Dagskráin á Austurlandi 29. tbl. 2025

Page 1


Alla virka daga 11:30-14:00

Klyppstaðarkirkja

Árleg sumarmessa í Klyppstaðarkirkju Loðmundar rði verður sunnudaginn 20. júlí kl. 14 en í ár fagnar kirkjan 130 ára vígsluafmæli.

Bakkasystur leiða almennan safnaðarsöng, organisti er Jón Ólafur

Sigurðsson og meðhjálpari Kristjana Björnsdóttir. Sr. Gísli Gunnarsson, vígslubiskup í Hólastifti, prédikar og lýsir blessun og sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir, prófastur í Austurlandsprófastsdæmi, þjónar fyrir altari.

Eftir messu er boðið upp á ka og meðlæti í skála Ferðafélags Fljótsdalshéraðs. Athugið að það þarf að áætla um 1,5 klst. akstur frá Borgar rði eystra. Vegurinn er aðeins fær órhjóladrifnum bílum.

Umhverfisviðurkenningar Múlaþings 2025

Veist þú um fallegan garð, snyrtilegt lögbýli eða fyrirtæki sem er til fyrirmyndar?

Múlaþing óskar eftir tilnefningum til umhver sviðurkenninga og hvetur íbúa til að senda tilnefningar á umhver sfulltrui@mulathing.is fyrir 10. ágúst.

Frekari upplýsingar á mulathing.is

Foldarskart, stórvirki Helga Hallgrímssonar um íslenskar blómplöntur er komin út.

Í bókinni er fjallað um nær allar blómplöntur sem vaxa hér á landi, þeim lýst og rakin saga þeirra.

Um 500 ljósmyndir eru í bókinni sem er tæpar 700 bls. í stóru broti.

Bókakynning verður í Bókakaffi, Hlöðum, Fellabæ, nk. sunnudag, 20. júlí kl. 17.

Allir velkomnir! skrudda@skrudda.is

Lagaskil

LÖGMANNSSTOFA

Eggert B. Ólafsson lögmaður

Öll almenn lögfræðiráðgjöf

eggert@logmannsstofan.is

Skólavegi 20, Fáskrúðs rði www.lagaskil.is • Sími 861 6902

Áhyggjulausar

ferðaupplifanir

á ógleymanlega áfangastaði

Bændaferðir bjóða innihaldsríkar

pakkaferðir með íslenskri fararstjórn

fyrir alla þá sem vilja ferðast

áhyggjulaust í góðum félagsskap og

kynnast fjölskrúðugri menningu og fallegri náttúru.

Flug, skattar, hótelgisting, morgunverður og allar skoðunarferðir með rútu ásamt íslenskri fararstjórn

alltaf innifalið í verði.

Kynntu þér úrvalið og bókaðu núna á bændaferðir.is

SJÓNVARPS

Dagskráin

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Heimaleikfimi (11:15)

13.35 Útsvar (1:27)

14.30 Bæir byggjast (1:5)

15.20 Garðurinn minn (1:8)

16.00 Eldað úr afskurði (3:5)

16.30 Orðbragð (5:6)

17.00 KrakkaRÚV (94:150)

17.01 Einu sinni var... Lífið (23:25)

17.26 Ungir uppfinningamenn (7:10)

17.34 Kveikt á perunni (37:61)

17.43 Hvernig varð þetta til? (1:26) (Originalos?)

17.46 Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar (1:6) (Gleðiverkfærin)

17.50 Sumarlandabrot (19:40)

17.55 Systraslagur - Saga kvennalandsliðsins

18.30 Stofan (31:60)

18.50 EM kvenna í fótbolta (22:31)

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.30 Veður

21.40 Soð

21.55 Ein af okkur (Lycée Toulouse Lautrec)

22.45 Skugginn langi (The Long Shadow)

23.35 Örlagaárin (Ödesåren)

00.00 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

08:30 Sólarkanínur (2:13)

08:40 Svampur Sveinsson (13:20)

09:00 Bold and the Beautiful

09:25 Buddy Games (3:8)

10:05 Heimsókn (11:40)

10:20 Um land allt (4:9)

10:55 Fyrsta blikið (2:7)

11:30 The PM's Daughter 2 (9:10)

11:55 Neighbours (9245:200)

12:20 Skítamix (1:6)

12:45 Ghetto betur (2:6)

13:20 Ísskápastríð (8:8)

14:05 Helvítis kokkurinn (1:8)

14:15 Óbyggðirnar kalla (3:6)

14:35 Einkalífið (2:8)

15:30 Buddy Games (4:8)

16:15 Fyrsta blikið (3:7)

16:45 Friends (24:24)

17:05 Friends (401:24)

17:30 Bold and the Beautiful 17:55 Neighbours (9246:200)

18:25 Veður (198:365)

18:30 Kvöldfréttir (198:365)

18:45 Sportpakkinn (197:365)

18:55 Flamingo bar (3:6)

19:20 Draumahöllin (3:6)

19:50 Animal Control (4:12)

20:15 S.W.A.T. 7 (6:22)

21:00 SAS: Rogue Heroes (6:6)

21:55 Friends (24:24)

22:20 Friends (401:24)

22:40 Shameless (11:12)

23:35 A Very Royal Scandal (2:3)

00:35 Dr. Death (6:8)

01:20 The Sopranos (11:13)

Fimmtudagur 17. júlí

06:00 Ný Tónlist - 02

15:00 Love Island

15:45 Survivor

16:30 Come Dance With Me

17:15 The Neighborhood

17:35 Man With A Plan Adam kemst að því að það er erfiðara en að segja það að ala upp þrjú ung börn sín. Þegar konan hans fer aftur að vinna kemst hann að því að nýja starfsskylda hans heima við sé erfiðari en hann bjóst við.

17:55 The King of Queens 18:20 Þær Skemmtilegir þættir þar sem við fáum að kynnast fimm íslenskum konum sem eiga það allar sameiginlegt að standa framarlega á sínu sviði. Þær miðla reynslu sinni, tala um lífið, fjölskylduna, jafnrétti og allt milli himins og jarðar.

19:00 The Block

20:00 Love Island

21:00 9-1-1

21:50 Watson

22:35 Heima er best

23:20 Station 19

00:05 NCIS

00:50 NCIS: New Orleans

01:35 The Bay

02:20 Tulsa King

03:05 Yellowstone 04:05 Ný Tónlist - 04

07:30 Stúkan (14:27)

09:00 Bestu mörkin - Uppgjörið 10:20 Lindex mótið (1:6) 10:40 Liðið mitt - KFÍ (5:15) 11:10 Liðið mitt - Þór Þorlákshöfn

11:40 Norðurálsmótið (3:6) Fjallað um Norðurálsmótið sem fór fram á Akranesi 20.22. júní fyrir 7. flokk karla. Frumsýnt 26. júní 2025. 12:40 Orkumótið (4:6) 13:10 Subway Tilþrifin (14:26) (Besta deild karla) Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki dagsins í Bestu deild karla. Frumsýnt 6. júlí 2025. 13:40 FH - Stjarnan (84:134) 15:25 Stúkan (14:27) 16:55 Bestu mörkin - Uppgjörið 18:10 TM mótið (2:6) 19:10 N1 mót karla (5:6)

19:50 Valur - Flora Tallin (2:5) (Evrópuleikir íslenskra félagsliða)

Bein útsending frá leik Vals og Flora Tallin frá Eistlandi í fyrstu umferð forkeppni Sambands deildar UEFA. Frumsýnt 10. júlí 2025.

21:45 N1 mót karla (5:6) 22:25 Annáll 2019: Íslensk knattspyrna kvenna 23:20 Stúkan (14:27)

SJÓNVARPS

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Heimaleikfimi (12:15)

13.35 Útsvar (2:27)

14.35 Spaugstofan

15.00 Tjútt

15.25 Blindrahundur

16.25 Hið sæta sumarlíf

16.55 KrakkaRÚV (83:100)

16.56 Sögur af apakóngi (2:10) (The New Legends of Monkey)

17.21 Áhugamálið mitt (5:20) (Min Hobby)

17.28 Stopp! (3:10) (Stopp!)

17.37 Hugo og draumagríman

17.45 Sumarlandabrot (20:40)

17.50 Systraslagur - Saga kvennalandsliðsins

18.30 Stofan (32:60)

18.50 EM kvenna í fótbolta (23:31)

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.30 Veður

21.40 Afturelding (6:8) (6. Slæmi kaflinn)

22.30 Spæjarinn í Chelsea (The Chelsea Detective)

00.00 Shakespeare og Hathaway (Shakespeare and Hathaway: Private Investigators)

00.45 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

08:10 Dagur Diðrik (9:20)

08:35 Sólarkanínur (3:13)

08:40 Svampur Sveinsson (14:20)

09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Buddy Games (4:8)

10:10 Heimsókn (12:40)

10:25 Who Do You Think You Are? (6:6)

11:05 Um land allt (5:9)

11:40 The Wolf and the Lion

13:15 Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla (7:8)

14:05 Hliðarlínan (5:5)

14:40 Buddy Games (5:8)

15:25 Friends (402:24) (The One with the Red Sweater)

15:45 Friends (403:24) (The One Where Rachel Tells)

16:05 Despicable Me 2

17:45 Bold and the Beautiful

18:25 Veður (199:365)

18:30 Kvöldfréttir (199:365)

18:45 Sportpakkinn (198:365)

18:55 Britain's Got Talent (11:14) Stærsta hæfileikakeppni heims og skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna.

20:25 Jurassic Park

22:30 Death Becomes Her

00:10 Bullet Proof

01:40 Draumahöllin (3:6)

02:05 Friends (402:24)

02:25 Friends (403:24)

Föstudagur 18. júlí

06:00 Ný Tónlist - 03

15:00 Love Island

15:50 Survivor

16:35 Secret Celebrity Renovation

17:20 The Neighborhood

17:45 Man With A Plan

18:05 The King of Queens

18:30 The Block

19:30 Love Island

20:25 Last Night Þau Joanna og Michael eru ung hjón sem elska hvort annað mikið og eiga framtíðina fyrir sér. Þegar Michael þarf að fara í vinnutengt ferðalag ásamt fallegri aðstoðarkonu sinni gerir afbrýðisemin og tortryggnin vart við sig í huga Joanne.

22:00 High Life

23:55 The Changeover

01:40 Sleepless 59 ára gamall smiður sem er að jafna sig eftir hjartaáfall, kynnist einstæðri móður og tveimur börnum hennar, þegar þau eiga samleið í gegnum hið Kafkaíska velferðarkerfi í Bretlandi.

03:10 Quantum Leap

03:55 The Loudest Voice 04:45 Ný Tónlist - 01

07:35 N1 mót karla (5:6) 09:45 ÍA - Fram (80:134) 11:30 ÍBV - Víkingur R. (82:134) 13:10 KR - KA (83:134)

14:55 Subway Tilþrifin (14:26)

15:25 Liðið mitt - Snæfell (7:15) 15:55 Liðið mitt - Haukar (8:15) 16:25 N1 mót karla (5:6)

16:55 Léttir sprettir: Skíði (1:9) 17:15 Léttir sprettir: Hlaup (2:9) 17:40 N1 mót karla (5:6) 18:10 Malisheva - Víkingur R. (Evrópuleikir íslenskra félagsliða) Útsending frá leik Malisheva frá Kósóvó og Víkings R. í fyrstu umferð forkeppni Sam bandsdeildarinnar. Frumsýnt 10. júlí 2025. 20:00 Laugavegurinn

21:05 Valur - Flora Tallin (2:5) 22:50 N1 mót karla (5:6) (Sumarmótin)

Fjallað um N1 mót drengja sem fór fram á Akureyri 2. - 5. júlí 2025. Frumsýnt 10. júlí 2025.

23:20 Liðið mitt - Snæfell (7:15) (Dominos deildin - Liðið mitt)

Sverrir Bergmann kynnist öllum liðunum í Dominos deild karla í körfubolta.

23:50 Liðið mitt - Haukar (8:15)

Nú Getur ÞÚ ÁHLAÐIÐ EgILsstöðum

Dagskráin

07.00 KrakkaRÚV (101:200)

12.15 Ástarsvik (1:2)

13.25 Veislan

14.15 Dagur í lífi (4:8)

14.45 Íslendingar

Fjallað er um Íslendinga sem settu svip sinn á íslenskt samfélag um sína daga með margvíslegum hætti. Þættirnir spegla jafnframt sögu þjóðarinnar og samtíð á ýmsum tímum, menningu, listir, stjórnmál og fleira. Þeir eru byggðir á efni úr safni Rúv á nærfellt hálfrar aldar tímabili.

15.35 Tölvuhakk - frítt spil? (4:6)

16.05 Veiðikofinn (6:6)

16.30 Innlit til arkitekta – Anna Chavepayre (1:6)

17.00 KrakkaRÚV

17.01 Stundin okkar (8:11)

17.30 Rammvillt í Reykjavík (5:5)

17.39 Stundin rokkar (8:17)

17.46 KrakkaRÚV - Tónlist

17.50 Systraslagur - Saga kvennalandsliðsins

18.30 Stofan (33:60)

18.50 EM kvenna í fótbolta (24:31)

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.35 Veður

21.40 Lottó

21.45 Brúðkaupsraunir

23.20 Dalgliesh

00.50 Nýir grannar (4:6)

01.35 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

08:05 Pipp og Pósý (32:52)

08:10 Strumparnir (21:52)

08:25 Taina og verndarar Amazon

08:35 Tappi mús (4:52)

08:40 Halló heimur II - þetta get ég! (8:8)

09:00 Gus, riddarinn pínupons

09:10 Billi kúrekahamstur (33:50)

09:20 Rikki Súmm (47:52)

09:30 Blíða og Blær (3:20)

09:55 Smávinir (39:52)

10:00 Geimvinir (29:52)

10:15 100% Úlfur (8:26)

10:35 Krakkakviss (5:7)

11:10 Bold and the Beautiful 11:30 Bold and the Beautiful 11:50 Bold and the Beautiful 12:10 Bold and the Beautiful 12:30 Bold and the Beautiful

12:55 The Way Home (8:10)

13:35 Sullivan's Crossing (6:10)

14:15 First Dates (3:22)

15:05 Blindur bakstur (7:8)

15:45 Britain's Got Talent (11:14)

17:15 The Traitors (6:12)

18:25 Veður (200:365)

18:30 Kvöldfréttir (200:365)

18:50 Sportpakkinn (199:365)

18:55 Tónlistarmennirnir okkar

19:35 Valley Girl

21:20 Vesper

23:10 I Love My Dad

00:45 The Lost King

02:30 The Sopranos (12:13)

Laugardagur 19. júlí

06:00 Ný Tónlist - 04

15:10 Love Island

15:55 Survivor

16:35 When Hope Calls

17:20 The Neighborhood 17:45 Man With A Plan

18:05 The King of Queens

18:30 The Block

19:30 Love Island

20:25 2 Years of Love

22:00 Dreamin' Wild

23:55 She's Funny That Way Kvikmynd frá 2014 með Owen Wilson og Jennifer Aniston í aðalhlutverkum. Kvæntur leikstjóri sem keypt hafði sér þjónustu vændiskonu lendir í miklum vandræðum þegar vændiskonan er ráðin í hlutverk vændiskonu í leikriti sem hann er að leikstýra og setja upp á Broadway.

01:25 Lizzie

Sálfræðitryllir byggður á hinum alræmdu fjöldamorðum á fjölskyldu Lizzie Andrew Borden. Árið 1892 eftir að Borden fjölskyldan tekur á móti nýrri írskri þernu að nafni Bridget Sullivan, þá verða hún og Lizzie Borden vinkonur.

03:05 Catch-22

03:50 We Are Lady Parts 04:15 Ný Tónlist - 02

07:00 Arion Banka mótið (3:7)

07:30 N1 - mótið (1:2) 08:10 N1 mót karla (5:6)

08:40 Subway Tilþrifin (14:26)

09:15 FH - Stjarnan (84:134) 10:55 Stúkan (14:27)

12:30 N1 mót karla (5:6)

13:00 Liðið mitt - Njarðvík (9:15) 13:35 Liðið mitt - Skallagrímur 14:00 N1 mót karla (5:6) Fjallað um N1 mót drengja sem fór fram á Akureyri 2. - 5. júlí 2025. Frumsýnt 10. júlí 2025. 14:35 Léttir sprettir: Líkamsrækt 14:55 Léttir sprettir: Fjallamennska (4:9) 15:15 Malisheva - Víkingur R. 17:00 Valur - Flora Tallin (2:5) 18:40 N1 mót karla (5:6) 19:15 Liðið mitt - Njarðvík (9:15) 19:50 Liðið mitt - Skallagrímur 20:15 Annáll 2019: Körfubolti karla og kvenna 21:55 Bónus Körfuboltakvöld kvenna (36:36) (Bónus deild kvenna) Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp oddaleik Hauka og Njarðvíkur í lokaúrslitum Bónus deildar kvenna. Frumsýnt 13. maí 2025. 22:35 Bónus Körfuboltakvöld

SJÓNVARPS

07.00 KrakkaRÚV (102:200)

08.23 Veistu hvað ég elska þig mikið? (17:26)

08.34 Vinabær Danna tígurs (8:40)

08.46 Monsurnar (44:44)

08.57 Blæja – Einhyrningur (7:25)

09.04 Strumparnir (9:52)

09.15 Úmísúmí (11:20)

09.38 Múmínálfarnir (7:13)

10.00 Dæmalaus dýr (2:9)

10.50 Tónatal

11.50 Jarðtengdur (2:2)

12.30 Leiðin að ástinni

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Þegiðu og syntu!

14.40 Jón Múli 100 ára

15.45 Ljótu hálfvitarnir

16.25 Basl er búskapur (1:11)

16.55 KrakkaRÚV

16.56 Stundin okkar (2:9)

17.16 Bitið, brennt og stungið 17.31 Undraveröld villtu dýranna

17.35 Björgunarhundurinn Bessí

17.45 Sumarlandabrot

17.55 Frelsissveit Íslands í Flóa

18.45 Systraslagur - Saga kvennalandsliðsins

19.30 Á skjön - verk og dagar Magnúsar Pálssonar

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.35 Veður

21.45 Ólgandi heimur

22.45 Litla land

00.35 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

08:35 Strumparnir (7:52)

08:50 Billi kúrekahamstur (7:50)

09:00 Smávinir (28:52)

09:05 Geimvinir (3:52)

09:15 Mia og ég (4:26)

09:40 100% Úlfur (4:26)

10:05 Náttúruöfl (23:25)

10:10 Despicable Me 2

11:45 Neighbours (9243:200)

12:05 Neighbours (9244:200)

12:30 Neighbours (9245:200)

12:50 Neighbours (9246:200)

13:15 Dream Home Australia

14:25 Gulli byggir (4:7)

15:15 Shark Tank 16 (7:20)

16:00 Flamingo bar (3:6)

16:25 Animal Control (4:12)

16:50 Tónlistarmennirnir okkar

17:30 Séð og heyrt (1:6)

18:00 Okkar eigið Ísland 4 (3:8)

18:25 Veður (201:365)

18:30 Kvöldfréttir (201:365)

18:50 Sportpakkinn (200:365)

18:55 The Masked Singer (8:14)

19:40 The Traitors (7:12)

20:50 A Very Royal Scandal (3:3)

21:55 Minx (3:8)

22:25 Minx (4:8)

22:55 Heimilisofbeldi (4:6)

23:40 The Sopranos (13:13)

00:40 SAS: Rogue Heroes (6:6)

01:35 Temptation Island (7:13)

02:15 Flamingo bar (3:6)

Sunnudagur 20. júlí

06:00 Ný Tónlist - 01

15:05 Love Island

15:50 Survivor

16:35 Tough As Nails

17:20 The Neighborhood 17:45 Man With A Plan Adam kemst að því að það er erfiðara en að segja það að ala upp þrjú ung börn sín. Þegar konan hans fer aftur að vinna kemst hann að því að nýja starfsskylda hans heima við sé erfiðari en hann bjóst við. En hann gefst ekki upp.

18:05 The King of Queens

18:30 Kennarastofan

19:00 The Block

20:05 Love Island

21:00 The Bay

21:50 Tulsa King

22:40 Yellowstone Dramatísk þáttaröð um Dutton-fjölskylduna sem á stærsta búgarð Bandaríkjanna en landareign fjölskyldunnar liggur upp að verndarsvæði indíána og framundan er hatrömm barátta um peninga og völd.

23:40 The Chi

00:30 NCIS

01:15 NCIS: New Orleans

02:00 Matlock

02:45 School Spirits

03:40 Deadwood

04:30 Ný Tónlist - 03

07:20 Norðurálsmótið (3:6) 08:20 Orkumótið (4:6) 08:55 N1 mót karla (5:6) 09:25 Bestu mörkin - Uppgjörið 10:45 Bónus Körfuboltakvöld kvenna (36:36) 11:20 Bónus Körfuboltakvöld 12:30 Liðið mitt - ÍR (11:15) 12:55 Liðið mitt - Grindavík Sverrir Bergmann kynnist öllum liðunum í Dominos deild karla í körfubolta. Nú verður lið Grindavíkur sótt heim.

13:25 Léttir sprettir: Andleg heilsa

13:45 Léttir sprettir: Sund (6:9) 14:10 N1 mót karla (5:6) 14:40 Subway Tilþrifin (14:26) 15:10 Stúkan (14:27) Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leikina í 14. umferð Bestu deildar karla. Frumsýnt 7. júlí 2025. 16:50 FH - KA (89:134) 19:05 Úrvalsdeildin í pílukasti (Íslenskt pílukast) Útsending frá úrslitakvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti á Bullseye í Reykjavík. Frumsýnt 7. desember 2024. 21:30 Annáll: Sportið í ár - Innlent 2020 2020) 2020 22:50 Icebox 8 (1:1)

Við eigum von á gestum!

Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina.

Um 10 þúsund gestir eru væntanlegir á svæðið til að taka þátt í þessari vinsælu íþrótta- og fjölskylduhátíð þar sem boðið verður upp á keppni í fjölda íþróttagreina fyrir börn og ungmenni á aldrinum 11-18 ára og fjölbreytta afþreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Múlaþing hvetur alla íbúa, fyrirtæki og þjónustuaðila til að taka á móti gestunum með bros á vör og:

• Snyrta í kringum heimili og fyrirtæki.

• Bjóða sig fram til að vera sjálfboðaliðar á mótinu.

• Hvetja börn og ungmenni til að skrá sig til leiks.

• Skemmta sér saman.

Hjálpumst öll að við að gera Unglingalandsmótið 2025 að vel heppnaðri hátíð

Nánari upplýsingar á umfi.is

MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ

17:00 Ganga í aðdraganda hátíðar

Mæting við bæinn Tungu þaðan sem gengið verður áleiðis inn Tungudal eftir gönguleið um Reindalsheiði. Falleg gönguleið og fallegir fossar að sjá. Göngufélag Suðurfjarða stendur fyrir göngunni.

20:30 Þjófstart Franskra daga í boði Gull léttöl Birkir Snær og Daníel Geir hita upp með skemmtilegu Pub Quiz. Kvissið fer fram í Skrúð og opnar húsið kl. 20.00. Frítt inn og 18 ára aldurstakmark.

FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ

17:00 Tour de Fáskrúðsfjörður

Hjólað verður frá Höfðahúsum við norðanverðan fjörðinn. Allir keppendur verða að vera með hjálm. Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin en allir keppendur fá þátttökuverðlaun. Spinning- og stöðvaþjálfun sér um keppnina.

19:30 Kenderíisganga og setning Franskra daga Óvissuferð um bæinn og verður ýmislegt á boðstólnum. Mæting við skólann þar sem hátíðin verður sett.

21:00 PartýBingó Tony og Svens Óhætt er að segja að þessir meistarar hafi slegið í gegn með bingóum sínum og verður gaman að fá þá á Franska daga. Við opnum húsið 21.00 og hefjum leik þegar fólk hefur skilað sér úr göngu. Flott verðlaun í boði og miklu stuði lofað. Spjaldið

FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ

10:30 - 11.30 Minningarhlaup um Berg Hallgrímsson Mæting við grunnskólann og hlaupið að minnisvarða um Berg við Búðaveg 36.

16:00 Dorgveiðikeppni

Keppnin fer fram á Bæjarbryggjunni neðan við Fram. Munið eftir björgunarvestum.

18:00 fótboltaleikur á Búðagrund

Það verður stórleikur þegar Leiknir/BN mætir Fálkum í utandeild KSÍ í fótbolta. Mætum, styðjum og sjáum alvöru tilþrif.

21:00 – 23:30 Brekkutónleikar Franskra daga við Búðagrund

Frábær kvöldstund sem endar á varðeldi og fjöldasöng. Fram koma:

• VÆB

• Sigga Ózk

• Eddi og Kristel

• Siggi Þorbergs með fjöldasöng Kynnar verða þau bráðskemmtilegu Árni og Sylvía úr Bestu lögum barnanna í boði Loðnuvinnslunnar

23:30 Flugeldasýning

Björgunarsveitin Geisli skýtur upp glæsilegri flugeldasýningu eins og henni einni er lagið. Það er META sem býður upp á sýninguna í ár.

23:59 – 03:00 Skrúðsgleði

Siggi Þorbergs verður í hörku stuði með gítarinn. 18 ára aldurstakmark. Frítt inn í boði Loðnuvinnslunar.

LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ

10:00 Helgistund í Frönsku kapellunni

Helgistund á vegum þjóðkirkjunnar og kaþólsku kirkjunnar á Austurlandi.

Franska kapellan er staðsett í frönsku húsaþyrpingunni rétt við Franska spítalann.

11:00 Minningarathöfn í Franska grafreitnum Minnst er franskra sjómanna sem látist hafa á Íslandsmiðum, og blómsveigur lagður að minnisvarða um þá. Sóknarprestur stýrir stundinni með þátttöku kaþólsku kirkjunnar á Austurlandi.

Hvetjum fólk til að fjölmenna og þá sem eiga íslenska þjóðbúninga til að mæta í þeim við þessa hátíðlegu athöfn. Íslenska lopapeysan er líka vel við hæfi.

11:00 BMX-brós með hjólanámskeið í boði Landsbankans Snillingarnir BMX-brós verða með námskeið fyrir hressa krakka. Allir þátttakendur verða að hafa hjálm og fer námskeiðið fram á Skólavegi framan við sundlaugina.

13:30 Búningahlaup Latabæjar Hlaupið er ætlað börnum á öllum aldri og eru þátttakendur hvattir til að mæta í skrautlegum klæðnaði. Mætt er við kirkjuna og hlaupið að hátíðarsvæði. Þátttakendur fá glaðning frá Eyjabita að hlaupi loknu

14:00 Hátíð í bæ Glæsileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna sem fram fer á Skólavegi. Fram koma:

• Íþróttaálfurinn í boði Sparisjóðs Austurlands

• Sigga Ózk

• BMX Brós í boði Kaldvíkur

• Kynnar verða þau Árni og Sylvía úr Bestu lögum barnanna í boði Loðnuvinnslunnar Einnig verður hið árlega happdrætti Franskra daga þar sem nóg er að vinna og veitt verða verðlaun fyrir best skreytta húsið. Að auki verður vöfflusala í Skrúð og afþreying fyrir yngstu kynslóðina við hátíðarsvæði.

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

16:00 Frá sjóslípuðum steinum Les Huttes til Íslandsstrandar

Áhugavert erindi um sögu Frakka á Íslandsmiðum. Viðburðurinn fer fram á Franska safninu og tekur um klukkustund. Kjörið að halda upp í skóla í pétanque að erindi loknu.

17:00 Íslandsmeistaramótið í Pétanque

í boði Orkusölunar

Spilað er á sparkvellinum við grunnskólann. Bráðskemmtilegt franskt kúluspil fyrir alla fjölskylduna.

Skráning á staðnum.

20:30 – 22:30 Sumarfjarðaball með

Stuðlabandinu og DJ Antoni

Fjarðaball í Skrúð fyrir ungmenni fædd 2007 –2012. Verð: 2.000 kr og er selt inn við inngang.

Sömu reglur gilda og á félagsmiðstöðvarböllum og ógildir ölvun miðann.

23:59 – 03:00 Stórdansleikur Franskra daga

Stuðlabandið sér um stórdansleikinn í ár og er hann eitthvað sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.

Aldurstakmark er 18 ára og verðið 3.900 kr. í forsölu á www.tix.is en 4.900 kr við hurð.

SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ

10:30 Í kósýstuði með Guði

Helgistund í Fáskrúðsfjarðarkirkju þar sem tengslin við Gravelines verða í forgrunni. Tilvalið er að hittast og njóta samverunnar. Tónlistaratriði í boði Fáskrúðsfjarðarkirkju.

13:00 Félagsvist í Glaðheimum Færð þú bara slagi í nóló? 1.000 kr þátttökugjald og er innifalið kaffi og með því.

13.00 Leikhópurinn Lotta í íþróttahúsinu Leikhópurinn Lotta sýnir Hróa Hött á sinn einstaka hátt. Sýningar þeirra einkennast af leikgleði og líflegum söng og er frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Frítt inn í boði Alcoa Fjarðaáls.

14.00 Frisbígolfmót við Búðagrund

SJÓNVARPS

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Heimaleikfimi (13:15)

13.35 Lífsins lystisemdir (1:13)

14.05 Útsvar (3:27)

15.00 Gönguleiðir (16:22)

15.20 Stúdíó RÚV (10:12)

15.40 Síðasti séns (4:4)

16.10 Perlur Kvikmyndasafnsins

16.35 Ville videoer

16.45 KrakkaRÚV

16.46 Litla Ló (12:26)

16.53 Molang

16.58 Jasmín & Jómbi (7:26)

16.59 Vinabær Danna tígurs (7:40)

17.11 Bursti og bóndabærinn

17.16 Fílsi og vélarnar (4:6)

17.23 Refurinn Pablo (13:26)

17.28 Hæ Sámur (19:40)

17.35 Matarmenning – Tískufæði

18.20 Systraslagur - Saga kvennalandsliðsins

19.10 Hringfarinn

20.05 Villta Skandinavía (2:3)

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.30 Veður

21.40 Sjóræningjar á netinu

22.25 Roberta

23.45 Konur í kvikmyndagerð –Innra líf - tilgangur lífsins - ást

00.45 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

08:10 Dagur Diðrik (10:20)

08:30 Sólarkanínur (4:13)

08:40 Svampur Sveinsson (15:20)

09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Buddy Games (5:8)

10:10 Heimsókn (13:40)

10:25 Einkalífið (8:8)

11:10 Fyrsta blikið (3:7)

11:40 The PM's Daughter 2

12:05 Neighbours (9246:200)

12:25 Skítamix (2:6)

12:55 Ghetto betur (3:6)

13:40 Um land allt (6:9)

14:10 Einkalífið (5:5)

15:00 Halla Samman (1:8)

15:30 Buddy Games (6:8)

16:10 Fyrsta blikið (4:7)

16:45 Friends (404:24)

17:05 Friends (405:24)

17:30 Bold and the Beautiful 17:55 Neighbours (9247:200)

18:25 Veður (202:365)

18:30 Kvöldfréttir (202:365)

18:50 Sportpakkinn (201:365)

18:55 Gulli byggir (5:7)

19:35 Grand Designs (1:7)

20:25 Pandore (6:6)

21:20 Dr. Death (7:8)

22:05 Black Snow (3:6)

22:55 Black Snow (4:6)

23:45 Friends (404:24)

00:10 Friends (405:24)

00:30 Halla Samman (1:8)

01:00 The PM's Daughter 2

Mánudagur 21 júlí

06:00 Ný Tónlist - 01

15:00 Love Island (7:57)

15:45 Survivor (1:16)

17:10 Beyond the Edge (7:10) Skemmtileg þáttaröð þar sem þekktir einstaklingar yfirgefa lúxuslífið og takast á við hætturnar sem leynast í frumskógum Panama. Þeirra bíða erfiðar þrautir sem reyna á þolrifin en þau verða að vinna saman og finna sinn innri kraft til að þrauka í þessum erfiðu skilyrðum.

17:55 The King of Queens (20:25)

18:20 Í leit að innblæstri (6:6)

18:55 The Block (12:49)

20:00 Love Island (8:57)

21:00 Matlock (3:18) Skemmtilegir þættir um Madeline Matlock, lögfræðing sem snýr aftur til starfa eftir þó nokkurt hlé.

21:50 SEAL Team (10:10)

22:40 Deadwood (6:12) Þáttaröð sem gerist í bænum Deadwood í Suður-Dakota á tímum villta vestursins. Þar sem gullgrafarar, kúrekar og útlagar koma saman er sjaldan lognmolla.

23:30 The Offer (5:10)

00:20 NCIS (1:16)

01:05 NCIS: Los Angeles (21:21)

01:50 FBI (20:22)

02:35 FBI: International (20:22)

03:20 Ray Donovan (9:12)

07:30 VÍS-mótið (1:5)

08:10 Goðsagnir - Tryggvi Guðmundsson (10:10) 09:05 Annáll 2019: Körfubolti karla og kvenna

10:50 Jón Arnór (1:6) 11:45 Jón Arnór (2:6) 12:45 Jón Arnór (3:6) 13:50 N1 mót karla (5:6)

14:20 Heiðursstúkan (6:5) 14:55 Heiðursstúkan (7:5) 15:35 Léttir sprettir: Hreyfing barna (7:9)

15:55 Léttir sprettir: Hjólreiðar 16:15 N1 mót karla (5:6) Fjallað um N1 mót drengja sem fór fram á Akureyri 2. - 5. júlí 2025. Frumsýnt 10. júlí 2025. 16:50 Subway Tilþrifin (14:26) 17:20 Stúkan (14:27) Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leikina í 14. umferð Bestu deildar karla. Frumsýnt 7. júlí 2025.

19:00 ÍA - KR (86:134)

21:20 Subway Tilþrifin (15:26) 21:55 FH - KA (89:134) 23:35 Heiðursstúkan (6:5) Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Henry Birgir Gunnarsson eru þrautreyndir sérfræðingar um NFL deildina. Við látum reyna á vitneskju þeirra í tilefni af Super Bowl leiknum 2024. Frumsýnt 9. febrúar 2024. 00:15 Heiðursstúkan (7:5)

SJÓNVARPS

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Heimaleikfimi (14:15)

13.35 Útsvar (4:27)

14.25 Hljómskálinn (3:5)

15.00 Spaugstofan

15.20 Í 50 ár (3:9)

16.00 Biðin eftir þér (8:8)

16.30 Húsið okkar á Sikiley

17.00 KrakkaRÚV

17.01 Friðþjófur forvitni – Hringhlaup Friðþjófs (1:10)

17.24 Símon (9:52)

17.29 Blæja – Pakkaleikur (12:25)

17.37 Karla og Regnbogaskólinn (Allir eins og ég)

17.45 Garðurinn minn (Hagen min)

18.30 Stofan (34:60)

18.50 EM kvenna í fótbolta (25:31)

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.30 Veður

21.40 Ray rannsakar málið (D.I. Ray)

22.30 Heima (Home)

22.55 Babylon Berlin (5:12)

23.40 Hljómsveitin (3:10) (Orkestret)

00.05 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:25 Buddy Games (6:8)

10:05 Heimsókn (14:40)

10:25 Um land allt (7:9)

11:00 Fyrsta blikið (4:7)

11:30 Hvar er best að búa? (1:4)

12:10 Neighbours (9247:200)

12:35 Skítamix (3:6)

13:05 Ghetto betur (4:6)

13:45 Einkalífið (3:8)

14:35 Halla Samman (2:8)

15:05 Matarboð með Evu (6:8)

15:30 Buddy Games (7:8)

16:10 Fyrsta blikið (5:7)

16:45 Friends (406:24) (The One with the Halloween Party)

17:05 Friends (407:24) (The One with the Stain)

17:30 Bold and the Beautiful

17:55 Neighbours (9248:200)

18:25 Veður (203:365)

18:30 Kvöldfréttir (203:365)

18:50 Sportpakkinn (202:365)

18:55 Okkar eigið Ísland 4 (4:8)

19:10 Séð og heyrt (2:6)

19:40 Shark Tank 16 (8:20)

20:25 The Masked Singer (8:14)

21:15 Rise of the Billionaires (1:4)

22:05 Rise of the Billionaires (2:4)

22:50 Friends (406:24)

23:10 Friends (407:24)

23:35 Appels Never Fall (3:7)

00:30 A Very Royal Scandal (3:3)

01:35 Halla Samman (2:8)

Þriðjudagur 22. júlí

06:00 Ný Tónlist - 02

15:00 Love Island (8:57)

16:00 Survivor (2:16)

17:10 The Real Love Boat (5:12)

17:55 Ghosts (6:22)

18:20 Að heimaníslenskir arkitektar (6:6)

19:00 The Block (13:49)

20:00 Love Island (9:57)

Bráðskemmtileg raunveruleikasería þar sem eldheitir einstaklingar fá tækifæri til að finna ástina í fjörugum leik.

21:00 FBI (21:22) Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf, framleiðanda Law & Order og Chicago þáttaraðanna.

21:50 FBI: International (21:22) Bandarísk spennuþáttaröð um,liðsmenn í alþjóðadeild bandarísku alríkislögreglunnar, FBI. Verkefni þeirra er að verja Bandaríkjamenn hvar sem er í heiminum.

22:40 Ray Donovan (10:12) Vandaðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna. Aðalhlutverkin leika Liev Schreiber og Jon Voight.

23:30 Lioness (7:8)

00:20 NCIS (2:16)

07:20 Subway Tilþrifin (15:26) 07:35 Bestu mörkin - Uppgjörið 08:50 Subway Tilþrifin (15:26) 09:35 FH - KA (89:134) 11:15 Subway Tilþrifin (15:26) 12:00 TM mótið (2:6) 12:50 Subway Tilþrifin (15:26) 13:35 Heiðursstúkan (8:5) 14:05 Heiðursstúkan (9:5) 14:35 Heiðursstúkan (10:5) 15:05 Léttir sprettir: Brot af því besta (9:9) 15:30 Malisheva - Víkingur R. 17:10 Valur - Flora Tallin (2:5) 18:50 Breiðablik - Egnatia (1:2) 20:30 ÍA - KR (86:134) 22:10 Subway Tilþrifin (15:26) 22:55 Heiðursstúkan (8:5) Henrý Birgir Gunnarsson og Andri Ólafsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sports um NFL unnu mótherja sína fyrr í vetur. Nú eigast þeir við í skemmtilegri úrslitaviðureign um ameríska fótboltann. Frumsýnt 23. febrúar 2024.

23:30 Heiðursstúkan (9:5) Ríkharð Óskar Guðnason og Egill Ploder stýra morgunþættinum vinsæla Brennslan á FM957, kanna hér þekkingu sína á íþróttinni sem þeir elska, fótbolta! Frumsýnt 1. mars 2024.

00:00 Heiðursstúkan (10:5)

FRÉTTAVEITA FORVITNA

TÖLUBLAÐ 1

SÉRSTÖK ÚTGÁFA

MORÐCASTIÐ KYNNIR

FRÉTTAVEITA FORVITNA

20.JÚLÍ 2025

MORÐRÁÐGÁTA

Á EKKJUFELLI

Ótrúlegir atburðir munu eiga

sér stað á Golfvellinum á Ekkjufelli þann 20. Júlí næstkomandi.

Systurnar Bylgja og Unnur Borgþórsdætur sem eru landsmönnum kunnugar fyrir að elska morð, halda stór-golfmót, ætlað konum, á golfvellinum Ekkjufelli. Ýmsar tilgátur eru á sveimi um alvarleika mótsins en rannsóknir hafa leitt í ljós að um ræðir mikla skemmtun. Staðfest hefur verið að boðið verði upp á veitingar.

örg golfmót eiga sér stað umrædda helgi en rannsakendur eru á einu máli um að mikið golf æði hefur læst klónum í landann. Rannsakendur hvetja því konur til að taka þátt í sem flestum mótum en sérstaklega því sem á sér stað á Ekkjufelli. Til að taka þátt í þessu dularfulla móti er vænlegt að skrá sig inn á Golfboxinu. Ósköpin fara fram kl 16:31 þann 20. Júlí og um ræðir Texas (chainsaw) scramble.

“ÉG

ELSKA MORД

GOLF GOLF M

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Heimaleikfimi (15:15)

13.35 Útsvar (5:27)

14.40 Tíu fingur

15.45 Brautryðjendur

16.15 Eyðibýli (6:6)

16.55 KrakkaRÚV

16.56 Monsurnar

17.07 Zip Zip (9:52)

17.19 Klassísku Strumparnir (2:10) (Sá Hlær Best sem... & Ó-trúlegir Strumpar)

17.43 Haddi og Bibbi (11:15) (Harry and Bip)

17.45 Pabbi að óvörum (Pappa utan att veta)

18.25 Vikinglottó

18.30 Stofan (35:60)

18.50 EM kvenna í fótbolta (26:31)

21.00 Fréttir

21.25 Íþróttir

21.30 Veður

21.40 Hús draumanna (2:6) (Das Haus der Träume)

22.30 Goðsagnir í tennisheiminum – Martina Navratilova og Chris Evert (3:3) (Gods of Tennis)

23.25 Blóðlönd (5:6) (Bloodlands)

00.20 Dagskrárlok0

07:00 Barnaefni

08:40 Sólarkanínur (6:13)

08:45 Svampur Sveinsson (17:20)

09:10 Bold and the Beautiful

09:30 Buddy Games (7:8)

10:10 Heimsókn (17:40)

10:30 Um land allt (8:9)

11:05 Óbyggðirnar kalla (4:6)

11:25 Fyrsta blikið (5:7)

12:00 Neighbours (9248:200)

12:25 Skítamix (4:6)

12:55 Ghetto betur (5:6)

13:40 Einkalífið (5:8)

14:30 Atvinnumennirnir okkar

15:00 Halla Samman (3:8)

15:25 Buddy Games (8:8)

16:05 Fyrsta blikið (6:7)

16:45 Friends (408:24)

17:05 Friends (409:24)

17:30 Bold and the Beautiful

17:55 Neighbours (9249:200)

18:25 Veður (204:365)

18:30 Kvöldfréttir (204:365)

18:50 Sportpakkinn (203:365)

18:55 First Dates (4:22)

19:45 Sullivan's Crossing (7:10)

20:30 The Way Home (9:10)

21:15 Appels Never Fall (4:7)

22:05 Temptation Island (8:13)

22:50 S.W.A.T. 7 (6:22)

23:30 Friends (408:24)

23:50 Friends (409:24)

00:10 Pandore (6:6)

01:00 Halla Samman (3:8)

EAST ICELAND YOUR TRAVEL GUIDE

KOMPÁS, ÞINN FERÐAVÍSIR UM AUSTURLAND - 24.

Miðvikudagur 23. júlí

06:00 Ný Tónlist - 03

15:00 Love Island (9:57)

16:00 Survivor (3:16)

17:10 That Animal Rescue Show

17:55 The King of Queens (21:25)

18:20 Læknirinn í eldhúsinu (5:6) Ákaflega vandaðir þættir þar sem Læknirinn í eldhúsinu, Ragnar Freyr Ingvarsson, ferðast út um allan heim og kynnir sér matar- og vínmenningu ólíkra landa og sýnir okkur allt það sem okkur dreymir um í ferðalögum.

18:50 The Block (14:49)

19:45 Love Island (10:57)

20:45 FBI: Most Wanted (21:22) Bandarísk þáttaröð um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, sem eltast við hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna.

21:35 Allegiance (5:10) Í Allegiance stendur Sabrina Sohal frammi fyrir spilltu réttarkerfi og eigin samvisku þegar hún reynir að hreinsa nafn föður síns og enginn er óhultur.

22:25 Star Trek: Discovery (3:14) Bandarísk þáttaröð um áhafnarmeðlimi í geimskipinu USS Discovery sem leita að nýjum plánetum og lífi úti í geimnum.

23:10 The Alienist (6:10) Spennandi þáttaröð um blaðamann og sálfræðing sem hjálpast að við að rannsaka röð morða á götubörnum á nítjándu öld.

08:00 Subway Tilþrifin (14:26) 08:30 Stúkan (14:27) 10:00 Bestu mörkin - Uppgjörið 11:20 KR - Valur 19.06.19 (19:20) 11:45 Valur - FH 11.08.19 (20:20) 12:05 Lindex mótið (1:6) Fjallað um Lindex-mótið sem fór fram á Selfossi 6. júní fyrir 6. flokk kvenna. Frumsýnt 12. júní 2025. 12:30 TM mótið (2:6) 13:20 Liðið mitt - Stjarnan (3:15) 13:50 Liðið mitt - Valur (4:15) 14:15 Vestri - Valur (81:134) 16:00 Subway Tilþrifin (14:26) 16:30 Stúkan (14:27) 18:00 Bestu mörkin - Uppgjörið 19:20 Norðurálsmótið (3:6) 20:20 Orkumótið (4:6) 20:50 Subway Tilþrifin (14:26) Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki dagsins í Bestu deild karla. Frumsýnt 6. júlí 2025. 21:25 Stúkan (14:27) Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leikina í 14. umferð Bestu deildar karla. Frumsýnt 7. júlí 2025. 22:55 Bestu mörkin - Uppgjörið Helena Ólafsdóttir stýrir Bestu mörkunum þar sem hver umferð Bestu deildar kvenna er gerð upp með sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 23. júní 2025.

Ferðaþjónustuaðilar á Austurlandi til að nálgast eintök hjá okkur í Héraðsprenti.

Smá

augl ýsingar

A.A. fundir Austurlandi

Eski örður

Valhöll (gengið inn austanv.) lau. kl. 20:30. Breiðdalsvík: Í grunnskólanum fimmtudögum kl. 20:30.

Fáskrúðs örður: Skrúður, kjallari að utanverðu föstud. kl. 20:30. Egilsstaðir:

Furuvellir 10 föstud. kl. 20:00. Safnaðarheimili laugard. kl. 20:00 Tjarnarbraut 39a mánud. kl. 21:00 (bókarfundur) miðvikud. kl. 20:00 (11. spors hugleiðslufundur). laugard. kl. 21:00 nýliðafundur. Reyðar örður: Safnaðarheimilinu mánudaga kl. 20:00.

Neskaupstaður: Egilsbúð, gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 20:00, sunnud. kl. 11:00. Safnaðarheimilið opinn fundur föstudaga kl. 20:30. Djúpavogi: Tryggvabúð sunnud. kl. 11:00.

Al-Anon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í 12 sporahúsinu Von, Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum. Fundir falla niður í júlí og ágúst.

Al-Anon fundir í Neskaupstað falla niður í júní, júlí og fram í miðjan ágúst.

GA -samtökin eru með fundi á föstudögum kl. 19 í Egilsbúð Neskaupstað. Gengið er inn að austanverðu.

Lyngási 11 - 700 Egilsstaðir ✆ 480 5610 / 895 2414 - kristjana@landstolpi.is www.landstolpi.is - www.josera.is

Ráðgjafaþjónusta Stígamóta á Austurlandi Upplýsingar og tímapantanir í síma 562 6868.

Verðum á bílaverkstæðinu

á Reyðarfirði BÍLEYehf.

að skoða eftirtalda daga: STÓRIR BÍLAR 21. - 23. júlí

Upplýsingar í síma 474 1453

Sjáumst í Bíley...

„This is not a campsite“

Neskaupstaður: Egilsbúð, gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 20:00, sunnud. kl. 11:00. Safnaðarheimilið opinn fundur föstudaga kl. 20:30.

Djúpavogi: Tryggvabúð sunnud. kl. 11:00.

Dreifibréf sem hvetur ferðamenn til að hafa næturstað á tjaldsvæðum

Al-Anon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í 12 sporahúsinu Von, Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum.

Al-Anon fundir eru í Neskaupstað á miðvikudögum kl. 20-21 í Egilsbúð, gengið inn að austanverðu.

Fæst í Héraðsprenti endurgjaldslaust!

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir www.heradsprent.is

Dear guest

Hjálpumst að við að leiðbeina ferðafólki á jákvæðan hátt og stuðla að betri umgengni. Tilvalið að setja undir rúðuþurrku bíla.

This is not a campsite. Please use marked camping sites and restrooms in the area. Icelandic law prohibits camper vans from being parked outside the local campsites. That is why we strongly recommend you stay at campsites which offer restrooms etc. You will find campsites all over Austurland. Visit the nearest information center for information on campsites in the area. Austurland supports sustainable approach to how we live and preserve our nature and we hope you do too. Have a nice day !

HJÓLHÝSI

TIL SÖLU

Hobby Prestige Excellence 2011. Upplýsingar í síma 853 7700.

hello nature lover

MYNDARAMMAR

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir print@heradsprent.is www.heradsprent.is

DAGSKRÁR SUDOKU - LÉTT

HÚS!

NÝBYGGING!

Fagradalsbraut 11

700 Egilsstaðir Sími 580 7905 inni@inni.is www.inni.is

Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali

Hilmar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður lögg. fasteignasali

Bryndís Björt

Hilmarsdóttir, lögfræðingur, lögg. fasteignasali

Fossgata, Eskifirði

Vel staðsett og fallegt 178,6 m² einbýlishús með fimm svefnherbergjum, innbyggðum bílskúr, fallegum garði og frábæru útsýni.

Verð: 49,5 milljónir.

Geitdalur

Sérlega falleg jörð í

Norðurdal Skriðdals, innsta býli vestan Geitdalsár og friðsældin eins og best verður. Jörðin er ca. 36 km frá þéttbýlinu á Egilsstöðum er líklega um 3000 ha. Verð: 75 milljónir.

Austurtún, Egilsstöðum

Vel staðsett fjögurra herbergja einbýlishús með innbyggðum bílskúr, ýmis byggingarstig möguleg. Verð fyrir byggingarstig 2: 79 milljónir.

sokn.is ✆ 580 7900

Fag radalsbraut 11, Egilsstöðum

álmadóttir unnlaugsson hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður

Hamrabakki, Seyðisfirði

Þriggja herbergja íbúð með frábæru útsýni á annarri hæð í fjölbýlishúsi á Seyðisfirði.

Verð: 16,7 milljónir.

Miðás, Egilsstöðum

157,4 m² atvinnuhúsnæði í iðnaðarhverfi á Egilsstöðum. Stór salur, stór bílhurð, kaffistofa, skrifstofa og lagerrými á millilofti.

Verð: 40 milljónir.

STAFRÆN PRENTUN

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir · ✆ 471 1449 print@heradsprent.is · www.heradsprent.is

NÝTT Á SKRÁ!
NÝTT Á SKRÁ!
NÝTT Á SKRÁ!
NÝTT Á SKRÁ!
NÝTT Á SKRÁ!

Viðtalstímar eftir samkomulagi

HLUTDEILDARLÁN. Nýlega uppgerð 2ja herbergja íbúð með svefnlofti að auki. Lítill garður fylgir íbúðinni.

Verð 29.900.000

Góð 2ja – 3ja herbergja íbúð með svölum og einnig rými í kjallara sem hægt væri að breyta í íbúð. 2 aðskildar eignir.

6 herbergja íbúð á efri hæð og aukaíbúð sem þarfnast endurbóta á neðri hæð. Flott útsýni. Verð 39.900.000

Gott lítið einbýli með stórum nýlegum bílskúr. Lóðin er 900 fermetrar og býður upp á byggingu stærra íbúðarhúss.

Verð 42.000.000

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.