__MAIN_TEXT__
feature-image

Page 1

GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/21 10:47 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 4.­tbl.­­32.­­árg.­­­2021­­-­­apríl

Ódýri­ísinn

Dreift­ókeyp­is­í­öll­hús­í­Graf­ar­vogi

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Grafarvogshverfið­úr­háloftunum Grafarvogshverfið sem telur um 20 þúsund íbúa er fallegt á loftmyndinni hér að ofan. Ekki verður byggt meira í

hverfinu í bráð en margir hafa rennt hýru auga til Keldnaholts sem byggingarlands sem sést í neðst til hægri á

myndinni. Neðst á myndinni vinstra megin má sjá Bryggjuhverfið sem stækkar nú

með hverjum deginum og efst í byggðakjarnanum hægra megin er Staðahverfið. Ljósmynd SBS

(UWX¯V¸OXKXJOHL²LQJXP" )U¯WWV¸OXYHU²PDW )U¯IDJOMµVP\QGXQ $OKOL²DU£²JM¸I 7UDXVWRJIDJOHJYLQQXEU¸J²

+DI²XVDPEDQG 6¯PL 1HWIDQJHLQDU#DOOWLV

]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]` Spöngin 11 HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

(LQDU*XQQDUVVRQ

/¸JJLOWXUIDVWHLJQDRJVNLSDVDOL 

Gjaf­ir­fyr­ir­ veiði­menn­og­fyr­ir­tæki Gröf­um­nöfn­veiði­manna­ á­box­in­-­Per­sónu­leg­og­falleg­gjöf Ís­lenskt­birki

Sjá­nán­ar­á­Krafla.is­og­í­síma­698-2844

,,Ma­honý’’


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/21 01:12 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 698-2844 og 699-1322. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Einar Ásgeirsson og fleiri. Dreifing: Póstdreifing. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll íbúðarhús í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi.

Túristagos og tilslakanir Okkur varð að ósk okkar á þessum vettvangi í síðasta blaði þegar við óskuðum eftir eldgosi á Reykjanesskaganum. Ástæðan var auðvitað sú að íbúar suður með sjó, sérstaklega þó í Grindavík, voru orðnir uppgefnir á linnulausum jarðskjálftum. Og þegar í ljós kom að gosið var lítið og pent og í raun á besta stað á Reykjanesskaganum þá var þetta vel þegið. Þegar ferðamenn fara að koma hingað aftur í miklum mæli verður ekki amalegt fyrir okkur Íslendinga að geta markaðssett landið okkar og flaggað túristagosi í næsta nágrenni við flugvöllinn í Leifsstöð og höfuðborgarsvæðið. Ekki er ólíklegt að um 40 þúsund manns hafi þegar lagt leið sína að eldgosinu við Geldingadali þegar þetta er skrifað. Það er hreint ótrúlegur fjöldi. Sjálfboðaliðar úr björgunarsveitum landsin hafa staðið sig frábærlega við að aðstoða göngufólk og sannarlega unnið þrekvirki við mjög erfiðar aðstæður. Mér hefur reyndar alveg ofboðið oft að sjá hversu kærulaust fólk er við gosstöðvarnar. Forvitnin er alveg hreint að gera útaf við göngufólkið og fjölmargir hætta ser alltof nálægt hraunrennslinu. Margir eru þeirrar skoðunar að loka eigi aðgangi að svæðinu oftar og sérstaklega þegar veðrið er slæmt. Það er mikil hætta á svæðinu varðandi gasmengun og margir fara mjög glannalega. Ef fólk heldur ekki vöku sinni og fer varlega á eftir að fara illa. Yfirvöld verða líka að herða aðgerðir þegar ferðamennirnir fara að streyma til landsins og þá þarf að fjölga mjög starfsfólki á gossvæðinu og gera örþreyttu björgunarsveitarfólki það mögulegt að hvíla lúin bein. Á meðan túristagosið heldur áfram eru í pípunum tilslakanir hjá Þórólfi og útlit fyrir bjartari tíma hvað varðar veiruna með auknum bólusetningum. Fólk hefur margar og misjafnar skoðanir á framkvæmd bólusetninganna og hefur margur vitringurinn látið í sér eyra varðandi öflun bóluefna. Við erum á lokasprettinum í baráttunni við veiruskrattann og nú er mikilvægt að halda ró sinni og leyfa þolinmæðinni að ráða för. Þetta er að hafast og ef eitthvað er þá erum við að fá meira af bóluefni á næstu vikum en ráð var fyrir gert. Ef ekkert óvænt kemur upp á verður búið að bólusetja mikinn meirihluta landsmanna í júní og við skulum láta eftir okkur að hlakka til þeirra merku tímamóta. Það styttist mjög í sigurinn. Stefán Kristjánsson

gv@skrautas.is

Hér er útlitsmynd af nýja orgelinu sem er væntanlegt í Grafarvogskirkju í september í haust.

Safnað fyrir nýju orgeli í Grafarvogskirkju:

,,Drottning allra hljóðfæra” á leið í Grafarvogskirkju Söfnun stendur yfir meðal Grafarvogsbúa með það að markmiði að ljúka við fjármögnun á nýju pípuorgeli fyrir Grafarvogskirkju. Allt frá byggingu Grafarvogskirkju hefur orgel kirkjunnar ekki verið henni samboðið og þörfin mikil fyrir nýtt hljóðfæri. Grafarvogskirkja er ein stærsta og myndarlegasta kirkjubygging landsins. Kirkjan hýsir stærsta söfnuð landsins. Eitt af mikilvægari verkefnum safnaðar, sem á aðsetur sitt í svo myndarlegri kirkju, er að eignast orgel. Að því hefur nú verið unnið jafnt og þétt í á þriðja áratug. Safnast hafa yfir 70 milljónir króna í orgelið. Fyrirhugað orgel mun með öllu kosta 110 milljónir, þannig að okkur vantar nú um 40 milljónir króna til að ljúka verkefninu. Þess vegna langar okkur nú að leita til ykkar, safnaðarfólk, um að taka þátt í þessu verðuga verkefni með okkur. Gerður hefur verið samningur við Aeris Organa, (Budapest) um smíði orgels. Stefnt er að því að það verði vígt í semptember 2021. Orgel kirkjunnar mun auka til muna fjölbreytni í öllu helgihaldi í Grafarvogskirkjukirkju og þátttöku kirkjunnar í menningarlífi borgarinnar. Orgelið mun þá einnig styrkja menningarlega ásýnd og stöðu Grafarvogs. Tónleikalíf hverfisins mun styrkjast til mikilla muna og athafnir allar fá dýpra inntak.

Ljóst má vera Grafarvogssöfnuður hefur ekki fjárhagslegt bolmagn til að kosta þetta verkefni einn og sér. Örlátir einstaklingar og velunnarar kirkjunnar hafa fært okkur, söfnuðinum, allt það fé sem nú myndar höfuðstól orgelsjóðs. Fyrir þær gjafir erum við afar þakklát. En betur má ef duga skal.

þessa undursamlega hljóðfæris. Gaman er geta þess, að orgelið er í sögulegu samengi oft kallað „Drottning allra hjóðfæra“. Kaupa pípu Það er auðvelt að taka þátt í söfnuninni með því að kaupa eina pípu og gefa kirkjunni. Notandi er þá fluttur á öruggt vefsvæði Valitor þar sem kortaupplýsingar eru settar inn og greiðsla framkvæmd. Grafarvogskirkja geymir engar kortupplýsingar. Verð á pípum ferð eftir stærð og kosta þær frá 5-100 þúsund krónur. Um orgelið Fyrir ábendingu professors Hans-Ola Ericsson (Piteå,Toronto, Bremen, Búdapest) var fundinn afburða fær orgelsmiður að nafni Farago Attila. Hann er ungur, áræðinn og rekur orgelsmiðjuna hjá Aeris Orgona í Búdapest í Ungverjalandi. Hann hefur getið sér mjög gott orð fyrir að smíða endurgerðir af sögulegum orgelum.

Hákon Leifsson er organisti og tónlistarstjóri Grafarvogskirkju. Möguleikar til söfnunar eru miklir í Grafarvogi, þar sem Grafarvogssókn telur nú um sjö þúsund heimili. Hver hjálparhönd og hver gjöf, lítil eða stór, skiptir miklu máli til þess að klára smíði

Hljóðfærið sem er á leið í Grafarvogskirkju í haust er 33 radda snemm rómatískt 19. aldar orgel sem er að mestu leyti gert í stíl C.F Walcker sem var einn af þremur bestu orgelsmiðum 19. aldar. Orgelið hefur samt nútímalegt útlit og er með fullkomnum stafrænum búnaði svo eitthvað sé nefnt.

Vottað réttinga- o og g málningar málningarverkstæði verkstæði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er réttinga- o g málningar verkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og málningarverkstæði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og SStyðjumst tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. S Sjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/21 20:27 Page 3

SHAKE&PIZZA GÓÐAN DAGINN OPIÐ : MÁN - FÖS: 17-21 / LAU & SUN: 11:30-21

TILBOÐ MÁNAÐARINS PIZZA MÁNAÐARINS

GÍSLI Á UPPSÖLUM

Prins Póloo bitar og þeyttur rjómi á toppnum Prins Póló og súkkulaði ði sósa Rjómaíss frá emmessís ssís

PRINS PÓLÓ 990 KR.

MÍT END TJÍS

Pepperoni, beikon, rjómaostur, piparostur og svartur pipar. Pizzasósan okkar og Shake&Pizza ostablandan.

1.990

ólk Mjólk

KR.

HEIMTÖKUTILBOÐ SHAKE&PIZZA

shakepizza .is

ALLT GALOPIÐ HJÁ OKKUR. VIÐ SPILUM Á ANNARRI HVORRI BRAUT ALLTAF OPIÐ HJÁ OKKUR - AÐLÖGUM OKKUR AÐ TAKMÖRKUNUM FYLGSTU MEÐ OKKUR Á FACEBOOK.COM/KEILUHOLLIN

# shakeandpizza


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/21 10:46 Page 4

4

Mataruppskriftir í boði Sælkerabúðarinnar

GV

Marinerað hrossafillet - Hrossa tataki að hætti landsliðskokkanna í Sælkerabúðinni

Landsliðskokkarnir í Sælkerabúðinni bjóða upp á gómsæta hrossakjötssteik að þessu sinni. Hrossafillet sem þeir selja í Sælkerabúðinni að Bitruhálsi. Hrossa tataki Innihald: 300 gr. hrossafile. 200 ml. sojasósa. 200 ml. vatn. ½ grænt epli, smátt skorið. 2 hvítlauksgeirar, rifnir. ½ chili, smátt skorinn. 1 skalottlaukur, smátt skorinn. 1 msk. engifer, skrælt og smátt skorið. 2 msk. hunang.

Viktor og Hinrik.

---1 hvítlauksgeiri. ½ chili. ½ grænt epli. 1 skalottlaukur. ---1 msk. ristaðar heslihnetur 1 búnt baunaspírur Aðferð: Grillið hrossafillet á heitu grilli í 3-4 mínútur á hvorri hlið og setjið í skál eða djúpt eldfast mót. Svitið grænt epli, hvítlauk, chili, skalottlauk og engifer í potti í 5-6 mínútur. Bætið sojasósu, hunangi og vatni út í pottinn og sjóðið niður um helming. Sigtið sojablönduna í annan pott. Skerið næst hvítlauk, chili, grænt epli og skalottlauk smátt niður og bætið út í sojablönduna. Hellið henni svo yfir hrossafilletið. Best er að leyfa kjötinu að marinerast í a.m.k. 6 klukkustundir. Takið þá kjötið upp úr blöndunni, skerið í þunnar ræmur og dreifið soja blöndunni yfir það. Dreifið loks heslihnetum og afilla cress yfir og berið fram.

Hrossafilletið er afar girnilegt og sannkallað lostæti.

SÓLGLER FYLGJA ÖLLUM KEYPTUM GLERJUM!

FRÍ LING SJÓNMÆ P VIÐ KAU UM Á GLERJ

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/21 10:55 Page 5

FI Sælkerabú-Din

UX

VEITINGA R

Á D I L A V ÚR U D S A D SKO ERABÚ-DIN.I SÆLK

L

frábærIR matarpakkar fyrir vei-Difer-Dina

BITRUHÁLS 2 · Sími 578 2255 · www.sælkerabú-Din.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/04/21 13:58 Page 6

6

GV

Fréttir

Landssamband ungmennafélaga:

Sunna Dögg var kosin félagi ársins Grafarvogsbúinn Sunna Dögg Ágústsdóttir með verðlaun sín.

Hér fyrir þig! Heilsugæslan í Spönginni er opin alla virka daga á milli kl. 8 og 17 Við minnum á dagvakt hjúkrunarfræðinga og lækna kl. 8-16 fyrir skemmri erindi, bráð vandamál og erindi sem þola litla bið. Í ljósi núverandi faraldurs mælumst við því að hringja alltaf og ræða við hjúkrunarfræðing ef sýkingareinkenni eða grunsamlegt um slíkt - Hægt að koma þá í samráði við hjúkrunarfræðing. Síðdegisvakt lækna og hjúkrunarfræðinga er opin á milli kl. 16 og 17 alla virka daga. Skráning á vaktina er frá kl. 15:30 Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi VINSAMLEGAST ATHUGIÐ VEGNA COVID19: Ef þið veikist með versnandi kvef, hósta eða hita þá mælum við með að hringja í okkur í síma 513 5600 til að fá símtal við hjúkrunarfræðing. Sjá einnig upplýsingar á Covid.is vefsíðunni Utan dagvinnutíma hringja í símanúmer 1700

Félagi ársins er árleg viðurkenning sem veitt er fyrir fyrir sjálfboðastarf innan aðildarfélaga Landssambands ungmennafélaga sem er þverpólitískur samstarfs- og samráðsvettvangur ungs fólks. Um er að ræða hvatningarviðburð þar sem aðildarfélögin velja framúrskarandi félagsmann sem þau vilja umbuna fyrir vel unnin störf og hita upp fyrir sambandsþing. Allir sem hlutu tilnefningu fengu viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Hvert aðildarfélag gat tilnefnt einn framúrskarandi félagsmann til Félaga ársins. Viðburðurinn fór fram 25. febrúar sl. með óhefðbundnu sniði í ljósi aðstæðna. Allir sem voru tilnefndir var boðið að koma í Hitt húsið að taka á móti viðurkenningum á opnum viðburði sem streymt var á samfélagsmiðlum. Sex einstaklingar sem voru tilnefndir til Félaga ársins 2020 voru eftirfarandi: Finnur Ricart Andrason / UU Guðrún Fjóla Guðmundsdóttir / UNF Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir / SUF Ragna Guðfinna Ólafsdóttir / Hugrún – geðfræðslufélag Sunna Dögg Ágústsdóttir / Ungmennaráð Þroskahjálpar Urður Einarsdóttir / SHÍ Í dómnefnd sátu þau Tinna Isebarn framkvæmdarstjóri, Geir Finnsson oddviti leiðtogaráðs og Inga Auðbjörg Straumland, fyrrverandi forseti LUF. Sunna Dögg Ágústsdóttir, tilnefnd af Ungmennaráði Þroskahjálpar, hreppti

titilinn „Félagi ársins 2020“ fyrir óeigingjarna forystu og að hafa sýnt alúð í starfi innan ungmennageirans á Íslandi árið 2020 og tók hún heim farandsbikarinn. Erfitt val dómnefndar Geir Finnsson veitti öllum tilnefndum félögum viðurkenningu frá LUF og blóm. Tinna Isebarn, fulltrúi dómnefndar tilkynnti svo úrslit dómnefndar, en hún minntist á hversu mjótt hefði verið á munum, enda stór hópur ungs fólks á Íslandi að vinna framúrskarandi starf; „en var það þó einróma niðurstaða dómara að veita Sunnu Dögg Ágústsdóttur viðurkenninguna, Félagi ársins 2020.” sagði Tinna. Ungmennaráð Þroskahjálpar tilnefndi Sunnu Dögg, en í rökstuðningi sínum sagði ráðið m.a að „Hún er óþreytandi að læra og leggja sig fram við að skilja og er öflugur talsmaður breiðs hóps ungs fólks með þroskahömlun og/eða einhverfu. Þá ber einnig að geta þess hversu góð áhrif Sunna hefur í hópnum sem ungmennaráð Þroskahjálpar er, hún ber virðingu og fyrir öllum og hefur þann hæfileika að fá fólk til að hafa trú á sjálfu sér og hugmyndum sínum.” LUF prófreyndi í fyrsta skipti að streyma viðburði í beinni útsendingu og tókst vel til. Nú er hægt að nálgast streymið á facebook síðu félagsins þar sem hægt er að horfa á viðburðinn og afhendingu viðurkenninganna á netinu. Stefnir nú LUF á að hafa alla viðburði í beinu streymi til þess að gera viðburði enn aðgengilegri fyrir félaga alls staðar á landinu, og víðar.

ÖK ÖKU ÖKUKENNSLA Ö KUK UKE UK KEN ENN NN NNS NS SL SLA S LA A - AKSTURSMAT AKSTURSMAT STURSMAT TURSMAT URSMAT RS SMA SM MAT M AT T

Vinsamlegast fylgist vel með uppfærðum fréttum og tilkynningum frá embætti sóttvarnarlæknis 835 83 83 35 5 2345 234 2345 23 45 5 oku oku ok ukkke u ken enn nn nsl nsla sla la a.ho h hol olm mars ma mar mars@gmail.com rs@ s@ @gm @g gm gma ma aiil.c ail c com om m okukennsla.holmars@gmail.com

Þjónustuverkstæði Þjónus tuverkstæði ÞJÓNUSTUM ALLAR GERÐIR TOYOTA BÍLA - SMÁA SEM STÓRA! - Þjónustuskoðanir - Ábyrgðarviðgerðir - Almennar bílaviðgerðir - Smurþjónusta

Arctic Trucks Reykjavík Ar ctic T rucks | Kletthálsi 3 | 110 R eykjavík | 4900 www.arctictrucks.is Sími 540 4 900 | w ww.arctictrucks.is

Arctic Trucks Ar ctic T rucks notar olíur.. aðeins Motul olíur

®

EXPLORE EXPL ORE WITHOUT LIMITS LIMITS


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/21 20:33 Page 7

POWER IS NOTHING WITHOUT CONTROL

Stærsta verkstæði landsins í næsta nágrenni

Breiðhöfða 13

Grjóthálsi 10

Nesdekk Breiðhöfða 13. Eitt fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins. Tímapantanir á nesdekk.is Nesdekk Grjóthálsi 10. Engar tímapantanir. Þú mætir með bílinn og ferð í röð.

Skoðaðu nýju heimasíðuna okkar á nesdekk.is Þar er hægt að sjá verð á dekkjum okkar og panta sér tíma í dekkjaskipti!

Sjáðu úrvalið á

nesdekk.is

Breiðhöfði 13 110 Reykjavík 590 2080 Tímabókun

Grjóthálsi 10 110 Reykjavík 561 4210 Röð

Stærðin skiptir ekki máli á Breiðhöfða 13.

Öryggi í umferð síðan 1996


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/21 22:10 Page 8

8

Fréttir

Breytingar í bakgarðinum

GV

- eftir Vigdísi Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins í Reykjavík Nú er vorið í allri sinni dýrð á næsta leiti og þá er tímabært að huga að hver-

nig garðurinn kemur undan vetri. Grafarvogsbúar hafa fæstir orðið varir við

hvaða breytingum er verið að lauma í gegn í bakgarði hverfisins. Það sem er

samt á allra vitorði eru smáhýsin sem reyst voru utan skipulags og í vegstæði Sundabrautar og þorparablokkirnar sem nú rýsa við húshornið sem eru í veghelgunarsvæði sömu brautar. Nýjustu vendingarnar í þessum málum eru þær að á fundi skipulags- og samgönguráðs sem haldinn var þann 24. mars sl. var kynnt skipulagslýsing fyrir deiliskipulag vegna nýrra samgöngutenginga úr Gufunesinu upp á Strandveg í Grafarvogi. Hér er um að ræða hjóla- og göngustíga tengingar úr „bíllausa lífstílshverfinu“ inn í Grafarvoginn. Hvergi er minnst á að þessar þveranir ganga allar þráðbeint yfir vegastæði Sundabrautar og eru þær kynntar sem „bráðabirgðatengingar“ milli hverfa. Allir vita að smáhýsin voru líka kynnt sem bráðabirgðarlausn en nú hafa þau verið sett niður á steypta sökkla og byggðir hafa verið pallar og skjólveggir í kringum þau og eins og áður segir utan skipulags. Á meðfylgjandi mynd má glöggt sjá að nú á að smygla smáhýsunum inn á deiliskipulag á grunni stíga- og göngustíga á milli hverfa. Það er m.ö.o. verið að festa smáhýsin í sessi sem framtíðarlausn og gera þau lögmæt á þessum stað með þessu breytta skipulagi. Asinn á þessum samgöngutengingum er mjög mikill sér í lagi í ljósi þess að vinna stendur nú yfir af hálfu ríkissins um framtíðarstaðsetningu Sundabrautar – þá ríkur borgarstjóri og meirihlutinn í þessar æfingar sem sagðar eru víkjandi og til bráðabirgða. Ekkert er hugsað um kostnaðarhliðina en sam-

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins. kvæmt öllum framkvæmdum hjá borginni verður engu til sparað. Í þessu verkefni verður peningunum mokað út um gluggan – í það minnsta ef moka á framkvæmdunum í burtu eftir örfá ár vegna Sundabrautar. Snýst þetta mál í raun og sann um þessar samgöngutengingar? Nei það held ég ekki – þessar breytingar á deiliskipulagi snúast um að koma smáhýsunum inn á skipulag, festa þau í sessi og að hindra það að Sundabraut verði að veruleika. Öll þessi vinna fer fram á vakt borgarstjóra sem er formaður almannavarna á höfuðborgarsvæðinu. Hann tekur þessa dellu og þráhyggju sína gegn Sundabraut fram yfir öryggi borgarbúa ef til rýmingar kæmi. Já þetta er það sem er að gerast í bakgarði ykkar kæru Grafarvogsbúar. Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/21 20:36 Page 9

GJAFAKORT HREYFINGAR Gefðu þeim sem þér þykir vænt um dásamlegt dekur eða heilsurækt hjá Hreyfingu

HREYFING

ÁLFHEIMAR 74

104 REYKJAVÍK

HREYFING.IS


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/21 10:57 Page 10

10

GV

Fréttir

Þjónusta við fingurgómana - eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur oddvita Viðreisnar og formann borgarráðs

Við ætlum að sækja um á ungbarnadeild fyrir yngsta barnið. Á yfirlitiskorti í Reykjavíkurappinu yfir alla leikskóla borgarinnar sjáum við strax hvar biðlistinn er stystur. Við sækjum því um á leikskóla sem er í nálægð við vinnu en ekki heimili, til að barnið komist fyrr að. Um leið er hakað við ósk um að það flytjist við fyrsta tækifæri í hverfisleikskólann, þar sem miðjubarnið er fyrir.

og þess vegna fær það sérfæði í leikskólanum.

Í appinu rennum við yfir matseðilinn í grunnskólanum fyrir næstu viku og staðfestum hvenær elsta barnið ætlar að borða og merkjum við í dagatalið okkar hvenær eigi að senda það með nesti. Við erum búin að haka við að miðbarnið sé með óþol og ofnæmi fyrir hinu og þessu

Fjárfesting í tækni snýst um þjónustu Reykjavíkurborg er ekki búin að þróa þetta app. En þangað viljum við fara, hvort sem það verður app eða eitthvað annað. Að það verði einfalt að óska eftir þjónustu, fylgjast með stöðu mála og að eiga í samskiptum við borgina. Þess

Undir upplýsingum um mat getum við líka pantað matinn fyrir afa og ömmu, sem muna ekki alltaf eftir því að panta sér mat. Því er gott að vera komin með umboð fyrir þau. Panta kjöt-, fiskog grænmetismáltíðirnar sem þau fá sendar heim.

vegna höfum við ákveðið að setja 10 milljarða í stafræna þjónustu borgarinnar á næstu þremur árum.

ustu sem hægt er að veita.

Sem hluta af Græna planinu ákváðum við að hraða stafrænni umbyltingu Reykjavíkurborgar. Við forgangsröðun stafrænna verkefna horfum við sérstaklega til þess hvort lausnin muni leiða til hagkvæmari rekstrar hjá borginni og fækka handtökum og margskráningum. Í kjölfarið getum við svo nýtt starfskrafta borgarinnar enn betur. Það sáum við þegar umsókn um fjárhagsaðstoð var var gerð stafræn og starfsmenn gátu einbeitt sér enn frekar að einstaklingsbundinni ráðgjöf. Þannig getur stafræn framtíð haft margfeldisáhrif á þá þjón-

Tökum framtíðinni fagnandi Við viljum fjárfesta í framtíðinni. Þeirri framtíð þar sem borgarbúar þurfa ekki að mæta á einhvern sérstaka stað, á sérstökum tíma og bíða eftir að sérstakur starfsmaður verði laus til viðtals. Framtíð þar sem hægt er að óska eftir þjónustu þar sem okkur hentar, hvort sem við erum heima hjá okkur, að bruna um borgina í Borgarlínunni eða í göngutúr um Elliðaárdalinn. Og þegar ekki er hægt að leysa málin á svo einfaldan hátt, þá sé það einfalt að óska eftir að starfsmaður hafi samband til að leysa úr

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs. málum. Stafræn umbreyting Íslands er rétt að hefjast. Til að hún heppnist sem best á Reykjavíkurborg í samstarfi við Stafrænt Ísland, ríkið og önnur sveitarfélög. Með samstarfi getur hið opinbera sparað þróunarkostnað en veitt íbúum bestu mögulegu lausnir. Þar vill Reykjavík vera í fararbroddi og veita þjónustu á forsendum notenda en ekki kerfisins sjálfs. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs

Ungmennapúls mars mánaðar - tillaga Ungmennaráðs Grafarvogs mun komast til framkvæmdar og fjármálalæsiskennsla verður innleidd í unglingadeildum borgarinnar

Á hverju ári er haldinn borgarstjórnarfundur þar sem að fulltrúar úr Reykjavíkurráði ungmenna, sem samanstendur af fulltrúum úr öllum ungmennaráðum borgarinnar, fá að leggja fram tillögu fyrir borgarstjórn. Borgarstjórnartillaga ungmennaráðanna er í sjálfu sér tækifæri fyrir ungmenni til að gera raunverulegar breytingar á okkar samfélagi. Til dæmis hafa verið lagðar fram tillögur um fríar tíðarvörur í alla skóla og tillögur sem sneru að því að auka atvinnutækifæri unglinga. Í fyrra lögðum við í ungmennaráði Grafarvogs fram tillögu um innleiðingu fjármálalæsis kennslu á unglingastigi í

grunnskólum borgarinnar. Okkur fannst þörf fyrir meiri þekkingu á fjármálum meðal unglinga. Borgarstjórn Reykjavíkur tók vel í tillöguna og eftir að fulltrúi okkar og flutningsmaður tillögunar, Embla María Möller Atladóttir fylgdi málinu eftir innan stjórnsýslu borgarinnar liggur nú fyrir að tillagan mun komast til framkvæmdar og fjármálalæsiskennsla verður innleidd í unglingadeildum borgarinnar. Við í ungmennaráði Grafarvogs fögnum hröðum höndum borgarinnar í þessu máli og vonum innilega að fjármálalæsi verði kennt í öllum skólum á næsta ári.

Upprunalega stóð til að næsti borgarstjórnarfundur með ungmennaráðum borgarinnar yrði haldinn þann 13. Apríl, en vegna samkomutakmarkana hefur honum verið frestað. Ungmennaráð Grafarvogs er þó á fullu að vinna næstu tillögu ráðsins en við munum fjalla nánar um hana í næsta pistli. Við minnum ykkur á instagram reikninginn okkar @ungmennarad.grafarvogs, en þar er hægt að fylgjast nánar með starfinu okkar. Við endum þennan pistil með því að henda vor/páska kveðju á ykkur kæru lesendur og vonum að þið hafið haft það huggulegt um páskana. Ritnefnd ungmennaráðs Grafarvogs Ritnefnd ungmennaráðs Grafarvogs á fundi á dögunum.

Vottað réttinga- o og g málningar málningarverkstæði verkstæði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er réttinga- o g málningar verkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og málningarverkstæði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og SStyðjumst tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. S Sjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/04/21 14:13 Page 11

11

GV

Fréttir

Malbikunarframkvæmdir í Grafarvogi

Borgarráð hefur heimilað malbikunarframkvæmdir sumarið 2021 fyrir 1117 m.kr.

Víkurvegur (Þúsöld - að hringtorgi vestan brúar). Víkurvegur, hringtorg vestan brúar.

Um er að ræða bæði malbikun yfirlaga með fræsun og malbikun sem og malbikun yfir eldri slitlög. Áætlaður kostnaður er 916 m.kr. Auk þess verða framkvæmdir við malbiksviðgerðir fyrir 201 m.kr. samkvæmt rekstraráætlun umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar.

Völundarhús, (Gagnvegur - Meðalvegur).

Unnið verður við malbikun í einum þrettán götum í Grafarvogi í sumar.

Framkvæmdir ársins eru í samræmi við átak um endurnýjun á malbiki á götum Reykjavíkur. Á árunum 2018-2022 er gert ráð fyrir að varið verði um 6200 m.kr. til endurnýjunar á malbiksyfirlögum auk hefðbundinna malbiksviðgerða. Hér á eftir er listi yfir þær götur í Grafarvogi þar sem unnið verður við malbikun í sumar: Álfaborgir, (Móavegur - nr. 9). Barðastaðir (Bakkastaðir - Barðastaðir nr. 89). Borgavegur (Spöng - Langirimi). Fjörgyn ( Hverafold - Logafold). Funafold (Fjallkonuvegur - Funafold nr. 69). Funafold, botnlangi 1. Logafold, (Fjörgyn - nr. 150). Logafold, botnlangi 159. Garðstaðir, aðalgata. Hlíðarhús (Gagnvegur - lóðamrk Eir). Hverafold, (Fjallkonuvegur - nr. 37). Korpúlfstaðarvegur (Bakkastaðir - Brú yfir Korpu). Strandvegur (Rimaflöt - Strandvegur norður). Víkurvegur (Borgarvegur - Árleynir). Víkurvegur (Borgarvegur - Árleynir).

GV Ritstjórn og auglýsingar Sími 698-2844

NAGLADEKKIN ERU SLÍTANDI Eftir 15. apríl er óheimilt að aka á nagladekkjum.

SUMARIÐ ER Á NÆSTA LEITI


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/21 21:30 Page 12

12

GV

Gæludýr - í boði Dýrabæjar í Spöng

Lífrænt trjákurl í kattaklósett - Cat´s Bes the Power of Nature

Við hjá Dýrabæ viljum vekja athygli kattaeigenda á trjákurlinu frá Cat´s Best sem er framleitt í Þýskalandi. Dýrabær hefur flutt þessa vöru inn frá árinu 2004 og því komin góð 17 ára reynsla á þessari vöru hér á Íslandi. Cat´s Best trjákurlið er lífrænt og 100% náttúrulegt og vistvænt. Allt hráefni kemur úr sjálfbærri ræktun í Þýskalandi og er hráefnið unnið með sérstakri “wood fibre” tækni, sem framleiðandinn, J. Rettenmaier & Söhne, hefur þróað. Trjákurlið er mjög rakadrægt og dregur í sig sjö falda eigin þyngd af raka og það á náttúrulegan máta. Trjákurlið klumpast einnig mjög vel, dregur úr lykt, er náttúrulega bakteríudrepandi og gott fyrir umhverfið. Þar sem trjákurlið er náttúru-

legt og unnið án allra aukaefna, þá brotnar það auðveldlega niður í náttúrunni. Margir kostir fylgja því að nota þessa vöru. Það er engin lykt af trjákurlinu og það þyrlast ekki (fer því ekki í öndunarveg). Eyðir lykt mjög vel og er fimm sinnum rakadrægara en venjulegur kattasandur. Þess vegna er það mjög drjúgt í notkun og endist einn poki af Cat´s Best 3x lengur en poki af venjulegum kattasandi. Helstu kostir: * Klumpast vel. * Eyðir lykt vel. * Náttúrulegt. * Umhverfisvænt. * Ryklaust. * Lyktarlaust. * Rispar ekki viðkvæma gólffleti eins og parket.

* Festist ekki við botn sandkassans * ISO 9001 vottað. Cat´s Best kemur í þremur tegundum sem eru Original, Smart Pellets og Sensetive. Original hentar flestum köttum, Smart Pellets eru grófari korn og henta því vel síðhærðum köttum og Sensetive hentar vel fyrir kettlinga og þær kisur sem eru með sterka lykt af hægðum eða þvagi. Í Sensetive eru litlar náttúrulegar jurtaperlur sem gefa frá sér lykt þegar þær blotna. Umhverfisvernd er okkur öllum mikilvæg og því um að gera að kynna sér þessa vöru betur hér á www.dyrabaer.is eða koma við í einhverri búðinni okkar og fá nánari upplýsingar. www.dyrabaer.is

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/21 23:01 Page 13

13

GV

Fréttir

Barnalýðræði í Kastala

Frístundaheimilið Kastali er eitt af sex frístundaheimilum Gufunesbæjar og er staðsett í Húsaskóla. Í Kastala er mikil áhersla lögð á barnalýðræði og eru ýmsar leiðir farnar til að koma skoðunumr barnanna í framfæri. Til að mynda erum hugmyndakassar þar sem börnin geta skrifað hugmynd á miða og sett í kassann. Þrjú börn í hverjum árgangi eru dregin út af handahófi og sitja þau í barnaráði. Þeirra hlutverk er svo að fara yfir hugmyndirnar í hugmyndakassanum. Allar hugmyndir eru skráðar niður og síðan er það í höndum nefndarinnar að ákveða hvaða hugmyndir verða að veruleika á svokölluðum barnaráðsdegi. Síðast var boðið uppá leikinn ,,Floor is lava‘‘ sem var ákveðið áður en eldgosið hófst í Geldingadölum og framkvæmt nokkrum dögum eftir að það hófst. Sá leikur snýst um að búa til þrautabraut í einu rými þar sem alls ekki má snerta gólfið vegna þess að gólfið á að vera sjóðandi heitt hraun. Einnig var ísbúð Kastala opnuð og fengu öll börnin eina ískúlu og máttu velja um þrjár nammitegundir af sex sem voru í boði. Ásamt því að vera með barnaráð er haldin afmælishátíð fyrir börnin. Seinast hittust desember og janúar afmælisbörn á fundi og ákváðu hvað þau vildu bjóða upp á á sinni afmælishátíð. Strax eftir páska munu febrúar og mars afmælisbörn hittast á fundi og skipuleggja afmælishátíð. Öll börnin í Kastala taka

þátt í afmælishátíðinni en það er í höndum afmælisbarnanna að ákveða dagskrá og hvað verður í boði á hátíðinni. Á bóndadag og konudag eru haldnir strákafundir og stelpufundir þar sem hugmyndir að dagskrá fyrir daginn eru settar fram. Forstöðumaður býr síðan til atkvæðaseðil og drengir kjósa fyrir bóndadag á meðan stúlkur kjósa fyrir konudag. Ásamt þessu eru óskalistar hangandi upp á vegg þar sem börnin mega skrifa allt sem þeim finnst vanta í Kastala og starfsfólk er mjög duglegt að taka spjall við börnin til að koma þeirra skoðunum á framfæri. Þetta er jú þeirra frítími og lagt er kapp á að börnin setji sinn svip á starf frístundaheimilisins. (Fréttatilkynning frá Kastala)

Glæsileg ísbúð í Kastala og sex nammitegundir voru í boði.

Betri framtíð fyrir fermingarpeninginn Það sem hljómar eins og ótrúlega góð hugmynd í dag getur orðið vandræðaleg saga í framtíðinni. Þess vegna borgar sig að hugsa sig vel um og láta fermingarpeningana vaxa á Framtíðarreikningi eða í sjóði á meðan. Ef þú leggur 30.000 kr. eða meira inn á Framtíðarreikning bætum við 6.000 kr. við, enda eiga öll fermingarbörn að fá gjöf. Það sama gerum við ef þú fjárfestir fyrir 30.000 kr. eða meira í sjóðum Stefnis. Þannig getur okkar framlag orðið allt að 12.000 kr. Kynntu þér framtíðarheimili fermingarpeninganna.

arionbanki.is/ferming

Framtíðarreikningur Arion banka


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/21 14:53 Page 14

14

GV

Fréttir

Bætum umferðaröryggi í Grafarvogi ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

Til sölu notuð Inogen One G4 súrefnisvél

- eftir Valgerði Sigurðardóttur borgarfulltrúa og Þorvald Tolla Ásgeirsson Formaður félags Sjálfstæðismanna í Grafarvogi Það má víða gera betur þegar kemur að öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda í Grafarvogi. Á fundum samgöngu- og skipulagsráðs hef ég lagt til tillögur með stuðningi félags Sjálfstæðismanna í Grafarvog um úrbætur á umferðaröryggi hér í Grafarvogi. Því miður hafa engar tillögur sem lagðar hafa verið fram um úrbætur verið samþykktar, flestum þeirra hefur ekki verið svarað, þeim sem hefur verið svarað var hafnað. Hvað hefur verið lagt til Nú þegar er búið að leggja til að farið verði í tafarlausar úrbætur á öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda í Grafarvogi eins og lagt er til í skýrslu sem gerð var vegna úttektar á vegum hverfisráðs Grafarvogs á umferðaröryggi í Grafarvogi. Afraksturinn kom út árið 2014 og var þá afhentur Reykjavíkurborg. Þar var meðal annars bent á hættulega slysastaði, vöntun á gangbrautum og hraðahindrunum ásamt fjölda annara atriða. Skýrslan tók bæði á litlum og stórum atriðum til að bæta öryggi allra. Lagt hefur verið til að gatnamót Strandvegs og Borgarvegs verði löguð og gerð aðgengilegri fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. Það er hættulegt að fara þarna yfir fyrir þá sem eru gangandi og hjólandi þar sem ekki er sebrabraut eða undirgöng sem hægt er að nýta sér. Engar merkingar eru á þessum stöðum sem gefa ökumönnum til kynna að þarna megi þvera göturnar af gangandi eða hjólandi vegfarendum. Einnig var lagt fram að lagfæring verði gerð á gatnamótum Hallsvegar/Víkurvegar en þar þarf að fara fjórum sinnum yfir götu til að þvera veginn. Þarna eru engar

Þorvaldur Tolli Ásgeirsson Formaður félags Sjálfstæðismanna í Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir fulltrúi Sjálfstæðisflokks.

sebrabrautir og engin gönguljós. Þá er lagt til að aðkoma að iðnaðarhverfi sem staðsett er á Flötunum í Grafarvogi verði bætt. Núna er aðeins hægt að koma inn í hverfið á einum stað. Mikilvægt er að aðkoma að hverfinu sé frá tveim stöðum, því er lagt til að gerð verði aðkoma að hverfinu sem tengist Hallsvegi. Einnig er það lagt til að núverandi aðkoma sem er að hverfinu við Strandveg/Rimaflöt verði lagfærð. Þar eru núna umferðarljós og börn mikið að fara yfir þessar götur til þess að komast í Gufunesbæ. Mikil hætta hefur oft skapast við þessi gatnamót og því mikilvægt að gera á þeim úrbætur áður en slys verða þar.

þegar kemur að bættu öryggi í umferðinni. Hér höfum við einungis tekið til örfáa áberandi punkta, en það er miklu meira sem þarf að fara yfir þegar kemur að því að bæta öryggi vegfarenda í Grafarvogi, breytir þá engu hvaða samgöngumáta þeir nota. Það má ekki verða svo að við látum óáreitt að ekki sé brugðist við þegar bent er á það sem betur má fara í umferðaröryggismálum. Við íbúar í Grafarvogi verðum að fá lagfæringar á þeim stöðum sem eru hættulegir áður en illa fer.

Ótækt að ekki sé brugðist við Mikilvægt er að hvergi verði slakað á

borgar-

Valgerður Sigurðardóttir Borgarfulltrúi Þorvaldur Tolli Ásgeirsson Formaður félags Sjálfstæðismanna í Grafarvogi

Lítið notuð - aðeins 478 klst. Framleiðir 90% súrefni. Taska, tvær stórar auka rafhlöður fylgja og hleðslutæki fyrir bíl. Ný yfirfarin af Donna ehf. Upplýsingar í síma 699-7734 eða 699-1322

Útfararþjónusta í yfir 70 ár

Sara Sóley Ómarsdóttir, nemandi í grafískri hönnun á listnámsbraut í Borgarholtsskóla og forsetafrúin Eliza Reid.

Enskuverðlaun í Grafarvoginn

Við tökum vel á móti ástvinum í hlýlegu og fallegu umhverfi Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN

Sara Sóley Ómarsdóttir, nemandi í grafískri hönnun á listnámsbraut í Borgarholtsskóla, vann á dögunum smásagnakeppni FEKÍ (Félags enskukennara á Íslandi). Í keppninni tóku þátt nemendur úr grunn- og framhaldsskólum víðsvegar um landið. Smásaga Söru ber tiltilinn ,,A time for wonder” og þótti bera af í keppninni. Í öðru sæti varð saga nemanda við FÁ og saga nemanda úr MR hreppti þriðja sætið. Þann 10. mars síðastliðinn tók Sara Sóley við verðlaununum á Bessastöðum en það var Eliza Reid, forsetafrú, sem afhenti þau. Frá því keppnin var fyrst haldin hafa nemendur Borgó nánast alltaf endað í verðlaunasætum. Þetta er í annað skipti sem nemandi úr skólanum hlýtur fyrstu verðlaun. Það er ánægjulegt hvað sköpunargleðin er rík hjá nemendum á öllum sviðum og brautum skólans.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/21 23:16 Page 15

15

GV

Fréttir

Alexander og Hulda uppstillt í Cha cha cha.

Landsliðsdansari í Foldaskóla Á annarri hæð í Bíldshöfða 10 eru dansararnir Alexander og Hulda að æfa dans. Þau hafa einungis dansað saman í nokkra mánuði en náðu þó að vinna sér sæti í landsliði DSÍ á Íslandsmeistaramóti í Suður-Amerískum dönsum sem haldið var í febrúar. Við litum við í Dansskólanum Bíldshöfða og ræddum við dansarana: ,,Ég byrjaði 7 ára og er búinn að vera um 6 ár í dansi,” segir Alexander. Hulda er aftur á móti búin að vera í dansi frá 2 ára aldri, fyrst í barnadönsum og frá 5 ára aldri í samkvæmisdönsum. ,,Systir mín var í dansi og mig langaði að prófa,” segir Alexander. Alexander og Huldu finnst skemmtilegast að dansa með tónlist en vita að til þess að verða betri þurfa þau að gera tækniæfingar sem geta stundum reynt á þolinmæðina. Alexander var nemandi í Húsaskóla og er núna í 8. bekk í Foldaskóla. Hulda er í 7. bekk í Fossvogsskóla. ,,Markmiðið er að vera lengi í dansi og fara til útlanda að keppa,” segir Hulda brosandi. ,,Vonandi verður hægt að fara til Blackpool í ágúst að keppa,” segir Alexander. Ragnar Sverrisson danskennari hjá Dansskólanum Bíldshöfða sér að mestu um þjálfunina hjá Alexander og Huldu og segir að þau séu mjög efnileg og geti náð langt ef þau vilja. ,,Aðalatriðið er að krakkarnir hafi gaman af því að stunda sína íþrótt og leggi sig fram og þá yfirleitt fylgir því góður árangur,” segir Ragnar.

Frí heimsending á lyfjum í póstnúmer 113,112 og 110. Sendum samdægurs ef pantað er fyrir kl.15.

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 11.00-16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/21 11:04 Page 16

16

GV

Fréttir

Dráttarbeisli

Gleðidagar

X XQGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD QGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD

- eftir sr. Guðrúnu Karls Helgudóttur sóknarprest í Grafarvogssókn

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR VÍKUR VAGNAR EHF EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

Nú um stundir eru svokallaðir gleðidagar, eða gleðitímabil í kirkjunni. Gleðidagarnir marka tímabilið sem tekur við af föstunni eða frá páskadegi og fram að hvítasunnu. Kirkjuárið er byggt upp í kringum atburði í lífi Krists og litirnir sem einkenna hin ólíku tímabil kirkjuársins tengjast einnig atburðum kirkjuársins og endurspeglast m.a. í klæðum presta í messum og athöfnum. Gleðidagar er ef till vill ekki hugtak sem flestum þykir endurspegla dagana eftir páskahátíðina þetta árið þegar fermingum hefur verið frestað eða þær haldnar með örfáum aðstandendum sem allir bera grímur. Öll afþreying, sem ekki er stunduð í einrúmi eða með nánustu fjölskyldu, er nú bönnuð og svo er eldgos hafið í bakgarði höfuðborgarsvæðisins. Reyndar er það gos á besta

Sigurhans Vignir

mögulega stað, fagurt á að líta og hættulaust með öllu, enn sem komið er. Eru þetta einhverjir gleðidagar? Getum við glaðst yfir einhverju? Það er nú svo að þrátt fyrir að kirkjuárið byggist upp í kringum atburði í lífi Jesú þá er ekki þar með sagt að atburðir í okkar lífi haldist ávallt í hendur við kirkjuárið. Þannig eiga átakanlegustu atburðirnir í okkar lífi sér ekki endilega stað á föstunni og góðu atburðirnir og þeir gleðilegu á páskunum. Þessi taktur í kirkjuárinu er með með þessum hætti, annars vegar til þess að minna okkur á ákveðna atburði og hins vegar til þess að tengja þessa atburði við okkar eigið líf. Þannig göngum við öll í gegnum dali og hæðir, sorg og gleði á okkar lífsleið eins og Jesús Kristur.

sr. Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogssókn. okkur á að gleðidagarnir koma alltaf, að okkar eigin upprisa kemur á eftir okkar persónulegu erfiðleikum. Ljósið er myrkrinu sterkara. Það sama á við um ástandið í heiminum í dag. Það mun birta til þótt hægt gangi. Bólusettum einstaklingum fjölgar, smitum mun

06.03.–19.09.2021 Hið þögla en göfuga mál www.borgarsogusafn.is

Grafarvogsblaðið Ritstjórn/Auglýsingar - Sími 698-2844 Grafarvogskirkja. Vissulega er margt erfitt í lífi þjóðarinnar og heimsins alls nú þegar gleðidagarnir eru að hefjast en lífið heldur samt áfram með öllu sem því fylgir. Þrátt fyrir lokanir og smit í samfélaginu þá halda börnin áfram að fæðast, fólk á afmæli. Við ljúkum áföngum, fólk læknast af sjúkdómum og verður ástfangið. Lífið heldur áfram með öllu sem því fylgir og persónulegu gleðiefnin okkar og sorgirnar spyrja ekki allar að því hvernig gangi að bólusetja eða hversu mörg okkar mega koma saman. Páskarnir og gleðidagarnir eru hluti af kirkjuárinu m.a. til þess að minna

ÞJÓNUS STUV T VERK R STÆÐI ARCTIC TRUCK T S KLETTHÁLSI LE 3

AL ALLAR ALLA LLA ALMENNAR MENNAR ENNAR E R BÍLA AVIÐG VIÐGERÐIR ERÐIR RÐ ÐIR IR · Bilanagr greiningar eininga

· Bremsuviðgerðir

· Hrrað aðþjónus ó ta a

· Almennar A nna viðger ðg ðger gerðir

· Þjónus nu tueftirlit

· Smurþjónusta

· Véla Vélaviðger vi ðirr

· Smærri Sm r viðger ðgerðir ðir

A ctic Trucks Ísland ehff Kletthálsi 3 110 Ar 110 RReykjavík ík 540 4900 bokanir@ar arctictruck ks.is arctictr c ruck cks.is

fækka og að lokum sigrar ljósið og við rísum upp frá Covid-19. Hvað gleður þig? Er það birtan og vorið, fuglasöngurinn eða fólkið sem þér þykir vænt um? Á gleðidögum getur verið uppbyggilegt að rifja upp hvað það er sem veitir okkur sanna gleði og reyna að rækta það eins og mögulegt er. Á gleðidögum getum við byggt upp sálartetrið með því að, á hverju kvöldi, þakka fyrir allt það góða sem átti sér stað í dag. Á gleðidögum er gott að muna að erfiðleikar taka enda og að við getum risið upp frá öllum erfiðleikum.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/21 11:10 Page 17

17

GV

Fréttir Handbolti í Fjölni:

750 krakkar í handboltamótum í Grafarvogi Helgarnar 12. - 14. mars og 19. -21. mars hélt barna- og unglingaráð Fjölnis í handknattleik tvo stór Íslandsmót í 6. flokki karla yngri og 7. flokki kvenna. Mótin fóru fram í Íþróttamiðstöðinni í Dalhúsum og Fjölnishöllinni. Þátttakendur mótanna voru í kringum 750 talsins og mikil og góð stemning á meðal leikmanna þrátt fyrir heimsfaraldur.

auk þess sem okkar iðkendur fá tækifæri til að leika á heimavelli í einu af mótum vetrarins.

) . 8

Ekki væri mögulegt að halda þessi stóru mót án fjölda sjálfboðaliða úr röðum Fjölnis. Okkur langar að þakka fyrir þessa ómetanlegu aðstoð frá iðkendum, foreldrum þeirra og annars Fjölnisfólks. Félagið verður alltaf stærra og stærra með þessum hætti.

1 7

Ítrustu sóttvarna var gætt og mótin foreldralaus að öllu leyti. Það var því vandasamt að skipuleggja mótin við þessar aðstæður. Þessi mót eru mikilvæg fjáröflun fyrir barna- og unglingastarf félagsins

Áfram Fjölnir! Barna- og unglingaráð Fjölnis í handbolta

J%4 ); &?41,1 6B.,)B4, 6,/ %H .20% 4(*/7/(*% )4%0 2* ?H/%56 70 /(,H !>05671',4 64@D (4 1I4 !(.,H /@&&74,11 8(4H74 %//% K4,H-7'%*% ./ J>4%

= +@51BH, #=.745.>/%

-?4* @65.4,)%H,56 = +%756 0(H = 5;/)4BH, (1 +()74 J>4% -?4* (4 4(915/7&2/6, K(*%4 .(0 J; /B4H, +@1 5?1* 2* .(336, = 5%0.8B0,5'?1570 70

;

/

!>05671',4

671',41%4 (,1.(11%56 %) /<664, 6>1/,56 733 64@D 8(4H74 0(H 5.(006,/(*% 733;.207 = 1B56%

#FélagiðOkkar

F 6>05671'%56%4), .,4.-711%4 $),45.4,)6,1 = ?//7 &%41% 2* B5 =) = .B4/(,.%D 2* +/768(4. 56%4)5,15 %H 8(4% @64<66

) . +

8BH, 0,//, 0,H&B-%4,15 2* ?437 8%4 @

6(/37.8?/' &4(96(1'%+>374 ; 1(H4, +BH .

Hér má sjá eitt af mörgum liðum Fjölnis.

i m r o f ð u a r b Ís í

,&

"

#

e k a Sh

(

&


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/21 11:14 Page 18

18

GV

Fréttir

Virkilega falleg íbúð með stæði í bílageymslu - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11

Fasteignamiðlun Grafarvogs, sími: 575-8585, kynnir til sölu Sóleyjarimi 5, íbúð 203. Virkilega falleg og björt 99,2 fm, 3ja herbergja íbúð, hönnuð af Haraldi Árnasyni arkitekt í góðu lyftuhúsi. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Húsið er fyrir 50 ára og eldri. Staðsetning er í stuttu göngufæri við Spöngina verslunarkjarna, heilsugæslu og Borgir félagsmiðstöð. Lýsing eignar: Komið er í forstofugang með skáp sem leiðir í gang sem tengir öll herbergi íbúðarinnar. Fyrst til hægri er geymsla/tómstundaherbergi með glugga í norður. Gestasvefnherbergið er með fataskáp.

Þvottaherbergi, hiti í gólfi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með hita í gólfi, baðkari og innréttingu. Hjónaherbergið er með glugga í suður og góðum fataskáp. Fjölskyldurými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi er með útgangi að rúmgóðum svölum í suður. Vandað parket er á öllum gólfum nema þar sem eru flísar. Raftengingar fyrir bifreiðar í bílageymslu eru samþykktar og settar inn fljótlega. Dekkjageymsla er í bílakjallara. Staðsetning eignarinnar er virkilega

góð í miðjum Grafarvogi svo göngufært er í nokkra veitingastaði, bókasafn, heilsugæslu, verslanir og aðra þjónustu. Hafið samband við Ólaf á olafur@fmg.is í síma 786-1414 til að bóka skoðun. Þeir sem leita að eignum í Grafarvogi og Grafarholti leita til okkar á Fasteignamiðlun Grafarvogs, sími 5758585. Ekki hika við að hafa samband og fáðu sölumat þér að kostnaðarlausu. Við erum staðsett í Spönginni, hægra megin við hliðina á Bónus.

Eldhúsið er rúmgott og glæsilegt.

https://www.facebook.com/fmg.is/ https://www.fmg.is

Íbúðin við Sóleyjarima er sérlega glæsileg í alla staði.

Íbúðin við Sóleyjarima er vel staðsett og virkilega falleg eign.

Rúmgóðar svalir snúa í suður.

Sigrún Stella Árni Steinsson rekstrar- Ólafur KristjánsEinarsdóttir hagfræðingur. M.Sc. son löggiltur fastH^\gcHiZaaV löggiltur fasteignasali löggiltur fasteigna- og eigna- og skipasali :^cVghY‹ii^g skipasali s. 898 3459 s. 786-1414

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst Sigurður Nathan Jóhannesson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 868-4687

Jón Einar Sverrisson löggiltur fasteigna og skipasali s: 862-6951

MIKIL EFTIRSPURN EFTIR EIGNUM Í GRAFARVOGI

SMIÐJUVELLIR - ATVINNUHÚSNÆÐI Smiðjuvellir 16 Akranesi, 774.2 fm stálgrindahús klætt með yl-einingum. Mjög vel innréttað og í alla staði fullbúið hús byggt árið 2007. Góður fjárfestingakostur. Nánari upplýsingar veitir Árni í síma 5758585 og 898-3459

H†b^*,*-*-*

LAMBHAGAVEGUR - LEIGA Glæsilegt nýtt atvinnuhús fyrir verslanir, skrifstofur og lager á 3.hæðum. Iðnaðar/lagerhúsnæði eru með góðri lofthæð og tveimur stórum innkeyrsluhurðum. Nánari upplýsingar veitir Árni í síma 898-3459 og 575-8585

FLÉTTURIMI - 5 HERB. OG STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU

VIÐARRIMI - EINBÝLI MEÐ BÍLSKÚR

AUSTURBERG - 2ja HERBERGJA

Mjög falleg íbúð á 3.og efstu hæð. Fjögur svefnherbergi. Stórt og bjart eldhús opið að stofu með nýlegri hvítri innréttingu og tækjum. Nýtt parket á gólfum.

203 fm einbýlishús á einni hæð þar af 42 fm bílskúr. Húsið er teiknað af Páli Hjaltasyni arkitekt og er staðsett innst í kyrrlátri götu.

Mjög góð 63,5 fm. 2ja herb. íbúð á 3.og efstu hæð. Vestursvalir. Parket og flísar á gólfum. Íbúðin er laus við kaupsamning.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/21 13:30 Page 19

Kirkjufréttir Allt starf í kirkjunni er háð reglum um samkomutakmarkanir hverju sinni Fermingar: Sunnudaginn 18. apríl kl. 10:30 Sunnudaginn 18. apríl kl. 13:30 Almennar Guðsþjónustur í Grafarvogskirkju verða: Sunnudaginn 25. apríl kl. 11:00 Sunnudaginn 2. maí kl. 11:00 Guðsþjónustuhald er fjölbreytt og messuformið klassískt. Prestar safnaðarins þjóna. Félagar úr kórum kirkjunnar leiða söng og organisti er Hákon Leifsson. Guðsþjónustur í Kirkjuselinu Spöng: Sunnudaginn 25. apríl kl. 13:00 Messuformið er létt og einfalt. Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Kyrrðarstundir á þriðjudögum í Grafarvogskirkju: Alla þriðjudaga kl. 12:00 er kyrrðarstund í kirkjunni. Þær eru opnar öllum. Á eftir kyrrðarstundinni er boðið upp á léttan hádegisverð gegn afar vægu gjaldi. Helgistundir á þriðjudögum í Kirkjuselinu: Alla þriðjudaga eru helgistundir í Kirkjuselinu kl. 10:30. Sunnudagaskólinn: Sunnudagskólinn er á neðri hæð kirkjunnar alla sunnudaga kl. 11:00. Umsjón hafa Ásta Jóhanna Harðardóttir og Hólmfríður Frostadóttir. Stefán Birkisson leikur undir. Eldri borgarar: Opið hús í kirkjunni er alla þriðjudaga kl. 13:00 – 15:30.

Starf fyrir börn og unglinga: Fjölbreytt og skemmtilegt barna- og unglingastarf er í Grafarvogssöfnuði. Eftirfarandi er í boði: 6 – 9 ára starf á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 16:00 – 17:00. 7 - 11 ára starf í Kirkjuselinu í Spöng á fimmtudögum kl. 16:00 – 17:00. 10 – 12 ára starf á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 17:30 – 18:30. Æskulýðsfélag (8. – 10. bekkur) á neðri hæð kirkjunnar á þriðjudögum kl. 20:00 – 21:30. Djúpslökun: Djúpslökun er á fimmtudögum kl. 17:00 – 18:00 í Grafarvogskirkju. Tímarnir hefjast á léttum jógaæfingum sem henta öllum en enda svo á d júpri slökun með kristnu ívafi. Tímana leiðir Jarþrúður Karlsdóttir jógakennari.

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Grétar Halldór Gunnarsson prestur gretar@grafarvogskirkja.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða á facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/21 16:10 Page 24

BÓNUS RÉTTUR MÁNAÐARINS Í APRÍL

598 kr./pakkinn Bónus Grjónagrautur 1 kg. - verð áður 698 kr.

það munar um minna Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg, Skeifan og Langholt: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 30.apríl eða meðan birgðir endast.

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 4.tbl 2021  

Grafarvogsblaðið 4.tbl 2021  

Profile for skrautas
Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded