SJÓNARRÖND/IN FOCUS
TOM OF FINLAND
Dome Karukoski FIN 2017 / 116 min 28.09 HÁSKÓLABÍÓ 3 02.10 HÁSKÓLABÍÓ 1
17.15 19.15
07.10 HÁSKÓLABÍÓ 2
20.00
Sönn saga um hvernig finnski listamaðurinn Touko Laaksonen hlaut alþjóðlega frægð fyrir teikningar sínar af óþvinguðum, stoltum, vöðvastæltum hommum. Hann merkti myndirnar með nafninu „Tom of Finland“. Myndirnar urðu vinsælar víða og settu aukinn kraft í hreyfingu samkynhneigðra. Myndin vann FIPRESCI verðlaunin í Gautaborg og er framlag Finnlands til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin. True story about a Finnish artist Touko Laaksonen’s journey to international success. Touko started to draw muscular, free and proud gay men who were uninhibited and signed his works with the name ’Tom of Finland.’ His drawings, became widely popular and fanned the flames of the gay movement. The movie won the FIPRESCI prize in Gothenburg and has been selected as Finland’s official Oscar entry for Best Foreign Language Film.
67