RIFF 2009 - PROGRAM BROCHURE

Page 49

Heimildamyndir Docs In Focus 49

Ferðin yfir Gíbraltarsund frá Marokkó til Spánar er lífshættuleg, að minnsta kosti fyrir ólöglega innflytjendur. Ári eftir hörmulega atburði í september 2005 nálægt spænsku eyjunum Ceuta og Melilla er rætt við unga Afríkumenn og -konur sem hafa verið send aftur til Afríku. Hvað varð til þess að þetta fólk lagði á sig hið hættulega ferðalag? Ólíkir einstaklingar – sagnfræðingur, lögmaður, skáld – reyna að skýra rætur landflóttans frá sínu sjónarhorni. Þetta er saga um fólk sem er refsað fyrir fæðingarstað sinn og það að reyna að flýja – og ekki síður saga arðráns Vesturlanda í Afríku. A year after the tragic events that took place near the Spanish enclaves of Ceuta and Melilla in northern Morocco in September 2005, young deported African men and women talk about their unfortunate attempts to cross over to Spain and give us their own versions of those events. What drives these young people to risk so much for this adventure? Different voices from middle-class society – a historian, a jurist, a writer – attempt to explain the cause of this emigration from their own perspective. This is a story of people who are criminalized for where they were born and their attempts to escape, and also the story of how the West has corrupted Africa.

Fórnarlömb auðsins Victims of Our Riches Victimes de nos richesses Kal Touré (FRA/MALI) 2007 58 min, DigiBeta

20.9 . . . . . . . . . . . Hafnarhúsið . . . . . . . . . . . . 20:00 21.9. . . . . . . . . . . Hafnarhúsið . . . . . . . . . . . . 16:00 26.9 . . . . . . . . . . . Iðnó (Q&A). . . . . . . . . . . . . . 20:00

Þetta er ljúf en umdeild ástarsaga um leikarann og Fæddur handalaus tónlistarmanninn José Flores, sem fæddist handalaus, og konunnar sem hefur alið honum sex börn og á von á Born Without því sjöunda. José er oft kallaður betlari en hann ferðast um Mexíkó og spilar á munnhörpu til að framfæra sér og fjölskyldunni. Hann leikur einnig í bíómyndum. Í myndinni eru sýnd brot úr kvikmyndum sem hann hefur komið fram í og viðtöl við leikstjóra og leikara sem hann Eve Norvind hefur unnið með. En áhrifaríkastar eru þó sögurnar sem (MEX) 2007 systir hans og eldri skyldmenni segja af uppvexti hans. 
 86 min, 35mm A tender and controversial love story between actor and musician José Flores, a man born with no arms, and the woman that bore him six children and is expecting another. José is often labeled a “beggar” as he travels throughout Mexico playing the harmonica to support his family. He also appears in feature films. The film includes clips from José’s acting career and interviews with the filmmakers and actors who have worked with him. More powerful still are the stories told by José’s sisters and other relatives who were around him as he grew up. 18.9 . . . . . . . . . . . Háskólabíó 3 . . . . . . . . . . . 16:00 22.9 . . . . . . . . . . . Háskólabíó 4 . . . . . . . . . . . 20:00 24.9 . . . . . . . . . . . Háskólabíó 4 . . . . . . . . . . . 18:00


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.