Arbaejarbladid 1.tbl 2008

Page 5

VORNÁMSKEIÐIN HEFJAST Í FEBRÚAR

Söng- leik- og dansnámskeið fyrir börn og unglinga! ATH: Nú er hægt að nota Frístundakortin til að greiða niður námskeið hjá Tónvinnsluskólanum*

Barna- og unglinganámskeið sem er undirbúningur að skemmtiþætti fyrir sjónvarp Þetta námskeið vakti mikla lukku hjá okkur á síðustu önn og verður afraksturinn í sjónvarpinu fljótlega á þessu ári.

25.000 kr. niðurgreiðsla fyrir þá sem geta notað Frístundakort ÍTR* *Nánari upplýsingar á www.itr.is um möguleika Frístundakortsins

Nemendur fá að syngja, dansa og leika í mörgum mismunandi atriðum undir handleiðslu krafmikilla leiðbeinanda í 10 vikur. Þegar atriðin eru fullæfð er farið í myndver og gerður sjónvarpsþáttur upp úr afrakstrinum og allir fá að vera með. Birgitta Haukdal verður umsjónarmaður þáttarins.

Nú hafa Tónvinnsluskóli Þorvaldar Bjarna og Dansskóli Birnu Björnsdóttur tekið höndum saman um framhald á þessu stórskemmtilega námskeiði.

Námskeiðin hefjast í febrúar. Kennt verður í Kópavogi og Grafarvogi í Snælands- og Foldaskóla eftir að venjulegum skólatíma líkur.

Birgitta Haukdal

Nú verður einnig kennt í Lækjarskóla í Hafnarfirði. Skráningar á heimasíðunni www.tonvinnsluskoli.is eða í síma 534 9090

Sponsored Digidesign School


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.