Stockfish Film Festival 2018

Page 1

Stockfish

Bíó Paradís | stockfishfestival.is

Film Festival

March 1st

11th 2018


LUXURYHOTEL HOTEL&&UPSCALE UPSCALEHOSTEL HOSTEL LUXURY

HLEMMUR SQUARE • LAUGAVEGUR 105 • 105 REYKJAVIK • +354 415 1600 • BOOKING@HLEMMURSQUARE.COM HLEMMUR SQUARE • LAUGAVEGUR 105 • 105 REYKJAVIK • +354 415 1600 • BOOKING@HLEMMURSQUARE.COM


Stockfish Film Festival er alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík sem fer fram dagana 1.-11. mars 2018 í Bíó Paradís. Sýningadagskrá má finna á öftustu opnu. Þær sýningar sem ekki eru með ensku tali eru sýndar með enskum texta. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar.

– Bíó Paradís – beer and wine on “happy hour” prices – Hlemmur Square – beer, wine and cocktails on “happy hour” prices and 15% discount of food at Pylsa/Pulsa

Klippikort / Coupon Card / 4.800 kr. Stockfish Film Festival is an international film festival in Reykjavík that takes place March 1st to 11th 2018 in Bíó Paradís. Screening schedule is at the back of the brochure. All non-English speaking films are screened with English subtitles. All information published is subjected to change.

Veitir aðgang að fjórum sýningum á meðan húsrúm leyfir. Sækja þarf miða í miðasölu fyrir sýningu.

Miðasala / Ticket Sales

Stakur miði / Single Ticket / 1.500 kr.

Grants access to four screenings as long as room permits. Tickets need to be picked up at ticket office prior to screenings.

Miðasala fer fram á tix.is og í Bíó Paradís. Tickets can be bought at tix.is and in Bíó Paradís.

Hátíðarpassi / Festival Pass / 10.900 kr. Hátíðarpassi veitir aðgang að öllum sýningum og viðburðum hátíðar á meðan húsrúm leyfir. Sækja þarf miða í miðasölu fyrir sýningu. Upplýsingar um sérkjör á hátíðarpassa má nálgast á heimasíðu hátíðarinnar. Passinn veitir einnig eftirfarandi sérkjör á meðan hátíð stendur: – Bíó Paradís – bjór og vín á „happy hour“ verði – Hlemmur Square – bjór, vín og kokteilar á „happy hour“ verði og 15% afsláttur af mat á Pylsa/Pulsa A festival pass grants access to all screenings and events as long as room permits. Tickets needs to be picked up at ticket office prior to screenings. Information about special offers on festival passes is on the festival’s website. The pass also grants the following offers during the festival:

Athugið að hefðbundnir passar og klippikort Bíó Paradís eru ekki í gildi á meðan hátíð stendur. Please note that the cinema’s regular passes and discount cards are not valid during the festival.

stockfishfestival.is /stockfishfilmfestival @StockfishFest stockfishfestival #stockfishfestival #stockfish18

Útgefandi: Stockfish Film Festival Eintök: 3.000 Prentun: Guðjón Ó

3


Að baki Stockfish standa fagfélög kvikmyndagerðarfólks á Íslandi og er hátíðin því um leið einskonar fagmessa íslenskrar kvikmyndagerðar. Auk þess að bjóða upp á gott og vandað úrval kvikmynda stendur Stockfish fyrir fjölda spennandi viðburða og heimsóknum erlendra kvikmyndagerðarmanna úr fremstu röð. Stjórn Stockfish er efst í huga þakklæti til allra sem unnið hafa að undirbúningi hátíðarinnar og gert hana að veruleika og einnig til þeirra aðila sem með stuðningi sínum hafa gert okkur kleift bjóða upp á þessa einstöku hátíð.

Velkomin á Stockfish Welcome to Stockfish Stórkostleg kvikmynd er eins og ljúfengur kvöldverður sem örvar skilningarvitin. Markmið Stockfish er einmitt að bjóða upp á fjölbreytt hlaðborð þar sem boðið er upp á fremstu rétti kvikmyndagerðar dagsins í dag. Það er von okkar sem höfum unnið að hátíðinni að hún fylli þig af innblæstri, næri sál þína og skilji eftir ógleymanlegar upplifanir. There is nothing better than watching a remarkable film that truly broadens your perspective and triggers your senses. That’s exactly the experience that Stockfish aims to give by offering the best that world cinema has to offer today. It is our sincere hope that attending the festival leaves you with inspiring experiences and heartfelt memories. Marzibil S. Sæmundardóttir, framkvæmdastjóri Stockfish Film Festival / Stockfish festival director

Stockfish is held in collaboration with all the film-industry guilds in Iceland and is therefore Iceland´s film industry convention of sorts. Besides offering a wide and fine selection of films, Stockfish hosts an array of exciting events and visits from some of the world´s best filmmakers. The board of Stockfish truly appreciates the thought and work put into the festival to make it what it is, and to those who have gracefully sponsored it and made it possible for us to offer you to this unique festival. Ari Alexander Ergis Magnússon Kvikmyndagerðarmaður / Filmmaker Félag kvikmyndagerðarmanna / The Icelandic Film Makers Association

Ásgrímur Sverrisson Höfundur og kvikmyndagerðarmaður / Writer & filmmaker / Félag leikskálda og handritshöfunda / The Icelandic Dramatists Union

Bergsteinn Björgúlfsson Kvikmyndatökustjóri / DOP Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra / Icelandic Cinematographers Society

Dögg Mósesdóttir Leikstjóri og handritshöfndur / Director and Scriptwriter / Samtök kvenna í sjónvarpi og kvikmyndum / WIFT in Iceland

Friðrik Þór Friðriksson Framleiðandi og leikstjóri / Producer and Director Samtök kvikmyndaleikstjóra (SKL) / Film Director’s Guild of Iceland

Guðrún Edda Þórhannesdóttir Framleiðandi / Producer / Samband íslenskra kvikmyndaframleiðanda (SÍK) / Association of Icelandic Film Producers

Þóra Karítas Leikkona / Actress Félag íslenskra leikara / The Icelandic Actors Guild

4


persónulegu reynslu frá mismunandi hliðum kvikmyndagerðar og ræða jafnrétti kynjanna í kvikmyndaiðnaðinum í kjölfar #MeToo. Framundan er veisla fyrir alla þá sem njóta kvikmynda og veisluborðið er alþjóðlegt. Horfum og njótum. Gleðilega hátíð.

Stockfish 2018 Reykjavíkurborg fagnar Stockfish kvikmyndahátíðinni sem mun nú í fjórða sinn lífga upp á marsmánuð með hlaðborði nýrra kvikmynda. Hvað er betra en að hverfa inn í rökkvaðan kvikmyndasal og horfa á fræðandi og skemmtilegar myndir - gleyma sér um stund. Gott bíó er nefnilega ekki bara glens og gaman. Kvikmyndir hafa áhrif. Við kynnumst óvenjulegu fólki, fáum nýtt sjónarhorn, lærum um ný málefni og fáum innsýn inn í hugarheim sem er okkur oft algjörlega framandi. Hátíð eins og Stock Fish er ómissandi vettvangur fyrir allt kvikmyndagerðarfólk og okkur er heiður að öllum þeim erlendum gestum sem leggur leið sína hingað til að mynda tengsl við innlenda og erlenda gesti sem sækja hátíðina heim. Fjölmargir leikstjórar, handritshöfundar og framleiðendur kynnast kollegum frá ýmsum löndum. Af þessu geta, og hafa sprottið, samvinnuverkefni, sem eru ómetanleg fyrir kvikmyndaiðnaðinn. Fjölmargar kvikmyndir verða sýndar á hátíðinni að þessu sinni og hafa margar þeirra unnið til verðlauna á erlendum kvikmyndahátíðum og ekki verið sýndar á Íslandi áður. Hin árlega stuttmyndakeppni, Sprettfiskurinn, verður á sínum stað. Veitt eru vegleg verðlaun sem styðja við kvikmyndagerð ungs og upprennandi kvikmyndagerðarfólks á Íslandi. Bransadagar hátíðarinnar hafa notið vinsælda og í ár verður haldið málþing þar sem kvikmyndagerðarkonur frá Norðurlöndunum segja frá sinni

Film festivals are an essential part of city life, and the City of Reykjavík welcomes the Stockfish Film Festival, which will now be held for the fourth time. What’s better than sitting down in the cinema and enjoying a good film, and forgetting the hustle and bustle of every day life for a while. Movies can affect people in so many different ways. They are a feast for the vision, we learn to seet hings from different perspectives, learn new issues and get insight into a world of mind that is often completely foreign to us. Festivals like Stockfish are an indispensable platform for professionals who are attending the festival. It encourages collaboration between domestic and international film makers which has proven invaluable to the film industry. The films on the Festival this year, are from various countries, many have won prizes at foreign film festivals and have not been shown in Iceland before. The annual short film show, Sprettfiskurinn, will be in place. Awards for the best short film is intended to support the cinemamaking of young and aspiring filmmakers in Iceland. In recent years there has been a lot of discussion on gender equality in the film industry and this year there will be a seminar where film-making women from the Nordic countries share their personal experiences from different sides of cinema making and discuss gender equality in the film industry following #MeToo. I encourage you to visit the Stock Fish Festival in Bíó Paradís and enjoy the feast! Dagur B. Eggertsson Borgarstjóri / Mayor

5


kúgun frá þeim sem eru í minnihluta. Við eigum öll að hafa jöfn tækifæri og réttindi. Þessi gildi endurspeglast í góðri kvikmyndagerð og þess vegna leggur Evrópusambandið áherslu á að styrkja kvikmyndaiðnaðinn í gegnum MEDIA áætlunina, sem er hluti af Creative Europe sjóðnum. Íslensku kvikmyndagerðarfólki er vel kunnugt um þessa sjóði ESB, því úr þeim hafa komið styrkir meðal annars til sjónvarpsþáttanna Fanga og Ófærðar, kvikmynda eins og Fúsi, Hrútar og Svanurinn. Einnig höfum við stutt við Bíó Paradís, sem og RIFF kvikmyndahátíðina. Ég er viss um að hið góða samstarf sem við eigum á þessu sviði sem öðrum muni eflast og aukast enn á komandi árum. Njótið hátíðarinnar!

Njótum evrópskrar menningar! Enjoy European culture! Við hjá sendinefnd Evrópusambandsins gleðjumst mjög yfir því að styðja enn á ný við Stockfish kvikmyndahátíðina, sem hefur sannað sig sem fastur liður í menningarlífi Íslendinga. Það er okkur sönn ánægja að geta stuðlað að því að fyrsta flokks evrópskar kvikmyndir séu sýndar á Íslandi. Í ár kemur langstærsti hluti myndanna á Stockfish frá löndum Evrópusambandsins og er það vel. Frá Kýpur til Portúgals og frá Finnlandi til Möltu liggja langar leiðir. En þegar í kvikmyndasalinn er komið er enginn slóði of langur að feta, úr einum menningarheim í annan. Góðar kvikmyndir lýsa fjölbreytileika ólíkra þjóða um leið og þær sýna okkur hve mikið við eigum sameiginlegt. Þetta á ekki síst við um myndir frá Evrópu, heimsálfu sem hafði barist innbyrðis svo ótal oft áður en Evrópusambandið var stofnað 1952. Í Evrópu erum við svo heppin að tala fjölda tungumála, trúa á alls konar guði og enga, aðhyllast ótal stjórnmálaskoðanir og eiga óteljandi listhefðir. Ef til vill jók þetta áhættuna á stríði okkar í milli fyrr á öldum, en nú er þetta það sem sameinar okkur. Fjölbreytileikinn. Virðing fyrir hvort öðru. Samstaða. Við erum stolt af sérkennum okkar en líka af sérkennum nágranna okkar. Við þolum hvorki yfirgang hinna sterkari né

6

The Delegation of the European Union to Iceland is delighted to once again support the Stockfish Film Festival, which has proved itself to be a fixture in the Icelandic cultural scene. We are truly happy to be able to play our part in bringing high quality European films to Iceland. This year, I’m pleased to say, most of the films on show at Stockfish come from the EU countries. There may be huge physical distances from Cyprus to Portugal and from Finland to Malta. But once we enter the cinema, no amount of kilometres can keep two cultures apart. Good films portray the diversity of different nations while simultaneously displaying how much we all have in common. This in particular applies to movies from Europe, a continent whose countries had been at war countless times before the birth of the Union in 1952. In Europe, we are lucky to speak many languages, to believe in many gods and none, to be partisans of various political views and to possess countless traditions in the arts. In the past, this diversity may in some degree have increased the likelihood of warfare between us, but now it is what unites us. Diversity. Respect for one another. Solidarity. We are proud of our special traits while at the same time we also take pride in our neighbours’ special traits. We cannot stand the aggression of the strong nor oppression by a minority. We should all have equal rights and opportunities. These values are reflected in all good film productions and therefore the European Union puts emphasis on strengthening the film industry through the MEDIA programme, which is a part of the Creative Europe fund. The people in the Icelandic film industry are well aware of these


EU funds, since they have received grants for TV shows like Prisoners and Trapped, for films like Virgin Mountain, Rams and the Swan. We have also supported Bíó Paradís as well as the RIFF film festival. I am confident that the good cooperation we enjoy in this field as in others will be increased and strengthened in the years to come. Enjoy the festival! Michael Mann, sendiherra Evrópusambandsins Ambassador of the European Union Nálgast má frekari upplýsingar um ESB hjá okkur: facebook.com/Evropusambandid

Lau gav egu r

Sno rra bra ut

Hve rfis gat a

Ba rón stíg ur

Vit ast ígu r

Gre ttis gat a

Bíó Par adí s ur

Lau gav egu r

The home of Stockfish Film Festival is Bíó Paradís, Hverfisgata 54, 101 Reykjavík where all screenings and most of the events take place. The other venue is the festival’s partner Hlemmur Square.

Fra kka stíg

ur tíg us örð lav Skó

Klap pars tígur

Hve rfis gat a

Heimili Stockfish hátíðarinnar er Bíó Paradís, Hverfisgötu 54, 101 Reykjavík þar sem allar kvikmyndasýningar og flestir viðburðir eiga séð stað. Hinn viðburðastaður hátíðarinnar er samstarfsaðilinn Hlemmur Square

Va tns stíg ur

twitter.com/EUinICELAND

Staðsetning Location

Hle mm ur S qua re

H

7


Kvikmyndir Films Allar myndirnar sem sýndar eru á hátíðinni eru handvaldar heimsklassa myndir alls staðar að úr heiminum sem hafa verið sýndar, tilnefndar og jafnvel unnið til verðlauna á kvikmyndahátíðum. Myndirnar hafa ekki verið sýndar á Íslandi áður. Allar myndir sem eru ekki með ensku tali eru sýndar með enskum texta. All the films screened at the festival are hand-selected world renowned films from all over the world that have been screened, nominated and some have won prices at film festival. They have not been screened in Iceland before. All non-English speaking films are screened with English subtitles.

8


Brad Silbering

Sebastián Lelio / CHL 2017 / 1h44min

An ordinary man

A Fantastic Woman

USA 2017 / 1h30min

Una Mujer Fantástica

01.03 kl 19:30, 02.03 kl 18:00/Q&A, 09.03 kl 20:15

04.03 kl 18:00, 05.03 kl 20:15 08.03 kl 18:00

Myndin fjallar um stríðsglæpamann í felum sem myndar vinskap við þernuna sína sem er hans eina tenging við umheiminn. Yfirvöld nálgast hann óðfluga og þá reynir á traustið milli þeirra. Hógvær saga tveggja ólíkra einstaklinga sem opna sig tilfinningalega fyrir hvort öðru í mjög svo ólíklegum vinskap.

Myndin fjallar um transkonuna Marinu sem missir unnusta sinn skyndilega og veröld hennar umbreytist í kjölfarið. Hún þarf að standa með sjáfri sér og berjast enn á ný við öflin sem hafa haldið henni aftur allt hennar líf.

Íslenska leikkonan Hera Hilmars leikur aðalhlutverk myndarinnar ásamt Ben Kingsley (Gandhi, Schindler’s list, Lucky number sleven). Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, Brad Silberling, er hvað þekktastur fyrir myndirnar City of Angels, Casper, Moonlight Mile, Lemony Snicket’s A Series of Unfortunate Events ofl. Hera Hilmars og Brad Silbering verða gestir hátíðarinnar og viðstödd opnununarhátíð ásamt Q&A sýningu á myndinni. A war criminal in hiding forms a relationship with his only connection to the outside world - his maid. The trust between the two is tested as authorities close in. A humble story of two people opening up to each other and starting an unusual and unlikely friendship. The Icelandic actress Hera Hilmars plays the lead in the film alongside Ben Kingsley (Gandhi, Schindler’s list, Lucky number sleven).The film’s director and screenwriter, Brad Silbering, is known for films alongside City of Angels, Casper, Moonlight Mile, Lemony Snicket’s A Series of Unfortunate Events. Hera Hilmars and Brad Silbering are guests at Stockfish and will attend the opening night and the Q&A screening of the film.

Margverðlaunuð og tilnefnd mynd sem hefur fengið lof gagnrýnenda. Aðalleikkona myndarinnar hefur verið sérstaklega verið lofuð fyrir hlutverk sitt, en hún er transkona sjálf eins og aðalpersóna myndarinnar. Myndin var m.a. tilnefnd til Golden Globe sem besta erlenda kvikmyndin og er einnig tilnefnd til Óskarsverðlauna 2018 sem besta erlenda myndin. The film tells of Marina, who is in a loving relationship with older partner Orlando who unexpectedly dies. Marina, who is transgender, faces discrimination and hostility from both Orlando’s family and government officials while also contending with her devastating grief. A Fantastic Woman is a touching and a harrowing film from the award-winning director Sebastián Lelio. The lead actress Daniela Vega has been praised for her acting, but she is a transgender like the main character the plays. The film was nominated for a Golden Globe as the best foreign film and is nominated for a Oscar in 2018 as well in the same category.

9


Fereydoun Jeyrani / IRN 2017 / 1h47min

Sergei Loznitsa / FRA 2017 / 2h23min

Asphyxia

A Gentle Creature

08.03 kl 22:00, 10.03 kl 16:00, 11.03 kl 22:15

03.03 kl 22:00, 08.03 kl 22:00, 10.03 kl 22:45

Yfir-hjúkrunafræðingur á írönsku geðsjúkrahúsi í niðurníslu lendir á milli konu sem lögð er inn á sjúkrahúsið slæmu ástandi og eiginmanns hennar, sem hefur mögulega valdið ástands hennar.

Í smábæ í Rússlandi fær kona endursendan pakka sem hún hafði sent manni sínum sem afplánar lífstíðar dóm í fangelsi. Hún ætlar sér að komast að því af hverju pakkinn var endursendur en henni mætir eingöngu niðurlæging og misbeiting.

Khafegi

The head nurse at a run-down Iranian mental institution finds herself caught between a wife who has been admitted to the hospital in a state of apparent catatonia, and the husband who may or may not be the cause of her breakdown.

In a village in Russia, a woman receives the parcel she sent to her husband, serving a sentence in prison. She sets out to find out why her package was returned but is only met with humiliation and abuse.

Khaled Walid Barsaoui, Kao Ben Hania

Kiyoshi Kurosawa / JPN 2017 / 2h9min

Beauty and the Dogs

Before We Vanish

04.03 kl 22:30, 09.03 kl 22:00

03.03 kl 22:30, 05.03 kl 22:15, 09.03 kl 20:15

Hin unga Marian hittir Youssef í partýi og yfirgefur gleðskapinn með honum. Það reynist verða upphafið af langri nótt þar sem hún þarf að berjast fyrir réttindum sínum og reisn.

Þrjár geimverur ferðast til jarðarinnar í þeim tilgangi að undirbúa allsherjarinnrás. Gistilífverurnar ræna hýsla sína sjálfi þeirra og skilja þá eftir í andlegu og tilfinningalegu tómi.

During a party, the young Mariam, meets Youssef and leaves with him. A long night begins, during which she’ll have to fight for her rights and her dignity.

Three aliens travel to Earth on a mission in preparation for a mass invasion. Having taken possession of human bodies, the visitors rob their hosts of the very essence of their being leaving psychological and spiritual devastation in their wake.

Aala Kaf Ifrit / FRA 2017 / 1h40min

10

Krotkaya

Sanpo suru shinryakusha


François Ozon / FRA 2017 / 1h47min

Andrei Zvyagintsev / RUS 2017 / 2h7min

Double Lover

Loveless

02.03 kl 22:45, 05.03 kl 20:00, 07.03 kl 22:40

04.03 kl 20:00, 07.03 kl 20:00, 10.03 kl 18:00

Erótískur sálfræðitryllir um Chloé, brothætta unga konu sem verður ástfangin af sálfræðingi sínum, Paul. Nokkrum mánuðum eftir að hún flytur inn til hans uppgötvar hún að elskhugi sinn er ekki allur sá sem hann sýnist.

Hjón ganga í gegnum erfiðan skilnað og þrá að fá að halda áfram með lífið. Þeim liggur á að byrja upp á nýtt, þótt það feli í sér að yfirgefa son sinn. Eftir að verða vitni að rifrildi foreldra sinna, hverfur sonurinn.

Erotic psychological thriller about Chloé, a fragile young woman, falls in love with her psychoanalyst, Paul. A few months later she moves in with him, but soon discovers that her lover is concealing a part of his identity.

Myndin vann dómaraverðlaunin í Cannes og var tilnefnd til Golden Globe sem besta erlenda myndin. Myndin er einnig tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin árið 2018.

L’amant double

Nelyubov

Einn helsti kvikmyndagagnrýnandi okkar daga, Peter Bradshaw, gefur myndinni fimm stjörnur og kallar myndina meistaraverk!

Claire Denis / FRA 2017 / 1h34min

Let the sunshine in Un beau soleil intérieur

02.03 kl 20:00, 04.03 kl 20:00, 07.03 kl 22:15

Isabelle, listakona og fráskilin móðir á sextugs aldri, á ákaflega erfitt með að fá og hvað þá vita hvað það er sem hún vill út úr lífinu. Myndin fjallar af listilegu innsæi um hversu flókið lífið og sambönd milli fólks geta verið þar sem áhorfandinn fylgist með leit Isabellu að sannri ást. Isabelle is a 50-something artist and divorced mother who has an extremely hard time getting, let alone knowing, what she wants. The film is incredibly perceptive about the very complicated lives and relationships we lead as Isabelle searches for true love at last.

A couple is going through a vicious divorce. Already embarking on new lives, they are impatient to start again, to turn the page even if it means threatening to abandon their son. After witnessing one of their fights, their son disappears… Eerie thriller of hypnotic, mysterious intensity from Leviathan director. Russian director Andrei Zvyagintsev has produced another masterpiece in this apocalyptic study of a failed marriage and the subsequent disappearance of a child. - Peter Bradshaw, The Guardian The film won the Jury price in Cannes and was nominated for Golden Globe. The film is also nominated for an Oscar as best foreign film this year.

11


Léonor Serraille

Montparnasse Bienvenue

November

FRA 2017 / 1h37min

EST 2017 / 1h55min

03.03 kl 18:00, 05.03 kl 18:00, 08.03 kl 18:00

05.03 kl 18:00, 07.03 kl 20:00/Q&A, 09.03 kl 18:00/Q&A

Eftir langa fjarveru snýr Paula skítblönk aftur til Parísar með ekkert nema kött í farteskinu. Í kjölfarið kynnist hún fjölbreyttum persónum sem hjálpa henni að komast yfir slæm sambandsslit. Paula er sjálfsörugg og staðráðin að breyta til og snúa blaðinu við á sinn einstaka hátt.

Töfrar svífa yfir vötnunum í þessar svarthvítu gotnesku fantasíumynd um ástarþríhyrning þriggja ungmenna úr ólíkum stéttum. Galdrar og blekkingar eru notuð til að sigra ástina í 19. aldar Eistlandi sem er ásótt af illum öndum og plágum.

Broke, with nothing but her cat to her name, Paula is back in Paris after a long absence. As she meets different people along the way, she’s determined to make a new start and she´ll do it with style and panache!

Magic abounds in this black&white Gothic fantasy film about a love triangle between three young people from different classes. They use trickery while trying to win over their love in a 19th-century Estonia beset by spirits, shapeshifters, and the plague.

Roberto De Paolis / ITA 2017 / 1h55min

Michel Hazanavicius / FRA 2017 / 1h47min

Pure Hearts

Redoubtable

06.03 kl 22:00, 09.03 kl 18:00, 10.03 kl 23:15

03.03 kl 20:00, 04.03 kl 18:00, 10.03 kl 19:15

Sautján ára stúlka kynnist myndarlegum manni, en íhaldssama móðir hennar vill að hún verji meydóm sinn til þar til hún giftist. Óvænt kynni þeirra koma fyrirætlunum móður hennar í uppnám og veldur því að stúlkan eigi það í hættu að tapa sakleysi sínu.

Ástarsamband hins heimsfræga leikstjóra Jean-Luc Godard og hinnar ungu leikkonu Anne Wiazemsky er fléttað saman við líf hans sem listamanns í þessari ævisögulegu gaman-drama mynd.

Cuori puri

A 17-year-old girl whose devout mother wants her to swear off sex before marriage meets a handsome stranger. Their unexpected meeting engenders a sentiment of purity, made of little stolen moments and mutual help.

12

Rainer Sarnet

Le Redoutable

The affair of revered filmmaker Jean-Luc Godard with Anne Wiazemsky and his life as an artist, and the way his relationship to filmmaking got turned on its head are intertwined in this biographical comedy-drama film.


Agnieszka Holland / POL 2017 / 2h8min

Pedro Pinho / PRT 2017 / 2h57min

Spoor

The Nothing Factory

10.03 kl 20:00/(Skype) Q&A, 11.03 kl 20:00/Q&A

05.03 kl 22:00, 09.03 kl 22:45, 10.03 kl 16:00

Janina Duszejko er eldri kona sem býr ein í Klodzko-dalnum þar sem röð dularfullra glæpa eru framdir. Duszejko er sannfærð um að hún veit hver eða hvað er morðinginn, en enginn trúir henni.

Örvinglun leiðir til dansæðis starfsmanna portúgalskrar verksmiðju þegar þeir fara að óttast um starfsöryggi sitt. Óöryggið leiðir til uppþota á meðan veröldin hrynur í kringum þá.

Pokot

Aðalleikkona myndarinnar, Agnieszka Mandat, sem hefur verið mikið lofuð og unnið til verðlauna fyrir leik sinn í myndinni er gestur hátíðarinnar og verður viðstödd Q&A sýningar myndarinnar. Einnig verður leikstjóri myndarinnar, Agnieszka Holland “viðstödd” Q&A sýningu þann 10. mars í gegnum Skype.

A Fábrica de Nada

Employees at a Portuguese elevator factory first panic and finally dance when they get the impression their jobs are on the line. The pressure that accumulates leads to several outbursts, as the world around them collapses.

Myndin er eftir þrítilnefnda Óskarsverðlauna leikstjórann Agnieszku Holland og hefur unnið til fjölda kvikmyndaverðlauna, þar á meðal Silfur Björninn á Berlinale hátíðinni. Myndin var framlag Póllands til Óskarsverðlaunanna. Janina Duszejko, an elderly woman, lives alone in the Klodzko Valley where a series of mysterious crimes are committed. Duszejko is convinced hat she knows who or what is the murderer, but nobody believes her. Agnieszka Mandat, who has been praised and won awards for her acting in the film is a festival guest and will attend a Q&A screening of the film. The film’s director, Agnieszka Holland will also “attend” the Q&A screening on March 10th through Skype. The three-time Oscar nominee Agineszka Holland’s murder mystery SPOOR is the winner of many film awards, including the Silver Bear at Berlinale. It was also Poland’s entry in the race for the best foreign-language film at the Academy Awards.

Laurent Cantet / FRA 2017 / 1h53min

The Workshop L’atelier

02.03 kl 22:00, 06.03 kl 22:00, 10.03 kl 21:15

Antoine er einn úr hópi ungmenna sem eru valin til þess að skrifa spennutrylli undir leiðsögn fræga rithöfundarins Oliviu. Antoine lendir fljótt í andstöðu við hópinn og Oliviu, sem fer að hafa miklar áhyggjur af ofbeldisfullri hegðun Antoine. Antoine attends a summer writing workshop with other young people that have been selected to write a crime thriller with the help of Olivia, a famous novelist. Antoine soon clashes with the group and Olivia, who seems at the same time alarmed and captivated by Antoine’s violence.

13


Iram Haq / NOR 2017 / 1h46min

What Will People Say? Hva vil folk si?

02.03 kl 20:15/Q&A, 03.03 kl 20:00/Q&A, 06.03 kl 20:00

Hin sextán ára Nisha lifir tvöföldu lífi. Heimavið er hún hin fullkomna pakistanska dóttir en með vinum sínum er hún venjulegur norskur unglingur. Þegar faðir hennar kemur að henni og kærastanum í rúminu skella þessir tveir heimar harkalega saman. Iram Haq, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, er gestur hátíðarinnar. Hún verður viðstödd Q&A sýningar myndarinnar ásamt því að taka þátt í málþinginu „Nordic Female Filmmakers Meeting Point“ (sjá undir „Viðburðir“). Myndin hefur verið tilnefnd og unnið til fjölmargra verðlauna, en hún var m.a. tilnefnd sem besta norræna myndin á Gautaborgar kvikmyndahátíðinni, stærstu kvikmyndahátíð Norðulandanna. Sixteen year-old Nisha lives a double life. At home with her family she is the perfect Pakistani daughter, but when out with her friends, she is a normal Norwegian teenager. When her father catches her in bed with her boyfriend, Nisha’s two worlds brutally collide. Iram Haq, the film’s director and screenwriter, is a festival guest. She’ll attend a Q&A screening of them film and she’ll participate in the panel “Nordic Female Filmmakers Meeting Point” (see under “Events”). The film has been nominated and won many awards, there among the film was nominated as the best nordic film at Göteborg Film Festival, the biggest film festival in the Nordic countries.

14


Heimildamyndir Documentaries The following festival films are documentaries, screened in collaboration with Reykjavík Shorts&Docs

Anna Zamecka / POL 2016 / 1h12min

Håvard Bustnes

Communion

Golden Dawn Girls

Komunia

NOR 2017 / 1h35min

04.03 kl 22:00, 06.03 kl 18:00/Q&A, 07.03 kl 18:00/Q&A

02.03 kl 18:00, 06.03 kl 18:00, 08.03 kl 20:00

Ola er fjórtán ára stúlka sem axlar of mikla ábyrgð á föður sínum og einhverfum bróður. Áhorfandinn fær einstakt tækifæri til að skyggnast bakvið tjöldin og fylgjast með þeim áskorunum sem blasa við henni. Þó svo að útlitið sé svart er kannski alltaf smá vonarglæta. Upptökustjóri myndarinnar, Malgorzata Szylak, er gestur hátíðarinnar og verður viðstödd Q&A sýningu á myndinni.

Rætt er við dóttur, eiginkonu og móður fremstu meðlima hægrisinnaða flokksins Gullinni dögun í Grikklandi, sem sitja bakvið lás og slá. Þær gæta vel að því sem þær segja í viðtali við leikstjóra myndarinnar en þegar þær stöðva viðtalið til að ritskoða leyfir leikstjórinn myndavélinni að rúlla áfram.

Ola is a fourteen-year-old girl has too much on her plate taking care of her father and her autistic brother. The viewer gets the unique chance to follow her hard life taking care of her family, but maybe all is not lost. The film’s DOP Malgorzata Szylak is a guest at the festival and will attend a Q&A screening of the film.

The daughter, wife and mother of the most prominent members of the far-right Golden Dawn Party in Greece, now behind bars, are being interviewed. They are avoid any slips of the tongue during interviews. But while they stop the interview to overview it, Bustnes leaves the camera running.

15


16


Sprettfiskur Shortfish Shortfish is Stockfish’s short film competition. All the films are premiered in Iceland at the festival. The winning film will be announced at the closing ceremony - Saturday March 10th. The winner will be awarded with 1 million ISK in equipment rental from Kukl. The judges this year are: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson (director, Undir Trénu / Under the tree), Ísold Uggadóttir (director, Andið eðlilega / And breathe normally) and another great professional from the filmmaking industry (TBA). 06.03 kl 20:00/Q&A, 08.03 kl 20:00/Q&A, 11:03 kl 18:00

From a great number of submitted films, the following films were chosen to participate in the competition this year:

Behind closed curtains (Påfugl blant duer) Director: Hanna Björg Jónsdóttir Producer: Emilie M. E. Vincent Nobody said being a teenager is easy. But is it only in the teens it´s difficult to be true to yourself?

I’ll see you soon (Ég fer bráðum að koma) Director & producer: Örvar Hafþórsson

Open Directors & producers: Atli Sigurjónsson and Ed Hancox Rama just wants her guitar back. Tiffany wants something more.

Sama Director: Pantea Kabeh Producer: Atli Óskar Fjalarsson A young girl walks into an upscale restaurant and recuses herself to a bathroom, away from the judging eyes of the patrons. In there, she gets a taste of the good life she has been dreaming of her whole life.

The Day the Beans ran out (Dagurinn sem baunirnar kláruðust) Director & producer: Guðný Rós Þórhallsdóttir A man lives a comfortable life in the middle of Iceland after the zombie apocalypse. He’s got it all, food, defences and a homemade friend. But when his food starts going missing he suspects something fishy is going on.

Viktoría Director: Brúsi Ólason Producer: Kári Úlfsson og Maggie Briggs Viktoria, a strong willed woman in her 60’s, struggles alone to run the dairy farm that has been in her family for generations as things gradually fall apart.

A daughter recounts tales of her mother.

17


WHALE HELLO THERE! WHALE WATCHING WITH THE PROS FROM REYKJAVÍK & AKUREYRI BOOK NOW AT ELDING.IS

Tel: +(354) 519 5000


Örvarpið Örvarpið is a platform for Icelandic microfilms and is intended for everyone with interest in film art and other art forms - experienced and inexperienced people, young and old. In the fall of 2017 a committee consisting of Eva Sigurðardóttir and Sindri Bergmann, chose 10 projects to be screened on RÚV’s homepage (The Icelandic National Broadcasting Service). These projects are screened at Stockfish and Örvarpinn (Örvarpið’s prize) will be awarded for the best project during Stockfish’s closing ceremony, Saturday March 10th.

Örvarpið

The selection of the winning microfilm is carried out through an audienceelection on Örvarpið’s webpage: www.ruv.is/orvarpid 08.03 kl 18:00

Beat Silent Need tónlistarmyndband

Soft sticks örmynd

Hannes Þór Arason

Katla Sólnes

Blindfolded mínútumynd

Stuck in a box örmynd

Árni Þór Guðjónsson

Einar Pétursson

Dóra heimildamynd

Trawler heimildamynd

Magnea B. Valdimarsdóttir

Engin vitni örmynd Logi Sigursveinsson

Viðar Kristjánsson

Úrsúla Undone súrrealísk örmynd Ingunn Mía Blöndal

Heim mínútumynd Björn Rúnarsson Hide and Seek örmynd Dagur B. Reynisson 19


Viðburðir Events

In addition to great films, the festival industry days offer many interesting events. Here you can see a selection of events offered this year, more events and detailed information can be found at www.stockfishfestival.is and on the festival’s Facebook page. We encourage everyone to check out the great events offered this year, you don’t have to be a filmmaker or a film expert to enjoy them. All the events are open to all and free of charge (unless otherwise specified).


Nordic Female Filmmakers Meeting Point The Nordic female filmmakers “Meeting Point” at Stockfish Film Festival is organized in collaboration with WIFT in Iceland.

Film Location Summit

NFF Meeting Point PANEL

Málþing / Panel

03.03 kl 18:00, Bíó Paradís / Room 2 / ókeypis / Free

06.03 time TBA, Bíó Paradís / Room 2 / ókeypis / Free

The first half the panel will discuss gender equality issues in the Nordic filmmaking industry and the second half addresses the topic of #MeToo. The panel will consist of filmmakers from all the Nordic countries;

In recent years Iceland has become a popular film location. In this event a discussion between representatives from the biggest production companies in Iceland, Film in Iceland and marketing representatives for different parts of Iceland will take place. David Broder, one of the leading international location managers based in the UK will participate in the panel.

Iram Haq (director) (NO) Dögg Mósesdóttir (director) (IS) Isabella Eklöf (director) (DK/SE) Zaida Bergroth (director) (FIN) More participants TBA Moderator: Þóra Karítas Árnadóttir

NFF Meeting point PARTY

Works in progress

03.03 kl 20:00, Hlemmur Square / ókeypis / Free

07.03 kl 16:00, Bíó Paradís / Room 2 / ókeypis / Free

After the discussion Hlemmur Square invites all attendees to a “NFF Meeting Point” party with finger food and drinks. A great opportunity to discuss further, network and last but not least, have fun!

Do you want to see what kind of projects Icelandic filmmakers are working on at the moment? We invite everyone to come and see an exerpt of Icelandic film projects in the works at the moment and hear from the filmmakers themselves. This is a unique chance to be “on the inside” in the world of Icelandic filmmaking.

For further information and participation contact: events@stockfishfestival.is. The event is free of charge but a sign-up is preferred. A sign up link can be found on the festival webpage and Facebook page.

21


OKKAR BJÓR 2,25% ALC./VOL.


Documentary Masterclass with Arne Bro

Festival Talk with Steve Gravestock

11.03 kl 15:00, Bíó Paradís / ókeypis / Free

05.03 kl 15:00, Bíó Paradís / ókeypis / Free

Arne Bro is originally a documentary film director and now the head of the Documentary and TV Department at the National Film School of Denmark. He has a number of documentaries about social, educational and theological problems, and has taught in a wide range of countries, always focusing on the individual’s personal film language.

Steve Gravestock is a senior programmer at TIFF - Toronto international film festival, one of the largest film festivals in the world. This event is a unique opportunity to meet him and join him in a festival talk about programming for film festivals, and in particularly how films get chosen at festivals and how film festival programming works.

Gestir Guests Like every year the festival invites filmmakers from all over the world to attend the festival as the festival’s guests. This year guests from different parts of the world with different roles in the film industry will attend the festival. Most of these guests will attend a Q&A screening of their film, participate in a panel or conduct a lecture, workshop or festival talk.

Information about these interesting and talented guests and their involvement in the festival can be found on the festival’s webpage, www.stockfishfestival.is

23


BE YOUR OWN EXPLORER Every day is a good day, some are just better than others.

24

Átak Car Rental • Knarravogi 2 • 104 Reykjavík Phone: (+354) 554 6040 • atak@atak.is • www.atak.is


Þakkir Thanks Stockfish Film Festival is made possible with the collaboration with these great sponsors.

Starfsfólk Staff Festival director Marzibil S. Sæmundardóttir Bíó Paradís Executive Director Hrönn Sveinsdóttir PROGRAM Program director Ása Baldursdóttir Head of programming Svava Lóa Stefánsdóttir Intern Húbert Óðinn Huntingdon-Williams GUEST OFFICE Guest coordinator Ársæll Níelsson Interns Elisia Di Franco and Viktoria Bakshina VENUE Venue manager Hildur Jakobína Tryggvadóttir Intern Martina Kartelo Events and publishing manager Aðalheiður Dögg Finnsd. Helland The festival is also eternally grateful for the contribution of the many volunteers who work for the festival.

25


1. mars Thursday

2. mars Friday

3. mars Saturday

4. mars Sunday

5. mars Monday

16:00

Room 1

Room 2

Festival Talk with Steve Gravestock

Room 1

An Ordinary Man - Q&A

Montparnasse Bienvenüe

Redoubtable

November

Room 2

Golden Dawn Girls

NFF PANEL

A Fantastic Woman

Montparnasse Bienvenüe

Room 1

OPENING FILM An Ordinary Man 19:30

20:15 – What Will People Say? Q&A

Redoubtable

Loveless

20:15 – A Fantastic Woman

Room 2

OPENING FILM An Ordinary Man 19:30

Let the Sunshine In

What Will People Say? Q&A

Let the Sunshine In

Double Lover

Room 1

22:45 – Double Lover

A Gentle Creature

22:30 – Beauty and the Dogs

The Workshop

Room 2

The Workshop

22:30 – Before We Vanish

Communion

The Nothing Factory

22:00

20:00

18:00

Room 3

Q&A = A representative from the film answers questions at the end of the screening / TBA = To be announced


6. mars Tuesday

7. mars Wednesday

8. mars Thursday

9. mars Friday

10. mars Saturday

11. mars Sunday

Asphyxia

TBA Film Location Summit

WORKS IN PROGRESS

The Nothing Factory Documentary Masterclass with Arne Bro

Golden Dawn Girls

Montparnasse Bienvenüe

A Fantastic Woman

November Q&A

Loveless

TBA

Communion Q&A

Communion Q&A

Örvarpið

Pure Hearts

19:15 - Redoubtable

Sprettfiskur

Sprettfiskur Q&A

Loveless

Sprettfiskur Q&A

20:15 – An Ordinary Man

Spoor Q&A

Spoor Q&A

What Will People Say?

November Q&A

Golden Dawn Girls

20:15 – Before We Vanish

21:15 – The Workshop

TBA

22:15 – Let the Sunshine In

22:15 - November

A Gentle Creature

Beauty and the Dogs

22:45 – A Gentle Creature

22:15 - Asphyxia

Pure Hearts

22:40 – Double Lover

Asphyxia

22:45 – The Nothing Factory

23:15 – Pure Hearts

TBA

The schedule can be subjected to changes / All non-English speaking films screened with English subtitles


PRICE:

2.400 ISK 3.900 ISK

ONE WAY

RETURN

Pay less with Airport Express

Free Wifi on board

Tickets available directly on the bus or online

Comfortable, modern coaches

Service for all flights

Book now at airportexpress.is or call us in +354 540 1313 (24/7)

Siggi is one of our experienced drivers


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.