Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið ,$

#$-

4. tbl. 8. árg. 2010 apríl

Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ115 – 110 Rvk. Sími 567– 4200 Fax 567– 3126 Netfang: arbapotek@internet.is

Ekta herrastofa

Gleðilegt sumar %-við Norðlingaskóla !" % #í tilefni ! ! sumar# Krakkar í Drekskátasveitinni Labbakútar í Árbæ skelltu sér í gönguferð frá Skátaheimilinu í Hraunbæ og í Björnslund komunar. Hér er hópurinn kominn á áfangastað og ánægjan leynir sér ekki. Sjá nánar á bls. 14. '

Gjöfin fyrir vandláta veiðimenn 15 til 26 flugur í hverju boxi Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Ég er búin að opna bón- og þvottastöð í hverfinu þínu að Stangarhyl 3 (Sjálfsbjargarhúsinu)

Ódýr og góð þjónusta

PH Bón S: 660-8651

511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3

Sjá nánar á Krafla.is - Sími 698-2844

PH Bón

Pantið tíma í síma

Hárgreiðslustofa Hrafnhildar Húseigendur og Húsfélög ATH!

Hraunbæ 119 Sími 567 1544

Dömu- og herraklippingar

Tímapantanir í síma 567-1544 Verið velkomin

Hárgreiðslustofa Hrafnhildar Hraunbæ 119 Sími 567 1544


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Bíldshöfða 14 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrauta.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Bryggjuhverfi, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 (660 fyrirtæki).

Gleðilegt sumar Nú er farið að vora og aðeins vika þar til að sumardagurinn fyrsti rennur upp. Alltaf fer minna og minna fyrir því að eitthvað sé gert í hverfum borgarinnar á þessum merkisdegi en þess verður vonandi langt að bíða að hátíðahöld þessi leggist alveg af á sumardaginn fyrsta. Veturinn var eflaust erfiður fyrir marga og vonandi að sumarið framundan verði skemmtilegri tími. Búast má við miklu svartsýnisrausi í fjölmiðlum núna þegar skýrslan fræga hefur litið dagsins ljós. Vonandi munu fjölmiðlar kunna sér hóf í fréttaflutningi af skýrslunni og innihaldi hennar. Rannsóknarnefnd alþingis hefur greinilega unnið frábært starf, allir sem kynnt hafa sér skýrsluna virðast vera sammála um það. Lengi vel varð nefndin fyrir þónokkru aðkasti er hún gat ekki skilað af sér á þeim tíma sem henni hafði verið úthlutað. Sex mánuðum ,,of seint” kom þessi líka svakalega skýrsla og það virðist enginn vera óhress í dag með skýrsluna. Þremenningarnir í nefndinni, Páll Hreinsson, Sigríður Benediktsdóttir og Tryggvi Gunnarsson virðast hafa unnið hreint og klárt þrekvirki. Og engum dettur í hug í dag að setja út á nefndina þrátt fyrir að hún hafi farið fram úr tímaáætlunum. Ég er reyndar mest hissa á því að nefndinni skuli hafa tekist að skila þessu verki á þessum tíma. Fyrir mér er það hreint afrek. Það er líka afrek að ekkert skuli í allan þennan tíma hafa lekið frá nefndinni. Nú taka nýir tímar við. Fróðlegt verður að fylgjast með því hvernig unnið verður úr niðurstöðunum. Af nógu er að taka og ljóst að nefndin á vegum alþingis sem tekin er við málinu mun hafa nóg að gera næstu mánuðina. Vonandi verður niðurstaðan á þá leið að allir geti verið sáttir. Að endingu óska ég ykkur öllum gleðilegs sumars og við sem stöndum að útgáfu blaðsins þökkum fyrir liðinn vetur.

Veifað til ljósmyndarans við hlýjan varðeldinn.

Barnamenningarhátíð í Norðlingaholti:

Skógarkarníval í Björnslundi Í samvinnu við Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður haldið veglegt skógarkarnival í Björnslundi miðvikudagsmorguninn 21. apríl. Dagskráin hefst við Norðlingaskóla með skrúðgöngu kl. 9:30. Í Björnslundi verður skógurinn fylltur af lífi, hljómlist, gjörningum og verkstæðum í anda farandlistamanna. Listamennirnir verða Norðlingar á öllum aldri ásamt gestum og gangandi sem sækja skóginn heim þennan dag en allir eru hjartanlega velkomnir. Listamennirnir munu skapa draumahús, litla báta, álfa, vindrellur og óróatré. Þeir taka myndir, mála stóra mynd saman, reyna sig í óhefðbundnum þrautum, baka brauð, teikna náttúruna, tálga í tré, gera trommukjuða, skrautbönd og fleira litríkt og gleðilegt. Einnig verður teymt undir krökkunum og trjábúar gefa glaðning.

Með hátíðinni gefst hverjum og einum tækifæri til þess að taka þátt í hátíð þar sem gleði og forvitni verður leiðarljósið og með þátttöku er vonast til þess að hver og einn finni til listamannsins í sjálfum sér. Í hádeginu verður boðið upp á hressingu en hátíðinni lýkur kl. 13:00

Af hverju barnamenningarhátíð í Reykjavík?

Fátt er skemmtilegra en að taka þátt í að skapa fallega hluti eða efna til viðburða sem gleðja aðra. Menn læra að þekkja sjálfan sig og náungann ögn betur. Listin gefur oft nýtt sjónarhorn á tilveruna og gerir marga að þroskaðri einstaklingum. Fersk sýn barna á veruleikann í kringum sig veldur því oft að þau standa mörgum fullorðnum listamönnum framar í listsköpun hvað frumleika snertir. Listaverk þeirra eru fersk, ný og full af

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is Kátir og hressir krakkar í Norðlingaskóla.

gleði. Barnamenningarhátíð í Reykjavík fjallar um menningu barna, menningu með börnum og menningu fyrir börn. Á Norðlingaholti munu allir listamenn mætast í marghátta gjörningum, þar verður áherslan lögð á upplifunina af að skapa saman einn alls herjar bræðing allra listgreina og allra kynslóða.

Allir íbúar borgarinnar eru velkomnir

Hátíðin er samvinnuverkefni Norðlingaskóla, Leikskólans Rauðhóls, foreldrafélaga Rauðhóls og Norðlingaskóla, Íbúasamtaka Norðlingaholts, Íþróttafélagsins Fylkis, Félagsmiðstöðvarinnar Holtsins, Frístundaheimilisins Klapparholts og Tónlistarskóla Árbæjar og Grafarholts. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja íbúa Norðlingaholts til þess að fjölmenna.


*.@ @G#@< G#@<

KKJÖRFUGL JÖRFUGL FERSKUR FERSKUR HEILL HEILL KJÚKLINGUR KJÚKLINGUR

*.-

) ).-

@G#E@ 

@G#@< @G #@<

&*.*.-

KJÖRFUGL FERSKIR KJÚKLINGALEGGIR B:G@ IK:GÁ+ + )@ G @< ' *6 ;HA ÌI I JG

@ @G#@< G #@<( .(.@G#@< @G #@<

TTILBOÐ I LB O Ð

FERSK T NÝ TT KJÖTFARS

(.@G#E@ @G #E@

GRÍMS PLOKKFISKUR 400G

René K A F FI P Ú ÐA R 36 stk 398 kr. Aðeins 11 kr bollinn

& &'.@ @G#HI@ G # H I@

BÓNUS STÓRIR NAUTA TABORGARAR &%m %m&' &'%\

+.@G#E@

*,. @G#@<

2288 KR. K R PAKKINN PAAKKINN KKINN

E NÚÐLUR 85g PAKKINN / 4 TEG.

NÅXISSIZy SINÅ boði á þessu verði: BKI Classic kaffi mellanrösted 500g

(.@ @G#@< G #@<

TTILBOÐ I LB O Ð FROSIÐ SPARHAKK


4

Matur

Vinsæll forréttur og skorið lambainnanlæri

Árbæjarblaðið

#

Matgæðingarnir

- að hætti Þóru Írisar og Jóns Forréttur: 3 msk. olía. 2-3 pressaðir hvítlauksgeirar. 1 smátt saxaður laukur. Salt. Pipar. ½ glas hvítvín. 500 gr. sveppir skornir í sneiðar. Hitið olíu á pönnu. Steikið hvítlauk og lauk og kryddið með salti og pipar. Látið krauma þar til laukurinn er orðinn mjúkur, hellið þá víni saman við og sjóðið í 20 mínútur. Bætið sveppunum á pönnuna og sjóðið áfram í 5-10 mín-

útur. Takið pönnunar af hellunni og látið kólna. Á þeim 20 árum sem frúin hefur verið í vinkvenna-matarklúbb var þessi forréttur mest um talaður og vinsælastur hjá henni. Það má bæði hafa sveppina eina sér eða bera fram á grillaðri snittubrautsneið með t.d. hraskinkusneið undir.

Lambainnanlæri Uppáhalds lambakjötsuppskrift fjölskyldunnar, hvort heldur sem er á útigrillið eða á mínútugrillinu ef útigrillið er snjóað í kaf.

Þóra Íris og Jón og börnin í aldursröð eru, Vinný Dögg, Védís Erla og Árni og heimiliskötturinn er hún Snædís. ÁB-mynd PS sami nautnasvipurinn á okkur og sást á 2 lambainnanlæri skorin í 2 ½ cm Sítrónutimían-sósa: Nigellu þegar hún gæddi sér honþykkar sneiðar. um..........!!! ½ dl olía. 2 dl sýrður rjómi. 1 dl sítrónutímían-lauf. 2 msk. mayonese. Súkkulaði mús 2-4 hvítlauksgeirar pressaðir. 2 msk. sítronusafi. 1 tsk. nýmalaður pipar. 1 msk. hunang. 150 gr. marshmallows. 2 msk. smáttsöxuð steinselja. 1-2 msk. sítrónutimían-lauf. 50 gr. smjör. 1-2 msk. smátt söxuð steinselja. 250 gr. smátt saxað dökkt súkkulaði. Blandið öllu saman og látið kjötið ½ tsk. pipar. 60 ml. sjóðandi vatn. liggja í marineringunni í kæli í lágmark 1 tsk. salt. 250 ml. rjómi. 2 klst. 1 tsk. vanilludropar. Setjið allt í skál og blandið saman

Ásgeir og Ágústa eru næstu matgæðingar Þóra Írisi Gísladóttir og Jón Árnason, Skógarási 9, skora á Ásgeir Þór Erlendsson og Ágústu Nelly Hafsteinsdóttur, Vallarási 1, að koma með upp skriftir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út 20. maí. Svo er bara að grilla kjötið. Strjúkið megninu af marineringunni af kjötinu og grillið á vel heitu grillinu og saltið eftir smekk.

%- 2% 0 ,% % ) 3 ! "" # #"(% %0 (! "0 " ) 3 ! "" - #+ " $$ - *** % &

Borið fram með gænmeti að eigin vali og kartöflum. Við höfum ýmist notað bakaða kartöflu eða soðnar kartöflur sem við brúnum á pönnu í smástund í maple sýrópi (2-3 msk) og chili (smáttskorið 1-2 stk. rautt chili). Stundum hefur verið erfitt að finna sítrónutimían-lauf í verslunum en það hefur aldrei klikkað að það fáist í Nettó.

Sætur eftirréttur Þennan desert sáum við einhvern tíman í þættinum hennar Nigellu og er hrikalega sætur og góður – jafnvel of sætur að einhverra mati – en það er

Skerið marshmallows í litla bita – í þættinum notaði Nigella mini marshmallows sem við höfum ekki fundið hér. Blandið saman marshmallows, smjöri, súkkulaðinu og vatninu í pott og bræðið saman við vægan hita. Takið síðan af hellunni. Á meðan er rjóminn þeyttur með vanillud opunum. Þegar súkkulaðiblandan er aðeins farin að kólna er rjómanum blandað léttilega saman við með sleikju. Hellið í desertskálar eða glös og látið standa í kæli þangað til ykkur langar að borð’ann. Gott að bera fram með þeyttum rjóma. Verði ykkur að góðu! Þóra Íris og Jón

Hjólhýsi - Fellihýsi - Aftanívagnar Allar almennar viðgerðir og viðhald. Standsetning fyrir sumarið. Skilum vagninum skoðuðum, ef óskað er. Verið klár fyrir sumarið.

Sími 555 6670 - www.velras.is Rauðhellu 16 - Vagnhöfða 5


NNÚÚ EENDURTÖKUM NDURTÖKUM VVIÐ IÐ LLEIKINN EIKINN

KONUKVÖLD KONUKVÖLD Í NETTÓ NETTÓ HVERAFOLD HVERAFOLD 116. 6. AAPRÍL PRÍL KL. KL. 220.00-22.00 0.00-22.00

Verið vvelkomin Verið elkomin í ggarn arn oogg fföndurhornið öndurhornið ookkar kkar í HHverafold. verafold. VVið ið bbjóðum jóðum upp upp á: á:

SSkemmtilegar kemmtilegar kynningar kynningar 220%afsláttur 0% afsláttur

Frábær Frábær ttilboð ilboð á m matvöru atvöru

aaff ggarni arni og og föndurvörum föndurvörum

LLifandi ifandi tónlist tónlist

30%afsláttur 30% afsláttu af af ssnyrtivörum nyrtivörum oogg ssérvöru érvör AAfsláttur fsláttur á ekki ekki vvið ið uum m fla flatskjái. tskjái. BBirt ir t m með eð ffyrirvara yrirvara uum m pprentvillur rentvillur


6

Fréttir

Árbæjarblaðið

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA ATTA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri ,,startar” páskaeggjaleitinni í Elliðaárdalnum.

Gríðarlegur fjöldi leitaði að hænueggjum í Elliðaárdalnum

Laugardaginn fyrir páskadag fór fram árleg páskaeggjaleit á vegum Sjálfstæðisfélaganna í Árbæ og Breiðholti. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgar-

stjóri setti páskaeggjaleitina af stað. Mikill fjöldi lagði leið sína í Elliðaárdalinn þennan dag og börnin leituðu að fagurlega skreyttum hænueggjum og fengu að launum súkkulaðiegg.

Keppt var í húlahoppi og fengu sigurvegararnir stór súkkulaðipáskaegg í verðlaun. Allir fóru glaðir og ánægðir heim eftir skemmtilegan páskaleik.

Sigurvegarar í húllahoppkeppni 7 ára og yngri, Anna Kolbrún Ólafsdóttir og Brynjar Þór Arnarsson.

Sigurvegari í húllahoppkeppni stráka 8 ára og eldri, Bjarki Sigurðsson.

Sigurvegarar í húllahoppkeppni stúlkna 8 ára og eldri, Edda Kristín Óttarsdóttir og Isabella Schweitz Ágústdóttir.

Knapamerkin slá í gegn

Hárs­nyrti­stofa

Gleðilegt­sumar Verið­velkomin Op­ið­virka­daga­09-18­ og­laug­ar­daga­10-14

Höfð­abakka­1­-­S.­587-7900­­

Hestamannafélagið Fákur í Reykjavík og Norðlingaskóli hafa tekið höndum saman um að hefja tilraunaverkefni í haust þar sem boðið verður upp á námskeið í hinum svo kölluðu Knapamerkjum fyrir nemendur skólans á unglingastigi. Skólinn sér um bóklega kennslu en Fákur útvegar hesta og aðstöðu til verklegrar kennslu auk þess sem verkefnið hlaut styrk frá Reykjavíkurborg. Þannig gefst nú unglingum sem ekki eiga hesta tækifæri á að kynnast þessari frábæru og fjölskylduvænu íþrótt. Erfitt er að feta fyrstu skrefin á eigin spýtur í hestamennsku án þess að hafa góðan stuðning og því vonandi að slíkt valfag við skólann geti hjálpað ungum og áhugasömum knöpum að ná öflugri fótfestu í faginu. Fákur hefur í nokkur ár boðið upp á slík námskeið fyrir börn og unglinga. Um er að ræða staðlað nám sem byggir á hugmyndafræði Háskólans á

Hólum og haldið er utan um námið af skólanum. Náminu er skipt í fimm stig og er kennslan bæði bókleg og verkleg. Fyrsta stigið byggir á grunnatriðum í reiðmennsku og skilningi á eðli og atferli hestsins en fimmta og síðasta stigið krefst dýpri þekkingar og getu til að framkvæma erfiðar æfingar. Í fyrravetur var bryddað upp á þeirri nýjung hjá Fáki að bjóða upp á nám í Knapamerkjum fyrir fullorðna

að mikil vöntun hefur verið á slíku námi bæði fyrir byrjendur og gömlu hundana sem lærðu reiðmennsku upp á gamla móðinn! Fagmennska í hestamennsku er alltaf að aukast og áhugi á hvers kyns námskeiðum og fræðslu sífellt meiri og samhliða því er almenn þátttaka í keppni að aukast. Valgerður Sveinsdóttir, formaður Hestamannafélagsins Fáks.

Valgerður Sveinsdóttir, sem er varaform. ÍTR og skipar 3. sæti á lista Framsóknarflokksins til borgarstjórnarkosninga, skrifar: og er aðsóknin frábær. Greinilegt er

Íþróttir í úthverfum Borgarráð samþykkti nýverið að ganga til samninga um leigu á Mesthúsinu í Norðlingaholti og ætti þeim að ljúka fljótlega. Húsið verður notað undir aðstöðu fyrir fimleika og bardagaíþróttir, ásamt því að hýsa frístundaheimili og félagsmiðstöð fyrir hverfið. Lengi hefur verið rætt um þennan möguleika og nú er stefnt að því að húsið verði tilbúið til notkunar

í haust. Hingað til hafa börn í Norðlingaholti ekki haft neina aðstöðu til íþróttaiðkunar í hverfinu og því mjög jákvætt að það standi nú loks til bóta. Fylkir hefur þegar sprengt utan af sér sína aðstöðu undir fimleika vegna mikillar aðsóknar og þetta er því kærkomin viðbót við aðstöðuna í Árbæ. Aðstaðan mun einnig nýtast iðkendum viðkomandi

greina í austurhluta borgarinnar. Miklu skiptir að öll hverfi hafi aðstöðu til íþróttaiðkunar þó hægt hafi á uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í sumum þeirra. Það er lykilatriði í uppbyggingu fjölbreyttar þjónustu við borgarbúa að þeir njóti sömu þjónustu óháð póstnúmeri. Valgerður Sveinsdóttir, formaður Hestamannafélagsins Fáks.


8

Fréttir

Árbæjarblaðið

Afskiptaleysi í atvinnumálum er ekki valkostur

ÉUVDIQYHUåXUORNDå iVXQQXG|JXPIUi PDtVHSW Stundum heyrist sú rödd að í borg-

armálunum sé enginn munur á flokkum, allir vilji í raun það sama. Þetta er rétt að hluta en í mjög veigamiklum málum er skýr munur á því hvernig flokkarnir nálgast verkefni borgarstjórnar. Atvinnumálin eru þar gott dæmi.

Ólík hugmyndafræði

!

! !!

! "# "#$#%&'(!)*$'+,-%(! $#%&'(!)*$'+,-%(!

./&0(!12,'%30$%450%(! ./ //&&0(!12,'%30$% %4450%(! 6',! 6' ,! &#7'$!89:-! 7'$!89:-! &# :+%%80!;<$!8-&=>,-%! :+ %%80!;<$!8-&=>,-%! ?@ ?@ABCDE!!!!F!!!@GHCCDE ABCDE!!!!F!!!@GHCCDE! I$'-/+%5#%!!!!!!!!!!)$#0%=9$!DEH! I $'-/+%5#%!!!!!!!!!!)$#0%=9$!DEH!

!

samráðshópi meirihluta og minnihluta. Á þær tillögur hefur því miður ekki verið hlustað nema í einum vinnuhópi um atvinnumál sem Samfylkingu (og áður Vinstri grænum) hefur góðu heilli verið falið að stjórna.

Átak í viðhaldi fasteigna

Þegar fjármagn er af skornum skammti og atvinnuleysi hvergi meira en í byggingariðnaði hlýtur að þurfa að forgangsraða í þágu þeirra verkefna sem skapa flest störf. Hvergi skapast fleiri störf þessum geira en í viðhaldi fasteigna en því miður hefur Sjálfstæðisflokkurinn skorið það mikið niður síðustu tvö ár.

Samfylkingin byggir á um 100 ára hugmyndafræði jafnaðarmanna sem gengur meðal annars út á það hvernig opinberir aðilar eiga að beita sér til að koma samfélagi út úr kreppuástandi sem hraðast – og í heilu lagi. Jafnaðarmenn líta svo á að í kreppu beri opinberum aðilum að taka frumkvæði í atvinnumálum og tryggja velferð fólks. Afskiptaleysi (Laissez Dofri Hermannsson er faire) frjálshyggjunnar er andstæðan við þetta. Hún 1. varaborgarfulltrúi og skipar felur í sér að afskipti hins 6. sætið á lista Samfylkingaropinbera séu óæskileg og best sé að láta markaðinn innar í Reykjavík, skrifar: um að koma aftur á jafnvægi á vinnumarkaði. Þessa skoðun Fjármagn til viðhalds ætti að Sjálfstæðisflokks undirstrikaði borgvera um 1.5-2,0% af arstjóri í umræðum um atvinnumál í verðmæti fasteigna á hverju ári en borgarstjórn nýverið þegar hún þetta hlutfall er núna komið nálægt svaraði tillögu Samfylkingarinnar um 0,5% sem þýðir að fasteignir eru vanátak í viðhaldsverkefnum með þeim hirtar og viðhald þeirra verður mun orðum að borgarfulltrúar Samfylkingkostnaðarsamara síðar. Þetta finnst arinnar þyrftu að hafa meiri trú á atSamfylkingunni skjóta skökku við og vinnulífinu. telur að þegar í stað eigi að ráðast í Trú og stuðningur sérstakt átak í viðhaldi fasteigna borgÞessu er til að svara að Samfylkarinnar. ingin hefur mikla trú á atvinnulífinu en enga trú á að afskiptaleysi sé rétta Nýsköpun í Reykjavík leiðin til að efla það þegar 7000 Ný lög um stuðning við nýsköpunmanns í Reykjavík eru án vinnu. arfyrirtæki munu á næstu árum skapa Þvert á móti vill Samfylkingin grípa þúsundir nýrra starfa á Íslandi. til aðgerða til að styðja við atvinnuReykjavík á að sjálfsögðu að nýta sér lífið og hefur ítrekað flutt tillögur um möguleikana í vexti þessum ört vaxþað bæði í borgarstjórn og í rómuðum andi hluta atvinnulífisins t.d. með því að bjóða nýsköpunarfyrirtækjum einhver tímabundin hlunnindi meðan þau eru að festa rætur í borginni. Þarna má hugsa sér tímabundinn afslátt af fasteignagjöldum, aðgang að vannýttu húsnæði og ýmislegt fleira. Þetta hafa nýsköpunarfyrirtæki farið

Komdu á skauta í Egilshöllina

fram á við borgarstjóra á liðnu ári en uppskorið langdregið nei. Slíkt áhuga- og afskiptaleysi borgaryfirvalda á tímum atvinnuleysis telur Samfylkingin óásættanlegt.

Leiðsögn um reglugerðarfrumskóginn

Einhverra hluta vegna er þrælflókið að koma á fót rekstri í Reykjavík. Að sjálfsögðu er nauðsynlegt að rekstur hafi öll tilskilin leyfi en í stað þess að senda fólk í endalausar móaferðir gæti hún t.d. boðið öllum sem vilja stofna til reksturs í borginni ókeypis viðtal hjá ráðgjafa. Þar yrði farið yfir öll þau leyfi sem reksturinn þarfnast, hvar þau fáist, hvaða tíma má reikna með að öflun þeirra taki o.s.frv. Þetta myndi án efa spara mörgum dýrar tafir og virka hvetjandi á fólk með góðar hugmyndir að nýrri starfsemi. Atvinnumál eru velferðarmál Það er blekking að halda að borgaryfirvöld geti látið atvinnumál afskiptalaus. Þau þurfa að eiga sjálfstæðan sess í borgarkerfinu og því hefur Samfylkingin flutt tillögur um endurreisn Aflvaka, þróunar- og fjárfestingarfélag á sviði nýsköpunar og atvinnuuppbyggingar í Reykjavík. Það þarf samhent átak margra aðila til að efla atvinnu í borginni en umfram allt sterk skilaboð og frumkvæði borgarinnar sjálfrar. Aðeins með því að efla atvinnu getum við náð okkur hraðar upp úr kreppunni og tryggt velferð Reykvíkinga. Afskiptaleysi í atvinnumálum ekki því ekki valkostur. Dofri Hermannsson. Höfundur er 1. varaborgarfulltrúi og skipar 6. sætið á lista Samfylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.

ðar

átttt af Fáðu 20% affssllávægissj fn umfelgun og ja ! stillliingu, í dag

Hjólbar

Umfelgun Jafnvæ

Höldum saman uppá 10 ára afmæli Max1 Tvö verðdæmi: Umfelgun og jafnvægisstilling á fjórum fólksbíladekkjum á 12-16 tommu stálfelgum g :

Fullt verð: 6.240 krr.. Afmælistilboð: 4.992 kr kr..

Opið alla daga Allar upplýsingar á

www.egilshollin.is Skólahópar og fyrirtækjahópar velkomnir EGILSHÖLLIN · FOSSALEYNI 1 · 112 GRAFARVOGI · SÍMI 594-9610

Umfelgun og jafnvægisstilling á fjórum fólksbíladekkjum á 12-16 tommu álfelgum g :

Fullt verð: 6.945 krr.. kr.. Afmælistilboð: 5.556 kr

gisstilli

ng


9

Fréttir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Frístundakortið­í­ Reykjavík

Björn Gíslason varaborgarfulltrúi og stjórnarmaður í ÍTR f.h. Sjálfstæðisflokksins.

-*"3'1'?)",,

>:6,

9:6,

9:6,

=:6, 5:6, <:6, ;:6, :6, <::7,

Fermingargjöf Fermingargjöf sem vexx —F Framtíðarbók Arion ion banka ramtíðarb amtíðar ók Ar Framtíðarbók , ]TZY MLYVL e óð g jöf ffrá rá þ eim ssem em vvilja ilja ,]TZY MLYVL err g góð gjöf þeim leggja traustan grunn að framtíð fermingarbarnsins. Framtíðarbók er vverðtryggður erðtryggður innlánsreikningur sem gefur h æstu vvexti exti aalmennra lmennra vverðtryggðra erðtryggðra iinnlánsreikninga. nnlánsreikninga. hæstu Innistæðan er laus til út tektar við 18 ára aldur úttektar aldur..

Aug­lýs­ing­ar

Sími:­ 587-9500

7;6, 496,

456,

4:6,

Ár­bæj­ar­blað­ið

og­rit­stjórn

856,

776,

8:6, 7:6,

Björn Gíslason, varaborgarfulltrúi og formaður Hverfisráðs Árbæjar, skrifar:

@AB'?,

;::6,

<::8,

<::>,

ÏHA:CH@6H>6#>H6G>)..&*%($&% ÏHA:CH@6H>6#>H6G>)..&*%($&%

Frístundakortið var innleitt í Reykjavík í byrjun þessa kjörtímabils til notkunar fyrir börn á aldrinum 6 til 18 ára. Í fyrstu fékk hvert barn 12 þús. krónur á ári til ráðstöfunar en er nú kr. 25 þús. á ári. • Meginmarkmið Frístundakortsins er að öll börn og unglingar í Reykjavík geti tekið þátt í uppbyggilegu frístundastarfi óháð efnahag eða félagslegum aðstæðum. • Með Frístundakortinu má greiða að hluta fyrir íþrótta-, lista- og tómstundastarfsemi á vegum félaga og samtaka sem starfa í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum. • Frístundakortið eykur jöfnuð í samfélaginu og fjölbreytileika í iðkun íþrótta-, lista- og tómstundastarfsemi. Þau félög sem gerast aðilar að Frístundakortinu er sett þau meginskilyrði að starfsemin sé á forsendum uppeldislegra gilda og forvarna í víðum skilningi og eins að starfsemin fari fram undir leiðsögn hæfra starfsmanna og leiðbeinenda. Öll skráning og umsýsla Frístundakortsins fer fram með rafrænum hætti á Rafrænu Reykjavík. Foreldrar lenda sjaldan í vandræðum með skráningu en stuðningur þjónustuvers Reykjavíkurborgar og Rafrænu Reykjavíkur hefur nýst vel. Beingreiðslur til forráðamanna barna og unglinga er ekki um að ræða heldur hafa þeir rétt til að ráðstafa tilgreindri upphæð í nafni barns síns til niðurgreiðslu á þátttöku- og æfingagjöldum og jafnframt geta foreldrar nýtt sér styrkinn til niðurgreiðslu á fleiri en einni grein. Kynning á Frístundakortinu hefur verið markviss á vefnum, í fjölmiðlum, í hverfisblöðum ofl. og sérstakt átak var gert til að kynna Frístundakortið meðal innflytjenda. 83% barna og unglinga í Reykjavík á aldrinum 6-18 ára eru í skipulögðu frístundastarfi og 71% barna og unglinga á þessum aldri ráðstafar frístundakortinu. Tölfræðin sýnir vaxandi þátttöku í starfsemi félaganna og að fleiri nýti sér niðurgreiðsluna. (sjá töflu) Frístundakortskerfið hefur gengið vel og náið samstarf hefur verið við ÍBR og félög í borginni vegna innleiðingar þess og útfærslu. Hluti fjármagnsins sem ætlaður er til Frístundakortsins er sérstaklega skilgreindur til að styrkja uppbyggingu samstarfsverkefna og forvarna í hverfum borgarinnar og er góð reynsla af stuðningi við þessi sérstöku verkefni í hverfum vegna ófélagsbundinna unglinga og unglinga í áhættuhóp. Frístundakortið hefur vakið athygli erlendis og í skýrslu sem unnin var í Finnlandi (Promoting Children’s Welfare in the Nodic Contries 2008) var Frístundakortið valið eitt af fjórum fyrirmyndarverkefnum á Norðurlöndum um nýmæli varðandi velferð barna.

!"#$%&'()*+"%, -).)'/&"0&",.1221,3"),

Öll fermingarbörn sem leggja 25 þúsund kr. eða meira inn á Framtíðarbók fá bol að eigin vali úr versluninni Dogma.

Nánari upplýsingar fást hjá þjónusturáðgjöfum í útibúum ,]TZY MLYVL ,]TZY MLYVL eða á L]TZYMLYVTT^. L]TZYMLYVTT^.

^^|XT

|XT

Hafðu afðu samband and Haf fðu samb

#



L]TZYMLYVTT^ #



L]TZYMLYVTT^


10

Fréttir

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Sverrir Einarsson

Hermann Jónasson

Jón G. Bjarnason

Samningur við GR vekur furðu í Grafarholtinu

Bryndís Valbjarnardóttir

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is

Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 6. apríl sínum verkefnum og var það samkomulag milli flokka að síðastliðinn að leggja Golfklúbbi Reykjavíkur (GR) 230 það væri gert með velferð og börn í huga. Í ljósi þessa sammilljónir á næstu fjórum árum til að stækkunar á Korpukomulags héldum við Vinstri græn uppi andstöðu við vellinum. Þessi afgreiðsla meirihlutans mætti mikilli samningin við GR. andstöðu frá minnihlutanum sem taldi ráðstöfunina ekki Það er rétt að það komi fram hér að á þessu ári átti Fram það sem borgin ætti að gera á þessum tíma. Á þessum fundi að fá 70 miljónir til vinnu við gervigrasvöll. Fram ákvað að leyfði ég mér, sem íbúi í Grafarholti, að beina athyglinni að láta þann pening renna til byggingu íþróttahúss Sæmundaraðstöðuleysi barna í Grafarholti til íþróttaiðkunar í sínu skóla þannig að það gæti opnað í haust frekar en að setja hverfi. Íþróttafélagið Fram hefur legið undir ámæli í hverfþað í hitalagnir undir gervigras sem engum nýttist. inu fyrir að standa ekki nægjanlega vel að málum er varða Kæri nágranni þessi forgangsröðun meirihlutans er með íþróttaiðkun öllu óskiljanleg í ljósi barna. þess aðstöðuleysis og Staðreyndin er þó umtals um íþróttamál Hermann Valsson, varasú að félagið hefbarna og ungmenna sem ur einungis eitt hefur verið í Grafarholti borgarfulltrúi VG og íþróttahús, sem á undanförnum árum. Í staðsett er í IngÁrbæjarblaðinu hefur fulltrúi í Hverfisráði Grafunnarskóla, til fulltrúi sjálfstæðisumráða auk lítils flokksins farið mikinn arholts og Úlfarsfells, æfingasvæðis um allt sem meirihlutfyrir knattspyrnu. inn hefur gert í ar: skrif Þetta dugar engaðstöðumálum fyrir an veginn fyrir íþróttafélögin. Hann þann barna- og unglingafjölda sem er í hverfinu. Það er hefur líklega eins og margir ekki félagsins að bæta úr aðstöðunni heldur borgaryfirsamherjar hans hvorki valda. Sú ákvörðun meirihlutans að ganga nú til samninga skoðað eða haft áhuga á að skoða þá aðstöðu sem borgin við GR í stað þess að skapa börnum og ungmennum í Grafbýður uppá í okkar ágæta Grafarholti. arholti lágmarksaðstöðu vekur furðu. Reykjavíkurborg Hermann Valsson gerði samninga við bæði félögin á sínum tíma en hefur Varborgarfulltrúi VG, fulltrúi VG í hverfaráði Grafarhvorugan getað virt. Borgin hefur þurft að forgangsráða holts og Úlfarsfells og Grafarholtsbúi

Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Ár­bæj­ar­blað­ið Auglýsingar og ritstjórn:

587-9500 !

'

(

"

Árbæjarblaðið

#

"

(

( !

" $

" ) " & ( $ *

"

(

%

' ! & " !" "

#

$

( $ (

(

& (

* #- #! &

$)

)

Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

%%%

#

#!

!

Pöntunarsími: 567-6330


11

FrĂŠttir

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

Bjartari framtĂ­Ă° fyrir bĂśrnin okkar - Samfylkingin fer nĂ˝jar leiĂ°ir Ă­ aĂ°draganda kosninga Samfylkingin hefur fariĂ° nĂ˝jar leiĂ°ir viĂ° aĂ° hitta borgarbĂşa, mĂłta kosningastefnuna og skerpa ĂĄherslunar Ă­ aĂ°draganda borgarstjĂłrnarkosninganna sem framundan eru. SĂ­Ă°ustu vikur hafa veriĂ° haldnir ĂĄ fimmta tug heimafunda Ă­ Ăśllum hverfum borgarinnar. Ă&#x17E;ar hafa frambjóðendur hitt fĂłlk ĂĄ Ăśllum aldri og rĂŚtt um ĂĄherslur Ă­ borginni og hvaĂ° er mikilvĂŚgast. Fyrir pĂĄska stóðum viĂ° svo vaktina fyrir utan matvĂśruverslanir og tĂłkum borgarbĂşa tali. Ă&#x17E;aĂ° var innblĂĄstur og hvatning aĂ° finna ĂĄherslurnar og gildin sem fĂłlk vildi leggja til grundvallar ĂĄ nĂŚstu ĂĄrum Ă­ ReykjavĂ­k.

hĂşsnĂŚĂ°ismĂĄlum.

Ă&#x17E;ĂŠr er boĂ°iĂ° â&#x20AC;&#x201C; allir meĂ°! Ă&#x17E;etta eru aĂ°eins fĂĄein dĂŚmi af fjĂślmĂśrgum sem komiĂ° hafa upp Ă­ samtĂślum viĂ° borgarbĂşa ĂĄ undanfĂśrnum vikum. Ă&#x17E;ann 24. aprĂ­l heldur Samfylkingin svo ReykjavĂ­kurĂžing Ăžar sem kosningastefnuskrĂĄin verĂ°ur staĂ°fest. Ă&#x17E;ar eru allir velkomnir en ĂžingiĂ° fer fram Ă­

hĂşsnĂŚĂ°i FjĂślbrautarskĂłlans Ă­ BreiĂ°holti. Ă&#x2030;g vil jafnframt skora ĂĄ alla aĂ° taka Þått Ă­ umrĂŚĂ°unni Ă­ aĂ°draganda kosninga, hjĂĄ Samfylkingunni eĂ°a annars staĂ°ar. Ă&#x17E;eir sem eru ĂĄhugasamir um aĂ° mĂŚta ĂĄ heimafund hjĂĄ okkur eĂ°a vilja taka til hendinni meĂ° Samfylkingunni fyrir voriĂ° hvet ĂŠg til aĂ° renna ĂĄ okkur tĂślvupĂłsti ĂĄ kristinerna@xsreykjavik.is eĂ°a dagur@reykjavik.is

Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar Ă­ borgarstjĂłrn, skrifar: HĂśfundur er oddviti Samfylkingarinnar Ă­ ReykjavĂ­k

BĂśrnin Ă­ fyrsta sĂŚti Eitt var iĂ°ulega ofarlega eĂ°a efst ĂĄ blaĂ°i: BĂśrn og fjĂślskyldur eiga aĂ° vera Ă­ fyrsta sĂŚti. Eftir stressiĂ° og lĂ­fsgĂŚĂ°akapphlaupiĂ° Ăžurfum viĂ° nĂşna aĂ° endurskoĂ°a forgangsrÜðina. MĂśrg mĂĄlin sem nefnd voru tengdust lĂ­ka einu: Ă&#x17E;aĂ° er lykilverkefni ĂĄ nĂŚstu ĂĄrum aĂ° tryggja bjartari framtĂ­Ă° fyrir bĂśrnin okkar. Ekkert barn ĂĄ aĂ° Ăžurfa aĂ° hĂŚtta aĂ° stunda frĂ­stundir vegna kreppunnar. Ă&#x17E;aĂ° var rĂŚtt um aĂ° viĂ° eigum aĂ° gera Ă­ĂžrĂłttirnar, tĂłnlistarnĂĄm og frĂ­stundirnar ĂłdĂ˝rari, kannski meĂ° einfaldari umgjĂśrĂ° eĂ°a ĂłdĂ˝rari bĂşningum, fĂŚrri skĂłpĂśrum eĂ°a keppnisferĂ°um. MĂśrgum ber saman um aĂ° allt samfĂŠlagiĂ° hafi veriĂ° komiĂ° framĂşr sĂŠr ĂĄ Ă˝msum sviĂ°um og nĂş geti skipt mĂĄli aĂ° endurskoĂ°a hlutina ĂĄn Ăžess aĂ° glata ĂžvĂ­ sem skiptir mestu fyrir bĂśrnin okkar og tryggja aĂ° eftir kreppu verĂ°um viĂ° ekki tvĂŚr Ăžjóðir Ă­ einu landi. MĂĄlefni barna og fjĂślskyldna verĂ°a forgangsmĂĄl hjĂĄ Samfylkingunni.

AĂ°gerĂ°ir Ă­ atvinnumĂĄlum AnnaĂ° sem Ăžarf aĂ° hafa algjĂśran forgang eru atvinnumĂĄlin. Ă&#x17E;au eru undirstaĂ°an. AtvinnumĂĄlin eru jafnframt samofin framtĂ­Ă°arhorfum fjĂślskyldna. ViĂ° verĂ°um Ăžess vegna aĂ° rjĂşfa doĂ°ann yfir rĂĄĂ°hĂşsinu og lĂĄta aĂ°gerĂ°ir koma Ă­ staĂ° aĂ°gerĂ°aleysis Ă­ atvinnumĂĄlum. Samfylkingin hefur flutt Ăłtal tillĂśgur, ekki sĂ­st eftir hrun, um frumkvĂŚĂ°i ReykjavĂ­kur og nauĂ°syn ĂĄ nĂ˝rri framtĂ­Ă°arsĂ˝n Ă­ atvinnumĂĄlum. Ă&#x17E;au mĂĄl hafa ĂžvĂ­ miĂ°ur veriĂ° lĂĄtin sitja ĂĄ hakanum ĂĄ meĂ°an SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokkurinn situr og bĂ­Ă°ur eftir ĂžvĂ­ aĂ° markaĂ°urinn leysi mĂĄliĂ°. Samfylkingin vill ĂĄtak Ă­ viĂ°haldsverkefnum, samstarf um eflingu skapandi greina, kraft Ă­ markaĂ°ssetningu borgarinnar og Ăžar meĂ° ferĂ°aĂžjĂłnustu. ViĂ° viljum vinna meĂ° hĂĄskĂłlunum aĂ° eflingu Ăžekkingarklasa, og auk Ăžess hefur Samfylkingin lagt ĂĄherslu ĂĄ aĂ° nĂ˝skĂśpunarsetur og Ă˝mis Ăśnnur starfsemi byrji Ă­ hĂşsnĂŚĂ°i sem stendur autt. TĂłmt hĂşsnĂŚĂ°i er tĂłmt bull. Og munum ĂžaĂ° aĂ° viĂ° eigum aldrei aĂ° sĂŚtta okkur viĂ° atvinnuleysi ĂĄ Ă?slandi.

à hersla å Üruggt leiguhúsnÌði HúsnÌðismål fjÜlskyldna er annað gott dÌmi Þar sem Þarf að taka rÌkilega til hendinni til Þess að tryggja bjartari framtíð. Samfylkingin leggur ríka åherslu å að fólk, sÊr í lagi ungar fjÜlskyldur sem eru að stíga fyrstu skrefin å vinnumarkaði, hafi val um að kaupa sÊreign eða leigja å traustum almennum leigumarkaði Þar sem hÌgt er að búa við alvÜru Üryggi. � raun er merkilegt að spyrja sig: af hverju er �sland nånast eina landið sem er ekki með alvÜru leigumarkað? Hefði Samfylkingin forystu í borgarstjórninni vÌri åhersla lÜgð å að fólk gÌti valið að leigja sÊr íbúðir í barnvÌnu umhverfi Þar sem stutt er í leikskóla, skóla, matvÜruverslun, heilsugÌslu og aðra nauðsynlega Þjónustu. Ungu fólki Þarf að tryggja Ürugga valkosti í húsnÌðismålum í stað Þess að geta bara valið milli Þess að skuldsetja sig upp í topp. Eða Ìtlum við enn og aftur að låta nÌstu kynslóð velja å milli 90% låna eða myntkÜrfu? Samfylkingin segir nei. Við viljum Ürugga valkosti í

46."3  4 6."34 5 "3' Âś 3& :,+ "7Âś ,

4 L S Ă&#x2C6; OJ OH FS IB ĂśO Ă&#x201C; T VNB S T U B S G Ă&#x2C6; W FHVN Âś 5 3

" S M VQ MB QJ OH MS â B Ă&#x2C6;T XXX J U S J T T VNBS


12

Viðgerðarþjónusta

Fréttir

Árbæjarblaðið

Alhliða viðgerðir og smurþjónusta. Bilanatalva fyrir flesta bíla. Sími 555 6670 - www.velras.is Rauðhellu 16 - Vagnhöfða 5

Frostrósirnar glæsilegu sem unnu silfurverðlaun á sterku móti en margar stelpnanna eru Árbæingar.

Sandblásum og púðurlökkum felgur - boddíhluti - mótorhjólastell - járnleiðiskrossa og margt fleira

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Frostrósir með Bronsverðlaun í Hollandi

Frostrósir, lið skautafélags Bjarnarins í samhæfðum skautadansi (synchro), gerðu góða ferð til Hollands þar sem þær unnu brons á alþjóðlegu skautamóti. Í liðinu eru 14 stelpur á aldrinum 13-16 ára sem hafa æft samhæfðan skautadans

í 3 ár. i Í þeirra flokki voru 9 sterk lið skráð til leiks m.a. frá Belgíu, Hollandi, Frakklandi og Þýskalandi. Frostrósir höfnuðu í 3. sæti og voru aðeins einu stigi frá öðru sætinu. Þess má til gamans geta að liðið sem lenti í öðru sæti er vi-

nalið Frostrósanna sem er frá Belgíu og höfðu þær verið að skiptast á tölvupósti fyrir keppnina. Þær gátu því samfagnað á verðlaunapallinum. Við óskum Frostrósunum til hamingju með þennan góða árangur.

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Og hér eru Frostrósirnar á verðlaunapallinum í Hollandi.

Vel heppnaður fundur um skattamál hjá Íslandsbanka við Gullinbrú Bæj­ar­flöt­10­­-­­112­Reykja­vík­­­ Sími­567­8686­­­in­fo@kar.is­­www.kar.is

Íslandsbanki bauð til fundar í útibúi sínu við Gullinbrú þriðjudaginn 23. mars s.l. þar sem fjallað var um skattamál einstaklinga. Á fundinum fjallaði Guðmundur Skúli Hartvigsson sérfræðingur frá Deloitte um það helsta sem snýr að skattframtölum einstaklinga og fór hann yfir veigamestu breytingar sem átt hafa sér stað varðandi þau mál. Sérstaklega fór hann yfir breytingar er varða tekjuskatt, fjármagnstekjuskatt og

auðlegðarskatt. Gerður var góður rómur að erindi Guðmundar enda var fundurinn haldinn um þær mundir er flestir einstaklingar voru að fylla út sínar skattskýrslur. Einnig komu ráðgjafar frá Eignastýringu Íslandsbanka á fundinn og veittu ráðgjöf um lífeyrismál og sparnaðarleiðir sem í boði eru hjá bankanum. Vel var veitt af kaffi og meðlæti en tilefni fundar þessar var einnig að minna á að nú á þessu ári hefur útibúið verið í nágrenninu í 20 ár.

Frá vel heppnuðum fundi Íslndsbanka um skttamál.

Markaðssvæði útibús Íslandsbanka við Gullinbrú er Grafarvogur, Grafarholt, Árbærinn og Ártúnshöfðinn en útibúið er fyrsta skilgetna útibú Íslandsbanka eftir sameiningu Verslunarbankans, Iðnaðarbankans, Alþýðu-bankans og Útvegsbankans árið 1990. Sem fyrr þá býður Íslandsbanki við Gullinbrú alla sína nágranna velkomna bankann til að fræðast um þá þjónustu sem bankinn hefur uppá að bjóða og minnir á að alltaf er heitt á könnunni.

ÁB-mynd PS


13

Árbæjarblaðið

Doði í Reykjavík

Atvinnuleysi er mikið í Reykjavíkurborg, tæplega 7000 manns eru án vinnu. Reykjavíkurborg ber ríka ábyrgð á tímum mikils atvinnuleysis og þá ábyrgð eru stjórnmálahreyfingar mistilbúnar að axla. Atvinnumálin draga fram skýran mun á ábyrgri jafnaðarstefnu og aðgerðarlausri frjálshyggju. Við segjum: Aðgerðir strax. Frjálshyggjan segir: Bíðum og látum markaðinn um þetta. Sú bið gæti orðið okkur dýrkeypt. Hver mánuður í atvinnuleysi er samfélagslegt tjón. Atvinna er stærsta velferðarmálið og við verðum að koma sem flestum vinnandi höndum til verka. Strax eftir hrun lagði Samfylkingin fram tillögu um nýja atvinnustefnu fyrir Reykjavík. Hún náði yfir svið ferðamennsku, heilsu, lista og menningar, kvikmyndagerðar, tónlistar,

orkumála, skólamála, verslunar, þekkmargar jákvæðar aðgerðir til að vinna ingar og þjónustu. Samfylkingin hefur gegn neikvæðum afleiðingum atvinnuítrekað lagt til átak í bráðnauðsynlegum viðhaldsverkefnum til að örva atvinnustig, nýtingu á Oddný Sturludóttir, bortómu húsnæði í þágu nýsköpunar, eflingu skapgarfulltrúi Samandi greina með stuðningi við vísindagarða og að borgfylkingar, skrifar: in einfaldi regluverk sitt svo auðveldara sé að stofna og reka fyrirtæki. Samfylkingin hefur lagt til að borgin endurreisi Aflleysis, með úthlutun fjárvaka, þróunar- og nýsköpunarfélag í atmagns til að ráða atvinnuleitvinnumálum til beinnar markaðssetnendur inn á svið borgarinnar. ingar á tækifærum borgarinnar. Flestar Líklegt er að hægt sé að ráða þessara tillagna eru óafgreiddar og í um 200 manns inn til borgarfrestun. Lítið hefur gerst, því miður. Og innar í skamman tíma – svo betur má ef atvinnuleysið eykst. Á vettvangi Atduga skal. Hvenær ætlar borgin að vinnumálahóps hefur verið ráðist í móta sér alvöru, öfluga atvinnustefnu?

Sami frjálshyggjudoðinn og kom okkur í hrunið má ekki einkenna viðbrögð Reykjavíkurborgar við kreppunni. Mörgum finnst sem friður sé kominn á í Ráðhúsi Reykjavíkur eftir mesta niðurlægingartímabil í sögu borgarstjórnar þar sem valdabrölt manna náði nýjum lægðum og borgarstjórastóllinn var settur á uppboð. En friður er ekki það sama og doði. Og Reykvíkingar þurfa ekki á doðanum að halda, Reykvíkingar þurfa á aðgerðum að halda.

Emilía á Emóru greiðir Heru Björk í Eurovision Emilía Tómasdóttir, annar eigandi Hársnyrtistofunnar EMÓRU er að fara út með Heru Björk í Eurovision. „Ég er búin að greiða Heru Björk meira og minna undanfarin 4 ár. Við kynntumst þegar við vorum að vinna saman við X-factor, og það var bara eitthvað Je na sais quoi við hana Heru mína, sem varð til þess að við smullum saman eins og við gerum,” segir Emilía Tómasdóttir í samtali við Árbæjarblaðið. ,,Það er mikið um að vera framundan í sambandi við Eurovision. Við erum að fara til London og Brussel núna 29. apríl til að kynna lagið. Síðan tekur alvaran við og flogið verður 15. maí út til Osló og verðum við þar í 2 vikur. Við hjá Emóra erum með tvær frábærar stelpur sem verða á stofunni og viðskiptavinir okkar eru því í öruggum höndum. Það eru þær Elín, sem hefur verið með okkur frá byrjun og Birna sem mun leysa mig af á meðan keppninni stendur þar sem meðeigandi minn, Dóra Hrund, er að fara í barneignrafrí í byrjun maí. Við viljum nota tækifærið og benda á sumaropnunartímann hjá okkur, sem verður frá kl 09 – 16, nema um annað sé samið,“ segir Emilía og bætir við: ,,Bestu kveðjur og gleðilegt sumar til ykkar allra og verið ávallt velkomin á EMÓRU. Símanúmerið okkar gæti ekki verið auðveldara að muna, 512-8888.”

Emilía Tómasdóttir hjá Emóru mun fylgja Heru Björk sem skuggin næstu vikurnar en hún sér alfarið um hárgreiðslu söngkonunnar.

SUMARTILBOÐ! Sumark kort á kr. 23.900.(gildir til 10. september 2010)

Veggspor eggspo t bolur og brúsi fylgir með. SPINNING UR

KETILBJÖLL KARFA

YFTINGAR LY L

Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 | www.veggspor t.is

SKVASS

Fréttir

Foreldrarölt til heilla fyrir allt hverfið

Kannski er rangnefni að kalla þessa samveru foreldra um hverfið foreldrarölt. Hugsanlega er réttara að kalla þetta hverfarölt, þar sem það hefur breiðari skýrskotun og nær betur utan um það forvarnargildi og tilgang sem hverfisröltið gegnir. Hér eftir verður því talað um hverfisrölt. Að þekkja umhverfi barnanna Hverfisrölt er liður í skipulögðu foreldrasamstarfi og forvörnum hverfanna. Tilgangur hverfisröltsins er margþættur en meginmarkmið er að varna því að unglingar lendi í vanda og koma í veg fyrir hópamyndun eftir lögboðinn útivistartíma. Röltið býður líka uppá tækifæri og tilefni fyrir foreldra til þess að koma saman, kynnast og að öðlast betri innsýn í það umhverfi sem unglingarnir lifa og ferðast í. Hverfisröltið er samstarf og viðleitni foreldra til þess að hafa áhrif á það félagslega umhverfi sem við búum í og börnin okkar alast upp við. Auk þessa er hverfisröltið hin besta nágrannavarsla og getur komið í veg fyrir skemmdarverk og innbrot. Mikilvæg forvörn Á undanförnum árum hafa foreldrar og forráðamenn í hverfinu, í samstarfi við foreldrafélög skóla og félagsmiðstöðvar, farið í skipulagt hverfarölt á kvöldin og um helgar. Um er að ræða sjálfboðaliðastarf foreldra þar sem leitast er við að ná fram samstöðu þeirra á meðal um að virða reglur um útivist barna og koma í veg fyrir hópamyndun unglinga eftir að lögbundnum útivistartíma er lokið. Reynslan hefur sýnt að nálægð fullorðinna hefur yfirleitt þau áhrif að unglingahópurinn leysist upp og ólíklegt er að landa- eða vímuefnasölumenn geri vart við sig þegar foreldrar eru á ferli og hafa vakandi auga með hverfinu. Samvera af þessu tagi eykur líkur á samstöðu foreldra og leiðir jafnvel í ljós að flestir eru að glíma við sömu vandamálin þegar kemur að því að skapa ramma og reglur um börnin. Framkvæmd Hverfaröltið er skipulagt innan hvers foreldrafélags og eru allir foreldrar hvattir til þátttöku. Foreldrar skipta á milli sín röltinu og ef margir taka þátt þá má segja að hver rölti einu sinni á vetri, í um það bil tvo tíma í senn, frá klukkan ellefu til klukkan eitt eftir miðnætti. Þeir foreldrar sem fara á röltið hittast oftast í félagsmiðstöðinni á föstudagskvöldum, eða þeim kvöldum þar sem röltið fer fram. Síðan er gengið um hverfið og komið við á þeim stöðum þar sem unglingar safnast saman, svo sem við sjoppur, leiktækjasali, og skóla. Áhersla er lögð á að foreldrar reyni að hafa áhrif á hegðun unglinganna með nærveru sinni en hafi sem minnst bein afskipti af þeim, nema nauðsyn beri til. Með þessu eru foreldrarnir í raun farnir að gegna nágrannavörslu til heilla fyrir alla íbúa hverfisins. Öruggara umhverfi Hverfarölt er dæmi um valdeflingu foreldra og um leið aðferð til eflingar félagsauðs í hverfinu. Hverfaröltið stuðlar að öruggara umhverfi fyrir börnin, virkri nágrannavörslu og betra samfélagi. Foreldrar, stöndum saman, tökum þátt í Hverfaröltinu og tryggjum börnunum heilbrigt og gott umhverfi. Höf. Jón Ragnar Jónsson Verkefnastjóri Þjónustumiðstöðvar Árbæja og Grafarholts


14

Fréttir

Árbæjarblaðið

Waldorfskólinn Sólstafir sem starfað hefur í rúman áratug:

Vel falin og áhugaverð perla í skólaflórunni Waldorfskólinn Sólstafir sem starfað hefur í Efra-Breiðholti í rúman áratug, eða síðan 1999, er til húsa í Hraunbergi 12, rétt við efri mörk Elliðaárdalsins. Nýlega er lokið endurbyggingu tveggja kennslustofa skólans vegna bruna sem varð í skólanum í desember og voru bæði nemendur og kennarar fegnir að geta aftur sameinað skólann, en hluti kennslunnar fór fram í félagsmiðstöðinni Miðbergi frá áramótum fram í febrúar. Waldorfstefnan er heildræn skóla-

stefna sem byggir á 100 ára grunni og var upphafsmaður hennar Austurríkismaðurinn Rudolf Steiner. Skólinn í Breiðholti er sjálfstætt starfandi almennur grunnskóli og nemendurnir sem sækja hann eru á aldrinum 6-16 ára og koma af öllu höfuðborgarsvæðinu. Æ fleiri nemendur úr Breiðholtinu og nærliggjandi hverfum sækja þó skólann enda er starfið blómlegt, bekkjarhópar litlir og aðferðafræðin sem nýtt er við kennslu miðar að því að laða fram hamingjusama og skapandi nemendur með

frumkvæði og sjálfstæða hugsun. Sjálfstæð vinnubrögð nemenda Að mörgu leyti má segja að skólinn sé vel falin perla í skólaflóru Breiðholtsins og starfshættir skólans eru á margan hátt áhugaverðir. Námsgreinar eru kenndar í 3-4 vikna blokkum og nemendur taka ekki próf heldur fer fram símat á vinnu þeirra . Erlend tungumál eru kennd frá fyrsta bekk og allir nemendur læra að spila á blokkflautu á yngra og miðstigi skólans. Allar námsgreinar eru kenndar í ferli þar sem kennarinn leggur inn námsefni á listrænan hátt og nemendur vinna úr því á eigin máta. Hefðbundnar skólabækur eru ekki notaðar í skólanum fyrr en á efsta stigi hans og nemendur vinna sínar eigin vinnubækur frá grunni í hverri námsgrein. Þessi vinnubrögð gera nemendum kleyft að nýta sína eigin skapandi krafta á allan mögulegan hátt í náminu og stuðla að sjálfstæðri, listrænni og gagnrýnni hugsun. Þrátt fyrir þessar óhefðbundnu aðferðir hefur nemendum skólans sem komnir eru í framhaldsnám gengið vel í sínu námi og er eftir þeim tekið fyrir áhuga á náminu, óvenju sjálfstæð vinnubrögð og góðan félagsþroska. Góð samskipti Eitt af því sem einkennir skólastarfið

Málin rædd við eldstæðið.

Áhugasamir nemendur í Waldorfskólanum Sólstafir. og er frábrugðið því sem tíðkast í almenna skólakerfinu er sú venja að bekkjarkennari fylgi sínum hóp upp allan grunnskólann, allt frá fyrsta bekk upp í áttunda sem bekkjarkennari og síðustu tvö árin sem umsjónarkennari hópsins. Þessi hefð stuðlar að sterkum tengslum kennara og nemenda og gerir kennaranum mögulegt að aðlaga námsefnið að hópnum og að hverjum einstaklingi, þar sem hann öðlast með tímanum mikla innsýn í námsframvindu hvers og eins. Þetta skapar nemendum einnig aukið öryggi í skólaumhverfinu og byggir upp gagnkvæma virðingu og traust. Útikennsla og umhverfissjónarmið Þar sem Elliðaárdalurinn er aðeins steinsnar frá skólanum er það svæði nýtt allt skólaárið um kring til kennslu. Holtið við skólann hefur smám saman tekið stakkaskiptum og er orðið að útikennslustofu og í náttúrufræðikennslu er bæði plöntu og dýralíf í dalnum nýtt til his ýtrasta. Yngstu börnin fara í berjamó á haustin og sulta síðan afraksturinn og tíndar eru jurtir í te og litun. Lagt er uppúr þvi að nemendur skól-

ans gangi vel um náttúruna og séu meðvitaðir um hve viðkvæmt lífríkið er í dalnum. Waldorfskólastefnunni fylgja einnig heildræn umhverfissjónarmið og er boðið upp á lífrænt fæði í skólanum og öll hreinsiefni og hráefni eru eins vistvæn og kostur er. Handverk mikilvæg námsgrein Óvenju mikil áhersla er lögð á handverk í Waldorfskólanum. Nemendur vinna í handverki sex kennslustundir á viku og er það oft tengt þvert á aðrar námsgreinar eins og sögu og landafræði. Ýmis ferli við handverk eru tekin alveg frá grunni, til dæmis ullarvinnsla, frá flóka yfir í spunnið band sem síðan er handlitað og prjónað úr því að lokum. Eldri nemendur fá að spreyta sig í koparsmíði og steinhöggi og gamalt íslenskt handverk eins og stein og torfhleðsla er einnig að tengjast handverkshefð skólans. Nemendur fá að útfæra sínar eigin hugmyndir í handverkinu og er það eitt af grunnstefum kennslunnar að hver og einn læri vinnuferlið frá hugmynd yfir í efni og geti fylgt því eftir.

Húsnæði til leigu Óskum eftir 5 herbergja húsnæði með bílskúr til leigu í Grafarholti, fjölbýli eða einbýli kemur til greina Óskum einnig eftir bílskúr til leigu í Grafarholti og nágrenni.

Upplýsingar í síma 821 1123

TILBOÐ Í APRÍL REDKEN CEMISTRY Við bjóðum upp á meðferðir vegna vandamála í hársverði eða hári af völdum kemískra meðferða, hitatækja eða árstíðabundinna vandamála. Sérsniðin

Fríður og föngulegur hópur kraka í Drekaskátasveitinni Labbakútum sem fékk pakka af morgunkorni.

Drekaskátar Árbúa á ferð Drekaskátasveitin Labbakútar eru yngstu skátarnir í Árbúum, skátafélaginu í Árbænum. Hópurinn samanstendur af 27 hressum krökkum á aldrinum 8-9 ára. 1. mars fengu þau góða heimsókn frá Íslandsmeistara í Wipeout! Jón Andri eða Jón Skáti sem er Árbúi kom og sagði skátunum frá því hvernig var að taka þátt í keppni eins og þessari og

þegar hann fór gaf hann hverjum skáta einn kassa af Honey Nut Cheeriosi! Laugardaginn 20. mars lögð þau svo land undir fót og skelltu sér í göngu frá skátaheimilinu og að Björnslundi sem er í Norðlingaholti. Þessi lundur er alger paradís fyrir skáta til að leika sér í og þökkum við innilega fyrir afnotin. Eftir mikla skemmtun og verkefnavinnu fengu allir sér nesti áður en

meðferð að þínum þörfum, tekur u.m.þ.b. 30 mín. Frábær árangur. Rétt verð 3.300.Tilboðsverð 1.990.-

Háholti 23 Mosfellsbæ

5668500

texture@texture.is

Stund milli stríða og tekið hraustlega til matarins.

haldið var heim aftur og nú með strætisvagni. Hörkuduglegir kakkar þarna á ferð og Árbæingum til sóma. Á sumardaginn fyrsta ætlar þessi hópur svo að leggja sitt af mörkum, ásamt félögum sínum í Árbúum, til að skemmta sér og öðrum Árbæingum og fagna sumarkomunni. Hátíðin verður fyrir utan Árbúaheimilið, Hraunbæ 123 frá kl. 13-16. Sjáumst þá!


15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Kveðja frá frístundaheimilinu Klapparholti við Norðlinga skóla

S N Sólskinsbros frá stelpunum.

Það er fjör í frístundaheimilinu Klapparholti við Norðlingaskóla. Þar una 75 börn í 1.-4. bekk sér glöð, því vorið er komið og sólin skín! Það er svo gaman að leika sér úti í góða veðrinu þótt enn sé nú dálítið kalt. Börn og starfsmenn hlökkuðu til páskanna enda áttu flestir von um að fá páskaegg. Á löngu dögunum í dymbilvikunni var meðal annars farið í sund og Fjölskyldu- og húsdýragarðinn og reynt að hafa það gott eins og alltaf!! Kær kveðja frá öllum í Klapparholti

Flot vinna hjá strákunum.

+

#

+

")

Allir eru með holt og gott nesti.

Sumardagurinn fyrsti DSUtO OÉUE Dagskrá Skátafélagsins Árbúa. 10:30

Skátafélagið Árbúar tekur þátt í skrúðgöngu sem fer frá Árbæjarsafni að Árbæjarkirkju.

11:00

Fjölskyldustund í Árbæjarkikju

13:00 - 16:00 Opið hús í skátaheimili Árbúa Hraunbæ 123,

%- 2% 0 ,% % ) 3 ! "" # #"(% %0 (! "0 " ) 3 ! "" - #+ " $$ - *** % &

x x x x x

x

Þrautabraut Póstaleikur Kaffi og vöfflur Candyflos og popp List frá leikskólanum Árborg tengd barnamenningarhátíð í Reykjavík Kynning á sumarnámskeiðum útilífsskóla Árbúa.


Profile for Skrautás Ehf.

Arbaejarbladid 4.tbl 2010  

Arbaejarbladid 4.tbl 2010

Arbaejarbladid 4.tbl 2010  

Arbaejarbladid 4.tbl 2010

Profile for skrautas
Advertisement