MILAN | Föndur og leikur

Page 1


660510

Krókódíllinn

Stórskemmtilegt jafnvægisspil Kastaðu teningnum og staflaðu mismunandi sívalningum á krókódílinn Frábær leikur sem æfir litina, jafnvægi, útsjónarsemi og einbeitingu

Turninn

Inniheldur 16 mismunandi geimverur sem hægt er að stafla á mismunandi vegu. Notaðu ímyndunaraflið eða þér skemmtileg verkefni og hugmyndir sem fylgja með

ÞROSKALEIKFÖNG ÚR

TRÉ FRÁ MILAN

NÝTT Í REKSTRARVÖRUM

Fáðu tilboð hjá ráðgjöfum RV

660515

Staflturn

Sætur staflturn með þremur dýrum, formum og litum Inniheldur 15 i i f fi

Þroskakassi

MILAN vörurnar eru eiturefnalausar og algjörlega öruggar - jafnvel þótt börn ákveði að smakka!

Þekjumálning

6x125ml

6 litir af 125ml þekjumálningu og pensill með Tilvalin stærð sem er aðgengileg yrir börnin og hægt að fylla á

03810/03860/03850 03830/03820/03880

Þekjumálningin frá MILAN er fullkomin fyrir allt föndur í skólum og leikskólum. Litirnir blandast vel saman og hægt er að þynna málninguna með vatni Þornar vel og hratt en næst auðveldlega úr fötum

033493/033480/033461 033440/033410

Þekjumálning 1000ml

MILAN þekjumálningin er skaðlaus, lyktarlaus og án allra eiturefna Hún þornar fljótt og blandast vel Málningin næst auðveldlega úr fatnaði

Metal Málning 125ml

Hin sívinsæla þekjumálning - nú með ‘metallic’ áferð! Sanseruð málning í kopar, gráum, grænum, fjólubláum og perluhvítum

Þekjumálning 12x40ml

12 málningardollur og einn pensill í handhægum kassa Stærra litaúrval með ljósbleikum, ljósgrænum, ljósbláum, appelsínugulum, brúnum og fjólubláum

BWM10500 / 400401 / BMW10023

0531512

913308LL

Leir: Bókstafir

8x59gr + 26stk

Leirsett frá MILAN með 8 litum af leir: hvítur, gulur, appelsínugulur, rauður, blár, grænn, bleikur & svartur 26 stafamót og 3 verkfæri fylgja með, tilvalið til að læra stafina

$50.00

0722612

Trélitir, breiðir 12stk

Stórir og mjúkir Maxi trélitir Sérhertir svo blýið brotnar síður Skaðlausir og án eiturefna Hannaðir fyrir skóla og ung börn Einstaklega góðir þríhyrntir litir fyrir litlar hendur

913308CT

Leir: Eldum mat

8x59gr + 11stk

Cooking Time leirsett frá MILAN með 8 litum af leir (hvítur, gulur, appelsínugulur, rauður, blár, grænn, brúnn & svartur) og 11 leikföng til að leira hina ýmsu rétti og bera fram

0612324 / 0612312

Tússlitir, breiðir 24stk & 12stk

Breiðir tússlitir frá MILAN í björtum og fallegum litum Ø5mm keilulagaður oddur Auðvelt að lita bæði breiðar línur og mjóar Fæst í 12 og 24 stk pakkningum

913308NM

Leir: Tölustafir

8x59gr + 15stk

Leirsett frá MILAN með 8 litum af leir: hvítur, gulur, appelsínugulur, rauður, ljósblár, grænn, bleikur & svartur 26 talnastafamót og 3 verkfæri fylgja með Frábær leið til að læra tölurnar og að telja

14690716

Leikskólaskæri

12,2 cm

Frábær skæri fyrir yngstu börnin Plastskæri með rúnuðum endum sem klippa pappír en klippa t d ekki hár Létt skæri með góðu gripi fyrir börn Fást í 3 litategundum

Skannaðu til að skoða heildarlausnir fyrir skóla og leikskóla

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.