Íbuinn 26. tbl 2017

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

Viðburðadagatal la 26/8-14:00 Skallagrímsvöllur; Skallagrímur-Ýmir í knattspyrnu la 26/8-15:00 Snorrastofa; Verðlaunaafhending úr Minningarsjóði Guðmundar og Ingibjargar frá Kirkjubóli la 2/9- Nesmelsrétt su 3/9-11:00 Kaldárbakkarétt mi 6/9-9:00 Oddsstaðarétt fi 7/9 Tónlistarskóli Borgarfjarðar 50 ára la 9/9- Fljóststungurétt la 9/9-16:00 Reykholtskirkja; Söngtónleikar: Kristín Einarsdóttir Mäntylä mezzosopran, Frederik Tucker bariton og Elena Postumi píanóleikari. su 10/9- Fljótstungurétt su 10/9-10:00 Brekkurétt má 11/9-7:00 Þverárrétt má 11/9-9:00 Hítardalsrétt má 11/9-10:00 Svignaskarðsrétt fi 21/9-18:15 Borgarbraut 65a; Leikhúsferð FEBBN Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

Stimplar fjölbreytt úrval Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

26. tbl. 12. árgangur Getum við aðstoðað þig?

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

22. ágúst 2017

Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir Skýrslur - Nafnspjöld - Merkispjöld Reikningar - Eyðublöð

ÍBÚINN

Auglýsingasími: 437 2360

Ellý Ellý Ellý Félag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni

Ellý Ellý Ellý Hefjum vetrarstarfið á leikhúsferð Farið verður á sýninguna „ Ellý“ í Borgarleikhúsinu fimmtudaginn 21. september kl. 20:00. Farið frá Borgarbraut 65a kl 18:15. Miðaverð fyrir félagsfólk kr. 4.500 kr fyrir utanfélagsfólk 5.800 kr. Félagið greiðir fargjaldið. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku hjá skemmtinefnd 437-1228, 437-1414, 435-1340 fyrir 4. sept. Eins verður þátttökulisti í Félagsstarfinu. Skemmtinefnd FEBBN


Stórleikur á Skallagrímsvelli Skallagrímur tekur á móti Ými á Skallagrímsvelli laugardaginn 26 ágúst. Leikurinn hefst kl.14.00.

Með sigri í þessum leik tryggir Skallagrímur sér sæti í úrslitakeppni 4. deildar.

Pylsur og gos í hálfleik Við hvetjum alla til að mæta á völlinn og styðja Skallagrím til sigurs. Áfram Skallagrímur!


KPMG styður Skallagrím


limtrevirnet.is

Blikksmiðja

Starfsfólk óskast til framtíðarstarfa Vegna mikilla verkefna framundan óskast fólk til starfa í flestum deildum fyrirtækisins. Um er að ræða störf við afgreiðslu, blikksmiðju, járnsmiðju og framleiðslu í Borgarnesi. Fyrirtækið hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um störfin sem í boði eru. Frekari upplýsingar um störfin veitir Aðalsteinn í síma 412-5302.

Afgeiðlsa

Járnsmiðja

Umsókn Starfsumsókn með ferilskrá skal senda á netfangið asa@limtrevirnet.is fyrir 30. ágúst. Framleiðsla


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.