1 mánaðarskýrsla janúar 2016

Page 1

janúar 2016

Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar

1 Mánaðarskýrsla Kópavogsbæjar. Útgefin í febrúar 2016. Nær til starfsemi í janúar 2016.

Fjármál Tekjur Gjöld án fjármagnsliða

Bókað -2.749.112.036 2.360.131.272

Áætlun -2.755.096.196 2.550.068.409

Mismunur 5.984.160 -189.937.137

% 100 93

529.234.959 321.102.699 202.976.680 34.660.210 203.358.902 104.722.496

532.816.963 330.881.443 219.123.373 38.500.159 204.147.716 112.610.675

-3.582.004 -9.778.744 -16.146.693 -3.839.949 -788.814 -7.888.179

99 97 93 90 100 93

Grunnskólar Leikskólar Félagsþjónustan Menningarmál Æskulýðs- og íþróttamál Sameiginlegur kostnaður

Rekstur helstu málaflokka Áætlun

533

529

500 400

105

39

35

100

113

204

203

219

203

200

0 Grunnskólar

Leikskólar

Félagsþjónustan

Menningarmál

Æskulýðs- og íþróttamál

Fanndís Friðriksdóttir knattspyrnukona úr Breiðabliki og Jón Margeir Sverrisson sundmaður úr Ösp/Fjölni voru kjörin íþróttakona og íþróttakarl Kópavogs fyrir árið 2015. Jón Margeir og Fanndís voru valin úr hópi 41 íþróttamanna sem fengu viðurkenningu íþróttaráðs eftir tilnefningar frá íþróttafélögunum í bænum.

Tvær sex manna fjölskyldur frá Sýrlandi fluttu í Kópavog og eru þær fyrstu flóttamenn sem setjast að í Kópavogi. Í Kópavogi hefur verið unnið undirbúningi komu fjölskyldnanna í bæinn frá því í haust þegar ljóst varð að ríkisstjórnin þekktist boð bæjarins um móttöku flóttamanna.

331

321

300

Viðbætur voru gerðar við mánaðarskýrsluna á nýju ári. Í skýrslunni er nú að finna yfirlit yfir fjárhæðir húsaleigubóta og frístundastyrkja eftir mánuðum á fjárhagsárinu, ásamt fjöldatölum yfir eignir í nauðungarsölu vegna vangoldinna gjalda. Von er á fleiri nýjungum á næstunni.

Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma rammasamkomulag við fasteignafélagið Lund um uppbyggingu Auðbrekkusvæðisins. Með samkomulaginu er tryggt að áherslur sem fram komu í skýrslu þverpólitískrar húsnæðisnefndar nái fram að ganga á svæðinu, meðal annars með bygginga lítilla íbúða.

600 Bókað

Fréttir

Sameiginlegur kostnaður

Dagur Hjartarson skáld hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör í ár fyrir ljóð sitt Haustlægð. Úrslitin í ljóðasamkeppninni voru kynnt í Salnum 21. janúar, á fæðingardegi Jóns úr Vör. Afhending Ljóðstafsins er hluti af ljóðahátíð Kópavogs.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
1 mánaðarskýrsla janúar 2016 by Kópavogur - Issuu