Stockfish Film Festival 2017

Page 1

Film

Festival

February 23rd

Stockfish Bíó Paradís stockfishfestival.is

March 5th 2017


LUXURY HOTEL & UPSCALE HOSTEL

HLEMMUR SQUARE • LAUGAVEGUR 105 • 105 REYKJAVIK • +354 415 1600 • BOOKING@HLEMMURSQUARE.COM


3

Miðasala / Ticket Sales

Klippikort / Coupon Card / 3.900 kr.

Miðasala fer fram á tix.is og í miðasölu Bíó Paradís.

Veitir aðgang að þremur sýningum, á meðan húsrúm leyfir. Sækja þarf miða í miðasölu fyrir sýningu.

Tickets can be bought at tix.is and at the ticket office in Bíó Paradís.

Grants access to three screenings, as long as room permits. Tickets need to be picked up at ticket office prior to screenings.

Hátíðarpassi / Festival Pass / 9.500 kr. Hátíðarpassi veitir aðgang að öllum sýningum og viðburðum hátíðar á meðan húsrúm leyfir. Sækja þarf miða í miðasölu fyrir sýningu. Passinn veitir einnig eftirfarandi sérkjör á meðan hátíð stendur: – Bíó Paradís, Kaffi Vínyl & El Santo – bjór og vín á ‘happy hour’ verði – Hlemmur Square – bjór, vín og kokteilar á ‘happy hour’ verði og 15% afsláttur af mat á Pylsa/Pulsa – Kaffibarinn – 20% afsláttur af drykkjum alla daga (til kl 2 um helgar), gildir ekki á ‘happy hour’ – Hraðlestin - 15% afsláttur af matseðli (gildir ekki með öðrum tilboðum) A festival pass grants access to all screenings and events as long as room permits. Tickets needs to be picked up at ticket office prior to screenings. The pass also grants the following offers during the festival: – Bíó Paradís, Kaffi Vínyl & El Santo – beer and wine on ‘happy hour’ prices – Hlemmur Square – beer, wine and cocktails on ‘happy hour’ prices and 15% discount of food at Pylsa/Pulsa – Kaffibarinn – 20% discount of drinks (until 2 am during weekends), does not apply for happy hour offers – Hraðlestin - 15% discount of menu (does not apply with other offers)

Stakur miði / Single Ticket / 1.450 kr. Stockfish Film Festival er alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík sem fer fram dagana 23. febrúar til 5. mars 2017 í Bíó Paradís. Sýningadagskrá má finna á öftustu opnu. Þær sýningar sem ekki eru með ensku tali eru sýndar með enskum texta Stockfish Film Festival is an international film festival in Reykjavík that takes place February 23rd to March 5th 2017 in Bíó Paradís. Screening schedule can be found in the back of the brochure. All non-English speaking films are screened with English subtitles

stockfishfestival.is /stockfishfilmfestival @StockfishFest stockfishfestival #stockfishfestival #stockfish17

Útgefandi: Stockfish Film Festival Eintök: 4.000 Prentun: Guðjón Ó


4

Velkomin á Stockfish!

Kæri hátíðargestur!

Hvað er betra en horfa á kvikmynd sem er eins og konfektkassi, víkkar hugann og nærir sálina? Það er nákvæmlega þannig veisla sem haldin er á Stockfish, þar sem áhorfendur fá að upplifa það besta sem er að gerast í alþjóðlegri kvikmyndagerð í dag. Það er von okkar sem höfum unnið að hátíðinni að hún víkki huga þinn, næri sál þína og skilji eftir ógleymanlegar ánægjustundir.

Að baki Stockfish standa fagfélög kvikmyndagerðarfólks á Íslandi og er hátíðin því um leið einskonar fagmessa íslenskrar kvikmyndagerðar. Auk þess að bjóða upp á gott og vandað úrval kvikmynda stendur Stockfish fyrir fjölda spennandi viðburða og heimsóknum erlendra kvikmyndagerðarmanna úr fremstu röð. Stjórn Stockfish er eftst í huga þakklæti til allra sem unnið hafa að undirbúningi hátíðarinnar og gert hana að veruleika og einnig til þeirra aðila sem með stuðningi sínum hafa gert okkur kleyft bjóða upp á þessa einstöku hátíð.

Njótið vel og innilega! There´s nothing better than watching a good film that truly broadens your perspective and nourishes your eyes, ears and soul. That’s exactly the experience that Stockfish wants to give to it´s guests by offering the best that world cinema has to offer today. It is our sincere hope that attending the festival leaves you with inspiring experiences and heartfelt memories. Experience all of it! Enjoy! Marzibil S. Sæmundardóttir, framkvæmdastjóri Stockfish Film Festival / Festival director

Gleðilega hátíð! Stockfish is held in collaboration with all the film-industry guilds in Iceland and is therefore Iceland´s film industry convention of sorts. Besides offering a wide and fine selection of films, Stockfish hosts an array of exciting events and visits from some of the world´s best filmmakers. The board of Stockfish truly appreciates the thought and work put into the festival to make it what it is, and to those who have gracefully sponsored it and made it possible for us to offer you to this unique festival. Enjoy! Birna Hafstein, stjórnarmeðlimur Stockfish og formaður Félags Íslenskra Leikara / Stockfish’s board member and president of the Icelandic Actors Guild.


5 Næstu daga verður því boðið upp á veislu í formi fjölbreyttra kvikmynda frá mörgum löndum með ólíkum þemum. Ég hvet þig til að líta við á heimili kvikmyndanna í Bíó Paradís á Hverfisgötunni og taka þátt! Stockfish Film feast

Kvikmyndaveislan Stockfish Kvikmyndahátíðir í Reykjavík hafa verið ómissandi hluti af borgarlífinu til fjölda ára og var Stockfish mjög kærkomin viðbót við þá flóru. Stockfish hátíðin byggir á gömlum merg Kvikmyndahátíðar í Reykjavík sem fyrst var stofnað til árið 1978. Á Kvikmyndahátíðinni Stockfish sem haldin er í Bíó Paradís verða sýndar yfir fjörutíu myndir og efnt til samtals um kvikmyndalistina og kvikmyndagerð með fjölda vinnustofa og fyrirlestra. Í ár eru umhverfismálin í sérstökum fókus, sýndar verða nokkrar heimildamyndir um loftslagsbreytingar og sérstök áhersla lögð á þetta brýna viðfangsefni. Jafnréttismál í kvikmyndaiðnaðinum hafa líka verið til umræðu undanfarin ár en á hátíðinni verður efnt til samtals um jafnréttismál og kvikmyndagerð með erlendum rannsakendum og niðurstöðum sérstakrar talningar á fjölda kvikmynda eftir kvenkyns leikstjóra í íslenskum bíóhúsum. Fleira verður um að vera sem tengist kvikmyndabransanum, til að mynda umræður um sjónvarpsþáttagerð handritaskrif og meira að segja hvað ný tækni eins og sýndarveruleiki getur haft í för með sér fyrir handritaskrif og framleiðslu á efni. Reykjavíkurborg hefur átt gott samstarf við kvikmyndaiðnaðinn sem er ein mikilvægasta kjölfesta skapandi greina á landinu. Framtíðin er björt og spennandi – og eitt brotið af þeirri heildarmynd er kvikmyndahátíðin Stockfish

Film festivals have become an essential part of the cultural scene in Reykjavik and Stockfish Film Festival is a welcomed addition to the flora. The festival was founded in 2015, as a reincarnation of the Reykjavík Film Festival which was established in 1978. The festival will screen some of the most up-and-coming films in the world and international filmmakers will be attending in order to discuss the state of filmmaking, industry and community. The festival will also offer a wide range of lectures and workshops to support its goal of encouraging collaboration between film professionals.This year environmental issues will be in focus, showing several documentaries on climate change, a very important subject the world is facing. In recent years there has been a lot of discussion on gender equality in the film industry and during the festival there will be held a dialogue on the subject with foreign researchers. A result of a recent count of films made by female film directors in Icelandic cinemas will be presented and examined regarding equality in the industry. Other topics on Stockfish are regarding the movie scene, television programming, screenwriting and what new technologies such as virtual reality has on screenwriting and film production. The city of Reykjavik has through the years supported film making by various means and today it is one of the most important mainstay of the creative industries in the country In recent years Icelandic films and TV series have enjoyed increasing success and the work of our most respected directors have reached the best film festivals in the world. I encourage you to visit the Stock Fish Festival in Bíó Paradís and enjoy the feast! Dagur B. Eggertsson Borgarstjóri / Mayor


6

Heiðursgestur Honorary Guest

Alain Guiraudie Myndir franska leikstjórans Alains Guiraudie fjalla yfirleitt á einn eða annan hátt um kynhneigðir, ástir og ástríður og hefur hann m.a. unnið ‘Queer Palm’ verðlaunin í Cannes. Meðal annarra verðlauna Alains eru verðlaun sem besti leikstjórinn í ‘Un Certain Regard’ flokknum á Cannes fyrir mynd sína Stranger by the Lake (2013) og var nýjasta mynd hans Staying Vertical (2016) tilnefnd í flokknum ‘Palme d’Or’ í fyrra. Báðar þessar myndir ásamt eldri mynd hans King of Escape (2009) verða sýndar á hátíðinni. Alain mun taka á móti spurningum úr sal á Q&A sýningum myndanna. The French director and screenwriter Mr. Guriaudie’s usually makes films that are LGBT-related and include stories about sexuality, love and passion which has awarded him with the ‘Queer Palm’ award in Cannes. He and his films have also been nominated and won multiple other awards, including an award for best direction in the ‘Un Certain Regard’ category at Cannes for his film Stranger by the Lake (2013). His newest film Staying Vertical (2016) was nominated within ‘Palme d’Or’ at Cannes last year. Both of these films will be screened at the festival and his older film King of Escape (2009) as well. Mr. Guiraudie will attend Q&A screenings of his films.


7

Alain Guiraudie / FRA 2016 / 98 min

Alain Guiraudie / FRA 2013 / 100 min

Staying Vertical

Stranger by the Lake

24.02 kl 18:00, 28.02 kl 23:00, 03.03 kl 18:00/Q&A

03.03 kl 20:15/Q&A

Kvikmyndagerðarmaður endar einn með barn sem hann eignast með smalastúlku samfara því reynir hann að öðlast innblástur fyrir næsta kvikmyndaverkefni.

Franck kynnist Henri á nektarströnd, eina manninum sem hefur ekki áhuga á kynlífi, en verður svo ástfanginn upp fyrir haus af Michel. En þegar fyrrum ástmaður Michel finnst látinn í stöðuvatninu er þessi kynlífsparadís í uppnámi, þegar ljóst er að morðingi er á meðal þeirra.

Lóðrétt / Rester vertical

The film follows a filmmaker who has to raise a child (whom he had with a shepherdess) by himself whilst seeking inspiration for his new film. The film will be screened in Bíó Paradís after the festival.

Alain Guiraudie / FRA 2009 / 93 min

King of Escape

Flóttakóngurinn / Le roi fe l’évasion 02.03 kl 20:00

Armand er miðaldra hommi sem selur traktora í dreifbýli Frakklands. Lífsleiðinn sækir að honum, þangað til hann hindrar nokkra stráka í að nauðga ungri stúlku. Það er byrjunin á forboðnu sambandi sem endar á flótta þeirra frá lögreglunni og foreldrum hennar. Armand is a gay tractor sales man in the countryside of France. But his life is starting to feel empty in middle-age, until he stops a young girl from getting raped – and as they develop a forbidden relationship they go on a sexually -charged run from the police and her parents.

Leyniströndin / L’inconnu du lac

Franck befriends Henri at a nudist beach, the only man not interested in sex, but soon falls madly in love with Michel. Yet when Michel‘s former lover is found dead this sexual paradise is threatened as they slowly realize there is a murderer in their midst.


8

Heiðursgestur Honorary Guest

Rajko Grlic Rajko Grlic er króatískur kvikmyndaleikstjóri. Eftir að hafa leikstýrt fjölda stuttmynda og heimildamynda þá leikstýrði hann frumraun sinni árið 1974, Hvert sem boltinn skoppar (Kud puklo da puklo). Hans næsta mynd, Bravo Maestro, var sýnd í aðalkeppninni á Cannes og síðan hefur hann leikstýrt tólf myndum í fullri lengd. Hann flutti til Bandaríkjanna í stríðinu en er núna listrænn stjórnandi Motovun kvikmyndahátíðarinnar í Króatíu. Þrjár nýjustu myndirnar hans eru allar sýndar á hátíðinni og verður hann viðstaddur á Q&A sýningu myndanna. Rajko Grlic is a Croatian film director. After directing numerous short films and TV movies he directed his feature debut, Whichever Way the Ball Bounces, in 1974. His next film, Bravo Maestro, was screened in competition in Cannes and since then he has directed twelve movies. During the Croatian War of Independence Grlic moved to the US but has since been back and is now the artistic director of the Motovun Film Festival in Croatia. His three most recent films are shown at the festival and he will attend Q&A screenings of his films.


9

Rajko Grlic / CRO 2016 / 90 min

Rajko Grlic / FRA 2010 / 87 min

The Constitution

Just Between Us

26.02 kl 21:15, 03.03 kl 20:30/Q&A

01.03 kl 18:00/Q&A

Fjórar manneskjur búa í sömu byggingu, en forðast hver aðra vegna mismunandi þjóðernis, trúarskoðana, stéttarstöðu og kyngervis. Vjeko er laminn og hittir nágranna sinn Maju á spítalanum. Í kjölfarið fara nágrannarnir allir að kynnast betur og reyna að yfirvinna fordóma.

Tveir miðaldra bræður, Nikola og Braco, eru í vandræðum með einkalífið. Nikola er lauslátur flagari og Braco á ónýtt hjónaband að baki. Líf þeirra verður sífellt flóknara eftir því sem samskiptin við eiginkonur, hjákonur og börn verða snúnari.

Four people live in the same building, but they avoid each other because they don‘t share the same ethnic or religious backgrounds and have different sexual preferences. Vjeko is beaten and meets his neighbour Maja in the hospital. This makes all the four neighbours little by little closer to each other.

Two middle-aged brothers, Nikola and Braco, struggle with their personal lives. Nikola is a philandering charmer and Braco has a broken marriage behind him. Their lives get harder and harder to navigate the web of relationships with their wives, mistresses and children.

Stjórnarskráin / Ustav republike hrvatske

Rajko Grlic / CRO 2006 / 94 min

The Border Post Landamærastöðin / Karaula 01.03 kl 20:00/Q&A

Pasic liðsforingi er með sýfillis og meðferð þess tekur þrjár vikur. Til þess að koma í veg fyrir að konan hans komist að framhjáhaldinu fullyrðir hann að albanski herinn sé að skipuleggja árás á Júgóslavíu. Hægt og rólega fer þessi lygin úr böndunum og stríðsæsingurinn magnast. Lieutenant Pasic suffers from syphilis, for which a treatment takes three weeks. To avoid his wife finding out about his infidelity, he claims that the Albanian army is preparing an attack on Yugoslavia. A joke transforms into full-on war hysteria and the situation quickly runs out of control.

Bara okkar á milli / Neka ostane medju nama


10

Hátíðarmyndir Festival films Stockfish Film Festival’s main film section, it’s filled with international award winning and nominated films.

Doris Dörrie / GER 2016 / 108 min

Fukushima, mon amour

Kveðja frá Fukushima / Grüse aus Fukushima 25.02 kl 18:00, 28.02 kl 18:00, 01.03 kl 18:00/Q&A

Marie og Satomi; önnur ung og vestræn, hin gömul og japönsk, önnur trúður og hin geisha. Báðar fastar á bannsvæðinu í Fukushima og fara að rústum heimilis Satomi. Báðar konurnar þurfa svo að endurbyggja sig sjálfar, ekkert síður en húsið hennar Satomi. Marie and Satomi; one is young and German, the other old and Japanese, one is a clown and the other is a geisha. Both are stuck in the banned zone in Fukushima, where the ruins of Satomi’s old home still stand. Both women have to rebuild themselves after their personal traumas.

Erik Poppe / NOR 2016 / 133 min

Jesper W. Nielsen / DEN 2016 / 110 min

The King’s Choice

A Day Will Come

25.02 kl 14:00, 27.02 kl 20:30

26.02 kl 13:00, 28.02 kl 22:15, 04.03 kl 20:00

Apríl 1940. Þjóðverjar hernema Noreg. Hákon VII Noregskonungur flýr til norðurhluta Noregs, en til þess að fullkomna hernámið þurfa þeir undirskrift konungs. Hann þarf að ákveða hvort Norðmenn berjist gegn ofurefli eða standi með bandamönnum.

Stórveldin keppast um að senda fyrstu mannaða geimfarið á tunglið á meðan Elmer dreymir um að verða geimfari. Hann er sendur á uppeldisheimilið Gudbjerg þar sem skólastjórinn Heck stýrir öllu með harðri hendi og ofbeldi, niðurlæging og heragi eru helstu uppeldisaðferðirnar.

April 1940. The Germans attempt to occupy Norway. King Haakon VII manages to flee to northern Norway but first they need the king‘s signature. So the old king must decide, should he let the Norwegians keep fighting an impossible battle or should they keep going and side with the allies?

The space race is escalating and Elmer dreams of becoming an astronaut. He is sent to a children’s home called Gudbjerg, where no dreams are allowed. Headmaster Heck rules everything through mind games, violence and humiliation.

Konungur neitar / Kongens nei

Sá dagur mun koma / Der kommer en dag


11

Eitan Anner / ISR 2016 / 92 min

Pernilla August / SWE 2016 / 115 min

A Quiet Heart

A Serious Game

24.02 kl 22:00, 25.02 kl 22:00

26.02 kl 15:15, 03.03 kl 22:45, 05.03 kl 16:00

Píanóleikarinn Naomi er nýflutt til Jerúsalem og hefur fengið nóg af tónlistarheiminum en uppgötvar ástina fyrir tónlistinni aftur þegar hún prófar ævafornt orgel í klaustri borgarinnar, en þegar öfgatrúarmenn fara að senda henni hótanir fer hún að óttast um líf sitt.

Þessi ástarfimmhyrningur gerist í Svíþjóð árið 1912. Arvid og Lydia hittast fyrst ung og verða ástfangin, en bæði enda á að giftast til fjár – og sjá svo bæði jafn mikið eftir því. Þegar þau hittast svo aftur sex árum síðar þurfa þau að spyrja sig erfiðra spurninga.

Naomi has just moved to Jerusalem, disillusioned with her career as a concert pianist. She rediscovers her love for music when she plays an ancient organ in a monastery in the city. But when religious fanatics get increasingly aggressive, Naomi starts fearing for her life.

A story of two lovers in 1912 Sweden. Arvid and Lydia meet when they are young and fall in love, yet both end up marrying for money – and will both regret it. When they meet again six years later, both will be forced to answer difficult questions.

André Téchiné / FRA 2016 / 116 min

Feng Xiaogang / CHI 2016 / 128 min

Being 17

I am not madame Bovary

24.02 kl 20:00, 27.02 kl 18:00, 04.03 kl 14:00

01.03 kl 22:30, 04.03 kl 18:00

Franska unglingaútgáfan af Brokeback Mountain fjallar um tvo unglingspilta sem slást við öll tækifæri – en átta sig hægt og rólega á tilfinningunum sem liggja að baki. Árstíðirnar í ægifögrum fjalladölum spegla sálarlíf piltanna á meðan örlög þeirra verða sífellt samtvinnaðri.

Li Xuelian skylur við eiginmann sinn því þau ætla að nýta sér glufur í ströngu regluverki kommúnistastjórnarinnar og öðlast betra húsnæði – og giftast svo aftur. En þegar eiginmaður Li tekur saman við aðra konu eyðir hún mörgum árum í að berjast fyrir ógildingu skilnaðarins.

Þögult hjarta / Lev shaket

Að vera 17 ára / Quand on a 17 ans

The French teenage version of Brokeback Mountain tells the story of two teenage boys who fight all the time – but slowly realize the underlying feelings behind their conflicts. In the French Pyrenean mountains, the seasons fluctuate with the moods of the characters.

Hinn alvarlegi leikur / Den allvarsamma leken

Ég er ekki frú Bovary / Wo bu shi pan jinlian

Li Xuelian and her husband divorce for practical reasons, to gain better property, with the intention of re-marrying later. But after the divorce her husband has an affair and Li fights the legal system for years to get the divorce annulled.


12

Amanda Kernell / SWE 2016 / 110 min

Aki Kaurismäki / FIN 2017 / 98 min

Sami Blood

The Other Side of Hope

25.02 kl 18:30, 04.03 kl 18:00, 05.03 kl 14:00

23.02 kl 20:00, 26.02 kl 18:45, 27.02 kl 22:00

Elle er fjórtán ára Samastelpa á fjórða áratug síðustu aldar. En hún upplifir kynþáttafordóma og dreymir hana um annað og betra líf, til þess að þetta líf geti orðið að raunveruleika þarf hún að hætta að vera hún sjálf og skera á öll tengsl við fjölskyldu sína og menningu Sama.

Wikström er farandsölumaður og pókerspilari sem ákveður að kaupa niðurníddan veitingastað. Á sama tíma er sýrlenski flóttamaðurinn Khaled á leið til Finnlands. Hann fær vinnu á veitingahúsi Wikström og óvenjulegur vinskapur tekst með þeim.

Elle is a fourteen year old Sami girl in the 1930s. But at school she suffers from racism which leads her to start dreaming of another life. In order for this life to become a reality, she has to become someone else and break all ties with her family and culture.

Wikström is a poker playing travelling salesman, who decides to buy a shabby restaurant. Meanwhile, Syrian refugee Khaled has just arrived in Finland and finds himself eventually working in Wikström‘s restaurant and an uneasy friendship starts to form.

Måns Månsson / SWE 2016 / 80 min

Pablo Larraín / CHL 2016 / 107 min

The Yard

Neruda

27.02 kl 20:00/Q&A, 01.03 kl 20:30/Q&A, 05.03 kl 19:00

24.02 kl 20:00, 26.02 kl 20:45, 28.02 kl 22:00

Maður sem heitir 11811 er eini innfæddi Svíinn, af yfirmönnunum frátöldum, sem vinnur á stórum bílagarði við höfnina í Malmö. Hann er ljóðskáld sem var rekinn af tatímaritinu sem hann vann hjá fyrir að dæma sína eigin bók – og slátra henni.

Lögreglumaður er á eftir Chileska nóbelskáldinu Pablo Neruda, sem er orðinn flóttamaður í eigin landi eftir að hafa deilt hart á forsetann og það hvernig hann barði niður kommúnista í landinu, í mynd þar sem form hinnar ævisögulegu myndar er rækilega brotið upp.

A man called 11811 has a job hardly fit for humans at the yard, a gigantic loading station for cars. He is the only Swede who works there, apart from management. He‘s a poet who lost his job at a literary magazine after reviewing his own book – and trashing it.

An experimental biopic where an inspector hunts down Nobel Prize-winning Chilean poet, Pablo Neruda, who becomes a fugitive in his home country in the late 1940s after criticizing the President for his brutal anti-communist repression..

Samablóð / Sameblod

Bílagarðurinn / Yarden

Hin hlið vonarinnar / Toivon tuolla puolen


13

Zach Clark / USA 2016 / 91 min

Kristina Grozeva & Petar Valchanov

Little Sister

Glory

24.02 kl 20:30, 26.02 kl 20:30, 28.02 kl 20:00

25.02 kl 16:30, 01.03 kl 22:00, 04.03 kl 16:00

Þegar Jacob losnar af spítala fer systir hans, Colleen, á æskuheimilið í heimsókn. En Jacob vill engann hitta og lokar sig inní herberginu sínu. Colleen öðlast nýjan tilgang í lífinu – að fá Jacob til þess að koma út og taka þátt í lífinu á nýjan leik.

Veröld fátæka verkamannsins Tsanko umturnast þegar hann finnur stóra bunka af reiðufé í vinnu sinni á járnbrautateinum. Hann gerir lögreglunni viðvart, en þegar stjórnmálamenn komast á snoðir um söguna vilja þeir gera Tsanko að hetju í innlendum fjölmiðlum.

When Jacob is released from hospital, his sister Colleen returns home for a short visit. But Jacob remains reclusive and doesn‘t allow any visitors. This gives Colleen a new mission in life, to get Jacob out of the room and make him active again.

A reclusive railway worker finds millions in cash spilled on the tracks and turns them in to the police. When the Transport Ministry decides to use him as a diversion from a corruption scandal, his simple life falls victim of the chaos of bureaucracy. The film will be screened in Bíó Paradís after the festival.

Ashgar Fahradi / IRN 2016 / 125 min

Mahmoud Sabbagh / SAU 2016 / 88 min

The Salesman

Barakah meets Barakah

05.03 kl 20:00

23.02 kl 22:00, 26.02 kl 17:30, 04.03 kl 18:00

Ungt par leikur aðalhlutverkin í uppfærslu á leikritinu, Dauði sölumanns. En það fer að reyna á sambandið þegar þau þurfa að flytja – en fyrrum leigjandi nýju íbúðarinnar var vændiskona og gamlir kúnnar hennar fara að banka uppá.

Í þessari ástarsögu hittir piltur úr millistétt stelpu úr ríkri fjölskyldu. Hann er áhugaleikari og hún er vídeóbloggari og Instagram-stjarna. Þau hittast fyrir tilviljun – en það reynist snúið að hittast aftur í landi þar sem stefnumót af öllu tagi eru litin hornauga.

A young couple play the lead roles in a local rendition of the play Death of a Salesman. But their relationship becomes strained after they move into a house that was previously inhabited by a prostitute – and her old customers start knocking on their door.

A love story; he‘s a municipal civil servant, she’s a wild beauty, daughter of a rich couple. He’s an amateur actor and she‘s a video blogger and an outspoken Instagram star. They meet by chance – but meeting again proves problematic in a country that frowns upon dating of any kind.

Litla systir

Sölumaðurinn / Forushandi

Dýrð / Slava / BUL 2016 / 101 min

Barakah hittir Barakah / Barakah yoqabil Barakah


14

Christi Puiu / ROM 2016 / 173 min

Andrey Konchalovskiy / RUS 2016 / 130 min

Sieranevada

Paradise

24.02 kl 22:15, 25.02 kl 22:45, 05.03 kl 22:20

25.02 kl 20:30, 27.02 kl 23:00, 05.03 kl 20:30

Lary er enn að syrgja föður sinn, sem dó 40 dögum fyrr. Hann er að fara að eyða deginum á minningarathöfn fyrir fjölskylduna – en sú athöfn fer úr böndunum og Lary þarf að horfast í augu við fortíðina sem verður til þess að hann segir loksins sína útgáfu af sannleikanum.

Seinni heimstyrjöldin. Olga er rússneskur innflytjandi og meðlimur í frönsku andspyrnunni, Jules er franskur en starfar með hernámsliðinu og Helmut er hátt settur í SS-sveitunum. Olga er handtekin fyrir að fela gyðingabörn og upphefst óvenjulegur ástarþríhyrningur þeirra þriggja.

Lary is mourning his father, who died forty days previously. He‘s about to spend the Saturday at a family gathering to commemorate the deceased. But the occasion does not go according to plan. Lary is forced to confront his his past – leading him to tell his version of the truth.

WWII. Olga is a Russian emigrant and member of the French Resistance, Jules is a French collaborator and Helmut is a high-ranking German SS officer. Olga is arrested for hiding Jewish children – and thus begins a love triangle between those three people.

Ken Loach / UK 2016 / 100 min

Bertrand Bonello / FRA 2016 / 130 min

I, Daniel Blake

Nocturama

23.02 kl 22:00, 02.03 kl 18:00/Q&A, 03.03 kl 18:00/Q&A

26.02 kl 21:00, 28.02 kl 20:30, 04.03 kl 22:30

Daniel Blake er smiður sem er nýbúinn að fá hjartaáfall og má ekki vinna, en kerfið segir annað. Í kjölfarið tekur við löng og erfið barátta við ómanneskjulegt kerfi. Þetta er mynd um hvunndagshetjur sem standa saman þegar hið opinbera bregst þeim.

24 klukkustundir í París. Hópur ungra Parísarbúa er búin að fá nóg af þjóðfélaginu sem þau búa í og skipuleggja sprengjuárásir. Í kjölfarið reynir lögregla borgarinnar að hafa uppi á þeim um nóttina. Eldfim mynd sem var tekin upp fyrir árásirnar í París 2015 en var fyrst sýnd eftir þær.

Daniel Blake is a carpenter who has just suffered a heart attack and can‘t work – but the system tells him he can. What follows is a long struggle against an impersonal system, made possible by Blake‘s quiet dignity and determination.

24 hours in Paris. A group of young people in the city have had enough of the society they’re living in, so they plan multiple bomb attacks. This leads to a massive manhunt in the Parisian night. An explosive film shot before the Paris attacks of November 2015 but released after it.

Ég, Daniel Blake

Paradís / Ray


15

Heimildamyndir Documentaries The following festival films are documentaries, screened in collaboration with Reykjavík Shorts&Docs

Ulrich Seidl / AUS 2016 / 81 min

Safari Safarí

24.02 kl 18:00, 01.03 kl 22:15, 04.03 kl 16:15

Dýralífið í Afríku skartar alls kyns dýrum. Þar ferðast þýskir og austurrískir ferðamenn um á bílum og sitja um fyrir dýrunum til þess að veiða þau. Þeir skjóta, fella tár af tilhlökkun og stilla sér svo upp fyrir myndatökur með dýrunum sem þeir drepa. In Africa many different creatures graze by the thousands. German and Austrian hunting tourists drive through the bush, lie in wait, stalk their prey. They shoot, sob with excitement and pose before the animals they have bagged. The film will be screened in Bíó Paradís after the festival.

Keith Maitland / USA 2016 / 96 min

Robert Greene / USA 2016 / 110 min

Tower

Kate Plays Christine

26.02 kl 13:00, 01.03 kl 20:00, 04.03 kl 22:15

25.02 kl 13:30, 27.02 kl 18:00, 04.03 kl 20:15

Í Texas er stór turn með góðu útsýni – og þar kom byssumaður sér fyrir þann 1. ágúst 1966 og lét skotunum rigna yfir háskólasvæðið. Hann myrti 17 manns og særði 31. Við tökum oftast bara eftir fyrri tölunni – en myndin er um seinni töluna. Þá sem lifðu af.

Fréttakonan Christine Chubbuck framdi sjálfsmorð í beinni útsendingu árið 1974. Kate Lyn Sheil undirbýr sig fyrir að leika Christine 40 árum síðar. Við fylgjumst með rannsókn Kate á lífi og dauða Christine og horfum á þessar tvær konur renna hægt og rólega saman í eina persónu.

In Texas there’s a big tower with a great view – and that‘s where a shooter locked himself up in August 1st 1966 and rained fire over the campus. He murdered 17 people and injured 31. We usually only notice the first number, but this film is about the second number. It’s about those who survived.

News reporter Christine Chubbuck committed suicide on air in 1974. More than 40 years later actress Kate Lyn Sheil prepares herself to play Christine. We follow Kate‘s preparation as she investigates Christine‘s life as the two slowly start to meld into one character.

Turninn

Kate leikur Christine


EINFALDARA! EINFALDARA! Borgaðu Borgaðufyrirfram fyrirframum umleið leiðog og þúþú pantar pantarmeð meðappi appieða eðaáánetinu. netinu.


17

David Farrier & Dylan Reeve / USA 2016 / 92 min

Kirsten Johnson / USA 2016 / 102 min

Tickled

Cameraperson

26.02 kl 13:00, 01.03 kl 18:00, 05.03 kl 16:00

25.02 kl 22:20, 05.03 kl 18:00

Blaðamaðurinn David rekst á dularfulla kitlkeppni á netinu – þar sem ungir menn eru bundnir niður og kitlaðir hver af öðrum, það kvikmyndað og sett á netið. Eftir því sem Farrier kafar dýpra í söguna þá mætir hann harðri andstöðu en það stoppar hann ekki.

Kirsten hefur verið með upptökuvélina á lofti í aldarfjórðungs löngu flakki sínu um heiminn. Hér lyftir hún hulunni af hlutverki sínu sem myndatökukona og úr verður myndræn ævisaga og vitnisburður um mátt hins myndræna.

Kitlaður

Journalist David stumbles upon a mysterious tickling competition online about competitive endurance tickling – an activity where young men are restrained and tickled, videotaped and posted online. As Farrier delves deeper into the tickling world he comes up against fierce resistance, but that doesn’t stop him.

Kirsten has shot tons of footage, travelling the world over decades. Here she exposes her role behind the camera and what emerges is a visual memoir and a testament to the power of the camera. We see different lives - all woven together into a tapestry that explores the relationships between image makers and their subjects.makers and their subjects.19

Sprettfiskur Shortfish

Kalí’s Solitude

Shortfish is Stockfish’s short film competition. All the films are premiered in Iceland at the festival. The winning film will be announced at the closing ceremony - Saturday March 4th. The winner will be awarded with 1 million ISK in equipment rental from Kukl.

Director: Guðjón Ragnarsson

The judges this year are: Baldvin Z (director), Rakel Garðarsdóttir (producer) and Steinunn Ólína (actress).

Director: Brynhildur Þórarinsdóttir

27.02 kl 18:00/Q&A, 02.03 kl 22:30

From a great number of submitted films, the following films were chosen to participate in the competition this year:

Arnbjörn Director: Eyþór Jóvinsson

A young girl in a future far away struggles with loneliness and pollution.

That’s what friends are for

Annelle’s diva cup is stuck inside her and Lovisa tries to help. A film about friendship and the director’s ode to girls, blood, nail polish and sex toys.

VAKA Director: Teitur Magnússon Imprisoned by denial, a young woman tries to redeem something she once lost.

Despite knowing all of Iceland’s families better than most people, the genealogist, Arnbjörn, has never had a family of his own.

C - Vítamín Director: Guðný Rós Þórhallsdóttir Two young girls collect things to sell on a raffle they say, to support chronically ill children.

In the Dark Room Director: Anna María Helgadóttir A woman, B., is fed up with her groundhog day life in a boring apartment building with her husband Bror and their two children.

Official Selection SHORTFISH AT STOCKFISH FILM FESTIVAL

2017


Taste the Saga Ölgerðin Brewery Tour

Taste the Saga Take a look at the brewery, dive into the Icelandic drinking habits and experience the Icelandic spirit, all in this one entertaining stop at Iceland’s oldest brewery. We’ll introduce you to what the Vikings brewed, give you a taste of what Icelanders drank during the prohibition years and pour you a shot of Brennivín, produced in our very own distillery. All in this 90 minute visit that will surely brighten your day. Daily tours in English at 6 pm. Five star certificate of excellence from Trip Advisor. Please note that the tour has to be booked in advance on grayline.is or tel. 540 1313.


21

Örvarpið Örvarpið is a platform for Icelandic microfilms and is intended for everyone with interest in film art and other art forms - experienced and inexperienced people, young and old. In the fall of 2016 a committee consisting of Tinna Hrafnsdóttir and Sindri Bergmann, chose 12 projects to be screened on RÚV’s homepage (The Icelandic National Broadcasting Service). These projects are screened at Stockfish and Örvarpinn (Örvarpið’s prize) will be awarded for the best project during Stockfish’s closing ceremony on Saturday March 4th.

Fatamarkaður Jörundar Hulda Sól Magneudóttir

Flóttamanneskja Magnea Björk Valdimarsdóttir

HAMUR Vala Ómarsdóttir

Morgunmatur

The selection of the winning microfilm is carried out through an audienceelection on Örvarpið’s webpage: www.ruv.is/orvarpid

Sagan endalausa

28.02 kl 18:00

Elsa G. Björsdóttir

From This Angle

Íslenska með hreim

Katrín Inga Hjördísar- og Jónsdóttir

Jimmy Salinas

Heimakær

Revolve

Katrín Braga

Ka Ki Wong

Mamma Martröð

Reach for me

Laufey Elíasdóttir

Sara Gunnarsdóttir

Hera Lind Birgisdóttir

Katrín Lilja Lovísa Rut Lúðvíksdóttir

Örvarpið


22

Staðsetning Location

Umhverfisvitund Environmental awareness

Heimili Stockfish hátíðarinnar er Bíó Paradís, Hverfisgötu 54, 101 Reykjavík þar sem allar kvikmyndasýningar og flestir viðburðir eiga séð stað. Aðrir viðburðastaðir hátíðarinnar eru m.a. Hlemmur Square og Kaffi Vínyl.

This year Stockfish Film Festival puts focus on environmental awareness and screens four documentaries that approach this subject in a different way. Two new Icelandic documentaries are screened, one of them, High Tension // Línudans, is also premiered at the festival. Two films by the director and environmental activist, Josh Fox, are screened as a part of this section.

Ba rón stíg ur

Lau gav egu r

Sno rra bra ut

V Kaffi Vín yl Hve rfis gat a

Vit ast ígu r

Gre ttis gat a

Bíó Par adí s ur

Lau gav egu r

Fra kka stíg

ur tíg us örð lav Skó

Klap pars tígur

Hve rfis gat a

Va tns stíg ur

The home of Stockfish Film Festival is Bíó Paradís, Hverfisgata 54, 101 Reykjavík where all screenings and most of the events take place. Other venues include (but are not limited to) Hlemmur Square and Kaffi Vínyl.

Hle mm ur S qua re

H


23

Josh Fox / USA 2010 / 107 min

Josh Fox / USA 2016 / 127 min

Gasland

How to Let Go

26.02 kl 14:45

26.02 kl 14:45/Skype Q&A, 02.03 kl 18:00

Aðferðirnar sem fyrirtæki nota til að bora eftir gasi í jörðinni eru mjög hættulegar og heilsuspillandi og kvörtuðu íbúar nálægt borholum yfir krónískum heilsuvandamálum. Fox ræðir við vísindamenn, stjórnmálamenn og ráðamenn í gasiðnaðinum og endar á göngum þingsins.

Josh Fox ferðaðist til tólf landa í sex heimsálfum og ræddi við vísindamenn sem og baráttumenn gegn loftslagsbreytingum. En ef það er ekki hægt að stoppa þessar loftslagsbreytingar – hvað verður þá eftir?

The fracking method of finding gas in the earth is both dangerous and affects people’s health. Countless people have chronic health problems that are directly traceable to this Fox reaches out to scientists, politicians, and gas industry executives and ultimately finds himself in the halls of Congress.

Gunnlaugur Þór Pálsson, Anna Dís Ólafsdóttir & Jóhann Sigfússon / ICE 2016 / 59 min

Hvernig sleppa skal taki

Travelling to 12 countries on 6 continents and talking to various scientists and activist, socalled climate-change „warriors,“ the director reaches the conclusion that it may be too late to stop some of the worst consequences and therefore asks, what is it that climate change can’t destroy?

Ólafur Rögnvaldsson / ICE 2017 / 63 min

High tension

Glacial Land / Jöklaland

Línudans

02.03 kl 22:45, 04.03 kl 14:00

28.02 kl 18:00/Q&A, 02.03 kl 20:30, 04.03 kl 14:00

Lífríki jökla og jöklavísindi koma við sögu í heimildamynd um Vatnajökul og aðra jökla heimsins, þar sem fjöldi sérfræðinga kemur við sögu. Fjallað er um hvernig jökullinn hefur minnkað og þau áhrif sem það hefur á loftslagsmál, ásamt öðru.

Bændur berjast gegn lagningu háspennumastra um náttúruperlur í Skagafirði og Eyjafirði. Það myndi setja svip sinn á landslagið og gæti haft áhrif á heilsu manna og dýra og stefna þar með landbúnaði og ferðamennsku á svæðinu í hættu.

The world of glaciers is the subject of this documentary where Vatnajökull, Europe‘s biggest glacier, plays the main role. Numerous scientists from different fields weight in and discuss the impact of climate change.

Farmers strongly opposes the building of visible power lines through the untouched nature in Skagafjörður and Eyjafjörður for more than hundred kilometres. It would not only deface the landscape, but also present a health risk to animals and humans and thereby threaten both farming and the growing tourism industry.


24

Austrið mætir norður The East meets the North This section consists of European films from the north and east

Benedict Andrews / UK 2016 / 96 min

Una 26.02 kl 17:20/Q&A, 28.02 kl 20:00/Q&A, 04.03 kl 16:00

Una er 27 ára kona sem kemur í vinnuna til Ray til þess að gera upp sambandið sem þau áttu í mörgum árum áður, þegar hún var aðeins tólf ára þá og Ray var fertugur. Hún er enn að leita að svörum og endar á að eiga langt og erfitt samtal við Ray. Una is a 27 year old woman who comes to Ray‘s workplace to confront him about the relationship they had years earlier, when she was only twelve and he was forty. They both still have a lot of issues to work out and a long and difficult conversation ensues.

Clementine Roy & Gústav Geir Bollason / ICE/FRA 2016 / 60 min

Carcasse

Kadri Kõusaar / EST 2016 / 89 min

Mother Móðir / Ema

02.03 kl 18:00/Q&A, 03.03 kl 20:40/Q&A

23.02 kl 22:00, 25.02 kl 16:00, 27.02 kl 22:15

Lítill hópur fólks og dýra búa saman á yfirgefinni eyju, þar sem þau nota brotajárn og rústir gamals heims til að byggja nýjan. Þetta er mynd á mörkum mannfræði og vísindaskáldskapar, sem sýnir okkur svart-hvítan framtíðarheim sem hefur hrörnað aftur í fábreyttari fortíð.

Kolsvört kómedía og sakamálamynd um Elsu, móðir Lauri, sem þarf núna að annast um hann þar sem hann liggur meðvitundarlaus eftir dularfulla skotárás. Það er mikill gestagangur á heimilinu og hægt og rólega fer bakgrunnur skotárásarinnar að skýrast í gegnum vitnisburði gestanna.

A small group of people and animals live together on a deserted island, where they work with the relics of a lost world in order to build a new one. The film resides on the boundaries of ethnography and sci-fi, a black & white film showing our world in the future, having regressed into the past.

A darkly comic crime mystery about Elsa, the mother and full time caretaker of Lauri, who has been in a coma since being shot under mysterious circumstances. Lauri receives various visitors and the circumstances behind the shooting slowly start coming to light through their confessionals.


25

Vallo Toomla / EST 2016 / 102 min

Damjan Kozole / SLO 2016 / 85 min

Pretenders

Nightlife

25.02 kl 20:00, 27.02 kl 20:15, 03.03 kl 22:15

25.02 kl 18:15/Q&A, 26.02 kl 19:15/Q&A, 03.03 kl 22:30

Önnu og Juhan fá sumarhús ríkra vina sinna lánað en það brestur á óveður og þau leyfa öðru pari að gista á meðan veðrinu slotar. Hitt parið ályktar að Anna og Juhan eigi þetta ríkmannlega hús og hægt og rólega fara þau að láta eigin beiskju bitna á þessu ókunnuga pari.

Maður finnst liggjandi illa leikinn á gangstéttinni. Við fylgjum með eiginkonu hans eftir í gegnum nóttina, þar sem hún þvælist á milli staða, lengst af án þess að fá nein svör. En þegar á líður fer hún að reyna að koma í veg fyrir að fjölmiðlar komist að öllum smáatriðum málsins.

Anna and Juhan take time off at their friends’ fancy summer house. They’re forced to offer shelter to another couple caught in a storm. The couple assumes that the house belongs to Anna and Juhan and they start taking their mutual bitterness out on the strangers.

A man is found barely conscious on the pavement. We follow his wife as she travels to different places during the night, at first not getting any answers. But when she does she starts to try to cover it up, to make sure the media won‘t get to know all the details.

Viesturs Kairiss / LAT 2016 / 120 min

Bogdan Mirica / ROM 2016 / 104 min

Chronicles of Melanie

Dogs

24.02 kl 18:15, 02.03 kl 20:00/Q&A, 03.03 kl 18:00/Q&A

25.02 kl 20:20, 02.03 kl 22:00, 04.03 kl 22:15

Melanija og átta ára sonur hennar voru rekin í fangabúðir í Síberíu, en þau verða snemma viðskila við eiginmanninn Aleksandrs. Melanija reynir að halda reisn sinni með því að skrifa hundruðir bréfa til hans næstu sextán árin, sem hún veit ekki hvort sé lífs eða liðinn.

Roman erfði land eftir afa sinn og ætlar að selja það. En afinn var glæpaforingi og þetta land er núna leiksvæði hans fyrrum undirmanna, sem hafa engann áhuga á að láta Roman komast upp með að selja undan þeim landið sem er þeim griðastaður til að fremja öll ódæði sín á.

Melanie and her 8 year old son were sent into exile in Siberia, but they were separated from her husband Aleksandrs. While trying to maintain her dignity, Melanie pens hundreds of letters to him over a period of sixteen years – which she never sends.

Roman inherited land from his grandfather and intends to sell it, but the problem is that his grandfather was a vicious crime lord and his former underlings have no intention of giving up the land they have been free to commit heinous crimes on for so long.

Loddararnir / Teesklejad

Króníkur Melaniju / Melanijas hronika

Næturlíf / Nocno zivljenje

Hundar / Caini


26

Í fyrsta lagi kynnum við ESB með því að standa að sérstökum flokki um þær þrjár myndir sem kepptu nýlega til verðlauna um LUX verðlaun Evrópuþingsins. Myndir sem valdar eru í LUX keppnina endurspegla margbreytilega menningu Evrópu og tækla ýmis samfélagsleg álitamál. Þær eiga að stuðla að umræðu og styrkja sam-evrópska sjálfsmynd okkar allra. Að auki styðja verðlaunin við dreifingu myndanna, m.a. með því að texta úrslitamyndirnar á öll 24 opinber tungumál ESB.

Velkomin í evrópskt bíó! Sendinefnd Evrópusambandsins er opinber fulltrúi ESB á Íslandi, ein af yfir 140 slíkum sendinefndum um heim allan. Við erum augu, eyru og rödd ESB á hverjum stað fyrir sig. Við sjáum um tvíhliða samskipti við stjórnvöld, kynnum stefnu og starfsemi ESB fyrir gistiríkinu og fylgjumst með því sem þar fer fram. Síðast en ekki síst aðstoðum við sendiráð aðildarríkjanna. Þátttaka okkar í Stockfish 2017 er ágætt dæmi um þetta að tvennu leyti.

Í öðru lagi aðstoðuðum við sendiráð aðildarríkjanna með því að koma á samstarfi Stockfish við þau, en mörg þeirra höfðu áhuga á að kynna sína kvikmyndamenningu á Íslandi og útvega í ár myndir eða senda gesti samkvæmt óskum Stockfish. Góða skemmtun! Matthias Brinkmann sendiherra Nálgast má frekari upplýsingar um ESB hjá okkur:

facebook.com/Evropusambandid twitter.com/EUinICELAND


27

LUX PRIZE Since 2007, the European Parliament LUX FILM PRIZE casts an annual spotlight on films that go to the heart of European public debate. These three LUX PRIZE films are screened in collaboration with the EU Delegation in Iceland.

Leyla Bouzid / TUN 2016 / 102 min

As I Open My Eyes

Þegar ég opna augun / Á peine j’ouvre les yeux 26.02 kl 16:45, 04.03 kl 20:30, 05.03 kl 14:00

Hin 18 ára Farah er nýútskrifuð úr menntaskóla. Foreldrar hennar vilja að hún verði læknir en hún sjálf er uppteknari við að syngja í pólitískri rokkhljómsveit. Farah er lífsglöð stelpa sem drekkur, finnur ástina og kannar borgina sína að nóttu til, þvert á vilja móður sinnar. 18 year old Farah has just graduated and her parents see her as a future doctor. But she‘s more interested in the political rock band she fronts as the lead singer and continues to sing and rebel. With a passion for life she gets drunk, discovers love and her city by night against the will of her mother.

Claude Barras / SWI 2016 / 70 min

Maren Ade / GER 2016 / 162 min

My life as a courgette

Toni Erdmann

25.02 kl 14:00

24.02 kl 22:15, 05.03 kl 16:00

Þetta er teiknimynd um Icare, níu ára strák sem allir kalla Kúrbít. Mamma hans er alkóhólisti og er hann sendur á munaðarleysingjahæli. Dvölin þar byrjar ekki vel, enda er Kúrbít mikið strítt og umhverfið framandi. En þegar á líður öðlast hann meiri virðingu og jafnvel vináttu hinna krakkana.

Ines er ung framakona í viðskiptaheiminum sem fær föður sinn í heimsókn. Skringilegheit pabbans afhjúpa innantóman heim viðskiptalífsins á meðan við byrjum að átta okkur á flóknu sambandi feðginanna.

Líf mitt sem kúrbítur / Ma vie de courgette

Icare is a nine year old boy who is always called Courgette. His mother is an alcoholic and he is sent to an orphanage where at first he is bullied – but later earns respect and even friendship in this stop-motion animated film

Ines is a young businesswoman whose father comes to visit. His histrionics reveal the emptiness and absurdities of the business world while we start to understand the strong bond between father and daughter better. The film will be screened in Bíó Paradís after the festival


28

Viðburðir Events In addition to great films, the festival offers many interesting events. Here you can see a selection of events offered this year, more information about events can be found at www.stockfishfestival.is and on our Facebook page.

The swede Måns Mårlind is a scriptwriter and a director and has in addition to directing films been very successful in television in the past few years. He is one of the script writer of The Bridge and most recently Midnight Sun, which he wrote and directed with his colleague Björn Stein. Mr. Mårlind will jumpstart the festival with a masterclass on the opening day of the festival where he’ll among other things go over his career, the work process as a scriptwriter and share his experience of his work in TV and film. The masterclass will be moderated by the writer Huldar Breiðfjörð and conducted in English.

Málþing Panel

24.02 kl 17:00, Bíó Paradís / Room 2 / ókeypis / Free

Hvað er svona merkilegt við það...? Kynjabilið á hvíta tjaldinu

Meistaraspjall Masterclass

Málþing þetta er skipulagt af Kvenréttindafélagi Íslands, WIFT á Íslandi og STIFF - Stockholms feministiska filmfestival ásamt Stockfish Film Festival. Tilefni umræðanna er sláandi kynjabil í framboði kvikmynda í íslenskum kvikmyndahúsum, eins og kemur fram í nýrri rannsókn sem STIFF vann í samstarfi við Kvenréttindafélagið og styrkt var af Norrænu ráðherranefndinni. Málþingið fer fram á íslensku.

23.02 kl 16:00, Bíó Paradís / Room 2 / ókeypis / Free

Måns Mårlind Svíinn Måns Mårlind er handritshöfundur og leikstjóri en auk þess að leikstýra kvikmyndum hefur hann verið afar farsæll í sjónvarpi á undanförnum árum. Hann er einn af höfundum Brúarinnar (Broen) og nú síðast Miðnætursólar (Midnight Sun). Måns mun þjófstarta hátíðinni með meistaraspjalli á opnunardegi hátíðarinnar þar sem hann mun meðal annars fara yfir feril sinn, ræða vinnuferli handritshöfundar og miðla af reynslu sinni við kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð. Spjallinu verður stjórnað af Huldari Breiðfjörð og fer fram á ensku.

The gender gap on the big screen This panel is organized by Icelandic Women’s Rights Association, WIFT in Iceland and STIFF - Stockholms feministiska filmfestival in collaboration with Stockfish Film Festival. The reason for the panel is the shocking gender gap of the directors of the films screened in cinemas as shown in a new study that STIFF conducted in collaboration with the Icelandic Women’s Rights Association and funded by the Nordic Ministry Committee. The panel will be conducted in Icelandic


29

Sérstök sýning Special Screening

24.02 kl 23:45, Bíó Paradís / Room 1

A special midnight screening of this unique horror-comedy - The film will only be screened this one time!

Jim Hosking / USA 2016 / 93 min

The Greasy Strangler Feðgarnir Ronnie og Brayden standa saman fyrir reglulegum diskógöngum í Los Angeles. En þegar Janet kemur í eina gönguna upphefst einkennilegur ástarþríhyrningur þar sem feðgarnir keppast um ástir hennar – og um svipað leyti fara að berast sögur af fjöldamorðingja sem kyrkir saklausa borgara að nóttu til. Ronnie and his son Brayden run a Disco walking tour in Los Angeles. But when a pretty young woman takes the tour, it begins a competition between father and son for her affections. Meanwhile an oily strangler starts to stalk the streets at night and strangles the innocent.

Málþing

að við erum stödd í upphafi tæknibyltingar sem hefur í för með sér margar breytingar á því hvernig við segjum sögur. Hverjar eru sumar hinnar nýju leiða sem munu rísa upp? Hvernig gætu þessar nýju leiðir breytt eðli frásagnahefða? Steven Meyers, ráðgjafi hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands, stjórnar málþinginu og fer það fram á ensku.

The Future of Storytelling: Virtual reality, Augmented reality and Other New Forms Storytelling is an essential component in the cultural life of human beings. It serves to entertain, to educate, to record history, and to instill moral values. Over time, stories have been told using many forms and now it seems clear that we are at the beginning of a technological revolution that will bring many changes to the way we tell stories. What are some of the new storytelling forms that will arise? How might these new forms change the nature of storytelling itself? Steven Meyers, consultant for the Icelandic Film Centre, will moderate the panel and it will be conducted in English. Þátttakendur / Participants: Andri Snær Magnason (author of LoveStar and Dreamland), Ben Bohn (RVX), Reynir Harðarson (co-founder and creative director of Sólfar) and Sverrir Kristjánsson (editor).

Barnasýning Children’s Screening

Panel

01.03 kl 16:00, Bíó Paradís / Room 1 / ókeypis / Free

25.02 kl 16:00, Bíó Paradís / Room 2 / ókeypis / Free

Antboy: Rauða refsinornin

Framtíð frásagnahefða: Sýndarveruleiki, viðbótarveruleiki og aðrar nýjar leiðir

Í tilefni Öskudagsins verður danska ofurhetjumyndin Antboy: Rauða refsinornin (Antboy: Revenge of the Red Fury) sýnd í Bíó Paradís í íslenskri talsetningu. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 7 ára.

Frásagnarhefð er óaðskiljanlegur hluti menningarlífs fólks. Það þjónar þeim tilgangi að skemmta, kenna, skrásetja söguna og innræta siðferðisvitund. Með tímanum hafa sögur verið sagðar með mismunandi hætti. Nú virðist ljóst


30 efnis hér heima og hvert stefnum við? Hver er hugsanleg þróun slíkrar framleiðslu, hvað hafa helstu miðlar og framleiðslufyrirtæki í hyggju og hvernig ætlar hið opinbera að styðja við fjármögnun á íslensku sjónvarpsefni á næstunni? Málþingið fer fram á íslensku.

What is on TV?

Tónleikar Concert

01.03 kl 21:00, Græna herbergið / Green Room, Lækjargata 6a / ókeypis / Free

Ulrike Haage Tónleikar með tónskáldinu og píanóleikaranum Ulrike Haage, sem samdi tónlistina fyrir myndina Fukushima, mon amour. Eftir sýningu myndarinnar í Bío Paradís mun Ulrike spila brot úr tónlist myndarinnar ásamt nýju efni á Græna Herberginu. A concert with the composer and pianist Ulrike Haage, who wrote the soundtrack for the film Fukushima, mon amour. After the screening of the film in Bíó Paradís will Ulrike play excerpts from the film music and a special electronic acoustic set at Green Room.

Málþing Panel

02.03 kl 15:00, Bíó Paradís / Room 2 / ókeypis / Free

Hvað er í sjónvarpinu? Mikil gróska er í gerð leikinna sjónvarpssería á Íslandi sem annars staðar. Þáttaraðir eins og Ófærð, Réttur og Fangar hafa gert það gott og er tilgangur málþingsins að taka stöðuna. Hvað er gott og slæmt í framleiðslu sjónvarps-

At the moment, production of TV drama series is booming in Icelandic, as well as elsewhere. Icelandic TV series like Trapped, Case and Prisoners have been highly successful and the purpose of this panel is to go over the status. What is good and bad in the production of TV series in Iceland and where is it headed? What is the possible development of such production, what are the main mediums and production companies planning and how will the government support the funding of TV series in the near future? The panel will be conducted in Icelandic. Þátttakendur / Participants: Laufey Guðjónsdóttir (KMÍ), Margrét Örnólfsdóttir (formaður FLH), Pálmi Guðmundsson (Sjónvarp Símans), Sigurjón Kjartansson (RVK Studios), Skarphéðinn Guðmundsson (RÚV) and Þórhallur Gunnarsson (Saga-Film)


31

Þakkir Thanks Stockfish Film Festival is made possible with collaboration with these great sponsors.

Starfsfólk Staff Board members: Ari Alexander Ergis Magnússon, Bergsteinn Björgúlfsson, Birna Hafstein, Dögg Mósesdóttir, Friðrik Þór Friðriksson, Guðrún Edda Þórhannesdóttir, Huldar Breiðfjörð Festival director: Marzibil S. Sæmundardóttir Events and publishing manager Aðalheiður Dögg Finnsd. Helland Venue manager Sanne Huizenga Project manager Ársæll Níelsson Bíó Paradís Executive Director: Hrönn Sveinsdóttir PROGRAM Program director Ása Baldursdóttir Head of programming Svava Lóa Stefánsdóttir Intern Rósa GUEST OFFICE Guest coordinator Carolina Salas Drivers coordinator Aishling Muller Intern Innã Hébert-Limare PRESS Icelandic Press María Lea Ævarsdóttir International Press Kaspars Bekeri


SÍÐAN 1944

Hjá Sagafilm vinna um 30 manns við framleiðslu á hágæða afþreyingar- og fræðsluefni og auglýsingum fyrir sjónvarp, útvarp, kvikmyndahús og aðrar efnisveitur. Sagafilm er elsta starfandi kvikmyndaframleiðslufyrirtæki landsins og rekur sögu sína allt til ársins 1944. Sagafilm / Urðarhvarfi 14 / 203 Kópavogur / www.sagafilm.is

HELICOPTER TOURS

+

.


Make it’s Eld sure ing!

Call us on +354 519 5000 or visit www.elding.is elding@elding.is

NORTHERN LIGHTS CRUISE

WHALE WATCHING Check out our Akureyri whale watching tours on elding.is

Reykjavík Northern Light Cruise

Take part in an adventure at sea with an unforgettable trip into the world of whales and sea birds all year round.

EL-09

– 1 Sept - 30 Sept & 15 Mars - 15 Apr at 22:00 – 1 Oct - 14 Mars at 21:00

Reykjavík Whale Watching schedule – all year round EL-01 / EL-02 / EL-03

Jan

Feb 9:00

13:00 13:00

Mar 9:00

Apr 9:00

May 9:00

13:00

13:00

13:00 17:00

Jun 9:00 10:00 13:00 14:00 17:00

Jul 9:00 10:00 13:00 14:00 17:00

20:30*

20:30

Aug 9:00 10:00 13:00 14:00 17:00 19:00

Sept 9:00

Oct 9:00

Nov 9:00

Dec

13:00

13:00

13:00

13:00

17:00

* From 15 June

Environmental Award Icelandic Tourist Board

www.elding.is

Akureyri

Reykjavík


16:00

14:00

23. febrúar Thursday

25. febrúar Saturday

26. febrúar Sunday

Room 1

The King’s Choice

13:00 – Tickled

Room 2

13:30 – Kate Plays Christine

13:00 – A Day Will Come

Room 3

My Life As a Courgette

13:00 – Tower

Room 1

16:30 – Glory

14:45 – How To Let Go – Q&A

Panel: The Future Of Storytelling: VR, AR and Other New Forms

15:15 – A Serious Game

Mother

14:45 – Gasland

Room 2

Masterclass: Måns Mårlind

24. febrúar Friday

17:00 – Panel: The Gender Gap On The Big Screen

00:00

22:00

20:00

18:00

Room 3

27. febrúar Monday

Works In Progress #1

Room 1

Staying Vertical

18:30 – Sami Blood

17:30 – Barakah Meets Barakah

Sprettfiskur – Q&A

Room 2

18:15 – Chronicles Of Melanie

18:15 – Nightlife – Q&A

17:20 – Una – Q&A

Kate Plays Christine

Room 3

Safari

Greetings From Fukushima

16:45 – As I Open My Eyes

Being 17

Room 1

OPENING FILM The Other Side of Hope

Neruda

20:30 – Paradise

19:15 – Nightlife – Q&A

20:30 – The King's Choice

Room 2

OPENING FILM The Other Side of Hope

20:30 – Little Sister

20:20 – Dogs

19:20 – Little Sister

The Yard – Q&A

Room 3

OPENING FILM The Other Side of Hope

Being 17

Pretenders

18:45 – The Other Side of Hope

20:15 – Pretenders

Room 1

I, Daniel Blake

A Quiet Heart

22:45 – Sieranevada

21:15 – The Constitution

23:00 – Paradise

Room 2

Barakah Meets Barakah

22:15 – Sieranevada

22:20 – Cameraperson

21:00 – Nocturama

The Other Side of Hope

Room 3

Mother

22:15 – Toni Erdmann

A Quiet Heart

20:45 – Neruda

22:15 – Mother

Room 1

23:45 – Greasy Strangler

Q&A = A representative from the film will answer questions after screening / TBA = To be announced


28. febrúar Tuesday

1. mars Wednesday

2. mars Thursday

3. mars Friday

Children’s Screening: Antboy: Revenge of the Red Fury

15:00 – PANEL: What Is On TV?

Works In Progress #2

4. mars Saturday

5. mars Sunday

Being 17

The Other Side of Hope

Jöklaland

Sami Blood

Línudans

As I Open My Eyes

16:15 – Safari

Tickled

Una

A Serious Game

Glory

Toni Erdmann

Línudans – Q&A

Greetings From Fukushima – Q&A

I, Daniel Blake – Q&A

Staying Vertical – Q&A

I Am Not Madame Bovary

Cameraperson

Örvarpið

Just Between Us – Q&A

Carcasse – Q&A

I, Daniel Blake – Q&A

Sami Blood

TBA

Greetings From Fukushima

Tickled

How To Let Go

Chronicles of Melanie – Q&A

Barakah Meets Barakah

19:00 – The Yard

20:30 – Nocturama

20:30 – The Yard – Q&A

20:30 – King of Escape

20:30 – The Constitution – Q&A

20:30 – As I Open My Eyes

The Salesman

Una – Q&A

The Border Post – Q&A

Chronicles of Melanie – Q&A

20:15 – Stranger By the Lake – Q&A

20:15 – Kate Plays Christine

TBA

Little Sister

Tower

20:30 – Línudans

20:40 – Carcasse – Q&A

A Day Will Come

20:30 – Paradise

23:00 – Staying Vertical

22:30 – I Am Not Madame Bovary

22:30 – Sprettfiskur

22:45 – A Serious Game

22:30 – Nocturama

22:20 – Sieranevada

22:15 – A Day Will Come

22:15 – Safari

22:45 – Jöklaland

22:30 Nightlife

22:15 – Tower

TBA

Neruda

Glory

Dogs

22:15 – Pretenders

22:15 – Dogs

23:00 – TBA

The schedule can be subjected to changes - please follow us on Facebook and check our website for updates


LAVA CAVE, THERMAL POOL & WATERFALLS BOOK YOUR TOUR NOW! Contact Information - 24 hour booking service Book now at www.grayline.is or call +354 540 1313 Sales office, Hafnarstræti 20, 101 Reykjavík, Iceland

#sightseeingeverywhere

#GraylineIceland

#GraylineIceland

/GraylineIceland grayline.is


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.