
9 minute read
MEISTARAFLOKKUR KARLA
Brynjar Árnason skrifar
æfðu með liðum þar og í janúar
Advertisement
Sindra og Fjarðabyggð og liðið komið í þriðju umferð Tímabilið 2020 hjá meistaraflokki karla var í stuttu máli mikil vonbrigði. Árangur liðsins var slakur og vorum við í raun heppnir að sleppa við fall þegar mótið var flautað af í haust. bikarkeppninnar. Fyrsti leikur Íslandsmótsins var svo á útivelli gegn Tindastól og lauk honum með 2-2 jafntefli. Liðið því taplaust í 10 leikjum í röð og útlitið nokkuð bjart. Þá var komið að leiknum sem allir höfðu beðið eftir. Pepsi deildarlið Gróttu á útivelli og leikurinn í beinni útsendingu á Stöð2 sport. Ekki var að sjá að mikill sviðsskrekkur væri í mönnum. Liðið stóð Undirbúningstímabilið vel í úrvalsdeildarliðinu og staðan í hálfleik 1-0. Í seinni hálfleik Undirbúningur hófst í október 2019 og voru menn staðráðnir Þessi leikur var þó frábær reynsla fyrir hópinn og var virkilega í því að gera betur en sumarið 2019 þegar liðið endaði í gaman að sjá að stemning myndaðist hér heima þar sem sjötta sæti. Liðið æfði vel og æfingahópurinn fjölmennur stuðningsmenn söfnuðust saman á öldurhúsum bæjarins og allan veturinn. Þeir leikmenn sem búsettir voru fyrir sunnan horfðu á leikinn saman. sýndu heimamenn sín gæði og unnu að lokum 3-0 sigur. hófst svo Kjarnafæðismótið. Þar Tímabil sem reyndi á spilaði liðið 5 leiki og niðurstaðan 4 sigrar gegn Samherjum, KA 3, Þór 2, Kormáki/Hvöt og svo jafntefli gegn 2. deildarliði KF og liðið því Kjarnafæðismótsmeistari B-deildar. Næst var komið að Lengjubikarnum og spilaði liðið 2 leiki í honum sem báðum lauk með jafntefli. Lengjubikarnum var svo slaufað vegna Kórónaveirufaraldursins sem átti síðan eftir að hafa mikil áhrif á sumarið allt. Liðið kom laskað út úr bikarævintýrinu – Cike meiddist og náði einungis að spila 9 leiki þetta sumarið. Sigurður Orri sem hafði komið frábærlega inn í liðið meiddist líka og náði ekki að spila fleiri leiki. Til liðsins höfðu hinsvegar bæst við nokkrir leikmenn; kantmennirnir Ramiro og Ferran frá Spáni og framherjinn Eiríkur Þór frá Hvíta Riddaranum. Deildin fór illa af stað og náði liðið aðeins í 1 stig í fyrstu fimm leikjunum. Aftur lét Covid að „Varnarleikur liðsins var heilt yfir góður og fékk liðið á sig 35 mörk en aðeins tvö lið í deildinni fengu á sig færri mörk.“ Þar sem liðið mátti ekki lengur æfa saman vegna sér kveða í lok júlí og var stutt hlé gert á deildinni. Breytingar samkomutakmarkana var hlaupabrautin okkar aðal urðu á leikmannahópnum, Ramiro fór heim af persónulegum æfingasvæði næstu vikurnar. Menn voru því komnir í fínasta ástæðum og þeir Gísli og Steinar fóru erlendis í nám. Til liðsins hlaupastand þegar alvaran fór loks af stað í júní. Sumarið komu þeir Jesus og Samuel frá Spáni og Norðmaðurinn byrjaði á tveimur frábærum sigrum í bikarkeppninni gegn geðugi, Knut Erik kom aftur til liðsins.
Seinni umferð mótsins fór betur af Kristján Jakob spilaði 16 leiki í deild Einn reyndasti og traustasti leikmaður stað og góðir sigrar unnust gegn Reyni og þeir Brynjar Þorri og Arnar voru í liðsins síðustu ára, Petar Mudresa lagði Sandgerði og Augnablik. Deildin var stórum hlutverkum og sýndu að þar einnig skóna á hilluna eftir tímabilið. afar jöfn og stutt í bæði botnbaráttu og eru lykilmenn framtíðarinnar á ferð. Það verður mikill missir af Petar en hann toppsætin þó snemma lægi ljóst fyrir Æfingahópurinn var stór allt sumarið og hefur reynst gríðarlega traustur liðsfélagi hvaða lið færu upp. Töp gegn Sindra og yfirleitt í kringum 30 leikmenn á hverri og mikilvægur hlekkur í vörninni á þeim Ægi þýddu að liðið var fjórum árum sem hann hefur komið í bullandi fallbaráttu en sigrar gegn Vængjum Júpíters og KFG reyndust mikilvægir þegar mótinu var loks slaufað í október þegar enn átti eftir að spila tvo leiki. Liðið hélt sér uppi með 21 stigi, jafnmörgum og lið Álftanes og fleiri stigum að meðaltali á hvern leik en lið Vængja sem höfðu leikið einum leik færra. Þetta sumar reyndist á margan hátt erfitt. Covid hafði mikil áhrif á undirbúninginn æfingu. Fleiri leikmenn bætast nú við hópinn þegar nýtt undirbúningstímabil hefst og virkilega jákvætt að sjá hvað yngri flokka starfið er að skila mörgum leikmönnum upp í meistaraflokk. spilað fyrir liðið. Nú hefur undirritaður tekið við þjálfun liðsins og undirbúningur fyrir næsta tímabil að hefjast. Ég er afar spenntur fyrir verkefninu og þakklátur fyrir það traust sem mér hefur verið sýnt. Við setjum stefnuna hátt og þurfum að leggja hart að okkur í undirbúningnum til þess að ná okkar markmiðum. Efniviður liðsins er góður, hópurinn er mjög ungur en efnilegur og margir spennandi leikmenn að hefja sinn meistaraflokksferil. „Það er virkilega jákvætt að sjá hvað yngri flokka starfið er að skila mörgum leikmönnum upp í meistaraflokk.“ og einnig var leikið mjög þétt þar sem Þjálfaraskipti Með réttum viðbótum við hópinn er mótið fór seinna af stað. Varnarleikur ég viss um að þetta lið getur náð langt liðsins var þó heilt yfir góður og fékk liðið Í haust lauk Viðar Jónsson störfum og vonast ég til að árið 2021 færi okkur á sig 35 mörk en aðeins tvö lið í deildinni sínum sem þjálfari liðsins og þökkum við og ykkur stuðningsmönnum gleðilegt, fengu á sig færri mörk. Sóknarleikurinn leikmenn honum fyrir frábært samstarf árangursríkt og Covid frítt tímabil. var dapur og skoraði liðið aðeins 29 mörk. Nokkrir leikmenn spiluðu sína fyrstu síðustu tvö ár. Viðar kom inn í liðið með mikinn metnað og lagði mikla vinnu í Sjáumst á vellinum leiki og stóðu sig vel. Breki stimplaði sig inn sem einn allra efnilegasti leikmaður landsins og var okkar helsta sóknarvopn. undirbúning og þjálfun liðsins og ekki spurning að næsta lið sem hann tekur við verður heppið að fá hann til starfa. Brynjar Árnason - Fyrirliði meistaraflokks karla í knattspyrnu,

Gleðilega hátíð
Gerðu góð kaup fyrir jólin
Miðás 7, Egilsstaðir (við Fagradalsbraut) 470-0010 / vaskur@vaskur.is - vaskur.is
ANNAR FLOKKUR KARLA

Þórarinn Máni Borgþórsson
Það var oft erfitt að vita hverjir voru klárir í næsta leik nema EEins og undanfarin ár þá sendi Austurland sameiginlegt lið til keppni í 2.fl. karla. Strákarnir spiluðu í C-deild og í Bikarkeppni KSÍ. Í fótbolta eru oft hæðir og lægðir og var sumarið engin undantekning á því. Eftir ágætis byrjun í sumar fór að halla undan fæti og endaði liðið í síðasta sæti C-deildar. Eins duttu þeir út úr bikarkeppninni í fyrstu umferð gegn ógnarsterku liði KA-manna. Samt var þetta ár töluvert betra ár fótboltalega séð en árið á undan. með mjög stuttum fyrirvara þegar svona sameiginlegt lið er skráð til leiks. Til dæmis spiluðu strákarnir frábæran leik gegn Gróttu/Kríu og unnu 6-1. Nokkrum vikum seinna, gegn sama liði, var 4-0 tap staðreynd. Enda ekki sami hópur sem tók þátt í þessum tveim leikjum hjá okkur. 20 strákar spiluðu í sumar með flokknum, þar af voru 15 sem eru í Hetti/Huginn. Aldrei hefur fjöldinn verið jafn mikill af strákum í öðrum flokki sem æfa vel og leggja sig fram. Í sumar komu svo stundum 2-5 strákar frá Fjarðabyggð í suma leikina. Öflugir strákar sem flott hefði verið að hafa oftar. Að vera með sameiginlegt lið þar sem leikmenn æfa ekki saman sem lið er alltaf erfitt. Formúlan er ekkert flókin. Ef leikmenn æfa ekki sem ein heild, þá er mjög ólíklegt að þeir spili sem ein heild. Enda þekkja strákarnir sem hafa verið í 2. fl. síðustu 2-3 ár að það gengur ekki upp og hafa þeir strákar upplifað sig svolítið útundan síðustu ár. Strákarnir okkar á Héraði og Seyðisfirði æfa með meistaraflokki Hattar/Hugins. Þeir hafa reyndar ekki getað verið heppnari með þjálfara þar í Viðari Jóns og veit ég að hann gerði mikið til að kenna þeim fótbolta og halda utan um þá. Enda hafa margir bætt sig mikið fótboltalega séð. En Í samstarfi þarf stefna, markmið, metnaður og tilgangur að vera sá sami á milli félaga sem eru skráð í samstarf. Það hefur alls ekki verið undanfarin ár. En ég vil taka það fram að ég hef átt mjög gott samstarf við Viðar Jónsson þjálfara meistaraflokks og höfum við haft mjög líka sýn á hvert markmið leikmanna í 2. flokki sé, hvernig fótboltageta þeirra er, hverjir eiga skilið tækifæri í hóp með meistaraflokki og þessháttar. Eins átti ég í ágætis samstarfi við einstaklinga niðri á fjörðum, en alls ekki alla, sem koma að leikmönnum 2.fl. Austurlands. „Í samstarfi þarf stefna, markmið, metnaður og tilgangur að vera sá sami á milli félaga sem eru skráð í samstarf.“ að vera með hátt í 30 manna æfingahóp gengur aldrei til Ég hef haldið utan um strákana síðustu tvö sumur. Ég hef lengdar. Það bitnar bæði á meistaraflokknum sem og 2. fl. aldrei stimplað mig sem þjálfara flokksins, enda hef ég aldrei leikmönnum þjálfað strákana á meðan þeir eru í 2. fl. Ég var ráðinn í ákveðið
hlutverk. Við áttum að reyna að hittast með nokkra vikna millibili. Það tókst aldrei að láta allan hópinn hittast saman utan leikja. Ég hef verið sá sem nær að láta sumarið ganga upp og verið skráður þjálfari í leikjum. Ég sá líka um að panta flug, panta bílaleigubíla, bóka gistingu og sjá til þess að búningarnir séu hreinir fyrir næsta leik. Þar sem undirrituðum gefst nú ekki oft betur hvað mál flokksins varðar. Ég veit að allir sem koma að Rekstrarfélaginu Yngri flokkarnir hafa t.d. komið sínum skoðunum í ljós hvað mál 2. fl. varðar í mörg ár, og jafnvel boðist til þess að taka yfir þennan flokk. Stökkið að klára 3. fl. og fara upp í meistaraflokk er alltof stórt og brottfall mikið á þessum árum. Þessa stráka vantar að ráðinn sé þjálfari
tækifæri til þess að sýna stafsetningakunnáttu sína svona opinberlega, þá vill ég nýta tækifærið og koma minni skoðun á „Mikilvægast fyrir okkur er að halda utan um iðkendurna okkar, að þeir framfæri og um leið skora á Rekstrarfélagið að gera æfi sem flokkur.“ sem sér um þá. Þeir eiga að æfa sem lið, gera sitt allra besta. Topp fólk sem leggur sem hópur undir merkjum 2. fl. Hattar/ mikið á sig fyrir samfélagið okkar. En það Hugins. Að mínu mati er ekkert að því að væri nú ekkert gaman ef allir væru alltaf skrá lið til leiks sem heitir svo Austurland, sammála. Að mínu mati hefur þessi aldur og reyna þá um leið að vera með öflugt nánast algjörlega verið skilinn útundan. 2. fl. lið. Öflugustu iðkendurnir í 3. fl. gætu svo fengið að spreyta sig með 2. fl. og fengið þannig verkefni við hæfi. Inn á milli koma fámennir árgangar á svona litlum stöðum og því er samstarf óumflýjanlegt. Ef sameining er vel sett upp, skýr stefna og markmið, þá ætti allt að blómstra. Mikilvægast fyrir okkur er að halda utan um iðkendurna okkar, að þeir æfi sem flokkur. Fótboltalega séð er það gríðarlega mikilvægt og ég tala nú ekki um félagslega. Stórum áfanga er náð þegar krakkar eru ennþá að æfa fótbolta þegar þeir eru að detta á fullorðins ár. Og þau sem eru hvað efnilegust, áhugasömust og sjá framtíðina fyrir sér í þessu eiga skilið alvöru þjálfun og metnað. Í 2. fl. núna eru margir mjög efnilegir leikmenn og flottur fjöldi iðkenda að koma upp í 2. fl. á næstu árum. Við verðum að halda vel utan um þennan hóp, núna og til framtíðar
Þórarinn Máni Borgþórsson - skráður þjálfari 2. fl. karla í knattspyrnu,
FRAMUNDAN ER GLEÐILEG JÓLAHÁTÍÐ OG FARSÆLT KOMANDI ÁR
Tryggir þú það dýrmætasta sem þú átt?

Barnatrygging VÍS er góð viðbót við líf- og heilsutryggingar ölskyldunnar
Barnatrygging veitir foreldrum eða forsjáraðilum vernd fyrir tekjumissi og ófyrirséðum kostnaði vegna alvarlegs slyss eða alvarlegra veikinda barns.
Tryggingin inniheldur einnig örorkuvernd en hún hjálpar barninu að öðlast árhagslegt sjálfstæði á fullorðinsárum valdi slys eða sjúkdómur varanlegri örorku.