Síldarminjasafnið - safnkennsla

Page 4

Í BÓKINNI

SAGA ÚR SÍLDARFIRÐI er sögð sagan af Sigga, 12 ára gömlum dreng sem flyst með fjölskyldu sinni til Siglufjarðar í upphafi 20. aldar, í leit að betra lífi. Í bókinni má ekki eingöngu lesa um ævintýri Sigga og fjölskyldu hans heldur einnig um það hvernig síldarbærinn varð til; söltunarstöðvar og bryggjur voru smíðaðar, myndarleg hús reist við hlið torfbæjanna og ósjaldan voru fjárhús eða önnur hús fyrir húsdýr skammt frá íbúðarhúsunum.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.