Stoðvörur og hjálpartæki

Page 1


Vnr. 278031

Mobilex snúningslak 45x50 cm

Grátt rennilak fyrir stóla fyrir betri stöðu Þolir þvott við 70°c og þurrkara á vægum hita

Hámarksþyngd notanda er 250 kg

Vnr. 240507

Stoðvörur og hjálpartæki

Eftirfarandi vörur eru 100% niðurgreiddar af Sjúkratryggingum Íslands til skólstæðinga með gilt leyfi

Vnr. 278051 / 278052

Mobilex snúningssessa 45 cm / 50 cm

Vnr. 278055

Mobilex snúningssessa

Blá snúningssessa í 2 stærðum. Þolir 100 kg þunga og passar í flesta bíla Sessan hjálpar notandanum að komast inn og út úr bílnum og standa upp úr sæti.

Svört 37 cm snúningssessa fyrir bíla. Passar í flest sæti og þolir 130 kg

Mobilex bogið flutningsbretti 80x34,5 cm

Vnr 272010

Mobilex rúmborð

Rúmborð í hæð 61-87 cm.

Viðarlituð borðplata í stærð 41x55 cm og hægt að stilla halla á henni 0-45°.

Mobilex flutningsbrett hvítt 65x24,5 cm / 80x24,5 cm

Vnr. 311815

Mobilex stuðningshandfang á rúm

Hæð 54 cm og breidd 62 cm. Passar á flestar stærðir rúma frá einföldum upp í king size

Flutningsbretti

Mobiglide

tningsbrettin eru gerð úr 6 m þykku hvítu hálfgegnsæu ólýprópýleni eða gráu PVC. ið núningsviðnám gerir tning í eða úr hjólastólnum un auðveldari

tlað til að aðstoða einstakling ð flytja sig úr einu sæti í nnað. Þolir allt að 150 kg.

Stoðvörur og hjálpartæki

Vnr. ALT-118

Alerta 2 Bar tvískipt hlíf á rúmgrind

Vnr. ALT-114

Alerta Bed hlíf á rúmgrind

Hentar rúmum með tvöföldum rúmgrindum, fer yfir báðar grindurnar Veitir notendanum vernd í rúminu.

Vnr. ALT-9300

Alerta Bariatric 2 Replacement System

Rúmdýna með cell on cell kerfi PU hlífar má þvo í þvottavél og setja í þurrkara

Er með CPR losunarspotta. Hámarksþyngd notanda: 300 kg

Hentar vel rúmum með tvöföldum rúmgrindum, fer yfir báðar grindurnar í heilu lagi.

Vnr. ALT-112

Alerta tvískipt hlíf á rúmgrind

Vnr. ALT-HYB2/05

Alerta Sensaflo Hybrid Replacement System

Hentar vel rúmum með tvöföldum rúmgrindum Tvískipt hlíf yfir báðar grindurnar.

Vnr. ALT-HYB2/05/4

Alerta Sensaflo Hybrid Replacement System

Loftdýna, Foam-in-air, foam & SensaGel foam PU hlífar má þvo í þvottavél og þurrkara

Er með CPR losunarspotta. Hámarksþyngd notanda: 250 kg

Vnr ALT-9007

Alerta Sapphire 2 rúmdýna

Cell on cell kerfi PU hlífar má þvo í þvottavél og setja í þurrkara.

Er með CPR losunarspotta Hámarksþyngd notanda: 200 kg

Vnr ALT-9008

Alerta Ruby2 rúmdýna

Alerta Ruby 2 Replacement System Rúmdýna með Cell on cell kerfi í dýnunni PU hlífar má þvo í þvottavél og setja í þurrkara

Er með CPR losunarspotta. Hámarksþyngd notanda: 200 kg

Loftdýna, Foam-in-air, foam & SensaGel foam PU hlífar má þvo í þvottavél og þurrkara

Er með CPR losunarspotta. Hámarksþyngd notanda: 250 kg

Vnr ALT-9009

Alerta Ruby Auto rúmdýna

Dýnan hentar vel fyrir einstaklinga sem eru í hættu að fá þrýstingssár Cell on Cell stýrikerfi myndar bylgjuhreyfingar í dýnunni og léttir á þrýstingi

Með CPR losunar-spotta. Hámarksþyngd notanda: 200 kg.

Eftirfarandi vörur eru niðurgreiddar upp að vissu marki af Sjúkratryggingum Íslands. Endilega hafið samband við Rekstrarvörur fyrir nánari upplýsingar.

Vnr. ALT-500

Alerta Sensaflex 500 Foam Mattress

Svampdýna Má þvo utan af henni í þvottavél við 65°c og setja í þurrkara við lágan hita Hámarksþyngd notanda: 120 kg.

Vnr. ALT-3000/4

Alerta Sensaflex 3000/4

Bariatric Foam Mattress

Háþéttni PU svampur og

Memory stuðningslag PU hlífar má þvo í þvottavél og setja í þurrkara. Teygjanlegt og vatnshelt efni. Hámarksþyngd notanda: 200 kg.

Vnr ALT-5000

Alerta Sensaflex 5000

Sensagel Heel Slope Foam Mattress

Háþéttni PU svampur með

Memory svamp og hallandi

Sensagel lagi í efsta hluta dýnunnar. Sleipivörn er í efni á hliðum dýnunnar sem minnka líkur á að renna út úr rúminu Hámarksþyngd notanda: 180 kg

Vnr. ALT-1000

Alerta Sensaflex 1000 Foam Mattress

Svampdýna með teygjanlegu og vatnsheldu efni Má þvo við 65°c og setja í þurrkara við lágan hita. Hámarksþyngd notanda: 180 kg.

Vnr. ALT-4000

Alerta Sensaflex 4000 Gel Topped Foam Mattress

Háþéttni PU svampur með

Sensagel í efsta hluta dýnunnar PU hlífar má þvo í þvottavél og setja í þurrkara. Hámarksþyngd notanda: 200 kg.

Vnr. ALT-3000

Alerta Sensaflex 3000 Foam Mattress

Svampdýna með háþéttni PU svamp og Memory stuðningslagi Teygjanlegt efni og vatnshelt. Hámarksþyngd notanda: 180 kg.

Vnr. ALT-4500

Alerta Sensaflex 4500

Sensagel Heel Slope Foam Mattress

Háþéttni PU svampur með

Memory svamp og hallandi

Sensagel lagi í efsta hluta dýnunnar. Hámarksþyngd notanda: 180 kg.

og þinn vinnustað

Í yfir 40 ár höfum við veitt viðskiptavinum faglega og persónulega þjónustu

Verið velkomin í verslun okkar, Réttarhálsi 2. Opið alla virka daga kl. 08 - 17 og laugardaga kl. 11 - 15.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.