Stoðvörur og hjálpartæki | Rekstrarvörur

Page 1


Vnr 278031

Mobilex snúningslak

45x50 cm

Grátt rennilak fyrir stóla fyrir betri stöðu Þolir þvott við 70°c og

þurrkara á vægum hita

Hámarksþyngd notanda er 250 kg

Vnr 240507

Mobilex bogið flutningsbretti 80x34,5 cm

Vnr 278051 / 278052

Mobilex snúningssessa

45 cm / 50 cm

Blá snúningssessa í 2 stærðum Þolir

100 kg þunga og passar flesta bíla

Sessan hjálpar notandanum að komast inn og út úr bílnum og standa upp úr sæti

Stoðvörur og hjálpartæki

Vnr 240505

Mobilex flutningsbretti grátt 80x24,5 cm

Hámarksþyngd notanda: 150 kg

PL150 / ALT-PL175 / ALT-PL175-E / ALT-PLS200

Alerta Powerlifter

margar tegundir

Úrval af Alerta lyfturum sem hjálpa til að færa einstakling frá einum stað yfir á annan Mismunandi eiginleikar Hámarksþyngd notanda allt að 200 kg

Alerta 2 Bar tvískipt hlíf á rúmgrind

Hentar rúmum með tvöföldum rúmgrindum, fer yfir báðar grindurnar Veitir notendanum vernd í rúminu

Eftirfarandi vörur eru 100% niðurgreiddar af Sjúkratryggingum Íslands til skólstæðinga með gilt leyfi

Vnr 278055

Vnr 272010

Mobilex rúmborð viðarlitað

Rúmborð í hæð 61-87 cm Viðarlituð borðplata í stærð 41x55 cm og hægt að stilla halla á henni 0-45°

Alerta Bed hlíf á rúmgrind

Hentar vel rúmum með tvöföldum rúmgrindum, fer yfir báðar grindurnar í heilu lagi

Mobilex snúningssessa

37 cm

Svört 37 cm snúningssessa fyrir bíla

Passar í flest sæti og þolir 130 kg

Sessan hjálpar notandanum að komast inn og út úr bílnum og standa upp úr sæti

Vnr 240501 / 240502 Mobilex flutningsbretti hvítt 65x24,5 cm / 80x24,5 cm Hámarksþyngd notanda: 150 kg

Mobiglide Flutningsbretti

Flutningsbretti úr 6 mm þykku hvítu hálfgegnsæu pólýprópýleni eða gráu PVC Lítið núningsviðnám gerir flutning í eða úr hjólastólnum mun auðveldari

Ætlað til að aðstoða einstakling að flytja sig úr einu sæti í annað Þolir allt að 150 kg

Hæð 54 cm og breidd 62 cm Passar á flestar stærðir rúma frá einföldum upp í king size

Alerta tvískipt hlíf á rúmgrind

Hentar vel rúmum með tvöföldum rúmgrindum Tvískipt hlíf yfir báðar grindurnar

Vnr ALT 118
Vnr ALT-114

Stoðvörur og hjálpartæki

Eftirfarandi vörur eru 100% niðurgreiddar af Sjúkratryggingum Íslands til skólstæðinga með gilt leyfi

Alerta Bariatric 2

Replacement System

Rúmdýna með cell on cell kerfi PU hlífar má þvo í þvottavél og setja í þurrkara

Er með CPR losunarspotta

Hámarksþyngd notanda: 300 kg

Alerta Sensaflo Hybrid

Replacement System

Loftdýna, Foam-in-air, foam & SensaGel foam PU hlífar má þvo í þvottavél og þurrkara

Er með CPR losunarspotta

Vnr ALT-9007

Alerta Sapphire 2 rúmdýna

Hámarksþyngd notanda: 250 kg

Alerta Sensaflo Hybrid Replacement System

Loftdýna, Foam-in-air, foam & SensaGel foam PU hlífar má þvo í þvottavél og þurrkara

Er með CPR losunarspotta

Cell on cell kerfi PU hl far má þvo í

þvottavél og setja þurrkara

Er með CPR losunarspotta

Hámarksþyngd notanda: 200 kg

Niðurgreiðsla SÍ

Eftirfarandi vörur eru niðurgreiddar upp að vissu marki af Sjúkratryggingum Íslands

Endilega hafið samband við Rekstrarvörur fyrir nánari upplýsingar.

Vnr ALT-9008

Alerta Ruby2 rúmdýna

Hámarksþyngd notanda: 250 kg

Alerta Ruby 2 Replacement System

Rúmdýna með Cell on cell kerfi í

dýnunni PU hlífar má þvo í

þvottavél og setja þurrkara

Er með CPR losunarspotta

Hámarksþyngd notanda: 200 kg

Alerta loft- og svampdýnur henta vel fyrir einstaklinga með skerta hreyfigetu eða mikla legutíðni.

Vnr ALT-9009

Alerta Ruby Auto rúmdýna

Dýnan hentar vel fyrir ein-staklinga sem eru í hættu að fá þrýstingssár Cell on Cell stýrikerfi myndar bylgju-hreyfingar í dýnunni og léttir á þrýstingi Með CPR losunarspotta Hámarksþyngd notanda: 200 kg

Alerta Sensaflex 500

Foam Mattress

Alerta Sensaflex 3000/4

Bariatric Foam Mattress

Háþéttni PU svampur og Memory stuðningslag PU hlífar má þvo í þvottavél og setja í þurrkara Teygjanlegt og vatnshelt efni

Hámarksþyngd notanda: 200 kg

Svampdýna Má þvo utan af henni í

þvottavél við 65°c og setja í

þurrkara við lágan hita

Hámarksþyngd notanda: 120 kg

Alerta Sensaflex 1000 Foam Mattress

Svampdýna með teygjanlegu og vatnsheldu efni Má þvo við 65°c og setja þurrkara við lágan hita Hámarksþyngd notanda: 180 kg

Alerta Sensaflex 4000 Gel

Topped Foam Mattress

Háþéttni PU svampur með Sensagel í efsta hluta dýnunnar

PU hlífar má þvo í þvottavél og setja í þurrkara Hámarksþyngd notanda: 200 kg

Í Rekstrarvörum starfa hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar sem veita persónulega þjónustu

Alerta Sensaflex 3000 Foam Mattress

Svampdýna með háþéttni PU svamp og Memory stuðningslagi Teygjanlegt efni og vatnshelt Hámarksþyngd notanda: 180 kg

Alerta Sensaflex 4500

Sensagel Heel Slope Foam Mattress

Háþéttni PU svampur með Memory svamp og hallandi Sensagel lagi í efsta hluta dýnunnar

Hámarksþyngd notanda: 180 kg

Alerta Sensaflex 5000

Sensagel Heel Slope Foam Mattress

Háþéttni PU svampur með Memory svamp og hallandi Sensagel lagi í efsta hluta dýnunnar Sleipivörn er í efni á hliðum dýnunnar sem minnka líkur á að renna út úr rúminu Hámarksþyngd notanda: 180 kg

Vnr
Vnr

Vnr 312205

Mobilex Arthritis Tiger

Outdoor há grá göngugrind

Öflug og samanbrjótanleg útigrind með stillanlegum handföngum og bremsum Hentar notendum frá 140–185 cm og ber allt að 200 kg

Vnr 313002

Mobilex DynaWalk m/handbremsu há

Stílhrein og stöðug grind úr áli með handbremsum og samanbrjótanlegri hönnun Hentar notendum frá 170–200 cm og ber allt að 135 kg

Stoðvörur og hjálpartæki

Eftirfarandi vörur eru 100% niðurgreiddar af Sjúkratryggingum Íslands til skólstæðinga með gilt leyfi

Vnr 312202

Mobilex Arthritis Tiger

Standard brún há göngugr.

Þægileg og stillanleg innigrind með framhandleggspúðum og bremsum Létt og samanbrjótanleg – hentar notendum frá 150–200 cm og ber allt að 150 kg

Vnr 312201

Mobilex Arthritis Tiger standard há göngugrind

Létt og stöðug göngugrind úr áli Stillanleg handföng, bremsur og samanbrjótanleg hönnun Hentar notendum frá 150–200 cm og ber allt að 150 kg

Vnr 313300

Mobilex Bison Há grind m/ gaspumpu

Sterk og stillanleg grind fyrir hærri notendur Með handvirkum bremsum á fremri hjólum, öflugum stuðningi og gaspumpu til aðlögunar Hentar notendum frá 170–200 cm

Vnr 312061

Mobilex Impala High göngugrind 63cm

Létt og sterk grind með bremsum á afturhjólum og samanbrjótanlegri hönnun Hentar hærri notendum, 175–205 cm, og ber allt að 150 kg

Vnr 312060

Mobilex Impala standard göngugrind 60 cm breidd

Þægileg og létt grind með samanbrjótanlegri hönnun og bremsum á afturhjólum Hentar notendum frá 175–205 cm og ber allt að 150 kg

Vnr 312062

Mobilex Impala wide 66 cm breidd

Létt og samanbrjótanleg grind með bremsum á afturhjólum Hentar notendum frá 175–205 cm og ber allt að 150 kg

Hjá Rekstrarvörum finnur þú fjölbreytt úrval stoð- og hjálpartækja sem styðja við öryggi og sjálfstæði – bæði heima og á stofnunum

Margt í úrvalinu er niðurgreitt af Sjúkratryggingum Íslands, og sérhæfðir ráðgjafar okkar veita faglega og hlýlega þjónustu.

Aprl2025

r þig

Birtmeðfyrirvaraumvilurogbreytngar n vinnustað

ár höfum við veitt viðskiptavinum a og persónulega þjónustu.

velkomin í verslun okkar, Réttarhálsi 2 alla virka daga kl. 08 - 17 gardaga kl. 11 - 15.

Á myndinni fyrir ofan má sjá Mobilex Impala göngugrind í notkun
Á myndinni hér til hægri má sjá Mobilex Tiger Outdoor göngugrind í notkun

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Stoðvörur og hjálpartæki | Rekstrarvörur by Rekstrarvörur | RV - Issuu