Vefrit starfsmanna LRH

Page 8

Hornsteinn lagður að lögreglustöðinni

Hornsteinn að lögreglustöðinni var lagður laugardaginn 1. júní 1963. Sigurjón Sigurðsson lögreglustjóri flutti ávarp við athöfnina og þakkaði sérstaklega tveimur mönnum. Þeim Bjarna Benediktssyni dóms– og kirkjumálaráðherra fyrir að hafa stutt byggingu hússins og Geir Hallgrímssyni borgarstjóra fyrir að hafa beitt sér fyrir því að lögreglan fengi lóðina við Hverfisgötu. Á efstu myndinni sést Ásgeir Ásgeirsson forseti ganga frá lögreglustöðinni eftir að hornsteinninn var lagður.

SÍÐA

8


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Vefrit starfsmanna LRH by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - Issuu