RIFF 2009 - PROGRAM BROCHURE

Page 106

106 Viðburðir Events

Málþing og ráðstefnur Panels and Talks

• Staður Venue

20. september

• Norræna húsið

14:00

Málþing: Kvikmyndir og minnihlutahópar Panel: Films and Minorities Kimberly Reed sýnir heimildamynd sína Efnispiltar á hátíðinni en hún hefur hlotið gríðarlega athygli. Myndin fjallar á einstakan hátt um kyngervi og sjálfsmynd og rekur persónulega fjölskyldusögu um geðveiki á nákominn hátt (sjá bls. ??). Kimberley mun segja frá gerð myndarinnar og áhrifunum sem hún hefur haft. Fjallað verður um jaðarmenningu í kvikmyndum og hvernig kvikmyndir geta haft áhrif með því að koma sjónarmiðum minnihlutahópa á framfæri. Efnispiltar verður sýnd kl. 12 í Norræna húsinu og málþingið hefst að sýningu lokinni. Stjórnandi málþings: Hrafnhildur Gunnarsdóttir, kvikmyndagerðarkona. Þátttakendur: Kimberly Reed, kvikmyndagerðarkona, Sigursteinn Másson, formaður Geðhjálpar, Anna Jonna Ármannsdóttir, verkfræðingur og formaður Trans Íslands. Aðgangur ókeypis. Kimberly Reed’s documentary Prodigal Sons (see pg. ??) is a journey in itself which in fact does not only shed light on the struggles of transgender transitioning but also raises issues about gender identity alongside a personal family narrative about mental disorders. Kimberly will discuss the making of the film and how it has affected the communities where it has been shown. Furthermore the panel will discuss how films can help raise awareness and put forth issues relating to minorities. Prodigal Sons will screen at 12 in the Nordic House and will be followed by discussions. Panel moderator: Hrafnhildur Gunnarsdóttir, filmmaker. Participants: Kimberly Reed, film maker, Sigursteinn Másson, president of Geðhjálp, Anna Jonna Ármannsdóttir, engineer and president of Trans Association of Iceland. Free admission.

24. september 17:30

• Norræna húsið

Málþing og matur: Góður, hreinn og sanngjarn? Panel and Dinner: Good, Clean and Fair? Í kjölfar sýningar á myndinni „Terra Madre“, sem fjallar um hugmyndafræði Slow Food samtakanna verður efnt til málþings um efni myndarinnar og hvernig matvælaframleiðsla á Íslandi kemur heim og saman við einkunnarorð Slow Food sem eru góður, hreinn og sanngjarn. Nokkrir íslenskir bændur og matvælaframleiðendur munu auk þess kynna afurðir sínar í anddyri Norræna hússins og veitingahúsið Dill mun töfra fram margt af því besta úr íslenskri flóru og bjóða uppá matseðil sem hefur einkunnarorð Slow Food að leiðarljósi. Eins og venjulega kappkostar Dill Restaurant að nota staðbundið hráefni úr lífrænni ræktun og sjálfbærum sjávarútvegi, en hvatt verður til frekari umræðu um þessi mál og Terra Madre við borðið í tilefni dagsins. Meðal þátttakenda í umræðunum verða gestir frá Slow Food á Ítalíu, þau Paolo di Croce, framkvæmdastjóri Terra Madre og aðalritari samtakanna, og Veronica Veneziano. Terra Madre is a film that communicates the main principles of the Slow Food movement. After showing the movie, The Slow Food Convivium in Reykjavik will organize a seminar and panel discussion on how food production and food culture in Iceland corresponds to the key principles of Slow food; Good, Clean and Fair (Buono, pulito, giusto). A selected group of farmers and producers will gather in the Nordic House for this occasion to introduce their products and explain their methods of production. This event will then be brought into the restaurant Dill in the Nordic House in the evening, where the restaurant will offer a three course menu based on local Icelandic ingredients of highest quality, all produced in a sustainable manner. The set up during the meal will be such that it encourages a continued dialogue about the topics of Terra Madre. Two people from Slow Food in Italy will be taking part in the discussions, Paolo di Croce, general secretary of Slow Food in Italy and Veronica Veneziano from the Slow Food International office in Bra, Italy.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.