Stockfish Film & Industry Festival 2025

Page 1


Efnisyfirlit Index

STOCKFISH 2025

Um Stockfish About Stockfish

Ávarp borgarstjóra Address from the Mayor

Allt að vinna, engu að tapa! All to Gain, Nothing to Lose!

Fjölbreytt samfélag er sterkara samfélag A diverse community is a stronger community

KVIKMYNDIR FILMS

Opnunarmynd Opening Film: Storm Alerts

Italian corner: Cinema Paradiso, Vermiglio, There’s Still Tomorrow

David Lynch: The Art Life

Inclusion: It Could’ve Been Us, Deaf, Silent Trilogy

Midnight Madness: Presence, Sanatorium Under the Sign of the Hourglass, Rumours

Arctic Indigenous: Solitary Road

War – Palestine: To A Land Unknown

Queer: Lilies Not For Me, Linda, Queer

Guest of Honor – Floria Sigismondi: (2 Spots) The Runaways + music videos

War – Ukraine: Intercepted, Under the Volcano

Youth / Indigenous: The Dog Thief

At the Door of The House Who Will Come Knocking

Holy Cow (or: Vingt Dieux)

All We Imagine As Light

India: Marching in the Dark

Right Extremist: Undercover: Exposing the Far Right

Ásgeir Ingólfsson Memorial Fund

Screening: Waves

SÉRSTAKAR SÝNINGAR SPECIAL SCREENINGS

Kvikmyndasýning til heiðurs Ásgeiri H

Ingólfssyni Film screening honoring the memory of Ásgeir H Ingólfsson

Vinningsmyndir KHF KHF Award winning films

Sýningar í samstarfi við Kvikmyndasafn

Íslands Screenings in collaboration with The Icelandic Film Archive

SPRETTFISKUR SHORTFISH

Um Sprettfisk og dómnefndir About Shortfish and Juries

Skáldverk Narrative

Heimildaverk Documentaries

Tilraunaverk Experimental

Tónlistarmyndbönd Music Videos

BRANSADAGAR INDUSTRY DAYS

Persónuleg nálgun á sannleika, traust og huglægni í heimildamyndagerð Personal Bits on Truth, Trust, and Subjectivity in Documentary Filmmaking

WIFT móttaka WIFT reception

Self-tape: Vigfús Doorway

Lærðu að „pitcha“: Listin að selja söguna þína Mastering the Pitch: The Art of Selling Your Story

Handritasmiðja Writers lab

Verk í vinnslu Work in progress

Meistarspjall: David Lynch og súrrealisminn Masterclass: David Lynch and surrealism

Tónlist í kvikmyndum – virði og vægi

Music in Film – Value and Significance

Fötlun, bíó og bransinn Disability, films and the industry

Staða íslenskrar kvikmyndagerðar The state of the Icelandic film industry

Floria Sigismondi: Meistaraspjall um tónlistarmyndbönd Masterclass with Music Videos

Clare Langan: Meistaraspjall um vídeólist Video Art Masterclass

Evu Maríu Daniels verðlaunin fyrir framúrskarandi kvikmyndagerð Eva Daniels Vital Award

HEIÐURSVERÐLAUN HONORARY AWARD

Um Stockfish About Stockfish

Stockfish er kvikmynda- og bransahátíð sem nú er haldin í ellefta skiptið í Bíó Paradís og víðar um borgina. Heildardagskrá má finna á öftustu opnu en lesa má nánar um kvikmyndir og viðburði hér í þessum bæklingi og á heimasíðu hátíðarinnar. Galdurinn við hátíðir sem þessa er að allt getur gerst og því eru upplýsingar í bæklingnum settar fram með fyrirvara um breytingar, en miðasölukerfið okkar á Tix er uppfært reglulega, sem og heimasíðan.

Stockfish Film & Industry Festival is an international film festival that takes place for the 11th time in Bíó Paradís. The schedule can be found on the last page but the brochure is filled with information on films and events. As a live cultural festival, bear in mind the magic of whatever can happen, but the tickets at Tix are updated regularly, and so is our website, so no worries!

MIÐAR TICKETS

Útgefandi: Stockfish

Upplag: 1.000

Prentun: Litróf

HÁTÍÐARTILBOÐ FESTIVAL DISCOUNTS

Sýndu miðann þinn á þessum stöðum og fáðu afslátt:

Hamborgarabúlla Tómasar Geirsgötu 20% afsláttur

Kaffibarinn 20% afsláttur til 23:00

Port 9 15% afsláttur

Röntgen 10% afsláttur

Piccolo Ristorante 10% afsláttur

AFSLÁTTARKÓÐAR DISCOUNT CODES

Íslandshótel 10% afsláttur

Kóði code “STOCKFISH25”

Ognatura 20% afsláttur

Kóði code “Stockfish”

Flyovericeland 15% afsláttur

Kóði code “STOCKFISH”

STOCKFISH BJÓR STOCKFISH BEER

22

Ægir 101

Bjórgarðurinn

Ellý

Kaffibarinn

Kíkí

Lemmy

Lóa

Ölstofa Kormáks og Skjaldar

Prikið

Röntgen

Skreið

Terroir bar

ÞÚ FINNUR OKKUR Á

YOU CAN FIND US ON stockfishfilmfestival stockfishfest

Ávarp borgarstjóra

Upp er runnin ein af rótgrónustu hátíðum Reykjavíkurborgar, kvikmynda- og bransahátíðin Stockfish. Hátíðin á rætur að rekja til Kvikmyndahátíðar Reykjavíkur sem upphaflega var stofnuð fyrir nærri hálfri öld síðan. Stockfish fer nú fram í ellefta sinn undir

heitinu Stockfish Film and Industry Days og umbreytir Reykjavík um leið í þá kvikmyndaborg sem hún sannarlega er.

Ein af lykiláherslum Reykjavíkurborgar í menningarmálum er að Reykjavík sé borg sem listafólk kýs að búa og starfa í. En hvernig verður því markmiði náð? Við þeirri spurningu eru að sjálfsögðu mörg svör, en einn liður í að ná því markmiði er að þar fari fram spennandi viðburðir sem laða að gesti frá öllum heimshornum; metnaðarfullir viðburðir sem endurspegla það ferskasta sem gerist hverju sinni í ólíkum listgreinum og glæða menningarsenu borgarinnar lífi, borgarbúum öllum til upplyftingar og innblásturs.

Þar gegna hátíðir á borð við kvikmyndahátíðina Stockfish lykilhlutverki, en hún er ein af fjöldamörgum hátíðum sem Reykjavíkurborg styður við á hverju ári. Hátíðin hefur frá upphafi teflt saman íslensku og alþjóðlegu fagfólki í kvikmyndaiðnaðinum, hvatt til samtals og skoðanaskipta og boðið upp á vandaða og fjölbreytta dagskrá, auk þess að hvetja til nýsköpunar í faginu með stuttmyndasamkeppninni Sprettfiski. Allt eflir þetta og auðgar kvikmyndamenningu í Reykjavík, og gerir borgina að eftirsóknarverðum og lifandi stað til að búa og starfa í. Gleðilega hátíð!

Address from the Mayor

Once again, we celebrate one of Reykjavík’s most established festivals, Stockfish Film and Industry Festival. The festival traces its roots back to the Reykjavík Film Festival, which was originally founded nearly half a century ago. Now in its eleventh year, Stockfish takes place under the name Stockfish Film and Industry Days, transforming Reykjavík into the film city it truly is.

Reykjavík is a city where artists choose to live and work. But how can that goal be achieved? Part of achieving that goal is to host exciting events that attract visitors from all over the world; ambitious events that reflect the latest happenings in different art forms and bring the city’s cultural scene to life, to the upliftment and inspiration of all its residents.

Festivals such as Stockfish Film Festival play a key role, as it is one of many festivals supported by the City of Reykjavík each year. Since its inception, the festival has brought together Icelandic and international film professionals, encouraged dialogue and exchange of views, and offered a high-quality and diverse program, as well as encouraging innovation in the field with the short film competition Shortfish. All of this strengthens and enriches the film culture in Reykjavík and makes the city a desirable and vibrant place to live and work. Enjoy the festival!

Season

All year around

Duration

2.5 to 3 hours

Allt að vinna, engu að tapa!

All to Gain, Nothing to Lose!

Að þekkja sig í persónum á hvíta tjaldinu getur verið djúpstæð og valdeflandi reynsla – hún skapar tengingu og tilfinningu fyrir því að tilheyra. En þessi reynsla hefur ekki verið öllum aðgengileg. Inngilding í kvikmyndum og sjónvarpi er því brýnt verkefni sem fagið í heild þarf að taka föstum tökum.

Fjölbreytileika skortir, báðum megin við myndavélina. Hlutverk jaðarsettra hópa eru oftar en ekki staðalímyndir, skrifaðar af ófötluðu fólki af ráðandi kyni í bransanum. Sem betur fer er vaxandi meðvitund um þetta misræmi og um mikilvægi þess að fjölbreytt sjónarhorn fái að heyrast.

Kvikmyndamiðillinn hefur einstaka burði til að spegla samfélagið í allri sinni breidd. Þegar ólík reynsla er hluti af sköpunarferlinu frá byrjun verða sögurnar dýpri, núanseraðri og innihaldsríkari. Áhorfendur kalla eftir fleiri sjónarhornum – og það þarf allskonar fólk til að segja allskonar sögur. Að skora staðalímyndir á hólm víkkar sjóndeildarhringinn og eykur samkennd.

Við eigum fyrirmyndir að horfa til: Sundance Institute styður markvisst við jaðarsetta höfunda, Listahátíð í Reykjavík hefur markað sér inngildingarstefnu og Bíó Paradís stórbætt aðgengi fatlaðs fólks.

Sértækar aðgerðir eru nauðsynlegar til að leiðrétta kerfislægar skekkjur. Greinin þarf að vera fyrir öll, þannig – og aðeins þannig –lifir hún og heldur áfram að dafna.

Við höfum allt að vinna, engu að tapa.

Recognizing yourself in characters on the big screen can be a profound and empowering experience – it creates a sense of connection and belonging. But this experience has not been accessible to everyone. Inclusion in film and television is therefore an urgent task that the entire field must commit to.

There is a lack of diversity, both in front of and behind the camera. The roles of marginalized groups are often limited or portrayed through stereotypes, typically written by non-disabled people of the dominant gender in the industry. Fortunately, awareness of this imbalance – and of the importance of diverse perspectives – is growing.

The medium of film has a unique capacity to reflect society in all its richness. When diverse lived experiences are part of the creative process from the beginning, the stories become deeper, more nuanced, and more meaningful. Audiences are increasingly calling for a broader range of perspectives – and it takes all kinds of people to tell all kinds of stories. Challenging stereotypes expands our horizons and fosters empathy.

There are strong examples to look to: Sundance Institute actively supports creators from marginalized communities; Reykjavík Arts Festival has implemented a clear inclusion policy; and Bíó Paradís has significantly improved accessibility for disabled audiences.

Targeted action is needed to correct systemic inequalities. The film industry must be inclusive to all – only then can it remain relevant, thrive, and grow.

We have all to gain, and nothing to lose.

Fjölbreytt samfélag er sterkara samfélag

Hugmyndafræðin á bak við borgaðu það sem þú getur byggir á inngildingu og aðgengi.

Þetta kerfi er notað til að rjúfa efnahagslegar hindranir sem annars gætu útilokað fólk frá þátttöku.

Í ár er inngilding eitt meginþema Stockfish og viljum við leggja áherslu á að hátíðin sé aðgengileg öllum óháð efnahag, samfélagsstöðu eða hreyfigetu. Bíógestir geta því valið að borga eins mikið og þeir hafa getu til. Í boði eru nokkrar upphæðir og hægt að bæta við ef fólk hefur tök á og vill styðja hátíðina frekar.

Markmiðið er að fólk farið eins mikið og það vill í bíó, enda eru fjölmargir viðburðir í boði.

Við erum stoltar af dagskrá hátíðarinnar í ár, sem inniheldur fjölbreytt úrval alþjóðlegra verðlaunamynda, ítalskan fókus, spennandi meistaraspjöll, pallborð, námskeið, viðburði og vinnustofur sem bæði almenningur og fagfólk geta notið góðs af. Stockfish er hátíð stofnuð af fagfólki í kvikmyndagerð til þess að opna á samtal um kvikmyndir milli fagfólks, almennings og annarra listgreina.

Fólk hefur almennt vilja til að styðja við það sem það metur mikils – borgaðu það sem þú getur er aðferð sem getur byggt upp sterkara og fjölbreyttara samfélag í kringum menningarviðburði, sem er hagur okkar allra. Við hlökkum til að sjá sem flest á hátíðinni í ár!

A diverse community is a stronger community

The philosophy behind “pay what you can” is rooted in inclusion and accessibility. This model is used to break down financial barriers that might otherwise prevent people from participating.

This year, inclusion is one of Stockfish’s main themes, and we want to emphasize that the festival is accessible to everyone – regardless of income, social status, or mobility. Cinema guests can choose to pay as much as they are able. Several price options are available, and those who can and wish to support the festival further are welcome to contribute more.

The goal is for everyone to attend as many events as they like – and there are plenty of events to choose from!

We are proud of this year’s programme, which includes a diverse selection of international award-winning films, an Italian focus, inspiring masterclasses, panels, workshops, and events for both the general public and industry professionals. Stockfish was founded by film professionals to spark dialogue around cinema – between professionals, audiences, and other

People generally want to support what they value – and “pay what you can” is a model that can build stronger, more diverse cultural communities. We all benefit from that.

We look forward to seeing you at this year’s festival!

Bergur Bernburg

Storm Alerts

Veðurskeytin er leikin heimildarmynd sem fjallar um stormasöm tímamót í lífi ástríðufulls fræðimanns; dramatísk vegferð inn á óþekkt svæði mannshugans. Doktor í miðaldafræðum frá Cambridge háskóla, sem hefur unnið til mikilla afreka á sínu sviði, þarf skyndilega að endurskoða líf sitt þegar hann er greindur með geðhvarfasýki. Hann þarf annað hvort að takast á við andleg veikindi sín á hefðbundinn hátt eða finna nýja leið til að lifa með nýjum áskorunum á eigin forsendum, með þeim veðrabrigðum sem vænta má.

2025 / Iceland, Denmark / docu-drama / 82 min. 03.04 19:00

Dr. Marteinn Helgi Sigurðsson, a gifted Icelandic academic living in Copenhagen, finds himself at a crossroads when he is diagnosed with bipolar disorder. Declining conventional methods, to deal with his mental state, he decides instead to embrace his episodical madness. Storm Alerts is an investigation and a reconstruction of Dr. Sigurðsson’s experiences. He proposes that the manic side of him has a right to exist and be manifested. Arguing that the creative process is a journey into unknown territory in search of truths; a man’s journey into the unknown mysteries of the human spirit.

RÖNTGEN BAR HVERFISGATA 12

HAPPY HOUR / 4–7 PM

BEER / WINE / COCKTAILS

Perlan is a must-visit landmark and Nature Museum unlike any other

Nr. 1 attraction in Reykjavík

#visitPerlan #wonderso celand
Café Restaurant
Gi Store
Nature Museum
Perlan.is

Giuseppe Tornatore

Cinema Paradiso

Salvatore, frægur kvikmyndaleikstjóri, snýr aftur til heimabæjar síns á Sikiley til að fylgja vini sínum Alfredo, sýningarmanni bæjarbíósins, til grafar. Í gegnum endurlit rifjar hann upp æskuárin og hvernig djúp ást hans á kvikmyndum mótaðist af leiðsögn Alfredos í Cinema Paradiso.

Salvatore, a renowned film director, returns to his Sicilian hometown for the funeral of his old friend Alfredo, the local projectionist. Through flashbacks, he reminisces about his childhood and his deep love for cinema, nurtured by Alfredo’s mentorship at Cinema Paradiso.

Maura Delpero

Vermiglio

Liðhlaupinn Pietro leitar skjóls hjá fjölskyldu kennara í afskekktu fjallaþorpi og koma hans breytir lífi þeirra til frambúðar. Jafnvægi heimilisins raskast, en hann og elsta dóttirin, Lucia, fella hugi saman.

Pietro, a deserter, seeks refuge with the family of the local schoolmaster in a mountain village, forever altering their lives. His arrival disrupts the household’s dynamics, but love blossoms between him and Lucia, the eldest daughter.

Cortellesi

There’s Still Tomorrow (C’è Ancora Domani)

Verkakonu dreymir um betra líf fyrir sig og dóttur sína á meðan hún þolir ofbeldi af hendi ráðríkis eiginmanns síns. Þegar dularfullt bréf berst, finnur hún kjarkinn til að breyta örlögum sínum.

A working-class woman dreams of a better future for herself and her daughter while facing abuse at the hands of her domineering husband. When a mysterious letter arrives, she finds courage to change the circumstances of her life.

04.04 16:45

05.04 19:00

06.04 17:00

1988 / Italy / 174 min.
2024 / Italy / 119 min.
2023 / Italy / comedy, drama, history / 118 min.

The Art Life

David Lynch 10.04 17:00

David Lynch: The Art Life sýn í æskuár og mótandi reynslu eins dular fyllsta kvikmyndagerðarmanns samtímans. Frá saklausri bernsku í smábæ Bandaríkjanna til dimmra gatna Fíladelfíu, rifjar Lynch upp atburði sem mótuðu hann sem listamann. Með samblöndu af myndlist, tónlist og fyrstu kvikmyndum hans opnar heimildar myndin glugga inn í skapandi hugarheim listamannsins.

David Lynch: The Art Life look into the formative years of one of cine ma’s most enigmatic directors. From his idyllic small-town childhood to the dark streets of Philadelphia, Lynch reflects on the experiences that shaped him. Blending his art, music, and early films, the documentary provides a deeper understanding of his creative world.

2016 / United States, Denmark / documentary / 88 min.

VIÐ FILMUM INNRÉTTINGAR

Nánari upplýsingar og verðtilboð í síma 534 0407 eða eggert@myndform.is Eldhúsinnréttingar

Baðinnréttingar Hurðar

FYRIR
EFTIR

Björn Tjärnberg, Rebecca Brander

It Could’ve Been Us

Í slitnum húsbíl leggja Emma og Ida af stað í ferðalag ásamt vini sínum Pär til að komast að því hvernig það var að lifa með þroskahömlun á öldum áður. Á tímum þegar Svíþjóð stundaði rannsóknir í kynþáttafræðum og framkvæmdi skelfilegar tilraunir á Vipeholm-stofnuninni.

In a worn-out motorhome, Emma and Ida set out on the road together with their friend Pär to find out what it was like to live with an intellectual disability in a different time. A time when Sweden conducted racial research and carried out horrific experiments at the Vipeholm institution.

Deaf

Ángela, sem er döff, á von á barni með heyrandi maka sínum. Meðgangan vekur hjá henni kvíða tengdan móðurhlutverkinu og möguleikum á samskiptum við dóttur sína. Fæðingin setur af stað krísu í sambandinu og Ángela leitar leiða til að ala upp dóttur sína í heimi sem tekur ekki mið af hennar eigin þörfum.

Ángela, who is deaf, is expecting a baby with her hearing partner. The pregnancy stirs up her anxieties about motherhood and her ability to communicate with her daughter. The birth trig gers a crisis for the couple, as Ángela navigates raising her daughter in a world that doesn’t cater to her needs. 2024 / Sweden /

10.04 17:00 Q&A Sjónlýsing á íslensku í boði Uppskeru, 08.04 19:00 11.04 17:00 Q&A

Eva Libertad
2025 / Spain / 100 min.

Silent Trilogy

Þessi óður til frumkvöðla kvikmyndanna sameinar þrjár þöglar stuttmyndir. Myndirnar fjalla um syrgjandi ekkil, landabruggara með svín og vitavörð sem ferðast út í geim – myndirnar eru fullar af húmor og hlýju og eiga það sameiginlegt að fjalla um fólk á jaðri samfélagsins

This playful ode to early cinema unites three silent shorts. Featuring a grieving widower, moonshiners with a pig, and a space-bound lighthouse keeper, the films blend humor, sharp wit, and the unique presence of non-actor Jaana Paananen. Above all, they celebrate the resilience and warmth of society’s outsiders.

2024 / Finland / comedy / 61 min.

10.04 17:00

Presence

Fjölskylda flytur inn í það sem virðist vera venjulegt hús í úthverfi. Fljótlega fara undar legir atburðir að eiga sér stað, og þau fer að gruna að þau séu ekki ein. Dularfull nærvera í húsinu er ógnandi og er við það að umturna lífi þeirra á ófyrirsjáanlegan hátt.

A family moves into a seemingly normal sub urban home. When strange occurrences occur, they begin to believe that there is something else in the house with them. The presence is about to disrupt their lives in unimaginable ways.

The Brothers Quay

Sanatorium Under the Sign of the Hourglass

2024 / United States / drama, thriller /

Maður ferðast til heilsuhælis í Austur-Evrópu eftir að hafa fengið þær fregnir að faðir hans hafi látist þar. Þegar hann kemur á staðinn, finnur hann föður sinn á lífi – en aðeins annað slagið.

A man travels to a sanatorium in Eastern Europe after being informed that his father has died there. But when he arrives, he finds him alive, but only now and then.

Rumours

Leiðtogar ríkustu lýðræðisríkja heims safnast saman á árlegum G7 fundi til að semja bráðabirgayfirlýsingu vegna alþjóð legrar kreppu. Þau verða að athlægi vegna vanhæfni sinnar, þar sem þau glíma við æ óraunverulegri hindranir.

Leaders of the world’s wealthiest democracies gather for the annual G7 summit to draft a provisional statement regarding a global crisis. They soon become spectacles of incompetence, contending with increasingly surreal obstacles.

2024 / Canada, Germany, Hungary, United States / comedy, drama, horror / 104 min. 04.04 19:00

Evan Johnson, Galen Johnson, Guy Maddin

Solitary Road

Í norðurhluta Svíþjóðar liggur vegur sem leiðir ekkert. Hann var lagður 1955 en framkvæmdum hætt. Vegurinn sker lítil þorp frá umheiminum og íbúarnir þurfa að fara yfir vatn til að komast burt. En vilja þau tengingu – eða hafa þau sætt sig við einangrunina?

In the northern part of Sweden lies a road that leads nowhere. It was constructed in 1955, but the project was abandoned. The road cuts off small villages from the outside world, and the inhabi tants must cross water to get away. But do they want a connection – or have they accepted the isolation?

To A Land Unknown

Palestínsku frændurna Chatila og Reda dreymir um að komast úr yfirfullu hverfi í Aþenu og opna kaffihús í Þýskalandi. Þeir safna peningum fyrir fölsuðum vegabréfum með smáglæpum. En þegar Reda eyðir sparifénu í ópíum grípur Chatila til örþrifaráða.

The Palestinian cousins Chatila and Reda dream of escaping an overcrowded neighborhood in Athens and opening a café in Germany. They raise money for fake passports through petty crimes. But when Reda spends their savings on opium, Chatila takes desperate measures.

2024 / United Kingdom, Palestine, France, Greece, Netherlands, Germany, Qatar, Saudi Arabia / drama / 105 min. 07.04 17:00 09.04 17:00

Will Seefriend

Lilies Not For Me

Vinátta myndast milli samkynhneigðs skálds og geðhjúkrunarfræðings hans í gegnum röð af „stefnumótum“ sem læknir hefur ávísað. Hann segir henni frá sambandi sínu við gamlan vin sem fór úr böndunum þegar þeir gripu til hættulegrar aðferðar í þeirri von að lækna sig af bannfærðri ást sinni.

In 1920s England, a gay novelist and his psychiatric nurse form a friendship over a series of doctor-prescribed ‘dates’. He tells her the story of his relationship with an old friend which spiraled out of control when they turned to a risky procedure to cure themselves of their forbidden feelings for one another.

Linda

Hin örugga, dularfulla og heillandi Linda tekur við starfi á ríkulegu heimili í Buenos Aires. Aðdráttarafl hennar kveikir sterka kynferðis lega spennu hjá öllum fjölskyldumeðlimum og afhjúpar hversu brothætt hin ytri ímynd þeirra af hamingju raunverulega er.

Mysterious, and captivating Linda agrees to work at an affluent home in Buenos Aires. Her charm sparks strong sexual attraction among all members of the family, exposing how fragile their externally happy veneer really is.

Queer

Heróínfíkill á fertugsaldri lifir einangraður innan lítils samfélags bandarískra innflytj enda í Mexíkóborg. Allt breytist þegar hann kynnist fyrrverandi hermanni, sem vekur hjá honum von um að mynda raunverulegt og náið samband.

2025 / United Kingdom, South Africa, France, United States / queer, drama, romance / 99 min.

A heroin addict in his late forties, leads a solitary life within a small American community in Mexico City. His days are filled with isolation. Everything changes when he meets a former soldier, whose presence awakens in him the hope of forming a genuine, intimate connection.

2024 / Italy, United States / queer, drama / 137 min.

11.04 18:30

2024 / Argentina, Spain / drama / 100 min.
Luca Guadagnino

2010 / 107 min.

The Runaways

Kvikmyndin The Runaways fjallar um samnefnda hljómsveit frá áttunda áratugnum. Myndin er fyrsta kvikmynd Floriu Sigismondi í fullri lengd, en hún er bæði leikstjóri og handritshöfundur. Myndin er byggð á bókinni Neon Angel: A Memoir of a Runaway eftir söngkonuna Cherie Currie. Myndin segir frá stofnun sveitarinnar árið 1975 og stormasömu sambandi hljómsveitarmeðlimanna Currie og Jett, sem leiðir til þess að Currie yfirgefur hljómsveitina.

13.04 19:00

The Runaways is a biographical drama about the pioneering 1970s rock band, written and directed by Floria Sigismondi in her feature debut. Based on Neon Angel: A Memoir of a Runaway by lead singer Cherie Currie. It chronicles the band’s formation in 1975 and the turbulent relationship between Currie and Jett, leading to Currie’s departure.

Floria Sigismondi

Oksana Karpovych

Intercepted

Í Intercepted takast hljóð og mynd á í sterkri andstæðu. Daglegt líf í Úkraínu eftir innrás Rússlands speglast í hleruðum sím tölum rússneskra hermanna, sem afhjúpa óhugnanlega fjarlægð þeirra frá raunveru leikanum. Myndin dregur upp óþægilega nákvæma mynd af stríðsátökum samtímans og sálrænum áhrifum þess.

Intercepted contrasts quiet yet powerful scenes of post-invasion Ukraine with inter cepted calls between Russian soldiers and their families. Juxtaposing war’s devastation with detached conversations, the film exposes a surreal disconnect between those experienc ing war and distant observers, offering a stark, unsettling portrait of modern warfare and its psychological impact.

2024 / Canada, France, Ukraine / documentary / 93 min.

Under the Volcano

Úkraínsk fjölskylda festist í útlegð á síðasta degi sumarfrís á Tenerife þegar Rússland ræðst inn í heimaland þeirra. Þau glíma við einangrun, ótta og vanmátt meðan þau fylgj ast með stríðinu heima. Í bland við hvers dagsleg samskipti sín á milli takast þau á við ábyrgð á eigin samskiptum takast þau á við að vera aðskilin frá heimili sínu – þegar það er undir árás.

A Ukrainian family’s vacation in Tenerife turns into exile when Russia invades. Stranded, they face isolation, fear, and helplessness while watching their country at war. As they navigate relationships and responsibilities, they grapple with what it means to be separated from home when home is under siege.

Damian Kocur

Vinko Tomičić Salinas

The Dog Thief

Á götum La Paz berst hinn 13 ára munaðarlausi

Martin í bökkum með því að pússa skó gegn greiðslu. Besti kúnninn hans, einræni klæð skerinn herra Novoa, finnur aðeins félags

í þýska fjárhundinum sínum, Astor. Í von um fundarlaun rænir Martin hund sem í upphafi var hugsað sem kænskubragð þróast í óvænt tengsl – og Martin fer að trúa að Novoa gæti verið faðir hans.

In the streets of La Paz, 13-year-old orphan

Martin shines shoes to survive. His best client, the reserved tailor Mr. Novoa, finds comfort only in his beloved German Shepherd, Astor. Hoping for a reward, Martin steals the dog, but what begins as a scheme soon forges an unex pected bond—leading Martin to believe that Novoa may be his father.

2024 / Spain / Bolivia, China, Mexico, France, Ecuador, Italy / drama, comedy / 90 min. 04.04 17:00

Maja Novaković

At the Door of The House Who Will Come Knocking

Í hjarta Bosníu stendur aldraði Emin af sér kulda og harðindi ásamt dyggum hesti sínum. Hann finnur stundarfrið og hlýju í faðmi náttúrunnar og í þöglu samlyndi þeirra félaga.

In rural Bosnia, elderly Emin braves the cold with his loyal horse, finding fleeting com fort and warmth in nature and their quiet companionship.

Holy Cow (or: Vingt Dieux)

Eftir dauða föður síns þarf hinn 18 ára Totone skyndilega til að taka ábyrgð á systur sinni og fjölskyldubúskapnum. Hann er ákveðinn í að búa þeim fjárhagslegt öryggi og leggur allt sitt í að fullkomna Comté-ostagerð og tekur þátt í samkeppni sem gæti breytt lífi þeirra.

2024 / Serbia, Bosnia and Herzegovina / documentary / 84 min.

08.04 17:00

2024 / France / drama, comedy, coming of age / 90 min.

06.04 17:00

After his father’s death, 18-year-old Totone must care for his sister and save their struggling farm. Determined to secure their future, he focuses on perfecting Comté cheese making, entering a competition that could change everything.

All We Imagine

As Light

Í iðandi Mumbai raskast dagleg rútína hjúkrunarfræðingsins Prabha þegar hún fær óvænta gjöf frá eiginmanni sínum, sem hún er ekki í sambandi við lengur.

In bustling Mumbai, Nurse Prabha’s routine is unsettled by an unexpected gift from her estranged husband, while her young room mate, Anu, struggles to find a private space to be with her boyfriend.

2024 / France, India, Netherlands, Luxembourg, Italy, Switzerland, United States, Belgium / drama, romance / 118 min.

09.04 19:00

Payal Kapadia

Kinshuk Surjan

Marching in the Dark

Kona er staðráðin í að tryggja börnum sínum betri framtíð eftir að eiginmaður hennar tekur eigið líf. Í umræðuhópi annarra ekkna finnur hún óvæntan styrk og samstöðu. Með vaxandi sjálfstrausti og stuðningi brýtur hún sér nýja leið áfram.

A woman is determined to secure a better future for her children after her husband takes his own life. In a support group for other wid ows, she finds unexpected strength and soli darity. With growing confidence and support, she forges a new path forward.

2024 / Belgium, India, Netherlands / documentary / 104 min. 09.04 21:15

Marking

Undercover: Ex-

posing the Far Right

Breski aðgerðahópurinn gegn öfgahægriöflum með því að rannsaka starfshætti og fjármögnun öfgasamtaka. Með földum myndavélum og upptökutækjum skjalfestir hópurinn mótmæli, leynifundi og netáhrifavalda sem dreifa kynþáttafordómum.

The British advocacy group the far right by investigating extremist groups’ methods and finances, using hidden cameras and audio recordings.

2024 / United Kingdom / documentary / 97 min. 08.04 21:30 Q&A 09.04 21:00

Waves

Allur ágóði miðasölu rennur í Minningarsjóð Ásgeirs Ingólfssonar

All ticket sale proceeds go to the Ásgeir Ingólfsson Memorial Fund.

Myndin segir frá tveimur bræðrum sem flækjast inn í raunverulega atburði í kringum hóp fréttamanna á alþjóðlegri ritstjórn Tékkóslóvakíska útvarpsins á árunum 1967–1968. Persónur myndarinnar eru byggðar á raunverulegum meðlimum ritstjórnar

International Life, undir forystu Milan Weiner.

The film is the story of two brothers whose cinematic fate intersects with real events surrounding a group of correspondents of the international editorial office of Czechoslovak Radio in the period 1967-1968. The prototypes for the film characters were real members of the then Editorial Board of International Life, headed by Milan Weiner.

06.04 14:30

Jiří

Robin Thomson

Poems: A Journey Through Icelandic Poetry

Poems fylgir tónskáldinu Viktori Orra Árna og sópransöngkonunni Álfheiði Erlu Guð mundsdóttur í tónlistarlega pílagrímsför um Ísland, þar sem þau kanna ljóðin sem veittu þeim innblástur við gerð plötu sinnar frá 2023.

Poems follows Icelandic composer Viktor Orri Árnason and soprano Álfheiður Erla Guð dóttir on a musical pilgrimage through Iceland, exploring the poetry that inspired their 2023 album.

The Ugly Stepsister

Iceland / music, documentary / 66 min.

11.04 17:00

Við fylgjumst með Elvíru í baráttu við töfrandi stjúpsystur sína í heimi þar sem fegurð ræður ríkjum. Hún grípur til öfga kenndra aðferða til að heilla prinsinn, mitt í miskunnarlausri samkeppni um líkamlega fullkomnun.

We follow Elvira as she battles against her gorgeous stepsister in a realm where beauty reigns supreme. She resorts to extreme mea sures to captivate the prince, amidst a ruthless competition for physical perfection.

Lucy Lawless

Never Look Away

Kvikmyndatökukonan Margaret Moth af CNN fangar óhrædd myndefni af stríðssvæðum. Eftir að hafa hlotið lífshættulega áverka í skothríð snýr hún aftur til starfa, hugrakkari en nokkru sinni fyrr.

2025 / Norway, Poland, Sweden, Denmark / comedy, horror / 105 min. 12.04 19:00

CNN camerawoman Margaret Moth fearlessly captures footage of war zones. After receiving catastrophic injuries in the crosshairs of battle, she returns to work with more courage than ever.

2024 / New Zealand, United Kingdom / documentary, drama, adventure / 85 min. 08.04 19:00

Physical Cinema

The Physical Cinema program is a combination of creative works of short films as visual arts, installations, live performance art, sound compositions or live music cinema, together in an exciting mix.

Each festival is curated in a different unique way. The works are innovative and refreshing in their approach. Some films have un- and conventional storylines, some are abstract, and other installations deconstruct or render a poetic experience of time and space. Physical Cinema Festival has been a collaborator with Stockfish Film Festival since 2019.

This year, we are thrilled to welcome special guests during the festival. Martin Klukas (Germany) will present his award-winning humorous film Ongoing Process of Trying to Make Sense, while Clare Langan (Ireland) will showcase her beautiful film Heart of a Tree, accompanied by the music of Jóhann Jóhannsson. Clare will also host a masterclass, offering insights into her unique creative

process and how she crafts her distinctive vision within the Icelandic landscape.

Helena Jónsdóttir is the curator of Physical Cinema.

The ongoing process of trying to make sense Martin Klukas 00.16.05 min.

The end of something Clemens Wilhelm 00.15.00 min.

Joy Souce

William Ludwig Lutgens 00.13.00 min.

Time to wake up

Freya Björg Olafsson

00.06.30 min.

Je m‘aime

Katrín Ólafsdóttir

00.15.00 min.

Heart of a tree

Clare Langan

00.13.20 min.

20% off with discoun code “Stockfish”

Bíó Paradís

06.04 14:30

Kvikmyndasýning til heiðurs Ásgeiri

H Ingólfssyni

Ásgeir H Ingólfsson var einstakur menningarrýnir og framlag hans til íslenskar kvikmyndaumræðu og menningarumræðu almennt átti sér fáar hliðstæður. Ásgeir var gagnrýnandi, blaðamaður ljóðskáld, bókmenntafræðingur og hélt úti menningarblogginu Menningarsmygl frá Prag þar sem hann var búsettur. Ásgeir var fastagestur í kvikmyndahúsum og á kvikmyndahátíðum landsins en Ásgeir lést skyndilega eftir stutt veikindi síðastliðinn janúar. Sérstök söfnunarsýning á tékknesku kvikmyndinni Waves eftir Jiří Mádl verður haldin sunnudaginn 6. apríl klukkan 14.30 en allur ágóði af seldum miðum rennur í sjóð tileinkuðum ævistarfi Ásgeirs.

„Við þurfum að smygla orðum, hugsunum og menningu yfir landamæri, á milli sálna, á milli okkar. Á milli okkar og hinna, hverjir sem hinir kunna að vera. Við þurfum að tala saman og skrifast á og hvíslast á.“ – Ásgeir H Ingólfsson.

Film screening honoring the memory of Ásgeir H Ingólfsson

Ásgeir H Ingólfsson was a unique cultural critic, and his contribution to the Icelandic film discourse and cultural discourse in general had few counterparts. Ásgeir was a critic, a journalist, a poet, a literary scholar, and maintained the cultural blog Menningarsmygl from Prague, where he resided. Ásgeir was a regular at cinemas and film festivals, but he passed away suddenly after a brief illness last January. A special fundraising screening of the Czech film Waves by Jiří Mádl will be held on Sunday, April 6th, at 2:30 PM, with all proceeds from ticket sales going to a fund dedicated to Ásgeir’s life work.

“We need to smuggle words, thoughts, and culture across borders, between souls, among us. Between us and others, whoever they may be. We need to talk to each other, write to each other, and whisper to each other.”

– Ásgeir H Ingólfsson.”

Bíó Paradís

05.04 15:00–16:00

Vinningsmyndir KHF

KHF stendur fyrir Kvikmyndahátíð Framhaldsskólanna og er hún skipulögð af nemendum í Fjölbrautaskólanum við Ármúla fyrir framhaldsskólanemendur. KHF hefur verið haldin árlega síðan 2015. Hátíðin er skipulögð af nemendum í einu og öllu, en þeir sjá um allt frá fjármögnun að hönnun og heimasíðu hátíðarinnar. Myndirnar koma frá framhaldsskólum um allt land. Stockfish sýnir í fyrsta skipti vinningsmyndir KHF 2025. Leikstjórar mynda svara spurningum á eftir myndirnar.

KHF Award winning films

KHF stands for the Film Festival of Secondary Schools and is organized by students at the MultiFunctional School at Ármúla for high school students. KHF has been held annually since 2015. The entire festival is organized by students, which handle everything from financing to design and the festival’s website. The films come from secondary schools all over the country. This is the first time Stockfish screens the winning films of KHF. Q&A with the directors following the screening.

DRAUMAR – ROMAN ÆGIR FJÖLNISSON

KVÖLDMATUR – SINDRI ÞRASTARSON

SÁPA – ÍSAK MAGNÚSSON

SÆMUNDUR FRÓÐI OG SVARTISKÓLI – JÖKULL

BJÖRGVINSSON

Sýningar í samstarfi við

Kvikmyndasafn Íslands

Ósvaldur Knudsen

Bíó Paradís

07.04 19:00

Fyrir sýninguna verða sýndar einstakar myndir af Ósvaldi Knudsen (1899–1975) við störf og Gunnar Tómas Kristófersson sérfræðingur á Kvikmyndasafni Íslands kynnir kvikmyndagerð Ósvalds.

Kvikmyndaferill Ósvalds hefur ekki fengið mikla umfjöllun og á þessari sýningu verða tvær af hans áhugaverðustu myndum sýndar. Í þeim báðum vann hann með raftónlistarmanninum Magnúsi Blöndal og skapar með honum dulúðlegan heim fullan af leyndardómum og kröftum að handan.

This exhibition highlights two of Ósvaldur Knudsen’s (1899–1975) most compelling films, both collaborations with pioneering electronic composer Magnús Blöndal, creating a mysterious and powerful cinematic world.

The screening includes rare images of Ósvaldur Knudsen at work, accompanied by an introduction to his filmmaking by Gunnar Tómas Kristófersson, a specialist from the National Film Archive of Iceland.

SVEITIN MILLI SANDA (1964)

ELDUR Í HEIMAEY (1974)

Screenings in collaboration with the Icelandic Film Archive

Reynir Oddsson

Bíó Paradís

05.04 15:00

Reynir Oddsson (f. 1936) leiddi stórar breytingar í íslenskri kvikmyndagerð á 7. áratug síðustu aldar. Myndir Reynis slógu nýjan og ferskan tón sem átti eftir að óma á sjöunda og áttunda áratugnum og breyta miklu í efnistökum og fagurfræði íslenskra kvikmynda. Ein merkasta mynd íslenskrar kvikmyndasögu var Morðsaga (1977), þar sem Reynir sótti mikinn innblástur til frönsku nýbylgjunnar og reif í sig heimilislíf íslenskra efri stétta með markvissri fagurfræði og krefjandi kynjapólitík. Myndin var síðasta leikna myndin í fullri lengd sem gerð var fyrir stofnun Kvikmyndasjóðs.

Reynir Oddsson (born 1936) brought significant changes to Icelandic filmmaking in the 1960s. Reynir introduced groundbreaking new-wave aesthetics to Icelandic cinema. Among his most important contributions is the feature film Morðsaga (1977), heavily inspired by the French New Wave, offering a critical view of the Icelandic upper-middle class through precise aesthetics and challenging gender politics. This film was the last feature-length narrative produced before the establishment of the Icelandic Film Fund.

SLYS (1962)

FLUG 401 (1966)

Sprettfiskur Shortfish

Stuttmyndasamkeppnin Sprettfiskur er haldin í fjórum keppnisflokkum þar sem leikið efni, heimildaverk, tilraunaverk og tónlistarmyndbönd eru aðskilin. Flokkarnir eru fjórir til að endurspegla þá grósku og fjölbreytni sem er í kvikmyndagerð hér á landi. Markmið keppninnar er að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarfólki og hvetja til góðra verka með verðlaunum sem geta lagt grunninn að næsta verkefni. Verðlaunin koma frá KUKL tækjaleigu og RÚV. Verðlaunamyndirnar verða sýndar á RÚV og verða aðgengilegar í spilara RÚV.

NARRATIVE

Rut

Sigurðar dóttir

The goal of the competition is to draw attention to aspiring and versatile filmmakers and encourage future achievements with prizes that lay the foundation for the next project. The rewards are supported by KUKL Rental and the Icelandic broadcaster RÚV. Winners will be included in RÚV VOD this year. The contenders will compete in four categories divided into Fiction, Documentary, Experimental and Creative Music Videos.

TÓNLISTARMYNDBÖND MUSIC VIDEO

Við þökkum öllu því frábæra fólki sem skip aði dómnefndir Sprettfisks í ár en þess má geta að allir dómarar búa yfir yfirgripsmikilli reynslu úr faginu hér heima og erlendis og er framlag þeirra okkur ómetanlegt.

Ása Dýradóttir

Sighvatur Ómar Kristinsson

We would like to thank all the juries for their important input and contribution but all the jurors are experienced professionals in the film

Skáldverk Narrative

Rísandi Rising

Leikstjóri Director Samúel Lúkas

Framleiðandi Producer Samúel Lúkas og Jóna Gréta Hilmarsdóttir

An up-and-coming actor’s life unravels when he receives a threatening note.

Réttstaða Deadlift

Merki Signals

Leikstjóri Director Rúnar Ingi Einarsson

Framleiðandi Producer Ingimar Guðbjartsson

At her drama school audition, an aspiring young actress must face the emotional turmoil of her grief or else risk not fulfilling her dream.

In rhythm

Leikstjóri Director Jóna Gréta Hilmarsdóttir

Framleiðandi Producer Jóna Gréta Hilmarsdóttir og Kárason Þormar

Dagur, a young car salesman, struggles with societal expectations of masculinity. When a threatening man targets his partner, Brynja, Dagur freezes, unable to protect her. Desperate to reclaim his manhood, he crafts a false hero narrative to his coworkers.

Ramminn Frame

Leikstjóri Director Óskar Þór Ámundason

Framleiðandi Producer Kolbeinn Gauti Friðriksson og Óskar Þór Ámundason

Leikstjóri Director Hanna Hulda Hafþórsdóttir

Framleiðandi Producer Hanna Hulda Hafþórsdóttir

Kara and Jenný have been inseparable since kindergarten, but recently, Jenný has started drifting toward a new friend group. Desperate to save their bond, Kara tries to fit in but ends up embarrassing both herself and Jenný. A dance competition they’ve entered becomes Kara’s last chance to reconnect with Jenný.

Eva and Halldór’s mother has stopped communicating since she fell ill. Since then, Eva has been caring for her with the help of the nurse Védís, but after Halldór comes to visit the two of them, the household dynamics become disrupted with unforeseen consequences.

Heimildaverk Documentary

Húsið í Dnipro

The House In Dnipro

Leikstjóri Director Steiní Kristinsson, Alfreð Hrafn Magnússon

Framleiðandi Producer Steiní Kristinsson

A man reflects on his life in Ukraine before and during the 2022 invasion, and his journey of rebuilding in Iceland.

Ég er bara Elma I’m just Elma

Leikstjóri Director Elma Dís Davíðsdóttir

Framleiðandi Producer Elma Dís Davíðsdóttir

I let you into my life as I finally get a surgery I have been waiting for a long time.

Portret af Orra Finn

Bókin Rare Gems

Leikstjóri Director Ýr Þrastardóttir

Leikstjóri Director Flóki Larsen

Framleiðandi Producer Flóki Larsen

In Rare Gems, we catch a glimpse into the last antique bookstore in downtown Reykjavík, where time seems to stand still.

Then I Became a Comedian

Leikstjóri Director Egill Atlason

Framleiðandi Producer Egill Atlason

Becoming a comedian was always Arnór Daði’s big dream. But that dream was hard to defend. So much so that he told everyone he was going to be a filmmaker before moving to Reykjavík, when he actually moved to become a comedian.

An insight into the life of a couple that work together by creating what they love. They make jewelry and run a shop together on Skólavörðustígur. We learn about how things started and how they divide and or share the work that needs to be done.

Framleiðandi Producer Ýr Þrastardóttir

Tilraunaverk Experimental

Sara

Leikstjóri Director Steiní Kristinsson

Framleiðandi Producer Steiní Kristinsson

After the family dog passes away, a father and son come together to build her grave, confronting grief, love, and the unspoken bond between them.

mig Small Talk

Leikstjóri Director Pétur Þór

Framleiðandi Producer Kristný Eiríksdóttir

A self obsessed man, with lots of self pity, calls for help from those around him at his birthday.

Godspeed

Leikstjóri Director Klāvs Liepiņš

Framleiðandi Producer Klāvs Liepiņš

Genesis

Leikstjóri Director Alda Ægisdottir

Framleiðandi Producer Alda Ægisdottir

The story of a miracle birth.

Nauðr

Leikstjóri Director Connor Ryan

Framleiðandi Producer Kristmundur E. Baldvinsson

An Icelandic fisherman washes to shore –mysteriously unable to speak.

The short film Godspeed is an introspective exploration of memory, love, and closure between two men, set against a decaying post-Soviet landscape. A meditation on the fragile nature of relationships and the power of letting go.

Tónlistarmyndbönd Music Videos

Fyrsti dagur endans

Bríet and Birnir

Settle Down Atli

Leikstjóri Director Erlendur Sveinsson

Framleiðandi Producer Kári Úlfsson

Lovesong Jelena Ćirić

Leikstjóri Director Sigurlaug Gísladóttir

Framleiðandi Producer Sigurlaug Gísladóttir

Myndi falla Úlfur Úlfur

Leikstjóri Director Flóki Larsen

Framleiðandi Producer Flóki Larsen

Midnight Sky Kári Egils

Leikstjóri Director Didda Flygenring

Framleiðandi Producer Didda Flygenring

Leikstjóri Director Magnús Leifsson

Framleiðandi Producer Magnús Leifsson

Bíó Paradís

Persónuleg nálgun

á sannleika, traust og huglægni

í heimildamyndagerð

Hvernig metur heimildamyndagerðarfólk sannleika, traust og huglægni í störfum sínum? Í þessu erindi deila Tinna Ottesen og Janus Bragi Jakobsson eigin vangaveltum út frá reynslu sinni við gerð gjörningafyrirlestranna „Íslenskt snitsel“ sem síðar þróuðust í heimildamyndina 4 reasons for sharing (Paradís Amatörsins). Í gegnum myndbrot og samtal skoða þau þær áskoranir sem fylgja jafnvægislistinni að velja sjónarhorn, byggja upp traust við þátttakendur og taka listrænar ákvarðanir þegar unnið er með myndefni frá öðrum. Þetta er ekki fyrirlestur um reglur, heldur opið samtal um flækjustig frásagnarinnar og þær sífelldu samningaviðræður sem liggja að baki heimildamyndinni.

Telebar, Hotel Parliament

08.04 15:30–16:30 04.04 20:00

WIFT móttaka

Í tilefni Stockfish, býður WIFT á Íslandi (Women in film and Television) – félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi kvikmyndagerðarfólki af öllum kynjum að koma og hitta Wift konur og ræða hvernig við getum öll staðið vörð um kynjajafnrétti í faginu. Wift fagnar 19 ára starfsemi félagsins á Íslandi margt hefur áunnist þótt enn séu næg verkefni framundan. Telebar býður upp á 10% afslátt af matseðli fyrir þá sem vilja mæta snemma og fá sér kvöldverð áður en fögnuðurinn hefst. Öll eru velkomin að mæta og fagna fjölbreytileikanum og ráðgera næstu skref í átt að fullu jafnrétti og inngildingu í kvikmyndagerð

Veigar verða í boði meðan birgðir endast en Happy hour er frá kl 16-18 og svo er cocktail hour frá 20–22!

Personal Bits on Truth, Trust, and Subjectivity in Documentary Filmmaking

How do documentary filmmakers navigate truth, trust, and subjectivity in their work? In this talk, Tinna Ottesen and Janus Bragi Jakobsson share personal reflections from their experiences making the performance lectures “Íslenskt snitsel” that developed into the documentary feature “4 reasons for sharing”. (Paradís Amatörsins) Using video clips and discussion, they explore the challenges of balancing honesty with perspective, building trust with participants, and making creative choices with other peoples video material. This is not a lecture on rules but an open conversation about the complexities of storytelling and the constant negotiations that shape a documentary.

WIFT reception

In honor of Stockfish, WIFT in Iceland (Women in Film and Television) – invites filmmakers of all genders to come and meet the members of WIFT and discuss how we can all advocate for gender equality in the film industry. WIFT in Iceland celebrates it’s 19th aniversary in; much has been achieved, although there are still plenty of tasks ahead. Telebar offers a 10% discount on the menu for those who wish to arrive early and have dinner before the reception begins. Everyone is welcome to join and celebrate diversity and plan the next steps toward full equality and inclusion in filmmaking.

Free drinks while supplies last and Happy Hour at Telebar from 16-18 and Cocktail Hour is from 20–22!

08.04 16:00–18:00

Self-tape: Vigfús

Doorway

Samtal við Vigfús Þormar Gunnarsson um prufur, self-tape og allt sem tengist casting fyrir leikara. Vigfús deilir reynslu sinni og gefur innsýn í þennan heim; hvernig upptökurnar (self-tapes) eru skoðaðar, hvað skiptir máli og hvaða algengu mistök skal forðast. Námskeiðið veitir leikurum hagnýtar upplýsingar um verklag og væntingar í prufuferlinu, ásamt því að skapa vettvang fyrir umræður um starf casting directors og þau tækifæri og þær áskoranir sem leikarar standa frammi fyrir.

Athugið að skráning er nauðsynleg. Skráning fer fram á vefsíðu Stockfish.

Conversation with casting director Vigfús Þormar Gunnarsson about everything related to casting for actors. Vigfús shares his experiences and provides insight into the world of auditions and self-taping – how they are evaluated, what matters, and what common mistakes to avoid. The workshop offers actors practical information about the procedures and expectations in the audition process, while also creating a platform for questions and discussion about the work of casting directors. Sign up is required for this event. More information on the website. Hafnar.Haus

Hafnar.Haus, Tryggvagata 17, 101 Reykjavík

09.04 16:00–18:00

Lærðu að „pitcha“:

Listin að selja söguna þína

„Pitchið“ skiptir öllu máli. Það snýst ekki bara um að selja hugmyndina þína — heldur snýst það líka um hvernig þú kemur fram, hefur áhrif á rýmið og hvernig þú færð fólk til að trúa á þig og söguna þína. Á þessari vinnustofu verður pitchið greint í þaula: Hvað virkar, hvað ekki og af hverju?

Vinnustofan er einstakt tækifæri til að læra af þeim sem hafa verið báðum megin borðsins—hjá Netflix, Truenorth og víðsvegar í hinum alþjóðlega kvikmyndaiðnaði.

Vinnustofunni stýrir Tania Zarak Quintana, þróunarstjóri hjá True North, sem áður hafði umsjón með nýjum alþjóðlegum þáttaröðum hjá Netflix.

talk about pitching as a way of life—because how you pitch is how you live.

Leading the workshop is Tania Zarak Quintana, VP of Development at Truenorth Nordic and Managing Director at Truenorth Talent, former Netflix Executive.

Hafnar.Haus, Tryggvagata 17, 101 Reykjavík

10.–12.04 10:00–17:00

Handritasmiðja

Viðburður þar sem handritshöfundar geta skerpt á þekkingu sinni og fengið gagnrýni á verk sín. Handritasmiðjunni er ætlað að efla og þroska handritshöfunda, og skapa umhverfi til samstarfs og tengslamynda. Handritshöfundurinn og leikstjórinn Tina Gharavi leiðir smiðjuna, en hún hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir störf sín, og hefur meðal annars verið tilnefnd til BAFTA verðlauna og til verðlauna á Sundance kvikmyndahátíðinni.

Ath. Þessi vinnustofa er eingöngu fyrir skráða þátttakendur.

Writers lab

A space where writers can refine their skills, receive feedback, and connect with a community that shares their passion for storytelling. A 3-day Writers’ Room Lab exploring the creative process of storytelling for Film & TV. The goal of the lab is to develop and encourage new languages of storytelling to emerge and build a pipeline of writers telling stories that would otherwise not come to the surface. The lab is led by Bafta award winner and Sundance nominated director and writer Tina Gharavi.

N.B.: This is a closed workshop with sign-up required.

Bíó Paradís

10.04 14:30

Verk í vinnslu Work in Progress

Kvikmyndagerðarmenn sýna ókláruð verk sín og kynna fyrir fjölmiðlum, framleiðendum og öðrum áhugasömum. Þetta er kjörinn vettvangur fyrir kvikmyndagerðarfólk til að hittast og mynda tengsl. Þátttakendur sýna 3–7 mínútna brot úr verkum sínum, og taka að því loknu við spurningum úr sal, en streymt verður beint frá viðburðinum fyrir þá sem ekki hafa tök á að mæta í eigin persónu. Kynnir verður Marta Balaga.

ÚRVAL ÁRSINS:

THIS YEARS SELECTION:

Heimildaverk Documentaries

Coca Dulce, Tabaco Frio by Þorbjörg Jónsdóttir

Eyja by Bjarney Lúðvíksdóttir

Silica by Hulda Rós Guðnadóttir LYRIKK by Haukur M. Hrafnsson og Ásta Júlía

Guðjónsdóttir

Sjónvarpsseríur TV Series Hrólfur by Gaukur Úlfsson

Bíó Paradís

10.04 21:00

Meistaraspjall: David Lynch og súrrealisminn

Meistaraspjall með Sigurjóni Sighvatssyni, framleiðanda Lynch, skáldinu Sjón og Floriu Sigismondi, heiðursgesti hátíðarinnar um goðsögn David Lynch og stöðu súrrealismans í kvikmyndum. Er enn rými fyrir óhefðbundnar raddir? Hvað hefur arfleifð David Lynch gert fyrir kvikmyndatungumálið? Á súrrealismi í kvikmyndum enn erindi? Nokkrar af helstu stuttmyndir Lynch verða sýndar og ræddar. Í kjölfarið verður óvænt uppákoma í Bíó Paradís sem enginn sannur aðdáandi Lynch vill missa af!

The “Work in Progress” presentation takes place during Stockfish Industry Days and showcases works from the latest Icelandic film and TV productions. With the support from the Icelandic Film Centre, WIP provides a platform for collaboration, feedback, and exposure that can lead to valuable connections. This event will be live-streamed and recorded to reach professionals who can not join us in person at Bíó Paradís in Reykjavík. Projects that take part aim to implement their distribution and promotional potential. Presented by Marta Balaga.

Kvikmyndir Feature Films

Traustur Vinur (A True Friend) by Markús Loki Gunnarsson

Stuttmyndir Shorts

Brainiac (Animation) by Sandra Rós Björnsdóttir Fallax (VR) by Owen, produced by Nanna Gunnarsdóttir

Týnd sál by Lina Maria Bullwinkel and Óttar Þorleifsson

Afturhvörf (Silent voices) by Gudrun Edda Thorhannesdottir

Masterclass: David Lynch and surrealism

A masterclass with Sigurjón Sighvats, the producer of Lynch, the surrealist poet and script writer and author Sjón, and Floria Sigismondi, the festival’s guest of honor, about the legend of David Lynch and the status of surrealism in films following his passing. Is there still room for unconventional voices, new paths, and what has David Lynch’s legacy done for the film industry? Does surrealism in films still have relevance? A selection of David Lynch’s shorts will be shown and discussed. Following this, there will be an unexpected event at Bíó Paradís that no true Lynch fan will want to miss!

Tónlistarmiðstöð/Iceland Music, Austurstræti 5

11.04 18:00

Tónlist í kvikmyndum –virði og vægi Music in Film – Value and Significance

Viðburðurinn leiðir saman fagfólk úr bæði tónlistar- og kvikmyndageiranum til að ræða hlutverk og gildi tónlistar í kvikmyndum. Fjallað verður um samstarf og hlutverk tónskálda, leikstjóra, tónlistarstjóra og annarra sem koma að vali og gerð tónlistar fyrir kvikmyndir. Einnig verður farið yfir réttindamál og samningsferla. Viðburðurinn er ætlaður tónskáldum, leikstjórum, framleiðendum og öðrum sem starfa eða hyggja á störf í þessum geira. Að pallborðsumræðum loknum verður boðið upp á drykki, þar sem þátttakendur fá tækifæri til að tengjast og ræða málin við aðila úr bæði kvikmynda- og tónlistargeiranum.

Happy hour í boði Record in Iceland.

This event brings together professionals from both the music and film industries to discuss the role and importance of music in film. The conversation will cover the collaboration between composers, directors, music supervisors, and others involved in the selection and creation of music for films. Topics will also include rights and contract processes. The event is aimed at composers, directors, producers, and others working in or interested in working within the film and music industries.

After the panel discussion, drinks will be served, offering attendees the opportunity to network and engage in conversations with professionals from both the film and music industries.

Happy hour sponsored by Record in Iceland.

Nordic House

12.04 14:00–15:30

Fötlun, bíó og bransinn

Í samstarfi við Menningarhátíðina Uppskeru er boðið til málþings um inngildingu, aðgengi og birtingarmyndir fatlaðs fólks í kvikmyndum og sjónvarpi. Hvernig lítur veröldin út frá sjónarhóli fatlaðs fólks og hvernig tryggjum við að öll fái að spegla sig í leiknu íslensku efni? Hvernig ábyrgjumst við aðgengi og sýnileika fatlaðra leikara og höfunda? Hver segir söguna? Frá hvaða sjónarhorni er hún sögð? Sjónarhorni fylgir vald. Kamerunni fylgir vald. Hvar erum við stödd í þessum efnum? Hvert viljum við fara og hvernig ætlum við að komast þangað?

Plantan kaffihús býður gestum upp á ljúffenga súpu.

Disability, films and the industry

In collaboration with the cultural festival Uppskera, we invite you to a seminar on inclusion, accessibility and the representation of disabled people in film and television. What does the world look like from the perspective of disabled individuals, and how can we ensure that all are reflected in Icelandic scripted content? How do we guarantee access and visibility for disabled actors and creators? Who tells the story? From what perspective? Perspective holds power. The camera holds power. Where do we currently stand in these matters? Where do we want to go, and how do we plan to get there?

Plantan Café will serve delicious soup to seminar guests.

The event is held in connection with the cultural

Nordic House

12.04 14:00–15:30

Staða íslenskrar

kvikmyndagerðar:

hvað höfum við lært og hvert stefnum við?

Í pallborðinu koma saman fulltrúar allra fagfélaga í kvikmyndagerð á Íslandi, auk Gísla Snæs Erlingssonar, forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar í opnum umræðum um stöðu íslenskrar kvikmyndagerðar. Íslensk kvikmyndagerð hefur verið á mikilli siglingu undanfarin ár og hróður íslenskra kvikmynda og sjónvarpsþátta farið víða. Hver króna sem ríkið fjárfestir í kvikmyndaiðnaðinum skilar sér margfalt til baka en samt sem áður á fagið undir högg að sækja með lækkun framlaga til Kvikmyndasjóðs. Endurgreiðslukerfi kvikmynda og sjónvarpsþátta er tiltölulega nýtilkomið á Íslandi. Hvað höfum við lært og hvert stefnir íslensk kvikmyndagerð í dag? Umræðum stýrir blaðakonan Marta Balaga.

The state of the Icelandic film industry:

What have we learnt and where are we heading?

In the panel, the representatives of all professional associations in filmmaking in Iceland will come together, along with the director of the Icelandic Film Centre, Gísli Snær Erlingsson, for an open discussion about the state of Icelandic filmmaking. Icelandic filmmaking has been thriving in recent years, and the reputation of Icelandic films and television series has spread widely. Every penny the government invests in the film industry returns multiple times over, yet the industry is facing challenges due to cuts in contributions to the Film Fund. The tax rebate system for films and television series is relatively new in Iceland. What have we learned, and where is Icelandic filmmaking headed today? Moderator: Marta Balaga, journalist.

Bíó Paradís

12.04 17:00

Floria Sigismondi: Meistaraspjall um tónlistarmyndbönd

Floria Sigismondi er áhrifamikill leikstjóri

í heimi tónlistarmyndbanda, þekkt fyrir draumkenndan og drungalegan stíl. Hún hefur unnið með listamönnum eins og David Bowie og Marilyn Manson og ruddi brautina fyrir tónlistarmyndbönd sem listform. Með sterkri fagurfræði og tilraunakenndu myndefni hefur hún haft djúpstæð áhrif á sjónræna menningu og tónlist. Hér gefst tækifæri til að sitja meistaraspjall með henni og sjá úrval af tónlistarmyndböndum hennar í bíósal.

Floria Sigismondi: Masterclass with Music Videos

Floria Sigismondi is a highly influential director in the world of music videos, known for her dreamlike and dark visual style. She has worked with artists such as David Bowie and Marilyn Manson, pioneering music videos as an art form. With a strong aesthetic and experimental imagery, she has made a profound impact on visual culture and music. This is a unique opportunity to attend a master talk with her and watch a curated selection of her music videos on the big screen.

Bíó Paradís

13.04 15:00

Clare Langan: Meistaraspjall um vídeólist

Clare Langan er írskur vídeólistamaður þekkt fyrir tilfinningaþrungin og sjónræn verk sem dansa á mörkum náttúru, minni og mannlegrar reynslu.

Undanfarin ár hefur Langan unnið með ýmsum íslenskum tónlistarmönnum í verkum sínum, svo sem Jóhanni Jóhannssyni, Hildi Guðnadóttur og Gyðu Valtýsdóttur. Hún hefur átt í langvarandi samstarfi við kvikmyndatökumanninn Robby Ryans (Poor things, The Favorite) sem hefur tekið margar af myndum hennar hérlendis.

Clare Langan: Video Art Masterclass

Clare Langan is an Irish video artist known for her evocative and visually striking works that explore themes of nature, memory, and the human experience.

In recent years, Langan has collaborated with various Icelandic artists and musicians in her work, such as Jóhann Jóhannsson, Hildur Guðnadóttir and Gyða Valtýrsdóttir. She has had a long lasting collaboration with cinematographer Robby Ryans (Poor things, The favorite) with whom she has filmed many of her films made in Iceland.

Evu Maríu Daniels verðlaunin fyrir

framúrskarandi

kvikmyndagerð

Stockfish kvikmynda og bransahátíð veitir Evu Maríu Daniels verðlaunin fyrir framúrskarandi kvikmyndagerð. Verðlaunin eru veitt upprennandi kvikmyndagerðarfólki í minningu hinnar virtu íslensku kvikmyndagerðarkonu og framleiðanda Evu Maríu Daniels sem lést árið 2023 eftir erfiða baráttu við krabbamein. Í samstarfi við eftirlifandi eiginmann hennar, Moritz Diller, og son þeirra Henry, hlýtur einn framleiðandi eða leikstjóri í Sprettfisk stuttmyndakeppninni verðlaunin í minningu Evu og sem áframhaldandi framlag hennar til næstu bylgju kvikmyndagerðarmanna á Íslandi. Vinningshafinn fær 1,5 milljónir króna til að vinna að næsta verkefni sínu.

Eva Daniels Vital Award

The EMD Award for Vital Filmmaking is an award for creators in the shorts program designed to honor the legacy of acclaimed Icelandic filmmaker and producer Eva Maria Daniels, who passed away in 2023 after battling Cancer. With the support of Daniels’ partner Moritz Diller and son Henry, one standout Producer or Director in the SHORTFISH competition will receive 1.5 million ISK towards developing their next project.

PRIVATE YACHT CRUISE FROM REYKJAVÍK

Custom Season

Duration

All year around

Floria Sigismondi Heiðursverðlaun

Floria Sigismondi

Honorary Award

Floria Sigismondi er heiðursgestur Stockfish í ár. Verk hennar sameina fagurfræði málaralistarinnar, súrrealisma og nákvæmlega útfærða heima, sem hún hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu fyrir á sviði tónlistarmyndbanda, ljósmyndunar, kvikmynda og auglýsinga.

Einstakur stíll Floriu sem einkennist af djörfum myndheimi, hefur gert hana að einum virtasta leikstjóra tónlistarmyndbanda í sögunni. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir myndbönd sín í gegnum tíðina.

Kvikmynd Floriu The Runaways verður sýnd henni til heiðurs en auk þess mun Floria sýna tónlistarmyndböndin sín í meistaraspjalli sínu sem er stýrt af Marta Balaga.

Floria Sigismondi is the festival’s guest of honor this year. Her multidisciplinary work blends painterly aesthetics, surrealism and meticulously crafted worlds, earning her global recognition across music videos, photography, film, and advertising.

Floria’s audacious imagery and signature style have cemented her as one of the most acclaimed directors in music video history.

In honor of Floria we will screen her film “The Runaways” and a selection of her music videos will be screened during her masterclass led by Marta Balaga.

Dóra Einarsdóttir

Honorary Award

Dóra Einars / Doris Day & Night á að baki 50 ára feril í heimi kvikmynda, leikhúsa, óperu og balletts. Hún hefur tekið þátt í alþjóð legum markaðs- og auglýsingaherferðum og skapað sér nafn sem listrænn stjórnandi, búningahönnuður, framleiðandi og leikstjóri.

Dóra hefur unnið fjölbreytt störf í kvik myndabransanum og barist fyrir framgangi fagsins frá upphafi. Framlag hennar og arfleið til kvikmyndagerðar bæði hér heima og erlendis á sér fáar hliðstæður og fyrir það á hún heiður skilið.

Dóra Einars / Doris Day & Night has a 50-year career behind her in the world of film, the atre, opera, and ballet. She has participated in international marketing and advertising campaigns and made a name for herself as an artistic director, costume designer, producer, and director.

Dóra has worked a wide range of jobs in the film industry and has fought for the advancement of the field from the beginning. Her contribution and legacy in filmmaking, both in Iceland and abroad, have few equals—and for that, she deserves honor and recognition.

RESTA ANT & WINEBAR

Þökkum stuðninginn

Ugla Handverk

Þakkir

Hátíðin varð að veruleika með hjálp eftirfarandi stuðningsaðila:

Starfsfólk Staff

Dögg Mósesdóttir

Framkvæmdastjóri Managing Director

Halla Þórlaug Óskarsdóttir

Meðstjórnandi Co-director

Jenn Raptor

Umsjón með dagskrá Program Manager

Gaia Alba

Gesta- og viðburðastjóri

Guest and Event Coordinator

Aleksandra Lawska

Print Traffic og verkefnastjóri Open Talks

Print Traffic and Open Talks Coordinator

Hrönn Sveinsdóttir

Framkvæmdarstjóri Bíó Paradís

Bíó Paradís – Managing Director

Ása Baldursdóttir

Ráðgjöf við dagskrá Program Advisor

Elías Rúni

Grafískur hönnuður Graphic designer

Sol Berruezo Pichon-Rivière (Magma Studio)

Samfélagsmiðlar Social Media

Ásdís Sandra Ágústsdóttir

Markaðsstjóri Marketing

Pétur Oddbergur Heimisson

Kynningarmál Public Relations

Ólafur Árheim Ólafarson

Sérfræðingur í framleiðslu myndefnis

Video Production Specialist

Nikolai Galitzine

Hreyfigrafík Animation

Sandra Rós Björnsdóttir

Vefumsjón Web management

Stockfish Film & Industry Festival is made possible with the support of:

Stjórn The Board

Tómas Örn Tómasson Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra The Icelandic Cinematographers Society (ÍKS)

Þórunn Lárusdóttir Félag íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum The Icelandic Association for Artists in Performing Arts and Film (FÍL)

Kristín Andrea Þórðardóttir Félag íslenskra leikstjóra Icelandic Association of stage, film and tv directors (FLÍ)

Arnar Þórisson Félag íslenskra kvikmyndagerðarmanna The Icelandic Filmmakers Association (FK)

Arnar Benjamín Kristjánsson

Samband íslenskra kvikmyndaframleiðanda Union of Icelandic Film Producers (SÍK)

Styrmir Sigurðsson Félag leikskálda og handritshöfunda The Icelandic Dramatists Union (FLH)

Aðstandendur Stockfish eru einnig afar þakklátir öllum þeim sjálfboðaliðum sem hjálpuðu til yfir hátíðina.

The festival is also grateful for the contribution of the many volunteers who worked for the festival.

Dagskrá Program

03.04 Fim Thu

OPENING NIGHT: STORM ALERTS + Q&A 18:00 Bíó Paradís

RUMOURS THE DOG THIEF

UNDER THE VOLCANO + Q&A 16:45 CINEMA PARADISO 05.04 Lau Sat

FILM ARCHIVE: REYNIR ODDSSON UNDER THE VOLCANO

VERMIGLIO STORM ALERTS + Q&A 06.04 Sun Sun 14:30 WAVES

SOLITARY ROAD HOLY COW

OPENING NIGHT: STORM ALERTS 20:00 Telebar WOMEN IN FILM & TELEVISION (WIFT) RECEPTION

SANATORIUM UNDER THE SIGN OF THE HOURGLASS LINDA KHF AWARD FILMS + Q&A

DET KUNDE VARIT VI C’È ANCORA DOMANI 07.04 Mán Mon

SPRETTFISKUR + Q&A

OPENING CEREMONY 20:30

OPENING PARTY

SPRETTFISKUR + Q&A

FILM ARCHIVE: ÓSVALDUR KNUDSEN

SPRETTFISKUR + Q&A

PHYSICAL CINEMA + Q&A TO A LAND UNKNOWN

08.04

Þri Tue

INTERCEPTED + Q&A

TO A LAND UNKNOWN

19:30 DEAF

NEVER LOOK AWAY

21:30 PRESENCE

21:30

UNDERCOVER + Q&A

15:30–16:30

BÍÓ PARADÍS PERSONAL BITS ON TRUTH, TRUST, AND SUBJECTIVITY IN DOCUMENTARY FILMMAKING AT THE DOOR OF THE HOUSE WHO WILL COME KNOCKING

16:00–18:00

HAFNAR HAUS

SELF-TAPE: VIGFÚS DOORWAY

09.04 Mið Wed ALL WE IMAGINE AS LIGHT

10.04 Fim Thu

DAVID LYNCH: THE ART LIFE

THE SILENT TRILOGY

SOLITARY ROAD

21:15 MARCHING IN THE DARK

UNDERCOVER LILIES NOT FOR ME

16:00–18:00 HAFNAR HAUS PITCHING YOUR PROJECT

LINDA

SANATORIUM UNDER THE SIGN OF THE HOURGLASS

10:00–17:00

11.04 Fös Fri 18:30 QUEER 19:30 DET KUNDE VARIT VI + Q&A

12.04 Lau Sat SPRETTFISKUR

UGLY STEP SISTER SPRETTFISKUR SPRETTFISKUR 13.04 Sun Sun

THE RUNAWAYS + Q&A

DAVID LYNCH: SHORTS 14:30

21:45 POEMS + Q&A DEAF + Q&A

HAFNAR HAUS WRITERS’ LAB 10:00–17:00 HAFNAR HAUS WRITERS’ LAB 10:00–17:00 HAFNAR HAUS WRITERS’ LAB

BÍÓ PARADÍS WORK IN PROGRESS

21:00 BÍÓ PARADÍS MASTERCLASS: DAVID LYNCH AND SURREALISM, WITH SCREENING OF HIS SHORT FILMS

18:00–19:30 TÓNLISTARMIÐSTÖÐ FILMMAKERS AND FILM SCORE COMPOSERS MEETUP / PANEL 11:00–15:30 THE NORDIC HOUSE PANELS

17:00 BÍÓ PARADÍS MASTERCLASS: FLORIA SIGISMONDI + MUSIC VIDEOS

20:00

BÍÓ PARADÍS CLOSING CEREMONY EVA-MARIA DANIELS’ AWARDS

15:00–16:00

BÍÓ PARADÍS MASTERCLASS: CLARE LANGAN

MODERN NORTH EUROPEAN CUISINE MADE WITH EMPHASIS ON LOCAL INGREDIENTS.

FRÖKEN REYKJAVÍK | HÓTEL REYKJAVÍK SAGA FROKENRVK.IS | (+354) 514 5040 | BOKANIR@FROKENRVK.IS HAPPY HOUR 16:0 0 – 18:00

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Stockfish Film & Industry Festival 2025 by Stockfish Film & Industry Festival - Issuu