Ljósmyndaskólablaðið 2013

Page 1

Lj贸smyndask贸linn

2013

Bo冒skort


Útgefandi

Nemendafélag Ljósmyndaskólans Fyrsta árs nemendur Forsíðumynd

Anna Ingimars Uppsetning/hönnun

Villi Warén Prentun

Landsprent Upplag

3000 eintök 2013 © Ljósmyndaskólinn Hólmaslóð 6 · 101 Reykjavík · 562 0623 www.ljosmyndaskolinn.is


Pistill

Ljósmyndaskólinn sem í byrjun hét Ljósmyndaskóli Sissu hefur verið

fylgja nemendum í nokkrar vikur og leiðbeina með verkefnum

starfræktur síðan 1997 og er staðsettur að Hólmaslóð 6, Örfirisey, 101

í þeirri tegund ljósmyndunar sem viðkomandi hefur getið sér

Reykjavík. Skólinn hefur á þessum árum verið í stöðugri þróun og

góðs orðspors. Með þessum verkefnum er öll tækni þróuð áfram

hlaut nám við skólann viðurkenAningu Menntamálaráðuneytisins

og nemendur æfa sig frekar í notkun stúdíólýsingar, að nota

í byrjun árs 2009 til undirbúnings starfa í skapandi ljósmyndun og

mismunandi myndavélar o.s.fr.v.

lánshæfi Lánasjóðs íslenskra námsmanna 2010.

Fyrsta ári lýkur svo með vorsýningu sem er unnin í nánu samstarfi

Markmið skólans er að kenna ljósmyndun með sköpun að

við aðalkennara skólans og/eða þá kennara sem sterkust áhrif

leiðarljósi. Námið sem er 5 annir skiptist í fjölda áfanga þar sem

hafa haft á viðkomandi nemanda. Sýningin sem opnar í lok maí og

lögð er áhersla að jöfnu á að kenna tæknilegar hliðar ljósmyndunar

stendur í u.þ.b. 10 daga er nokkurskonar lokapróf 1. árs.

og sköpun.

Á 3. og 4. önn er tæknileg áhersla lögð á stafræna ljósmyndun og

Nemendum eru kynntar ýmsar leiðir í ljósmyndun svo sem

myndvinnslu. Nemendur kynnast stafrænni ljósmyndun betur,

portrett- tísku-, landslags-, auglýsinga-, blaðaljósmyndun og ekki

skönnun og stafrænni myndvinnslu. Kafað er dýpra í stúdíólýsingu

síst ljósmyndun sem list.

og skilningur á áhrif birtu aukinn. Kennd er prenttækni og

Margir af færustu ljósmyndurum, listamönnum og hönnuðum

undirbúningur mynda fyrir prentun í ýmsu formi. Tengsl við

landsins kenna og leiðbeina við skólann auk þess sem enn fleiri

fagið eru aukin með aðkomu framúrskarandi ljósmyndara bæði

koma að náminu með fyrirlestrum og vinnustofuheimsóknum.

hérlendis og erlendis frá. Áhersla er lögð á að finna styrk hvers

Má nefna m.a. Sissu, Leif Rögnvaldsson, Karl Petersson, Einar Fal

og eins. Kennd er rekstrarfræði til að undirbúa nemendur fyrir

Ingólfsson, Golla, Hrafnkel Sigurðsson, Pál Stefánsson, Sigurgeir

eigin rekstur. Rík áhersla er einnig lögð á sköpun með aðkomu

Sigurjónsson, Rax, Kristinn Ingvarsson, Finnboga Pétursson,

þjóðþekktra listamanna og hönnuða ásamt því að ljósmynda- og

Börk Sigþórsson, Jónatan Grétarsson, Jónu Þorvaldsdóttir, Pétur

listasaga er skoðuð frekar.

Thomsen, Sögu Sig, Ámunda Sigurðsson, Ara Magg og Spessa

Á 5. og síðustu önn vinna nemendur að eigin verkefni eða

svo einhverjir séu nefndir. Í skólanum eru stúdíó, myrkraherbergi,

verkefnum undir handleiðslu kennara með það fyrir augum að

tölvuver og fyrirlestrasalir sem eru vel tækjum búin ásamt bókasafni

brúa bilið milli skóla og atvinnulífsins. Einnig vinna nemendur

og setustofu.

myndmöppu, heimasíðu og viðskiptaáætlun sem er ætlað að vera

Námið er þannig uppbyggt að haustönn fyrsta árs er að mestu

þeirra helstu verkfæri við að koma sér á framfæri og við atvinnuleit.

leiti notuð til að ná tökum á grundvallartækni í hefðbundinni

Sýningin sem nú opnar er afrakstur vinnu nemenda á fyrsta ári.

filmuljósmyndun. Skilning á áhrifum ljósops, hraða og ljósnæmni

Sýnendur höfðu flestir takmarkaða þekkingu á ljósmyndun þegar

við myndsköpun. Þekkingu á ýmsum gerðum myndavéla,

þeir hófu nám s.l. haust en skólinn hefur væntingar um að margir

ljósmælingu, framköllun s/h filmu og stækkun. Nemendur kynnast

nemendana eigi eftir að halda áfram á þessari braut og marka spor

ljósmyndasögu, myndbyggingu og að rýna í og skapa ljós.

í íslenskri ljósmyndun með myndum sínum í framtíðinni.

Á vorönn gefst nemendum síðan kostur á að kynnast ýmsum leiðum innan ljósmyndunar til að átta sig á breidd fagsins og hvaða

Á heimasíðu skólans www.ljosmyndaskolinn.is er að finna

tegund ljósmyndunar hentar hverjum og einum. Nemendur byrja

nánari upplýsingar um skólann og námið. Þar er jafnframt hægt

jafnframt að vinna með stafræna tækni.

að skoða námskrá skólans sem á ítarlegan hátt útlistar nám við

Eins og fyrr sagði nýtur skólinn aðstoðar margra þekktustu

Ljósmyndaskólann.

ljósmyndara landsins á þessum sviðum. Þessir gestakennarar koma mismikið við sögu, allt frá því að sína verk sín og segja frá

Leifur Rögnvaldsson,

því hvernig viðkomandi hefur nálgast starf sitt og nám, til þess að

Yfirkennari

Ljósmyndasýning nemenda fyrsta árs Velkomin á ljósmyndasýningu fyrsta árs nemenda sem opnar laugardaginn 25. maí, kl. 15.00 að Hólmaslóð 6. Sýningin stendur til 2. júní og er opin mánudaga - föstudaga 16 - 20, laugardaga - sunnudaga 14 - 18.


Andri Már Ágústsson 1991 · Hornafjörður

„Dream as you’ll live forever live as you’ll die today“ – James Dean andriagusts@simnet.is



Anna Ingimars 1990 路 Hafnargatan annaingimars@gmail.com



Björk Guðbrandsdóttir 1964 · Reykjavík

Eitt bros getur dimmu í dagsljós breitt,, Einar Benediktsson

bjorkfotos@yahoo.com



Brynd铆s 1960 路 Selfoss bryndisa@simnet.is



Daníel Perez a.k.a Danni Bumba (Dani Panza)

1992 · Daníel Perez Eðvarðsson



Evíta Dögg Liljudóttir 19. öld · Undraland www.facebook.com/evitaphoto



Guðný Ólöf Helgadóttir 1982 · Hólmakot

Those who stand for nothing fall for anything. - Alexander Hamilton gudny@fli.is



Íris Sigurðardóttir 1981

www.irissig.com



Páll Júlíus Gunnarsson 1975 · Reykjavik pallijg@simnet.is



Kolbrún Jónsdóttir 1986 · Reykjavík kollajons@gmail.com



Kolbrún María 1984 · Reykjavík

“Photography is a love affair with life” - Burk Uzzle kolbrun.maria84@gmail.com



Kolfinna Mjöll Ásgeirsdóttir 1979 · Reykjavík

augna-blik.blogspot.com // kolfinnasg@gmail.com



Kristina Petrosiute 1982 路 Reykjav铆k // Klaipeda www.flickr.com maklaudiene



Ólöf Þóra Sverrisdóttir 1985 · Reykjavík



Rúnar Þórarinsson 1959 · Vestmannaeyjar // Reykjavík „Spurningin er ekki hvað þú horfir á heldur hvað þú sérð“ runarth@isl.is



Nemendatilboð afsláttur af allri 15% innrömmun

Project1_Layout 1 24/11/2011 12:58 Page 1

fyrir nemendur Ljósmyndaskólans

afsláttur af % 0 1

tilbúnum römmum

Fjöldaframleiðum karton Eðalinnrömmun Rauðarárstíg 33, 105 Reykjavík, sími 511-7000, www.innrammarinn.is Opið virka daga kl. 10–18

Innrammarinn starfar eftir stöðlum Fine Art Trade Guild til að tryggja þér bestu gæði



VIÐ VINNUM MEÐ

Brandenburg

Myndir ársins 2012 voru allar teknar á Canon

Nýherji, umboðsaðili Canon á Íslandi, óskar verðlaunahöfunum í keppni Blaðaljósmyndarafélags Íslands innilega til hamingju með glæsilegar verðlaunamyndir. Nýherji hf. / Sími 569 7700 / Borgartúni 37, Reykjavík / Kaupangi, Akureyri / netverslun.is Viðurkenndir Canon söluaðilar um land allt Reykjavík Verslun Nýherja, Borgartúni 37 - ELKO Lindum, Skeifunni & Granda - Beco, Langholtsvegi 84 - Myndval, Smáratorgi - Fotoval, Skipholti 50b - Reykjavík Foto, Laugavegi 51 / Akureyri Pedromyndir - Byko - Verslun Nýherja / Húsavík Bókaverslun Þórarins / Ísafjörður Penninn / Sauðárkrókur Tengill / Hvammstangi Ráðbarður / Grundarfjörður Hrannarbúðin / Ólafsvík Söluskálinn / Stykkishólmur Skipavík / Borgarnes Framköllunarþjónustan - Omnis / Akranes Omnis / Reykjanesbær Omnis / Selfoss TRS / Höfn í Hornafirði Martölvan / Neskaupstaður Tónspil / Egilsstaðir Myndsmiðjan / Vopnafjörður Kauptún / Vestmannaeyjar Geisli - Tölvun / Netverslun Nýherja, www.netverslun.is / ELKO Flugstöð Leifs Eiríkssonar


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.