VÖLVAN 2020

Page 1

VÖLVAN MUNINN


SKÓLABLAÐ MENNTASKÓLANS Á AKUREYRI SKÓLABYRJUN HAUST 2020 UPPLAG: 250 EINTÖK ÚTGEFANDI: MUNINN, SKÓLABLAÐ MA ÁBYRGÐARMAÐUR: ELÍSABET ALLA RÚNARSDÓTTIR MYND Á KÁPU: KATLA TRYGGVADÓTTIR UMBROT OG HÖNNUN: RITSTJÓRN MUNINS PRENTUN: ÁSPRENT


EFNISYFIRLIT KÆRI NÝNEMI KORT RITSTJÓRN MUNINS HUGINSSTJÓRN UNDIRFÉLÖG MYNDBANDAFÉLÖG BUSATIPS VISTARTIPS BÓKASAFNIÐ STARFSFÓLK UMSJÓN HÚSNÆÐIS JARMA HAUSTÖNN VORÖNN HEFÐIR VÖLUSPÁ GLEÐIDAGAR BRÉF TIL BUSA SKÓLASÖNGVARNIR SÉRSTAKAR ÞAKKIR


Kæri nýnemi Hæ elsku nýnemi. Við viljum byrja á að óska þér innilega til hamingju með að hafa hlotið inngöngu inn í þessa merku menntastofnun. You did it! Vel gert. Nú ert þú MA-ingur og þar með on top of the chain, að minnsta kosti í Evrópulöndunum. Þú sem nemandi berð hér með stolt skólans í þínum höndum og því er eins gott að þú hagir þér vel og farir ekki að labba yfir sviðið í löngu. Einnig er þér skylt að syngja Hesta Jóa svo hátt að fólk sé ófært um að meðtaka hljóðbylgjurnar úr hálsi þínum. Og ef þú vogar þér að halla þér upp að veggnum í Kvosinni munum við þurfa láta það hafa neikvæð áhrif á einkunnir þínar í menningarlæsi. Sem MA-ingur ráðleggjum við þér einnig að nýta þau forréttindi að vera í skóla með eitt besta félagslíf á landinu. Taktu eins mikinn þátt og þú getur. Hittu nýtt fólk. Lærðu nýja hluti. Gerðu þessi þrjú ár ævi þinnar þau bestu. Þegar allt kemur til alls eru það nefnilega ekki skólabækurnar sem munu kenna þér mest, heldur allt hitt. Eins og þú munt sennilega komast að kæri busi er það líka ekki lokaeinkunnin í sögu sem þú manst eftir þegar þú lítur til baka. Það eru minningarnar frá árshátíðaratriðum, að syngja í söngvakeppninni, leika með LMA, pull-a allnighter og baka fyrir gleðidag með undirfélaginu þínu og öskra úr þér lungun á metakvöldum. Okkar allra besta ráð til þín er að safna og varðveita þessar minningar eins og þú getur<333. Að lokum viljum við minna þig á, kæri busi, að gleyma ekki að stoppa og njóta af og til. Þessi ár líða svo hratt að það getur verið hættulegt að blikka, ekki láta þau fljúga frá þér. - Ritstjórnin Ps. Meðfylgjandi er kort af skólanum sem mun koma sér vel fyrstu vikurnar<3



RITSTJÓRN MUNINS

ELÍSABET ALLA

"Life ain't nothing but bitches and money"

SÓLEY ÚA "A lot of girls didn’t like me this year, but their boyfriends did ;)"

HALLDÓRA DÖGG "✨Have a little faith in me, that's all i need yeah✨"

SÓLEY BRATTBERG "It's not enough that i should succeed, others should fail"

ANDREA ÞORVALDS "Skateboarding isn't a sport, it's a lifestyle"

REBEKKA HVÖNN "Education is important, but big biceps are importanter"

KATLA TRYGGVA "Learn the rules like a pro, so you can break them like an artist"


SKÓLAFÉLAGIÐ HUGINN SKÓLAFÉLAGIÐ HUGINN Huginn MA. Það Það sér sér um um félagslífið félagslífiðogoggerir gerir Huginn er er nemendafélag nemendafélag MA. skólann að því því sem sem hann hanner, er,ég égmeina, meina,ekkert ekkert skólannað að stórum stórum hluta hluta að ykkar fyrir félagslífið félagslífiðright? right?Menningarferðin, Menningarferðin, ykkarer erhérna hérna nema nema bara bara fyrir söngkeppnin eru allt allt viðburðir viðburðiráávegum vegumHugins Hugins sem söngkeppninog ogárshátíðin árshátíðin eru sem gera norðan heiða heiða(og (ogþó þóvíðar víðarværi væri geraMA MA stærsta stærsta skemmtistað skemmtistað norðan leitað). gleðidaga sem sem ererán ánnokkurs nokkursvafa vafa leitað). Huginn Huginn sér sér líka líka um gleðidaga fyrrog ogsíðar. síðar.Fyrir Fyriralla alla þessa besta Akureyri fyrr þessa bestahefð hefðMenntaskólans Menntaskólans á Akureyri vinnuog ogskipulagningu skipulagningu þarf gæðafólk, vinnu gæðafólk,en enþað þaðererHuginsstjórnin Huginsstjórnin okkar. okkar.

Stjórnin samanstendur af átta embættum sem skipuð eru af Stjórnin samanstendur af átta sem skipuð eru þessu fallega fólki á myndinni, ogembættum einum Sigmari (sætabesta). Viðaf þessu fallega myndinni, og einum (sætabesta). Við mælum meðfólki að áþið leggið þessi andlit Sigmari á minnið, því þetta eru mælum með sem að þið þessitilandlit á minnið, þetta eru nemendurnir þiðleggið getið leitað ef eitthvað bjátar því á eða ef þið nemendurnir sem þið getiðtengdar leitað tilfélagslífinu. ef eitthvað bjátar á eða ef þið hafið einhverjar spurningar hafið einhverjar spurningar tengdar félagslífinu.


LMA

LMA er leikfélagið okkar MAinga. Stjórnin samanstendur af

ótrúlega

duglegu

og

hæfileikaríku fólki sem hefur það

meginhlutverk

fyrir

hendi að skipuleggja árlega skólaleikritið. manns

koma

leggja

blóð

ótrúlega Auk

þess

Hátt

svita

og

flotta hefur

yfirumsjón

í

verkinu

tár

í

sýningu.

stjórn

með

90 og

LMA

þátttöku

skólans í Leiktu Betur. LMA er líka

þekkt

fyrir

félagslíf

og

er

félag

fyrir

djammarana.

Tóma

TóMA kings er stjórn tónlistarfélags MA. Þau sjá um söngkeppnina

Viðarstauk

og

vinna

náið

með

Huginsstjórn við skipulagningu söngkeppni MA. Þau spila líka eins og englar fyrir okkur á hinum ýmsu skólatengdu

uppákomum

og

eru

alltaf

) big love á tóMA<33

okkur skemmtilega á óvart;

koma

geggjað

því

tilvalið

hörðustu


SauMA SauMA

er

Stjórnin við

skólakórinn er

á

hliðina

sjálfur

í

MA.

myndinni

hér

á

er

en

bara

allskonar

kórinn

hópur

MA-ingum

af sem

syngja saman við ýmis tilefni. Þau eru með klikkað atriði á árshátíðinni þess

fullt

og

af

viðburðum

halda

auk

skemmtilegum

yfir

skólaárið.

SauMA er fyrir alla sem elska að syngja og vilja gera það í

))

góðum félagsskap: Ath:

Berg

vantar

á

áhyggjur

inga

óskarsson

mynd, hann

er

en

engar

á

öllum

öðrum myndum.

Dansfélag er

MA

staður

heitir

fyrir

PríMA.

alla

sem

PríMA vilja

dansa, alveg sama hversu góður eða lélegur

þú ert

eða hvort

þú

ert nýnemi eða öðlingur. Stærsti viðburður

skólaársins

á

vegum

PríMA er án efa árshátíðaratriðið þar

sem

kemur

mikill

saman

dansatriði

fjöldi

og

æfir

nemenda

stíft

fyrir

árshátíðarinnar.

Atriðið er svo flutt fyrir framan skólann

í

borðhald i heldur

höllinni stendur.

PríMA

á

meðan Auk

danskeppni

nemendur á hverju vori.

á

þess fyrir

PRÍMA


Íþróttafélagið sér

um

allskonar

íþróttatengda á

skólaárinu.

halda

þau

er

viðburði Til

dæmis

föstudags-

íþróttamót keppt

okkar

milli

mismunandi

þar

sem

bekkja

í

íþróttum

hverju sinni. Við hvetjum ykkur taka er

eindregið

þátt

því

til

auðvitað

skemmtilegast

ÍMA

þegar

sem flestir eru með. ath.

Söru

Rut

Mellado

vatnar á mynd

Skemmtinefnd

)

Skemmtó

(aka

MA

er

mönnuð

af

forseta og 4 meðstjórnendum sem tryggja það að skólaárið verði

eins

skemmtilegt

og

hægt er. Skemmtó hefur meðal annars

yfirumsjón

yfir

kvöldvökum sem haldnar eru nokkrum

sinnum

yfir

skólaárið og sjá þar aðallega um

skemmtiatriði,

keppnir.

SKEMMTÓ

Þau

einum

nýnema

haust

sem

on

og

busi,

er

taka í

þér fara.

ekki

líka

og við

stjórnina

ekkert

eitthvað

vilt

leiki

sem

láta

í

eðlilega þú,

fram

kæri hjá


FemMA,

eða

femínistaFélagið

er

opið

öllum

nemendum

og kennurum Menntaskólans. Markmiðið er að efla og auka jákvæða umræðu um femínisma innan skólans sem og

fræða

nemendur

og

starfsfólk

um

mikilvægi

femínisma. Ath.

Katrínu

rós

arnarsdóttur

huldudóttur vantar á mynd

Málfundafélagið, Málfó,

sér

skólans

um í

aka þátttöku

keppnunum

MORFÍs og Gettu Betur. Þau halda

inntökuprufur

halda yfir

skólaárið

Braga

og

innanskólakeppnir

-

Félagið

og sér

málfundi

í

eins

og

Mímisbikarinn. svo

líka

skólanum

um við

ýmis tilefni. ath.

ólaf

halldórsson

vantar á mynd

og

júlíu

agar

F E M M A

Málfó


MYNDBAN Myndbandafélögin innan skólans eru jafnmörg og þau eru þeir langoftast frumsýndir á kvöldvökum á vegum Skemmtó. sig viðburði

ath. aron hólm kristjánsson vantar á mynd.

ATH. Halldór smára

karlsson vantar á mynd.

S v i m a A m m a


DAFÉLÖG ólík. Þau gefa út þætti nokkrum sinnum yfir skólaárið og eru Auk þess gefa félögin iðulega út bangera og halda hvert um yfir skólaárið

A s m a s t e m m a

ath. birgittu jóhannsdóttur vantar á mynd.

ath. cristinu cretu, elísabetu öllu rúnarsdóttur, evu hrund gísladóttur,

jónu

margréti

guðmundsdóttur,

ínu

soffíu

hólmgrímsdóttur og lilju katrínu jóhannesdóttur vantar á mynd.


Busatips

- RÁÐ TIL AÐ GERA FYRSTA SKÓLAÁRIÐ SEm BEST<3

Mikilvægt að verða sér út um vini sem búa á vistinni = nap í löngu og eyðum Að þykjast hafa áhuga á eða æfa fótbolta þegar talað er við Örn Þór eða Einar Sigtryggs getur bjargað löngum kennslustundum Verulega óvinsælt að vera með læti í kvos, hún er ætluð fyrir chill

Það léttir lífið að eiga vini með bílpróf

Lærðu skólasöngvana, annað er vandró

Vistartips

Taktu þátt í félagslífinu, þú munt sjá eftir því að sitja hjá Ekki fara í böðla... endar oftast illa Best að kúka í M-inu, mælum 100p með Ekki fara í bekkjó

Vera með sér skó til að nota inni, annars verður Berta brjál Flýttu þér að ná einhverjum bakaríismat úr sjoppunni, hverfur hættulega hratt Skipuleggðu hvað þú þarft með í skólann yfir daginn og notaðu skápinn!!!!

Ekki vera of lengi að koma þér í mat, ef það er gott í matinn verður röðin mjög löng


Vistartips - Tips & tricks til að gera lífið á vistinni auðveldara <33

Taka morgunmat úr matsalnum með í skólann

Setja dýr föt í nærfata- og sokkapoka fyrir þvott Bónus is your friend

Henda öllu inn í skáp fyrir herbergisskoðun

Aldrei fara ein/einn í mat

Vera með aukaföt til skiptanna áður en þú ferð heim eftir djamm

Þú vilt vera vinur Simma. ÞÚ VILT VERA VINUR SIMMA

Gera fjárhagsáætlun fyrir vikuna/mánuðinn

Það er kalt á nóttunni, mikilvægt að vera með góðan kúrubuddy

Fjárfesta í frysti Setja plastpoka fyrir niðurfallið inni á baði, vond lykt

Merkja fötin með fatapenna/einhverju sem þvæst ekki úr

Inniskór!! hax að labba í þeim á milli bygginga, samt ekki fara í þeim inn;)

Slökkt á netinu kl. 1 á nóttunni, 4G er must


aðstoðar-skóla

skólameistari

Jón Már

Í skrifstofum Gamla skóla eiga Jón Már og Sigurlaug Anna heima. Ef þú vilt tjá þig um ýmis málefni sem þú telur skipta æðstu yfirvöld skólans máli, ekki hika við að mæta. Hins vegar ef þú lendir í vandræðum ertu oftar en ekki kallaður til þeirra og verður jafnvel tekin/n á beinið...

meistari

Sigurlaug Anna

Héðinsson

Námsráðgjafar og sálfræðingur

Heimir

lena rut

kristín elva

haraldsson

birgisdóttir

viðarsdóttir

Ef það er eitthvað sem liggur þér á hjarta þá eru Heimir, Lena og Stína sálfræðingur hér til að hjálpa þér. Hvort sem það er skipulagning á námi, sálræn hjálp eða bara að komast í gott spjall þá eru þau til staðar á skrifstofunum í kjallaranum í Gamla skóla.

Brautarstjórar

Alma

valdís

félags-og mála

raungreinar

Alma og Valdís eru konurnar sem hjálpa þér ef þú hefur einhverjar pælingar varðandi brautina þína. Ef þig skyldi t.d. langa til að skipta um bekk eða braut þá mælum við með því að mæta á skrifstofuna þeirra sem er staðsett í kjallara Gamla skóla.


Bókasafnið Hæ huggulegi nýnemi. Bókasafnið, já bókasafnið er frábær staður og hafa þar setið margir rassar, allskonar rassar. Það er mikilvægt fyrir þig elsku nýnemi að gera þér grein fyrir því að bókasafnið er ekki bara staður fyrir bókaorma og nörda og verður þú að lofa okkur öllum að bera virðingu fyrir staðnum og starfsfólkinu þar. Á bókasafninu góða er allt til alls. Hleddari fyrir tölvuna (bæði nýju og gömlu Macbook) og símann, millistykki í skjávarpann, bækur, ljóðhús, hljóðahornið og ritverið. Ljóðhús hljómar kanski ekki áhugavert í eyrum

Brynhildur

þínum en ég skal svo sannarlega segja þér það að þú átt eftir að kunna að meta það í myndbandagerð í t. d. menningar- og náttúrulæsi. Í hljóðahorninu er gríðarlega mikilvægt að hafa engann hávaða þar sem þetta er jú hljóðahornið. Bókasafnið er líka svo góður staður hvað varðar samvinnuverkefni og þegar þú átt slatta eftir af heimanáminu. Ritverið getur komið sér að góðum notum þar sem þar er hægt að nálgast hjálp við upplýsingaöflun eða ef þig vantar tækniaðstoð, auk þess eru þar ráðgjafar sem geta hjálpa þér við ýmis konar verkefni sem tengjast lestri og ritun. Mundu það svo kæri nýnemi að hafa EKKI óþarfa læti á

Guðný

bókasafninu

Drottningarnar á bókasafninu halda einnig út Facebook hóp sem kallast Tapað fundið í MA. Algjört hax ef þú týnir einhverju eða finnur eitthvað sem þarf að komast til eiganda síns.


rauði herinn

Hvað sem þú gerir, þú skalt ekki voga þér að vanvirða rauða herinn sem samanstendur af duglegasta fólki skólans. Þau sjá um að halda göngum skólans sem hreinustum og gera það vel. Það er ekkert sem rauði herinn þolir minna en fólk sem gengur inn á skítugum útiskónum (skiljanlega) svo þú skalt passa þig. Hins vegar eru þetta bestu vinir þínir ef þú gengur vel um og mætir með næs inniskó.

Snorri og Jón eru húsverðirnir. þeir eru gaurarnir sem þú getur heyrt í varðandi allskonar upplýsingar um húsnæði MA. Þeir eru líka þvílíkir reddarar og ekkert eðlilega næs. Hax að hringja í þá ef það er eitthvað vesen varðandi tæknimál í kvos eða ef þú læsist inni á kvöldin.

húsverðirnir


@JARMA Á INSTAGRAM


HAUSTÖNN MENNINGARFERÐ Menningarferðin er sjúklega skemmtileg ferð sem er farin á hverju hausti til Reykjavíkur. Þar er ótrúlega mikið í boði að gera og sjá og kynnast nýju fólki í leiðinni. Þar eru kvöldvökur á vegum Skemmtó og oft einhverjir skemmtilegir viðburðir í gangi. Það er líka gist í Versló þannig það er stutt að kíkja í búðir og eyða sumarpenge. Ef þú, kæri nýnemi, ert að íhuga hvort þú eigir að skella þér með þá er svarið JÁ. Svo mikil vibes.

VIÐARSTAUKUR Viðarstaukur er innanskólasöngvakeppni sem er haldin á haustönninni í kósý stemmingu í kvos. Keppnin dregur nafnið af Woodstock hátíðinni og er skipulögð af TóMA. Við hvetjum ykkur eindregið að taka þátt og láta ljós ykkar skína, þar sem þetta er ekki ósvipað Söngkeppni MA nema á rólegri og notalegri nótunun (= super good vibes).

ÁRSHÁTÍÐIN Árshátíðin er án efa stærsti viðburður skólaársins. Þar koma allir í skólanum saman í íþróttahöllinni og borða ógeðslega góðan mat og dansa saman fram á nótt. Á árshátíðinni eru skemmtiatriði frá meðal annars SauMA og TóMA, og svo má ekki gleyma geggjaða PríMA dansatriðinu, þar sem allir nemendur skólans fá tækifæri til að taka þátt. Að auki gefa myndbandafélögin okkar út sérstaka árshátíðarþætti sem varpað er á skjáina. Huginn sér svo um að fá alltaf geggjaða tónlistarmenn á ballið sjálft, og toppa sig á hverju ári. Að margra mati eru það samt ekki skemmtiatriðin eða ballið sem er það besta við árshátíðina. Í höllinni er nefnilega sér salur á efri hæðinni þar sem nemendur dansa gömlu dansana saman og skemmta sér konunglega. Þar er 100p alltaf mesta stemmingin og sjúklega gaman. Þið skulið samt ekki örvænta ef þið eruð ekki alveg viss á töktunum, því íþróttakennarnarnir sjá um að koma okkur alveg í æfingu fyrir kvöldið, þó það skipti engu máli að vera góður, það er bara fyndið að sökka smá.


VORÖNN SÖNGKEPPNIN Söngkeppni MA er opinn viðburður haldinn í Hofi ár hvert. Þar koma fram magnaðir (og oft duldir) sönghæfileikar nemenda innan Menntaskólans sem oftar en ekki geta komið verulega á óvart. Það er alltaf brjáluð stemming, flottir dómarar og vegleg verðlaun í boði. Huginn og TóMA standa sig líka frábærlega við skipulagninguna og tryggja að þessi keppni sé alltaf veisla sem enginn vill missa af.

MORFÍs MORFÍs er skammstöfun fyrir Mælsku - og rökræðukeppni Íslands. Á hverju ári tekur fjöldi framhaldsskóla þátt í MORFÍs og keppir um allt land. Keppnirnar hafa eitt ákveðið umræðuefni og mæla liðin með eða á móti og semja ræður um umræðuefnið. Það er alltaf mikil stemming í áhorfendasalnum þar sem keppnirnar eru mjög skemmtilegar og oft keyra nemendur saman á þær keppnir sem haldnar eru utan Akureyrar.

GETTU BETUR Gettu Betur þarf varla að kynna, enda er keppnin með þeim þekktari innan framhaldsskóla landsins. Spurningakeppnin er haldin á vorönninni í útvarpi og er átta liða úrslitunum svo sjónvarpað á RÚV. Að sjáfsögðu koma MA-ingar svo saman fyrir keppnir innan - og utanbæjar og hvetja liðið okkar áfram.


HEFÐIR HVAÐ VÆRI MA ÁN HEFÐA? SVARIÐ VIÐ ÞESSARI SPURNINGU ER EINFALT. ÁN HEFÐA VÆRI MA JAFN OFF OG HUGINSSTJÓRN. ÁN HEFÐA MYNDI HESTA JÓI ALDREI ÓMA UM GANGA SKÓLANS, VEGGURINN VÆRI BARA NOTALEG OLNBOGAHVÍLA OG KJALLARINN Í GAMLA VÆRI ÖRUGGUR GRIÐARSTAÐUR FYRIR TAUGATREKKTA NÝNEMA. HEFÐIRNAR VIÐHALDA SÉR SAMT EKKI SJÁLFAR, OG ÞESS VEGNA ER MIKILVÆGT AÐ ÞÚ LESIR ÞESSA BLAÐSÍÐU VEL. KYNNTU ÞÉR HEFÐIRNAR, ÞAÐ ER ÞITT HVORT ÞÚ FYLGIR ÞEIM

EN

ÞAÐ

ER

OKKAR

UPPLÝSA ÞIG<33

LABBA EKKI YFIR SVIÐIÐ Það er ekki gaman að labba yfir sviðið. Það er ekki bannað en almennt illa séð og ekkert eðlilega scary að vera með allra augu á þér.

VEGGURINN Að halla sér upp að veggnum í kvosinni

er

líka

vond

hugmynd, 10x óþægilegra en að liggja í kvosinni sjálfri og spjalla. Vekur líka oft mikla athygli á þér sem er alls ekki fyrir alla.

SÖNGSALUR Syngdu með í söngsal!! Það er svo ótrúlega off að sitja í söngsal og syngja ekki, hvað þá að hanga inn í stofu. Jón Már er ándjóks að gefa okkur 40 mínútur bara til að syngja og vibea öll saman, crazy að nýta það ekki ef þú spyrð okkur.


VERA STUNGINN Í KJALLARANUM Í GAMLA Kannski ekki hefð,

en samt eitthvað sem gott er að

hafa hugfast. Þú, kæri busi , vilt ekki taka sénsinn á að verða stunginn og þess vegna er mikilvægt að taka alltaf með sér traustan vin þegar á að hætta sér niður í kjallarann.

HESTA JÓI Að syngja hesta jóa er líka crucial. Það er ekki eins og þið eigið einhvern séns að vinna 3. bekk, en það er krúttlegt að sjá ykkur reyna<33

„BUSAKVOS" MA er skóli án landamæra, þar sem allir nemendur eru jafnir, og busakvos er miklu frekar hefð heldur en regla. Ykkar vegna, elsku busakrútt, ráðleggjum við ykkur samt að

nýta

ykkar

óformlega

umráðasvæði

meðan

þið

getið, allir sakna nefnilega að kúra í busakvos og því búið þið yfir ákveðnum forréttindum. Njótið<3333

SKILJA SKÓNA EFTIR UPPI Þrátt fyrir algengan misskilning er ekki hefð að fara inn á skónum. Sterkur leikur að setja skóna og jakkann alltaf á sama stað og fara ekki í þeim inn. Þannig ertu ekki í hálftíma að leita af þeim og ert fyrirmyndarnemandi í leiðinni:))


völuspá

völuspá

þó svo að skólinn hefjist með breyttu sniði þá hefur völvan spáð í spilin og séð fyrir framtíð skólans. skuggi mun rísa á ný og mun halda um 23 underground skuggapartý - öll á zoom. jón már verður búinn að þurfa að hakka sig inn á svo marga zoom servera til að stoppa gleðskapinn að hann gefst upp og einar sigtrix tekur við af honum. hann tekur svo að sér að kenna öll fögin, maðurinn kann þau jú öll. böðlarnir verða orðnir hungraðir eftir bráðinni og mun annars konar faraldur taka við af covid-19... aðal busahunterinn verður þó að sjálfsögðu jóhannes óli (sc: jsveins, insta: jsveinsson18) sem þrátt fyrir að vera 03 lætur engan tíma fara til spillis við að hunta busaskvísur myndbandafélögin munu svo detta í sama gamla farið og halda áfram að roasta hvort annað í myndböndunum sínm. hver veit nema það verði risastórt drama á milli þeirra? menntaskólaglowupið þitt verður alvöru dæmi og þú verður sláandi sexy í vetur. mundu bara að sleppa sixpensaranum, þeir verða aldrei on.


GLEÐIDAGAR

Það er grámyglulegur mánudagsmorgunn. Þú vaknar undir þykkri sæng og þér er samt kalt. Þú neyðir sjálfan þig til að opna augun og lítur í símann. Shit, 07:54. Þú hendir þér í einhver föt, sleppir morgunmat og hleypur í strætó í bolnum á röngunni. Kalt. Það er ekkert sæti laust. Opnar símann. Það er 9. nóvember. Þú ert ekki kominn með árshátíðarfit og ekki ennþá búinn að læra eina einustu sönnun fyrir stærðfræðiprófið. Þú finnur lífsviljann yfirgefa sálina í næstu kröppu beygju og færð kaldan kinnhest frá blautri skólatösku. Á meðan þú labbar gegnum VMA-herinn á leið inn á MAbílastæðið íhugar þú að slást í hópinn. Neee, svo langt gengurðu ekki. Vonleysið yfirtekur hugann meðan þú gengur þungum skrefum inn í forstofuna. Shit hvað þú nennir ekki úr skónum. Þú ferð úr úlpunni til að vera ekki illa séður . Ennþá alltof kalt. Skyndilega heyrirðu kunnuleg hróp. Þú trúir varla þínum eigin eyrum. Getur það verið? Þegar þú labbar að stiganum finnur þú gleðineistann vakna innra með þér . Skyndilega sérðu glitta í yfirhlaðin borð. Kleinuhringir og kókómjólk. Þú finnur sælutilfinninguna yfirtaka þig. Lífið hefur merkingu á ný. Þú elskar gleðidaga. Þú elskar MA.

- Sóley Brattberg Gunnarsdóttir, áhugakona um gleðidaga


< 3 -Brautaskipt tips n tri ks rá ritstjórn ti nýn a Bréf til busa

MÁLA- OG MENNINGABRAUT Okei okei my friend. Það er komið að því, þú ert nú komin á fyrsta árið á mála- og menningarbraut Menntaskólans á Akureyri. Þar sem þú valdir þessa braut er ansi auðvelt fyrir mig að draga fáeinar ályktanir um þig og vænta þess í miklu öryggi að þær standist. Þú varst á undan öllum samnemendum þínum í grunnskóla í greinum eins og samfélagsfræði og orðflokkagreiningu. Þú átt það til að tjá þig í gegnum fatastíl, ljóðaskrif eða einfaldlega spinna upp leikþátt til þess að vinna úr tilfinningum þínum. Þú hefur aldrei kynnst manneskju með sama tónlistarsmekk og þú. Þú ert annaðhvort hávær kommúnisti á rófinu, eða einfaldlega bara með sterka réttlætiskennd. Ef eitthvað af þessu á við um þig gæskan, þá ert þú ekki að fara brautavillt og átt svo sannarlega eftir að spjara þig. Það er myth að félagsfræðibrautin sé einfaldasta brautin í íslensku skólakerfi… það er mjög svo rangt þar sem málabraut er einfaldlega einfaldasta einföldun á einföldu námi. Stærsta tips sem ég get gefið þér er að taka þátt í öllu félagslífi sem þú kemst í, því það er þar sem M&M nemendurnir þrífast sem best. Með ástarkveðju, þín Katla Tryggvadóttir

FÉLAGSFRÆÐIBRAUT Kæri félagsfræðibusi, þú ert eflaust að búast við því að félagsfræði braut verði ez dub, en til þess að það verði að raunveruleika er mikilvægt að nýta sér þessi tips. Þegar þú byrjar þína fyrstu önn í MA er mikilvægt að taka sem mest eftir í tíma, þú munt sjá eftir því að gera það ekki, trust me (nema það sé langur og leiðinlegur fyrirlestur þá er hægt að Spila Bubbles, þú metur það sjálf/sjálfur ;) ). Einnig er mikilvægt að virða kennara, þá færðu betri einkunnir, enga stæla. Það er líka skynsamlegt að læra heima, best að klára það af sem fyrst svo þú getir gert eitthvað annað skemmtilegra. Flestir kennarar eru til í spjallið, nýttu þér það þegar þú nennir ekki að læra, hver veit nema heill tími gæti farið í ævisögu Einars B. Muna svo að njóta í menningarlæsi því náttúrulæsi er helmingi leiðinlegra. Gangi þér vel og mundu að njóta í MA, þetta líður allt svo hratt<3 - Sóley Úa, Elísabet, Halldóra og Rebekka


NÁTTÚRU- OG RAUNGREINABRAUT Elsku busi minn, fyrsta árið á náttúrufræðibraut getur verið smá scary, en með góðri skipulagningu og höxum verður þetta ekkert mál. Live by this and you shall survive: Stoðtímarnir hjá krökkunum í X-inu geta hjálpað mikið en það er samt key að nota aðferðirnar sem kennararnir kenndu þér í prófum. Vertu þakklát/ur fyrir líffræði, með léttari áföngum sem þú munt taka. Khan academy getur bjargað þér með hugtök og dæmi i efnafræði, nýttu þér það. Fyrsta stærðfræðiprófið er sjokk fyrir flesta þannig þú skalt ekkert vera að velta þér upp úr því. Pullaðu Half-blood prince og keyptu notaðar stærðfræðibækur. Sundum geta nefnilega verið auka útskýringar eða glósur, en þær eru misgáfulegar þannig það er mikilvægt að gera background check. Ekki gera eins og Sóley og æla í M-inu eftir efnafræðipróf, þetta er léttara en þú heldur. Glósaðu sannanir og skilgreiningar (ORÐRÉTT!!!!!) og byrjaðu að rifja upp 3-4 dögum fyrir próf. Hate to break it to you en það er ekki séns að læra þetta á einu kvöldi. All nighterar eru ekki þess virði, þar er 10x betra að vera skýr í hausnum en reyna að læra dauðþreyttur. Mikilvægasta haxið sem ég get gefið þér er samt að gleyma þér ekki í lærdómnum. MA er svo mikið meira en nám og það er mikilvægt að stoppa stundum aðeins og njóta<3333 -Sóley Brattberg og Andrea

SVIÐSLISTABRAUT Wing it, það er án gríns það eina sem við getum sagt. Við vitum ekkert um þessa braut. Ur on ur own. Gangi þér rosa vel samt<3 - Ritstjórnin


Skólasöngurinn Undir skólans menntamerki mætast vinir enn í dag. Sýnum öll í vilja og verki vöxt og trú og bræðralag. Forna dáð er fremd að rækja. Fagrir draumar rætast enn. Heill sé þeim, sem hingað sækja, höldum saman, Norðanmenn. Enn er liðinn langur vetur, loftin blá og jörðin græn. Hefji hver sem hafið getur huga sinn í þökk og bæn. Svo skal lofa liðna daga að líta fram og stefna hátt. Þá fær Íslands unga saga æðra líf og nýjan mátt. Allt skal lúta einum vilja. Allt skal muna þennan dag. Allir sem við skólann skilja skulu syngja þetta lag. Sýnum öll á sjó og landi sigurþrek hins vitra manns. Sýnum það að afl og andi eigi skóla norðanlands. Ljóð eftir Davíð Stefánsson Lag eftir Pál Ísólfsson


Söngsalur Hesta-Jói Hesta Jói, hann var harður karl af sér. Enginn vildi hann á móti sér. Ef að einhver myndi móðga þennan mikla hestamann, þá mynd'ann skjóta beint á hann. Jorelei, jorelú, jorelei, jorelú-hú-hú-hú-hú. Ef að einhver myndi móðga þennan mikla hestamann,þá mynd'ann skjóta beint á hann.

Heimaleikfimi Heimaleikfimi er heilsubót, hressir mann upp og gerir mann stífan hvort sem að undir er gras eða grjót, gólfteppi, eldhúsborð, stóll eða dívan. Heima, heimaleikfimi hressir mann upp og gerir mann stífan. Heima, heimaleikfimi hressir mann upp og gerir mann stífan.


SÉRSTAKAR ÞAKKIR

UNDIRFÉLÖG HUGINN STARFSFÓLK SKÓLANS ÓLI TRYGGVA HAGSMUNARÁÐ JÓI STÆ ARON SNÆR



MUNINN 2020-2021


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.