12 mánaðarskýrsla desember 2015

Page 1

desember 2015

Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar

1 Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar. Útgefin í janúar 2016. Nær til starfsemi í desember 2015.

Fjármál Tekjur Gjöld án fjármagnsliða Grunnskólar Leikskólar Félagsþjónustan Menningarmál Æskulýðs- og íþróttamál Sameiginlegur kostnaður

Bókað 31.081.177.551 27.061.003.968

Áætlun 30.619.926.865 26.220.321.484

Mismunur 461.250.686 840.682.484

% 102 103

6.250.172.230 3.890.264.548 1.994.535.124 445.427.588 2.449.200.059 1.008.736.802

5.901.366.699 3.569.500.652 1.942.950.794 433.287.495 2.385.882.764 965.977.155

348.805.531 320.763.896 51.584.330 12.140.093 63.317.295 42.759.647

106 109 103 103 103 104

7.000 Áætlun

5.901

5.000

6.250

Bókað

966

1.009

2.449 433

445

1.000

1.943

1.995

2.000

2.386

3.570

3.890

4.000 3.000

0 Grunnskólar

Leikskólar

Félagsþjónustan

Menningarmál

Æskulýðs- og íþróttamál

Mikið var um að vera í menningarhúsunum í Kópavogi á aðventunni. Árleg jólalistasmiðja fór fram í Bókasafni Kópavogs, laugardaginn 12. desember og á hverjum miðvikudegi spiluðu nemendur Tónlistarskóla Kópavogs jólalög á annarri hæð bókasasafnsins. Þá voru listasmiðjur í Gerðarsafni á laugardögum. Mikil snjóþyngsli voru í byrjun desember. Vegna snjóa og óveðurs var röskun á skólastarfi á höfuðborgarsvæðinu, þar með talið Kópavogi mánudaginn 8. og þriðjudaginn 9. desember. Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 15. desember að efna til íbúarýni um húsnæði stjórnsýslunnar og í framhaldi standa fyrir íbúafundi um málið. Samþykkt var að fresta ákvörðun í húsnæðismálum þar til fundur og rýni hefði farið fram. Starfshópur um húsnæði stjórnsýslunnar lagði til að bæjarstjórn veldi á milli þess að gera við núverandi húsnæði í Fannborg 2 og hefja viðræður nýtt húsnæði, annars vegar í Norðurturni við Smáralind og hins vegar við Smáratorg.

Rekstur helstu málaflokka 6.000

Fréttir

Sameiginlegur kostnaður

Mæðrastyrksnefnd í Kópavogi og Rauði krossinn í Kópavogi hlutur viðurkenningu jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogs árið 2015. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs afhenti viðurkenninguna í bæjarstjórnarsal Kópavogs og þakkaði félagasamtökunum fyrir starf sitt. Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs veitir ár hvert viðurkenningu til stofnunar, einstaklings, félags eða fyrirtækis sem unnið hafa að jafnréttis- og mannréttindamálum í Kópavogi.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.