the info desk beforehand. The pass also grants the following discounts during the festival. Bíó Paradís 15% discount Hlemmur Square – Beer and wine happy hour price

Klippikort / Discount Card / 5.100 kr. Fjórar sýningar með afslætti. Það þarf að sækja miða í miðasölu áður en sýning hefst. Four tickets at a discount price. Tickets need to be picked up at the info desk beforehand.

Stakur miði / Single Ticket / 1.600 kr.

Þú finnur okkur hér / You can find us here stockfishfestival.is /stockfishfilmfestival @StockfishFest stockfishfestival #stockfishfestival #stockfish20

Útgefandi: Stockfish Film Festival Eintök: 3.000 Prentun: Guðjón Ó

3


Þakkir / Thanks Stockfish Film Festival is made possible with the collaboration with these great sponsors.

Starfsfólk Staff Festival director Marzibil S. Sæmundardóttir PROGRAM Program and Events Manager Rósa Ásgeirsdóttir Intern Eyja Orradóttir & Lola Leighton GUEST OFFICE Guest coordinator Ársæll Sigurlaugar Níelsson Interns Sólrún Freyjan Sen, Kirubel Seyoum, Natalia Ryba & Pola VENUE Venue manager Mathilde Laure Dubois PR & PUBLISHING PR & Publishing Manager Elín Arnar Intern Marcello Milanezi The festival is also eternally grateful for the contribution of the many volunteers who work for the festival.

Stjórn Board Ari Alexander Ergis Magnússon Kvikmyndagerðarmaður / Filmmaker Félag kvikmyndagerðarmanna / The Icelandic Film Makers Association

Birna Hafstein Formaður Félags íslenskra leikara (FÍL) / The Icelandic Actors Guild (FÍL)

Friðrik Þór Friðriksson Framleiðandi og leikstjóri / Producer and Director Samtök kvikmyndaleikstjóra (SKL) / Film Director’s Guild of Iceland

Guðrún Edda Þórhannesdóttir Framleiðandi / Producer / Samband íslenskra kvikmyndaframleiðanda (SÍK) / Association of Icelandic Film Producers

Huldar Breiðfjörð Handritshöfundur, Félag leikskálda og handritshöfunda

Sigríður Rósa Bjarnadóttir Leikgervahönnuður, Félag kvikmyndagerðarmanna, varamaður stjórnar / Make up designer, Film Maker´s Association

4


Gleðilega hátíð! Stockfish is here! Í ár er Stockfish haldin í sjötta skiptið og er þetta fimmta hátíðin mín sem stjórnandi. Ég elska þessa hátíð, þó hún hafi gefið mér mín fyrstu gráu hár strax árið 2016. Ég vil að hátíðin fái að lifa og fyrir mitt leyti þá sé ég ekki fyrir mér annan valkost en að hún sé haldin í Bíó Paradís. Stockfish og Bíó Paradís eru byggð á sama grunni, á fagfélögum kvikmyndaiðnaðar Íslands, og mætti í raun segja að við séum óaðskiljanleg! Það er sagt að kvikmyndahátíðir þurfi 7 ár til að ná fótfestu og tryggja sér öruggan sess í menningardagskrá borgar. Ég treysti því, er ég skrifa þetta, að Bíó Paradís fái að lifa áfram. Annað væri óhugsandi. Ég get sagt af fullri einlægni að mér hefur þótt dagskráin meira spennandi með hverju ári og hef ég aldrei verið jafnspennt fyrir henni og nú í ár. Verðlaunamyndirnar sem við sýnum hafa heldur aldrei verið eins fjölbreyttar. Stockfish er með þetta ALLT og fyrir ALLA! Að lokum vil ég þakka öllum samstarfsog styrktaraðilum Stockfish, án ykkar værum við ekki til! Góða skemmtun kæru bíógestir og sjáumst svo að ári liðnu hér í BÍÓ PARADÍS-inni okkar!

The festival will be held for the 6th time this year which also marks my fifth year as its director. I love this festival dearly, even though it’s responsible for the appearance of my first gray hairs back in 2016. I want nothing more than for this festival to keep thriving and personally, I don’ t see that happening anywhere else than in Bíó Paradís. Stockfish and Bíó Paradís share the same backbone, the Icelandic film associations, and are therefore in some sense inseparable. It is said that it takes 7 years for a film festival to gain a foothold and secure a permanent place in a city’s cultural calendar. As I write this, I have faith that Bíó Paradís will survive. Anything else would be unimaginable. I can truly say that I find the festival’s program to be more exciting each year and I have never been as happy as I am with this year’s lineup. The award-winning films being screened have never been so diverse. Stockfish has EVERYTHING for EVERYONE! Lastly, I would like to thank all of Stockfish’s sponsors and collaborators. Without you we would not exist! Dear guests, I hope you enjoy the festival and I will see you again in a year’s time here in our cinema paradise, Bíó Paradís. Marzibil S. Sæmundardóttir, framkvæmdastjóri Stockfish Film Festival / Stockfish festival director

5


Það er gott að vera Bríó

6


Stockfish 2020 Það eru fjölmargir sem bíða í ofvæni eftir þeirri kvikmyndaveislu sem Stockfish kvikmyndahátíðin býður upp á hér í Bíó Paradís á hverju ári.

Every year, the Stockfish Fish Film Festival in Reykjavík is awaited with great enthusiasm by people working in the film industry and film enthusiasts alike.

Þegar ég var að alast upp eini fasti punkturinn í reykvískri menningu – Listahátíð. Núna, kannski 30 árum seinna er menningarframboðið í Reykjavík orðið að sannkölluðu gnægtarborði. Hátíðir eins og Stockfish hafa sýnt og sannað að það er nóg pláss fyrir kvikmyndamenningu í Reykjavík.

When I was growing up, the Reykjavík Arts Festival was the only fixed point on the Icelandic culture scene. Now, some thirty years later, there seems to be no limit to the cultural experience to be had in Reykjavík, and annual festivals such as Stockfish have proven that there is plenty of room for international film culture in Iceland.

Markmið Stockfish hátíðarinnar er tvíþætt - að efla kvikmyndamenningu á Íslandi árið um kring, og vera íslenskum kvikmyndaiðnaði lyftistöng. Bransadagarnir, þar sem boðið er upp á fjölbreytta fyrirlestra og vinnustofur samhliða hátíðinni, gegna þar mikilvægu hlutverki til að opna fyrir samtal og samstarf milli íslensks og alþjóðlegs kvikmyndagerðarfólks.

From the beginning, the festival has aspired to create a platform in Reykjavík to encourage collaboration between domestic and international film communities. This is done by offering a great number of panels and seminars throughout the festival aiming to educate and inspire as well as to create a strong connection between filmmakers and film lovers from home and abroad.

Við hjá Reykjavíkurborg erum stolt af að hafa haft frumkvæði við uppbyggingu nýs kvikmyndavers í Gufunesi, og það er óhætt að segja að gróskan í íslenskri kvikmyndagerð hafi aldrei verið meiri en nú. Óskarsverðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir hefur hafið íslenska kvikmyndatónlist upp í hæstu hæðir og mun án efa auka hróður kvikmyndagerðar á Íslandi sem aldrei fyrr.

The City of Reykjavik is proud to have supported the construction of a fully equipped film studio in a new exciting hub for the creative arts, which finally allows all film projects to be fully shot and completed here in Iceland. The Icelandic film industry is now experiencing unprecedented growth and success. The reputation of Iceland’s only Oscar Academy Award winner, composer Hildur Guðnadóttir, will undoubtedly furthermore enhance the interest of Icelandic filmmaking throughout the world.

Ég vil fyrir hönd borgarinnar óska Stockfish kvikmyndahátíðinni til hamingju með þessa metnaðarfullu dagskrá, og ég hvet alla til að mæta í Bíó Paradís!

On behalf of the City of Reykjavík, I want to congratulate the organizers of the Stockfish Film Festival for offering this ambitious programme Dagur B. Eggertsson Borgarstjóri / Mayor

7


Njótum evrópskrar menningar! Enjoy European culture! Sendinefnd Evrópusambandsins er að venju stolt að styðja við bakið á Stockfish, sem er með réttu orðinn stór árlegur fasti í íslensku menningarlífi. Það gleður okkur að taka þátt í því að flytja inn fyrsta flokks kvikmyndir frá meginlandi Evrópu til Íslands. Það gleður okkur einnig að hátíðin sé enn sem fyrr í Bíó Paradís, einni af perlum íslensks menningarlífs. Vonandi verður þetta ástsæla kvikmyndahús öflugt og farsælt um ókomna tíð. Við erum réttilega stolt af auðugri kvikmyndagerðarhefð Evrópu. Og Evrópusambandið skilur hve mikilvægt það er að styðja við framúrskarandi kvikmyndaframleiðslu. Þessar góðu myndir leiða gjarnan í ljós hina ótrúlegu fjölbreytni þjóða Evrópu og sýna hve mikið við eigum sameiginlegt. Við erum stolt af okkar sérkennum en berum um leið virðingu fyrir sérkennum nágranna okkar. Þess vegna valdi ESB „sameinuð í fjölbreytileika“ sem einkunnarorð sín. Góðar myndir endurspegla oft þessi gildi og þess vegna leggur ESB svona mikla áherslu á að styrkja kvikmyndaiðnaðinn í gegnum MEDIA áætlunina, sem er hluti af Creative Europe sjóðnum. Íslenskur kvikmyndaiðnaður er þessum sjóðum vel kunnugur þar sem hann hefur fengið þaðan ótal styrki til dæmis í sjónvarpsþætti eins og Fanga og Ófærð sem og mörg önnur frábært verkefni í bæði framleiðslu og dreifingarstyrki. Þá má geta þess að við höfum styrkt bæði Bíó Paradís og RIFF kvikmyndahátíðina í gegnum árin. Það er gott að vita að hin prýðilega samvinna okkar í þessum geira komi til með að styrkjast enn á komandi árum. Njótið hátíðarinnar! The Delegation of the European Union to Iceland is proud to once again support the Stockfish Film Festival, which is rightfully a major fixture in the Icelandic cultural scene. Proud to play part in bringing high quality films from the European continent to Iceland. We are additionally very happy

8

that the festival is once more held in Bíó Paradís, one of the pearls of Icelandic cultural life. We hope this most beloved cinema will remain strong and vibrant in the coming years. We are justifiably proud of our rich film-making heritage. And the European Union understands the importance of supporting quality film-making. These good films often portray the amazing diversity of European nations, but also underscore how much we have in common and what unites us. We are proud of our special traits, but respect those of our neighbours. That is why the EU chose ‘United in Diversity’ as its motto. These values are often reflected in good films and that is why the EU puts such emphasis on strengthening the film industry through the MEDIA programme, which is a part of the Creative Europe fund. The Icelandic film industry is well aware of these EU funds, since it has received grants for TV shows like Prisoners and Trapped and many other great projects. We have also supported Bíó Paradís as well as the RIFF film festival. It is nice to know that the excellent cooperation we enjoy in this field will grow stronger still in the years to come. Enjoy the festival! Michael Mann, sendiherra Evrópusambandsins Ambassador of the European Union Nálgast má frekari upplýsingar um ESB hjá okkur: facebook.com/Evropusambandid twitter.com/EUinICELAND


Enjoy the best that European film making has to offer!

Sendinefnd Evrรณpusambandsins รก ร slandi styrkir Stockfish. The EU Delegation to Iceland supports Stockfish. 9


EVRÓPSKA

14.03 R1 kl 17:00, 20.03 R2 kl 21:15 Czech Republic 2019 / War Drama / 169 min

Ungur drengur er sendur til Austur Evrópu til að forðast ofsóknir á hendur Gyðinga í seinni heimstyrjöld. Þegar frænka hans deyr skyndilega þarf drengurinn að bjarga sér sjálfur í óvinveittri veröld. A young Jewish boy is sent to live in Eastern Europe during WWII and is forced to make it on his own in a harsh world after his caretaker dies unexpectedly. Nadav Lapid

Synonyms 14.03 R2 kl 18:00, 21.03 R1 kl 22:00 France 2019 / Comedy Drama / 123 min

Ungur maður frá Ísrael flytur til Parísar fullur eftirvæntingar og vonar um að hefja nýtt líf sem nýr maður, fjarri átökum heimalands síns. A young Isreali man moves to Paris in the hope of creating a new identity and a new life far from the troubles of his home country.

Enda Loughman & Mike Ahern

Extra Ordinary 13.03 R1 kl 18:00, 16.03 R2 kl 22:15 Ireland 2019 / Horror Comedy / 95 min

Rose eru ökukennari með yfirnáttúrlega hæfileika. Þrátt fyrir blendnar tilfinningar hennar gagnvart getu sinni ákveður hún að hjálpa ungri stúlku sem er andsetin. Rose is a driving instructor gifted with supernatural abilities. Even though she has a lovehate relationship with her gift, she decides to help a young possessed girl.

10

MYNDIR EUROPE

The Painted Bird

R

FILMS AN

Václav Marhoul


Alice Winocour

Proxima 14.03 R1 kl 22:15, 20.03 R1 kl 20:00 France 2019 / Action Drama / 107 min

Sarah undirbýr sig fyrir árslanga ferð út í geim. Vinnan bitnar mest á sambandi hennar við unga dóttur sína. Sarah is preparing for a year-long mission into space. Her career takes a toll on her relationship with her young daughter.

Oliver Laxe

Fire Will Come 16.03 R1 kl 22:15, 17.03 R2 kl 20:00, 20.03 R2 kl 18:00 Spain 2019 / Drama / 90 min

Amador hefur setið inni fyrir íkveikju og er hann því strax ásakaður um illan verknað þegar eldur kviknar í heimabænum hans. When a fire starts Amador’s rural hometown he instantly becomes the prime suspect due to a previous sentence for arson.

Jan-Ole Gerster

Lara 13.03 R2 kl 18:00, 18.03 R1 kl 22:15 Germany 2019 / Drama / 98 min

Lara á sextugsafmæli sama kvöld og sonur hennar spilar á stærstu píanó tónleikum á ferli hans. Henni er ekki boðið að mæta og því meira sem hún reynir að bæta úr aðstæðum því meira fer úrskeiðis. Lara’s 60th birthday is on the same night as her son’s big piano concert. She’s not invited to attend and the more she tries to fix the situation the worse it turns out.

11


Levan Akin

And Then We Danced 14.03 R1 kl 20:00, 17.03 R2 kl 21:45, 19.03 R2 kl 20:15 Sweden 2019 / Drama / 113 min

Merab hefur eitt markmið: að dansa í klassíska georgíska dansflokknum. Nýr dansari byrjar að æfa í sama dansskóla og kemur Merab úr jafnvægi og forboðin ást blómstar. Merab has been training most of his life for a chance to dance in the National Georgian Ensemble. The arrival of another dancer sets Merab off balance and a forbidden love blossoms. Tom Sullivan

Arracht 18.03 R2 kl 18:00 Q&A, 20.03 R1 kl 22:00 Ireland 2019 / Drama / 90 min

Írskur sjómaður og bóndi á miðri 19. öld lendir í átökum við landeiganda á erfiðum tímum í sögu þjóðarinnar. In the mid 19th century, a difficult time in Irish history, a fisherman and farmer gets into an altercation with his landlord.

Mona J Hoel

Are You Leaving Already? 15.03 R2 kl 19:45 Q&A, 17.03 R1 kl 22:30 Norway 2019 / Comedy Drama / 83 min

Ung kona reynir að snúa blaðinu við eftir átakanleg unglingsár en hún fær lítinn stuðning frá nákomnum. Stuðningur kemur hins vegar úr ólíklegri átt þegar hún kynnist tveimur málurum. A young woman tries to create a better life for herself after a troubled adolescence but receives little help from loved ones. Support comes from an unlikely source when she befriends two painters.

12


Colombia 2019 / War Drama / 103 min

ALÞJÓLEG

13.03 R2 kl 20:00, 17.03 R1 kl 18:00, 22.03 R1 kl 20:00

ERNAT INT I

Monos

MYNDIR AR

AL FILMS ON

Alejandro Landes

Á tindi fjalls vakta vopnaðir barnungir skæruliðar gísl og heilaga mjólkurkú. Óvænt launsátur hrekur hópinn inn í frumskóginn og útlit er fyrir að herferð þeirra renni út í sandinn. A group of teenage rebels high in the mountains watch over a hostage and a cow. Their mission begins to collapse after an ambush that forces them further into the jungle. Juliano Dornelles & Kleber Mendoça Filho

Bacurau 15.03 R2 kl 21:45, 18.03 R1 kl 19:45, 22.03 R1 kl 17:30 Brazil 2019 / Action Mystery / 132 min

Eftir andlát ömmu hennar liggja leiðir Teresu aftur heim í Bacurau. Fljótlega gerir hún sér grein fyrir versnandi aðstæðum þorpsins og leitast hún við að finna rót vandans. Teresa returns home to her matriarchal village Bacurau after the death of her grandmother. She soon notices that the village is in a bad way and she tries to discover the root of the problem. Lucía Garibaldi

The Sharks 13.03 R2 kl 22:00, 18.03 R2 kl 20:00, 21.03 R1 kl 18:00 Uruguay 2019 / Drama / 80 min

Hákarlar byrja að birtast nálægt ströndum rólegs strandbæjar og spennan sem tekur yfir bæjarlýðinn hvetur hina 14 ára Rosinu til að grípa til aðgerða í persónulega lífinu. Strange emotions invade the mind of 14-yearold Rosina who is inspired to take action in her personal life by the unsettled energy of her small beach town after a bizarre shark invasion.

13


Elia Suleiman

It Must Be Heaven 16.03 R2 kl 18:00, 19.03 R1 kl 18:00, 22.03 R2 kl 22:00 France 2019 / Comedy / 97 min

Elia Suleiman er kvikmyndagerðamaður sem ferðast um fjarlægar borgir og upplifir óvæntar samhliður á milli staðanna og heimalandsins sem hann flýr frá, Palestínu. Elia Suleiman is a filmmaker who travels to foreign cities and finds unexpected parallels between these places and his home country, Palestine, from which he is fleeing.

Kirill Mikhanovsky

Give Me Liberty 15.03 R1 kl 21:45, 16.03 R2 kl 20:00, 21.03 R2 kl 18:00 USA 2019 / Comedy / 119 min

Vic er rússneskur innflytjandi í Milwaukee og vinnur sem bílstjóri hjá akstursþjónustu fyrir fatlaða. Allt fellur í óreiðu þegar hann reynir að sinna vinnuskyldum sínum og hjálpa hópi af öldruðum einstaklingum frá fyrrum Sóvétríkjunum. Over the course of one chaotic day in Milwaukee, Vic, a medical transport driver and Russian immigrant, juggles his daily transport duties and helping out a group of elderly ex-Soviets. Karim Anïous

Invisible Life 14.03 R2 kl 21:45, 16.03 R1 kl 17:00*, 22.03 R2 kl 17:00 Brazil 2019 / Drama / 139 min

Systur þrá að finna hvor aðra eftir að hafa verið stíað í sundur með lygum. Þær búa í sömu borginni en hafa haldið alla tíð að þær búi í sitt hvorri heimsálfunni. Sisters long to reconnect after being kept apart by lies. They coexist in the same city, thinking all along that they are worlds apart. *Q&A

14


Takashi Miike

First Love 19.03 R1 kl 22:30, 21.03 R1 kl 19:45 Japan 2019 / Comedy, Crime Thriller / 115 min

Sjálfumglaður boxari verður ástfanginn af vændiskonu í Tókýó og saman flækjast þau óvart inn í stórfellt fíkniefnasmygl á vegum skipulagðra glæpasamtaka. A self-confident young boxer and prostitute in Tokyo fall in love while getting tangled in a massive drug smuggling organised by a large crime organisation all in the course of one night.

Mo Scarpelli

Anbessa 15.03 R1 kl 20:00, 21.03 R2 kl 20:15 Italy 2019 / Documentary / 85 min

Asalif, ungur drengur í Eþíópíu, óttast frekari röskun á lífi hans og móður er áform myndast um uppbyggingu enn einnar íbúablokkarinnar á lóðinni þar sem þau búa. Ljónshlutverkið hjálpar honum að finna kjark í vonlausum aðstæðum. Asalif, a young boy in Ethiopia, faces threatening changes to his way of life as the development of a condominium displaces him and his mother. In the disguise of the lion, he finds the courage to deal with a hopeless situation.

15


16


Special screenings

17


Dome Karukoski

G S F E AT U

R

ES

SP

13.03 R1 kl 20:00 Q&A

EC

Sweden 2019 / Drama / 113 min

IN

Tolkien IA L

S C RE

EN

Fjallar um mótunarár hins ástsæla rithöfundar J.R.R. Tolkien og þær upplifanir sem veittu innblástur fyrir skrifum hringadrottinssögunnar. Leikstjóri myndarinnar Dome Karukoski situr fyrir svörum eftir sýninginguna. A tale of beloved author J.R.R. Tolkien’s formative years and the events that inspired him to write the Lord of the Rings saga. A special screening of the film as director Dome Karukoski is attending the festival and be present a Q&A after the screening.

Richard Stanley

Midnight Madness - Color Out of Space 13.03 R1 kl 23:00 USA 2019 / Sci-Fi Horror / 111 min

Friðsælt líf Gardner fjölskyldunnar er umturnað þegar loftsteinn skellur við jörðu á litla bóndabæ þeirra. Nicolas Cage fer með aðalhlutverk í kvikmyndinni sem er byggð á smásögu með sama nafni eftir H.P. Lovecraft. The Gardner family’s peaceful farm lifestyle is suddenly interrupted when a meteorite crashes into their front yard. Richard Stanley’s adaptation of H.P. Lovecraft’s short story starring Nicolas Cage.

Justin Oakey

A fire in the Cold Season 19.03 R2 kl 18:00 Q&A*, 22.03 R1 kl 22:00 Canada 2019 / Drama, Thriller / 94 min

18

*WORLD

EMIERE PR

*WORLD

A dead body brings together a fur trapper and a mother-to-be. A reluctant dependence blossoms between the two when together they find themselves having to answer for the crimes of a dead man.

EMIERE PR

Veiðimaður og verðandi móðir bindast óumbeðnum böndum þegar annað þeirra finnur lík við árbakka. Saman þurfa þau að svara fyrir skuldir látins manns.


IA

RIE

TA

N

G

S

E E NI

UK 2020 / Documentary / 59 min

SCR

15.03 R2 kl 18:00 Q&A

L

Amber and Me

SPEC

Ian Davies

SD N O C U ME

Ný bresk heimildarmynd um líf tvíburasystra, Amber og Oliviu, út frá sjónarhorni föður þeirra sem leikstýrir. Myndin er tekin yfir fjögurra ára tímabil á fyrstu árum stúlknanna í grunnskóla. Amber er með Downs-heilkenni og glíma því stelpurnar við ólík vandamál. Amber and Olivia are 10-year-old twins and Amber has Down’s Syndrome. Can Amber stay in the same class at school with Olivia, or should she go to a school for children with special needs.

Gunnlaugur Þór Pálsson

Just like a Painting by Eggert Pétursson 15.03 R1 kl 18:00 Q&A*, 21.03 R2 kl 22:00, 22.03 R1 kl 16:00 Iceland 2020 / Documentary / 74 min

*WORLD

EMIERE PR

*WORLD

Eggert Pétursson, flower painter and concept artist and Thóra Ellen Thórhallsdóttir, botanist, connect the dots between our experience of the Icelandic nature and the floral diversity of Eggert’s flower paintings.

EMIERE PR

Eggert Pétursson, listmálari og Þóra Ellen Þórhallsdóttir, grasafræðingur, sameina upplifun okkar á íslenskri náttúru og flórumengi blómamynda Eggerts.

Anna Dís Ólafsdóttir

The Far Traveller 18.03 R1 kl 18:00 Q&A* Iceland 2020 / Documentary / 60 min

*WORLD

*WORLD

World Premiere! A little-known female Viking explorer Guðríður Þorbjarnardóttir had sailed across the Atlantic Ocean eight times to Greenland, North America, Scandinavia, the British Isles, through Europe, and all the way to the Vatican.

EMIERE PR

EMIERE PR

Sérstök frumsýning á nýrri íslenskri heimildarmynd framleidd af BBC og RÚV. The Far Traveller rekur ævi víðförulustu konu miðalda, Guðríði Þorbjarnardóttur. Guðríður sigldi yfir atlantshafið alls átta sinnum yfir ævina.

19


RIE

S

PA N O R A

M

MYND AR OPENIN

OPNUN

DI

A

DO

C U ME

N

TA

NOR

SK

ILM GF

Emil Langballe

Q’s Barbershop Opening Film 12.03 kl 19:30, 14.03 R2 kl 20:15 Q&A, 20.03 R2 kl 20:00 Denmark 2019 / 60 min

Fólk í hverfinu leitar reglulega til klipparans Q, en ekki aðeins til að fá nýja greiðslu heldur líka til að leita ráða hans. Einlæg innsýn í raunveruleika jaðarsetts hóps í dönsku samfélagi. Q is the beloved neighborhood barber who everyone looks to for honest advice as well as a fresh cut. An endearing and honest look into a marginalized group in Danish society.

20


Jonas Bruun

Humanity on Trial 17.03 R2 kl 18:30, 19.03 R2 kl 22:30 Denmark 2019 / 72 min

Salam Aldeen aðstoðaði flóttafólk sem strandaði á gúmmíbátum í Grikklandi og var því ákærður fyrir smygl á fólki. Kröftug mynd um mannúð og þau pólitísku öfl sem standa í vegi hennar. Salam Aldeen offered help to refugees arriving in overflowing rubber boats on the coasts of Greece and was therefore charged with human smuggling. A powerful film about compassion and the deranged politics standing in its way.

Ida Persson Lännerberg

Lindy Return of the Little Light 18.03 R2 kl 22:00, 22.03 R2 kl 20:00 Sweden 2019 / 72 min

Á barnsárum skapaði Lindy sína eigin veröld þar sem ofurhetjan Litla Ljósið varð til. Þegar hann er beðinn um að koma fram á sviði sem hann sjálfur árum seinna, er mikið í húfi. Getur Lindy sagt sögu sína án þess að særa sína nánustu? As a child Lindy created a fantasy world where the superhero Little Light came to be. But when he is asked to get up on stage years later, as himself, everything is put at stake. Can he tell his story without harming his loved ones?

21


20 ÁR MEÐ UMHVERFISVOTTUN

Við leggjum okkur fram um að veita persónulega þjónustu og fyrsta flokks vistvæna vöru á hagstæðu verði.


VIÐB U

IR RÐ

EVE

S NT

Nordic Documentary Panel - Nordisk Panorama Focus 14.03 kl 14:00, Bíó Paradís / Free

Stockfish og Nordisk Panorama fagna norrænni heimildamyndagerð með sýningum á sérstöku úrvali af verðlauna heimildamyndum frá síðarnefndu hátíðinni og pallborðsumræðu. Staða norræna heimildamyndabransans verður rædd á viðburðinum sem og möguleikar til frekari samstarfs milli landa. Cecilia Lidin stýrir umræðunni en hún sér um heimildamyndir á vegum dönsku kvikmyndamiðstöðvarinnar og er í valnefnd Nordisk Panorama í ár. Stockfish is teaming up with Nordisk Panorama to celebrate the Nordic documentary industry. Three of Nordisk Panorama’s award-winning titles from last year will be included in this year’s Stockfish program. Documentaries will also be in focus at Stockfish’s Industry days program with a Panel Discussion on the state of the Nordic documentary industry and how to encourage further collaboration between the Nordic countries. Cecilia Liden, documentary film commissioner at the Danish Film Institute and guest programmer at Nordisk Panorama 2020 will moderate the event.

Þátttakendur / Participants Margrét Jónasdóttir (IS) - Producer Emil Langballe (DK) - Director of Q’s Barbershop Outi Rousu (FI) - Producer Cecilia Lidin - Representative from Nordisk Panorama - Moderator

23


PANEL: TV SERIES in a changing world! 17.03 kl 16:30, Bíó Paradís / Free

Nú þegar efnisveitum fer fjölgandi og framleiðsla á sjónvarpsefni leitar í nýjar rásir er rétt að taka stöðuna. Hvernig munu íslenskar sjónvarpsstöðvar mæta aukinni samkeppni? Hvernig hyggjast sjóðirnir bregðast við breyttu landslagi? Á pallborðinu munu formenn Nordisk Film & TV Fond, Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og forsvarsmenn allra íslensku sjónvarpsstöðvanna fara yfir málin. The television industry has changed drastically in the past decade. With the ever growing number of streaming platforms and their increasing popularity worldwide, TV series production has had to find ways to adapt to a new kind of viewing experience. How will the Icelandic TV industry be able to compete with these new trends? How will film & TV funds react to the change in circumstances? In this Panel, the heads of the Nordic Film & TV fond, the Icelandic Film Centre as well as three of the biggest national TV stations will go over the state of the Icelandic TV industry.

Þátttakendur / Participants Liselott Forsman – CEO – Nordisk Film & TV Fund Laufey Guðjónsdóttir – Director – The Icelandic Film Centre Skarphéðinn Guðmundsson – Head of programming – Icelandic National Broadcasting Service Pálmi Guðmundsson– Head of programming – Sjónvarp Símans Þóra Björg Clausen – Head of programming – Stöð 2/Vodafone

24


MASTERCLASS with Jeppe Gjervig Gram

Works in progress

15.03 kl 15:00, Bíó Paradís / Free

16.03 kl 16:00, Bíó Paradís / Free

Danski handritshöfundurinn Jeppe Gjervig Gram (Borgen, Bedrag) verður viðstaddur Stockfish kvikmyndahátíð og bransadaga og kemur til með að deila visku sinni um sjónvarpsþáttagerð á masterklassa sínum. Huldar Breiðfjörð, handritshöfundur, (París Norðursins, Undir trénu) mun ræða við hann um brennandi áhuga Gram á listinni að skrifa fyrir sjónvarp. Þeir munu fara yfir helstu grundvallaratriði þess að gera gott sjónvarpsefni.

Langar þig að sjá hvers konar kvikmyndaverkefni íslenskir kvikmyndagerðarmenn eru að vinna að þessa stundina?

In this masterclass, the Danish screenwriter Jeppe Gjervig Gram (Borgen, Follow the Money) will share with guests his writing methods, tips on the necessary ingredients to make a good series, and his appreciation for the complex and demanding art of writing for television. He will be joined by Icelandic screenwriter Huldar Breiðfjörð (Paris of the North, Under the Tree) as they chat about the art of making good television.

Á viðburðinum verða sýnd brot úr ókláruðum kvikmyndaverkum og gefst áhorfendum tækifæri til að spyrja fulltrúa frá hverju verkefni spjörunum úr. Einstakt tækifæri til þess að skyggnast inn í íslenskan kvikmyndaheim þessa stundina. Í takt við áherslur hátíðarinnar í ár, verður sérstök athygli veitt að sjónvarpsseríum og heimilarmyndum. Are you interested in knowing what film projects are going on in Iceland at the moment? A unique opportunity for Icelandic filmmakers to present their unfinished works to local and international press and film professionals. The filmmakers share clips from their films and answer questions from the audience. In keeping with the theme of Stockfish 2020, a special focus will be on TV series and Documentaries in the making.

Frítt inn á alla viðburði á Bransadögum Stockfish / Free admission to all events of Stockfish Industry Days

25



Sprettfiskur Shortfish Markmið keppninnar er að vekja athygli á ungu og upprennandi kvikmyndagerðarfólki og hvetja til frekari dáða með verðlaunum sem leggja grunninn að næsta verkefni. Sigurvegari Sprettfisksins fær í verðlaun eina milljón króna úttekt hjá Kukl í formi tækjaleigu á kvikmyndabúnaði. Kukl er stærsta tækjaleiga landsins sem sérhæfir sig í þjónustu við kvikmynda- og sjónvarpsgerð. Sigurvegarinn mun því hafa aðgang að fullkomnum búnaði fyrir næsta verkefni. Dómnefndina í ár skipa Ottó Geir Borg handritshöfundur, Marina D. Richter kvikmyndarýnir og Silja Hauksdóttir leikstjóri. The goal of the Shortfish competition is to draw attention to young and aspiring Icelandic filmmakers and provide funding for future projects. The winner of the Shortfish competition will be granted one million ISK in equipment rental from Kukl, the biggest equipment rental in Iceland that specializes in servicing film and TV productions. That way the winner will have access to high-class equipment for their next project. This year’s Shortfish judges are scriptwriter Ottó Geir Borg, film critic Marina D. Richter and director Silja Hauksdóttir.

27


Bland í poka / A Mixed Bag Director: Helena Rakel Producer/s: Þórður Helgi Guðjónsson, Anna Karen Eyjólfsdóttir, Sigurgeir Jónsson, Elfar Þór. Þegar fólk af erlendum uppruna flytja inn í blokkina þar sem Fjóla býr, þarf hún að finna leið til að losa sig við þau, en óvænt vinátta myndast milli hennar og stráksins. Fjóla, a prejudiced, old woman has her comfortable life challenged when people of foreign origin, move into her apartment building. While trying to get rid of them, she strikes an unlikely friendship.

Blaðberinn / Paperboy Director: Ninna Pálmadóttir Producer/s: Kathleen Chew, Þórunn Guðlaugsdóttir, Ninna Pálmadóttir exc. producers: Búi Baldvinsson, Bjarni Viðarsson Ungur drengur ber út blöð í litlum bæ og gægist inn um glugga hjá nágrannakonu í neyð. A small town paper delivery boy peeks through his neighbor’s window and connects with a traumatized woman.

Helgi á Prikinu / Helgi on a Stick Director: Magnea B. Valdimarsdóttir Producer/s: Kisi (Kvikmyndafélag Íslands) /Alt Muligt Woman Ljúfmennið Helgi Hafnar mætir á Prikið daglega með bros á vör, allir keppast um að faðma hann því hann hefur einstaka nærveru. The sweet Helgi Hafnar visits the café Prikið daily with a smile. Everyone likes to embrace him because he has an exceptionally loving presence.

28


Krepptur hnefi / Fists of Redemption Director: : Logi Sigursveinsson Producer/s: Logi Sigursveinsson, Hekla Egilsdóttir & Anna Karín Lárusdóttir Bryan Murray, harðsoðinn leynilögregluþjónn, þarf að stöðva eiturlyfjasmygl í þessari skopstælingu á amerískar hasarmyndir frá 9. áratugnum. Bryan Murray, a hard-boiled detective, must stop a drug-smuggling operation based in his hometown in this parody of 1980s American action films.

Nýr dagur í Eyjafirði / Dovetail Director: Magnús Leifsson Producer/s: Republik Nýr dagur í Eyjafirði hverfist um Aron og hvernig hann tekst á við lífið eftir erfiða lífsreynslu með því að máta sig við staðalímyndir og karlmannlegar klisjur. Follows Aron who’s in his early forties and trying his best to cope with life. In search of serenity, he imitates male stereotypes and dives into all the clichés of the material world. Underneath the perfect appearance, lies something tragic and unexpected.

The Death of Marie Director: Siggi Kjartan Kristinsson Producer/s: Sara Nassim & Lilja Baldursdóttir Marie er við dauðans dyr. Frá sjónarhorni Nico, barnabarni Marie, fáum við nasaþef af ískyggilegri fjölskyldu hennar. Marie is about to die. Through Nico, Marie’s granddaughter, we get a glimpse into the complexities of her sinister family.

29


13. mars Föstudagur

14. mars Laugardagur

15. mars Sunnudagur

16. mars Mánudagur

Room 1

Extra Ordinary

17:00 –The Painted Bird

Just like a Painting by Eggert Pétursson Premiere Q&A

17:00 – Invisible Life Q&A

Room 2

Lara

Synonyms

Amber And Me Q&A

It Must Be Heaven

Room 1

22:00

20:00

18:00

16:00

12. mars Fimmtudagur

Room 1

OPENING FILM Q's Barbershop 19:30

Tolkien Q&A

And Then We Danced

Anbessa

Sprettfiskur Premiere

Room 2

OPENING FILM Q's Barbershop 19:30

Monos

20:15 – Q's Barbershop Q&A

19:45 – Are You Leaving Already? Q&A

Give Me Liberty

Room 3

OPENING FILM Q's Barbershop 19:30

23:00 – Color Out Of Space

22:15 – Proxima

21:45 – Give Me Liberty

22:15 – Fire Will Come

The Sharks

21:45 – Invisible Life

21:45 – Bacurau

22:15 – Extra Ordinary

Q&A = A representative from the film answers questions at the end of the screening / TBA = To be announced


17. mars Þriðjudagur

18. mars Miðvikudagur

19. mars Fimmtudagur

20. mars Föstudagur

21. mars Laugardagur

22. mars Sunnudagur

Just like a Painting by Eggert Pétursson

Monos

The Far Traveller Premiere Q&A

It Must Be Heaven

Fire Will Come

The Sharks

17:30 – Bacurau

18:30 – Humanity On Trial

Arracht Q&A

A Fire in the Cold Season Premiere Q&A

Sprettfiskur

Give Me Liberty

17:00 – Invisible Life

Proxima

19:45 – First Love

Monos

19:45 – Bacurau

Fire Will Come

The Sharks

20:15 – And Then We Danced

Q's Barbershop

20:15 – Anbessa

Lindy the Return of Little Light

22:30 – Are You Leaving Already?

22:15 – Lara

22:30 – First Love

Arracht

Synonyms

A Fire in the Cold Season

21:45 – And Then We Danced

Lindy the Return of Little Light

22:30 – Humanity on Trial

21:15 – The Painted Bird

Just like a Painting by Eggert Pétursson

It Must Be Heaven

The schedule can be subjected to changes / All non-English speaking films screened with English subtitles



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.